Heimskringla - 07.05.1914, Blaðsíða 6

Heimskringla - 07.05.1914, Blaðsíða 6
VjrNNIPEG, 7. MAf, 1914. ■EIKSE1IV6CX Islenzkar sagnir. Endurminningar úr Hjaltastaða- þinghá frá 1851 til 1876. Eftir j)orl. (Jóakiinsson) Jackson (í eftirfylfjandl ritgjörð liverf ég sunistaðar aftur í tírnanri ]>ar sern mér þykir ]iaö vify ei(?a, alt ti|>i> til seinni hluta tíundu aldar og fyrstu ára þeirrar elleftu, líka kem ég ofur- lítifi viíV í næstu svettum við H.jalt- astaðaþingiiá). Hjaitastaftaliingliá sem f Árbók- uin Espólíns oftast er kölluð tJt- mannasveit liggur frá Eiða þingtiá að sunnan norður að Héraðsflóa. ,Yestan við liana er Lagarfljót, en að austan fjalljöklaröð á milli jBorgar- fjarðar og héraðs* Sveitin telst því ysta næst sjó og austasta í Fljóts- dals héraði. Hringinn í kringum Hjaltastaða þinghá. Að vestanverður við I.agarfljót og norður með því. Austustu bæir í Hróárstungu og búendur þar. Hallur á Litla Steinsvaði. Nokkrir prestar á Kyrkjubæ. Jón Yigfús- son í Gunnliildargerði. Húsey og bændur þar. . Ef að maður stóð á hálendisbrún beint vestur af Ketilsstöðum syðsta bæ af vestustu baiaröðinni í Hjaita- staðaþinghá. ])á eygði maður það mikilfenglega Lagarfljót. Þjóðsagn- ir sögðu að f því byggju þrjár ó- freskjur, Ormur, Skata og Selur. Um uppruna ormsins var sú saga sögð að stúlka hefði staðið á fljóts- bakkanum. Hún sá þar snígil liggja í húsi sínu, tók hann upp með húsinu o'g liandiék um stund, tók af sér fingurgiill sitt og lagði hjá sníglinum. En snígillinn, sem leist vel á hinn fagra tnálin, skreið á gullið. Þegar stúlkan- ætlaði að taka aftur gull sitt, gat hún ekki losað 'sitygilfnii við l>að svo hún fleigði. öllíf -f fljótið. Snígillinn óx á gullinu og varð að afar stórum ormi. í Arbókum Espólins getur þess að eitt sinn þóttust incnn sjá orm í Lagarfljóti. Skatan var' sagt að lægi undan bænum Straumi einsog staka ein segir;. “Skatan liggur barða breið beint líndan’ Strantfii. Selurinn var sagt að byggi undir hrikalegum fossi sem var í fljótinu, austur af prestsetrinu, Kyrkjubæ. ~Af hálendis brúninni sem ég gat um eygði maður spölkorn frá Lag- arfljóti að vestan verður, bæinn Litla Steinsvað, ]>ar bjó Hallur Einarson Sigurðssonar Hallson- ar í Njarðvík Einarssonar; móðir Halls' liét Hólmfríður, hennar móðir Þórunn dóttir Árna Gfslasonar í Höfn í Börgarfbði bre>ður JÞórunar voru hinir alkunn- u liafnarbræður, Jón og Hjörleiíur hrm sterki ' Hallur á Steinsv iði var hárvexti og afar þrekinn manna mestur og sterkastur og vissu menn ógjörla afl hans. Hann bjó jafnan góðu búi og heimili iians talið eitt hið myndarlegasta í Hróárstungu, orðlagt fyrir livað lijú voru þar vel haldin til matar viðurgjörnings, ferðamönnum var liar ávalt veittur góður beini og sýud gestrisni. Ein- ar faðir Halls og Siguiður HalLson, afi hans liöfðu búið á Litlasteins- vaði, austan Lagarfljóts; iiróðir Sig- urðar var Eiríkur Hallson á Stóra- steinsvaði, austan Lagarfljóts; son- ur Eiríks var Sigurður á Mýrum í Skríðdal; bræður Einars voru Björn á Ketilsstöðum