Heimskringla - 07.05.1914, Blaðsíða 12

Heimskringla - 07.05.1914, Blaðsíða 12
WINNIPEG, 7. MAf, 1914. heimskringla Stúfur frá Arborg. “Úr norSurbygðum Nj'ja íslands’ hefir verið yfirskrift yfir frétta- pis'tlum iir Nýja íslandi í I.öjjb. olt undaníarið, og hafa þær grein- ar verið hyltar að maklegleikum, ,og höf. hlotið hrós fyrir sína rit- snild, óhlutdræg'a og Tétta frá- sögn. Ekki minnist eg að hafa séð íréttir að noröani í seinni tíð í Lögbergi. Hér hefir þó verið frem- ur viSburðaríkt að vanda síðastl. yetur. Alment er unniö meira við arðsama vinnu en undanfarið, og hefir peninga-velta veriö talsverð. Virðast menn vera farnir að verða hagsýnni oig aðgætnari í ver/lunar sökum en áður hefir átt sér stað. Félagslyndi er hér á háu stigi, enda eru margar stofnanir hér, sem styðja að því, að efia félags- skapinn. Má þar fyrst til nefna Árdalssöfnuð, og afkvæmj hans, Árdals kvenfélag, sem mikið hefir unnið og beitt sér af alefli til stuðnings kyrkjunni. &e*n dæmi ötulleiks forstöðukvenna þessa fé- lags, má geta þess, að með ærn- um tilkostnaöi og erviðleikum réð- ust þær í að leika hið alkunna leikrit “JEfintýri á gönguför’’, sem hlaut almennings lof, og ættu þessar konur meiri þakkir skili en ennþá hafa verið auðsýndar þeim fyrir það. Ein stofnun er hér, sem eg hefi aldrei séð minst á i blöðunum, og setti þó skilið að vera getið, því hiin er bvgð á algjörlega lieilnæm- um grundvelli, starfar að viðhaldi íslenzkunnar, ásamt því mark- miði, að hvetja unglingana til fróðleiks á öllum sviðum íslenzkr- ar menningar, að fornu og nýju. iþessi stofnun er Lestrarfélag Ár- dals. Kaupir það nú ílestallar bæk ur, sem gefnar eru út á íslen/ku og eru að nokkru nýtar, og einnig þær bækur, sem gefnar hafa verið lit og eru ekki uppseldar. Kostar það mikla peninga, en hefir verið góðfúslega stutt af nær öllum bygðarmönnum, bæði með bóka- gjöfum og peningatillögum. Hafa verið haldnair samkomur undan- farin ár til arðs fyrir það. Er ein samkoma nú i undirbúningi fvrir félagið, alveg sérstök i sinni röð : er það stórfeld Tombóla, mun það vera óvanalegt hér um slóðir, að tvævetrir sauðir séu á dráttar- skrá, einsog hér á íær stað, ásumt fjo'mörgmn ágætis númernm, a'ó' að $5.00 virði, sem fólki verð ir gefið tækifæri að reyna giftu sina við þann 15. tnaí í Árborg. Er þ;,ð þakklætisvert, áfe rnenn skuli bera svona mikfnn áhuga fyrir þessaii þjóðþrifa-stofnun. Vil eg nú hér láta staðar nema, og óska eftir, að tkki líði á löngu áður fregnriti T,ögbergs láU til sin heyra. Efnið er nérg, því er ekki að ley.’ia Altaf er talað um ‘löggjöf beina’, stjórnarbylting og stjórnarb i>t, — steypa’ inni gömlu, koma nýrri á fót. / Trúnni á frjálslyndi er troðið i alla. Templarar hrópa: Roblin skal fa’Ia Árborgar-búi. sumardagin fyrsta. vetur og vetrar- daginn fyrsta. l>etta eru bara ein- hverjar ganilar hegiljur heiman frá fslandi. Mig vantar bara að hafa sem minst fyrir öllu, og hafa góðan tíma meðan Jífið endist, því lífið er stutt. Mér er saina um alla aðra, ég lifi fyrir mig.” Frá hvaða skepnu koma þessi orð? Hún heitir léttúð.—Iá, einmitt |>að. en hún á eftir að úttaka sín gjöld. Það er hálfgjörður hrollur um mig, um leið og ég geng í burtu, en mér batnar samt fljótt við þá hugsun, að nú er blessað suinarið nýbyrjað, og sólin svo björt og indæl. Ég set mér fyrir niark og mið, að láta sólar ljósið lýsa upp og fegra sál mlna ineð j>essu komandi sumri. Kanskc l>að geti líka haft áhrif á einhverja aðra. Á ineðan þrek og tími er til vinn ég.