Heimskringla - 03.07.1913, Blaðsíða 3
HEIMSKRIN Gt A
WINNIPEG, 3. JÚL-Í 1913.
7. BLS;
Yor.
Náttúran klæðist í glitmöttli græn
um,
^levmast nær svralviðra þraut.
Blómknappar vag'ga vordags í
blærnim.
Vetur er horfinn á braut-
prestirnir syngja á þéttlaufgnm
meiði,
þrungnir aí gleðinnar móð.
Ylg-eisla sendir sólin úr heiði.
Svellur í æðum vort blóð.
Sérhvað er vaknað aí vetrarins
drunga,
vajxandi glaðværðin íer.
I/ifnar hið gamla líkt og hið unga
lífskraftinn nægan sem ber.
Frá sérhverjum lundi haglega
hljóma
lieiUandi, ástþrungin ljóð ;
lieyrast ei lengur harmstunur
óma ;
hjúpast alt vors-töfra glóð.
Vonirnar glæðast, dugurinn dafn-
ar,
d,eyfðin því hverfur á bug.
Hug*ekkið örfast, aflvaka safnar
andinn, og lyftist á flug.
Langt út í geimnum, á ljóssöldum
gljáum,
líður við draumrúna spil ;
lengra’ en með hvarmblysum litið
vér fáum,
leitað að þekkingar yl.
Tóhannes H. Húnfjörð.
(í maí).
Blaðamenska.
1 Heimskringlu frá 5. júni eru
tnargar greinir, sem eru vel eftir
tektaverðar, og er sú um öfgarn-
ar ein af þeim. Svo er og sú um
lyf og, lækningar. Hin satina skylda
fréttablaða er, að gefa þá beztu
uppfræðingu, sem unt er. J>að
verður t. d. ekki mjög langt þang-
að til, að blöðin á íslenzku sem
prentuð eru, hafa verið prentuð,
verða álitin nokkurs konar þekk-
ingar-hirzlur, hvar menn munu
leita að allri ]>eirri sögulegu upp-
fræðslu á þessu timabili eða hinu,
og sérstaklega landnámi íslendinga
Tvær Rakarabúðir
Dominion Hotel. 523 MainSt.,
og 691 Wellington Ave.
Hreinustu klæði og hnífar
TH. BJÖRNSSON.
Eru hinir stærstu og bezt
kunnu húsgagnasalar f Canada
GÓLFDOKAR og
GÓLFTEPPl,
TJÖLD og
FORHENGl,
Marg fjölbreyttar.
KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ:
CAHADA FURNITURE MFG CO.
WiflíMPE«.
m DOMINION BANK
i
Uornf Notre Darae og Sherbrooke Str.
Hðfuðstóll uppb. $4,700,000.00
Varasjóður - - $5,700,00^)1X1
Allar eignir - - $70,000,000.00
Vér óskum eftir viðskiftumverz-
lunar manna og ábyrgumst a« gefa
þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild vor
er sú stærsta sem nokkur banki
hefir i borginni.
íbúendur þessa hlnta borgarinn-
ar óska að skifta við stofnun sem
beir vita að er algerlega trygg.
Nafn vort er fulltrygging ónnl>-
leika, Byrjið spari innlegg fyrir
sjálfa yður, konu yðar og bðrn.
C. M. DENIS0N, ráðsmaður.
Phone «airy »4 5 0
Lesið Heimskringlu
vestat; hafs. þá þ-rst og fremst
verður hver helzt sem er, siem
nokkuð fiust eftir í blöðunum,
dæmdur hlutdrægnis og vægðar-
laust, samkvæmt því, sem eftir
hann liggur, og þá er mjög hætt
við, áð ýnisir, sem af varmensku,
öfuhd o.g heitnsku, haía tekið sér
fyrir að rægja, skensa, skamma
og- hæða þá, sem auðsjáanlega eru
þeim mikið fremri, birtist í sög-
unni alveg það mótsetta af því,
sem þeir þykjast vera og óska að
vera álitnir. það er gamall og
góður málsháttur, að 'lþað reynir
ekki á hreysti kappans fyrr en á
hólminn kemur, og ekki á stýri-
manninn fyrr en í ólgusjónum”,
eða eins og hann er á ensku :
“Any one can be a warrior while
there is no opposition, amd it is
easy to be at the heltn while the
sea is smooth”. — Æjsingamenn
eru vanalega hrokafullar bleyðurý
og æsingar þeirra koma mest
megnis til af vanþekkingu og
hroka. Og er veraldarsagan full af
þess háttar eftirdæmum. Sumir af
þeim mestumvarðandi einstakling-
lim veraldarsögunnar hafa aldret
verið árásasamir, látið alla í friði
og afskiftalausa, sem ekki hafa
þrengt of mikið að þeim. Og- sum-
ar stórþjóðir liafa verið og eru af
þess háttar eðli. Bandaríkin t. d.
hafa að eins barist fyrir réttindum
sínum og tilveru, en aldrei áreitt
aðra, nema ef útlendingalögin í
Kaliforníu, sem Tapanar og aðrir
Asíumenn eru hindraðir að ná í
landeign. En þó er Bandaríkja-
stjórnin ekki að skulda fyrir það.