f Jökulsár- hlíð og Hallur á Xleðbrjót; en systir Vilborg, kona Odds á Surtsstöðum; Bræður Halls á Steinsvaði voru Jón í Dölum í Hjaltastaða]iinghá, bjó líka mörg ár á Mýruin í Skriðdal og Hvannstoð í Borgarfirði; Björn f dölum; Haldór í Fremraseli; Sig- urður á Geirastöðum, samfeðra. Hallur á Steinsvaði. var tvíkvænt- ur, fyrri kona hans var Helga Sig- fúsdóttir Helgasonar prests í Húsa- vík, Benidiktssonar, þeirra son Halldór dó á barnsaidri, seinni kona Halls var Gróa, Árnadóttir, Björns Björnssonar á Bóndastöð- um; móðir Gróu, Anna, dóttir síra Jóns Guðmundssonar á Hjaltastað, þeirra börn Björn og Þórunn. Hailur liafði ferjubát á i.agarfljóti og flutti ferðamenn þar yfir sem komu úr kaupstað og annarstaðar að. Hesta sem menn höfðu f förum sínum, rákti menn í fljótið á sund. Hringiðustratiinur var þar svo hestana hrakti í ýmsra króka áður en þeir náðu landi. Komið hefir l>að fyrir að menn hafa verið svo vogaðir að sundrfða yfir fljótið á ferjustaðnum. en orðið liátt á því. ekki komist lifs úr þvf. í minni tíð á íslandi drukknaði þar Guðmund- ur Þórarinson frá Víðivallagerði í Fljótsdal árið 1850. Nú, ef maður liélt norður ineð Lagarfljóti kom liann að fossinum þar skamt fyrir norðan. Hafði Kyrkjubæjar prestur flutningsferju. Þegar ferðamaður úr sveitunum fyrir austann I.agarfljót koiti að því og ætlaði vestur yfir, kallaði hann; ‘kom! kom!” þar til hann sá ferjumanninn koma. Undan fossinum druknaði skáld- ið síra Sigfús Árnason prófasts frá Kyrkiubæ Þorsteinssonar. Hann átti einn son eftir sig, Halldór að nafni, þá barn að aldri er faðir hans lést, Halldór var guðfræðis candi- dat og kominn að ]>ví að vígjast til prcsts ]>á drukknaði liann í Lagar- fljóti á sömu stöðvum sem faðir lians. JCona Hallilórs var Þórunn Pálsdóttir syslumanns á Hallfreðar- stöðum GuðmtindsfHmar frá Kross- avík; þeirra son síra St.efáp á Dverg- asteini og Hofteigi. Á Kyrkjubæ var prestur á fyrri hluta 17. aldar; síra ólafur Einarson bróðir Odds biskups í Skálholti,' en 'faðir síra Stefáns í Vallanesi skáldsins. Síra ólafur var líka skáld, orti Árgala-kvæði svö kallað, í hverju hann lýsir ald- arhætfinum á 17 öld. Árni prófast- Uf Þorsteinsson, síra Björn Vigfús- son, áður prcstur á Eiðuin og að- 'sfoðar prestur síra Stefán sonur síra Björns, og síra Hjörleifur Guttorms- son frá Hofi í Vopnafirði, og sfra Jón Þorsteinsson frá lieykjalilð. Það: mun hafa verið árið 1854 að síra Magnús Bergsson flntti að j Ivyrkjubæ frá Stöð í Stöðvarfirði, og var prestur þar, ]iar til árið 1864 að hann flutti að Eydölum í Breið- dai. Hann varmerkur presturgerði J góðar predikanir og hafði á yngri árum sínum verið söngmaður, en (framliald á 7. síðu) *Hér fylgi ég höfuðáttUnum, það var vanalega í sveitinni ekki talað um nema tvær áttir, og liær gagn- stæðar hver annari, austur og norð- ur. Kallað var úteftir sem horfði tii norðurs mót sjó, norður til vesturs inneftir og frameftir í land suður. *Vanalega í ritum l>egar minst er á Hafnar bræður báða í einu er Hjör- leifur kaliaður hinn sterki, en þó var Jón sterkari, en Hjörleifur örari og meirl skapmaður. J. E. Stendahl. Nýtfzku klæðskeri. Gerir við og pressar föt. Alfatnaðir. kosta $18.00 og meira eftir gæðum. 