Heimskringla - 03.07.1913, Blaðsíða 1

Heimskringla - 03.07.1913, Blaðsíða 1
XXVII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 3. JOU 1913. Nr. 40 101«. aT 1 Upphlaup á Islandi. Danska varðskipií sminar íslenzka flaggið. |>au tíöincli híifa borist hingað með dönskum blööum, aö alt sé í uppnámi á Islandi, út af því, aö danska varöskipið 1 ‘Kálkinn hafi handsamaö íslenzkan bát, sem hafi hait íslenzka flaggið uppi, og hafi varðskipið síöan flutt bátinn til Revkjavíkur og afhent lögreglu- :.stjóranum flaggiö. j>etta olli feikna uppnámi i Reykjavík, sérstaklega meöal .stúd- enta o,e sjálfstæöismanna, og voru mótmælendafundir haldnir og þetta gjörræði danska skipstjor- ans harðlega vítt, og síðan skorað á alþjóð íslendinga, að draga hvarvetna upp íslenzka flaggið. Hitinn og ákafinnn í mönnum var svo mikill, að danska flag.gið sem blakti vfir stjórnarráösbvgg- ingunni, var af svni Skúla Thor- oddsens dregið niður, og þrirfti hjálp lögreglunnár til að koma því unp aftur og til að varðveita það. Bjarni Jónsson frá Vogi og aör- ir landvarnarmenn eru áköfustu mótmælendurnir gegn þessu gjör- ræði Dana, að því er datiska blað- iö Politiken segir. j»etta mun hafa skeð nm miðjan júní, og má því búast við nánari fréttum í næstu íslands blöðum. ARTHURjMEIGHEN tekinn í Borden-stjórnina. Til að skipa hið auða sæti sak- •sóknara ríkisins (Solicitor Gen- eralj hefir Borden stjórnin skipaö Arthur Meighen, þingmann fyrir Portage la Prairie kjördæmið, og er það þriðji meðlimurinn, sem Pilanitoba fær í Borden stjórninni. Raunar er saksóknara embættið ekki sérstök stjórnardeild, helllur er það ein deild dómsmálariáða- nevtisins. Er saksóknarinn þvi ekki ráðgjafi, þó meðlimur sé stjórnarinnar, og hafi “Hon.” fyr- ir framan nafn sitt. En sá maður, sem þetta embætti hefir, stendur jafnan næstur að taka hið fyrsta ráðgjafaembætti, er losnar. Hon. Arthur Meighen er einhver allra mikilhæfasti maður í stjórn- arflokknuin, og gengur næst Hon. Geo. Foster sem mælskumaður. Hann var aðal málsvari stjórnar- innar á síðasta þittn-i og faðir um- ræðu-takmörkunar laganna, sem hann barði fram með fádæma 'dugnaði, og sýndi hann þá betur en nokkrtt sinni fyr, hver aiburða- hæfileikamaður liann er. Hann er kornungnr, hefir að eins fimm um þrítugt, Og á þingi hefir hann set- ið síöan 1908. Embættisskipun hans hefir það meðferðis, að hann verður að sækja á ný um kosningu í kjör- dæmi sínu. Og á kosning fram að lara 27. þ.m., en lítil líkindi eru til, að nokkur bjóði sig fram á móti honum. Liberalar segja, að fylgi Borden- stjórnarinnar sé stórum að þverra ltjá þjóðinni. þeir ættu þá að senda tnann á móti Meighen, cg .