—“því nóttin kemur þá engin getur unnið.” E. E. r- rxxr rxxr Sumardagurinn fyrsti 1914. stony hill p.o. Ilerra ritstj. Hkr. Eg held eg verði að senda þér íáeinar línur, þó íréttasmáar verði því tíminn hefir verið viðburðalít- ill síðán eg var á ferð hjá þér þ. 21. f. m. Eg heid að mér.sé óhætt að íullyrða, alð fólki yfirleitt líði hér fremur vel. Tíðin er orðin mildari, svo maður þolir betur að viðra sig með köflum á ýmsum mannfundum. það virðist heilsu- samlegra lieldur en að hnipra sig upp að ofninum. Hjá hr. Jónasi Halldórssyni, Otto, messaði safnaðarprestur okk ar, síral A. E. Kristjánsson, næst- liðinn sunnudag, og var haldinn safnaðarfundur eftir messu. AÖal- fundarefni var viðkomandi hinni íyrirhuguðu kyrkjubyggingu. Á þeim fundi var meðal annars sam- þykt stærð kvrkjunnalr, sem ætlað er að verði 26x40 fet, og út úr gafli hennar söngpallur 12x16 fet. Einnig var samþykt að sækja um levfi til að láta kyrkjuna standa á skóFa-1'section”, þétt við land hr. Björns Hördals, að Otto. þá var og ákveðið, að fara að viða að efni það, er brúklegt væri, frá næstu timburmyllu, sem er í yfir 20 mílna fjarlægð. það má óhætt segja stórt í ráð- ist af jafn íámennum söfnuði, þeg- ar þess er gæ.tt, að meiri partar- inn er hörn og unglingar innan tuttugu ára aldurs. Peningasam- skot eru fyrir nokkru hafin og standa vfir. Fjársöfnun gengur furðanlega, allfl'estir sýna það i verki, að vil jann hafa góiðan til að h jálpa fvrirtæki þessu áfram, en þar þarf meir en smáræði til. þó húsið, í samanburði við annað stærra, sýnist og sé lítið, má gjöra ráð fvrir, að það muni kosta töluvert á' annað, ef ekki $2,000, verði þaS ánægjulega alf hendi levst. AS endingn óska eg þér og öll- mn gleSilegrar og góSrar framtíS- ar. G. J ö r n n d s s o n. Til Kaupenda Heimskringlu v;: FYRIRSPURN Nú er biessaö surnarið gengið í garð. Nú ber ölluin að fagna sumr- inu með blíðu brosi. í>að er fátt sem hefur eins niikil og einkenniieg áhrif á mig eins og tímaskiftin: ára- mót, missira-skifti, haust, vetur, vor og suiriar; en mestan fögnuð og lotningu finn ég í hjarta rnínu fyrir nýu vori og nýu sumri. Mér finst sem lyft sé af mér fargi eða ég losni við einhvern garnlan og leiðiniegan ham. og hefjist upp um stig, til æðri lifnaðarhátts og göfugri hugsana með hverju nýju sumri. Nú skín sumarið, hvað er betra en gott vor og indælt sunrar. Þá færir náttúran nýtt iíf í alt sem lifnað getur; þá gróa öll sár, þá er- um við mennirnir mildari, fúsari til að fyrirgefa ]>eim sem hafa gjört okkur á móti, því náttúran sjálf hefur náð tökum á hjarta okkar og mýkt það og lífgað.—Hvað er ijúf- ara en indæl sumar tíð. Tíminn líður óðfluga. I>ar cr engin stanz; dagur, vikur, mánuðir, missiri, ár. Tíminn er dýrmætur. Allir þeir sem liafa heilbrigða skyn- semi elska lífið, og tíminn er afl lífsins, og ljósið felst í tímanum. Hafðu gát á tímanum, þvf hann bíður ekki eftir neinum. En léttúðin hlær að mér, og bend- ir á mig um leið og hún snýr sér á hæl og segir:—“Hvað varðar mig um þessar draumspónir þínar, og rugl. Hvað varðar mig um tímann, ára- mót, og missira-skifti, sumar og Herra ritstjóri Heiinskringu: Viijið þér gjöra svo vel að gefa mér ábyggilegt svar sainkvæmt hér- lendum laudslögum uppá eftirfylgj- aridi spurningu, í yðar