Heimskringla - 03.07.1913, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 3. jtlLÍ 1913.
5. BLS.
BYGGINGAVIÐUR
Af öllum tegundum fæst
gegn sanngjörnu verði.
The Empire Sash & Door Co., Limited
Phone Main 2510 Henry Ave. East. Winnipeg
Frá Islendingadags-
nefndinni.
Islendingadagsnefndin hefir feng-
iö íull umráS yfir sýaingargaröi
Winniýeg borgar til hájtíöahalds-
ins 2. ágúst. Er þaö mjög bentugt
fyrir ísleaidingadagshald.
Th. Oddson & Sons hafa gefiÖ
vandaöan silfurskjöld til satnkepni
milli hinna ýmsu íslenzku byg8a
fyrir íþróttir á Islendingadaginn.
Iþróttafélög hafa veniÖ stofnuÖ
við Lundar, Selkirk og i W’innipeg,
og æfa' þau sig kappsaanlega fyrir
samkepnina á íslendingadaginn. —
Svo er vt*riö aö gera tilraun tdl,
a8 fá “Base BaH” flokka frá
Gardar, N. Dak., og Wynyard,
Sask. Eru líkindi til að þeir fáist.
Thomas II. Johnson þingmaönr
hefir gefiö silfurbikar, mfög mikinn
dýrgrip, fyrir “Base Ball” sam-
kepnina.
Islendingadagsnefndin hefir sam-
þykt, aö verölaunabikar Clemieíns,
Árnasonar & Pálmasonar, sem um
; nokkur ár hefir verið kept um á
■ Islendingada,ginn, sé aihentur til
-eignar Einari Jónssyni, frá Vest-
fold, Man., þar hann hefir unnið
hikaiinn tvisvar, 1910 og 1911, og
svo í þriðja sdnn (1912) veriö ann-
ar af tveimnr jafn snjöllum.
Skúli Ilansson fasteignasali hefir
gefiö silfurbikar, sem sá hreppir,
er ílesta vinuinga fær, og kemur
sá bdkar í staö Clemens, Arnason-
ar og Pálmasonar bikarsins, sem
nú hefir veriö unninn tál eignar.
Iiþróttanefndin hefir náð að kom-
ost í samband viö Mandtoba Ama-
teurs Atheletic Association, svo
þeirra reglum veröur fvlgt á ís-
lendingadaginn. Embættismenn fé-
lags þessa veröa þar til eftirlits,
aö allar íþróttir fari fr;un sam-
kvæmt alþjóöa leikreglum.
Islendingadagsnefndin starfar
kappsamlega að öllu því, er Is-
lendingadaginn varöar og gera má
hann sem fullkomnastan, er fram-
ast má verða. Ræðumenn veröa
aö hessn sinni valdir, og góð-
skáldin íslenzku leggja sinn skerf
fram.
Á íslenzkar glímur og annað
fleira hátíðinni viökomandi vefföur
minst í næsta blaði.
Fréttir úr bænum.
W. H. Paulson, M.P.P. írá Les-
lie, Sask., var hér staiddur um
helgina.
Tvedr unglingspiltar druknuöu í
Rauöá hér viö River Park á
sunnudaginn.
Bókari viö Union banka útihúdð
á horni Sargent Ave. og Shex-
brooke St., skaut óviljandi annan
bankaþjón til dauöa á sunnudags-
morguninn. Voru þedr að leika sér
að skambyssu, en vdssu ekki aö
hún var hlaöin.
Gestkvæmt ai löndum hefir ver-
iö hér undanfarna daga, en er nú
fjaraö út að mestu. Voru þ;iö flest
kirkjuþingsmenn, er hér höfðu hdð
á leiö heim til sín. J>essa nröum
vér varir við : Séra Friörik Hall
grímsson og frú hans, frá Baldur,
Man., séra Hjört J. Leó, séra Jó-
hann Bjarnason, Mr. og Mrs. Jó-
hann Briem, Bjarna Marteinsson
og Sigurjön Sigurðsson, úr Nýja
lslandi.
Séra N. Steingrímur Thorláks-
son, frá Selkirk, varð $kyndilega
sjúkur á kirkjuþinginu, af botn-
langabólgu, og var fluttur hingaö
til Wdnnipeg, þar sem Dr. B. J.
Brandson stundaði hann með þeim
árangri, að nú er prestur kominn
heim til sín og er á góðum bata-
vegi.
