Heimskringla - 03.07.1913, Blaðsíða 4
*BLS 4 WINNIPEG, 3. JÚLÍ 1913.
HEIM'SKRINGEA
)
Heimskringla
Published every Thnrsday by The
Heimskringla News & Pablisbing Co. Ltd
Verö blaösins 1 Canada og Bandar
12.00 nm áriö (fyrir fram borgab).
Bent til Xslands $2.00 (fyrir fram
borgaöj.
GUNNL. TR. JÓNSSON,
E d it o r
P. S. PALSSON,
Advertisiog Manager,
‘ Talsítni : Sherbrooke 3105.
OCBce:
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
BOJ 3171. Talslmi Oarry 41 10.
Dominion dagurinn.
Fylkjasambandið 46 ára
gamalt l.júlí.
sambands hugmyndinni, var John
A. JÍacdonald, þáverandi stjórnar.
formaöur í Ontario, oy síöar hinn
fvrsti stjórnarformaður Elkjasam-
bandsins. Var J>aö um miöja nítj-
ándu öldina, se-m hann ojr nokkrir
aðrir hreyfðu því máli fyrir ial-
vöru, ojí fóru J>ess á ledt viö ný-
lenduráðgjafa Breka, aö hann
geröi sitt ítrasta t:l að sjá þessu
máli farboröa. Árið 1864 var' svo
að tilhlutun nýlenduráðgjafans
fulltrúafundur kallaður í Charlot-
tetown, P.E.I., 1. september, og
|>ar mættir fulltrúar frá sjávar-
fvlkjunum þremur og Canada, en
j>á var Canada kallað fylkin Que-
bec og Ontario. Á þessum fundi
■perðist raunar lítið arunað en að
ræða um máHð, og svo samþykt,
að annar fulltrúafundur skvldi
kallaður í Quebec borg það bráð-
asta, og skyldi þar, auk fulltrúa
frá áðurniefmdum fvlkjum, reynt að
fá fulltrúa frá Newfoundland til
að mæta þar.
Quebec fundurinn.
Merkasti dagurinn í sögu Can-
ada er 1. júií 1867, því þann dag
var fylkjasaimbandið myndað. Frá
•þeim degi er Canada samstætt
veldi, raeð sameiginlega allsherjar-
stjórn og landsstjóra, i stað þess
að vera sundrað í hluta, án nokk-
urs teljanlegs sambands eða sam-
vinnu, eins og var áður en fylkja-
saanbandáð komst á. Síðan hefir
1. júlí verið hátíðisdagur Canada-
manna — Daminion-dagnrinn —, og
það mun hann verða um ótalin
framtíðarár.
Fylkjasamband Camada var 46
ára á þriðjndaginn var. Er það
ekki hár aldur í framþrónn eins
lands. En þetta unga land vort er
risi, og hefir á þessum stutta tíma
dafnað og efist sem slíkur.
Framtíðin brosir nú björt og
fögur fyrir Canada. ömælanleg
auðsæld og framfarir eru fyrirsjá-
anlegar. Manndómsárin eru enn
fyrir höndum. Lítum vér til baka,
— fortíðin er afar-stutt. En hvílík
íartið! Engin önnur þjóð í víðri
veröld hefir tekið jafn tröllaukn-
nm framiörum á ekki hálfri öld.
Canada stendur nú á takmörkun-
um að verða voldug þjóð. Svo er
nú húið að búa í haginn, að eng-
inn vafi getur á því leikiö, að hún
verðd það. Á 46 árum hefir land-
inu fleyg.t svo áíram í verklegum
fraanförum, að undrum sætir.
Járnbrautir liggja nú um landið
þvert og endilangt. Stórborgir
hafa risið upp þar sem þá voru fá-
ir kofar, eða alls engin bygð. Nú
taka blómlegir akrar yfir þúsund-
ir mílna, sem þá vax auðn ein. —
Iðnaðar framleiðsla og verzlun
neanur nú vfir bilíón dollars,' sem
naumlega var teljandi fyrir hálfri
öld, nema í austustu fylkjunum.
Árið 1867 ham verzlun Canada
$131,027.50, en sl. fjárhagsár nam
hún $1,850,175,572. — þetta alt
hefir skeð í minnum fjölda þeirra.,
sem nú lifa og voru komnir til
manns áður en fylkjasambandið
komst á.
