Heimskringla - 20.03.1913, Page 1
SENDIÐ
KORN
T( l.
ALEX. JOHNSON & COMPANY,
242 GRAIN EXCHANGK « INNIPEG, MAN.
ALEX. JOHNSON & COMPANY,
KIN V
ÍSLENZKA
KOKM'.IEL\<; I t’ANAOA,
LiCENSED OG BONDED MEMBERS
Wiuuipt'K Oraiu Exchange
XXVII. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 20. MARZ 1913.
Nr. 25
Grikkjakonungur myrtur.
J>au stórtíöiudi cru aS frétta aí
Balkan skaganum, aö Georg
Grikkjakonungur var myrtur 18.
þessa mánaöar í borginni Salon-
ika af grískum vitfirringi. Ilaföi
konungurinn veriö á £erð um borg-
ina, cr honum var veitt tilræöiö.
Ocorg konungur er nákominn
oss Islendingum ; hann var næst-
elzti sonur Kristjáns IX. Dana-
I konungs, fæddur 24. des. 1845.
Hann var kjörinn konungur
, Grikkja 18. marz 18(i.i, og haföi
! því setiö aö völdum rótta hálfa
1 öld, þá hann var rnyrtur. i
Við konungdómi á Grikklandi
I tekur nú elzti sonur hins myrta
I konungs, Koustantín krónprins.
j Hann er sriftur einkasystur Vil-
l hjálms J) vzkalandskeisara.
BALKANSTRÍÐIÐ.
Síðustu fregnir af Balkanstríö-
inu segja, aö Tyrkir séu ófáanleg-
ir til þess að ganga að friöarkost-
um sambandsþjóöanna. Búlgarar
gerast svo harðir í kröfum, að
Grikkjum og Serbum, sem þó eru
félagar þeirra í þessu stríði, þykir
nóg um, og helzt til langt farið.
Stórveldunum þykir og, að Búlg
arir vera ósanngjarnir í kröfum,
þar setn þeir heimti herkostnaö og
eyjar allar í Grikklandshafi og
Skútari borgina, sem Tyrkir t'elja
sér ómögulegt að láta af bendi.
-VIa-11 er, að nú séu herdeildir
beggja jnálsaðila á ný teknar aö
'berjast i ákafa, og að bandamönn-
um veiti yfirkitt betur. Búlgarir
hafa náð einu vigi austanvert við
Akalon. Tyrkir reyndu síðar að ná
því aftur, en mistu þá nokkur
hundruð manna, og urðu svo frá
að hvería.
Alontenegro menn haia búiö um
si- umhverfis Skútari og halda
bar upni öflugri skothríð. Sprengi-
kúlur Monetenegro manna hafa
sett eld i nokkurti hluta vígisins,
en þó hefir það ennþá ekki unnist.
Grikkir hafa og unniö nokkra
bardaga. Nú nýskeð hertóku þeir
1600 Tyrki, Jxir af 30 herforingja ;
eínnig mikið af skotvopnum og
öðrurn hergögumn.
Aðal herforinginn yfir Adrianó-
pel hefir tilkynt stjórn Tyrkja, að
hann búist ekki við að fá haldið
virki því lengur en nokkra daga
hér eftir. Sjúkkiki mikill er í liði
hans þar og vistaskortur. Skot-
f*ri einnig jjú fariu að þverra.
Búlvarir umkringja staðinn með
miklu liði og hyggja á fall hans
innan fárra daga.
Sambandsþingið.
Hneykslisaðfarir Liberala.
Aklrei í þiiigsögti Canada Itefir
hneykslank'gri leikur leikinn verið
i samband.sþinginu en sá, er I.ib-
eral fiokkurinn heftr leikið undan-
farna daga undir utnræðunum um
herflotamálið. Fratnkoma fiokks-
'ins hefir valdið almennu hneyksli
uin fand alt, og sjálfur dró Sir
Wilfrid Laurier sig í hlé frá Jnttg-
störfum og lá heima tneðan flokks
menn hans háðu hneykslisleikinn í
þingsalnum. I.eikuriun, sem þeir
háðu, var fyrst og fremst falittn í
uppih aldslausnm umræðum', sem
að nafninu til áttu að vera utn
herflotamálið, en voru ttm alt
mögukgt milli himins og jarðar,
— ljóða- og blaða kstur. Auðvit-
að var alt þetta gert í þeirn eina
tilgangi, að eyðileggja öll frekari
þingstörf.
h,r stjórnin hótaði að gera gattg
■skör að því, að hindra þessar mál-
'tafir, sem stæðu í vegi fyrir öllum
framkvæmdnm og værtt brot á
þingræðisvenjum, — urðu I.iberal-
ar bandóðir og réðust með óbóta
skömmum á stjórnina, neituöu að
hlýða þingsköpum og úrskurðum
forsetá, og hegöuöu sér setn óöir
menn.
