Heimskringla - 03.07.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 03.07.1913, Blaðsíða 6
6-. BLS. WINNIPEG? 3. JÚLÍ 1913. HEIMSKRINGLA 1 MARKET HOTEL 146 Princess St. A móti markaOuam P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPÉO Beztn vlufóng viudlar og aöhlynning Íóö. íslonzkur voitingamaður N. [alldórsson, leiöbeinir Islendingnm. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAB. VÍNVEITABI T.H.FBASEfi, ÍSLENDINGUB. : : : : : Jamcs Thorpo, EigantH Woodbine Hotel 466 MAIN ST. 8t»:sta Billiard Hall 1 Norövestarlaadino Tla Pool-borÖ.—Alskonar vfnog vindlar Qlsting og f»0i: $1.00 á dag og þar yfir JLennon ét Hebb, Eigendnr. Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynnistðflur og legstaða grindur. Kostnaðar áætlanir gerðar um innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNlPEd PHONB MAIN 4422 6-12-12 SKÓVERZLUN S. JOHNSON’S 349 Queen St. King Edward hefur ætfð nægar byrgðir af alskyns skófatnaði Talsími S 2980 Vér höfum fallar birgölr hreiuustu lyfja og meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hiog- aö vór^erum meðnlin nákvæmleffa eftir ávísan læknisins. Vér sinnum utansveita pönunum og seljum giftingaleyfi, Colcleugh & Co. Notre Dame Ave, 4 Sherbrooke St. Phone Qarry 2690—2691. THE STAMPEDE veröur hald- iS í Winni{>eg, Canada, 9. til 16. áirúst. TIIE STAMPEDE er heitns ins stórkostlögasta sýning og er opið fyrir alla að keppa um hæstu peniingaverðlaun. TIIE STAM- PEDE er ekki sýning, ef tekin eru til íhugunur hin mörgu Wild Wiest Shows og umferðasýningar, sem alt er nú fult af. paíð er miklu rneira, miklu víðtækara. Hið eina, sem nokkuð líkist því — þó í mik ið smærri stíl — eru hinar árlegu sýttingar í Cheyenne, \\ yoming, og sem við og við eru haldnar í E1 Paso, Texas, Denver, Colorado, og öðrum borgum á því svæði. THE STAMEDE árið sem leið var hið lang-bezta sinnar fegund- ar í heimi. þá var það haldið í Calgary, Alta. það taka þátt í þessu STAM- PEDE heimsins frægustu hesta- tamningamenn, karlar og konur, sömuleiðis hjarðbændur frá Suður og Norður-Ameríkui og allir helztu dýratamningaimenn frá öll- um hinum svokölluðu Wild West Shows, og koma þannig saman frá eitt til þrjú hundruð snillingar í hverri grefn. Ötemjur, þær verstu, sem til eru otr hópur viltra nauta, verður þar samankomið, sem þessir menn verða að etja kappi við. það verða gefin verðlaun yfir $20,000.00, og að auki miedalíur af ollum tegundum. Pieningarnir ern geymdir hjá Dominion bankanum, þar til dómiendur úrrkurða hver hljóta skuli. THE STAMPEDE árið sem leið var hin tilkomumesta sýning, sem til Calgary hafði nokkru sinni kpmið. þangað komu yfir 60,000 manns frá öðrum borgum, — Chi- sago, New York, Montreal. Allir helztu ricldarar heimsins koma saman á bessu STAMPEDE. þar af lieðandi á það engan sinn líka. það er að eins eitt STAMPEDE í heiminum, og getur þar af leið- andi verið haldið að eins eimu sinni á árinu. Winnipeg hefir verið í undirbúninyii að taka á móti því í marga mánuði. Stórlcostlegur á- horfendanallur er nú í smiðum í sýningargarðinum, sem nær alt í kringum kappreiðabrautina. það verður átta ekru svæði innan í bessum hring, sem íþróttirnar fara fram í. L. W. Hill, sonur J. J. Hilll for- maður Great Northern Railway, seo-ir, að TíIE STAMPEDE hér í Winnipeg verði stærsta samkœna í allri Ameríku árið 1913, og sú bezta auglvsing, sem Norðvestur- landinu hafi hlotnast. THE STAMPEDE var stofnað og er haldið við af velþektum mönnum. Meðal annara : James Ryan., Sr., og W. H. Fares, — sá síðarnefndi er meðeigandi Gordon, Ironside & Fares, — A. P. Dayr frá Medicíne Hat, stórauðugur hjarðfvóndi í Alberta, og seitiast en ekki sízt er Guy Weadick, Man- ao-er fyrir STAMPEDE. J>essir menn finna til þess, að forna hjarðmannalífið er óðum að