Heimskringla - 13.11.1913, Page 6

Heimskringla - 13.11.1913, Page 6
h BIí5j WINNIPEC, 13. NÓV. 1913. HEIMSKRINGL'A MARKET HOTEL 146 Princess íát. 6 mófci markaOuani ; P. O'CONNELL, elgandl. WINNIPEQ Beafcu vínföni? vindlar og aöhlynning »6Ö. isleozkur veitingamaöur N. Halldór.sson, leiöbeinir lslendingum. JIMMY’S, HOTEL BEZTU VÍN 00 VINDLAE. VÍNVEITARI T.H.FRA8EB, ÍSLENDINGUR. : : : : : iiames Thorpo, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Bfcntsta Billiard Hall f Norövesfcurlandinu Tlu Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Qtatlng og fteOl: $1.00 6 dag og þar yflr Lennon A llebb, Eigendur Vér höfum fullar birgölr hreinuotu lyfja og meöala, Komið meö lyfseöla yöar hing- aö vér gerum meöulin nAkvmmiega eftir Avfsan lækuisins. Vér sinnum utansveita pönunum og seljum giftingaleyfi, Colcleugh & Co. Notre Dame Ave, & Sherbrooke St, Pbone Qarry 2690—2691. KÆRU LANDAR Þegar pið farið um A Gimli ogVASAÚRIN yðar hafa stansað, bilað cða brotnað, þá komið með {>au til mln. r.g geri við úr og klukkur, einnig alla vega gull og silfur “stáss’ og ábyrgist gott og vandað verk uieð sanngjörnu verði. Ég hefi ^ Aaægju af að gera alla ánægða, og óska eftir viðskiftum yðar. S. V. Johnson, gull- og úrsmiður. P. O. Box 342. Gimli, Man. JÖN JÖNSSON, járnsmiSur aö m Notre Dame Ave. (horni Tor- ’onto St.), gerir viÖ alls konar katla, könnur, potta og pönnur, brýnir hnífa ojj skerpir sagir. Lögberg og alÞýðuvís- urnar. Ofmikiö má a6 öllu gera,— seg- ir gamalt mál, sem heimtæra má itpp á blaðift Lögberg. Fáir myndu hafa trúaö, þegar Lögberg fyrst fór aö tína upp gamlar alþýðuvísur, til eyðufyllis í dálka sína, — að í vændum væri sá feikna vaðall, af frámunalega ógeðslecru vísnarusli, sem nú er á daginn komið ; og síður en séð fyrir endann á, því ritstjóri I/ög- bergs cr nú orðinn tnargreyndur að þvi, að vera ekki vandur að vali, íyrir Alþýðuvísna dálk, eða dálka blaðsins. Ætti þó að rnega vænta hins gagnstæða, þar sem ritstjórinn er sagður gáfaður mentamaður. Ekki skal því þó neitað, að margt af alþýðukveðskap, sem birst hefir í Lögbergi, er vel orkt og skemtilegt aflestrar, en það er smár hluti hjá hinu, sem er arg- asti leirburður og ekki þess vert, að eyðandi sé prentsvertu fyrir. — Og ekki er látið nægja, að prenta þetta dásamlega(! ! ) safn einu sinni, því alt af er meira og minna af “leiðréttingum'’ og athuga- semdum — svona til smekkbætis — frá þeim, sem betur þykjast vita, og þá leirvellan prentnð að nýju, “endurbætt”, og gengur slíkt oft í þriðja og fjórða lið, — eins og magnaðar afturgöngur gjörðu í fvrri daga —. Minnist ég þess t. d., að ekki alls fyrir löngu tóku leiðréttingar og athugasemdir við alþýðuv. liðl. hálfan þriðja dálk í Lögbergi, bg í síðasta tbl., frá 23. okt., meira en eina dálkslengd, o. s. frv. — Hér við bætist svo, að leiðréttingarnar eru oft þannig úr garði gerðar, að engu er maður nær sannleikanum að loknum lestri þeirra. — Eða t; d. oft orð- aðar á þessa leið : “Vfsu þessa læröi ég í ungdæmi mínu af N.N., sem sagði hana vera orkta af N. N., og mun það réttara vera”. — Og víða má sjá : “Gaman þætti mér að vita, eftir hvern þessi vísa er”, o. s. frv. — Ekki vantarvand- virknina eða heimildargögnin! Svona rétt af handa hófi verður nú fyrir tnér Lögberg frá 25. sept. þ.