328 Logan Ave. Winnipeg Tilboð. LOKUÐUM TILBOÐUM, merktum “For Mounted Police Provisions and Light Supplies, Province of Alberta and Sas- katchewan” og áritubum til undirskrif- aíSs, veríSur veitt móttaka þar til um hádegi á fimtudag, 4. júní, 1914. Prentuð eybiblöó, me? öllum upplýs- ingum uf tegundir og gæöi vörunnar fást á öllum aösetursstööum Mounted Police í fylkjunum eöa á skrifstofu undirritaös. TilboÖum ekki veitt móttaka . nema skrifuö sé á slík eyöiblöö. Ekki nauösynlegt aö lægsta eöa nokkru tilboöi sétekíS. viöurkend bankaávísun fyrir 5 pró- sent af upphwö þeirri sem tilboöiö sýnir sem svo umsækjandi tapar ef hann neitar aö standa viö tilboSiS sé þess krafist eöa á annan hátt ekki uppfyllir þær skyldur sem tilboöiö bindur hann til. Ef tilboöinu er hafn- aö veröur ávísunin send hlutaSeig- anda. Blöö sem flytja þessa auglýsngu leyfislaust fá enga borgun fyrir. LAURENCE FORTESCUE, Comptroller Ottawa, 28. apríl, 1914 Föstudaginn 8 þ.m. byrjar LUCILLE LOVE Verið vist að koma Það borgar sig Kaupið Farfa beint frá verksmiðjunni, fyrir lægsta verð mót peninga borgun. Komið og talið við Shingle Stains & Specialties LIMITCD -------y Eftirmenn farfadeildar, C^arbon Oll Works Ltd. Sími: Garry 940 66 King St., Winnipeg J WHITE & MANAHAN LTD. 188:? þrjátíu og; tveggja ára 1914 Búðin sem alla gerir ánægða I-----------------—_ .- i Karla klæðnaður, hattar og aðrar nauðsynjar selt með sann- gjörnu verði. Vorir bláu og gráu ullarfatnaðir $18.00 eru þeir beztn eftir verði. Vér ábyrgjuqist að fötin fari vel. NýtJsku klæðnaðnr ávalt til boða. Temjið yður að kaupa hjá WHITE & MANAHAN, LTD., 500 Main Street FURNITURE on Easy Payments OVERLAND MAIN & ALEXANDER SKRASETNING KJÓSENDA í Gimli kjördæmi: Hér meö gefst til kynna aö sam- kvæmt kosningarlögum Manitoba, hef- ir veriö ákvebiö aö auka viö og leiö- rétta kjörskrá hinna ýmsu kjördæma fylkisins. Límsóknun um aö komast á kjörskrá, og aö fá nöfn strikuö af kjörskránni og öörum leiöréttingum, veröur veitt mótaka á þeim stööum og tima sem fylgir: Á mánudaginn, 11 maí, i húsi Albert Thidrikson, section 28-18-4 east, from kl. 10 f.h. til kl. 6 e.h. Á þriöjudaginn, 12. maí, í húsi Frank Szcrucki, section 13-18--3 east frá kl. 10 f.h. til kl. 5 e.h. Á miövikudaginn, 13. maí,‘ á skrif- stofu hjá B B. Olson, Gimli, frá kl. 10 f.h. til kl. 8 e.h. Á fimtudaginn, 14. maí, í búö Mr. Veinstock, Kruezburg, frá kl. 10 f.h. til kl. 6 e. h. Á föstudaginn, 15. maí, í búð N. Dol- inuk, Silver Spur, frá kl. 10. f.h. til kl. 6. e.h. Á mánudaginn, 18. maí, í búÖ R. Rod- gers, Fisher 'River, frá kl. 12 á.li. til kl. 4. e.h. Á þriöjudáginn, 19. maí, á pósthús- inu aö Vidir, frá kl. 2 til 8 e.h. Á miövíkudaginn, 20. maí, i húsi Pete Sagergwoski, section 20-23-2 east, frá kl. 2 til 6 e.h. a fimtudaginn. 