Heimskringla - 26.02.1914, Side 6

Heimskringla - 26.02.1914, Side 6
WINNIPEG, 26. FEBR., 1914 HEIMSKRINGLA MARKET HOTEL 146 Princess St. 4 móti markaOuotii P. O’CONNFLL, eigandl, WINNIPEQ Beztn vínföug vindlar og aöhlyoDÍQg f6ö. ísleuzkur veitingamaöur N. [alldórsson, leiöbeinir lslendingum. WELLINGTON BARBER SHOP nndir nýrri stjórn Hárskurönr 25c, Alt. verk vandaö. Vió-| skifta Ísíendinga óskaö. ROY PEAL, Eigandi 691 Wellington Ave. Woodbine Hotel 46*5 MAIN ST. Stmista Billiard Hall 1 Norövesturlandino Tlu Pool-borö.—Aiskouar vluog vindiar Glstlng og f»OI: $1.00 á dag og þar yfir Lennoo A lletob, Kiírendor. V6r höfum fnllar birgðlr hreioustn lyfja og meöala, Komiö meö lyfseöla yðar hing- aö vérgernm meönlin nftkvmmlega eftir ávísan lmknisiu'.. Vér sinnum utansveita pönnnum og seljum giftingaleyfi, Colcleugh & Co. Notre Darae Ave, &. Sherbrooke 5t, Phone Qarry 2690—2691. FURNITIM ■n E»*y Paymnnt* OVERLANÐ MAlfi S ALEXANDCR SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra 3 fatasðlubúðin f Vestur Canada. 47» S»tre l)»me. r Dominion Hotel 523 Main St. ; líe>tu vlno- rindlar, í'.i-t ;u#f og ,50 Máltlð ............ ,35 Simi n i i:t i B. B. HALLDORSSON eigandi Mmmwmitd wr\ vvhou % Wholesauc &Retaíl 334 Maim *t WlNNIPEO oo f Andlátsfregn. Eins og stuttl'ega var umgetiS í Ilkr. fyrir nokkru, andaöist aö heimili sínu nálægt Ilallson N. Dak., bóndinn Jón Gíslason Mifð- dal 9. des. 1913, af megnri lungna- bólgu. Jarösunginn tveim dögum síöar af síra M. Jónssyni, presti aö Gardar og Monntain, aö viÖ- stöddu mörgu fólki. Jón sál. var fæddur 12. október 1856 á IIöll í Borgaríiröi í Mýra- sýslu á íslandi. Foreldrar hans voru Gísli Jónsson og Halldóra Kristjánsdóttir, en var tekinn til íósturs rétt strax af Jóni þórðar- sjmi og Iíelgu Bjamadóttur, bú- andi hjónum á Arnbjargarlæk i sömu sveit. Naut hann ]>ess fóst- urs til 8. árs, að bóndinn féll frá og önnur lijón tóku þar við bú- skap, Eysteinn Halldórsson og ÍHaÚgeröur Jónsdóttiri; ólst hann 1 svo upp hjá þeim til fulloröins ald- urs, og fluttist með þeim um tví- tugt, að Fremri-IIundadal í MiÖ- dölum í Dalasýslu, og var þeim stoð og styrkur, unz fóstri hans Eysteinn féll frá 1883. Upp úr því byrjaði hann búskáp sjálfur á Skinnþúfu í Haukadal í sömu sýslu, um tveggja ára bil. þ-ann 12. ágúst 1888 giftist hann heit- mey sinni Halldóru, dóttur hjón- anna Jósefs Hallssonar og Rósu Magnúsdóttur, er hjuggu viö rausn að Skarði í sömu sveit all- an sinn búskap. Á því sama ári munu þau hjón hafa flutst vestur um haf og námu rétt strax land skamt frá Hallson P.O., N. Dak. og hafa alt af búiö þar síöan, unz dagar hans vorn nú allir. Börn þeirra 5 (2 af þeim, piltur og stúlka, dáin í æsku) i eru 3 mann- vænlegar dætur á lífi, fullorönar, 2 giftar, ein ógift heima hjá móöm sinni. Sá, sem þetta ritar, átti úei.na nokkur ár í grend viö Tón óal. og kyntist honum því töluvert, og féll sú kynning betur eftir þvi stm lenpra leið. —Eins og flestir aörir um þaö leyti, hyrjaði hann lúskap sinn hér vestra í fátækt, en dugn- aður og regla þeirra bcggja stóðu að verki, svo efnahagur varö von bráðar nægilegur, og mið því markmiði, að hafa