Saga málsins.
þetta fulltrúaþing í Quebec kom
saman 10. október, þetta hið
sama ár, og var það þar, seam
; grundvöllurinn undir fylkjasam-
! bandið var lagður. þingið var
leynilegt, en vér höfum orð Sít
John A. Macdonalds fyrir þvi, að
á fyrsta þingdegi var svolátandi
j þingsályktun samþykt í einu
hljóði : Að velferð og framtið
hinni brezku krúnu, svo framarlaga
horgið i fylkjasiambandi undir
hinnf hrezku krúnu, svo' framarlapa
að sambandið væri þannig, að hin
vmsu fylki hefðu hlutfallslegt jaiu-
rétti”. — þingsályktanir voru því
næst samþyktar um hina ýmsu
liði, er gyundvallarlögin áttu að
h-<—rjast á. Hvert fylki átti að
stjórna sínum beimamálum, en öll
hin sameigánlegu mál fjdkjanna
skvldu heyra undir sambands-
stjórnina og samhandsþingið, sem
skipað skyldi fulltrúum frá öllum
fvlkjunum, í hlutfalli við ‘ fólks-
fjölda.
Feður sambandsins.
Menn þeir, s©m sátu á þessu
þingi, hafa síðan verið kallaðir
feður samibandsins og skulu þeir
allir taldir hér, því þeir verðskulda
íþað, að hvert mannsbarn þessa
lands viti hverjir þeir voru. þeir
eru nú allir, að einum undanskjld-
um, komnir undir græna jörð. —
| þessi eini, sem eftir Hfir, rr Sir
Charles Tupper, K.C., áður stjórn-
arformaður þessa lands, og einn
mikifhæfasti og ágætaí^i af þeim,
er þetta þing sátu.
Feður sambandsins voru þessir :
Fulltrúar Canada (Ontario og
Quebec) —
Hon. John A. Macdonald,
Hon. Sir Etienne P. Tache,
IIon. George E. Cartier,
Hon. WiHiam Macdougall,
Hon. George Brown,
Hon. A. T. Galt,
Hon. Alexander Campbell,
Hon. Oliver Mowat,
Hon. II. L. Langevin,
Hon. T. D’Arcv McGee,
Hon. James Cockburn,
IIon. J. C. Chapais.
Fulltrúar Nova Scotia —
Fyrir tæpri hálfri öld var svo
háttað í landi þessu, aS Qnebec
íylki var því nær óþekt af íbúum
stranfylkjanna, Nova Scotfia, New
Brunswick og Prince Edward
Islaind, og því nær engin viðskiftá
eða samband var þar á milli. On-
tario og Quebec láigu saman, og
urðu þannig að hafa talsvert sam-
an að sælda ; en grunt var á.því
góða milli þeirra, og jalnvel fjand-
skapur ástundum, mest útai trú-
arbrögðum. Engar járnbrautir
tengdu þessi tvö austurfviki við
austJægari fylkin. Vesturlandið, frá
vötnunum miklu til KlettafjaHa,
var ókunn auðn að mestu, þar
sem Indíánar og kynblendingar
héldust mestmegnis við, og eitt
voldugt verzlunaríélag haíði ein-
veldi. En þá voru afarmennin í
candiskri pólitík, sem sáu langt
fram í tímann, — sáu, að sá dag-
ur átti að koma að Canada yrði
eitt og samstætt ríki frá hafi tH
hafs, og þeir unnu að' þessari hng-
sjón sinni svo ötullega og einbeitt-
lega, að flestir þeirra sáu hana í
framkvæmdinni áður en þeif lögð-
ust tfi hinnar síðustp hvíldar. For-
vígismenn fylkjasambandsins sáu
það, að meðan Canada væri marg-
hlutað i sundur, og hver hluti
væri öðrum andvígur og hugsaði
að eins um það, að skara eld að
sinni köku, þá myndu framfarir
landsins sem lands verða smávægi-
legar, og aldrei veirða efn og ein-
huga þjóð í landinu. Kæmist sam-
band á, þá væri eitt veldi fengið,
sem íbúarnir, jafnt í hvaða hluta
landsins sem væri, bæru fyrir
brjósti, og legðu sameinaða kraíta
sína fram til að gera það sem
voldugast, og þjóðdna sem s.jálf-
stæðasta og samhuga.
