Heimskringla - 29.05.1913, Side 1

Heimskringla - 29.05.1913, Side 1
Nr. 35 XXVII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 29. MAÍ 1913. HEKLA GÝS Hraunflóð og vikur, en ekkert öskufall. Gamla Ilekla er vöknuð aftur til lífsins og- tekin að gjósa í tuttug- asta sinni, er sögnr fara af. Aö j>essu sinni ekki framli eld'ngurinn, sem sjosið heíir, heklur haía gosin orðiö í hraundnu umhverfis. SíSustu frejjnir frá eldstöSvun- um er bráðabvrgSaskýrsla fregn- rita ísáfoldar frá 3. þ.m. þar sejr- ir meSal annars : “ASaleosiS er undir rótum Ilrafnabjarjra vestanvert. HrauniS, sem þar var komiS, reyndist alt að 2 mannhæSum á hæS, ojj á aS gizka 2—300 faSmar á bneidd frá austri til vesturs. IlrauniS rennur til norSurs. þaS er aS eins eiun aSalffíjrur, og- reyndist hann nál. 100 föSmum á lengd ojr 30—40 á breidd, en revki sér víSa í hraun- inn. Bak viS Hrafnabjörg var aS miajjnast hiti og virtist eldurinn vera aS færast frá suSri til norS- 'urs. TJppi á Króköldum var nýtt hraun, svo aS þar virSist vera eSa hafa veriS annaö gos. Ilitinn viS hratxnvegg'iinn revndist 42 stig á Celsius. “tíyöra jrosið er meS öllu þrot- iS. ]>aS hefir ekki veriS viö .Kraka- tind, því þar sjást enjrin tejjsum- *nierki og- ekkert öskufall ]>ar, held- ur talsvert innar”. Fvrri fréttir um eldinn og eld- stöövarnar eru prentaðar á ann- ari bls., teknar eftir högréttu. Hróaldur Amundsen. Hér til borgarínnar kom á sunnudaginn norski suöurpólslar- inn heimsfrægi, Ilróaldur Amund- sen, og á iniánudajrskveldiS hélt liann fyrirlestur um suöurpólsför sína. Var fyrirlestur sá einkar fróSlegur, og hafSi Amundsen frá mörjrum svaðilíörum aS sejrja. í ræStilok Ivsti hann því vfir, aS hann ætlaði í feiöangur til Norö- urpólsins eins fljótt og hann gæti því við komiö. MeSan hanxt dvaldi hér í borg var hann gesttir borgarinnar og svndi bæjarrá'SiS honum alla þá viröingu, sem það gat. Ilélt hon- um rausnarlegt samsæti ojj sýndi honttm borgiua í allri henitar dýrö. Steingrímur Stefánsson. BÓKVÖRÐCR VIÐ BÓKHLÖÐU ÞINCSINS f WASHINHTON. D. C. T T JÁ MiklagarSs keisara mænum vér enn á málann sem du^andi hermönnum greiöist. En áöur hann borgast, vér íslenzkir menn í útlöndum hnígum, og moldin breiöist um beinin frónsku, sem fúna senn, því fallinn maöur ei ráö á tvenn, þótt landvistin honum leiöist.----- Vor Grænlandsför seinni er : brenn, brenn, brenn ! f burtu vort þjóölíf, unz deyöist og eyöist ! — Þaö setur aö fæstum oss sáran grát, og söknuöur veröur ei illa til reika, þótt góð-landinn fjarlægi brjóti sinn bát á b'oöa dauöa, hins kalda og bleika, sem ástvin vorn gjörir svo margan mát í miðju tafli. Og fyrirsát oss sjálfum, á einstigi öröugleika. Því verður oss sárra vors ljúfvinar lát — þaö leggur oss spjóti í hjartaö veika. En þungt er samt flokk vorum fámenna hér, er flytja þeir burtu, sem auöveldast skildu. Því hvár sem að (slenzki oröstírinn fer / af ágætismönnum, sem frama sinn vildu, hann Islands er sómi, og sigur þess ber á sjónarhól þjóöa, og frægö þess ver. — Ó, aöeins að dagsverk þaö allir gyldu ! En þaö var meö afbrigöum unniö af þer ineö ötulum fróöleik, í stríöu og mildu. Og forn-íslenzk trygö, sem aö vinmálin ver, hún var þér í hjarta, úr ljósgulli slegin.