Heimskringla - 03.07.1913, Blaðsíða 7

Heimskringla - 03.07.1913, Blaðsíða 7
EEIMSKKINGL'A WINNIPEG, 3. JÚLÍ 1913. 7. BL8, S. L. LAWTON VEGGFÓÐRARI OG MÁLARI Verk vandað.—Kost- naðar-áætlanir gefnar Skrifstofa: 403 McINTYRE BLOCK Tal. Main 6397 Heimilistals. St. John 1090 J. WILSON LADIES’ TAILOR & FURRIER 7 Campbell Bloök Cor. Main & James St. Phone Grarry 2595 DR. R. L. HURST meðlimur konunglega skurölæknarAÐsins, átskrifaöur af konunglega læknaskólanum 1 London. Sérfræöingur 1 brjóst og tauga- veiklun og kvensjákdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Building, Portage Ave. ( gagfnv- Eatoas) Talsími Main 814. Til viötals fré 10—12, 8-5, 7—9. Úr bréfi að sunnan. (Dags. 19. júní 1913). J>ar segir meöal annars : “Herra Jón Bíldfell b-ar fram bað nýmæli á kirkjuþmgi, að kirkjufélagið færi að setja peninga sína í landakaup í Winnipeg borg og græða þannig á því umfram það, sem annars fengist með al- gengum vö.xtum, og mælti hann fastlega með þessu. *Á móti þessu mælti Gunnar Björnsson, þingmaður, frá Minne- sota, og erindsreki fyrir söfnuð sinn, og tók hann fram, að íé þetta hefði verið gefið í alt öðrum tilgangi ien þeim, að fara að setja það í svo auðvirðilegt gróðabrask. Taldi hann slikt teljast mega spilt- an grundvöll og óhæfan til þess að byggja á honum helgan gróðr- arreit trúar, vonax og kærleika.— Ketill Valgarðsson, frá Gimli, tal- aði sterklega í sama anda. Ea uppástunga herra Bíldfells v«f samþykt með nokkrum meiribluta atkvæða, og honum falið að verja fénu er hann gæti bezt. En þess skal geta, að stór hluti þingmanna" greiddi atkvæðd á móti fyrirkomu- laginu. Stefán Sölvason PÍAN0 KENNARL 797 Simcoe St- Talslmi Qarry 2642. ::Sherwin - Williamsí • • »« P AINT fyrir alskonar húsmálningxi. Prýðingar-tfmi Tiálgast nú. " • • Dálftið af 8herwin-Williams !! ” húsm&li getnr prýtt húsið yð- •* .. ar utan og innan. — B rúkið " • ekker annað mál en þetta. — • • S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- !! !. fegurra en nokkurt annað hús •* " * mál sem búið er til. — Komið :: : inn og skoðið litarspjaldið. — • • J CAMER0N & CARSCADDEN T QUALITY UARDWARE J Wynyard, - Sask. 3! H-K-i-K-I-I-I-K-I-M-I v l l & Agrip af reglugjörð dm heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Gott væri, ef hið íslenzka lút. kirkjufélagið vildi íhuga mál þetta betur, áðtir en spor er stigið til framkvæmda, svo að hin síðari villan verði ekki argari hinni fyrri. Gætið að ykkur, menn og kon- nr, sem eruð að fórna kröftum ykkar á altari heilagledkans í því að bvgfría upp helgan kristindóm, bar sem hið vestur-íslenzka mann- félag á að mótast, að grundvöll- urinn sé hedlhrigður, svo að ávöxt- urinn af staxfinu verði ekki spilt- ur. Rætt var um og ákveðið, að bv-rja í smáutn stíl hiun fyrirhug- aða prestaskóla kirkjufélagsins. Kirkjuþingsmaður. Fréttabréf. GARDAR, N. D. 24. júní 1913. Heiðrarði ritstj. Hkr. Viltu gera svo vel að lána fá- einum línum rúm í þínu heiðraða blaði. Tíðarfar hefir verið gott hér í alt vor, en of litlar vætur. En þfctta kann að lagast ennþá. Næstliðið vor snemma var hér leikinn leikur.inn Ebeneser, af leilk- félagi einu