21. maí, i húsi T. J. Jónason, Icelandic River, frá kl. 1 til 6 e.h. Á laugardaginn, 23. maí, í pósthúsinu aö Hekla, frá kl. 1 til 6 e.h. Á mánudaginn, 25. maí, í húsi Jóns Baldwinsonar, Hnausa, frá kl. 2 til 6 e.h. Á þriöjudaginn, 26. maí, í húsi J. S. Nordals, section 23-22-2 east, frá kl, 12 á.h. til kl. 6 e.h. Á miðvikudaginn, 27. maí, í húsi Max Kozak, section 13-21-4 east, frá kl. 12 á.h. til kl. 6. e.h. ____ Á fimtudaginn, 28. maí, í húsi J. Adam Haas, section 17-21-4 east, frá kl. 12 á.h. til kl. 6 e.h. Hra. B. B. Olson, frá Gimli hefur verið valin skrástjóri og verður aö hitta á fyrnefndum stööum á þeim tíma sem áður er sagt, frá kl. 12 á.h. til kl. 6 e.h. og til kl. 7 e.h. til kl. 9.30 e.h., nema ööruvísi sé tekiö fram hér að ofan, en í löggiltum bæjum og þorpum verður tíminn frá kl. 9 f.h. til kl. 1 e.h., kl. 2.30 e.h. til kl. 6. e.h. og ki. 7.30 e.h. til kl. 9.30 e.h. Aðeins þeir sem ekki standa skráðir á nýjustu kjörskránni, enn sem hafa fullan rétt að vera á kjörskrá, sam- kvæmt kosningar lögum Manitoba, þurfa aö koma á skrásetningar staðinn eöa þangað sem kjörskráin verur endurskoðaður, til pess að fá nöfn sín þannig skráð. Kjosendur geta sókt um skrásetningu á hverjum þeim staö sem að ofan er nefndur. Endurskoöun kjörskránna verður aö Gimli, í bæjarráðhúsinu, mánudag, 8. júní, og aö Árborg, í skólahúsinu, miö- vikudag, 10. júní, 1914, byrjað kl. 11 f. h. og stendur til kl. 6 e.h., umhádegi verður hlé til borðhalds. Á þessum stööum veröa íhugaöar allar beiönir sem gjöröar hafa verið til skrásetn- ingar stjóra, og aörar umsóknir . um að komast á kjörskrá, sem þar kúnria fram aö koma. Dagsétt á skrlfstofu fylkisritarq,; 23, dag apríl mánaöar, 1914. JOSEPH BERMER, Fylkisritari. Xi STÚLKA « « ------------- « « sem vön er hússtörfum og « « kann lítið eitt til matreiðslu, « « óskast í vist. Verk létt og « « fáir í heimili; gott kaup og « « umsækjcndur beðnir að snúa « « sér til undirritaíra « « MRS. SCHIFLEY « « 653 Beverley St., Winnipeg « »««»«««»«::«««« «««««« jeHARGRAVE^CÖLM mmmm\ vvholi WHOLCSAI.C &RETAIL 334 MAIN ST WlNN I PEG oo 'Q f SKRASETNING KJÓSENDA í St George kjördæmi: HérmeÖ gefst til kynna aö sam- kvæmt kosningalögum Manitoba, hefur veriö ákveðið að auka viö og leiðrétta kjörskrá hinna ýmsu kjördæma fylkis- ins. Umsóknum að komast á kjörskrá eöa aö fá nöfn strikuö af kjörskránnl og öörum leiðréttingum, verður veitt móttaka á þeim stööum og tíma sem fylgir: William A. Lundy verður að hitta á mánudaginn 11. maí, í húsi Joseph Gordon, section 36-19-1 West. Áþriöjudaginn, 12. maí, í húsi GestS Sigurðssonar, section 22-19-2 West. Á miðvikudaginn, 13. maí í húsi Pét- urs Bjarnasonar, section 2-20-3 West. Á fimtudaginn, 14. maí, 1 húsi Ben Rafnkelsonar, Clarkiey’s Station. Á föstudaginn, 15. maí, í I. O. G. T. Hall, Lundar. Á laugardaginn, 16. maí í húsi E, C. Hawkins, section 28-21-6 West. Á mánudaginn, 18. maí, 1 Deer Horn skólanum. Á þriðjudaginn. 