í fremstu röð þeirra ágætis-
manna, sem börðust fvrir fylkja-
Ilon. Charles Tupper,
Ilon. W. A. Hemry,
Hon Jonathan McCully,
Hon. Adams G. Archibald,
Ilon. R. B. Dickey.
Fulltrúar New Brunswick —
Hon. Samuel Leanard Tilley,
Hon. John M. Johnston,
Hou. Peter Mitchell,
Hon. Charles Fisher,
Hon. E. B. Chandler,
Hon. W. H. Steves,
Hon. J. John Hamilton Gray.
Fulltrúar Prince Edw. Island —
Colonel Gray,
Hon. E. PaJmer,
Hon. W. H. Pope,
Hon. George Coles,
Hon. T. H. Haviland,
Hon. E. Whelan,
Hon. A. A. MacDonald —
Fulltrúar Newfoundland —
Hon. Sir F. B. T. Carter,
Hon. Sir Ambrose Shea.
All-margir af mönnum þessum
urðu síðar sambands ráðgjafar og
leiðtogar flokkanna. þannig voru
Sir John A. Macdonald og Sir
Charles Tupper * leiðtogar Conser-
vatíve flokksins og Sir OUver
Mowat og II on. George Brown
ltiöandi menn Liberal flokksins um
eitt skedð. >
Sambandið kemst á.
það var samþykt á Quiebec-þing-
inu, að þetta uppkast til grund-
vallarlaga skyldi lagt fyrir hin
ýmsu fvlkisþlng til samþyktar. —
Canaaa-þingið, þ. e. a. s. Quebec
og Ontario þingið, samþyktu það
óðar, og báðu þegaí brezku stjórn-
irta um sína samþvkt. En í Nova
Scotia og New Brunswick gekk
þetta með talsverðri tregðu; en
um síðir var þó sámþvkt, að
ganva að tiUögum þingsins, og 1.
júlí 1867 var þlkjasambandið lög-
lega mvndað með 4 fylkjuau :
Gaimla Canada skHtist i 2 fylki,
Ontario og Quebec, og hin tvö
voru Nova Scotia og New Bruns-
wick. þessi fjögur fylki mynduðu
hið upprunal'ega fylkjasamband.
Ráðstöfun var gerð.iað veita New-
foundland og hinum fylUjunum,
jafnvel Ruperts Land og Norðvest-
urlandinu,. inngöngu i sambandið
straix og auðið yrði.i Árið 1870 var
Manitoba tekið í fylkjatölu og
gekk í sambandið. Árið eltir gekk
Bjritish Columhia í sambandið, og
árið 1873 fylgdi Prince Edward
Island í sömu fótspor.
Svo leið rúmur íjórðungur ald-
ar, að ekkert bættist við sam-
bandið, þar til árið 1905, að Norð
vesturlandinu var skift í tvö fylki,
sem hlutu nöfnin Saskatcbewan
og Alberta, og var upptaka þeirra
í sambandið samþykt þá þegax.
bannig hafði hugsjón “feöranna”
ræzt, að Canada-veldi yrði eitt
samstætt fylkjasamband frá hafi
til hafs.
Canada-veldi.
Markmáð sambands-feðranna va'
að binda Canada sem traustust-
um trygðaböndum við Bretland
oo’ að gera alt stjórnarfar í land-
inu sem likast þvi, sem var á
Bretlandi. Að sækja þangað fyrir-
mynd, þótti þedm eðlilegast og
bezt.
Með þetta íyrir augum kom það
fyrst til orða, að fylkjasambandiö
yrði kallað “Knnungsríkið Cam-
ada. En þá voru skærur all-mikl-
ar milli Bretlands og Bandarikj-
anna, og áledt brezka stjórnin, að
slíkt nafn á hinu nýmiyndaða veldi
vrði til þess að æsa hugi manna
enn meira í lýðveldinu fyrir sunn-
an, og varð það úr, að þessu nýja
veldi var gefið nafnið Domindon of
Canada, og féU öllum það vel í
geð.
