Heimskringla - 20.02.1913, Blaðsíða 5

Heimskringla - 20.02.1913, Blaðsíða 5
II K 1 M ö K R I N G L A WINNIPEG, 20. FEBR. 1913. 5. BLS, Sunnan við Island. .SOöandi um ólgusjá Strengist sejrl en stynur rá, alt af fleyið líður. viö stýrið aldan sýður. Nöprum móti norðan vindi heldur hugur heim að Fróni. I.eitar skjóls í djúpum dölum, volki sævar vorðinn leiður. Ristir nú kolsvart livel himins þíumu-J)ór þúsund rúnir. Ku afbrýðiss.amar Egisdætur skella’ um borð á skeið vorri og vanjja minn væta votum kossi. Hraðfara hugur! Ileitum kossi Vermdur dala dætra ljúfra ? Brjóst mitt friða svo blíðulátum Ránardætra éjj rólega taki. * * * I/áti’ á öxl minni lokkar gullnir, er hreppstjóradóttir htildi mér á barmi enni og atigu k úrg af harmi. Barðist þá rtegg mér að bringuteinum. Ilreyfðist með hjartslögum höfuð drósar böl sollnu á brjósti mínu, — eins og hreyfa öldur vindi vaktar “bárublakk’’ á brjóstum Ránar. Ilreggviður. Islands fréttir. Aðfaranótt 21. jan. strandaði í Grindavík, í dim viðri og stormi, botnvörpuskip frá Grimsby. þegar grunns kendi fóru þrír hásetanna i annan skipsbátinn og ætuðu að komast á honum í land með færi, en bátnum hvolfdi og druknuðu þeir allir. Síðar komust hinir skip- vierjarnir heilu og höldnu í land. Var símað eltir björgunarskipinu Geir til þess að reyna að ná botn- vörpuskipinu út. — í bæjarstjórn á Akureyri eru nýkosnir þessir fulltrúar : Krist- ján Sigurðsson kaupmaður, Ragn- ar Ólafsson kaupmaður og þorkell þorkelsson yfirkennari. Alls eru 10 menn í bæjarstjórninni. Kosningin er til þriggja ára. — Sigtrvggur Jóhannesson kaup- maður á Akureyri hefir nýlega selt sænsku félagi húseignir sínar á Torfunesinu. þetta félag mun ætla að reka þar timburverz.lun, svo sem áður gerði Sigtrvggur, en auka hana þó að mun. — Taugaveiki gengur á Akureyri — þó fremur væg. — Föstudagskveldið 18. janúar kviknaði í vörugeymsluhúsi, sem er inn af sölubúð Jóns Finnboga- sonar kaupmanns á I.augavegi nr. 14 i Reykjavík. Eldsins varð vart skömmu eftir að búðinni hafði verið lokað eða um kl. lOJí- Hafði þá líti'll drengur kallað til sonar Tóns kaupmanns, er var á gangi á. götunni ásamt 2 ver/.lunarskóla- piltum og sagt : ‘ það er kviknað í búðinni hans pabba þíns! ” — Gættu þeir þá að því, hvort saga drengsins væri "sonn, og er þeir höfðu gengið úr skugga um það,, fóru þeir að leita að brunaboða, en ftindu eigi strax ; skiftu sér þá í tvent og leituðu, unz livor fyrir sig fann brunaboða. þar af leiö- andi höfðu tveir brunaboðar veriö brotnir upp til að segja til eldsins. Brunaliöið brá þegar við, og þar eð eldurinn var eigi orðinn mjög magnaður, gekk fljótt að slökkva hann. Um orsakir til .eldsius er ó- vist. Vörubirgðir, sem þarna voru geymdar og í búöinni, voru vá- trysrðar fvrir 2 þús. kr., sem nem- ur um tvo þriðju af verði þess,' er inni var af varningi, og skemdist það að tneira eða tninna levti af vatnsganginum, ank þess, er brann. Fréttir. — Sjórnarbylting og upphlaup hafa orðið í Japan. Ráöaneyti það, sem prins Katsura stýrði, var ofurliði boriö í þinginu og þá heimtað, að það legði ni'öur völd ; því neitaði prinsinn, en kvaðst ínundi efna til nýrra kosninga og stofna nýjan stjórnmálaflokk éir því báðir hinna ílokkanna