Heimskringla - 21.05.1914, Blaðsíða 5

Heimskringla - 21.05.1914, Blaðsíða 5
1 WINNIPEG, 21. MAÍ, 1913 HEIMSKRINGLA Bls. 5 T I M B U R SPÁNNÝR VÖRUFORÐI Vér afgreiöum yf5ur fljótt og greiBlega og gjörum yður í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö þá sem verzla viö oss. The Empire Sash & Door Co., Limited Phone Main 2511 Henry Ave. East. Winnipeg er eg á móti afnámi vínsöluborös- ins, — segir Norris aftur í ræðu suöur í Morden. Hver er þá sann- leikurinn i þessari bindindisprédik- an Liberala ? Sá, sem Heims- kringlai skýrði frá. Bindindismál þeirra er Alópata bindindi,— stór- skamta bindindi. það er of lítið, að mæla út brennivínið í staupa- tali, svo það á að rýfka mælirinn, — selja í potta- og tunnutali. — Er það þá láandi, þó Árni hedtinn slompur sé Liberal ? * * * Dýgðirnar áttu tal saman nú fyrir skömmu. Sannleiksástin tók til máls : — En það er ekki fyr en ísleudingnr j “Mér er sagt. að jarðarbúar séu ^ . .„ , . „ , , búnir að bæta við tölu okkar1 ednni taka við henm, að hun verður al- , . . _ . , dygðinm enn, og finst mer, að mennilega til fara og gengur þu slikn gietum við ekki tekið mót- ekki í duggarapeisu með selskiuns- i mælalaust, þvi þann orðstír helir skó" á fótum. í höndum þeirra j aona su, alð sæti getur hun eKki yerður sagan lifandi, og æfintýrið iKIPað með oss . það sé óneitanlega það dýrmrct- asta, þá er þar.með minstur liluti bókmentastarfsins talinn, — eftir eru allar riddarasögurnar, sem margar hverjar eru þær bcztu, sem til eru, þó leitað s é m e ð a 1 a 11 r a þ j ó ð a. Riddarasögurn- ar íslenzku eru sögur ís- lendingar kunnn að segja sögu. Riddarasögurnar eru nokkurskonar alþjóða æfin- týri. Frumsögnin verður til ein- hversstaðar út í heimi, — sagan ferðast land úr landi, og hver þjóð býr hana í sinn huigsana-búning. að tign og glæsimensku. þarf ekki annað en benda þar á þiðrikssögu af Bern, Tístrams sögu og ísana- ar, Möttulssögu og fleiri. þá eru ótaldar allar Goðasagu- irnar, — sem engir hafa neitt, tr getur komist til líka við —, Forr.- aldar sögur Norðurlanda, þættirn- ir í Knytlingu og Glafssiigunum. Oss hefir oft fundist, að með sanni mætti nefna þær “þjóðménjasafn Norðurlanda”. Öll siðuðu löndin eiga stór þjóðmenjasöfn, en mikið á þeim söfnum er nú svo ellislitið, að það er lítið fyrir augað, — ryðbrunnin sverð, brotin spjót, slitnar brjmjur, brostnar spengur, fúin reiðtýgi. í goðasögnunum er þetta alt betur geymt. þar eru sverðin hvöss, og hertýgin öll glæsileg.-------- iSkrá þessi er samin á ensku, og ’ff sæti með orðabók Dr. Guð- brandar Vigfússonar, sem eitt- hvert nýtasta og bezta tilvitnun- ar- og heimildarrit fyrir íslenzka fræðimenn, er kynna vilja sér ís- lenzk fræði. Kringlur. Spyr sá, sem ekki veit. — Nú jjátar Lögb. það, að það hafi ald- rei mælt með því, að Baldv. mson yrði skipaður ráðgjafi. það játar það líka, að ekki viti það til þess, að nokkur Islendingur hafi nokkru sinni beðið um það, eða gjört hina minstu tilraun í þá átt. 1 hverju hafa þá Islendingar verið gengnir 'á bug með ráðgjaía-útnefning- unni ? það Spyr, því Baldwinson hafi ekki verið gjörður ráðherra,— hefir það nú ekki svarað því sjálft ? * * * það má vel vera, að ekki hefði það átt að þurfa, að íslendingar þyrftu að bdðja um ráðgjafa em- bætti fyrir Baldwinson, er lengst aílra þingmanna vorra hefir setið sem erindsreki Ný-lslendinga á Jög- þingi fylkisins. En ekki gat það spilt til, að þeir hefðu gjört það. Hvorki hér eða annarstaðar fá menn það, sem þeir