— Og Steingrímur, lof frá oss, látnum sé þér : hve laglega braustu þér óruddan veginn. — Þótt margt veröi ei, kannske, sem minningin ber af mætleik þínum, á strönd upp hér, þá viti þaö heilög himin-regin : Hvort svefn eða vaka þín eilíföin er — hér öll voru störfin þín sólskinsins megin. _______________ /> />■ />■ *) Stefán prentari Póturrsson var vinur Steingríms og pekti hann vel, Attu peir pá béðir heima í Ohicago, er peir kyntust. Stefán mxcltist til að í-g segði .itthvað eftir vin sinn, og ^r ljóB petta vegna pass að nokkru leyti til orðið. Amundsen er rnjög hrfinn af Winnipeg <>g kvaöst aldrei hafa séö borg meö meira framfarasniöi en hana. HóSan fór pólfarinn á þriðju- davsmorgunínn. (Sambandsþingið. Nú ter aö líSa aö þinglokum, eftir því sem síötistu fregnir herma. KvaS 5. júní hafa verið á- kveSinn ]>inigslitadagur. 1 neöri málstofunni eru fjárliigin til umræSu og miSar ]>eim vel á- fram. Ilafa andstæöitvgarnir litlar mótbárur fratn aö bera jjegn þeim. ÖSru m.áli gegnir þaö í öldunga- deildinni. þar brevttu I.iberalar svo bjóövega frumvarpi stjórnal- innar, að það er úr sögunni á þesstt iþdngi. Og nú stendur þar yfir rimtnan um herfiotamálið, og er ómögulegt aS segja, hvernig þvi reiöir af. i ýms stnærri frtimvörp hafa ver- ið afgreidil sem lög frá þitiginu. Fréttir. — GufttskipiS Nevada meö 200 farhega innanborös rtikst á blind- sker í Stnvrna flóanum viö Litlu- Asíu og sökk. Að elns 80 manns varö bjargaö, en 150 gistu himi votu gröf. Skipsrhöfnin taldi 30 manns. SlvsiS skeöi 24. þ.m. Niev- ada sigldi undir Bandaríkjaflaggi, en eigendurnir voru tyrknieskt verzlunarfélag. Annað skip £rá satna félagi, T,exas að naf-ni, fórst á sömu stöövum fvrir rúmi ári síSan og druknuöu þar 70 manns. i — Luther McCarthy, frægttr hnefaleikíjri og sá setn líklegastur var talínn til að sigra Jack John- son, var sh'ginn dauöiir niöttr ;t leikhúsi i Calgary, Alberta, á laugardaiginn, af öörttm hnefak‘ik- ara Arthur l’elkev, setn hann var að þrevta viö. BanamaSurittn var fttndinn sýkn af drápinu, vegna þesíi að högg þaö, sem hann gaf, var levfilegt samkvæmt leikslög- ttnttm. Ett þetta atvik mttn hafa það í för m.eö sér, aö Alberta stjórn batuiar hnefaleika kapp-at í fvlkinu hér á eftir. — 1 Danmörku eru kosningar til þjóöþingsins nýlega ttm garö gengnar og fóru Jxer svo, að stjórnarflokkurinn beiS ósigur, en handalagiö, jafnaöarmenn og ger- ‘ brevtingamenn (radikalar), bártt sigttr af hólnti. Ivosningar Jtessar vortt haldnar i tilefni af grttnd- Vítllarlagabrevtingum jteim, setn stjórnin haföi 'fengi'S samþvktar i þjÓSþinginu, og sem fara fram á almennan kosningarrett fyrir alla fttllveðja menn og konur, sem ó- flekkaS mannorS lvafa, og ýmsar aðrar mikilsverSar breytittgar ttm attkin þjóöré’t'tindi. ]>essi nvja og frjálslvnda grttndvallar löggjöf hafSi áðnr verið efst á stelnuskrá gjöpbrey tin,gítmanna og jalnaðar- tnanna, en yíirráSgjafinn Klalts Berntsen, setrt tilhevrir hinum hófsamari vinstrimönnum, tétk aö sér forgöngtt ntálsins. Fékk þaS fyrst sigurva'nlegatt bvr. Rautiiar var nokkrtt.m hintia íhaldssamari vinstrimítnna ekki meir en svo gef- iS tttn ]>etta frjálslvndi stjórnar- formannsins, ,en gegntim þjóSþing- ið komst frumvarpiö ]>ó meö stór- mikltim meirililuta atkvæöa. AS eins hægrimenn, 14 talsins, greiddu bví mótatkvæöi. ISn