væru stjórninni andvígir. Kn almenning- ur var líka sár-óána'gður tneð Kat sura, og er það fréttist, að hann sinti þingræðinu að engu, urðu upphlaup liér og þar í höfuðborg- inni ; urðu herfylkingar að vernda ráðgjafana og bústaði þeirra. Eft- ir aö svona hafði geugiö í fullar ^tvær vikur, skarst keisarinn í leik- inn, og skoraði á Katsura, að vægja fyrir vilja lýðsins, og varð sá endirinn, að hann baðst lausnar fyrir ráðatieyti sitt, og kvaddi þá keisarinn Gambei Yamamato greifa til að mynda nýtt ráðaneyti, og gerði hann það, og nú ríkir aftur friðttr i Japan. — Frtt Ilelen Ring Robinson er fvrsta konan, sem kosin hefir verið til að skipa sæti i senatinu í Col- orado ríki. llún andmælti nýlega þeirri staðhæfingu senators John Heckers, að tuttugu sintnrm fleiri konur í Colorado drykkju áfenga drvkki heldur en karhnenn, og að hver ein kona þar drykki meira en nokkur einn karlmaður. það var þessi staðhæfing, sem frti Robinson kvaðst ekki geta samþykt. — Ilinn landflæmdi fyrverandi forseti Venezuela lýðveldisins, Ci- orianó Castro, hefir nýskeð unnið s'igur á stjórn Bandaríkjanna. — Ilann kom til New Y'ork fvrir ttokkrum vikum með frönsku skipi, en var neitað um landgöngu af innflytjenda vfirvöldunum, sem úr- sktirðuðu hann óhæfan borgara, og bvgðu þann úrskurð sinn á því, að Castro setn forseti hefði látið mvrða ýmsa af fjandmönnum sín- um, og risið öndverður á móti vilja stórveldanna. Castro skaut tirskuröi þessutn tif dómstólanna, onr núna nýlega er dómur fallinn, setn kveður tirskatrð inttflytjenda- deildarinnar óréttmætan, og heim- ilar Castro landvist í Bandaríkjun- um. Ekki ætlar Castro samt aö nota sér landvistarkyfið, hieldur ætlar hann aö sntta aftur til Ev- tóptt innan fárra daga. Alt, sem hann kærði sig um, var að fá ttr- sktirð stjórnarinnar ttm, aö hann væri óhæíur borgari, ttpphafintt og lcvfi til að koma til Bandaríkjanna og fara, þie,Tar sér sýndist, og það hefir hann f -itgið. — líinkadóttir Vilhjálms þýzka- landskeisara, Victoria Louise, htí- ir verið föstnuð prins Ernest August, svni hertogíins ;tf Cumber- land, og dóttursvni Kristjáns IX. Danakonungs. Trttlofttn þessi er merkileg fyrir þá sök, að með lvenni endar fjandskapur sá, sctn staðið liefir um fjölda ára milli þýzkalandskeisara og Cumberlands hertogans, sem er sonttr Georgs Ilanovers konungs, sem Bismarck svifti ríkjum árið 1866, vegna þess aö konungur studdi Austurríkis- menn í stríðinu við Brússa. Síöan hefir Ilattnovcr veriö innlimað i Priissland ; en hin gamla konttngs a'tt liefir a!t af haldið fram kröf- ttm síntim til ríkiserfða, þó enginn gæti orðið árangurinn. Nú, með trúlofun kt-isaradótturinniar og her togasQiiarins, sem eríir kröfur föð- ur sins, komast sa'ttir á. Cumber- land-ættin afsal ir sér Hanover, en prinsinn f er í staðitin hertogadóm vfir Brttn.swick, sem honum ber að erfðttm, en sem keisarinn hefir aftrað Cumbsrland ættinni frá að njóta, vegna þess htin vildi ekki sle""a erfðatilkallinu til Hanover. Prins Ernest August er 25 ára gamall, ett Victoria Louise prins- essa er að eins 19 ára. Brtiðkaupið á að fara fram í október næstk. — Víðtækir ver/lunarsamningar eru í aösigi milli Canada og Jap- ans, sem benda til að verða