-sjá hvernig fer. Fréttir. — Ófriður er nú hafinn meðal Balkan þjóðanna, og hafa all- margar orustur þegar verið háðar. — Hon. Dr. W. J. Roche, innan- ríkisráðgjafi Bordenstjórnarinnar, kom úr Englandsför siuni á mánu- daginn, og er nú þegar tekinn við hinu umfangsmikla embætti sínu. Hann hefir verið heilsuveill ttm all-langan tíma, en er nú orðinn albata og fær til að gefa sig allan við störfum sínum sem ráðgjafi innanrikismála. — Forseti Frakka, Raymond Poincare, brá sér í heimsókn til Englands nú nýlega, og dvaldi þar nokkra daga i hinu mesta dálæti og viöhöfn. Hefir fáutn þjóðhöfð- ingjum verið sýndur meiri heiður og vinarþel en honum. Aðalllega var heimsókn forsetans i pólitisk- titn erindagerðum, til þess að styrkja enn frekar vináttuböndin á milli Bretlands og Frakklands, og tókst honum það. Hafði hann lan.n-a ráðstefnu við brezka utan- ríkisráðgjafann Sir Edward Grey, og var það bundið fastmalum, að Bretar og Frakkar skyldti virvna sem einn maður gegn áhrifum og afskiftum Austurríkismanna og þjóðverja af skifting Tyrklands ; sérstaklega þó, hvað það snertir, að Tyrkir Cesti sig ekki um of á skuldaklafa hjá þessttm andstæð- ingaþjóðum. Rússar hafa og gert samskonar fóstbræðralag við Frakka og Breta. — Poincare hélt heim til sín á föstudaginn, og var honum fagnað með miklum inni- leik í Parfs. þótti Frökkum sem hann hefði rekið erindi sitt vel og röggsamlega. Er hann nú eftirlæt- isgoð frakknesku þjóðarinnar. — Ilertoginn af Sutherland, ann- ar stærsti landeigandi í Evróptt (Rússakeisari er sá stærsti), and- aðist í kastala stnttm á Skotlandi 27. f. m., hátt á sjötugsaldri. — Hertoginn átti lönd mikil í Can- ada, mest í Alherta. — Tólf ára gömul stúlka, að Walker P.O., Sask., sem Katie Samson heitir, skaut til dauða níu ára gamla telpu þar í bygðinni. þeim hafði orðið sundurorða, og reiddist hin eldrt svo óstjórnlega, að hún hjjóp heirn að bæjarhúsum föður síns og greip bvssu, pr þar var, elti síðan liitlu stúlkuna og skaut hana til dauða. Síðar, er mvrtu stúlktinnar var saknað, gerði morðingittn játningu og fanst líkið þar setn hún vísaði til. Nú hefir stúlka þessi, er triorðið framdi, verið sett í fangelsi i Sas- katoon, og er mikið um það rætt, hvað verði gert við hana. T.tf leg- ast er talið, að hún muni verða send á uppeldisstoínun tun lengri títnia. — Fimm attkakosningar til sam- bandsþingsins standa fyrir dyrtvm. Voru fjögur þessara kjördæma áð- ur skipuð Conservatívum og eitt Liberal. þrjú af þessum kjördæm- um eru í Ontario, edtt í Quebec og eitt í Portage la Prairie í Mani- toba. i þrjú af kjördæmunum eru ÚTBOÐ Tilboðum verður vedtt móttaka af undirrituðum upp til 5. júlí fyr- ir veitingaleyfi á Islendindadaginn 2. ágúst i sýningargarðinttm. Til- boðin geta verið bæði fyrir veiting- ar og máltíðir, eða fyrir annað- hvort. Tilboðttnum verður að fylgja, hvaða matartegundir verði á boðstólum og áætlað verð þeirra Frekari upplýsingar fást hjá Ó. S. THORGEIRSSON, ritara nefndarinnar. algerlega viss að kjósa Conserva- tíva, en tvö eru mjög vafasöm. — I Chateauguay kjördæminu í Qtte- bec hlaut I.iberal kosningu síðast með 46 atkv. íleirtölu og í kjör- dæminu South Bruce i Ontario var Conservatívinn J. J. Donnelly kosinn með 103 atkv. fleirtölu. þetta eru vafasömu kjördæmin. — í hinutn náðu Conservatívar fleir- tölu með frá 700 til 1200 atkvæða- mttit, og munu I.iberalar