aldrei mcira í veltu en þaið, er þau algjörlega áttu — láta ekki aðra eiga hjá sér til lengdar, — kunntt þau að sníða sér stakk eftir vexti, kusu hið minna og að bíða betri títna, enda sérlega aðgætin í meðforð efna sinna. Hann var einn af þeim, sem | sem mundi svo vel, ef honum \ ar einhver greiði gjörður, og lét þar ; ekki standa upp á sig. En ekki I var honum gjarnt tiL, að slá ttm | sig í orði eða verki. Og vel má vera, að hinir svokölluðu góð- kunningjar hans hafi ekki verið á hverju strái. En því færri, því virkilegri. Enda mundi hainn vel til þeirra, er hann gat virt á þann hátt, og braut ekki af sér kunn- ingsskapinn. Köllun sína sem heim- ilisfaðir og förstöðumiaður heimil- isins lét hann sitja) fyrir öllu öðru. Nú er verki hans lokið, en eftir stendur laglegur, skuldlaus bú- garður. Og mundi ósk hans sú, að þeir, setn nú eiga tilka.ll til, fengju gjört sér tir því sem tnest og not- ið sem bezt. Bellingham, Wash., 4. febr. 1914. J. Benediktsson. Um leið og þessi andlátsfregn birtist, get ég ekki látið ógetið þeirrar aðstoðar og nákvæmu hjálpsemi, er við ntttum meðan sjúkleiki mannsins rníns sál. stóð vfir. Allir vildu sem mest fyrir okk ur gjöral. Með öðru íleiru komu ná- grannarnir, A. Magnússon og D. Jónsson, til að vaka yfir Jóni sál., — sá fyrnefndi vék enda varla frá síðustu stundirnar. Og sannarlega hefðum við átt bágt, ef við hefð- tun ekki notið slíkrar liðveizlu ann- ara gegnum þá reynslu. Fyrir þetta er ég sannarlega þakklátari, en ég fæ með orðnm lýst. Ilug- svölun mín og sterka von er sú, að þeir allir, sem nú hafa orðið mér liðveitandi gegnum afstaðið stríð, mttni njótal hins sama frá einhverra hendi, þá þe'ir kunna að þurfa og þeim keniur' sem allra hezt. þess óska ég og bið. Meö þakklætí og virðinq Halldóra Miðdal. Fréttabréf. SASKATOON,- SASK. Ilerra ritstj. Hkr. Af því að ég sé svo sjaldan íréttir héðan i íslenzku blöðunutn, þó sjálfsagt beri hér ýmislegt við, sem fréttir mættu kallast, þá lang- ar mig til að biðja þig fyrir nokk- urar línur til birtingar í þínu heiðr aða blaði Fleimskringlu, til þess að láta lesendur þína vita, að við erum nokkrir landar í þessari miklu framfaraborg, Saskatoon, sem telur nú um 27,000 íbúa, og er það vel að verið á rúmum tíu árum, enda finst okktir afturhalds- körlunum, að hægra hefði kannske mátt fara, og gjöra það heldur á svo sem 20 árum, sem gjört hefir verið á 10. En nú er það húið, og þarf sízt um að kvarta, þó dálítið sé hart í ári hér sem stendur, sem mun vera engu minna í öðrum stórbæjum Canada eftir því sem fréttir segja. Af löndum hér er það að segja, að þeir eru fáir og gætir lítið enn sem komið er. Hér munu vera um 14 íslenzkar fjölskyldur, en tnáske nokkru fleira af lausu fólki, sér- staklega nú. því hér ganga nú á kennaraskóla um 10 nemendur ís- lenzkir, sem ég véit af, og 3 á búnaðarskóla, og lvefi ég átt tal rið nokkra af þeim og láta þeir (mjög vel af þeim skólum, og seg ja þá ekkert vera að baki annara 'skóla, sem þeir hafi kynst, og hefir jþó sumt af þessu fólki farið í gegn mn hezttt skóla í Winnipeg og víð- af, enda hafa allir hér trú á, að hér verði aðsókn mikil að öllum