frá Akra. Gast mönn- um misjafnkga að bví. Fanst sum- nm bað takast ágæ-tlega ; einkum >eim, gem höfðu ekki vit á að dæma um slíkt. Án efa hafa leik- endurnir gert sitt bezta, sem þeir höfðu t-il. En sannleikurinn var, að bá y antaöi hæfileika nóga til að þóknast áhorfendum, sem eru því vaxnir að dæma um slíkt. — Jæja, ég ráðlegg þeim flokk, að vanda sig betur næst. • þeir vilja Kelja sig í hópi þessa tdma leik- Sérhver manneskja, sem fjöí- •kyldu hefir fyrir að sjá, og hver karlmaður, sem orðinn er 18 i.ra, hefir heimilisrétt til íjórðungs lúr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi i Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. TJmsækjandinn verður sjálf- iur að koma á landskriístofu stjórn arinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboöi og meö •érstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða ■ystir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða •krifstofu sem er. Skyldur. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu i þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróður eða systur hans. I yissum héruðum hefir landnem- Inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi 4- löstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. S k v 1 d u r :—Verður aö sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandið ,var tekið (að þeim tima meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 60 ekrur verður að yrkja auk- reitis. Landtökumaöur, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur rkki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að eitja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. COB T, Oeputv Minister of the Interior, Borgið Heimskringlu! enda. Með viírðingu. S. H. Stefánsson. Svar til ‘Gömlu Dakota-konunDar É,g er ekki nema búinn að gerá þig, gamlá Dakota vinkonan mín, svo bál-ösku-sjóðandi vonda, að ég efast stórlega um, að þú náir nokkurn tíma framar upp í refið á þér. ÆJtli mér fvrirgeflst það ekki ? Eg vona það, þar eð það er í fvrsta sinni á æfinni, það ég til veit, er ég hefi gert kvenmann ill- an við mig. En nú er mér líklega betra að fara liægt að þér, þó að tímalevsi mitt, eins og vant er, banni mér það, og þess vegna vona ég að þú fyrirgefir mér, þó það verði dálít- ið flýtissmíði á því. þú ert að fjargviðrast um það, að ég sé ekki hættur að hlaupa apríl ennþá. Auðvitað ekki. En það hlægir mig, að þú skulir vera á þessum apríf-hlaupum líka. Margur láir sín dæmi. þér hefir orðið á, vesalingnum, að hlaupa fram hjá leiðréttingu minni í Hkr. rétt á eftir. * ) það var alls ekkert skrítið, þó mér yrði það á, að taka Rafns- vísuna í staðinn fyrir hina, þvi mig minnir að þú værir e.nti sinni hérna um árið að fetta fingur út i hana, þegar þú varst að leita að a-inu, til sællar minningar. þér satt að segja, góða mín, legg ég ekki þessa málrúnadellu mér á hjarta; mér er nokkurn véginn sama tim hana. En þar sem ég sagði, að ég kipti mér ekki mikið upp við það, þó *) Grein ‘Gömlu Dakota-kon- unnar’ harst Hkr. áður leiðrétt- ing J-J.D. kom út. Ritstj. þú segðist vita, hver hefði gert vísuna : “Mitt þér greina mun ég bafn”, o. s. frv., þar