fara þar litla frægðarför. — Robert J. Collier, nafnkendttr blaðaútgefandi í Bandaríkjunum, ráðverir að fljúga yfir Atlantshaf í loftskipi á næsta ári. A það að vera mjög vandað að öllum út- búnaði og hafa kröftugar gangvél- ar, kröftugri en áðttr ltafa þekst á samskonar loftskipum. — Eimt af kunnari fjármálafræð- ingum Breta, er Ptivnc Horne heit- ir, og kvað vera í þjónustu Can- adian Northern járnbrautarfélags- ins, hefir nýlega gert harða árás á bteja-, borga- og sveita-félög í Can- adá, og varað peningamenn á Eng- landi við að lána þeim fé. Segir hann, að alt sé þar ennþá á svo völtum fæti, að næsta óráðlegt sé að Lána fé til framfarafyrirtækja þar.' þessar árásir hafa orðið til þess, að spilla fyrir lántöku nokk- urra Vesturfylkja-bæja, þar á með- al Edmonton, og að hnekkja láns- trauspi Canada í heild sinni, mutt manni |>essum ekki takast, og all- flest hérlend blöð telja litinn trún- að lagðan á orð þessa manns hjá brezkum peningamönnum. Hvað hr. Payne Horne gengur til þess, að útbera róg þennan um Canada, skilia fáir, ett af miðttr hreinum hvötum mun hatin vera runninn. — Voðalegir hitar hafa gengið um Bandaríkin undanfarna d-aga, og hefir fjöldi fólks dáið af þeim orsökum. Verstur hefir hitinn ver- ið í Chicago borg, ef marka skal dauðsfalla-listann, því þar hafa urn 60 manns dáið núna 4 síðustu dagana. t borginni Cleveland í Ohio dóu 20 á laugardaginn ; í Pittsburg, Penn., 15. — , Hér í Canda hefir og víða verið mjög heitt, þó ekkert svipað því sem í Chieago, og fáir hafa tttáið hér í landi, að því er frézt hefir. — Jack Johuson, hnefaleikarinn frægi, sem nýlega var fundinn sek- ur um hvítt mansal og dæmdur í eins árs fangelsi, en sem var latts úr farjgelsi gegn hárri tryggingu, þar til mál hans væri tekAð fyrir að nýju, — lék illa á yfirvöld n núna nvlega. Hann sem sé strauk frá Chicago og hingað til Canada, áleiðis til Evrópu. Er flótti hans varð kunnur, urðu Chicago yfir- völditt óð og ttppvæg og heimtuðu, þá það fróttist, að hann væri í Canada, að Canada stjórn sendi hann strax suður aftur. Canada- stjórn lofaði strax að gera sitt bezta, eftir að Washington stjórn- in hafði stutt kröfu Chicago yfir- valdanna ; en þá kom það upp úr kafinu, að Johnson hafði keypt farseðil alla leið til Frakklands, og að í Canada voru engin iig fyr- ir þvi, að taka fastan ferðamann, sem þar hefði enga viðdvöl, og sem ekki hefði drýgt stórglæp. — Johnson komst því á skipsfjöl og er nú á Leið til Frakklands. það- an ætlar hantt til Rússlands, að keppa við Sam Langfprd í önd- verðum ágústtnánuði. íslands fréttir. —Magnús J. Kristjánsson er kos- inn þingmaður fyrir Akureyrar- kaupstað með 165 atkv. Gagnsækj andi hans, þorkell kennari þorkels son, hlaut 68 \atkv. (Isafold). Reykjavík, 3. júní 1913. — Frambjóðendur við þingkosn- íngu á Akureyri eru þeir þorkell þorkelsson kennari (frá FLata- tun«ni) og Magnús Kristjánsson kaupmaður. — Séra Arnór þorLáksson á ( Hesti i Andkíl hefir sagt af sér ! prestsskap og brauðinu lausu frá j