Heimskringla - 07.05.1914, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.05.1914, Blaðsíða 1
GIFT1NGAI.KYFH*- BRl.K SKL.D VKL. GKKBOK LBTOR GROFTUR Tb. Johnson Watchmaker, Jeweler & Optician Allar vidcerdir tijótt og vel af hendi leystar 248 Main Street Phone Maln 6Ó06 WINNIPBU. MAN Fáið npplýsingar um PEACE RIVER HÉRABIÐ og DUNVEGAN framtíðar hðfoðból héraðsina HALLDORSON REALTY CO 710 Nrlntyre Kloek Phone Maln 284« WIYNIPM MAN XXVHL AR. WINNIPEG, MANITOBA FIMTUDAGINN, 7. MAÍ 1914. .1, ..i 'i!-1 . - MrsABOlsou jau '4 Nr. 32 Fréttir. i Mexikó. þessa viku hefir lítiÖ markvert íjoriö viö í deilunni milli Banda- Rianna og Mexico. Shaughnessv sendiherra situr i Vera Cruz, en gjört er ráÖ fyrir, aö hann komi bráölega heim til Washinffton, og lejrgi tillögur sínar fram viö for- seta um, hversu skuli haga meö- ferö þessara mála. Sendiheriar Brazilíu, Argentínu og Chile, Suö- ur-Ameríku lýöveldanna, hafa boö- ist til, aö ganga á milli um saett- ir og hafa ' Bandamenn tekiö mála- leitun þeirra vel. Aftur hefir Hu- ertal fariö fram á, aÖ Spánn, ít- alia og Frakkland skipuöu menn í sáttanefndína frá sinni hálfu. Hef- ir ekki á móti því veriö haft af Bandamönnum. SamiÖ var um nokkurra daga vopnaihlé, meÖan athugaö væri, hvort haegt mvndi ,vera aö koma a friöi. En lítiö er þó upp úr þessum sáttaleitunum lagt i Bauduríkþin- um. Fyrsta maí samþykkir Con- gressiö $100,000,000.00 veitingu til herkostnaðar, ef á þurfi aö halda. Og samtímis spyrjast þau tíðindi aö Huerta hafi látið alla saka- menn í fangelsum Mexico ríkis lausa, með þeim skilmálum, aö þeir pangi í herþjónustu móti Bandaonönnum. Einnig óttast margir, aö Bandaríkjaþegnar utan Vera Cruz, búsettir í Mexico, séu í mikiíli hættu staddir. Hefir þaö auk heldur heyrst, að Huerta muui vilja láta þá af lífi taka, þó ekki hafi enn til þess komiö, oy engin hryðjuverk spurst. í Vera Cru/. bœnum er alt meö kyrrum kjörum, og láta Mexico menn hið be/.ta af stjórn Banda- manna þar. Geiural Funston, er áður var herfóringi á Filippseyjun- um, hefir veriö skipaöur ytir borg- ina. Er hann harðdrægur, en siða- yandur og einbeittur í öflum skip- unum. 'þótti fiann altof harðdræg- ur í viöskiítum viö Filippseyja- menn, oef fyrir þá skuld kalfaður heim aftur, en nú er honulti íetigiiS landsstjóraemhætti í Mexico meÖ- an á ófriönum stendur. Frá héraöinu /.acatecas, sem lýtur stjórn Huertas, eru þær íréttir sagöar, aö þrír Bandamenn hafi verið teknir fastir og varpað i fangelsi. Heimtar Huerta $88,000 beim tif lausnar. Einn þessara her- teknu, Hr. Rvan frá Pennsvlvania, er kæröur um aö vera spæjari. Sagt er lika, að heldur dragi í sundur mcö upnreistarhöföitigjun- um Vifla og Carran/.a. þannig margskiftir er ekki gjiirt ráð fyrir, að viðnám veröi mikið, ef i opin- beran ófrið fer. Síðustu fréttir írá Mexico segja, að til saman drag'i til friöar. AÖ vísu hefir Carran/.a uppreistarfor- ingi neitað, aö eiga sáttatnál viö Bandamenn og jafnvel sýnt þeim opinn fjandskaip, iátið skjóta á