19. maí, í húsi Dan- iel Thorne, section 1-21-1 West. Á miðvlkudaginn, 20. maí, í húsl Daniel Tretiak, section 2-23-2 West. Á fimtudaginn, 21. maí í húsi J. H. O’Malley, section 1-25-3 West. Áföstudagipn, 22. maí, í húsi Stephan Wozniak, section 23-24-2 West. Á laugardaginn, 23. maí, í húsi Ferd- inand Dion, section 35-23-1 West. Ámánudaginn, 25. maí, í húsi John Ross, section 23-25-1 West. Á þriðjudaginn, 26. maí, í húsl R. G. Rogers, section 14-21-1 West. * Frank'A. Pickersgill verður að hitta; Á mánudaginn, 11. maí, í búð J. Sharpe, Ericksdale. Á þriöjudaginn, 12. maí, í Eastland School, section 4-22-4 West Á miðvikudaginn, 13: maí, í búð Armstrong Trading Co., Mulvihill. Áfimtudaginn, 14. maí, í húsi Charlea Fawcett, section 36-22-7 West. Á föstudaginn 15. maí, í húsi S. Steph- enson, section 33-22-9 West. Álaugardaginn, 16. maí, í húsi Paul Kernested, section 12-24-10 West. Á mánudaginn, 18. maí, í húsi W. D. Tranter. section 16-23-7 West. Á þriðjudaginn 19. maí, í skólanum að Camper. Á miövikudaginn, 20. maí, hjá Pick- Á fimtudaginn, 21. maí, í Picnio ersgill & Hyde, Ashern. Ridge skólanum. Á föstudaginn, 22. maí, á skrifstofti Ben Eldin, Moose Horn. Á laugardaginn, 23. maí, í húsi W. Graham, Deerfield. Á mánudaginn. 25. maí, í húsi J. Wills, Steep Creek. Á þriðjudaginn, 26. maí, í húsi D. McDonald. Fairford. Á miðvikudaginn. 28. maí, í húsi C. Zettergreene, section 15-32-9 West. William A. Lundy frá Minnewakan, og Frank A. Pickersgill frá Ashern, hafa verið valdir skrásetningar stjórar og verða til viö tals á fyrnefndum stöðum, á þeim tíma sem áður er sagt, frá kl. 12 á.h. til kl. 6 e.h. og kl. 7 e.h. til kl. 9.30 e.h., nema öðruvísi sé tekið fram hér aö ofan. f löggiltum bæjum og þorpum veröur tíminn frá kl. 9 f.h. til kl. 1 é.h. og kl. 2.30 til kl. 6. e.h. og kl. 7.30 til kl. 9.30 e.h. Aðeins þeir sem ekki standa skráöir á nýjustu kjörskránni, enn sem hafa fullan rétt aö vera á kjörskrá, sam- kvæmt kosningar lögum Manitoba, þurfa aö koma á skrásetningar staðinn eöa þangaö sem kjörskráning verður endurskoöaöur, til þess aö fá nöfn sín þannig skráð. Kjosendur geta sókt um skrásetningu á hverjum þeim stað sem að ofan er nefndur. Endurskoöun kjörskránna verður aö Ashern, í Pickersgill & Hyde Hall, þriðjudag 23. júní, og aö Brood Valley Post Office, föstudag, 26. júní, 914, byrjar kl. 11 f.h. og stendur til kl. 6 e. h. Um hádegið verður hlé til borð- halds. Á þessum stöðum veröa íhug- •aðar allar beiönir sem gjöröar hafa veriö til skrásetningar stjóra og aðrar, umsóknir uiri aö komast á kjörsk^á. sem -þar kunna fram aö koma. Dagsett á skrifstofu fylkisri.tara, 23. dag apríl mánaðar, 1914. JOSEPH BERMER, Fylkisritari. 228 Sögusaln Heimskringlu hefi framið svik gagnvart ykkur og þessari konu hérna’, sagði Jón Treverton djarflega. Hann ætlaði að halda áfram með sjálfsásökun sína, þegair dyrnar opnuðust og Trimmer nefndi Eð- varð Clare. Ungi maðurinn gekk hvatlega inn í herbergið og leit ilskulega í kringum sig. Honum brá við að sjá Láru og Tom Saimpson þar. Hafði ekki búist við öðrum en Jóni Treverton og föður sínum. Treverton leit á þenna óboðna gest með ódulinni