líða undir lok, eftir því sem lahd- ið bvor.orist, og það er þess vegna mikils virði fyrir hina yngri kvn- slóð, að hafa nú tækifæri til að siá með eigin augum Wnaðarháttu frumbvoo-ianna. Menn úr öllum helztu hjarðpláss- um Amerfku verða þarna, jafnvel Turkey Track, sem nú er búsettur í Alberta, en var áður fyrri einn af hinum helztu Cowboys. það getur enginn, sem á heiman- gengt, látið það farast fyrir að koma til Winnipeg mi’lli 9. o.g 16. áo-úst næstkomandi. Auka járnbrautarlestir koma víðsvegar að. íþróttamenn úr öll- um áttum verða til staðar, á- samt mest leiðandi mönnum Can- ada og Bandaríkjanna. THE STAMPEDE í Calagry ár- ið sem leið var sótt af H.R.H. the Duke of Connaught og dóttir hans Patricia, og óefað eru það allra dýTmætustu kjörgripirnir, sem Manager Weadick á, — myndir þessara konunglegu gesta, sem hann geytnir í minningu um þátt- töku þeirra í THE STAMPEDE í Calgary. ! DOMINION HOTEL 523 MAIN ST.WIMIPECr Björn B. Halldórsson, eigandi. Járnbrautafélög, hótel og borg- arar Winnipeg eru í undirbúningi með að taka á móti 150,000 gest- um STAMPEDE vikuna. Sextíu þúsund (60,000) manns geta setið í einu á hinum nýju áhorfendapöll- um í sýningargarðinum. , Kveðjuo ö. þá ég varð fyrir því slysi, að hestar fældust með mig þann 14. maí næstl. og vagnhjólin fóru yfir brjóstið á mér,: þá urðu nokkrir vinir mínir og kunningjar til þess, að létta mér meinaþunga með pen- ingnm, svo sem kvenfélagið á Mountain og Thorvaldsons bræð- ur, Svieinn og Elis, ásamt áttræð- um öldung, er sendi mér $10.00, og öldruð kona, þorbjörg Einars- dóttir, er styrkti mig í orði og verki, ásamt fleirum. þar sem ég er að flytja frá Mountain, þá bið ég Hkr., hið góðþekta blað, að bera öllum vin- um tnínum og vandamönnúm ein- læga kveðju. Ég minnist þeirra í huga eins lengi og ég ltfi, með íðil- þökkum fyrir samveruna. Guðmundur Jónsson, smiður frá Mouutain. Fréttabréf. MARKERVILLE, ALTA. (Frá fréttaritara Hkr.). MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur* akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður 6- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, $vtðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast a* hér í fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum m m Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til :■ JOS. BURKE, Industrial Bureau, Winnipeg, Manitoba. JAS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario. J. F. TENNANT. Oretna, ManUoba. W. IV. UNSWORTH, Emerson, Manitoba; S. A BEDFORD. Deputy Minnister of Agriculíure, Winnipeg, Manitoba. 21. júní 1916. I vor hefir mátt heita fremur góð tíð. Voraði snemma og gr:eri með langfyrsta móti. 1 Maí voru nogar rigningar, en framan aiþess- um mánuði hefir verið helzt til þurviðrasamt ; nú fyrirfarandi nokkrar úrkomur. Akurvinnu var víða lokið í seinna lagi, sem kom af því, að víðast voru akrar óplægðir, og svo víða ófærir sökum bleytu ; sumstaðar ekki unnir fyr en seint í maí og sáðir þá að eins f-yrir grænt fóður. Akrar eru því víða skamt komnir og rýrir. Með gras- vöxt er gott útlit, og líkurnar benda á góðan heyafla verði tíð-in hagkvæm. Almenn heilbrigði og vellí'ðan nú um lengri tíma. Meinlok eru hér í peningamark- dði og þar af leiðattdi daufir tím- % ar. Um miðjan tnaí kom hingað sr. C. J. Olson, prestur Gimli-safnað- ar, og flutti nokkrar tnessur. Hann fór austur aftur um miöjan þenn- an mántið. Sagt er, að hans sé von hér norður um á næsta hausti. Kosin hefir ver ð 12 manna nefíd, til að sjá um hátíðahaldið 2. ágúsit í suraar. Eins og sjálLsagV, allir vinir Hkr. munu gera, óska ég hinum nýja ritstjóra hennar heilla og vinsælda í ritstjórasessinumf En vel má hann til gæta, að fylla í sérhverju tilliti sæti fyrirrennara síns. Undir ritstjórn og umsjá Mr. B. L. Bald- winsonar