A föstudagsnóttina náöi gaura-
gangurinn hámarki sínu. Höguðu
sumir af Liberal kiðtogumun sér
trueö þeitn strákskap, aö aldrei hef-
ir annað eins st’st á þingi Canada.
Til dæmis gekk Hon. \\m. I’ugsley
— fyrrutn opinberra verka ráðgj.
— með uppreidda hnefa að for-
setastólnum og skók |>á framan í
forsetann og orgaði bölbænir vfir
honutn. Annar fvrv. I.aurier ráð-
gjafi, Dr. Beland, kallaði ráðherr-
ana níöinga og asna. Og Saskat-
chewan þingmaðurinn Turriff sagöi
forsetanum að fara til fjandans.
Ýtnsir aðrir I<iberal þingmcnn viö-
höfðtt svipað orðbragö.
I>>á líöa tók að tnorviii, stóöKt.
Hon. R. L. Borden upp og ávítti
Litzerala meö kurteisum en alvar-
legutn orðutn fvrir fratnkomu
þeirru, og sagði þingfundi frestað
til inánudags.
Gengu stjórnarmenn síðan úr
þingsalnuin og eftirlétu hann þeitn
Liberölu, setn nú vortt snevpulegir
orðnir og þögulir sem steinar.
A tuánudaginn ákvað stjórnin,
að fresta umræöum um herllota-
málið í nokkra daga, svo aö fjár-
lögitt gætu tekist til meöfcrðar,
því á Jx-.im hvíla brýnustu Jtarfir
þjóðarinnar.
Fregn safn.
Markverðústu viðburðir
hvaðanæía
— Hon. Geo. K. Foster, verzlun-
ardáðgjalt Canada stjórnar, er mi
kominn til Nýja Sjálands i við-
skiftasamninga erindageröum. Hef-
ir hatut haft langar ráðstefnur viö
stjórnina þar, og er fullvrt, aö
mjög hagvænkgir viöskiftasa.mn-
ttigar tnuni takast tnflli landanna.
|>ee;ar Mr. Foster hefir lokið er-
indi sínu á Nýja Sjálandi, fer hann
yfir til Astralíu í sömu crinda-
geröum, og hefir þegar vcrið gert
ítarlegt up])kast af viðskiftasamn-
ingum ]>eim, sem í hyggju er aö
gera milli Astralíu og Canada. IJr
lítill cfi a því, að för Mr. Fosters
hefir mikla ov góöa þvöitigu fyrir
ver/lun Canada.
— Vísindamenn í Kvrópu hver-
vetna láta vel af hjálp þeirri, sem
Bordeif stjórnin veitir Vilhjálmi
Stefánssyni til rannsókna í norö-
lægasta hluta Canada ýkis. Brezka
konungkga landfræði félagiö hefir
opinberkga vottaö ánægjtt sína vf-
ir þesstt. Vilhjálmur hefir llutt fvr-
iriestur utn landkönnttnarferð sína
orr aíleiðingar pf henni ívrir miklu
fjölmenni Jtessa félags í Lundúnum.
Nú hefir Stefánsson fengið skeyti
frá vísindafélögunum í Danmörku,
Noregi, Frakklandi og í Rómaborir
Til meðlima
ísl. Conscrvatíve Klúbbsins.
Af vangá var það auglýst í síðasta blatii, að ísknzki
Conservatíve klúbburinn héldi spilafund á föstudagskveld-
ið 21. marz, í staðinn fyrir
Fimtudagskveldið 20. marz
Á fundinum verðtir spilað um 2 verðlaun og auk ]>ess
reiknast spilavinningarnir það kveld með vetrarvinning-
um.