þessum fardögum. — Öskar Halldórsson garðyrkju- 1 maður kom lieim hingað í vor fr'á Danmörku eftir hálfs þriðja árs garðyrkjunám þar í landi. Hafði hann verið hjá mönnum, er einna fremstir þvkja í garðrækt, t. d. Carii Chr. BarthoLdy, er fjögur verðlaun hlaut á garðræktarsýn ng fvrir Norðurlönd, er haldin var í fvrra i Khöfn. Óskar tók þegar á Leigu hálfa áttundu dagsláttu lands til jarðræktar á Reykjum og Reykjahvoli í Mosfellssveit. Hefir hanti plægt land þetta í vor í>g sáð jarðeplum í þrjár dagaláttur, en í hitt ýmsum öðrum matjurtum, svo sem blómkáli, hvítkáLi, rauð- káli og grænkáli. Hann hefir þar 30 vermireiti og er heitu hvera- vatni veitt um þá alla. í þeim hef- ir hann einkum gróðursett agúrk- ur, tómater og tnelónur, sem allar eru sjaldgæfar hér á landi og ekki Teta þrifist nema í góðum gróðr- arhúsum. Hann hefir góð áhöld tiL garðræktarinnar og gengur því vel ttndan. Er hér laglega á stað farið enda er Óskar fuliur áhuga og dugttaðar og horfir ekki í kostnað óg fvrirhöfn. Má vænta hins bezta af framkvæmdum hans. Hann hafði lokið búfræðisprófi við Hvanneyr- arskólann áðttr hann fór utan. — Rausnargjafir tll heilsuhælis- :ns á VífiLstöðum. Ekkjufrú Sig- ríður Asgeirsson í Kaupmanna- höfn hefir gefið hæiinu 1000 kr., og skal veita vöxtunum af fé þesstt til stvrktar fátækum sjúkling á hælinu, se eigi er gefið með úr sveitarsjóði. — Stórkaupmaður Dines Petersen og kona hans, í Kaupmannhöfn, heita hælinu 50 kr. árLegttm styrk. Reykjavík, 4. júní 1913. — Vestur-ísLendingar, sem ný- kornnir eru hingað og nú dvelja hér í bænum, eru : Asm. P. Jó- hannsson frá Winnipeg, með konu o— 3 börn, Húnvetningur ; Sveinn Thom]tson aktýgjamaður frá Sel- kirk. Borgfirðingur ; Sigurður Sig- urðsson, frá Svelgsá ; Guðmundur Kristánsson, með kon,u ; Vilhjálm- ur Kristjánsson með konu ; Jón Sigmundsson ; Sveinn Oddson ; Margrét Karlsdóttir frá Bjargi í Miðfirði, alkomin. — Jónas Kristjánsson, Skagfirð- ingalæknir, er hér nú staddur, ný- kominn úr utanlandsför, hefir far- ir vestur um Atneríku, bæði Can- , d: og Bandaríkiunum. og kynt sér þar spítaja og lækningar. — Bifneið koma þeir með hingað tveir nykpmnu Vestur-lslendirtg- arnir, Sv. Oddson og Jón Sig- mundsson ; er sagt að þeir ætli að hafa hana í förum milli Reykjavík- ur og þinvalla í sumar, og er það þarft og eott fyrirtæki, sem ætti að svara kostnaði. — Slvs varð á tsiafjarðardjúpi í gær, mann tók út af vélarbáti, Ingimund Jónsson að nafni, hús- mann frá Hnífsdal, og druknaði. — í gær brann íbúðarhúsið á prestssetrinu Stað í Hrútafirði, á- samt skemmu og fleiri smærri hús- um. Alt var óvátrygt. Mviknað hafði í þékju, út frá ofnpípu. Eid- urinn kom ttpp um hádegi og var alt brunnið kl. 3. — Kuldar og þurkar haía verið nú stöðttgt ttm þriggja vikna tima um land alt, og stendur það gróðri mjög fvrir þrifum. Af ísafiröi og Akurwri var sagt í gær, að snjó- að hefði nti um helgina niður und- ir sjó. Hér svðra rigndi nokkuð í gærkveld og í nótt, og er breyting að verða í lofti. — Frá Stvkkishólmi