muni hagnaðar vænlegir fvrir Canada. — Eins og mi stendur nýtur Canada góðs af samningum þeim, stm í gildi ertt milli Japans og Bretlands, en ]>eir samningar eru útrunnir í itilí næstkomandi, en að sjálfsögöu verða þeir endurnýjaðir. En nét vill Canada stjórn gera samninga ttpp á eigin spítur við stjórn Japana, og er htin þess og ftis. A liðna ár- imt báru Japanár betra tir býtum i viðskiftunum, því ]>eir seldtt varning til Cattada fvrir $2,899,000, en Canada vörur til Japana námu að eitts $487,568. En nú eru horf- urnar þær, aö Canada selji Japön- titn margfalt meira á þesstt ári, þvi hveitiuppskeran hefir brugðist í Ástralíu, en þaðan ltafa Japanar kcvpt mest af hveiti síntt ; nú hafa þeir pantað mikið af canadisku hveiti. — Uerzlunarráögjafi Borden stjórnarinnar, Ilon. Geo. E. Fos- ter, er mi á leið til Astralíu, að gera viðskiftasatnninga milli Can- ada og Astralíu. Að því lokntt fer hattn til Japan í sötntt erindagerð- ti tn. Síðustu kveðjur. Iláttvirti ritstj. Iijtr. Gerið svo vel, að hirta eftirfar- andi grein í vðar velkunna bla'ði. E<- hefi dvalið og btiiö að Motin- tain, N. I)ak., í 33 ár. Fyrir viss- ar ástæötir seldi ég þar eignir min- ar, og dvaldi í Wyttyard, Sask.. sl. sumar. Fór suður snemma í vetur til að alljúka viöskiftum minitm þar og kveðja gömlu, góðu kunn- tngjana í síðasta skifti. Rétt fyrir jólin var ég boðinti í samkomusal- inn (Workmen’s) á Mountain, og átti mér einskis von. J)tegar komið var þar, var kveðjusamsæti fyrir mig. Fvrir því stóðu tnínir gómlu trvgðavinir : M. líinarssoti, S. R. Johnson, S. M. Ylelsted og Kr. G. Kristjánsson. ]iar voru saman- kotnnir 50—60 kunningjar minir.og vildarfólk. þar var vcizla hin bezta og skemtilegasta, ásamt mörgum ræðuhöldum. þar var mér afhynt að g.jiif gttllúr og gullfeáti, ærið vandaö. Ég get ekki með orðum lýst, hvað ég varð forviða af þessum stórhöfðingsskap þessara gömlu sve.itunga minna. Kn ttú bið ég Hieimskringlu að flvtja þeim öllttm mitt innilegasta og ógleymaitdi þakklæti og dreng- skaparkveðju, með árnan og ósk- ttm til gæfu og gettgis, auðs og frama, og þeirri vissu, að ég man þá til dauðalts. lýg flyt nú vestur að Gull Lake í Alberta, og býst við aö eyða dögttm minutn héðan af i Canada. Með óglevmandi kveðju til allra minna vitta og kunningja í Norður Dakota, er ég Ilans Sigttrbjörnsson (tir Bárðardal í S.-þingeyjarsýslu). Kennara vantar fvrir Waverly S. D. No. 650, frá 15. apríl næstk. til 15. október. Umsækjendur tilgreini mentastig og revnslu við kenslustörf, einnig kaupgjald, sem óskað er eftir. — Settdið tilboð strax. ’ G. J. OLKSON, Sec’y-Treas. Glenboro, Man. KENNARA VANTAR fyrir Ilarvard skólahérað No. 2026. Kenslutími 8 mánuðir, byrj- ar 1. marz. Umsækjendur tiltaki kattp og mentastig. Tilboðum veitt móttaka til 20. febrttar af undir- rituðum. O. O. MAGNÚSSON Sec’y-Treas. Wynyard, Sask. kennara vantar við Darwin skóla No. 1576, frá 15. apríl til 15. júlí. Kennari til- taki kaup og m ntastig. Tdlboðum verður veitt móttaka t l 15. marz af undirrituðum. Oak View, 4. febr. 1913. SIGURDUR SIGFÚSSON, Sec’y-Treas. kknnara VANTAR við Ilaland skóla No. 1227 fyrir 6 mánttði ; helzt karlmann. Byrjar 1. maí 1913 til seinasta júlí ; ágúst- mánuður