mentastofnunum, þegar tímar líða og er ekkert til sparað, að gjöra þær sem bezt úr garði að unt er. Öllumlöndum Hður hér þolanlega vel, það ég veit, og sumir, sem settust hér að fvrir 4 til 5 árum, liygg ég að hafi náð í þó nokkuð af verðmætum eignum, eða þeir tnegi kallast vel eínaðir, enda eru ltér allir landar starfsínenn miklir, og láta sitt ekki eftir liggja þegar tækifærin hjóðast. Um félagsskap af nokkrtt tagi hefir mjög lítið veriö hugsað að undanförnu, því allir hafa verið ó- kttnnugir hver öðrum, og nóg að gjöra að hugsa um daglegt starf, — þar til nú fyrir stuttu, að nokk urir mcnn koimu sér saman um, að kalla almennan íund i prívat húsi, og var sá fundur vel sóttur, og útfaltíð varð, að samþykt var að halda al-íslenzka samkomu þ. 30. sl. Var þá kosin nefnd til að koma þessu í framkvæmd og safna á prógram og annað, og gekk það alt eins og í sögu, því það k<jm strax upp úr kafinu, aðallir voru einhuga um, að lijálpa a«ð gjöra samkomuna eins vel úr garði og framast föng voru til, líka nóg af góðttm kröftum þegar að var gáð, ems og oftast er, þegar allir eru samtaka. Komum við nú saman einsog til stóð þann 30. kl. 8 síðd. í fttndarhöll, setn leigð hafði verið fyrir þetta samsæti, og var þá kosinn forseti sainkomunnar hr. W, Christjanson, scm fylti það embætti með sinni alþektu lipurð og prúðmensku. Eftir að hafa sett samkomuna, flutti hann stutta tölu og bað alla velkomna á fvrstu íslenzku samkomuna í Sas- katoon, og gat þess um leið, að alt, sem á skemtiskránni væri (sem var um 11 stykki), færi fram á ísÍL-nzku, og þótti okkur eldra fólk- inu það góð byrjun. Næst bað ltann átta stúlkur, sem liöfðii æít sig á nokkrum lögum, að svngja, og fórst ]teim það mjög vel. þar á eftir fiutti ltr. G. E. Eyford minni Islands, mjög góð og sKilmerkileg ræða, hefði hún sæmt hverjum góðum félagsskaj) meðal Islend- ittga sem verið hefði. Á eítir ræðu þeirri sungu allir “Hvað er svo glatt, sem góðra vina fundur”. Næst lék Mrs. B. Friðriksson á pí- anó af list. þá 'flutti hr. II. Brand- son kvæði, sem hann hafði sjálfur ort, minni íslendinga. þá las Miss II. Christjanson upp stutta gam- ansögtt, og minnist ég ekki, að hafa heyrt það hetur gjört, og var það einróma mál allra. þá fiutti ltr. Gísli Benediktsson, frá Kandahar, frumsamið kvæðí, minni Saskatchewan fylkis, ort af H. F. Berg í Wynyard, sem gat ekki sökum annríkis kamið og llutt það sjálfur. þá var söngur sömu stúlknanna. þar næst talaði íyrir minni Saskatoon íslendinga okkar unga og efnilega lög- mannsefni Walter Líndal. þá flutti hr. H. Brandson annað kvæði, er hann sjálfur haíði ort, minni Can- ada, og var það vel og skörulega ílutt, og cngu síður en það íyrra. þá bað forseti alla að syngja Eld- gamla ísafold. Var þá- skemtiskrá- in búin og klukkan orðin 11. Voru þá bornar í kring kræsingar (það er kafíi og pönnukökur og annar fagnaður), og stóðu íyrir því dæt- ur hr. B. Davíðssonar, sem þektar eru fyrir sína rausnarlegu fratn- komu við þau störf. þegar á borð- haldið leið, byrjaði vel æfður hljóðfæraflokkur að spila fjörugt danslag, og sýndist mér þá unga fólkið ltraða sér með það sem eftir var í kaffibollunum þess, enda