Heimskringla - 07.05.1914, Side 3

Heimskringla - 07.05.1914, Side 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. MAf, 1914. | Fort Rouge Theatre I Pembina og Cobydon, AGÆTT HREYFIMYNDAHÖS IBeztu myndir sýndar þar. J.* * Jonasson, eigandi Þar. Það er alveg víst að það borg- ar sig að aug- lýsa í Heim- skringlu ! GRAHAM, HANNESSON & McTAVlSH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Skrifstofa ópin hvern föstu- dag frá kl. 8—10 að kveldinu og laugardaga frá kl. 9 f. h. til kl. 6 e. h. PERFECT eða Standard Reiðhjól *ru gripir sem allir þurfa að fá sír fvrir sumarið. Því þá meiga menn vera vissir um að verða á undan þeiin sein eru á öðrum hjólum. Einnig seljum við hjói sem við höfum breytt svo á vísindalegan hátt að þau eru eins góð og ný enn, eru þó ódýrari. Gerum við reiðhjól, bíla, motorhjól og hitt og þetta. »06 NOTRE DAME AVENUE PHONE GARRV 121 S. Matthews, Eigandi CRESCENT MJOLK OG RJOMI er svo gott fyrir börnin, að mæðurnar gerðu vel í að nota meira af þvf. ENGIN BAKTERIA lifir f mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað liana. Þér 'fáið áreiðanlega lireina vöru hjá oss. TALSÍMI MAIN 1400 Þú kunningi ■em ert mikið að heiman frá konu og börnum getur veitt þór þá ánægju að, gista á Strathcona Hotel sem er likara heimili en gistihúsi. Horninu á Main og Rupert St. Fitoh Bros., Eigendur Endaskifti. (Grcin Ik'ssí sem hér fer á eftir, þótt hún sé aðallega sarnin útaf ástríðu þeirri sem á margan hefir sótt nú í seinni tíð heima á íslandi, að taka sér upp viðurnefni, er jiess efnis að hún getur ekki heitið oss alveg óviðkom- andi hér vestra. Greinin er 'að mörgu leyti gaman þó henni fylgi full alvara. Datt oss í liug er vér lásum hana, að höf. liefði ótt að vera hér kunnugur vestra og liafa kynt sér nöfn skólabarna liér. einsog l>au eru sett á nemendaskrá alþýðuskólanna, og birtast svo í alþýðuskóla skýrzlunum í blöðunum. Börnin sem kölluð eru ýmsum gælu nöfnum í lieimahúsi, er ]>au fara fyrst á skólann nefna sig l>eini nöfnum. En kennarnir sem flestir eru enskir og ckki þekkja inannanöfn íslenzk frá hluta heitum, innrita svo þessi nöfn barnanna á skólaskróna. Yerða ]>á skirnarnöfn margra íslenzku barnanna heldur afkáraieg.og engu betri en nöfnin í talsfmaskránni í Reykjavfk. Auðvitað skilja það allir að l>etta er foreldranna skuld, er hvorki hafa hugsun eða vilja á 1 >ví að heiinta að kennarinn nefni börn þeirra réttu nafni, né heldur kenna harninu að bera virðingu fyrir nafninu sínu. Er l>að ]>ó, menningar atriði ekkert lítið, ]>ó sniátt megi virðast. Þannig er ]>að algengt að börnin lieita “stytta nafninu” Ben, Dora, Lauga, Joe, Geiri, Mike, I-túna, Sella, Yilli, o.s.f. Grein þessi ertekin úr “Birkibeinum,” júní blaðinu, síðastl. ór.) » Oft verður ]>að í oröaskaki milli ungra sveina, að annar kveðst liafa svo í ölhun liöndum við hinn, að iiann gæti liaft á lionum endaskifti. En hitt héfireigi verið talið til mikilmennsku fyrr en nú, að hafa endaskifti á sjólfum sér eða nafninu sínu. -Komið liefir ]>að fyrir að mönnum iiefir þótt snjallræði að liafa endaskifti á réttu og röngu, og oft liefir ]>áð gefist vel að hafa skifti á réttu nafni og röngu. Er ]>ar á nægum dæin- um að taka. Skal hér ininst á Þormóð