skip þeirra og herílokka. í kring- um Tampico eru ofiutiámar, var farið fram á, aö vinna væri ekki tafin þar við olíubrunnaua og sett grið á því svæði, en því hefir Car- ranza neitað. Segist ekki skuli sjálíur láta leita á verkamenn, en ábyrgist þeim þó engá vernd. Kosningaúrslitin Á ISLANDI. Eftir bréfuni sem Dr. Sig. Júi. .16- hannessyni. ritst.i. Lögbergs hefir borist eru þessir sagðir kosnir, en fréttin þó ógreinileg: I Reykjavík : Jóu Magnússon, S\ vinn Bjömssoa. X Gullbringu- og Kjósarsýslu : Björn Kristjánsson, Kristinn Dan- íelsson. f Rangárvallasýslu : Sira Egg- ert Pálsson, Einar Jónsson. í Vestmannaeyjum ; Karl Ein- arsson. Á Akureyri : Magnús Kristjáns- son. í Strandasýslu : Magnús Pét- ttrsson. Á ísafirði : Síra SigurÖur Stef- ánsson. ♦ f Mýrasýslu : Jóhann Eyjólfs- son. f Borgarf jaröarsýslu : Hjörtur Snorrason. í Vestur-lsafjarðarsýslu : Matt- hías Ólafsson. Á Seyöisfirði : Karl Finnboga- son. í Suður-Múlasýslu : þorsteiun Benediktsson, Guðm. Eggertz. í Árnessýslu : Sigttrður SÍ£urðs son. Ettn er ekki frétt úr hinum stöö- unum, en vafalítiö mun vera, að Hafsteins stjórnin situr. Verkfallið í Colorado. Nú í margai' síóastliftuar vikttr hefir mótt lieita aft meginhluti rfki- sins (’olorado logafti í ófriftar eldi er stafað hefir af verkfallíntt og deilun unt milli námueiganda og verka- mannafélagsins. N'áimirnar ern í hérafti sem nefnist I.udotv og cr oinn aðalbærinn þar í grend Trini- dad. Dar iiafa tipphlatipin vorift skæðust og margir inist þar lífið í smáslögum er orðift liafa milli verk- amanna og herliðsins er kallaft var þatigaft. Lögreglan er fyrir löngtt hætt að geta liaft nokkra stjórn þar í bænum og grcndinni. Nómurnar eru flestar eign Stand- ard olítt félagsins efta Rockefeller, og hafa ýms verkainannahlöð viljaft iialda John Bockefeller ýngra á byrgðarfulltim fyrir óstandinu þar. Kenna |>au honutn uni, aft f staft þess aft láta undan sanngjörnum kröfum verkamanna ltafi hann orft- ift orsök í danfta þeirra manna og kvenna er drepnir liafa verift af herliðinu í upplilaupttnuin sem orftið liafa. Telja jiaft j>au sitja liálf illa á lionum sem vera þykist guftsmaftur Bandaríkjanna, sunnu- dags skólakennari, trúbofts fortnaft- ur nteft trieira. Þami 29. apríl fór sögnskóldift og jafnaftarmanna foringinn Upton Sinelair og kona hans ósamt 3 öftr- um konum inn á skrifstofu Rocke- fellers til þess að móttrnæla athæfi því sem frant fari í Colorado, en ekki hafði þaft annan órangur en aft þau væru öll dreginn í varðhald. Var Mrs. Sinclair slept en hin dærnd í fangelsi fyrir óspektir. • En Sinclair er ekki meö þvi úr sögu.