hefir blaðið náð mestum þrifum og vittsældum ; og sízt ætla ég það, að Hkr. græðist margir nýir kaupendur af þeirri á- stæðu, að B.L.B. hefir látið af rit- stjórn ; og naumast er því sláandi út sem trompi, þótt e i n n hafi látið sér það um munn fara. éééééééééééééééééééééé » jt \7ITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- S ▼ göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. OREWRY'S REDWOOD LAGER það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úx Malt og Hops. Biðjið aetíð um hann. | E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. ******************************************* Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 P National Supply Co., Ltd. Verzla tneð TRjAVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA, KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLlMI (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á : McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRJBTUM. M©ð þvl að biðja æflolega aoa ‘T.L. CIGAR,” þá erta viss aö fá ágætao viudil. (UNION MADE) | Western t’lgar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg D o 1 o r e s 247 248 43. KAPÍTULI. L o pie z finnur Katie og kemst í vandræði. það var ekki liðin nema ein klukkustund, þegar Lopez kom aftur til Katie, og nú var honum runnin reiðin. Hann vissi, að ekki var hægt að vekja til- finningar hennar, og ætlaði því að reyna siðferðisleg áhrif. ‘É'g vona að þér fyrirgefið mér’, sagði hann, ‘að ég g«ri yður aftur ónæði, en það er nauðsynlegt fyr- ir okkur, að við skiljum hvort annað, og ég hield að þér skjTjið ekki hver staða mín er’. Katie svaraði engu, en stundi og brá á sig písl- arvættis svip. þetta sámaði Lopez, en gleypti þó í stg vonzkuna. ‘Fyrirgefið þér, ungfrú, að ég verð að minnast 4 liðna tima. Ég sá yðtir í fyrsta sinni fyrir nókkr- um mánuðum síðan, og fann að þér voruð ekki 6- móttækile^ar fyrir þá athygli, sem ég veitti yður. Strax og eg leit á yður feldi ég -ást tíl yðar, og mér fanst, að ég hefðli ástæðu til að vonast "hins saana af yður. þeir sem elska eru ávalt svo fjörlyndir, giera sér fagrar vonir’. ’Ég get fullvissað yður um það, herra, að mér er ómögulegt að skiilja, hvers vegna þér haflð gert yður nokkra von í þessu tilfelli’. Lopez sárnaöi svarið, en stilti sig. ‘Ég talaði að eins um minar vcmir, og þér voruð sannarlega ásttiðlegri þá en nú’. Sögusafn Heimskringlu ‘Ég fullvissa yður um það, herra minn, að mér þykir slæmt að vera nokkurn tima öðruvísi en ástúð- leg, en svefnlausar nætur og einmanalegt fangelsi hlýtur að hafa áhrif á lundarfarið. Ég get að eins sagt, að ég vil vera kurteis’. ‘Kurteis ? — ókurteisar getið þér ekki verið, — það er ómögulegt fyrir yður. En í þetta sinn vil ég mælast til þess, að þér hlustið á mig með þolin- mæði. Einu sinni fyrir alt læt ég þess getið, að ég elska yður af öllu hjarta’. ‘Ég verð líklega að hlýða á yður, fyrst ég er fangi yðar, en það ætla ég að taka fram, að áður en þér farið að tala um ástir, þætti mér vænt um og viðeigandi að fá fult frelsi’. Lopez stuftdi þungan, af því -hann átti bágt með að halda reiði sinni innanbrjósts. ‘Jæ'ja’, sagði hann, án þess að svara orðum henn- ar. ‘Meðan cg hafði hinar beztu vonir, kom þessi enski Ashbv til sögunnar, og ég fann það strax, að hann var tekinn fram yfir mig. Ég har þessi von- brigði eins vel og ég gat, og varð þess utan að þola margt annað, sem þér vitið ekki um. Hann var ríkur. Hann var drambsamur sff því hann átti pen- inga, og sökum hinnar ógeðslegu framkomu sinnar, var hann almient hataður. Maður gat heyrt gull- hljóminn í rödd hans, já, jafnvel í fótatakinu. Oftar en einu sinni móðgaði hann mig’. -Hvers vegna þolduð þér honum móðganif? Ég hélt að enginn Spánverji mundi nokkru sinni þola öðrum móðganir’. ‘Yðar