landsþingiö moldaöi það meS eins atkvaeSts meirihluta. Voru þaö hægrimenn, hintr svo nefndu “Fri-konservati- ves”, sem úrslitunum réSu. Frum- \ arniS var þesstt næst boriö tittddr hióöina, og kvaö hétn ttpp (þattn 20. þ.m.) ]>vi nær einróma dóom ltví í vil. AS eins 7 mótstöSumenn bess náSti kosningu. Vinstrimenn, eða stjórnarílokkurinn, voru sund- ttr’—kkir sín á tnilli, og var'S það til bess, að ]>eir biöu ósigur, — fengtt kosna 44 þmgmenn í stað 57 sem þeir áðtir böfStt. Bandaimienn fertjnt 63 liitigtnenn kostta í stað 44 sem þeir höfStt áöur. Kn sveit bandamanna skiftist í 31 gj'ör- brevtingamamn og 32 jainaöar- menti. líinir 7 hægritnienn n.áSu kosningu, ]>eir \ortt áðttr 14. — Stjórnarskifti standa því fvrir dvrtun í Danmörku. því þó flokk- ttr stjórnarinnar, gjör|l)revtinga- tnenn og jafnaSarmenn væru fvlo'jandi grundvalhtrlaga brevting- ttntii, ]>á ber ]ieim svo mikið á milli, aS óhugsandi er, aS hinir siSarnefndn flokkar uni viS aS hafa vinstrimenn viö völdin. I,ík- leirast tekur Zhale, leiötogi gjör- b r eytin " ama n n a, við stjórnar- taumunum. Ilann heftr áötir verið forsætisráöherra. — Kvenréttindakonur af ýmsttm bióS.tm hafa haldiS þing í borg- iiiiiii Haag á llollandi undanfarna dana. ])ar gerðist einna merkih'-g- ast, að þingsálvktunartillaga var sambvkt því nær í einti hljóSi, er lvsir megnustu óSnægjtt vfir bar- dagaaðferS liLitna hefskáu kven- rét'tindakvenna á Bretlandi. og telja hana stórutn spilla fyrir kven- frelsismálinu í öllum löndum. Til ^ síra Kristins Olafssonar í I.ögbergi fr,á 22. maí sl. segir sr.Kristinn Ólafsson, að fariö sé með víssvitandi blekk- i n g u af ritstjóra B t e i ð a - b 1 i k a i apríl-blaö'mu, þar sem tilfæröur sé kafli tir vitnfsbiiröi hans fvrir rétti í Pembina, og þau ummæli látin ívtgja, að ‘hvert orö sé eiösvariö’. Segir hann, aS út- drátturinn sé samiitn af þeim H jálmari Bergman og BarðaSkúla- svtvi, en afls ekkt af síra Kristni. Neitar hiutn algerliega aS bera á- bvrgð á því, hvernig fariö sé meS orð huns. Tvenn skilríki ligg.ja fyrir, er svtva fram.burð vitnanna í málinu. AnnaS er véT-rituS skvrsla hraö- ritajrans. Hiitt er prentnö bók, 454 bls. á stærð, vöndttö mjög að öll- um frágangi. Lög Norður-Dakota- rikis skipa svo fvrir, að þegar sams konar máti er áírýjað til hæstaréttar, skuli lögmenn áfrýj- enda setfa skvrslu hraðritarans í litiiu* ftásétgn ( n « 1 a t i .• fornr). A þann hátt verötir hún fvrirferðarminnt og hentugri afr lestrar dótmirunum. HandritiS er svo sent lögmönnum sa-kjenda. i T>eir hafa þaö til ufirlits og sam- anbtrröar við skýrslu hraðritarans, svo og svo langan tima, til þess aö lullvissa sig ttm, a-ö verkiö sé samvi/.kttsamlega ;tf hendi leyst, og kotnit fram mieS breytingar, hvar sem þeim svnist. Mæta svo lögtnenn heggja málsaðiljia fvrir dómara, koma sér saman nm bre\tingar, ef nokkurar ertt, og láta dótnarann skera úr þar se,tn milli ber. Svo er skýrslan að lok- uiit úrskurðuS rétt að vera og fer þá til prentarans. Hér var ttá- kvæmlega fariS eftir fvrirmælum laganna. Hr. BarSi Skítlason í l’ortland, Oregon, satndi handrit- iö að prentuðu hókinni eftir skvrslu liraö'ritarans. Hjjjálmar Bergman átti alls engan hlut í því. Ilún var svo send lögmönnum sækjenda og lá hjá þeim allTangan