því’á sinn kostnaft iætur hann hafa sorgargöngur um bæinn og livert sem lterra Rockefcllcrs ekur lætitr hann fylgja lionmn eftir með líkvagni og er ifkkista f vagninum, til þess að minna hann á “morftin í Colorado.” En á santa stendur enn með verk- fallið, og engar líkitr til sótta efta friðar. ar hafa haldið áfram og fteiri og fteiri hlaupiö til vopna. Er afstaða hans m.jög einkennileg : þykist hann. vera eindregið með spekt og friði og því, að Ulster-búar slíti ekki sambandi við ríkisheildina, eða allsherjar Parliamentiö, en af- segir þó í e,Öra röndina, aö hlíta ákvæSum Parlíamentisins eerði heimastjórnar frumvarp íra sam- þvkt óbrevtt. — Einhverntíma heföi þess konar afstaða verið skoðuö sem drottinssvik og land- ráö, og þeim binum sama ekki vægt. Aftur hefir Balfour lávaröur komiö fram með mrðlunartillögnr, og heitir á alla Ira utan Ulster, hverrar trúar sem eru, að leggja hiður deilitr og flokkaríg. Hefir það mælst vel fyrir og brevtt út- litinu mikiö. Er nú talaö um, að kveðtt til fnndar milli hel/tu máls- aðila, og fá einhverri jöfnun á komið. AÖallega ltefir deilan spunnist' út af því, að Norður-írar, sem eru aö stórum hlut Prótestantar, vil.ja ekki eiga sameiginlegi mál tneö Suður-trnm, sem eru Kaþólikalr,— óttast, að þeir veiti sér yfirgang, þegar öll stjórn landsins er komitt í hendur heitnaþingsins í Dýflinni. Deila þessi hefir haft einnig mik- il og ill áhrif á alt ver/lunarlíf Bretlands. Meöan menn igátu eins vel búist viö, aö alt færi í bál og brand, þorðu þeir ekki að leggja I út í nein ný íyrirtæki, eöa láta peningana frá sér fara. Hefir Can- ! ada auk heldttr sopið af þessum I deilum, því tnjög mikil peninga- þrengsli hafa átt sér stað, það sem af er árinu, og er þó hvorki vetrar- eÖal vor-harðindum uirt aö kenna. Ekki segjast Ulster-búar ganga að neinu öðru en því, aö þeir séu undanþegnir heitnastjórn, og eigi þing meö Englendingutn og Skotum, eiusog verið h-afi. En tneð það er Redmond og flokkur hans, Nationalistar, ósáttir. Hngsjón fieirra hetir avaiit venö satneinaO i írland undir írskri stjórn. Úr bænum. Stúkan Hekla biður aö láta þess ! gctið, að næstkomandi föstudags- kveld fyiðji hún íslen/.ka Templara að fjölmenna á íund til sín. Aö fundarlokmn eiga skemtanir að fara fram, — fiskidráttur og veit- inmar —• skvr og rjótni. Sökum þess, að þetta fer fram í sambandi við lokaöan fund, er engum leyft að santkomumii, nema þeitn, sem tillievra einluerri stúku í bænum. Ifr. Ingvar Gíslason, frá Rvík P.O., Man., kom hingað til bæjar á mánudaginn var. Alt fréttalaust saigði hann aö vestan. Jiann 2. maí gaf sira Rúnólfur Marteinsson saman í hjónaband, að heimili sinu hér i bænum hx. Jóltann Filip Jónsson Markússon- ar og ungfrú Guðrúnu Ástu Helga- son, bæði til heimilis hér í bæ. — Tíkr. óskar brúðhjónunutn allra heilla í framtíðinnt. Ifr. Vilhjálmur VopnfjörÖ, írá Árborg, var liér á ferð í bænum í máttaðarlokin síðustu. Fór hattn heimleiöis á laugardaginn var. — Flóð hefir igjört vart viö sdg þar neðra, að sögn. Kemnr vatnið ein- hversstaðar að vestan, og eru nú bæði akrar og engjar í kafi. Vor- vinna sagði Vilhjálmur að ekki gæti byrjaö nú fyrst um sinn. Ltk þorsteins heitins Eyjólisson- ar, sem andaöist hér í bænum, var sent út til Lundar, Man., fyrra miðvikudag til greftrunar. Nokkr- ir vandamanna hans komu sunnan frá Dakota og fóru vestur. Blaðið “Allan Tribune’’, útgefið