vegna. Ég hefi umborið allar móðganir hans vegna yðar’. ‘Min vegna. Ég get ekki skilið, af hvaða ástæð- um þér getið leyft nokkrum matmi að móðga yður mín vegna’. ‘0, það eru margar ástæður til þess að ég varö - • l • I I . IW I « 1 «4 Í A í ■* Dolores 249 250 að vera þolinmóður yðar vegna. Fyrst og fremst sá ég að þér tókuð hann fram yfir mig, og vildi ekki þræta við hann af því ég hélt að þá munduð þér hata mig, og það hefði verið verra en dauðinn. Enu fremur, ef ég hefði þrætt við hann, þá hefði hann vit- að, að þér voruð orsökin, og þér hefðuð orðið fyrir umtali, en á Spáni þykir það minkun fyrir ungar stúlkur, að þær verði fyrir umtali. En þér megið ekki ætla, að ég hafi leyft honum skilyrðislaust að tnóðga mig. Nei, áður en við fórum frá Madrid, vorum við búnir að koma okkur sarnan um að heyja einvígi’. Ég vissi ekkert um það’, sagði Katie kæruleys- islega. / Lnpez furðaði mjög á þessu kæruleysi hennar,, þegar um líf Ashbys var að ræða. En hann hélt áfram. ‘þannig var ásigkomulagið, þegar við byrjuðum ferðina. Svo var lestin stöðvuð, og ég gerði alt, sem mögulegt var til að finna yður og felsa, og hvernig mér lánaðist það vitiið þér. því hér er ég nú og borgin er í mínum höndum’. ‘Ég mótmæli því fastlega, að þér notið orðið ‘frelsi’ í sambandi við mig. Ég lít svo á, að ég hafi verið gripin og fleygt í fangelsij Hans hátign kon- 'ungurinn breytti við mig sem heiðvirðan gest og lét mig vera hjá vinum mínnm’. Lopez var þrunginn af gremju. Ekki gat hann fengið Katie til að skilja eða viiðurkenna hans djarfa og heiðarlega fyrirtæki í sinni réttu mynd. Og ekkj gat hann heldur mótmælt því sem hún sagði. Hann vissi ekki, hvernig staða hennar hafði verið. Hefði konungurinn verið hér, þá gat vel verið að hann kefði farið með hana sem heiðarlegan gest. Hans hátigii’, sagði Katie róleg, ‘var mjög við- feldinn. Hann gerði alt, sem hann gat, til að eyða _l li | i.l I. I. i." cj«ki4-J* *• tlAl liLí_lt_l^.lXj Sögusafn Heimskringlu leiðindum okkar, og sagði okkur hvað eftir annað, þegar hami kom til okkar, sem hann gerði oft, að vera okkar hér yrði að eins skamma stund. Aldrei hefi ég kynst neinum, sem er jafn vingjarnlegur, hug- ull og kátur. Alt af lá vel á honum og alt af hló hann ; hann virjist fremur vera sem góður vinur, en mikilhæfur konun'gur yfir víðlendu ríki. þegar hann var inni hjá okkur, gleymdi hann öllum sínum sorg- um, sem fylgja hans háu stöðu. Hann var kátur og kurteis og fann upp ýmislegt til skemtunar. Nú skiljið þér^ hr. kapteinn, hver umhreyting er orðin á högum mtnum. Ilún er frá sólskini til myrkurs, frá hlátri til gráts og frá viðfcldnu og skemtilegu félags- lífi til einveru og örvilnunar’. það var afl-erfitt fyrir Lopez að melta þetta, og hann hætti strax við alla sigurtili*aun í þessa átt. Hann fann að Ktotic hafði verið ánægð áður en hann kom, og bú var hiin óánægð. Hver orsökin var, þá var þetta þannig. \ Hatm byrjaði nú aftur með barðýðgislegri rödd :t ‘þér vitið það, ungfrú, að þegal: ég náði þessari borg á mitt vald, þá voru hér einnig fle.iri fangar’^ Katie kinkaði kolli. ‘Ég býst við því’, sagði hún, 'ég veit það ekkiL ‘Jæja. Meðal þeirra var yðar góði vinur —’ ‘Minn góði vinur ?, Hver þá ?. Ekki hans há- tign'?'’ Lopez hló gremjulega. ‘En hváð það er auðvelt að skilja þessi látalæti hennar’, hugsaði hann. ‘Með yðar góða Vin meina ég auðvitað Ashby’. ‘Hr. AshbyM Einmitt það! ’ sagði Ivatie. Hún var saltt að segja nærri því búin að gleyma því, að Ashby var tfl. Henni fanst fleiri ár vera liðin síðan hún talaði við hann síðast, og þess vegní sagði hún svo kæruleysislega : ‘Herra Asliljy!! Ein- miitt þaðL’ T • • ' : i i , V: i •* i . | / . k l_« .. I J I I . . . 1 . I. i ...l • . .12 1 •

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.