Kolbrúnarskáld, ]>á er liann fór til Grænlauds að hefna Þorgeirs fóstbróður síns. Nefnist hann l>á Tor- ráðr, Ösvífr o.s. frv. Helgu-Steinarr nefndist og Gestr ]>ar á Grænlandi, er hann vildi dyljast. En aldrei varð mönnum ]>að fyrir, að liafa enda- skifti á réttu nafni, að minsta kosti eigi með þeini lia'tti, er nú tíðkast, og aldrei nefndi Þonnóðr sig Bersescn. Þó var liann oft og lengi erlcnd- is og liefði því liaft nægan tíma til að læra að skammast sín fyrir tungu og siði feðra sinna, ef hann hefði verið næmur á l>á liluti. En, “hver em eg að eg iíki-inér við Sírak?” Og hví er eg að hera þessa gömlu menn saman við svo hámentaðan lýð sem ]>ann, er lærir nú á nokkrum dögum í Kaupmannahöfn þessa nauðsynjalist, að vilja ekki heita réttu íslenzku nafni, og ]>arf jafnvel ekki að fara heimanað til ]>ess, og ekki einusinni suður fyrir Reykjanesið, einsog maðurinn sem ]>ekti hrífuna; sem þarf naumast nema hvítt lín um hálsinn til þess að finna til þess, hve mannskemmandi ]>að er að heita ekki neinu göfugu ættar- nafni, sem endar á sen, ef vel ó að vera.?Til dæmis að taka:—Arlliussen, Bjargmannsen, Daðmarsen, Elivarðsen Friðbcrtscn, Gottlífsen, Hiranisen .Tósavinsen Kristrúnussen, Marjonsen, Nikodeinussen, Ottoniussen, Par- messen, Þorónsen, Sigurmonsen, Tuhalsen, Vilinbergsen, Þorjónsen eða því um líkt. Þessi lióinentaði lýður vill firra óbornar kynslóðir slíku böli, er sjólfum ]>eim hneit við hjarta. Hlýtur þcim að sárna það, hversu seint vinst og unnið liefir. Þó mega þeir nú vera vongóðir um fram- gáng ]>essa ináls, fyrir ]>ví að æðimargir gerast nú vinveittir endaskiftum á réttu og röngu bæði í öðrum hlutum og einkum í l>essu. Hafa ýinsar opinberar stofnanir nú tekið að sér að flýta fyrir, svo sem niðurjöfnun- arnefnd og landsímastjórn. Raunar hlýtur galdkera bæjarins að verða leit úr hvcrju mannsnafni, þvf að engum inanni'er]>að gefið að vita um hvern mann, hvers son hann er. En niðurjöfminarskráin er svo úr garði gjörð, að þar stendur t.d. Bjarnason, Ingibjörg; Gunnarsdóttir Gunnar kaupin. Má af þessu sjá, livert erfiði gjaldkerinn hefir, þegar liann á að taka við útsvari þeirra manna, er endaskifti liafa verið liöfð á nafni þeirra og stundum kyni. En livað sakar ]>að? Mikið skal fil mikils vinna.—Taki menn endaskiftaskró símastjórnar, ]>ó finna þeir engan inann fyr en ]>eir hafa spurst fyrir á símastöðinni, liverju ónafni sé á l>ann mann klítit, ef stöðin ]>á veit l>að. Stöðvarfólkið hefir af þessu ærinn vinnuauka og tírnatöf eigi síður en símanotendur. En þeir verða að fara í dauðaleit að nafninu, ]>egar alt um þrotnar, þ.c.a.s. ieita í cinhverju gömlu nafnatali, ]>ar sem rétt eru nöfnin. En mikið skal til mikils vinna og telja ineningarfrömuðir vorir slíkt eigi eftir sér né öðrum ]>ví að slíkar opinberar skrár liljóta að flýta fyrir menningarstarfi þeirra: að iiafa endaskifti á nöfnmn manna og villa mn kyn. Með l>eim hætti tekst að skýra |>að. sem fáir liafa áður skilið, hversu |>ví inegi til leiðar snúa. að framstykkið detti aftan af. Þetta kunnu eigi forfeður vorir. Þeir hétu því nafni, sem þeim var gefið, og karlmcnn voru synir feðra sinna, en kveninenn dætur. öðru móli er nú að gegna, ]>ví að nú eru konur svo fjölhæfar, að ]>ær eru ýmist