leið ekki á löngu, þar til byrjað var að dansa, og stóð það yfir til kl. 3. Fóru þá allir heim glaðir og í hæsta m«áta ánægðir, óskandi í huga, að við mættum eiga eftir að ltafa margar samkomur svona í j Saskatoon í íramtíðinni. Við sam- sæti þetta munu liafa verið um 80 manns, og var það meira en við áttum von á, að gæti verið hér, enda voru hér nokkrir metm frá Kandahar og Wynyard, sem höfðu heyrt, að hér ætti að vera sam- koma þann dag, og erum við þeim öllum þakklátir fyrir að koma, og ekki þætti mér undarlegt, þó það yrði upp á teningnum, að halda árlega einhvernveginn svona skemt un, eða betri, um þennan tíma rs hér framvegis, því að við er- utn sterktrúaðir á, að Islendingum fjölgi hér, en fækki ekki, þegar tímar breytast og batna. Jæja, herra ritstjóri, ég ltygg nú nóg komið og sæmra að slá í botninn, með óskum beztu til «þín og Heimskringlu, að þið rnegið som lengst fylgjast að, báðum ykk- ur til sóma. Og fari svo, að þú stingir þessari gredn ekki í rusla- kistuna óprentaðri, þá getur verið að mér aukist áræði og se«ndi þér emhverntíma linu aftur. Tohn Thorsteinsson. MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innfiutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnhrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram brant- ttm þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkísinsj óvtðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi fiutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, tem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast að hér ( fvlkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndutn, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu I Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til :i (g) J0<S. BURKE, Induntrial Bureau, Wmmpeg, Manitoba. % JA8. IIARTNKT, 77 Tork Street, Toronto. Ontario. J. F. TKNNANT. Gretna, Mam'toba. % \V. H. UNS WOKTII, Kmernon, Manitoba; | S. A BEDFORD. 'fk Deputy Minnister of Agriculiure, 'jk Winnipeg, Manitobu V/ITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- * göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. DREWRYS REDWOOD LflGER | það er léttur, freyðandi bjór, gerður eiafönju ^ úr Malt og Hops, Biðjið ætið um hann. 4 i |E. L DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG.] W*99m**W9**9m**9 9999999999999999999999 j Skrifstofu tals.: Main 3745, Vörupöntunar tals,: Main 3402 P National Supply Co., Ltd. Verzla mefl TRJAVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIRj ILISTA. KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL* GIPSj og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLlMI (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á r McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRÆiTUM, Með þvl ftð biöja œfínleffa nm ‘T.L. CIGA R ” pá ertn viss aö fá ágœtan vindil. T.L. ‘> i' ;; V-i:.. ... ' (l’.MON MADE) We»tern Cigar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg 146 S ö g u s a.f n Heiimskringlu einn af þeim, og ætt'i því að vorkenna þeim, sem ivillast'. Félagslífið krefst ætíð nokkurs af ættgóðum óðals eígendum með 14 þúsuncl punda tekjum um árið, T.afði Parkers og lafði