eð þú þættist vita betur um sögu Natans og Rósu en þeir G.K. og B.J. — og þú skildir ekki, hvað c-g meinti —, þá liggur það í aúgum uppi, nfl., að það væri alls ekkert undarlegt, þó þú véfenjfÖir sögusögn mína, þar sem þií véfengir nafnkenda fræðimenn eins og þá báða. Nú vona ég að þú skiljir það. Láttu þér nú ekki verða bylt við, því ennþá segi ég að Hannes sé rétta nafnið í vísunni, en ekki Jó- hann, og það eigdi að vera : “Hag- afl, akur, eymdasafn”, o. s. frv., en ekkiá “Akur hagall”, o. s. frv., eirhs og þú hefir hana. Ég hefi kunnað þessa vísu frá barnæsku, og æfinlega heyrt hana eignaða Ilannesi stutta. En auðvitað heyrði ég hann ekki gera hana, sem er ekki heldur von, því ég sá hann aldrei. Og líkt mun vera fvr- ir þér, þú hefir víst ekki hevrt ann an gera hana. En hafir þú heyrt það, þá skal ég auðvitað trúa því betur. En það mun ekki vera neinu Jóhann. Undarlegt er það, eins fróð og þú ert, að þú skulir halda því svona fast fram, að það sé engini regla fyrir því að binda nafn- ið sitt. Eg hefi ekki séð það reglu- laust hjá neinum þeim, sem kunna, og hér m^ð sendi ég þér tvær mál- rúnavísur enn á ný til sönnunar mínu máli. Alblómgaða akra, tún, yfir skeiðað leiti. Sorgin skaðast. Sævar dún sýnir greiðast heiti. (Ulfars rimur). Sá, sem orkti ljóðin lök lífs um hinsta skeiðin, er að nafni elfuþök, upphaf lækja og neyðin. (Hálfdánar rimur Brönufóstra). Jæja, góða mín, þá kemur nú til minna kasta að forsvara vísuna : “Ertu sy.stir Sigurðar”, o. s. frv. þú segir, að Frosta-far og Sónar- lögur séu skáldskapur. Hefi ég nokkurn tíma sagt annað ? Ég held nú síður en svo. En hafdir þú því fi*am, að hann (Signrður) hafi ekki fært sínar eig- in skáldskáparhugmyndir, sitt Froöta-far, fram á skáldskapar- sviðið, þá bið ég þig að fyrirgeía mér, að ég hefi alt af haídið að hann hafi sjálfur gert það, sem eftir hann liggur af skáldverkum. Með öðrum orðum, það var stórt skáfdskapar-svið héx í aumingja heiminum áður en Sigurður varð til. Heíði hann verið sá .fyrsti, sem var skáld, þá var alt öðru máli að gegna, og þá hefði vísan verið röng. Eg vona nú, að þú skiljir þetta, hlessunin mín, ef það er ekki mikið í ólagi á þér höfuðið. Að endángu skal ég leyfa mér að geta þess, að mér dettur ekki í hjartans hug að fást neitt um það., að þú þegir ekki. Nei, hlessuð mín, mér þykir meira gaman að eiga við þig e.n að ég geri slíkt. Svara ann ég ekki á ný orð þó bnnnleg falli tnundar fanna mörku í málrúnanna spjalli. J.J.D. E. S. — Orðið jökulbreiða í vís- unni “Miitt þér greina mun ég nafh” o. s. frv. á alls ekkert skylt við kenninguna í málrúnum, s«cm er ís ; árbarkur, unnarfjöl, vatna- þil, fuglafar, fuglafold, feigsfar, vatnahurð, straumsfjöl, viaitnadún, selasæng, lægisfjöl, hrimlahryggja, o. s. frv., nfl. hafís og lagnaðarísdo. s. frv. Jöklar verða til af snjó, en ekki af fljótandi ís. þessi “jökul- breiðu”-kenning er ekki tekin úr málrúnum, heldur er það ráðrún og þýðir snjór. þetta mun hafa vilt þig. þakkaðu mér nú fyrir lesturinn og hvað éþ er góður við þig. Mætti Borga mér á grund mundi,ég orga af gleði ; linna torga hygg ég hrund hyrfi sorg úr geðd. J.J.D. Það er að það borg- alveg ar sig að aug- lýsa í Heim- víst skringlu ! ♦— « Tvíbökur er hollur og hentugur brauðmatur alla tíma ársins, en einkum í hit- um á sijmrin. Seljast og sendar hverjum, sem hafa vill í 25 punda kössum eða 50 punda timnum á 11 cents pundið. Einnig gott hagldabrauð á lOc pundið. Aukagjald fyrir kassa 30c, f}rrir tunnur 25c. G. P. THORDARSON. 