heiðraða blaði: Getur maður arfleitt að lieimilis- réttar landi sínu jafnt sem öðrum eignum, fjærskildann mann, jafnvel 1>6 að nákomin ættingjar séu til. Fáfróður. SVAR—)á, en ef liægt er að leiða rök að því að sá sem erfðaskrána héfir gjört, hafi um það leyti annað hvert ekki verið með sjálfum sér, eða of mjög undir áhrifum annara, svo það hafi haft áhrif á hann í þessu efni, má fá erfðaskrána dæmd- a ólögmæta fyrir rétti,—en til þess verða sannanir að vera sterkar. Ungfrú Jóhanna Olson, píanó- kennari, heldr r e c i t a 1 með nemendum sínum 18. næsta mán- aðar í Goodtemplarahúsinu. Aug- lýsing; síðar. STÚLKA getur fengið létta vist á góðu ís- lenzku hieimili. Gott kaup goldið fuilkominni stúlku. Hkr. vísar á staðinn. FUNDARBOÐ Bændaverzl.fél. “The Coldwell Far- mers Co.” hefir ákveðið að halda almennan íund í I.O.G.T. Hall á Lundar þann 9. maí næstk., kl. 1 e. h., til að leita eftir undirtektum bænda umhverfis með að gjörast meðlimir félagsins og setja á stofn félagsverzlun í ofannefndum bæ. Nefnd manna hefir verið kosin til að mæta á fundinum og skýra frá tilgangi og framtíðarhorfum félagsins. óskað er eftir, aö sem flestir sæki fundinn. Otto, 27. apríl 1914. í umboði nefndarinnar, M. Krístjánsson l>eir kaupendur blaðsins scm sjaldan eiga ferð liingað tii bæjar liafa á næstliðnum árum, sumir hverjir, orðið á eftir með að standa skil á 1 áskriftargjaldi sínu við blaðið. Er þetta að mörgu leyti eðlilegt. Blaðið kemur til þeirra altaf vikulega með skiluin og er það orðinn eins fastur og ákveðinn viðburður-einsog að sjö dagar eru í viku hverri, og mánuður fylgir mánuði í árinii. En þó blaðið koini þannig á liverri viku, flytur það ekki áininningar til kaupenda sinna, um að borga—um að standa i skilum,—er ekki að tala um sínar þarfir við þá. Hið eina sem bendir á hvernig viðskifti kaupenda standa, er litli miðin með áritaninni, sem límdur er á efra horn í vinstri liendi frainan á blaðinu. Sést mönnuin yfir hann, íesa þar aðeins nafnið sitt. En svo vísa og sjálfsagða telja menn útkomu Heimskringlu, er borið hefir fréttir og fróðleik um bygðir vorar hér vestra í 28 ár, að þeim kemur ekki til hugar að tölubreytingar vi'ö nöfnin geti haft nokkra virkilega þýðingu í að tryggja þann við- burð á komandi árurn. En þó liefir það mikla þýðingu. Það kostaT mikið fé að lialda úti blaði á stærð við Heimskringlu. Með hverri viku þegar blaðið er sent út til kaupenda er send til almennings álitleg upphæð af hlutafé félagsins er blaðinu heidur úti. Ef svo þarf að ganga mánuð eftir mánuð, eða ár eftir ár svo ekki sé neitt af því sent útgefenduin aftur færi að lokum allt það fé út til kaupenda og eftir yrði sjóðþurð. En svo ber sízt undan því að hvarta með alla, því fjöldinn allur borg- að biaðið sitt skilvíslega og lætur ekki fé þess standa inni hjá sér. Oss er til efs að nokkurt íslenzkt blað, eigi meiri vinsældum að fagna i þeim efnum en Heimskringla. Og það getum vér ekki nógsamlega þakkað vin- um vorum og viðskiftamönnum, njé heidur þá alúðlegu samvinnu er ávalt hefir átt sér stað milli kaupenda og innheimtumanna. Þeim sem nú enn standa í skuld við blaðið liöfum vér til hægðar- auka samið við eftirfylgjandi menn í hinum ýmsu byggðarlögum að halfa innheimtu á hendi fyrir oss, og kvitta þeir allar borganir til þeirra gjörð- ar fyrir vora hönd. Yildum vér mælast til þess við kaupendur að þeir gjörðu þeim það verk sem léttast og fyrirhafnar minst. En þeir sem senda peningana beina leið til skrifsífefunnar, eru beðn- ir að senda gjöld sín annaðhvort í Póst ávísan, borganlegri til félagsins (Viking Press Ltd.) eða í banka ávísan, borganlegri hér í bæ, því ávísanir á banka utan M'innipeg, ganga hér ckki án aífalla.. Einriig má senda peninga í ábyrgðar bréfi, (Registered Letter). UMBOÐSMENN HEIMSKRINGLU: í CANADA. F. Finnbogason...................................