gremju. ‘þetta eru ó.vac.nt vonbrigði’, sagði hann, ‘en þeg- ar ég segi yður, að við erum hér að afgjöra áríð- andi málefni fyrir okkur fjögur í einni heild, eruð þér máske svo góður, að ganga inn í daglegu stofuna, og skemta yður þar, þar til við höfum lokið samtali okkar’. ‘Ég kom hingað til að tala við frú Treverton. Eg hefi nokkuð arð segja henni, sem hún er skyldug til að heyra og skal lieyra, og það án undandrátt- ar. Eg hefi komist eftir lejmdarmáli, sem snertir hana og hennar velferð, og ég er hér til að segja henni frá því, heiini einni. Síðar getur hún breytt samkvæmt því, og ég verð þá að haga mér sam- kvæmt ákvörðun hennar’,- ‘Ef leyndarmál yðar snertir mig, snertir það einnig manmnn minn’, sagði Lára, stóð upp og tók sér stöðu við hlið manns síns. ‘Alt, sem snertir mina gæfu, snertir einnig hans. Máske yðar ímynd- aða leyndarmál sé ekkert leyndarmál?’ ‘Við hvað eigið þér?’ spurði Eðvarð hissa.' ‘Eruð þér kominn til að segjai mér, að eiginmaö- jir minn var eitt sinn þektur undir nafninu Chicot?’ ’Já, það og margt annað’, svaraði Eðvairð, gram- ur yfir því, að einhver haföi orðið á undan honum. Jón og Uára 229 ‘þér ætlið að segja mér, að hann sé grunaður um morð ?’ ‘Mikið grunaður og með svo sterkum líkum, að alt yðar blinda traust þarf til að álíta hann sak- lausan’, sagði Eðvarð háðslega. ‘Hann er ekki sekari um morð en ég’, sagði Lára, ‘hvaða líkur, sem á hann bendia’? ‘Og nú, hr. Clare, fyrst að þér sjáið að leyndar- mál yöar er leyndarmál allra, og að kona mín þekkir alt, sem þér getið saigt henni um mig —-------’. ‘Kona yðar’, sagði Eðvarð háðslega, ‘já, það er eins gott að kalla hana því nafni’. .^Hún er kona mín samkvæmt lögum lands og kirkjö’. ‘þér áttuð aðra konu lifandi,. þegar hún giftist yður, — nema þér hafið gifst aftur eftir dauða fyrri konu yðar------- ‘Já, við vorum gift aftur’. ‘þá er fyrra hjónaband yðar með Láru ásetnings- glæpur’, sagði Eðvarð. ‘Glæpurinn vaff tvikvæni, sem lögin igeta hegnt yður fyrir, og sviksemi er það, að látast uppfylla erfðaskrá frænda yðar, án þess að geta það löglega’. ‘Hinkrið þér við, hr. Eðvarð Clare’, sagði Samp- son, sem nú var farinn að skilja, hvernig í öllu lá. ‘þér ímyndið yður meira, en þér igetið sannað. þér eruð of fljótfær. Hvaða sannanir hafið þér fyrir því, að fyrsta hjónaband skjólstæðings míns haífi verið löglegt ? Hvaða sannanir hafið þér fyrir því, alð hann hafi nokkru sinni gifst ungfrú Chicot?.’ ‘Hans eigin viðurkenmngu’. ‘Skjólstæðingnr minn viðurkennir ekkert’,- sagði Sampson með áherzlu. ‘Hann viðurkennir alt, þegar hann segist Hafa gifst nngfrú Malcolm eftir dauða Chicots.- Ef hann 230 Sögusaíjn Heimskringlu hefði álitið fyrri giftingu sína gilda, var engin ástæða fyrir hann að giftast aftur’. ‘Honum gat hafa skjátlað af of mikilli varkárni’, sagði Sampson. ‘Jón Treverton’, sagði prestur, sem nú vár farinn I að skiljal ásigkomulagið, — ‘þetta er voðalegt. — Hvers vegna stendur sonur minn hér og ásakar yð- ur ?, Hvað þýðir þetta ? ’ ‘það þýðir það, að ég hefi gert mig sekan i rang- indum’, svaraði Treverton rólegur, ‘og aið ég er reiðubúinn, að hæta úr því eins vel og ég get. En ég vil ekkj tala um þetta efni í nærveru sonar yðar. Hann hefir ruðst hér inn í kveld, sem opinber óvin- ur minn, ag ég neita því, að hann hafi heimild til, i að skifta sér af mínum málefnum’.