í Allan, Sask., getur þess, að Emil Austmann, sonur Snjólfs Aust- manns í Winnipeg, hafi nýlega ver- ið settur ráðsmaður Northern Crown bankans þar í bæ í fjar- verti aöal ráösmatinsins. Emil er aö eins 19 ára gamall, en er þó bókhaldari bankaus. Iþróttafélag hefir myndast þar í bænum, og er Emil skrifari félagsins. Emil er bróðár Jóhalnns V. Austmanns, ís- len/ka skotkappans, sem margir kaunast við, og nú er skotkappi Manitoba, Ontario ' og Quebec fylkja. Iír. Björn B. Olson, frá Gimli, var hér á ferð síöari hluta yik- unnar sem leið. þann 19. f.m. voru gefin saman í hjónaband vestur að Lundar, Man. hra. Dan. J. Lindal og ungfrú Mar- grét J. Eyjólfsson. Daniel er einn meft efnilegri mönnum jiar vestra, póstnieistari á Lundar og hefir fengist vift verzlunarstörf þar í byggftinni urn langan tíma. Btúð- urinn er dóttir Mr. og Mrs. Jóns Kyjólfssonar er hafa greiftasöluhús |iar í bænum. Hjónavígslan fór fratn í Goodtemplarhúsinu á Luud- ar. óskar Hkr. allra heilla. Um helgina var stödd hér f bæ ungfrú Thorstina Jackson, B. A. kennari vift hæjarskólann í Selkirk Hefir hún verift sett prófdómari vift skólattn vift næstkomandi próf. Við skólann kennir hún nýju málin, (jiý/ku og frönsku.) Iialldór Sigurösson hefir flutt sig af Ingersoll St., þar sem hann hefir búiö nú undanfarandi, að 804 McDermot. Talsími: Garry 1154. þett t eru þeir beðnir aö muna, sf , s-inhver skrfti kutina aö ciga við hann. Hr. l'horst. Thorkelsson, frá Oak Point, var hcr í borg utn helgina. Ilann var á heimleiö vestan írá Kyrralhafsströnd, þar sem hann hefir verið að ferðast undanfarna mánttði. Hann lét mjög vel af ferö sinni og viðtökum landa þar, Takið eftir, að H. J. Eggertssou ltefir 12 herbergja hús til leigu ná- lægt strætis-sporvegi hér í vestur- hlnta borgarinnar. Nánar auglýst á öð'rtim stað í blaðinu. l>ann 23. síftastliftinn andaftist her í hænutn hóndinn Guðjón Erlend- soti frá Reykjavík P.O., Man. er vér gátuni ttm áftttr í hlaðinu aft hing- aft lteffti komið til licss að lclta sér la>kninga. Banamein hans var krahhamein. Bróðir hans Ingi- mundur kotn til bæjarins og sótti líkift og fór meft jiaft vestur jiann 26. Ouðjón heitinn var fæddttr í Kkálholti í Biskupstungum og flutt- st hingaö vestur fyrir rúmum 15 árum. Hann lætur eftir sig ekkju og 9 hörn. Er aft lionum eftirsjá mikil því hann var hezti drengur. Áframhaldandi ritgjiirö um ‘Manntalið”, er talað var um í ] síðasta hlaöi, varö að bíða til næsta lilaðs. En á meðam eru þeir i ánúntir, er sinna vilja tillögu ] vorri, ttm aö hjálpa til með að j koma á íslenzku inanntali í bten- ! utn, að knma á skrifstofu Heims- jkringlu og skrásetja sdg þar. Islenzk stúlka slazast. HJALP! og'það sem fyrst, svo «ð notum geti komið. Einsog sagt er frá á öðrum staS í blaðinu, var íslenska stúlkan sem fyrir slysinu varft í Macoun i Sask. flutt hingað til bæjar í vikunni sem leiS. Er hún svo skaS brunninn að mikil tvísýní eru á að hún verði grædd eða haldi lífi. En til þess að hún geti