Árborg F. Finnbogason..................................Arnes Magnús Teit......................................Antler Pétur Bjarnason............ .....................St. Adelaird Páll Anderson....................................Brú Sigtr. Sigvaldason...............................Baldur Jónas J. Hunfjord................................Burnt Lake G. M. Thorlaksson...............................Calgary Óskar Olson......................................Churchbridge J. K. Jónasson...................................Dog Creek J. H. Goodmanson........... ... ................Elfros F. Finnbogason..................................Framnes John Januson.....................................Foam Lake Kristmundur Sæmundsson...........................Gimli G. J. Oleson. . . ..................'...........Glenboro F. Finnbogason...................................Geysir F. Finnbogason...................................Hnausa J. H. Lindal. ...................................Holar Andrés J. Skagfeld...............................Hove Jón Sigvaldason. . .............................Icelandic River Árm Jónsson......................................Isafold Andrés J. Skagfeld...............................Ideal Jónas J. Hunfjord................................Innisfail Jónas Samson.....................................Kristnes J. T. Friðriksson.............................. .Kandahar Oskar Olson......................................Lögberg Lárus Árnason....................................Leslie Eiríkur Guðmundsson..............................Lundar Pétur Bjarnason.................................Markland Eiríkur Guðmundsson................................Mary HiII John S. Laxdal...................................Mozart Jónas J. Hunfjord................................Markerville Paul Kernested...................................Narrows Gunnlaugur Helgason..............................Nes Andrés J. Skagfeld.............................. Oak Point Pétur Bjarnason. ........................... ...Otto Sigurður A. Anderson...................... .Pine Valley Jónas J. Hunfjord.................................Red Deer Sumarliði Kristjánsson............................Swan River Gunnl. Sölvason......... ... ................... .Selkirk Runólfur Sigurðsson. . ............... ... ....... .Semons Andrés J. Skagfeld...............................St. Laurent Snorri Jónsson....................*....,.........Tantallon J. A. J. Líndal..................i................ Victoria, B. C. Jón Sigurðsson...................................Vidir Pétur Bjarnason............................. ...Vestfold Ben B. Bjarnason................ . ..............Vancouver Thorarinn Stefánsson.............................. Winnipegosos Ólafur Thörleifsson...............................Wild Oak Sigurður Sigurðsson. ..... ................... . .Winnipeg Beach Thidrik Eyvindsson....................... ........Westbourne Paul Bjarnason. ........................... — .