Barkers kamu akandi í vögn- ttm.vsínum að heimsækja ungu hjónin og gera þeim heamhoð aftur, eins og venja er. •Við höfum borðað dagverð hjá þeim og verðum þvi að hjóða þeim dagverð hjá ókkur’, sagði Lára. *A ég að skrifa nöfn þeirra á lista, sem við bjóðum hingað, Jón? Og svo látum við frú Trimmers sjálf- ráða um dagverðinn'. ‘Eg held það sé bezt’, svaraði Jón, ‘frú Trimmer feýr til góðan m«at og þekkir allar reglur við þessi ,‘agverðar samsæti’. ‘það gleðtir tnig, að þið getið loksins ltagað ykk- nr eftir reglum félagslífsins’, sagði Celia, sem var til staðar við samtal þeirra. ‘Ég veit ekki, hvar ég ættí að geta fundið mannsefni handa mér, ef ég finn það ekki hér'. ‘Jæja, þér hugsið vkkur tim’, sagði Jón glaðlega, ‘og ef }>ér munið eftir nokkrum hæfilegum ungum manni, bjóðið ]>ér honmn þá hingað’. :Hér er enginn nýtilegur maður, sem ég þekki’, svaraði Celia, ‘en ef þér þekkið nokkra eigulega ttnga ««tn, hjóðiö ]>ér þeim þá hingað'. ‘Lára verður líklega að halda dansleik á jólunum, og þá verðum við að líta í kringum okkttr eftir ung- um mönnum', sagði Jón. Etlið þér ekki að bjóða neinum til að vera hér J nm veiðitímann ?’ spurði Celia. ‘Etlið þér ekki að bjóða góðum og gömlum vinum yðar hingað? Eg hcld að flestir geri það, þegar þeir verða ríkir’. ‘T$g býst við, að það sé ein af skyldum vinátt- unnar’, sagði Jón, ‘en ég misti sjónar á mínum gBfirlu vinttm — vinum í hernum — fyrir hér utn bil J ó n o g L á r a 147' 148 Sögusafn Heimskringlu sjö árum síðan, og hirði ekki um, að finna þá aftur’. það’, bætti hún við másandi, ‘cf að þér geðjast að ‘Mig furöar, að þeir skuli ekki gefa sig fram sjáM- Clare fjölskyldunni, viltu þá ekki hjóða Ted líka?’ ir’, sagði Celia, *en þeir vinir’, sem þér hafið eignast ‘Með ánægju’, sagði Lára, -en er hann ekki í Lon þessi sjo ár, síðan þér yfirgáfuð herinn? þér hafið don?’ þó ekki lifað laus við alt félagslíf allan þann tíma?V ‘Jú, ennþá er ltann ]>ar, en við eigum von á hon- ‘Jú, það hefi ég gert’. » um á hverjum degi. Honum hefir ekki liðið vtl ‘ö, nú skil ég’, sagði Celia, ‘þeir tnenn, sem þér I.ondoti, og er orðinn leiður á að v<era þar’. hafið kynst, eru ekki af því tagi, að þér viljið. bjóða þeim ltingað til að kynnast kontt yðar'. , ‘Nei'. ‘Vesalings Lára’, hucrsaði Celia. Núvaröþögn. ! * 22. KAPÍTULI. ‘Á ég að skrifa listann yfir gestina?’ sagði Lára,« sem sat við hallborðið sitt. Fáum dögum síðar kom Eðvarð heim, daufur 'Já, góða mín. Byrjaðu á Sir Jósúa og I/afði bragði yfir mishepnuðu herförinni til höfuðborgarinn I’arker, og svo niður á við til lægri sté|ttanna’. ar. Bókmenta stórdyrnar voru svo troðfullar aí ‘Ef þið ætlið að 'bjóða pabha og mömmu, þá get-úmsækjendum, sem flestir voru eins vel viti hornir og ið þið ekki farið neðár, þau eru meðal þeirra fátæk- hann, að hanii sá sér naumast fært, að komast yfir | ustu’, sagði Oelia. þröskuldinn. þégar hann var beppmn, fékk hann ‘Ög samt ertt þau í mestu afhaldi’, sagði' Jón. sem svaraði 5 pund ttm mánuðinn fyrir ljóðagerð ‘Dettur þér í htig, að ég ætli að halda mitt fyrsta sína, en stundum lítið eða ekkert. Blaðamaður, sem dagverðar samsæti, án þess að bjóða föður þínum