Miklir hitar undaníarna daga ;
oftar um 90 stig i forsælunni. Má
af því marka, að mörgum muni
finnast örðugur gangur og úti-
vinna.
þann 28. jan. þ.á. andaðist að
Vestfold, Man., Halldór Einarsson,
eftir htngvarandi heilsulasleik. —
Hann var fæddur að Egilsseli í
Fellum í Nprður-Múlasýslu. For-
eldrar hans voru þau Jarðþrúður
Guðmundsdóttir og Einar Guð-
mundsson. Konan og 2 börn upp-
komin lifa bann.
Mr. og Mrs. P. S. Bardal ern 4
förum vestur á Kyrrahafsströnd,
þar sem þau ætla að dvelja nokkr-
ar vikur og heilsa upp á vini, iog
kunningja, sem þau eiga marga
har ttm slóðir. Jteirra er von heim
í september.
Hr. Árni Anderson, lögmaöur,
hefir flutt skrifstofu sína frá 204
Sterling Bank Bldg., ' til 801 Elec-
tric Railway Chambers, sem er á
horni Notre Dame Ave. og King
Street.
Hr. Guömundur Jónsson, smiö-
ur, frá Mountain, N. Dak., var her
á ferö í síöustu viku. Flvtur vest-
ur í Gull Lake, Sask. För hans
seinkaði þangaö, því liann meidd-
ist af faidum hestum 14. maí sl.
Börn hans eru komin vestur iyrir
nokkuru. Drengir hans 2 foru 17.
maí með vagnblass af hestum og
nautgripum, ásamt hlutum, sein
að búnaði lúta. G. Jónsson liefir
tekið heimilisréttarland og ‘ji»■
emption” vestra. Ekki hefir hann
selt eign sína á Mountain enn. —
J>ó meiddur og aldraöur sé,, er
Guðmundur glaður og skemtinn í
tali, eins og hann mnn ávalt verið
hafa. Hann er faðir Stefaniu leik-
konu 'á íslandi, og fleiri barna,
sem flest eru i þessu landi, og
mannvænleg.
Skólamálið út úr þokunni.
Stærstu fréttir írá kirkjuþinginu
kvað hr. Dalmann, kirkjuþings-
maður frá Selkirk, vera, að hann
hafi hrundið skólamálinu til fram-
kvæmda, og verði byrjað á kenslu
næsta haust. Segir hann að það
verði hvorki prestaskóli eða nokk-
ur eiginleg mentastofnun, heldur
að eins kristindóms undirbúningur
til fermingar, ásamt kenslu í rétt-
ritunarreglum Valdimars sál. Ás-
mundarsonar. Allir geta orðið
hluttakandi í lærdómi þessum, alt
frá sex ára barni upp að 50 ára
trömlum manne.skjum, — og öðlast
fermingu.—(Fregnriti Hkr.).
ELECTRIC COOKO.
Svo h-eiitir raí-eldunarvél, wem
hinn velþektn landi vor P. Johnson
rafmagnsfræðingur hefir nýlega
uppgötvað.
það má gera alla matreiðslu 4
hessari vc-1, sjóöa, steikja, o. s. frv.
Hita sinn fær veLin frá venjulegum
rafljósavimm, og eyöir ekki meira
rafafli heldur en ‘strau-jámin’, sem
alment eru notuö í húsum.
Mr. Johnson hefir fengið einka-
levfi fyrir þessari vél sinni, og ér
nú sem óöst aö láta smiöa hana,
því eftirspurnin er mikdl, þrátt
fvrir það að vélin hefir enn ekki
verið auglýst neinstaöar.
Veröið er afarlágt, samauborið
við aðrar samskonar vélar, og vér
erum þess fullvissir, að Mr. John-
son má hafa sdg allan við að full-
nægja þörfum fólksins.
Takið Eftir
Vér erum nfi að opna vora nýju
skrifstofu, og hiifum til umráða
hinar bestu lóðir og húseignir
í borginni, og getum bqðið ®ok-
kur vildarkjör á stórhýsa og
húsalóðum og húsum. Einnig
lóðaspildu 75% fyrir neðan
markaðsverð,
Látið okkur meðhöndlaeignir
yðar ef þið viljið selja f flýtir—
Vér munum gera alla ánægða.