Helztu Repúblikanar hafa verið og
eru því mótstæðir, og allir vita,
hverja skoðun forsetinn Wilson og
Bryan utanríkisráðherra hafa á
því málefni. Og eru það óheilnæm
Oo- ótrygg lög og stjórnarregla,
þegar eitt ríki getur samið og
staðfest lög, sem öll hin verða að
standa í ábyrgð fyrir ; en geta þó
ekki fyrirspyrnt að samin séu.
það eru í raun réttri demókratisk
en ekki repúblikönsk lög, því ein-
staklings réttindi og aðalstjórnar-
vald (The States Rights and Cen-
tralization of Power) er eitt af
aðal þrætu.málum Demókrata og
Repúblíkana, stjórnarfiokka Banda
ríkjanna.
Stríð á milli JaPana og'Banda-
manna vrði mjög skaðlegt, og ekk-
ert nema óbætandi tjón á báðar
síður. Að Japanar mundu gera
Bandatnönnum mikið tjón, efar
enginn ; en ekki heldur þarf beinn
að efa, að Japan — og ef til vill
Kína — biðu aldreí bætur. Sum
af stærstu og mest umvarðandi
blöðum Englands hafa nú þegar
^efið J'apan eftirtektaverða aðvör-
un, — ráðlagt þeim að fara gæti-
letra, því það væri alveg óvíst,
hvað lengi England, og ef til vill
fleiri af stórþjóðum Evrópu
mundu standa hjá aðgerðalausar,
ot láta Asíumenn evðileggja lif
og eignir Bandamanna ; því, ef til
kæmi, mundu Evrópu búar fljótt
finna og meðkennast skyldleika
sinn við Bandaríkja.menn.
John Thorgeirson.
Hvernig menn biðja sér stúlku.
Enskur sérvitringur, sem hefir
lagti alla stund á að standa á hleri,
er menn hafa verið að biðja sér
stúlkna, hefir nýlega- gefið út
greinilega skýrslu um uppgötvan-
ir sínar í þessu efni.
26 biðlar af hundraði faðtna kær-
ustuna að sér, 67 kyssa hana beint
á munninn, 5 láta sér nægja að
kvssa hennar rjóðu kinnar, og að
eins 2 kyssa hæversklega á hönd
hennar.
14 af hundraði tala eins og þeir
hafi bita í hálsinum og geta þeir
varla komíð upp nokkru orði ; 9
láita sér nægja, að andvarpa og
segja : “Guði sé lof” ; 7 lýsa því
strax hátíðlega yfir, að þeir séu
farsælastir allra manna á jörð-
unni, en 5 geta ekki með orðum
lýst tilfinningum sínum.
3 af hundraði standa á þessari
hátíðlegu stundu á öðrum fæti, 2
krjúpa á kné fyrir unnustunni.
Sumum tekst, eftir marg ítrekað-
ar tilraunir, að kyngja bitanum í
hálsinum, aðrir opna oftsinnis
munninn áður en þeir fá nokkru
orði upp komið.
Um stúlkurnar segir hann, að
þær flestar fleygi sér fagnandi í
faðm biðlanna, sumar fela liið
rjóða andlit við öxl hans. Að eins
ein af hundraði er svo hrfin af há-
tíðleik þessarar stundar, að hún
þurfi að líða í ómegin. Helming-
urinn þreytist ekki á faðmlögun-
um. Sumar tárfella, og aðrar fara
að gráta hástöfum af tómri gleði.
Að eins fjdrum af hundraði kem-
ur bónorðið .4 óvart. Aftur á mó'ti
eru þær vanar að segja : “þetta
kemur að mér óvöfum, þotta ber
svo bnáðan að! ” — og það þó
þær hafi um langan tíma baðið
þess milli vonar og ótta, að bón-
orðið kæmi.
KAPPREIÐIN Á ÓTEMJUNUM
er eia af hiauoi afar aiörgu, áhrifamiklu, óútmálaalegu, burtreiðum tilheyrandi
WHOOP-E-E=E5!
Hin stærsta og mikilfenglegasta bersvæðis
íþróttasýning, sem nokkurntíma hefir sést.
%
Samsafa af “Cowboys” hestatamaioga og veðreiðamöuuum og heimsfrægra fyrri daga kappleikjum
Ekki syning heldur baratta um hæstu peningaverðlaun, sem nokkurn tíma hafa verið gefiu
Það er aðeins eitt uStampede“ í lieiminum og það uStampedeu getur aðeins verið
haldin einu sinni á ári
Bíðið ekki þar til alt er gengið
hjá, — segjandi að þér hafið
ekki vitað um það.
Límið þessa
dagsetning i
hattana yðar
Skrifið hana. logandi letri í heila-
búum yðar og látið engan hrista,
draga, hræða eðá þvinga þá dag-
setning úr höiðum yðar.
"w w r 1913 er það
WinnipeQ
Ein heil stórkostleg vika
ÁGÚST te'Æ019>u 16.