á., og sem lítið dæmi snildarinn- ar set ég hér tvær visur úr “Blesa vísum” : Dominion Hotel 523 Main St. Be3ta tIo oíj víndlar, Gif tiogog ,50 Máltíð ........... .. ,35 ðimi m 11:ti B. B. HAIICCBSSCN eigardi JííHARíðfAVE^COkd Ef sér kynni að brégða á bak búðar drotna lýður, heyrist klársins hófatak hontun einhver ríður”. þetta er langt frá því að vera það versta, en er nóg dæmi til að sýna andagiftina. — Eg hefi lengi átt von á, að sjá eitthvað eftir Eirik Olsen í Lögbergi, t. d. vís- tina :_______________________ ___ “Stóri stráktirinn stendur hér stæltur á Víkur hlaði, hann er nú að hlægja að mér, betur að það væri komið upp í hann ginkefli”. — hún myndi skarta vel setn perla í kvæðaflokks-kórónu blaðsins. Enginn skyldi nú taka orð min svo, að ég sé að amast við vel kveðnum alþýðuvísum, — síður en svo, en hinu held ég fram, að rit- stjóri Lögb. gjöri það í óþökk. við metri hluta kaupenda blaðsins, að láta það flytja anuað eins endem- is rugl og leirburðarþvætting, eins og mikill hluti þessara alþýðu- vísna er, og fyrir mitt leyti vildi ég heldur sjá pappírinn auðan, ci ckki er annað efni til í blaðið, — “því bctra er slétt skafið en illa grafið”. Skyldi ei vera hollara andlegu lífi og íslenzkri tungu, að lesa kvæði eftir mörg hinna núlifandi íslenzku skálda, — svo sem Matt- híasar, borsteins, Stepháns, Guð- mundar Guðmttndssonar, o. s. frv. — frumsamin eða þýdd, heldur en eyða tíma til að lesa vístta-druslur sem særa íegurðartilfinning hvers hugsandi raanns og níða móður- mál vort með lúalegustu orðskríp- um og klattfalegtim kenningarnöin- tim. Ilvað skyldi J ónas H a 11 - g r í m s s o n segja, ef ltann væri risinn úr gröf og mætti líta yfir Alþýðuvisnadálka Löghergs ?! — Munið ritgjörð hans um rímna- kveðskapinn ? Skyldu sumar Al- þýðuvísur Lögbergs fá vægari dóm hjá lionum ? Ég held varla. — H a n n fann manna bezt, þegar móðurmálintt var traðkað og ljóð- dísin smánuð með leirhnoði og níðskældum kenningarnöfnutn. — H a n n tinni móðurmálinu svo, að aldrei myndi hann — sem rit- stjóri blaðs, sera sérstaklega hafði það hlutverk, að' viðhalda ís- lenzkri tttngu, meðal þjóðarbrots, fjarri ættjörðinni, — ltafa veitt óvönduðum vísna-drtislum aðgang í blaði sínu. — það var þarft verk en illa þakk- að af ýmsum, þegar hr. Gunnl. Tr. Jónsson — nú ritstjóri — réð- ist á leirskáldin í Heimskringlu, sællar minningar. — Og þakkir á liann skilið nti fvrir að hafa bœgt vísna-þvælunni frá dálktim blaðs- ins. það sýnist ekki vera tterna saltn- gjörn ósk, að ritstjóri Lögbergs vinni með meiri vandvirkni að Alþýðuvísnadálkum blaðs síns en verið ltefir, — sanngjörn skyldu hans gagnvart kaupendutn blaðs- ins. 27. október 1913. A.I.B. ATHS. —það er skoðun vor, af efni ofanritaðrar greinar, að liún ltefði fretmir átt að vera send Lgb en Hkr. til birtingar. Ilöf. ræðir um efni, sem Lgb. kemur við. en síður þessu blaði. það er að vísu satt, að margt hefir komið í Al- þýðuvísnadálkum Lgb., er gjarnan hefði mátt vera óprentað, en margt hefir þar líka verið gott og að mörgu leyti fróðlegt. Alþýðtt- kveðskapur er alþýðukveöskapur, og tjáir ekki um að sakast. Fróð- legt væri fyrir þá, sem óánægð- astir eru með þetta vísnasafn, að bera það saman við sumt, setn kom í þjóðsagnasafninu “Huld”, er út var gefið í Rvík fyrir mörg- um árum. Var það safn álitið gott, að maklegleikum. Ritstj. KOL og GOKE J. D. CLARK & CO. 280 MAIN ST. Phónes Main 91—95 eða 8fi24 Dráttlistar-kennsla er nú byrjuð að 582 Sargent Av. Sömu kenslttaðferðir og nú tíðk- ast við beztu fagurfræðisskóla í Bandaríkjunum. Nemendum kent að mála eftir fyrirmyndum og þá setið er fyrir. Kenslutími frá 1.30 til 10 e. h. Ennfremur fyrir hádegi, þá tima, er hentugleikar nemenda krefja. Kenslu verður hagað eftir þörf- um nemenda, og