Borland & Erskine
532 Somerset Block
Talsfmi Main 17r>3
íís.0 PATRICIA HEIGHTS tsa
Byggið PATRICIA HEIGHTS heimili
Skrifið eftir kortum og upplýsingum til
Co.
I
310 Mclntyre Block, Winnipeg, Man.
Phone Main 4700.
!S. ArnaKon S. 1>. B. Hteplmnson
Klippið þetta og sendið
Gerið svo vel og sendið upplýsingar um Patrieia
Heights lóðir.
Nafn
Heimili
CANADIAN
I N DUSTRIAL
[Q
EXHIBITION
Wisrl8.-16.
STÖRMOSTLEG StNING
FRÁ FYRRI TlMUM.
Hesta tamningar menn, ó-
tiemjur, Cowboys og besita
tamninga-sttilkur. Sjáið Tex-
Eis bónda eiga við villinaut.
Sú sjón mun lengi í minnum
höfð.
Stærsta búpenings sýnings
vestanlands.
FOLÖLD OG TRYPPI CAN-
ADIAN PERCHERON FÉ-
LAGSINS SÝND OG SELD
Sir Wm. \N hyt^
Presideot
W. H. Evanson,
Treasurer
F, J. C- Cox,
Vice-Pres.
A. W. Bell,
Secretary
íslenzkur Billiard salur
339 Notre Dame Ave ,
rétt vestan viö Winnipeg leik-
húsið. Bezti og stærsti Billiard
salur i bænum. Öskast eftir við-
skiftum íslendinga.
Eigandi: TII. INDRIÐASON.
KENNARA VANTAR
Kennari, sem tekið hefir 2. eða
stigs kennarapróf, getur fcngið
ennarastöðu við Kjarna-skóla nr.
47. Kenslutimi 8 mániiðir, byrj-
r 1. okt. 1913 til maíloka 1914.
'msækjendur tilgreim mentastig
g kaup. Tilboðum veitt' móttaka
il 15. ágúst 1913 af skrifara hér-
ðsins.
Th. Sveinsson,
SHINGLE BLACK
sólarhitann.
Kolsvartur, vatnsheldur
þakspóns litur, sem
glansar enn meira við
Aðeins 50c gallónan í tunnunni. Kaupið J>að. —
„ Shinglesote/, Málara Creosote
—Tilbúið að blanda6t f alskonar liti,— 40c gallónan f tunnunni.
Mál litir alskonar. og ódýrara en
— - HEILDSÖLUVERÐ FYRIR PEN-
INGA ÚT í HÖND. Skrifið, símið eða finnið oss að máli.—
CARBON OIL WORKS, LTD.
6fi KING STREET WINXIPEG TALS. GARRY 940
THORSTEINSON BRO’S. & CO.
BYGGINGAMENN OG FASTEIGNASALAR.
Vér bvggjum og seljum vönduð og góð hús og all-
ar tegundir af byggingum, og seljum lóöir og lönd,
útvegum lán á byggingar og lönd og eldtryggjum
hús og stórb}Tggingar. Vér skiftum bæjareignum fyrir
bújaröir, og bújöröum fyrir bæjareignir. Vér óskum,
aö Islendingar taM viö okkur munnlega, bréflega eða
gegnum síma.
815-817 Somerset Bldg.,
(næsta bj’gging austan viö Eaton).
SKRIFSoPU SIMI MAIN 2 992. HEIMILIS SIMI GARY 738-
WM. BOND
| High Class Merchant Tailor
♦ Aðeins beztu efni á boðstólum. •
Verknaður og suið eftir nýjustu
tízku. — VERÐ SANNGJARNT. '
Verkstæði : ?
Room 7 McLean Block
530 Main Street ♦
^ •
»»♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•*•♦•♦•♦•♦•♦♦
JÖN JÓNSSON, járnsmiöur aö
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.), gerir viö alls konar
katla, könnur, potta og pönnur.
brýnir hnifa og skerpir sagir.
Kaupið HeimskrÍRglu.
Tveir eða þrír reglusamir menn
veta íencið fæöi og húsnæði aÖ 640
Burnell St. h’rir sanngjarna borg-
un. Mrs. Ben. Johnson.
— Við þingsetning í sntnar pré-
dikar séra Kristinn Daníelsson á
Útskálnm.
Dolores 243
‘Stúlkur verða áv:Ut aö vera dálítið þvingaöar,
en aö ööru leyti eruð þér alveg frjálsar’.