var sagt í fvrra dag, að skip þaðan og úr nálægum verstöðum hefðu aflað vel. — Ragnar Asgeirsson, sonur As- geirs Eyþórssonar, er nýkominn heirn eftir þriggja ára garðyrkju- — Guðm. Sigurjónsson iþrótta- kennari er nýkominn heim eftir dvöl um tíma á EngLandi og verð- ur hann í sttmar sundkennari á Vestfjörðum. — Dáinn er hér í bænum aðfara- nótt sL. sunnudags Sveinn Valdi- mar Sveinsson, stud. med. & chir. — efnilegur maður. Hann só í svefui, varð ekki vakinn allan Lattg ardaginn og andaðist nóttiua eftir. — Kvæðasafu eftir Hannes S. BlöndaL á að koma hér út í sttm- ar á kostnað Sig. Kristjánssonar bóksala. Hannes verður fimtugur í haust. — F ramkvæmdarst jóra skif ti urðu hjá Hf. P. J. Thorsteinsson 1. þ.m. Thor Jensen fór frá, en viö tók H. Hendriksen, sá er áður tók við forstöðu Thorefélagsins, og liefir hann verið hér um hríð. — þeir Forberg landsímastjóri og Geir Zoega verklræðingur SANNUR SPARNAÐUR góður árangnr bökunarinnar er áreiðanlegur þegar þér notið Ogilvie’s Royal Hou^ehold Fiour Hvert pund af Royal Houseliold innibindur meira næringarefni heldur en sama vigt af nokkuru hveiti The Ogilvie’s Flour Mills Co,Ltd. Fort William. Wiunipeg. JÍontreal komu sl. lattgardag úr 14 daga ferð austur í Skaftalellssýslu. For- berg var að skoða simaleiðina austur til Vikur. Staurar til henn- ar koma nú bráðlega og verða landsettir til og frá þar eystra. — Geir Zoega var að skoða brúar- stæðið á Ilverfisfljóti ; þar á brú að koma í sumar, járnbrú, 20 metrar á lengd. Yfir Jökulsá á Sólbeimasandi á síminn að liggja hér um biL þar sem brúarstæðið hefir verið mælt. Ain var nú mjög vatnsmikil. beir fóru austur að Svínafelli í Öræfum, austur fvrir Skeiðarár- sand. Símastjóri lét mikið yfir, hve stórkostleg sjón það hefði ver- ið, að ltorfa yfir svæðið þar sem hlaupið kom í vor. Hlaupið haíði brotið úr jöklin- um stórt stykki rétt austan við skarðið eftir hlaupið 1903. Eftir mælingu þeirra höfðu 10 milíónir kúbikmetrar af ís losnað úr jökl- inum. ísbrúnin, þar sem jökullinn sprakk, er 120—150 metra há. En breiddin á stvkkinu, sem sprakk frá, liefir verið nál. einum kílótn. °g Iengdin, upp í jökulinn, álika. Jtar, sem hlaupið fór fram, hafði það grafið niður i sandinn djúpan fart eg ; voru bakkarnir að þeitn farvegi báðumegin margar mann- lueðir, og brattir mjög. Víkkaði þessi farvegur eftir því sem frá jöklinum, og lá þar jakahrönnin niður utn allan sand. Jakarnir vöru á stærð við htisiy hér í Reykjavík. Sumir, J>eir minstu, voru þegar soknir t sand og hafði rent vfir þá. Af því koma hinir hættuLegu pyttir, þegar frá Líður, og jakarnir bráðna í sandinum. þar, sem þeir Forberg fóru yfir sandinn, var farvegurinn eftir hlaupið nál. 2XA kílóm. En það var ofar en venjitlega er farið. — Niþéi á sandinum, þar sem ætlast er tiL að símalínan liggi austur hegar þar að kemur, hefir hlaupið tekið yfir 5 kílómetra. Símatjón af ulaupinu hefði því alls ekki orð- ið gífurlegt, segir símastjóri, og kalLar hann þessi jökulhlaup 'enga teljanlega fyrirstöðu