bræður hræðra sinna eða ]>á bráeður manna sinna eða tengda- feðra. Gamla aðt'erðin þykir nú klaufamark og lýsa ]>ví, að vér fylgjumst eigi með í menningarstríði þjóðanna. Munur liefði verið. ef forfeður vorir hefði séð fyrir nafnanauð vora á þessum tímuin, og liatið sjálfir ]>á menningarstefnu, sem hér cr um að ra'ða. En eigi báru ]>eir gæfu til þess, heldur rann órroði cndaskifta- dagsins á menningarhiinin vorn undir iok einokmiaraldarinnar. Og í landshagsskýrslmn 1855 finst fyrsti árangurinn. Eru það eftirfarandi undurfögur ættarnöfn, en margt ágætt liefir þættst við síðan. Eftirfarandi nafnatal sýnir að fornmenn hefði alveg eins gebað fundið ]>au upp, liefði þá eigi skort mentun til: Arnesen hefði átt að finna........lngólfur Arnarson. Austmann hefði átt að finna.......Evvindr austmaðr. Bachmann hefði átt að finna.......lllugi svarti. (Þá liefði til da'mis Gunnl. ormstunga heitið Gunnl. Baehmann). Bardal livfði ótt að finna........Gnúpa-Bárðr. Becli liefði átt að finna.........ólafr bekkr ór Bjarkey. Blöndal liefði átt að finna.......Eyvindur sörkvir. Berginann hefði átt að finna......Böðvar hvíti Þorleifsson. Björnsen liefði átt að finna......Þorkell tret'ill sonur Rauða-Bjarnar. Bergsteð liefði átt að finna......Ásmundur hæmlangr (Grettir Berg- stcð). Borgfjörð Jiefði átt að finna.....Tungu-OÍidr. Borgsteð liefði átt að finna......Finnbogi rammi. Breiðfjörð liefði átt að finna....Geirmundr lieljarskinn. Briein hefði átt að finna.........Flóki Vilgerðarson Egilsen hefði att að finna........Halldór Egilsson, talinn einn af mestu höfðingjum landsins, er Gizur dó, bisk. Einarsen liefði átt að finna......Gizur Einarson, er svcik ögmund. Espólín liefði átt að finna.......Hámundr heljarskinn Finsen hefði átt að finna.........Þorgeirr, forfaðir Brands bisk. Fjelsteð liefði átt að finna......Þörðr illugi. sonr Eyvindar eiki- króks. Gröndal liefði átt að finna...\....Þ'ukeil liáfi á Grænavati í iað gera dal úr vatni er liæfil. skáldaleyfil. Gugmundsen liefði átt að finna... .Magnús góði Gunnarsen hefði átt að finna..... .Grani Gunnarsson. Hjaltalín hefi átt að finna.......Tón Arason. Hjaltesteð hefði átt að finna.....Hjalti, son Þórðar skálps. Isfjörð hefði átt að finna........Hávarðr Isfirðingr. Johnsen hefði ótt að finna........Afkomendr Jóns lögmanns Einars- sonar. Kolbeinsen hefði átt að finna.....Afkom. Kolbeins Sigmundssonar í Kolbeinsdal. Laxdal hefði ótt að finna.........Höskuldr Dala-Kollsson. Líndal hefði átt að finna.........Skinna-Björn. Magnusen hefði átt að finna.......Afk. Magnúsar Biskups. Melsteð liefði átt að finna.......Oddr. ófeigsson. Norðfjörð hefði átt að finna......Egill enn rauði. Norðmann hefði átt að finna.......Geirr í Geiradal. Oddsen hefði ótt að finni.........Hallbjörn, sem Hallbjarnarvörður eru við kendir. Olsen hefði átt að finna..........Ma'gnús konnungur góði. Otteson liefði átt að finna.......Hallfreðr vandræðaskáld. Reinholt liefði átt að finna......Björn at Reyni (forfaðir Þorláks helga). Re.vkdal hefði átt að finna.......t’lfr undir Skrattafelli. Reykjalín hefði átt að finna.....Torfi Vaíbrandsson. Schulcsen hefði átt að finna.....Geirlaug Skúladóttir, Gunnólfs son- ar kroi>)>u. Sfvertscn hefði átt að finna.....