tírna. Tiltekinn dag mættu ]>eir Sveinbjörn Johnson af hálfu sækj- enda og Hjálmar Bergmatt, af hálfu áfrýjenda, fvrir dómara. Ilöfðit lögmenn sækjenda gert fá- einar tillögur til hrevtinga. Sum- um beirra hafttaöi dótnarinn twm ástæöuluusiini. Aörar samiþvkti hann. Meö áorðnum brevtingum fór svo liandritið til prentarans. ProiitaSa bókin veröur á sínttm tima lögö fvrir hæstaréttardóm- arana. |>eir ítrra eftir henni einnd, en hafa ekkert niieö hina aö gera. Upp frá því er skýrsla hraöritar- ans í rattn og verti ónýtt skilríki, en prentaða sk'vrslan eina skilríkið sem kemttr til nokktirra greina. Af ]>essum ástæöum var fra.tn- bttrSár sira Kristins þýddur eftir prentuSu bókinni. t ltana vexSttr farið á ókomnttm tímum, ])egar metm vilja vita, hvaö hann bar fvrir rétti. Óllum vitnunum á báS- ar hliðar er gert jafnt ttndir hölöi. Framburði jteirra allra er sntiiS í beina frásögn, samkvæmt fvrir- skipan laganna. Hafi hann undan einhverju að kvarta í þessu sam- bandi, verður hann að senna um þaö viö löggjafa ríkisitts, sem hattn bvr í, en ekki viö aðra. En þar verSur hann aS lilíta sömu lögum o<r aðrir, sem í málarekstri lenda, og bevgja oflæti sitt fvrir. ViS hentugleika mætti gjarnan gera sr. Kristni það tól geSs, að birta eitt- hvað úr hraörituSu skýrslunni lika. A því getur htutn samt alls enga heimtingu átt. En svo lítiö mætti gera honum til hugnunar viö tæki- Eftir því sem útgáfurnar verSur framburSur hans betur athugaSur og þaö er æskilegast. x BceiSablikum var það tekið fram, aö íramburSur síra Kristíns var eftir prentuöu skýrsl- ttnni, eins og allir get-a rekiS sig úr skttgo-a um með því að lesa og hup-hiöa. Og þaS ætti enginn aö fara á mis viö, þvi þatta er biö la tt'g-tf ti r te k taverðas ta máL, sem fvrir hefir komiö meö þ.jóð vorri. í báöum skýrslunum er hv.ert orð eiSsvarið, — eiðfcsttir framburöur. þaS er hlæ.gilegt litittnen.sk tt- bragS, aS ætla að fara aS smeygja sé-r ttndatt' því. Síra Kristinn ber sjálfur lagalega og siðferSifcga á- bvrgð á báðttm skýrstumtim jafnt, eins lengL og hann lilir, aö því er framburö hans snertir. Hann genr lögmöwnum sínttm óharia hneistt með aö gefa t skvn, aS þeiar bafi unnið verk sitt siæ- lecra. Hafi honttm liðtjð ila, þegar hann sá framburð stnn þýddan eit- ir hintti prentuöu réttar-skvrslu, ltður honttm enga vitttnd betur, >ó skvrsla hraSrctarans birtist orðti til orðs. í skvrslu braðrttaraps stemlnr til dæmis : ‘'■Spuming : Tritiö þér ]>eirri staöhæfingu biblíttnnar, aö Jósúa haíi skipað sóltinni að standa kyrri og aö hún hafi jyert það ? Trúiö >ér, að höfundtir þessarar staö- hæfingar hali veriö inttblásinn ? Svar : Já. Sp.: Og aö gttS beri áhyrgö á >eiirri staöhæfingu biblíunnar ? Sv.. Já. Sp.: Og að þaö sé statt ? Sv.; J á. Sp.; Ef stjörmtfræöin sýnir, aö sólin er fastastjarna <>"■ lireyfist því ekki, mvndiö þér samt segja. aö nauðsvnlegt sé aö trúa þessti ? Sv.t Tá.,, í hinni prentuöit réttarskýrslu stien<hir |h'.s.ní sattli kalli svo, edns og birt var í Breiöablikum : “% trúi jteirri staöhæfingu ritningarinnar, að Jóstia hafi skip- aö sólttnni aS standa kvrri og aö hún hafi gert þaö, óg ég triii því, að höfttndur þeirrar greinar liafi! verið innblásinn og aö guS beri i ábvrgð á þessari staSbæfingtt í I biblíiitini oj. að