og hann hafði kynst, réði honum til að læra hraðritun, móður, Getía?' sagði Lára í ásökunarróm. ‘þau skulu °g reyna svo að verða fregnriti fyrir eitthvert ' vera heiðursgestir minir í fremstu röð’. Mað. En þetta var þrælavinna, sem ekki átti við ‘Hamingjan má vita, hvernig mamma fer að EÖvarð Clare. eignast nýjan kjól’, sagði Celia, ‘og það er áreiðan-| ‘Annaðhvort er ég skáld eða ekki skáld , sagði legt, að hún getur ekki komið í þeim gamla. Grái.hann við vin sinn. ‘Annaðhvort Cæsar eða ekkert’ þykk-silkikjólinn hennar hefir verið í svo mörgum ‘I>etta var góð einkunn fyrir Cæsar , sagði blaða- dagverðar samsætum, að ég held hann geti gengið aþaðurinn, ‘en ég held hún sé villandi fyrir menn^ með sjálfsdáðum, og viti, hvernig hann á að koma fram, lélegum gáfum. Árangurinn er oftast nær enginn . án þess að mamma sé innan í honum. Allir þjón- í Eðvarð ætlaði a«ð fara að bjoða vini stnum ann- arnir hérna í nágrenninn þekkja hakið á kjólnum.að staup af hrennivíni, en þessi athugasemd stöðvaði þeim og dökka hlettinn á öxlinni eftir humar-ídýfuna, gestrisni lians. — Iælegar gáfur! — Ekki nema það! setn þjónninn hennar lafði Parker helti ofan á hann. ‘Ég get aldrei skrifað neitt stórt skáldrit í Lon- Hann næst ekki b«urt, þó alt benzin heimsins værijdon’, hugsaði Eðvarð. ‘Ég verð að vera í kyrð notað til þess aðeyöileggja hann, og meðan ég man jskógarins og heiðanna, til að geta það'. J ó n o g L á r a 149 Eðvarð fanst liann vera líkt og glataði sonurinn, þegar hann kom aftur til föðtirhúsaima frá I,ondon. Öllu, sem foreldrar hans höfðu sent honttm, hafði hann eytt. Peniiigalaus og kjarklaus kom hann aft- ur, og fanst það þó hálfgerð móðgun, að foreldrar hans létu í ljós glögg vonbrigði. 'það er kominn tími til, Eðvarð minn, að þú takir fastn stefnu’, sagði faðir hans. ‘það er liklega of seint, að velja sér einhverja iðngrein, en stjórnar- embættin----------' ‘Að þræla og þvingast fyrir kattpi, sem naumast endis-t fyrir þurt brauð og kvistherhergi’, greip Eð- varð fram í fyrirlitlega. ‘Nei, góði pabbi, sem skáld íjvil ég standa eða falla’. ‘J>að er erfitt að lveyra slíkt’, sagði presturinn. ‘J>ví eins og nú stendur virðist fallið vera nær’. Kveldið áður en dagverðar samsætið átti að vera kom Eðvarð til Hazlehurst. ‘Já, ég er að hugsa um að fara'1, svaraði Eð- varð, þegar Celia spurði hann, hvort hann hefði feng- ið boðsbréf fráT/áru. ‘Mér þykir gaman að sjá, hvernig þessi Treverton kemur fram sem herramaður í sveit’. ‘Jvað er eins og hann sé skapaður til þess’, sagði Celia. ‘Framkoma hans er prúðmannleg, og Lára og hann eru þau gæfuríkustu hjón, sem ég hefi séð’. ‘Ofsaleg hamingja fær ofsalegan endir’, sagði Eð- varð með djöfullegu háði. Ég ætla ekki að öfunda >au af hamingju þeirra. Tilfinningarnar, sem ég bar til I/áru fyrrum, eru dauðar. ICona, sem selur sig, eins og hún hefir gert — —’. ‘Selur sig ? ó, Ted, því segirðu þetta, hún elsk- ar Jón Treverton innilega’. ‘Og hann launar ást hennar með því að yfirgefa tana áður en hveitibrauðsdagarnir voru liðnir, og >egar hann kemur aftur, eftir 6 tnánaða fjarveru —

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.