Undir verndarvæng Breta befir
þetta nnga veldi blómgast og
dafnað í öllu tilliti, bæði í verk-
le"um og andlegum efnum. Frelsið
hefir gert þjóðina sjálfstæða og
þróttmákla, og þó þjóðim sé enn í
myndun, þá er hún auðug og sam-
taka. Hvergi í heiminum er medra
stjórnfrelsi og trúarbrgðafrelsi, en
hér í Canada, og hvergi í heimin-
um eru meiri framlaraskilyrðd en
hér.
bað er ekkert vitlaust hug-
myndaflug að segja, að Canada
standi nú á þrepskildi stórfrægrar
framtíðar. A árunum se.m liðin
eru siðan vér héldum hinn fyrsta
Dominion dag, hefir margt og
mikið verið gcrt, — svo engir hafa
betur leikið.
En ennþá meiri og stærri þrek-
virki liggja fyrir höndum og sem
verða framkvæmd. Náttúruauð-
legð landsins er nær því óunnin
ennbá, að kaHa má, og hún er ó-
tæmandi. Landbúnaðurinn er enn-
þá ekki nema í bernsku við það
sem getur verið og verður, og \þó
er landið nú • mesta hveitiland i
heiminum. — Iðnaður er í bvrjun,
að heita má, en Canada hefir Óll
skilvrði fyrir að verða voldugt
iðnaðarland. Við strendur vorar
eru hin ágætustu fiskimið ; sömu-
leiðis í vötnum landsins. — Skil-
vrðin fvrir glæsdlegri framtíð geta
því ekki verið betri.
Taki Canada jafn tröllauknum
framförum á næstu 46 árunutn og
þeim, sem nú em Liðin, þá verður
hún við lok j>eirra eitt af stór-
veldum hedmsins.
Heklugosið 1913.
Skýrsla til stjórnarinnar
eftir
O. Björnsson landlœkni.
(Framih.).
3. Suðureldstö3var.
Að þeim kom ég um tnorguninn
9. maí. Heklu-bréf herforingjaráðs-
ins (nr. 57) nær því yfir þær stöðv
ar, og er þar því miklu auðveld
ara að átta sig. Uppdrátturinn er
snildarlega gerður, en því rniður
eru nokkrar nafnavHlur á honum.
Fjall það í landnorður af Heklu,
sem kaUaður er Krakátindur á
uppdrættinum, heitir réttu nafni
Hestalda (sumir kalla það Hnakk-
öldu), en Krakatindur er þar sem
stendur Rauðfossafjíill (Rauðfossa-
fjöll eru austar). Rétt hjá Vala-
hnúkum er prentað á uppdráttinn
nafnið “Sauðleysa”, en sú hæð
heitir ekki því nafni. þetta þarf að
leiðrétta.
Fjórar rastir útsuður af Kraka-
tindi og beint anstur af hapsta
Heklutindi er hátt og bratt íeU
(905 stikur yfir sjávarmál). Við
útnorður horn fellsins sá ég nýja
eldsprungu ; liún var miklu stytltri
en Lambafitjarsprungan, en stefn-
an söm, frá landnoTðri til úrtsuð-
urs. Sprungan gekk gegnum • horn-
Jð á fellinu og voru sum uppvörp-
in -óðan spöl uppi í hliöinni norð-
an í feUsöxlinni. Á sprungunni gat
é*r greint (ofan af fellinu) milli
20 og 30 uppvörp, en flest voru
þau smé ; nokkur all-stór upp-
vörp voru l>áðu megin við fells-
öxlina. ÖH voru þau hætt að
"iósa, en rniklir gufumekkir upp úr
beim flestum. Gosið virðist haia
verið geyst, en staðið stutt yfir.
Lancknenn sáu engan eldbjarma ai
því nema ívrsta daginn (25. apnr.).
Evrtiekkingar sáu suður að Kraka-
tindi 30. apríl og sáu enga reyki ;
hefir gosið þá verið hætt, enda
rauk lítið úr hraununum þegar
ég kom að l>eim 9. maí. Hraun
hafði runnáð á tvo vegu, suður og
norður. Suðurhraunið var miklu
minna, hafði runnið austur með
fellinu að sunnan o,g virtist vera
um það ein röst á breiddina.
Norðurhraunið var breiðara og
aðalstefna j>ess frá íeWinu austan-
halt við hánorður, og hefir það
komist um það" bil 2 rastir irá
fellinu, eða fult það. Á einum
stað, i steínu frá felHnu vestan-
halt við Krakatind, hefir nýja
hraunið runnáð fast að hrauninu
frá 1878. Viða rauk úr norður-
hrauninu, en litið úr suðurhraun
inu.