1156 Ingersoll St. Incorporated in Ontario Authorized Capital $1,000,000 No Personal Liability Licenced in Manitoba Shares $1,00 Par Value Shares Not Assessable FOLEY GOLD MINES C0.,Ltd. áörðum pendngum. Við þetta skal bætt unnu nálmgrýti, sem námafræðingar virða frá $500,- 900 til $800,000. 0 Hver, sem leggur peninga í þetta fyrirtæki, íefir fullkomna ábyrgð að ekkert tapist, en fær þar á móti hlut af ágóðanum, veneti af inn- -tæðufé og ágóða af auknu verðgildi hlutahréf- anna. það er eins txaust og áreiðanlegt edns og veðréttur í góðri jörð. Endutborgun hluta- bréfa fjárins kemnr á undan öllu öðru. Hvers meira æskið þér ? Hvað getið þér boðið betra?. Munið þetta, sem sé : FOLEY GOLD MINE COMPANY, LIMITED er Canada-félag, stofn- að í Ontario, og löggilt í Manitoha. það er löglegt að öllu leyti. Félagið’er stofnað til aö ramleiða gull. Námurnar verða að yinnast samvizkusam- lega og arðsamlega. Annars er það algert tap fyrir stofnendur félagsins. FOLEY gullnáman er svo nálægt Winnipeg, -ð þér getið séð hana með eigin augum. það fé, sem fæst fyrir þessa 50,000 “preference” nluti, verður haft til þess að bæta við verk* færi og framj^iða meira*gull. — Ef þér viljið græða með hægu móti, þá kaupið strax, hluta- jréf þessi. Allar upplýsingar gefur félagið, Drawer 441, Duluth, Minn., eða umboðsmaður vcwr. Sendið umsoknir eða peningaborganir til •mdirritaðs. KARL K. ALBERT FISCAL AGENT 708 McÁrthur Bldg. - - Winnipeg, Mair —1^—-Himnmn i—nmmTT jp O L E Y GOLD MINING COMPANY, LIM- ITED býður hér með 50,000 hluti af Á- BYRGSTUM hlutabréfum fyrir 50 cents hvern blut. i Hvert einasta heimildarskjal (certificate) gef- ið út al þessum hlutum hefir eftirfylgjandi * Abyrgð á hlutum, Þ. e. kaupvirði avers hlutar af höfuðstól tiltekið í þessu heim- ildarskjali, — þ. e.: Firntíu (50) af hundraí^i af verögildi ásamt vöxtum sem svrar Secx (6) af hundraði um árið verður horgað hverjum fcaupanda eftir tvö (2) ár frá þeim tíma, sem hlutabréfin voru gefin út, MEÐ þVl SKIL- JRÐI, að hluthafi innain þrjátíu (30) daga eftir að tvö (2) árin eru útrunnin, æski þess. EF NOKKUR HLUTI AF GRÓÐANUM J hefir verið borgaður til hluthafa á þessu tveggja (2) ára tímabili, þá befir móttakandi fyrirgert ( rétti sínum til þess að aíturkalla peningana, j samkvæmt þessari ábyrgð. þessi ábyrgð hefir verið viðtekin til að sýna einlægni félagsins í að selja hlutina og £á æskilega hluthafa. Hinar miklu og verðmætu eignir félagsins -íafa verið veðsettar hluthöfum, og verðmæti eignanna má bezt greina með því, að lesa ítar- ega boðsrit félagsins. Námur, námuréttir, vélar, byggingiar hog fl. sem félagið á, hefir kostað alt að $250,000.00 í T7ILBOÐ í lokuðum umslögum, árituð til undirritaðs og merkt : “Tender for Supplying Coal for the Dominion Buildings’’ verða meðtekin á þessari skrifstofu þar til kl. 4 e. h. á mánudaginn 14. júlí 1913, um sölu kola fyrir stjórn- arhyggingarnar hvervetna í Can- ada. Sameinuð áætlunar- og tilhoðs- form fást eftir beiðni hér á skrif- stofunni’ og hjá umsjónarmönnum hinna ýmsu ríkisbygginga hér í Canada. Framhjóðendur eru ámintir um, að tilboð verða ekki þegin, nema þau séu gerð á hinum prentviðu eyðuhlöðum og undirrituð af sjálf- um írambjóðanda. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend ávísun á löggiltan banka, borganleg til ráðgiafa opinberra, verka, að upp- hæð 10 prósent ai tilhoðs-upphæð- j inni, sem tapast, ef frambjóðandi j neitar að standa við tilboíf sitt, j þe"-ar þess verður krafist. Verði iilboðinu neitað, þá verður pæn- ingaávísaninni skilað aftur. Eftir skipan, R. C. DESROCIIERS, ritari. Deoartment of Public Works. Ottawa, 14. júní 1913. þeim hlöðum, sem flytja auglýs- in<m þessa án skipunar frá deáld- inni, verður ekki borgað fyrir I hana,—42889. *---------------------------+ JÓN HÓLM Gullsmiður í Winnipegosis bœ býr til og gerir við allskyns gullstáss og skrautmuni. Sel- ur ódýr en öflug gigtarlækn- inga-belti. +---------------------------4? P. 0. Box Hkr. er 3171. Vegna breytingar, sem verið er að gera á bréfahólfum í pósthúsi Winnipeg borgar, ' hefir póstmeist- arinn tjáð Heimskringlu, að talan á pósthólfi blaðsins verði óumfiýj- anlewa að breytast, og að sú tala verði hér eftir No. 3171. þfetta eru beir allir beðnir að taka til greina, sem viðskifti hafa við blaðið. t X -f í -t- * ♦ -f -f •» 4-». 4- SJÁLFSTÆTT HEIMILi , I 4- ♦ lafn ódýrtog útkjálka bæjarlóð. Milt loftslag. EkkerGfrost ^ ( J & vetrnm, engin sumarfrost. Ekkert ðnýtt land. Liggur t 0 að dyrum besta markaðar. Odýr Sutningur. Skilmálar: yfir fjögur ár. Sendið t ftir störri bók mc-ð myndum, — ókeypis Queen Charíotte Land Co. Itd. 401402 Confederation Life Bldg. - - Wínnipeg. * * * X phone nasn 203. L FURN1TURE •n Easy Paymcnts OVERLAND MAIN S ALEXANDER ÞEGAR SOÐIÐ ER VIÐ GAS ER ELDH0SIÐ SVALT Gas stó hitar ekki urp eldhúsið eios og viðar eða kola sró, op þar að auki eyðir æinnu til eldiviðar o* bakar ok eldar fviirtaks vel. Kom- ið 0» látið o's sýna yður CLARK JEWEL GAS RANGE, hina beztu gas stó sem nú er seld. GAS STOVE DEPT. Winnipeg Electric Railway Co. 1 322 MAIN ST, PHONE M. 2522 ATHUGIÐ ÞETTA. Ef þér þurfið að láta pappírs- leggja, veggþvo eða mála hús yð- ar, þá Ieitið til Víglundar Davíðs- sonar, 493 Lipton St., og þér munuð komast að raun um, að hann levsir slíkt verk af hendi bæði fljótt, vel og gegn sanngjörnu •erði. Taísimi: Sherbr. 2059. IF VOU use THE I.X.L. VACUUM WASHER VckD 5*^ 5u. Mfdfylgjandi fonpon sparar $2.00 Secd j9ur ucdir endurborgunar áhyrgf UEIMSKRINQLA COUPON. SeDdift bensa Coupon og *1 •50, nafn og Antnn yPar til Dominion Utiíities Mfír. Co. Ltd., 482Mhin St.. Wlnnipetr. og biC fáiö 1. X, L. VACLNM PVOTTAVEL Vér borgnm buröarcjald op endursendum peninga y?>ar ef vélin ei ekki eins og sagt er GÓLFTEPPA HREINSUN Látið rafmagns “VACO” gjöra það vísindalega Tfmavinna eða akkorð Phone Garry 4108

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.