- ■‘Nei, það er satt, Eðvarö, það snertir þig ekki’. ‘Snertir það mig ekki?j Heldurðu að þessi herra hefði opipberað smán sína fyrir konn sinni og ykkur, ef það hefði ekki verið fyrir uppgötvun mína og nærveru Georg Gerarðs í kirkjunni í dag? Hann vissi þá, að læknirinn mundi þekkja sig og vita um hina síðustu framkomu sína undir nafninu Chicot. Annairs liefði hann haldið áfram að lifa til dómsdags án nokkurs samvizkubits’. Presturinn horfði hugsandi á son sinn. Gerði hann þetta með tilliti til sannleika og réttlætis, eða af hatri ? Presturinn var miskunnsamur gagnvart öllum mönnum, nema lélegum matreiðslustúlkum, og gat því ekki ætlað syni sínnm neitt ilt, og ekki held- ur álitið, að Jón Treverton væri sekur um jafn vondan glæp. ‘Ef þér viljið biðja son yðar að fara, getum við gert tit um málefni okkar, án nokkurra sjónhverf- inga eða ofsa, en 4 meðan hafliö er hér, verða varir mínar lokaðarL ‘Mig lanigar ekki til að vera hér lengur’, svaraðT Jón o g Lára 231 Eðvarð. ‘Eg vona, að frú Treverton viti, aið ég er fús til að hjálpa henni, ef hún vill biðja um aðstoð mína’. ‘:Éig veit, að þér eruð svarinn óvinur mannsins míns’, svaraði Lára með ískaildri fyrirlitningu, það er alt, sem ég veit og skeyti um að vita um yður’.- ‘þetta voru hörð orð við gamlan vin, I.ára’, sagði prestur,, þegar Eðvarð gekk út. ‘Hefir hann ekki komið fram, sem miskunnarlaus óvinur mannsins míns?’ sagði Lára og lá við gráti^ ‘Við skulum nú reyna að athuga málefnið’, sagði Sampson, settist við borðið og tók upþ vasabókina sína. ‘Samkvæmt viðurkenningu yðar, hr. Trever- ton, áttuö þér aðra konu lifandi þann dag, sem þér giftust ungfrú Malcolm. Hafi gifting yðar með frönsku stúlkunni verið lögleg, þá er hin fyrri gifting yðar með ungfrú Malcolm ólögleg. Hin siðari gift- ing yðar oghennar verndar heiðtir konu yðar, en ' snertir ekki arfinn hið minsta, svo þér hafið engin ■ umráð yfir honum’. ‘Ég er fús til, að sleppa öllu tilkalli til arfsins. I þegar ég gifti mig í fyrral skiftið, áleit ég það engin ; svik, — ég igerði það til þess, að Lára gæti fengið allar eignirnar, eins og ég vissi, að frændi minn hafði ætlast til, og þegar ég ánefndi herini þær með lögleg- I nm samningi, hafði ég enga vissu fyrir, að geta' orð- ið eiginmaður hennar. Eg legg drengskap minm við | því, að ég gerðí þetta alt.hennar vegna, án þess að í hugsa um mína eigin lnkku eða fremd’j Uára hélt í hendi hans meðan hann talaði,- og 1 þrýsti hana, þegar hann hætti, svo hann vissi,- að hún trúði sér. ‘Ef þér opinberið þetta atvik, þá gerið þér sjálf- ! am yður og konu yðar að hetlurum’, sagði Sampson. ‘iNei, við verðum ekki fátæk’, svaraði f.ára. 'Vext-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.