Frá feUinu gekk breið og bik-
svört vikurröst til litnorðurs alla
leiö uno í vikið milli Heklu og
Rauðuskála. Fannirnar austaji á
Heklu, Rauðuskálum og Hestöldu,
voru gráar ai öskufalli. 1 suðyr-
átt og austur voru allar fannir
mjallhvítar. i
þetta feU, sem hér var lýst, hef-
ir verið nafnlaust. Eg vildi að
Landmenn skyklu ráða öllum nýj-
um örnefnu.m á aírétti sínum, en
taldi rétt, að fellið drægi naín af
Guðmundi hreppstjóra, sem fyrst-
ur hafði komið að eldstöðvunum
þeirra manna. Var fellið þvi nefnt
Mundafell og hraunin nýju Munda-
fellshraun.
4 Vikur og aska. Skemdir á.
afréttum.
þess er áður getið, að vart vaxð
við lítilsháttar öskuíall i sveiftum
fvrstu dagana eftár að gosið' hófst;
sást þcss votta á húsiþökum og
fönnum í fjöUum ; en nú sáust
þess engin merki í bygðum, að
aska hefði faUið, og hefir hvergi
komið að meini.
Báða áagana, 8. og 9. maí, var
ágætt skygni, og sá ég víðsvegar
mn afréittir og öræfi, haföi líka
mjög góðan sjónauka.
Á HreppamannaaJrétti má sjá,
að allar fannir eru drifhvítar og
þó hvergi nýfallinn snjór i óbygð-
ura.
Við sáum einnig glögt yfir
Holtamannaafrétt, og var þar alt
eins umhorfs, hjarnið hvítt, hvergi
grár litur, engar skemdirf
Öðruvísi var umhorfs á Land-
mannaafrétti. þar haia orðið geysi
miklar skemdir, og kernur sér illa,
því að landið var rýrt og mátti
einskis i missa. Einu bezti blettur-
inn var Lambafitin ; hún er nú öll
bakin af hrauninu, sem fengið hefir
nafn af henni. þar að aukj eru
mikil brögð að vikurfalH á airétt-
arlandinu öUu að vestanverðu við
eldinn : í Valalelli voru fannirnar
víða biksvartar ; á stórum sþild-
um í grend við norðureldinn var
þverhandarþvkt vikurlag ofan á
hjarninu. Vikurinn var allstaðar
líkur útlits, eins og blandað væri
saman smámöl og sandi, svattur
á lit og mjög þungur í sér.
Vindar hafa verið austlægir síð-
an gosið hófst og fyrir því er alt
land enn óskemt fyrir aristan eld-
stöðvarnar. Að dómi jæirra Guð-
naunar hreppstjóra og Guðna
Skarði, er útlit til þess, að Land-
menn muni ekki á komandi sumri
hafa haga fvrir meira en helming
af búpæningi sínnm, sökum þeirra
skemda, sem þegar eru orðnar.
Verða þeir því að leita á náðdr
Hreppamanna, vestur yfir þjórsá.
5. Teptur Fjallabaksvegur.
Lambafitjárhraunið hefir runnið
vfir FjaHabaksveginn norðan og
austan undir Krókagilsöldunni ;
aldan er þar snarbrött og hraunið
runnið fa.st að henni ■; eru 450
faðmar af veginum undir hrauninu.
Nú verður ekki komist að sttnnan-
verðu við öldnna ve.gna ltraunsins,
sem þar hefir rnnnxð (Krókagils-
hraunsins). Og að norðanverðu við
Lambafitjarhratinið, milH þess og
Tungnaár, er talin ófær leið.
Hér er því brýn þörf á vegabót,
til þess að Landmenn geti rekið
sauðfénað á austurhluta afréttar
síns, og einnig vegna ferðamanna,
sefn fara þessa leið. þeim Guð-
mundi hreppstjóra og Gtiðna
bónda leizt báðttm; tiltækilegast að
gera veg við hraunjaðarinn, milli
hrattns og hlíðar.
Fjallabaksvegur hefir verið mæld
ur Og stikaður á landssjóðskostn-
að. Virðist því sanngjarntf að
Að reyna m-argt og hepnast að
eins fátt, er hamingja.
Öhöppin eru oft höpp.
Imyndunaraflið er ekki hægt að
setja í fangelsi.