Meðlimirnir eru vinsamlega beðnir velvirðingar á þess-
nm misskilningi, og ámintir um, að fjölmenna á spila-
mót klúbbsins í Únítarasalnum fimtudagskveldiö 20. þ.m.
að Iteitnsækja lönd J>essi og flytja
þar fvrirlestra ; ett svo er að sjá
á síðustu fregnum, að ennþá hafi
aö eins Rómaborgar tilboðið verið
þegið. þó er taliö líklegt aÖ boö
Dana, Norömanna og Frakka verði
einnig þegiö.
— Ilon. John G. Haggart fyrr-
um járnbrauta rágjíifi sambatvds-
stjórivarinnar, andaöist í Ottawa
13. }>.m., nær níræöur aö aldri. —
Hann haíöi átt sæti í saimbands-
binginu kngttr en nokkur annar, í
full 42 ár, og alt af fyrir satna
kjördæmið, South Ilanark í On-
tario. Hinn látni var Cqnservatíve
og var tim langt skeið eiim al
merkisberum flokksins. Jaröarföriu
fór fram aö Perth, Ont., á sunnu-
daginn, aö margtticnni við.stöddu.
Voru )>ar tneðal alinars íjórir af
ráðgjöfum Borden stjórnarinnar og
tnargir þingmenn úr báðutn llokk-
nm, svo og heilar lierdeildir, sem
heiðruöu útför hins látna stjórn-
málatnanns með návist sinni.
— Kvenfrelsiskonurnar brezku
eiga nú oröiö ekki sjö öagana sæla
hjá albvöu manna heima fvrir. —
Siðan þær gripu til glæpa hafa
hugir matina snúist frá Jzeitn, og
lýðurinn, sem þeim var áöur
hlvntur, er nú bandóbnur gegn
þeim. Keniur það bezt í ljós á
fundum Jjeitn, se.tn ]>a-r 'halda. þær
fá hvergi tnálhljóð, og eru sjálfar
oft harölega leiknar af skrílnutn,
og verður vanakga sá endirinn,
að lögreglan verður að bjarga
þeim úr höndutit óvinanna. Núna
á suumidaginn var höföu kvenfrels
iskonur boöið til opinbers fundar í
Hyde Park í Lundúnutn, sem cr
nafnkendastur fundarstaður borg-
arinrutr, og jafnan skoðaður friö-
helgur ívrir ræðumenn, hverjar
skoðattir sem þeir flytja, án Jk'.ss
að nokkur skercSi málfrelsi þeirra á
betm stað. Ku nú varð annað uppi
á teningnum. Utn 10 þúsund
manna og kvenna höfðu safnast
)>ar saman, en strax og kvenhetj-
urnar, setn ræðurnar skyldu lialda,
sýndu sig, skall yfir þær stórhríð
af rotnum aldintun og sa-nr, og þ.'i-
reisti og org svo gríðarleg, að
heyrðist mílur vegar. Samt gerðu
konurnar hver á c-ftir annari til-
rattn til að tala, og sutnar töluðu
í nokkrar mínútur, en ekkert
hevrðist fyrir ólátum, og skítkast-
intt linti ekki. Að síðustu gáfust
konurnar upp við ræðuhöldiu, og
a tluðu aö halda í btrrtu, en þá
réöist skrillinn á þær og lék J>ær
htiröl re>f af ]>eim hatta og
vfirhafnir og misþvrmdi þeint með
höggum og hrindittgum. I<ögreglatt
geröi sitt bezta til aö vernda kon-
ttrnar, og tókst henui u síöir aö
koma þeitn á öruggan staö, ett
flestar Jæirra vortt æriö illa til
reika, blóðugar, sauri driínar og
föt ]>eirra i tætlum, og sutnar á
nærklæðum einum. þannig endaði
bessi fundur, ett margir hafa veriö
honutn líkir, J>ó trauöla eins stór-
feldir. Fuiidur, setn kvenfrelsiskon-
t;r héldu í Glasgow 13. þ.m., var
mjög róstusamur, en tneö öðrum
hætti en hinir, því þar börðust
fvlgietidur og andstæðingar kven-
réttindamálsins reghtkgum bar-
[ daga, en sjálfar vortt ræðttkonurn-
, ar áhorfendur Liksins. A fundinn
j höfðu komið tim 400 sjótnenn og
j um 300 stúdentar frá Glasgow ltá-
, skólantim. Stúdentarnir komu með
i J>eim eina tilgaugi,_ aö eyöileggja
| fundinn, en sjómennirnir voru á
I báðutn áttum. Kn Jiegar stúcient-
j arnir byrjuðu ólæti sín, snerust
I sjómennirnir einbeittlega í lið meö
I konnnum og réðust á stúdentaua.