fengið þá hjúkrun og aðhlynning sem bezt er hægt að fá hér í bænum. hefir svo talast til milli íslensku blaðanna Hkr. og Lögb. að leita almennra samskota henni til styrktar. Verður kvittað fyrir þær gjafir, jafn óðum og þær berast blöðunum. Er vonast til að fólk verði vel við hjálpar leit þess- ari, þvi hafi nokkru sinni verið þörf á hjálp þá er það nú. Búist er við að ef stúlkan lifir missi hún báðar hendur. Er sagt að taka verSi af annan handlegginn alveg. en hina höndina um úlfnlið. MóSir hennar, sem nú er stödd hér í bænum og kom með dóttur sína aö vestan er fátæk ekkja er fáa á að, og getur því ekki boriö þann kostnað sem læknishjálpin ef hún á að vera að nokkru leyti fullnægjandi, hlýtur aS kosta. Þeir sem leggja vilja nú ungu stúlkunni íslenzku er varð fyrir þessu voða slyzi, eitthvert lið, eru beðnir að koma gjöfunum sínum sem allra fyrst á skrifstofu annars hvors blaðsins. Það seir sent verð ur utan af landsbyggö hingað skal merkja:—“Samskotasjóöur, S. Peter- son" c-o Heimskringla, Box 3171, Winnipeg," og væri bezt að nöfn gefenda fylgdi þeim upphæðum sem gefnar eru. Skrásetningastjórar: þessir hafa verið útnefndir skrá- setning'arstjórar í íylkinu. Tilnefn- um vér þá eimmgýs, er eiga að sjá tun skrásetningu kjósenda í þcini kjördæJiium, þar sem Islendingar búa fjölmennast. í Assiniboia : Sydney D. Rich- ardson, King Edward P.O. Cypress : C. E. Ford, Rathwell P. O. Emcrson : R. A. Ramsay, Dom- inion City. Elmwood : A. D. Sutherland, Winnipeg. Gimli : B. B. Olson, Gimli. Gladstone : Thomas Bradsliaw, I.akeland. Kildonan & St. Andrews : Ar- thur C. Clare, I’arkdale. Morden & Rhineland : ' Berhard Löwen, Winckler. Mountain : A. W. Playfair, Baldur. Rockland : W. A. Inkster, Stone- wall. St. Bonifaoe : J. B. Leclerc, St. Boniface. St. George : P'rank A. Pickers- gill, Ashern. Swan River : Jatnes White, Kenville. Álbert Paulson. Bandarikja Norömaöurinn Al- áert Paulson er aö undirbúa Huig- vél, sem hann ætlar sér að fljúga á til Noregs seint í sumar. Ktlar hann að leggja af stað írá mynni St. Lawrence fljótsins. Fer hann fyrst norður yfir Laibrador, þá til Grænlands, þaöan til íslands, en þaðan til Noregs. Einn farþega heftr hann með sér. Kringlur. þegar látæði er lýst, og sagt aö þaö sé e i n s og eitthvað aunaÖt er ekki þar með sagt, að sá, sen* þetta látæði hefir, sé skepnan, sem tekin er til samlíkingar um svip- aöa háttsemi. Vér sögöum, aÖ það bæri ekki vott um karlmann- lega hegðun (í svari til Á. Sveins- sonar í vetur), “að þola ekki að tapa í jöfnum leik, heldur setjast niöur með gráti og gnístran tanna, kljúfa loftiö meö ýlfri og ó- hljóðum, svo undir tekur í hólum og hæðum, einsog bygðin væri orö- in að villimörk, þar sem engir heföust viö nema vilíinaut og vilH-i asnar, refir og ránfuglar, úlfar og urðarkettir”. þetta þvðir Ámí. svo, sem vér höíum kallað Liber- ala villinaut og villiasna. Munu flestir sjá, aö slíkt er hártogun. þegar út i hártoganir er farið, sem oftast her vott um sannana- örbirgö, er