Meðal við heimsku . Lestu dag-
blöðin vel og vandlega og trúðu
hverju opði, sem í þeim stendur.
T>etta gildir einnig um vikuMöðin
islenzku.
það er ekki nauðsynlegt, að þeir
sem rita bezt viti ætíð mest. —
Sumum búnast vel með litlu, en
öðrum illa.með miklu.
Mælt ©r að þeir, sem buðust til
að vfcía medalíuna fyrir bezt hnoð-
að “clay” á íslendingadaginn, hafi
dregiö tilboð sitt til baka. Urðu
of “stuttir” að borga fyrir hana,
þegar til kom. Eyddu öllum skHd-
ingum sínum k,suðrí Parki” og
“niðrí bæ”.
é
Vitið er bezta gjöf drottins.
Fyrst lá það í dái hjá manninum,
en höggormurinn kendi honntn að
bekkja það. — Gáíaður náungi
þessi höggormur!
Lögmál lífsins er íramþróun en
ekki byltingar.
Allir íslendingax í Winnipeg ættu
að koma á Islendingadaginn. þar
ættu að fást þjóðlegustu og ódý-r-
ustu skemtanir, sem Islendingar
geta veitt sér á öllu árinu.
Boúrassa segist ekki vilja hafa
það á samvizounni að mynda
þriðja pólitiska flokkinn í Canada,
sökum þess að telja .rnegi víst, að
hann verði jafn óheill, sem hinir
tveir, áður langt líður. — Satt var
orðið, Bourassa góður! þú þekk-
ir Canada menn!
Slæmt að Gunnl. Tr., ritS'tjóri,
gat ekki verið með í skemtiferð
G.T. — þar voru murgar stúlkur,
sem hann þekkir, og nægilegt efni
heila Heimskringlu.
Vér viljum víst allir mannrétt-
iúdi. — Kvenréttindi eru MANN-
réttindi. þvi viljum vér þá ekki
tillir kvenréttindi ?
“þá dundu’ yfir stormar og
hretviðrin hörð, og haglél og eld-
ingar geysuðu um” — Gimli, þann
24. júní, þegar G. T. voru að
skemta séx hið bezta. Höglin eins
stór og meðal hænuegg, og rign-
invin svo dimm, að karl- og kven-
fólk gat varla séð hvert annað,
þótt nærveran væri tnikil. Engir
beinir skaðar urðu þó, svo oss sé
kunnugt, en mikið dró þetta fár-
landssjóður kosti vegabótina, en
hana þarf að vinna fvrir fráfærttr,
el kostur er. Var svo um talað,
að hreppstjóri skvldi gera stjórn-
arráðintt aðvart, þegar tfltækilegt
þætti að byrja verkið.
Guðni í Skarði hafði orð á því,
að vera kynni, að fé gæti lent í
sjálfheldu suður frá, þar sem mæt-
ist hratmið frá 1878 og Mundaíells-
hraunið ; það munn Landmenn at-
hun-a i snmar, þegar snjóa leysir
og rekið verður á afrétt.
6. Könnunarferð kringum norður-
eldinn.
þess cr áður getið, að ég hafði
beðið Guðmund skáld Magnússon
og fylgdarmann minn Sigfús Guð-
mundsson, að ganga alla leið kring
tim TTambafitjarhraunið og kanna
stærð þess og eldsprunguna, með-
an ég var í leitinni að suðureldin-
ttm. Skvldi annar hestasveinninn,
Ingvar Árnason, fylgja þeim á leið
og segja þeim örnefni. þeir fóru á
stað kl. 4Jý föstudag.snóttina (9.
maí) og komtt aftur í tjaldstað kl.
10. Ég hafði fengið þeim góðan
áttavita, svo að þeir væru vissir
á áttum. Gnðmundtir skáld segir
svo af þeirr farð :
“Við Sigfús gengum frá tjaldinu
9. maí kl. 4Jý árd. og Ingvar Árna-
son með okkur. Gengtim við
FjaHabaksveg að hrauninu og
komum þangað kl. 5. þar se.ig
hraunið vestur á við á nokkttru
svæði, og runnu úr því glóandi
lækir fram á sandinn.
Frá Fjallabkasvegi gemgum við
veður úr gleðd manna og leikjum.
Annars fá G. T. næstnm æfinlega
rigningu á skemtiferðum sinum.