Lenti nú i skæðum liandalögmál-
um, og endirinn varð sá, að stú-
dentarmr flýðit fundinn og konurn-
ar fengtt að tala í friði. — En
þrátt fyrir allan þennan mótgaiig
ltalda kvenréttindakomirnar áfram
uppteknum hætti, mcö því að
j skemma eignir manna og fremja
ofbeldisverk, og íivina síðast gerðtt
]>ær tilrauii til að handsama I.loyd
George, fjármálaráðgjafa, og ætl
uðu þær svo að halcla honum
gisliurr fyrir fríttngangi krafa sinna
— en þessi tilraun másheptiaðist,
vegna þess að ein konan trúði vin
konu sinni, seitt ekki var hreyfing-
unni lilynt, fyrir leyndarmálimt, ett
hún aðvaraði ráðgjafann þegar
stað, og þannig fórst Jætta fyrir
— Sextúi kvenírelsiskonur hafa
verið sendar í íangelsi þessar sí'ð
ustit tvær vikur fyrir glæpsamleg
ofbeldisverk, en 10 hefir ]>egar ver
neituðu að bragða nokkra fæðu og
voru aðfratnkomnar af hungri.
Og hinar fylgja dæmi þeirra og
svelta sig.
— Hon. Malcoltn McKenzie, fjár-
málaráðgjafi Alberta fvlkis, and-
aöist að Edmonton 13. þ<m., 52
ára gatnall. Ilann var talinn nýt-
asti ráögjafi Sifton stjórnarinnar.
— Ilon. W. J. Roche, innanríkis-
ráðgjafi Canada stjórnar, setn
gcröur var holdskurður á i Roch-
ester, Minn., fvrra mánudag við
nvrnaveiki, er nú á góðum bata-
vegi og úr allri hættu.
-i- Nafnkunnur franskur flugmað-
ttr, Mercier að nafni, beiö bíina í
flugslvsi 10. þ.m., nálægt Atnb.er-
leti á Frakklandi.
— þjóðverjar haía rætt um, að
kggja á almennan inntektaskatt í
latidi sínu, til að standast árlega
aukinn kostnað við lierútbúnaö
rikisins. ]>aö er á þýzkalandi sa‘g-
ttr af mönnum, setn eru afar auð-
ugir, og ntundi skatturinn frá
feim eittgöngu vcita ríkissjóönnm
væna inntektagrein. Sjálfur keisar-
inn vrði að borga skatt af nálega
150 miliónum tnarka .eignum, sem
hann á. Krupp-félagið mundi borga
af 56 milíón dollara virði af eign-
tim ; Prince Henekel Donnersmark
af 50 milíónum dollars ; barún G.
Rothschild af 32 tnilíótnun dollars
0"r Ujest hertoginti af 70 milíótium
dollars.
— NIiss Pauline Johnson, canad-
isk-indianska skáldkonan, andaöist
að Vancouver, IL C., 12. þ.m. —
IIúu var víökunn meðul enskumæl
andi manna fyrir Ijóö sin utn for-
feöur sína Indíánana, og ]>ótti
mikið varið í þau. II in látna
skáldkona var indíönsk prinsessa,
því faðir hcttnar var höfðiltgi Mo-
hawk Indíánanna. Aftur var móð-
ir hennar ensk, og sjálf var hún
rnentuð í liérlendutn skólutn. Tvær
kvæðabækur liggja eftir hana, og
talsvert af kvæðum ltennar er bér
og þar í tímaritiun. Ilin látna var
stórgáfuð kona og átti miklum
vinsældum að fagna hjá höfðingj-
um og mentamöntmm. I’> rtoginn
af Connaught heimsótti hana, áá
hann var á ferð í Vancouver sl.
sutnar.
HRAUST OG ANÆGÐ BÖRN
Vilja mikið af góðu brauði og
smj'Vri. Það er næringarmesta og
heilsusamlegasta fatðan sem þau
geta, fengið, sérstaklega ef brauð-
er búið til úr
Ogilvie ’s
Royal Hou^ehold
Fiour.
bað er bezt allra hveititegunda.