Lesið þetta aftur, — það gerir yö-
gott.
Formadur Great Nort-
hern Railway, sonur Jim
Hill segir medal annars:
“The Stampede í Winnipeg verð-
ur hið stórkostlegasta sinnar teg-
undar í allri Ameríku 1913, og sú
bezta auglýsing, .sem norðvestur
Canada hefir nokkru sinni haft.
Tuttugu þúsund dollars í hörðum peningum verða gefnir í verðlaun
HESTAR
Hópur heimsfrægra
ótemja, safnað sam-
an víðsvdgar um ver-
öld, hafa aldrei ver-
ið yfirunnar af mönn
um. Cfhræddar!)
ósigraðar!!
NAUTGRIPIR
Stór hjörð viltra
nautgripa. Lang-
hyrningar frá Texas
og Rio Grande, —
Range Jumpers ai
sléttunum, Hvít- og
Svart-höfðóttir grip-
ir, Cruikshanks og
Durhams.
RIDDARAR
Yel vaxnir, gleið-
gengir, liðugir, sterk
ir. Ekki verkamenn
umferðasýninga, en
heimsfrægir hesta og
tamninga menn, er
vinna fé og frama og
hin afarmiklu verð-
laun hinnar einu
Stampede.
MEYJAR
Fríðar og elskulegar
hjarðmeyjar. Tæl-
andi, fjörugar og
hughraustar eru all-
ar þessar hjarðmle.yj-
ar hins ómælanlega
Vesturlands.
INDÍÁNAR
Ekta, rauðir Indíán-
ar, eld- og járnlitað-
ir, með hið ódauð-
lega kynfiokka hatur
mótað á koparlituð
kinnbejn. Siou Indí-
ánar frá Pnue Trae
Reserve, Blackfaet úr
f jöllunum og Tom
Three Persons frá
Alberta.
nautgripi
MATAD0RAR
OG VA2UEROS frá
Chihauha og Sonora,
kátir og- spilandi, i
litklæðum frá Aust-
urlöndum. Fegurð
hinna óviðjafnanliegu
kvenna þeirra, má
helzt jafna við lit-
skraut'regnbogans —
og fegurð Paradísar-
fuglsins.
KHAKE KLÆDDIR TAMNINGAMENN FRÁ SUÐUR LÖNDUM
HESTAMENN FRÁ MEXICÓ, ARGENTINE,
HAVAII
FERDALANGAR, VEIDIMENN, SK0TMENN, HJARÐMENN 0G
GRIPAKONUNGAR V0RS EIGIN
HEIMALANDS
ímynd sléttu og æfintyralandsins. dregið fram í lifandi myndum, með tilhjálp ótamdra hesta, stórhyrndra, öskrandi nauta og hina
óttalausu, sporum búnu riddara hinna vestrænu burtreiða.
Það er mynd sem hæfir konungi! Er undir vernd föðurbróður konungsins, — vors háborna landstjóra
Sterkir, bústnir, harðsnúnir reiðmenn hinna æðislegu, hamstola,
froðufellandi gæðinga hinna ótömdu og ótemjandi hesta
hins ómælanlega vesturlands
Viðhafnarleg alsýning og óviðjafnanleg framsetning fyrridaga hjarð-
lífs. Sjáið hinn eðlilega sjónleik vesturlandsins áður en
tjald tímans hylur hana sjónum yðar að eilífu
Sýningin sem lœtur allar aðrar sýningar lýkj-
ast heiðarsýningum
Tilkynning til bænda
K0MIÐ MEÐ Ó-
TEMJURNAR!
“Stampcde , forstöðuniefndin
býður að kaupa fyrir $1090
hvern hest og $500 hvern
uxa, sem menn vorir ekki
geta setið.
PENINGARNIR ERU TIL.
— ENGIN BRÖGÐ 1 TAFLI.
SÆTI FYRIR SEX-
TlU ÞÚSUNDIR.
Winnipeg — skemtana*borg
Norðvesturlandsins — er öll
í uppnámi, að undirbúa að
skemta öllum gestunum.
WINNIPEG- ENN. Hafið
þetta hugfast og undirbúið
yður í tíma undir þessa
óviðjafnanlegu skemtun.
Búið svo um, að þér getið séð THE STAMPEDE í Winnipeg, — verið einn
afhundrað þúsundum, sem verða þar: víðsvegar að úr öllum heimi. Spyrjið
yður f}-rir um fargjaldið, — eða ef þér eigið heima í St. Paul, Minneapolis,
Chicago, Toronto, Calgary eða New York, þá spyrjið um aukalestirnar.
SKRIFIÐ þEIM SEM MEST VEIT.
GUY WEADICK
ráðsmanns fyrir STAMPEDE. Biðjið hann um tíma
töflur og ‘Cowboy’ orðabók. það kostar ekkert.
Hann mun senda yður það og fleira.
Aðalskrifstofu: Forum Bldg.. 445 Main St, Winnipeg.
Æsandi! Skelfandi! Tryllandi!
Ognandi! Stampede!
L