Forsjónin er víst með þessu að
sýna þeim, hvað þURKURINN sé
ifinu óeðlilegur.
Alfi og Jónsi eru beztu ensk-
sinnuðu 1 sportararndr”, sem verið
haia ‘‘presenteraðir’’ fyrir íslend-
ingum. Líklegt að þeir fari í gegn-
um sjálfa sig og sýni aðrar vel-
þektar “kúnstir” sínar á Islend-
ingadaginn.
“Hversu hár er redkningurinn'
minn ?”
“Hvert er nútnerið á herberginu
þinu ?”
“Ég tók ekkert herbergi. Eg
svaf á knattleikaborðima”.
“Fimtíu cent um klukkutimann”'
Fréttir um íslendingadaginn, i>
siðasta Lögbexgi, eru smeHnar
viða hvar. Gleps þakkar þeim,
strákunum. — Bara að ekk.i þyrfti
að útleggja alt fyrir aumingjana.
En — Stjáni er sleipur víðar en.
við alþýðuvísurnar.
F arandsalinn : Herra.
minn! Hér hefi ég vindla, sem yð—
ur er óhætt að bjóða hverjum sem
er af vinum yðar”.
Hóteleigandinn: “ Já*
skál ég það. En spursmálið er,.
hvort þú hafir nokkra sem ég get
reykt sjálfur”. •
þessi staka var ort í járnbraut-
arvagni að kveldi þess 24. f. m.:
Hér er ekki hópur smár
af heiðarmeyjum.—Jamm, jamm.
AJlar bera hatta og hár
og höfuð fult með : namm —
namm.
Einmig þessi :
Hér er ekki ltópur smár
af hefðarsvednum. — So — so ?
Allir bera hatta og hár
og höfuð fult með : Do — do.
Samkomuhöll íslendinga og
Oamalmennahæli íslendinga, eru
þær þörfustu stofnanir, sem vér-
getum sett á fót hér vestra. Utrs
hvorutveggju byggingarnar er nú
þegar búið að ræða og halda
fundi af vissum félögum, en ekkert
gengur. — Félagslegttr og trúar-
legur rígur, flokkadrættir og ó-
samlyndi, virðist ætla að koma
þessu, sem öðru góðu hjá oss, fyr-
ir kattarnef. Vonandi samt að svo
verði ekki, því það er bæði ómet-
andi skaði og langvarandi skömm
fvrir oss Vestur-íslendinga.
Kotkarlahugsunin og síngirnin
sú, sem ekkert getur augtim litið,
nema sitt eigið nafn, þarf að
hverfa í öðrum eins velferðarmál-
ttm og hér er um að ræða. þarf
að eyðast inn í HEILDINA.
norður með vestanbrún hraunsins)
Gengum við þvert yfir víkur til
að stytta okkur leið. Færð var aJ-
arþung vegna nýfallinnar ösku og
mældist okkur hún 7 þml. þykk. °
þegar norðar dró með hrauninu,
var engin aska og þá betra gang-
færi.
Norður fvrir hraunið komum við
kl. 6jý. Höfðum við þá gengið 1 jý
tíma með því og kom okkur sam-
an um að álíta, að við hefðum
gengið *m 4 km. á kl.st.
þá var hánorður austantil k
Kerlingarfjöllum, en Melfell rétt
fyrir norðan háaustur. Norður-
horn Dyngju (við Hrafnabjörg)
var snnnanhalt við austur.
J>ar skfldi Ingvar við okkur og
gekk heim að tjaldi.
Við Sigfús héldttm áfram og vor-
um um 10 minútur fyrir norður-
enda hraunsins. Við norðaustur-
tagl þesí gengum við þurrum fót-
um yfir farveg HelHskvíslar.
Á þessu svæði var all-mikil héla
af hvítu, söltu efni utan á hraun-
inu. Grjótið í hraunbrúnunum var
var kalt nyrrt, en innar í hraun-
inu rauk allmikið úr því.
fFrá norðurenda hraunsins geng-
uni við upp á móbergsöldt% sem.
er austan við það, og höfðum það-
an aU-góða útsjrii yfir norður-
hluta hraunsins. þessi móbergs-
alda skiftir hraunimi. Gengttr álma
úr því fvrir sttnnan hána, milli
hennar og Hrafnabjargaöldtt, inni
í krika við rætur Hrafnabjarga.
(Niðurlag).