Bíirnin verða feit og hraust ef þau
fá nóg brauðbúið til úr því.
Kaupið það hjá matsalanum.
Ogilvie Flour Mills CoF
Winriipeg, - Manitoba.
Fréttir úr bænum.
Nokkrir meun kotnu satnan hér
í borg á laugardaginu var til þess
að ræða um möguleika á, að
koma upp íslenzku þjóðernjslegu
höfuðbóli hér í borg, sem rtimað
gæti alla Islettdinga, sem hingað
kynnu að safnast saman til fund-
arhalda eða samkvætna. Var rætt
titn, aö hús það þyrfti aö vera svc>
stórt, að sætarúm yrði þar í aðal
salnum fyrir þúsund til tólf hundr-
uö manns, og yrði þaö þá lang-
stærst sinnar tegundar hér í b>rg-
inni. Skyldi hús það vera satneig-
inleg eigtt allra Íslenditiga í lattdi
bessu, og þeim öllum jafn *"rjálst
til aínota cftir þörfum. Að því
var gengið sem vísu, að hús þetta
tneð viðcigandi lóð mundi kosta
mikið fé, er yrði að hafa-st saman
tneð frjálsutn tUlögum. Funduriun
var nálega eindreginn á því, aö
full þörf væri á, að kotrta ni>p
slíku húsi, og var ttefnd r>ant>a
kosin til þess aö íhtiga máliö, og
að leggja álit sitt um það íracn á
futtcli, sem síðar yröi kallaður cil
að athuga það og ræða.
Næsta stinnudagskveld (páska-
dag) veröur talað uni upprisu
í Únitarakirkjunni. Allir velkomnir
Til íslands fóru á þríðjudaginn
var þeir herrar Kristján Benson
Fulltrúadeild franska þingsinslfrá Point Roberts, se.tn getiö var
hefir nýverið sanvþykt stjórnar-1
frnmvarp, setn fer ftatn á aö
leno-ja herskyldu-vinnutímann úr
tveimur árum upp t 3 ár. Kyour
bað her Frakka stórum, ef fru.ni-
varpiö verður að lögtttn, eins og
titn í síðasta blaði, og hr. þóröur
bóndi Kolbeinsson frá Alerid.Sask.
Hann hefir dvaliö lvér vestra uffl
26 ár, en fer nú i kynnisför til
aldraðrar móður og systur, sem
eru í Kolbeiusstaöahreppi í
Talsítna mimer l’. S.
auglýsinga ráðsmanns
Shcrbrooke 3105.
Pálssonar,
Ilkr., er
ið slept lausum, vegna þess þær | þangað í umsjá 5 gæzlumanna.
Ilr. Iljálmar Gunnarssou, frá
Arborg, Man., var hér á ferðinni
vestur aö liafi nvlega. Ilann fer til
l’ancouver, Blaitve og Seattle, og
bvst viö aö veröa þar vestra i
suntar.
Ungmennafélag Unítara lieldur
fund næsta íimtudagskveld 20. þ.
m. í Únítarakirkjunni. Félags-
menn eru Iteðnir að sækja fundinn.
allar likur ertt til, þó hávaðalaust Ilnappadalssýslu. Hann ;etlar einn-
vangi það ekki gegnum fulltrúa- ig aö heimsækja bræður sína, se.m
deildina, þar setn Jafnaðarmenti . búa : einn í Ólafsvík í Snæfells-
börðust með hnútun og hnefum | nessýslu og tveir í Tálknafirði í
gern því, og voru svo háva-rir, að i Tálknaíirði i Barðastrandarsýslu ;
forseti deildarinnar lvótaði að reka | eitinig svstur kottu ltans í Húna-
þá út. Nú er frttmvarpið fvrir öld- vatnssýslu
ungadeildinni.
— Maður í Springfield, Illinois,
lvefir höfðað mál móti J. II. Stro-
inder, sem nú er í Canada, <>g
heimtar liann framseldait til Battda
rikjanna til þess að þola þar cíóm
fyrir sviksatttá ; segir hantt að
Strosinder og 3 félagar hans hafi
ráöiö sér til aö veöja $20,000.00
veöreiöar, og lotaö sér að láta
sig vita fvrirfram hver hesturinn
vnni. Springfield tnaðurinn veðjaöi
20 þúsuml dollurtinum og tapað-i
beim.