á hvaða stigi þeir eru. I. B y r j e n d u r. — Undirstöðu kensla í að draga upp eftir fyrir- •myndum. Ná frumlínum og hlut- íöllum, 4 tilsettum tíma. ASfing á hraða o. fl. — Dregið með char- coal og pensli. II. J> e i r, sem lengra eru k o m n i r : Æifðir í erfiðari hlut- verkum. Málað eftir fyrirmyndum. Notaðir Ktir, litar-krít, vatnslitir og íleira. Etlast er til, að þeir, sem notið geta tilsagnar í þessari grein, hafi l>egar náð nokkrum hraða, og eins geti náð efni myndanna, eða þeirra lduta, sem hafðir verða til fyrir- tnyndar við æíingar. III. M y n d a m á 1 n i n g r r o. fi. ACfing við að ná f u 11 k o m n - tt it , hlutfallsstærðutn o. fl. þeirra hluta, sem teiknaðir eru. J>á má og nemandinn nota livort sem vill : olíuliti, vatnsliti, char- coal eða málsvertu, eftir því sem ketntir saman nm. * CERAMICS : Nemendur æfðir í að mála 1 e i r - eða g 1 a s - tn u n i o. fi. * * # Kenslustundum verður liagað eftir því, sem lientugast verður fvrir rtemendur. Nemendum skift í bekki eftir því sem undirbútiingi l>eirra er háttað. þeitn, sem stunda alþyðuskóla, verðttr gert létt með að haía not af kensluntii, því fyrir ]>á verða hafðir tímar frá kl. 4.30 til 7 e. Á. dag hvern. Einnig verða tírnar frá 7.30 til 10 e. h. fyrir þá, er bundnir eru „.við vinnu, og gætu ekki gefið sig við námi aSrnr stundir. KENSLUGJALD, Fyrir liverjar 10 lexíur $5.00 (tvær og hálf stund er ætlað fyrir lexíuna), annars 75c fyrir lexíuna. Allur kenslueyrir horgist fyrirfram. Kensluaðferðir verða afiar þær sömu og hafðar eru víð The Art Institute í Chicago, sem álitinn er að vera einn bezti listaskóli þess- arar álftt. •Foreldrar ættu að nota þetta tækifæri til þess að menta börn sin í þeirri fræðlgrein, er öllum öðrttm fremur hefir göfgandi og siðbætandi áhrif á þau. Frekari upplýsingar veitir undir- rituð, að 533 Agnes St., Winnipeg. KENSLUST0FA: 582 Sargent Ave. við suðaustur hornið á Sherbrooke Miss Hlaðgerður Kristjánsson. CÚtskr. Art Institute Chicago Art Normal School Chicago). MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festn í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deUdar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar rikisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir fiytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um |>eirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, oviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætn mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, «em ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast a* hér í fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á húlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum SkrifiÖ kunningjutn yðar — segið þeim að taka sér bólfestu I Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til JOS. liUIiKE, Induatrial Bureau, Winnipeg, Afanitoba. JAS. IIAllTNJCY, 77 York Street, Toronto, Ontario. J. F. TKNNANT. Qrelna, Ataniloba. W. H' UNSWORTII, Kmeraon, Manilobu; S. A BEDF0RD. Deputy Minnister of Agriculiure, Winnipeg, Manitoba. £+*«•***********#>**»**«■ ********************** rITUR MAÐUR er .varkár með að drekka ein-2; V1 göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. « DREWRY’S REDWOOD LAGER það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngM úr Malt og Hops, Biðjiö ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. \ J Skrifstofu tals.: Main 3745. A7'örupöntunar tals.; Main 3402 P f • r*"i -i r** .. —ASk.... a t National Supply Co., Ltd. Verzla með iTRjAVlÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, USTA, KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLÍMI (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á :' McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRETUM, Mo6 Þvl a6 biöja æfiulesa nm kT.L. CIGAR,” þá ertn víös aö fá ágætao viudil. (l'fctON MADE) We*tern t'ijjar t'artory Thomas Lee, eigandi Wmnnipeg @8 Sögusafn Heimskringlu 5. ieikhúsum, heldur en að standa við þvott á sjáv- nrströndimn. Hún fékk brátt það orð á sig, að vera hin feg- ursta af dansmeyjunum, og af þeirri ástæðu hötuðu hinar dansmeyjarnar hana, en það gerðu karlmenn- irnir ekki. Dansstjórinn kendi henni spor, sem hann kendi engri hinna, og samkvæmt hans ráðleggingu yfirgaf hún stóra Ieikhúsið og fékk sér stöðu á tninna leikhúsi í námsmanna deildinni, vinstra megin við Seine, og þar varð hún mjög bráðlega efst á baugi. það var á þessu námsmattna leikhúsi, að maður- inn hennar sá hana fyrst. Hanu var Englendingur, •og fátækur i meira lagi, en snyrtimannlegur og fríð- «ir, sem gaf til kynna, að hann væri af göfugum ætt- nnt. Hann varð undir eins ástfanginn af henni og ’hún sömuleiðis af honum. Henni var um að gera, ■að eignast fallegan mann af göfugnm ættum, vel >«ppalinn og hegðanprúðan. Um peninga hugsaði inin ekki ; hún bjóst við að verða að vinna fyrir þeim, og gerði sig ánægða með það hlutskifti. þau giftust, og þar eð Chicot var fræg í sinni ntöðu, en Englendingurinn hafði ekkcrt gert til að ávinna sér nafnfrægð, og var hann kendttr við nafn Sconu sinnar, og kallaöur hr. Chicot. það var all-einkennilegt líf, sem þatt lifðu, þessi bjón, — á þriðja lofti ! dimmu húsi í dimmri götu í nájmsmanna deildinni, — undarlegt, hugsunaríaust, léttúðarfult lil, þar sem nóttin var gerð að degi, og jpeningunum eytt elns og vatni ; þar sem ekki var catmars óskað eða vonað af tilverunni en ánægjunni, Anægjunni af að éta og drekka, spila, ganga um skóg ana f tnnglsljósi, eðaleftir bökkum árinnar Seine. J>annig liðu tvö fyrstu árin af namveru Chicots hjónanna. Frú Chicot vann fyrir peningnm sínum rnjog ánægö, og eyddi þeím jafn harðan ; hún drakk *■ • *— 'U ( .1 .iii .1 .IaI •IaU' k e 4* «.f*> Jón og Lára 29 30 Sögusafn Heimskringlu meira kampavín, en henni var holt, og þar af leiddi, jaín lágt niðttr og hún ; hann fann, aö hann liafÖi að hún varð smátt og smátt lítilfjörlegri ; hún opn- gengið að eiga lítilsverða, siðlausa konu. Hann aði aldrei bók, reyndi ekki að menta sig, kom aldrei í kirkju eða rétti nokkrum hjálparhönd ; htin lifði fyrir sjálfa sig og sína ánægju ; hafði ekki meiri sam- vizku en örninn, né meiri skyldutilfinningu en fálkinn. Hafr Jack Chicot nokkru sinni fundið til þess, hve heimskulega þau eyddu peningum sínum, þá lét hann það aldrei í ljósi. Hann áleit, að kona sin hefði fulla hcímild til að eyða sínum eigin peningum eftir geð- þótta. Tekjur hans voru litlar og óákveðnar; stund- um gat hann selt uppdrætti til myndasala eða þá smágreinar í blöðin. Peningar þessir, sem komtt svo óreglulega, fóru á sama hátt og þeir komu. ‘Af tilviljun hefir Jack selt mynd’, sagði kona hans. ‘Mikli refjakarlinn minn lætur scr detta í hug að fara' að vinna. Við skulum borða dagverð i ‘Rauðu mylnunni’. Jack borgar brúsann’. þeir, sem þektu hana bezt, töluðu fremur djarf- lega um annað hjónabandsárið hennar, þagði og þjáðist. Loks tók hann sig til og skrifaði nokkur bréf til vina siuna í London, og bað þá að útvega Chicot atvinnu ; hann lýsti henni sem dug- legum kveumianni, er sér væri ant um, en lét þess ekki