Áslaug dóttir Sigurðar Fáfnisbana. Svendsen hefði ótt að finna.....Knútr ríki Dana konungr. Sverresen liefði átt að finna.....Afk. Sverris konungs. Thorarensen hefði átt að finna....Afk. Þórarins króks. Thorberg hefði ótt að finna.......Afkom. Þorbergs úr Isafirði. Thordersen liefði átt að finna....Ætt Höfða-Þórðar. Thorgrímsen liefði átt að finna.... Snorri goði. Thorlaeius liefði átt að finna....Þórhallur faðir Þorláks lielga. Þorlákur helgi liefði niátt heita: ITerra biskup Th. Reinholt-Thor- laeius. Thoroddsen hefði mátt finna.......Skafti lögsöguinaður. Thorsteinsson hefði mátt finna.... Karl rauði og ]>eir (rændr. Thorstensen hefði mátt finna......Ingimundur enn gamli. Vaage hefði inátt finna...........Herjólfr frændi Ingólfs, (nam land inilli Vags ok Rcykjaness). Vestmann hefði mótt finna.........Afk. Vestmanns landnm. öfjörð liefði mátt finna..........Einar Þveræingur. En hinu var naumlegast við að húast. að forninenn hitti á Eggerz, Guð- johnsen (H)jalmearsen, Jonassen, Kjernested, Matthiesen, Salomonsen, Sandholt, Stephensen eða Veðholm. Aftur liefðu þeir geta látið Mið- fjarðar-Skegja lieita S. Miðfjörð; Þorkell hókr mótti kallast Th. Lange, því að langafi lians var kallaður Þorkell langr, Víga styr og Vermund mjóva mátti nefna Kjallakseu o. fl. <)g hefðmn vér átt sæmilega forfeðr. þa hefði þeim hugkvæmst fleiri ættarnöfn svo sem: Geirdal, Svfndal, Langdal, Breiðdal, Skatfjörð, öxfjörð, Kollfjörð, llvalfjörð, Galtalín, Mjaltalín, Móhraukalín eða önnur þaðanaf hetri. En bezt liefði þó verið, ef ]>eir liefðu farið svo viturlega að sem niðurjöfnunarnefndin og símastjórnin og haft endaskifti á nöfnunum. Þá mundu fundist hafa til]>rif lijó Snorra Sturlusyni, sem liefði mátt verða fyrirmynd fyrir menningarmáli nútímans. Hér er dæmi úr Egils sögu Skallagrímssonai" Á hinu “klossaöa” bóndamáli Snorra Þa er Egill var tólf vetra gam- all, var liann svó mikill vexti, at fáir várU menn svá stórir ok at afli búnir, at Egill ynni þá eigi fiesta menn í leikmn. Þann vetr, er lionum var liinn tólfti, var liann injök at ieikum. Þórðr Granason var ]>á á tvítugs aldri. Hann var sterkr at afli. Þat var oft, er á lcið vetrinn, at þcim Agli ok Þórði tveimr var skift í móti Skallagrími. Þat var eitt sinn um vctrinn, er á leið, at knattleikr var at Borg suðr í I Sandvík. Þó vóru þeir Þórðr í inóti Nkallagrími í leiknum, ok mæddist liann fyrir ]>eim ok gekk þeim léttara. Enn um kveldit eftir sólarfall l>á tók þeim Algi verr at ganga. Gjörðist Grímr þó svá sterkr, at liann greip Þórð-upp, ok keyrði niðr svá 'iiart. at hann lamdist allr. ok fekk hann ]>egar bana. Síðan greip liann til Egils. Þorgerðr Brák hét ambátt Skallagríms. Hon hafði fóstrat Egil í barn- a‘sku. Hon var mikil fyrir sér, sterk sem karlar ok fjölkunnug mjök. Brák mælti: “Hamast þú nú, Skallagrímr, at syni ]>ín- um”. Norðurljósið Vinsælasta lieimilisblaðið ó gamla landinu. Ivemur út í liverjum mónuði, 8 hls. í hverju blaði eru góðar myndir, heimilis- lækningar (1. bls.) og fjölbreytt- ar greinar . Margir alíta það ómissandi ó liVerju heimili”. Blaðið er á kristilegum grund- velli. 