— Tuttugu og þrjít þúsund stttá-
óstaJgreiöslumenn á Bretlatidi
liafa liótað gíjórninni aö gera póst-
afgreiöslu verkfall, nema hún auki
árlega þóktntn fyrir starf þeirra.
Flestir þessir menn og konur hafa
verzlun og smá-pósthús í sam-
bandi viö ltana. J>eim er goldin
þoknun eftir því, hve mikil frí-
tnerki þeir selja. Nú heimta þéir
aukna þóknttn.
— Voðalegur stormbylur geysaði
í Astralíu þann 10. þ. tn. í Sidnev
borg feyktust 60 sporbrautavagn-
ar út af sporinu og 4 skip strönd
ttðu þar á höfninni. Mörg hús
skemdust nokkuð, Fjórir menn
biðtt bana. Rafmagnsvírar slitnuðu
og dráptt 10 hesta á sí.rætum borg
arinnar. Vindhraðinn sagður að
hafa verið 60 mílur á kl.stund.
— John McNamara, sem kæröur
er um, að hafa stolið 350 þúsund-
um dollars frá Montreal bankan-
um í Vancouver fyrir 3 árum síð-
an, ltefir nú vertð fluttur vestur
FRÁ STÚDENTAFÉLAGINU.
Ilinn síðasti starísmálafundur
Stúdientaíélagsins Jætta ár var
haldinn fyrra laugardag.
Á fundinum voru kosnir þessir
envlyxttismenn fyrir næsta ár :
Ileiðursforseti: Dr. B. J. Brand-
son.
Forseti : Jóhann G. Jóhanns-
son, B.A.
Fyrsti varaforseti . Ungfrú Sol-
veig Thomas.
Annar varaforseti : Ungfrú
Kmtna Jóhannesson.
Skrifari : Kinar Long.
Féhirðir : Magnús S. Kelly.
A fundinum fóru einnig fram all-
fjörugar umræðttr um framtíð £é-
lagsins.
þetta ár má teljast með betri
árum i sögu íélagsi-ns. Margtr góð-
ir fundir hafa verið haldnir, þar
sem fram hafa farið ræður, söngv-
ar, upplestrar, kappræður o.s.frv.
Mælskusamkepni hafði félagið eins
oc að undanförnu, og tókst hún
hið bezta.
Félagið lítur því með ánægju yf-
ir vetrarstarfið, og vonar
bezta af framtíðinni.
hins
Það er áreiðanlegt að
það borgar sig að kaupa
land á Graham Island.
AGENTA VANTAR.
Tveir eöa þrír skarpir utnboös-
rnenn óskast til að selja lönd
og lóðir og aðrar fasteignir. Dug-
letrum mönnum verða borguð góð
sölulaun. Finnið N A T I O N AiL
LAND COMrANY, 533 Main St.
•Messað verður í fyrsta skifti t
nvju lútersku kirkjunni á Burnell
St. næsta sunnudagskveld. Séra
Rúnólfur Marteitisson er prestur
þeirrar kirkjit.
Guðsþjónusta veröur haldin í
Tjaldbúðarkirkjuitni á föstudags-
kveldið í ]>essari viktt — föstudag-
inti lattga — kl. 8.
Talsíma númier Sveinbjörns
Gíslasonar er Garry 3260. Heimili
706 TTonie St.
Kvettfélag Únítarasafnaðarins er
að undirbúa skemtisamkomu, sem
haldin verðttr i Únítarasalnum 10.
apríl næstkomandi. Náuar aug-
íýst síðar.
VINNUKONA ÓSKAST.
Vinnukona óskast í góða vist út
á landi. Gott kattp í boöi. Heims-
kringla vísar á.
TMPIRE’
TEGUNDIR
af ‘(iIlSUM' iðn-
aðai vöru eruómiss-
andi í eldtraustar
eg e 1 d v a r n a n d i
byggingar.
Mámark gæða er
stefna vor í allri
framleiðslu,
Skrifið eftir á-
ætlunarskrá og
verðlista vorum.
Manitoba Gypsum
Company, Limited
AVIANI l'UG