fyrir síma- lagningu austur um sandana. Frá 1855 hafa komið 8 hlaup, með 5— 11 ára millibili. það eru þá Lið- lega 7 ár að meðaltali milli hlaupa þetta hlaup nú er mikLu stærra en venjulegt er, svo að ætla má, . að til jafnaðar evðiLeggist af þessum hlaupum símalina setn svarar }6. kíLómeter á ári, og telur síma- stjóri það ekki stórkostlegt, segir vmsa staði antiarstaðar á Landinu verri viðfangs. Venjulegast er það, að þegar hlaup kemur í Skeiðará, austan í jökLinum, kemur einnig hlaup í Súlu, sem er smærri á vestan í jöklinum og fellur í Núpsvötn. Nú kom þar ekkert ldaup. Núpsvötn- in uxu ekkert.. En í miöjutn sand- inum ko-m dálitið liLaup, tiálægt Iláöldti, þar sem nú er talað um að reisa sæluhús handa vegfarend- um ttm sandinn. G. Björnsson landiæknir talaði í austurför sinni 1909 við menn, sem nákunnugir voru Skeiðarársandi, og hefir eftir þe,im það sem hér fvlgir : * þtar sem jakarnir sígá niður í sandinn, verður dæld eftir, eins og trekt, og kölluð “jökttlhver”. Eru lteir sttmir stórir, eins og hús- grunnar að ummáli. Hættan við umferð cr cWki mest fyrst eftir hlaupin, heldur jtegar jakarnir eru bráðnaðir og kviksendi komið. Venjulega hlevpttr Skeiðará f.vrst, en Súla Litlu stðar. það hefir bor- j ið við, að meun á austurleið hafa komið að nýbyrjuðu hLatipi. í Skeiðará, og þá snúið við, riðið i spretti og rétt komist yfir Núpsr- vötnin áður en þau hlupu. VenjuLega minkar vatnið í Skeið- ará á undan hlaupi, og verður þá afarfúlt ; stundum hefir hún alveg þornað á undan. Er það talinn órækur vottur um, að hlaup sé í nánd, ef árnar minka að mun og fýlu leggur af þeim. Skeiðarárjökull hækkar stöðugt á miLIi hlaupanna, en við hlaupin lækkar öIL jökulbungan að miklum mun. það er nú talið víst, að hlaupin stafi af eldsumbrotum, sem valdi því, aö feiknitt öll aj is bráðni á stuttum tíma, og svo sprengi vatnið jökulinn. En þegar jökulbungan fer að bifast, þá sígi ' brúnin niður í árfarveginn, en aí bví stýflist árnar. — (Eögrétta). Tilkynning. Samkvæmt kröfu Bandaríkja- stjórnarinnar vottast hér með, að evðublöð J?a.úr -sem hún hefir sent til blaðsins tiL útfyllingar og stað- festingar, hafa verið fylt út á þessa Leið : Ritstjóri og ráðsmaður Gunnl. Tr. Jónsson. Hluthafar um tutt- ugu talsins, en enginn með 1 pró- cent af löggiltum höfuðstóli £é- lagsins, nema B. L,. Baldwinson.— Ivánardrottinn Waðsins Ontario Eoan and Debenture Corporatioo, London, Ont. Slíka skýrslu sem þessa heimtar Bandaríkjastjórnin einu sinni eða tvisvar á ári, af hverju því blaði, sem nýtur póstflutninga hlunninda þar í landi. I þeirra tölu er Heimskringla. Winnipeg, 1. júLí 1913. Heimskringla News & Publ. Co. ,EMPIRE‘ Tegundir. Þegar þér byggið hús, gerið þér það með því augnamiði að hafa þau góð, og vandið þar af leiðandi efni og verk. EMPIRE TEGUNDIR —AF— Wall Plaster, Wood Fiber Cement Wall —oa— Finisli Reynast ætíð ágætlega. Skrifið eftir upplýs- ingum til: Manitoba Gypsum Co. Ltd. WINNIPEG. MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.