getið, að hún væri kona sín. Innan í bréfin lagði hann hrósgreinar um hana, sem hann klipti úr Parísarblöðunum. Árangur þessara bréfa varð sá, að hr. Smolendo, eigandi Prins Frederiks leikhúss, kom og heimsótti ltana og réði hana til sín. ‘Dýrð hennar varir ekki mörg missiri, cn fyrstu 3 missirin mun hún draga fleiri áhorfendur að leik- húsinu en nokkur önnur dansmær hefir gert síðan ég varð leikstjóri’, sagði herra Smolendo við sjálfpn sig. Frú Chicot varð glöð yfir því, að hafa fengið góða stöðu með ltærri launum, heldur en hún haiði haft, en hún var óánægð með borgina London, eins og hún hugsaði sér hana. ‘Ég mætti eins vel jarðsetja sjálfa tnig, eins og ‘Chicot er farin að drekka afarmikið’, sagði An- að fara til borgarinnar London’, sagði hún, ‘en alt toine við Gilbert, sem léku saraan á leikhúsinu, ‘get er betra en að dansa frammi fyrir ltóp af heimskingj- hugsað mér, að hún berji manninn sinn, þegar húnjum og umskiftingum’. er drukkin’. j ‘London er ekki slæmur staður’, sagði Tack kæru- ‘þau ^júa saman eins og hundur og köttur, býst leysislega. ‘Enginn þekkir mann þar, og maðttr ég við’, svaraði Gilbert, ‘einn daginu sólskin, annanjþekkir engan. Fjöldanum stendur á sama, hvort voðalegt óveður. Renant málari, sem býr á sama,maður kemur út úr fangelsi eða hollu. Enginn skift- lofti og þau, segir að stundum rigni hjá þeim kaffi- ir sér af því’. bollum, skálum, diskum og tómum flöskum. En samt þeffar t>au komu til London, tóku þau sér aðset- sem áður elskist þau innilega’. íur i þröngri og dimmri götu i nánd við Prins Frede- þegar hjónin voru búin að vera saman i 3 ár, riks leikhús, þar sem margir leikendur bjuggu. fór aðdáánin að Chicot og aðsóknin að leikhúsinu að Frú Chicot hafði um þrjá staði að velja, og það minka. Hún kom þá vanalega heim i mjög vondu sem hún valdi, var með tveim herbergjum á neðsta skapi, og lenti þá oft í þrætum við Jack út af engu. gólfi; húsmunimir voru fremur ruddalegir, en hún Hann var að eðlisfari góðlyndur, of heiðvirðnr til gaf því engan gaum, en Jack var þvert á móti mjög að berja kvenmann og of dratnbsatnur til að stiga ióánægöur yfir þeim. L - A.Í. . í. al • -U. _ i f J..i . 1 —. • SU — l i - — >J ó n o g L á r a 31 Tvöfaldar dyr voru milli svefnlierbergisins og daglegu stofutinar, en bak við svefnherbergið var lít-> ill klefi ineð cinum glugga, og notaði Jack hann tU að mála myndir í. ‘En hvað London þfn er Ijót’, sagöi Chicot. ‘Er hún öll lík þessu?’ ‘Nei’, svaraði Jack, ‘það eru bjartari og fallegri götur, þar sem heiðursverða fólkið býr’. ‘Hvaða fólk kallar þú heiðursvert ?’ ‘Fólk, scm borgar tvö til þrjú þúsund í eigna-> skatt árlega’. Húsráðandinn var ekkja, mögur og þyrkingsleg. Jack spurði hana, hverjir aðrir væru leigubúar hjá henni. ‘A fyrsta lofti býr kona, írú Rawber að nafni, Hún leikur aðalpersónuna i Shakespeare, og er í alla staði heiðarleg’. ‘IRtrer býr þá á efra lofti?’ spuröi Jack. ‘þar býr ógiftur herramaður’. ‘Ungur ?’ ‘Nei, miðaldra’. ‘Er hann leikari?’ ‘Nei’. ‘Hvað er hann þá?’ ‘Hann cr af heldri manna stétt, en mun haf» mist eignir sínar. Hann borgar ekki reglulega, en hann er stundum fjarverandi heila viku, og gerir litltt ónæði og fyrirhöfn’. ' ‘Hvað heitir hann?’ *|Hr. Desrolles’. ‘það er naumast engelskt nafn’. ‘Getur vel veriö, en hann er samt sem 'áðtuj enskur'. þeim fanst lífið í I.ondon afar leiðinlegt í sauiam burði við fjöruga lífið í París. Yonir Smolendos rættust fyllilega. I P'........ i i i í.._i_ .m. 1J

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.