2 argangur byrjaði í Jan. 1913. (1 árg. alveg upþseldur). Kostar aðeins 30 eent, (borgað fyrir fram). Pantið strax hjá MISS J. GILLIS 500 Victor Street, Winnipeg (Bóksalar snúi sér til útgefand- ans. Arthur Gook, Akureyri Ice- land. lvviUil ii|£ ilna-Nkóll Á menningarmáli nútímans. Þegar ungi herra Brundebjal- veson** var orðinn tólf ára, ]>á var hann soddan beljaki, að valla fyrirfundust svo frískir menn að ]>eir gætu magtað hon- um í sporti, og veturinn sem hann var ó 12. árinu dreif hann fjaska mikið sport. Hr. Th. Granesen var þá ó tuttuguára- aldrinum og var mesti frískleik- amaður. Þegar fór að líða á veturinn kom það oft fyrir, að lierra Brundcbjalvesen junior og lierra Granesen voru báðir á móti herra Brundebjalvesen sen- ior. Einu sinni þegar leið fram á veturinn var farið í baltaleik á Borg suður í Sandvík. Þá voru þeir ungu herrarnir á móti herra Brundebjalvesen í ieiknum og másaði hann og livásaði, en þeim daginn, eftir niðurgang sólarinn- ar, fór ungu herrunuin að gatiga ver. Þá fór herra Brundebjalv- esen að taka sig ó, og varð þá svo sterkur, að liann tók herra Granesen upp og skelti honum svo fast niður að hann brotnaði til dauðs. Og á sama augnabliki ætlaði hann að góma unga herra Brundebjalvesen, en þá sagði fröken Brók, sem var þénustu- stvilka þar í húsinu, og sem hafði l>assað nnga herran þegar hann var barn, en sem var bæði vargur og göldrótt og hafði karlmanns- kiafta:—“Eruð þér nú orðinn rasandi útí liann son yðar, herra Brundebjalvesen?” Með dularfúllum fyrirbrygðum má sanna eilíft líf og margt fleiva, og með dularfullum fyrirbrygðuan má sanna, hversu crfitt forfeðrum vorum veitist að skilja nienningarmál 20. aldarinnar hér á landi. Það bar við fyrir skömmu að miðstöðin í Reykjvík var köllúð til viðtals við Lágafell í talsímanum. Það saintal var svo: Manitoba School of Telegraphy C30 m.UX STREET, WIXXIPEÖ JU'Lean lllock I. IXGALDSOX, i:iKandi lvomin efta skrifið efllr upplý.sliigum ™ D0M1NI0N BANK Horni Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - S5.700.000.00 Allar eionir - - $70,000,000.00 Vér ósbum eftir vidskiftumverz- lunar raanna og áhyrgumst aK gefa þeim fullnægju. ó'parisjóösdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir í borginni. Ibúendur þessa hluta borgarian- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulhrygging óhult- Ieika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa ydur, konu yðar og börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. Phoue (Jarry 3 450 Agrip af reglugjörð *m heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvteiurlandinu. I Sérhver manneskja, sem fjöiskyldu hefir fyrir aö sjá, og sérhver karlmaö- ur, sem oröin .r 18 ára, hefir heimllis- rétt til fjóröungs úr ‘section’ af öteknu stjórnariandi f Manitobe, Saskátch*- wan og Alberta. Umsækjandinn verS- ur sjálfur aö koma á landskrifstofu stjðrnarinnar eöa undirskrifstofu í þvá héraói. Samkvæmt umboöi og me® sérstokum skilyröum má faðir, móClr, sonur, dóttir, bróður eða systir um- sækjandans swkja um landiS, fyrlr hans hönd á hvaða skrifstofu sem er. Skyldur—Sex mánaða ábúö á ári eg ræktun á landinu í þrjú ár. I.andneml má þó búa á landi innan 9 mílna frá íeimllisréttarlandinu, og ekki er mlnna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móður, sonar, dóttur bróöur eða systur hans. f