‘þetta, herra minn’, sagöi Katie all-redð, ‘skoða
ég sem móðgun ; orð yðar eru að eins háö yfir
stööu minni hér. KalMö þcr þaö frelsi, að vera lok-
nö inni í kletfa, án þess að fá aö sjá eða tala við
vini mína?’
Lopez var í vandræ.Öum. Honum var áríðandi,
aö kopia sér vel við Katie, en þetta var léleg byrjun.
‘En — hvert ætlið þér aö fara ?’ sagöi hann.
‘þér viljið ekki lofa mér aö ganga um borgina',
sagöi hún. ‘þó ‘ að þér lokuöuð girðingarhliðunum,
og leyfðuð mér að ganga um borgina, þá væri það
hið sama og vera í fangelsi ; en þér lokið mig inni í
klefa og komið svo og hæðið mig’.
‘En, hamingjan góða’, sagði Lopez. ‘ó, ungfrú,
getið þér ekki skiMð þettai ? Leyfið þér mér að skýra
ástandið. í þessari borg er sægur af siSlausum og
fremiir vondum mönnum. það væri ekki óhult fyrir
yðnr, að ganga nm kring hér. Ef þér kæmuð á me'ð-
al þeirra, mættuð þér búast við móðgumim’,
‘þiexna mín kemur og fer, þegar henni þóknast,
því má ég ekki vera eins frjáls ? ’
‘Af því þér eruÖ hefðarmær, -4 hún er að eins vana-
leg stúlka, sem hlær að því, sem þér mynduð skoða
sem móðgun. Éíg get ekki leyft, að þér stofniö yður
f hættu á mieðal þessara rihbalda, sem hér eru. Ef
hér væri einhve faðir með dóttur sína, 'þá myndi
hann loka hana inni eins og ég geri við yður, af því
það er bezt’.
Katie sneri sér frá honum eins og hún tryði engu
hans orði, og áMti jafnframt gagnslaust að tala
m'ejra nm þetta.
Lopez var þö-gull um stund, svo fór hann aítur
að tala :
‘Hlustið þér nii á mig og íhugið svo, hvort þér
244 Sögúsafn Heimskringlu
hafið ástæðu til að vera reið við mig. Lofið mér
að segja yður öálítiö um það, sem ég hefi gert.
Hefði ég ekki komið, þá væruð þér ennþá fangi ‘í
höndunum á miskunnarlausum þorpara, hlátt áfram
algengum ræningja. Undir eins og ég var frjáls,
hraðaði ég ferð minni til Vittoria, sem cr næsta her-
mannastöðin, í því skyni eingöngtt að geta frelsað
yður frá þessnm bófum. Eftir mikla fyrirhöfn hepn-
aðist mér að íá dáMtinn hóp af hermönnttm hjá MÖs-
foringjanum þar. Élg lagði af stað með þá og
reyndi að finna veginn til verustaöar yðar, sem var
hreinn ómöguleiki. Landið hér hefir ávalt verið
strjálhygt, en nú gat ég engan mann fundið, sem ég
gat spnrt, og hvergi varð ég var við ræningjafiokk-
inn, ltve vel sem ég leitaði. þegar ég var orðinn al-
veg vonlaus, komu tveir flóttamenn af einherri til-
viljun á leið mína. Til allrar hamingjti gátu þeir
veitt mér þær upplýsingar, sem ég þurfti ; aunar
þeirra var kunnugur í borginni, og sagÖi mér að þér
væruð þar, og með hans aðstoð komst ég í gegnum
jarðgöng inn í borgina, sem annars ef ekki mögulegt
að yfirvinna nema með fallbyssnm. Og þegar ég
kom hingað vortt allir mcnnirhir óviðbúnir, og við
réðum á þá áður en þeir gátu náð vopnum sínnnt.
Aftur og aftur stofnaði ég lifi minu í hættn til þess
að geta fttndið vður áðttr en þeir kæmust burtu með
yðnr, og loks lánaðist mér það. Ég var þrttnginn
af ánæ.gju vfir því, að hafa ftindiö yðtir og IreDað
yður frá þesstim bófttm, og þér getið únyndaö vður,
hviernig mér brá, þegar ég fann yður jafn kærulausa
og jafn kalda, og í stað þess aS vera miér þakklát,
virtust þér vem mér reiS’.
Lopez þagnaöi til að vita, hver áhrif orð sín
hefðu á hana.