þaö gjört til þess, aÖ vinna málstað sínum viröingu. < Fáir munu efa, aö þaö hafi Árn* tekist. Er þaÖ mikið, hvaö hann getur unniö, sá maöur. * * * Lögberg segir, að sumardagur- itm fyrsti sé sérstaklega helgaöur konunum. — Altaf er guð aÖ skaipa ný og ný fjöll. * ¥ * Lögberg segir, aö margir noti sitt andlega ljós svo illa, að skemdir hljótist af. því munu víst fáir neita, er lesið hafa síýiasta Lögb., —blaðið er stórskemt. * * * Lögberg lirósar mikið kostum, B. I,. Baldwinsonar. Eru það eng- ar öfgar, er það segir, að hann hafi veriö “einn hinna trúustu, mikilhæfustu og be/.tu mannai í- haldsflokksins”. — Jón er góÖur, þegar hann er ekki lengur til. * * * Vildi Lögb. veita oss þá uppiýs- ingu, hvað margir íslen/.kir kjós- endur í Gimli kjördæminu fóru j>ess á leit, að B. I,. Baldwinson væri skipaöur í ráðanevti stjórn- arinnar, otg hverjir þeirra hel/.t áttu oröastað við E'rakka, er kröfðust þeirra hlunninda fvrir þingmann sinn, Mr. Jos. Bemier ? það' er ósennilegt, aö ekki haft þaö verið einhverjir, ef orð T.ögh. er að marka, — en þvi miður, þau er oft svo lítiö að marka. * * * Vér svöruðum til í sjiaugi með þessar $35,000,800, er Borden vildí leggja til, að Canada-þjóöin ann- aðhvort legði i lvervarna-sjóÖ Breta, með skipum eða í pening- um, og fvrirspurnin var gjörð um t Lögbergi. Einsog kunnugt er, var það Senatið, mestmegnis skips að Liberölum, setn feldi §rumvarp þetta fvrir stjórninni. Töldum vér vist, að Lögb. vissi iim jx'tta, þvt einu sinni bar það íréttina. En nú tekur það spaugið í alvörtt og hlevpur með það. — “Flest má heimskum segja”, og varast skyldi að hafa margt fvrir óvitunum. * ¥ ¥ Fyrsta ritstjórnargreinin í siÖ-> asta blaiði Lögbergs er hártogun út af spaugsyrðum í “Kringlum”, viðvikjítndi hermálastefnu Bor- dens. Byggir greinin ofan á þessu gatnni og læst alvarlega ræða það, að saltnbandsstjómin haíi ætlað aÖ láta þingið veita $35,000,000 til jiess, að dreifa Liheröliim. svo þeir næðtt ekki saman. j>að vscri ]>ó svnd að segja, að Lögberg ræddi ekki s t j ó r n m á 1 og fræddi ekki almenmng um það, sem er að gjörast! Spitali fyrir krabbaveika. Aftur hefir sáttanefndinni, sem skipuð er sendiherrum Brazilíu, Argentínu og Chili, orðið það á- 'genct að haidið verður sáttaþing til þess að gjöra út um málin milli Bandamanna og Huerta. — Eannig verður Villa boðið, að hafa þar erindsreka, eða mœta í eigin persónu. Bryan tilkynti Congressinu það í gær, að fttndttr þcssi yrði haldinn við Niagara, Canada mogin landa- mæranna. Hafa sáttamenn ráðið staöíium. Einnig haifa þeir ákveð- ið, að fundurinn byrji þann 18. þ. m. Á meðan eiga að standa grið á báðar síður og hver að halda því sem hefir. Horfir nú betur til með frið, en nokkru sinni fyrr,1 og þakka allir það gaetni og göfug- lyndi Wilsons forseta. írsku málin. Ekkert markvert heíir gjörst 1 þeim málum siðastliðna viku. Um- ræður hafa all-miklar orðið í brezk um blöðum um, að nauðsynlegt væri, að binda enda á þá þrætu sem fyrst. Ilefir