vissum héruðum hefur landnemnn, sem fullnwgt hefir landtöku skildum sinum, forkaupsrétt (pre-emption) aO sectionarf jórðungi áföstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. Skyldur:— Verðlu- að sitjn tí mánuði af lirl A landinu í 3 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma með- töldum, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu). og 50 ekrur verður að yrkja aukreitls. I.andtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekkl néð forkaupsrétti (prc-emption) á landi, getnr keypt heimilisrettarland i sérstökum héruðum. Verð $3.00 ek- ran. _ Skyldur—Xrerðiö að sitja 6 mán- uði á landinu á ári í 3 ár og rækta 50 reisa hús $300.00 virði. XV. XV. CORY, Deputy Minister of the Interior. SÍMTAL Reykjavík—Lágafell Lgf: (lirihgir Rvík: Halló—liallo-ó! Lgf: Mæl þú svá, at ek megá skilja Rvík: Hver þar? Lgf: Egill heiti ek, en hver er þú? Rvík: Fonvöröurinn Egill: Veit ek hvat vörðr cr, enn fón kenni ek eigi. Rvík: Fónn er nýgjörfingur sem þeir áttvi saman redacteur Bjarnesen og redakteur ófafsen. Egill: Þetta munu xrera skrælingjanöfn ok mun fónn xTera sonr þeirra skrælingja er sva lieita, en þú talar í málrúnum. Rvík: Hvaóa bölvuð vitleysa er í kaiTinnm. Fónvörður er sama sem sfmax'öi'ður. Egill: Segja máttir þú |>at í uþþhafi. Skil ek at þú munir lialda vör'ft j x’örft x'ið enda talsíma ]>ess, er ek sé iiggja liéftan til Reykjar- x íkr. Er mér forvitni á at vita, hvárt síma er til Hjarðarliolts í Dölum vestr. Rvík: Já. í hvern ætlift l>ér aft fóna. Egill: 5Iæl eigi slíkt krákumál. Rvík: Vift hvern ætlift þév aft tala? Egill: Við Þorgerfti dóttur mína. Rvík: Þaft er engin fröken Egilsson í Hjarftarholti. Egill: Þorgerðr heitir hon Egilsdóttr. Rvík: t símaskránni er engin Egilsdóttir. En hvert ættarnafn hafift ]>ér? Egill: Engi höfum vér ættarnöfn, Islendingar, en í landnámssögu inun ætt mín talin til Brunda-Bjálfa. Rvík: ö, hena Brundehjalvesen, eg finn ekki fröken dóttiir yftar, iiveinig sem ég ranghx'olfi símaskránni. En eftir á aft liyggja, er hún ekki gift. Egill: Gift Ölati pá. Iivík: Hefi leitaft aft frú Pó, frú Höskuldsen og frú Dalakollesen en enginn gegnir. Kl til vill heitir hún eftir héraðinu. Nú hef ég l>aft. (Hringir til Hjarftarholts). Halló! Hjarftarholt, Hjarftarholt! Halló. Er frú Laxdal við? (Hrigar til Lóga- fells) Halló! Lágafell! halló! Nú hef ég fundift hana, en ósköp er hún geftstirð. Fig hefndi iiana frú Laxdal meft allri kurteisi en hún jós yfir mig skömmunum í staðinn. Gjörift þér sx’o vel herra, Egilsen, Skallagrmssen, Ulvscn efta Brunde- bjalvesen, gei’ið þér svo vel frú Laxdal. Dixon Bros. KJÖT 0G MATVÖRUSALAR Þegar þér viljið fá besta kjöt, fisk fuglakjöt, eða garðávezti, þá heim- sækið oss. VerS sanngjarnt Síma pantanir fá fljóta afgreiöslu. 637 Sargent Ave. Næst X'ið Good Templar Hall Phone Garry 273 * Björn Magnússon Olsen liefir sannaft aft Snorri liafi ritaft Eglu. * Faðir Kveldúlfs hét Brunda-Bjálfi. Offlcc l'linnc 315S I. INGALDSON 103 Míkhton Avenne Umbo?5smat5ur ContinentaI I.ife IiiNurnnce 417 Melntyre Rloek WINNIPEG PAUL BJARNASON FASTEIGNASALl SELUR ELDS LÍFS-OG SLYSA- ABYRUDIR OG ÚTVEOAK PENINGALÁN WYNYARD, - SASK. /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.