frí ; byrjar aftur 1. sept. Kennari tiltaki kaup og menta- sttg. Tilboðutn veröur veitt mót- t;ika af undirskrifuðum til 15. marz 1913. Hove, 3. febrúar 1913. S. KYJÓLFSSON, Sec'v-Treas. KENNARA Kettnara þarfnast fyrir F'ranklin skéla No. 559 í sex mánttöi, frá 1. maí næstk. Umsækjendur skýri frá rey'nslu, mientastigi og kaup, sem óskað er eftir. Tilboð þurfa ,að vera komin fyrir 15. rnarz ttk. til G. K. BRECKMAN, Sec’y-Treas. I.undar, Man. KENNARA VANTAR vtð Sleipnir skóla No. 2281, frá 1. apríl til 1. des. 1913. Umsækjendttr tiltaki mentastig og kaup. Tilboð- '.'.m vcrðttr veitt móttaka af und- irrituðum til 10. marz 1913. JOHN G. CIIRISTIANSON, Sec’v—Treas. Wynvard, Sask. KENNARA VANTAR fyrir Vestfold skólahérað No. 805, er hefir 3. stigs kennaraleyfi.Kensl- an frá 15. apríl til 15. nóvember 1913, með eins mánaðar uppihaldi. Umsækjendur tilgreini kattp og æf- ingu og sendi tilboð sín fyrir 1. apríl til A. M. Freeman, Sec’y-Treas. Vestfold P.O., Man. Mortgage Sale of valuable residentai prcperty ir. the Village of Gimli—a suitable summer bome. Under and by virtue of thePow- er of Sale containrd in a certain Memorandum of Mortgage, which will be produced at the time of sale, there will be öffered for sale by Public Auction by B. B. Olson, Auctioneer, at the Ixike View Hotel in tlie Village of Gimli, in Manitoba, on Monday, the lOth day of March, A.l). 1913, at the hour of 3 o'clock in the afternoon, tlie following property, that is to sny : All and singular that cer- tain parcel or tract of land, situ- ate, lving and being in the Village of Gimli in the Province of Mani- toba and being composed of Lot number Thirty (30) in Range Six (6), as shown' on a map or plan of the Dominion Government Sur- vey of the Townsite of Gimli. Plan registered in the Lisgar Registry Office as No. 13744. Tltis propertv will be offered for salc subject to a reserve bid. The Vendor is informed that there is sitnated on the projterty a five roomed one and one-half storey frame dwelling house. The property is centraJly located TERMS OF SALE : 25 per cen'tum cash, and the balance in accordance with conditions to be made known ar the time of sale. For further partieulars apply to B. S. BKNSON, Selkirk, Man.., Vendor’s Solicitor, Dated at Selkirk, Manitoba, this first day of February A.D. 1913. OOOOOOOOOOO0-000000000 ■) ooooooooooooooooooooo o Hjá | NORDAL & HJORNSON 25 til 30 prósent atsláttur Þenuan feikilejia afsUtt gefttm við allan þennan tnánuð ftt; einungis til að rýma nýjum vörttni. Hvern þann er vantar skrautmur.i af beztu tegund, ætti ekki að láta slíkt tækifæri cnctað. Við gefum 25 prósent afslátt á öllum eftirtöldum vörum: Úrkeðjum, Armbönd- um, Nælum, Steinhríngum, Kapelum, Skirtuhnöppum, Slifs- prjónum, og svo fr. Hnífum, Göfflum og öllum borðbún- aði, (Silfurvöru . Við 30 prósent afslátt á ölhim vekjara klukkum. Og 400 daga klukk rnar sem allir þekkja, kcsta nu aoeins $11.25 Nordal & Björnson 674 Sargent Ave. Phone Sh. 2542 í ooooooooooooooooooooooc ooooooooooooooooooooo' D o 1 o r e s 91 92 Sögusafn Ileimskringlu ‘Er ttnga stúlkan skjólstæðingur yðar ? Ég hélt hún væri dóttir yðar’. ‘Néi, ltún er skjólstæðingur minft’. ‘Er hútv rík?’ ‘Hún er vel megandi ; hún á hér um bil 50,000 pund, en ég kalla það ekki að vera ríkur, lteldur vel megandi’. ‘Hvað er það, sem þér kallið að vera ríkur?’ spurði foringinn ísmeygilega. ‘iTvö hundruð þúsund pund, eða þar um kring. þegar ég átti 50,000 pttnd, hélt ég mig vera nokkuð ríkan ; en ég komst brátt að því, hve litilfjörleg sti upphæð var. Nei, herra minn, 200,000 pund er nauð- synlegt að maðttr eigi, ef rnaðiir á að heita ríkur og ekki einum skildingi minna, nei, ekki einum skild- ing minna’. ‘Jtað er einmitt mín skoðun líka’, sagði foring- inn. ‘Ég sá það strax á yður, að ]tér hlutuð að vera milíónari’. ‘Milíónari’, sagði Russell með iippgerðar lítil- læti. ‘Eins og þér vitið, þá er það áhersluimikið orð á Englandi, en hér á Spáni, eða hvar helzt sem er á meginlandintt, mætti sjálfsagt kalla mig það’. ‘Ég býst við, að þér séuð nákiinnugttr aðalsfólk- intt og öðrum stórmennum ? ’ sagði foringinn. ‘Já, ég er það’, sagði Rttssiell, ‘ekki eingöngu á Englandi, lteldur einnig á ölltt meginlandintt. En ég met ekki aðalinn á meginlandinu mikils. Okkar á meðal sagt, er hann að eins betlaraflokkur’. ‘það er sannmæli. Éíg.er á sömu skoðun’. ‘Já, herra minn’, sagði Russell, sem hélt sig vekja stórkostleg áhrif og hélt því áfram að gorta, ‘sumir af aðalsmönnunum á meginlandinu eru ekki eirpen- ingsvirði. Margir verzlunarmenn og iðnaðarmenn á Englandi, t. d. skraddarar, gætu keypt eignir allra aðaístnannanna á meginlandinu’. D o I o r e s 93 94 S ö g ti s a f n Ileimskringlu stakk því i vasaltn, án þess aö líta á ‘Ég lit eftir því seinna’, sagði hat ‘það efast víst enginn um það’, sagði foringinn. ‘Yður veitist auðvelt að finna viðeigandi orð fyrir j i réttar hugsanir. Ég vildi að ég gæti kynst yðttr betttr. þér hafið sjálfsagt vegabréf?’ ‘Vegabréf?’ sagði Russell. ‘Já, ég held ég hafi J fengið eitt’. Ilann leitaði i ölltim vöstun sinttm og t fann það á endamtm. Foringinn tók á móti því og á það’. hattn. ‘Méuske þér getið sagt mér eitthvað um’Vin yðar. Unga mann- inn, sem er tneð yöur. Er hann sonttr yðar?’ 1 ‘Sonur mittn ? Nei, en hann er fjörngttr og kjarkmikill. Ilann heitir Rivers’. ‘Iír hann rikur?’ ‘Hann er vel megandi maðttr, held ég. Hann Ttefir ávaxta og vinbúð og erindsreka starf í Barce- lona’. ‘Mér þvkir vænt um, að heyra >]>etta um hann’, sngði foringinn. ‘Og getið þér sagt mér nokkttð >ttm ! hinn tinga manninn, sem vildi komastií vkkar hóp?’ ‘Sá piltur — hann heitir Ashl>)'’. ‘Ashby,'einmitt það’. ‘Já, og mesti þorpari sem til er — svivirðikgttr glæfrajmaður, sem hefir reynt að . tæla skjólstæðing j minn t.il að giítast sér. Ég kom á máttilegum tíma I hingað til að bjarga henni. Aðaltilgangur hans með | þvi að elta mig, er að ná í hana og fá hana til að strjúka með sér. En hann kemst að rattn um, aö jhonttm verður það erfitt, þegar ég er annars vegar’. ‘þykir ungu stúlkunni vænt um ltann ?’ >]'itrði höfðinginn í kvíðandi róm. ‘Henni vænt um ltann? Ilum. Ilún er eins og a'ðrar tingar stúlkur. Henni þykii vaent ttm öll kttr- teisis-atlot, þ<að er alt ; og svo Imyndar þetta heimska flón sér, að hún vilji ganga að eiga sig. Mtaðttrinn er asni. En ég held, að hann þreytist að levti Russell varð ba'ði hræddur oq kviðandi, eft þorði tví elta hana í þetta sinn. Nú, það er að vissu gott, að vera tekinn fastur, þegar hann er fang-i þó ekki að koma með neinar frekari ínótbárur, af lika’. hann hélt það mtindi vekja grttn höfðittgjans. Ennþá töluðu þeir saman stundarkorn. Russcll Eftir nokkra þögn sagði foringinn aftur : hélt áfrain að gorta og höfðinginn að spyrja. Yfeð . , ... .. , , ... ,v , . , , . 6 „..U,. , . | Mer þvktr kitt, ra, sannarkga lcitt að verða þessari hegomaetrnd bemdi Rttssell þvt atferli braut, , , , ‘ , , , . 1 v ,, , ’ omaka slikan berramann setn vðttr ; e -'CJtt hann hafðt ekki drevmt um, og grttnaðt alls ekkt ..- , . , ., , „. , , k ,, , v „ , nevudur, að rannsaka vður nakvæmar en hvað t vændum var. Russell hel’t, að með þessu T 'v ., , , ; . . „ , , ., ,. , , . . ... . 1 þaö er oþægikgt t bvrjumnnt, en maður venst þvt . mundi hann vekja virðtngu fortngjans iyrir ser, svo1 * að hann mundi vei-ta sé'r alt hið bezta, s<em hann i-g er búið að til er. heföi ráö á, eöa jafnvel verða svo hræddur við sig, ..... að hann léti sig lattsan. Honttm datt ekki í httg, að ' 11 ía sl’j°r nt ^nr • höfðingimi liti á sig sem gullfttgl, er væri þess verð- ttr að plokka. Kn höfðinginn eða foringinn ! httgsaði Ný rannsókn?’ sagði Rttscell. ‘Ilvernig er htin?’ 0, það er að eins að rannsaka fatnaðinn vðar. ‘Fatniaðinn minn?’ ‘Já, til ]h'.ss að vera vissir ttm, ;tö ekkert sé falið sem svo : því íleiri fjaðrir þess ntt'iri fengur. Á því * honum’ augnabliki, sem foringinn sannfærðist um, að Russell væri milióneri, vortt forlög hatts og fylgiliðs hans á-j kveðin af foringjanum. ‘En ég hefi ekkert falið’. Höfðinginn veifaöi hendinni. ‘]>ey’, sagði hann. ‘Ég veit það. Verið ]>ér ró- ‘það er nú komið svo’, sagði foringinn, ‘að mér jlegttr, þaö er að eins til málamynda. þetta er skijt- líkar iUa, að láta yður búa í þessu herbergi, sem jun, sem ég verð að hlýða, og ef ég hlýði henni ekki, þér eruð í; það er bæði kalt, og svo er þar enginnjmunu mcitn rninir ráðast á mig, og ltvað yrði þá ai húsbúuaður’. mér ? þctta er ekki hættulegt, og ég hcft afklætt ‘Já, það er erfitt fyrir mann, scm vanur er alls- nægtum, og svo er ég hræddttr við gigt’, sagði Rtts- sell’. ‘Minnist þér ekki á þetta eftti fr;unar’, sagði for- inginn fljótlega. ‘Ég skal finna herbergi handa yðttr, sem er eins vel út búið og herbergi Victoríu drotn- ingar. þér skuluð fá eins gott rúm og hún hefir’. Tilboð þetta skaut Rttssell skelk í bringu. Hvað ætli nú yrði um skuldabréfin ltans?’ ‘Ó’, sagði hann, ‘þér þurfið ekki að gera yður neitt ónæði þess vegna. Ég held ég geti verið þar st-m ég er’. 'Ó, þér eruð alt of lítillátur’, sagði þöfðinginn. ‘En httgsið þér ekki um þetta, ég skal sjá um það’. tnarga menn og enginn er verri fyrir það. Svo — byrjið þcr nú’. ‘Ég — ég sé ekki — ég — ég veit ekki —’ stam- aði Rttssell. ‘þetta er eins h.xgt og að snýta sér. Byrjið þéi) nú’. ‘Hvað þá! Herna?’ orgaði Russell. ‘Já’. 'Fara úr fötumtm hérna?’ ‘Auðvitað’. ‘Get ég ekki fengið privatherb/ergi ?’ ‘Nei, þcr kynnuð að fela eitthvað. þér verðiS að fara úr fötunum að mér ásjáandi. Stundum er öll herdeildin til staðar og horfir á Sangann nakinn,.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.