Katic leit upp.
‘É‘g var ekki í fangelsi eins og þér kalliö það,
D o 1 o r e s
og bafi það verið svo, þá var það ekki óþægilegt.
það orð á miklu betur við mína núverandi stöSu’.
‘þér skiljiS þaS ekki. þér hafiS algerlega mis-j
skiliS stöSu yðar hér. Getur það verið, að þér vdtiS
ekki, aS þaS var ræningi, sem hertók ySur, — maS'-
ur, sem læst vera KarMsti til þess aS geta rænt
ferðamenn, handsamað þá og haldiS þeim til að
géta fengið lausnargjald hjá þeim. Getur það veriÖ,
að þér hafið ekki vitað þetta?’
‘Nei, herra, ég vissi hvers fangi ég var, hann er
heiðarlegur maSur’.
‘HeiSarlegur maSur! ’ sagSi Lopez undrandi.
‘H.erra, þér vi'tiS líklega ekki hver hann er, svo
ég vcrS aS segja ySur það. Hann er konungur Spán-
ar — hans hátign Karlos konungur’.
‘Don Karlos?’ hrópaði Lopez.
það var sem elding hefði lostið Lopez, þegar
hann heyrði þetta. Ekkert var líklegra en að hann
hefði verið hér, þó að ólíklegt væri, að hann hefði
rænt ferðafólk. Hann fann sárt til þess, að hafa
mist af honum. Ilefði hann náö honum, þá hefði
hann öðlast heiður, frægð og auð, og að hafa mist
af þessu, gerði hann nær því frávita.
‘Ég sá hann ekki’, stamaði hann og neri saman
höndumim í vandræðum sínum. ‘Hann hefir hlotið
að vera fiúinn áður en ég kom’.
‘Hann fór úr borginni meðan þér voruð hér’.
‘ó, hvernig vitið þér það?’
‘Af þvi ég sá hann þegar hann fór’.
‘En þér voruð í herberginu þarna. Hvernig gat
hann fariS úr því herhergi út úr horginni án þess
viS sæum hnnn ?’’
‘Ég sá hann þegar hann fór, það er alt. þér
þurfið ekki að triut mér, ef þér ekki viljið, en þaö er
satt’.
Lopez va*S að trúa henni.
Sögusafn Heimskringlu
‘Og það sem tr.eira er, þér verðið þér ekki lengi ;
hann kernur hráðum aftur’.
‘Svei’, sagði Lopez. ‘Ilann getur ekkert. Hann
getur ekki komist inn i borgina, sem er ósigrandi,
nema meS stórskotaliði’.
‘En þér komust inn’. *
‘Já, en nú læt ég gæta leyniganganma, svo eng-
inn annar komist inn’. \
‘HaldiS þér, aS ekki séu til nema þessi einu
leynigöng ?’’■
Án þess aö þekkja neitt nm þetta eíni, lét Katie
þessa skoðun í ljós. Samkvæmt því, sem Dolones
haföi sagt henni, voru allstaöar leynigöng um borg-
ina, en hvort þaö voru nema éin, sem láu út, það
vissi hún ekki. En hún vildi samt reyna, hver áhrif
þetta hefði á Lopez og var hjartanlega ánægö yfir
afleiðingum oröa sinna.
Lopez þaut upp og staröi á hana.
_ ‘Aðrir leynigangar ?’ sagöi hann. þekkiö þér
nokkurn þeirra?’
‘þó ég geröi það mundi ég ekki segja þaö’.
Lopez ýarð órólegur. Honmn datt í hug, að
fleiri gætu verið til og ásetti sér aö leita þeirra.
‘Áður en kveld er komið skal ég vera búinn að
ftnna hvern einasta leynigang’, sagöi hann.
Katie brosti, en Lopez áleit aö hún gerði of lítið
úr sér og sínttm dugnaði.
‘þér haldið að ég muni ekki finna þá’, sagði
hann. ‘Finni ég engan, álit ég að enginn sé til’.
‘Ágæt niöurstaða’, sagði htin.
Lopez varð reiður. Hann kom í þeirri von að
hann mundi hafa góð áhrif á Katie meö því aö lýsa
ást sinni og trvgö, en þaö brást. Hann fann, að
ems og nú stöð, var gagnslaust að vera lengttr, en
asetti sér að koma aftur, þegar skap sitt væri orðið
rólegra.
245 246
L