-.. -Wynyard I BANDARIKJUNUM. Jóhann Jóhannsson............. ..................Akra Thorgils Ásmundsson..............................Blaine Sigurður Johnson.................................Bantry Jóhann Jóhannsson............. ................ . .Cavalier John Th. Ardahl..................................Dututh, Minn. S. M. Breiðfjörð................................... Edinborg S. M. Breiðfjörð.................................Gardar Elís Austmann....................................Grafton Árni Magnússon................................ .Hallson Jóhann Jóhannsson......... .. ..................Hensel G. A. Dalmann................ ...................Ivanhoe Gunnar Kristjánsson............................. Milton, N.Dak. Col. Paul Johnson................................Mountain G. A. Dalmann........... M .....................Minneota Thorst. Gauti....................................Pembina Jón Jónsson, bóksali.......... ..................Svold Sigurður Johnson.............................. .Upham TH0S.JACKS0N3S0NS verzla með alskonar byggingaefni svo sem: Sand.stein, Leir, Reykháfs-Múrsteln. Múrlím, Mulið Gijót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháfspípu Fóður, Ivalk (hvftt og grátt og eldtraust) Málm og Viðar ‘Lath’ ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjöt, Sand, Skurðapípur, Einnig sand biandað Ivalk (Mortar), rautt, gult brúnt og svart. Ú t i b ú : West yard.—horni á Ellice og Wall St.- Sími Sherbrooke 63 Fort Rouge.—horni á Pembina Highway og Scotland Avenue Elmwood.—horni á Gordon og Stadacona St...Sími St. John 498 Aöalskrifstofa: 370 Colony Street Winnipeg, Manitoba SÍMI SHERBROOKE 62 og 64 Þegar þú þarfnast bygginga efni eða eldivið D. D. Wood & Sons. ...—- Limited ===== Verzla meö Sand, möl, mulin stein, kalk stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaöar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennu- stokkar, “Drain tile,” harö og lin kol, eldiviö og fl. SKRIFSTOFA: Cor. R0SS & ARLINGTON ST. OFCANADA Greið innheimta í gegnum 3oa Otibú Lítiö yfir útibúa lista vorn, samhliöa innheimtu- bók yöar, og sjáið hve marga af skuldanautum yöar vér getum náö til. Þaö er ein ástæöan fyrir því hve greiölega vér getum innheiint fyrir yöur. Reyniö þaö. Logan Ave. og Sargent Ave., útibú. A. A. WALCOT, Bankastjóri EINA ISLENZKA HUÐABUÐIN I WINNIPEG Kaupa og verzla með húðir, gærur, og aliar tegundir af dýraskinnum, mark aðs gengum. Líka með ull og Seneca Roots, m.fl. Borgar hæðsta verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co. Phone Garry 2590 236 King St., Winnipeg sIS til Sumarneyzlus Fyrsta Mal byrjar HAl'ÐI vauninn hlna DAGLEGU 11 mferíí nfna, Hem hvo helnt nlt SIIMARID. I m hrjAtfu fir hefur l»ah nldrel hruKtf- ÍMt. hvo ybur er óhætt a'ft líta eftir IIAUÐA vannlnum og ffi vngn- Htjfira pnntanlr yhar, ef l»fir Iiufltl ekki nfi ]»eg:ar pantah. ísinn fluttur heim til yðar VERÐSKRA Frft 1 Mal tll 30 Scptomber 10 pund á dagr............$8.(Í0 20 pund á dagr............ 12.00 30 pund á dag.............. 40 pund á dag.............1S.00 Fimni prönent afmlfittur fyrlr peninga fit 1 hönd. The Arctic lce Company, Ltd. 156 BELL AVENUE SkrlfMtofn: LIIVDSAY ÍILDG., HORM GARRY OG XOTRE DABIE l*hoiiesi Eort Rouge 981—Prlvate Exchange

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.