stórblaðið Times skorað á alla hlutaðeigendur, að miðla svo máluni, að sátt og1 ein- dræ.gni komist á. Bendir það á, að Bretland hefir heðið mikinn hnekki í augum' útlendra þjóð'a fyrir á- stand það, sem við sé látið gang- ast, er heita merrí opinlter upjv reist í landimt. Carson og fylgjendur hans hafa þó lítið látið sér segjast. Heræfing- Frá Vestfold kom hingað til bæjar hr. Guðmundttr Stefánsson, á þriðjudaginn í síðastl. viku. — Engair fréttir sagði hatm þaðan, en yfir það heila tekið hærilega líðan' manna. Miss Jónasína Stefánsson, kenn- ari frá Gimli, kom hittigað til bæj- ar í vikunni sem leiö. Tefur hún hér um nokkra daga og dvelur hjá systur sinni, Miss Steinunni Stef- ánsson. Páll Guðmundsson, frá Moun- tain, N. Dak., er haldið hefir greiðasöluhús á Mountain nú und- anfarið, er hingað kominn til bæj- ar. Hefir hann í liuiga, að setjast hér að, og ef til vill setja á fót greiðasölu liér í vesturbæmim. 1 hinu mikla slysi, sem vildi til í bænum Macoun í Saskatichewan rnt fyrir mánaöamótin síðustu, er aðal gistihús bæjarins sprakk í loft upp, af því, að kviknað hafði í gasi, er leitt var inn í hótelið, og tnargir biðtt bana af, var ís- len/.k stúlka, að nafni Stella Pet- erson. Vann hún þar á hótelinu og var stödd í eldhúsi, er slysið vildi til. Kastaðis't hún á eldstó og | festist þalr undir rústum hússins, svo htin gat cnga hjálp sér veitt. Brann liim til stórskemda bæði á liöndum og andliti, svo, tvísýnt jivkir, að hún haldi lífi. Var hitn flutt hingað inn til bæjar 4 spítal- ann. Ensk blöö að vestan segija hana 23 ára gamla, og að hún hafi fluzt hingað til lands með móðnr sinni ntt fvrir 10 árum síðan. Skip brennur. Út frá Boston sást skip standal i björtu báli á mánudaginn var, hef- ir það logað af og til í lteilan sól- arhrittg, og er nú .brunnið ofan að sjó. Var þalð hafskip, og kom Cun- ard líntt skipiö Franconia mönnum til bjargar á þriöjudagsmorgun- tnn. Höfðu farþegar, er úr skipinu komnst, farið í björgunarbáta, en nokkrir mist lífið. Bátur með 19 manns sökk þó skömmu eftir, að farið var frá skipinu. Alls björg- uðust 13 marnis af allri skipshöfn- inni, af 70. Skipið var vöruflutn- ingsskip frá Antverp. Orsök til eldsins vita mienn ekki, en hans varð fvrst vart 300 mílur austur af Sable eyjtt. Eftir frétt frá New York 1. þ.m. er í ráöi að setja á stofn þann fullkomnasta spítala fyrir krabba- veika mcnn og konnr, sem hægt er að gjöra. Standa fvrir þessu fyrir- tæki, auk margra rtkistnanna, læknaskóli Colunnbia háskólans og heilbrigöisráö borgarinnar. Auk allra bvgeinga hefir nú fvrirtækinu safnast rúmir $1,000,000 í pening- um. Á spítalinn að hafa nmráð yfir öllu því radíttm, er hann þarf við lækniniga tilraunir sínar. Hefir Tames Dottglas, náTnakongnrinn mikli, gefið stofnnninni allar sínar radium námtir að hálfu í Color- ado. Stofnun þessi þykir mikils umverð og sem eðlilegt er, nvtur fvlsta stvrks og fulltingis allra mannvina þar evstra,-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.