lttin sé sönn. ]>ó I stjörnufra'ðiti svtti, að sóliti sé fastastjartia og lirevfist þess vegna <kki, itt\ndi ég satnt sem áötir segja, aö nauðsvi’.L'gt sé a'S triia besstt”. Ilver er nti mtinurinn ? ESa til ]>e.NS að taka annaÖ | (læmi. “ Spttrnittg : MuniS þér í sam- bandi við kenninguna um fttllkom- inn ( p 1 e n a r v ) innblástur staö- inn hjá Malakí, þar sem drottinn j hótar aö hcnda saur framan í prestana : ‘Sjá, óg ltögg af yöur arminn og strái saur framan í yð- ur, saurnttm frá hátíÖaEórmmum. og varpa vSntr út til hans’ ? Mun- iö bér eftir þessu ? Sv.: Eg mah ekki eftir því. Sp.: I Esekíel 4,12 stendur þetta : ‘Skalt þú • eta þaS sem bv'-’O'kökur, og þær skaltu baka við mannaþrekk ívrir augum þeirra’. Má maSur ekki til meS aö trúa þessum stað eins og öSrttm samkvamt benningunui tim full- kominn innblástur ? Sv.: Jú. Sp. : Er þaö lika nauösynfcgt, aö trtia sögunui um Nóa og örk- ina ? Sv.: Já. Sp.: Og aS gera sér grein tungu- tnálablendingsins á sama hátt og jjert er í sögunni unt Babel-turn? Sv. : Já. alur færi. verða fieiri, ALTAF HIÐ SAMA. Hver poki sem þér kaupið af Ogilvie’s Royal Household Flour er alveg eins góður og sú sem þér fenguð sfðast, Hið óviðjafnanlega * “ Royal Household” á engan sinn lfka. FÁIÐ ÞAÐ HJÁ MATSALANUM. Ogilvie Flour Mills Co.LtlJ Winnipeg, - Manitoba. Sp.: Og frásögn . 1. Móseb. utn sköpun jarðariunar á sex döguitv? Sv.: Já. Sp.: Og aS trúa sögunni um hvalfiskbtn, sem svalg Jónas? Sv.: J á. I hinni prentuSti réttarskýrslu stendur þessi kaili svo, eins og birt er í BreiSablikum : “í Esekíel 4.12 stendur þetta : ‘SkaLt þtt eta þaS sem hvggkökur og þær skalt þú baka viS manna- þrekk ívrir augum þeirra’. Má maSur ekki til tneö að trúa þess- um staS eins og öörum sam- kvæmt kenntngunni um fullkomuvn innbíástur ? Sv. : Jú. þaö er líka nauSsyn- legt, að falhist á söguna um Nóa og örkina, og gera sér jrreitt tungu- málablendingsins í heiminum á sama hátt og gert ier í sögtmni um Babel-ttirn, og frásöguna í 1. Móseb. ttm sköpun jarðarinnar á sex dögum, og að trúa sögunni utn hvalinn, sem svalg Jónas”. Hér er staðmtm hjá Malakí sfcpt o<T þaö er síra Kristm {remur í vil. Hitt sjá ulltr, sem kuntia aö lesa, að er nákvæmlega hiö sama. Er það þá ekki fremur gntmt- hvgnilegt fl.jót£a‘rni-frtimhlaup aí síra Kristni, að tala ttm vissvit- andt hlekking í þessu samhandi ? Kr hann ekki sjálfcur aö fara með blekkingar-tilraun með þvi að gefa i skvn, aö hann hafi sagt eitfhvaö alt annaö ien haft er eftir honum ? T’ttrfi hann aö blvgöast sín fvrir framburS sinn eftir prentuöu skvrslunni, hefir hann vissufcga enn meiri ástæöu til, að blvgSast sín fvrir framburSinn efrtir skýrsltt hraöritarans. En stærsta blvgðunanefnið er þó baö fvrir síra Krjslin, að reyna nu á eftir aö fara aö þræta fvrir þaö, sem hann hefir boriö. þaö tekur af skarið. J>aS er tjteirn en lítiö lööttrmannlegt. i F. J. Bergmann. p------------- ,EMPIRE‘ Tegundir. Þegar þér byggið hús, gerið [>ér það tneð þvl augnamiði að hafa þau góð, og vandið þar af leiðantli efni og verk. EMPIRE TEGUNDIR —AF— Wall Plaster, Wood Fiber Cement Wall —OG— Finish Reynast ætið ágætlega. Skritið eftir upplýs- ingum til: IManitoba Gypsum Co. Ltd. WINNIPEG. MAN. _

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.