ekki leggja sig eftir. Og Islendingar þá ekki frekar en aðrir. Landspólitik þeirra hefir aldrei stefnt svo hátt, að ætla erindsrekum sínum að komast í hásætið. “Fótskör Hálfs þér heimil er”, og þar við hefir setið. * * * Vegabótar reikningar Lögbergs er líkalstur reikningi Halls sáluga í Skollafit, sem Jónas getur um. Á því sama tönglast aftur og aftur. þeir hafa áður sýnt reikn- ingshæfileika, Lögbergingar, þó ekki sé nema í ritgjörðinni um Grand Trunk skýrsluna, því alveg ónauðsynlegt, að vitna til Bjarn- ar Gunnlögssonar. Hann var barn í reikningi hjá þeim. Hann kunni ekkert nema réttan reikning, en það er ekki að fylgjast með tím- anum. # « * Eg býð þjóðinni vínsölubann, eg læt afnema hvert einasta drykkju- borð í fylkinu. Svo kveður Norris ,vi8 bindindismenn. Eg leyfi alla stórsölu á áfengi, og persónulcga iiinar aygöirnar fóru að veröa iorvitnar. “hr pað einhver untlur- samiega iögur dóttir jaröarbua?” spurðu þær. “EKki er því að heilsa”, sagöi sannieiksástin. “það er kaupa- xvoilu ^oiiiaai IlOKiaUid 1 jiUiutv/ijU er neinist : ‘Bindindissteína Liber- ala'. Hun er mjog ógoöborin, — dóttir yaldagirninnair og llokksag- ans, og er ljót einsog syndin”A “i guðatolu verður hún ekki tekin hér', sagði Réttvisin, ‘hvað sem þeim þóknast þar neðra. Við visum henni i hjáleiguna”. “Eigi skal þaö”, saigöi kærleik- urinn, “sendum hana heldur til Lögbergs, liún getur unnið þar kauplaust”,. Er það þeim styrkur, íyrst um sinn, en öllum hlutaðeig- endum hættulaust”. Bólitiskir dansar, segir Lögb. að sé nýjasta uppiundniug Tayl- ors, 0, sei, sei, nei, það er gam- alt. Liberalar héldu níandi dansa tneðal Galla i fyrravor, rétt vest- ur af Gimii. Taylor á ekkert i þeirri uppfundning og vill ekki nota hana. # * * “Mælir skekinn og íleytifullur”, er bindindis-fruinvarp Norrisar. — Láta elta uppi livert útlenzkt barn hér i fylkinu og draga for- eldra fyrir lög og dóm, ef barnið ekki getur komiö hvern dalg á skóla, er mentamálastefna Norris- ar. — Ekki er að furða þótt Lög- bergi verði skrafdrjúgt um ‘mienta- málin’. Nei, “ekki er kyn, þótt keraldið leki'1'. » # » Lögberg ræður mönnum í St. George kjördæmi til að kjósa Skúla, af því þá þurfi eniga vegi. Hvað á blaðið við ? Er hann sá ofaníburður, að hann fylli allar forarvilpur í kjördæminu.? Eða boðar það drepsótt í bygðinni, svo hún leggist í eyði, nái hann kosningu ? Vigfúsar járnsmiðs Tliorsteinsson- ar, sem nú er búsettnr við Beaver, Man., og konu hans, Guðríðar Guð- mundsdóttur. Áður en vestur fluttu, bjuggu þau hjónin að Nýja- bæ á Akranesi. Ungur að aidri fluttist hann með foreldrum sínum austur til Manitoba: settust þau að í Portage la Prairie, og naut hann þar barna- skóla um tveggja ára tíma, Paðan fluttist liann til Wild Oak, hinnar svo nefndu Big Point bygðar við vestur strendur Manitoba vatns. Naut iiann þar og barnaskóia um tvö sumur. Fluttust foreldrar lians þá til ísafoldar bygðar, en liann naut barnaskóla þar aðeins fáa mánuði. Var það öil barnaskóla mentun lians, Síðar mcir kyntist hann Magnúsi, og varð hann þá brátt óánægður með menning þá er hann hafði lilotið. Fékk liann til- sögn hjá Magnúsi í tungumálum og stærðfræði, og um haustið 1907 innritaðist liann sem nemandi við Wesley College í undirbúningsdeild háskólans. Serri námsmaður hefir Guðmund- ur jafnan getið sér góðan orðstír. Orðið að byrja seint á haustin og. þannig tapað miklu, og er það skaði afleitur öllum námsmönn- um; en hann hefir alla jafnan klof ið hamarin þó hár væri. Útskrifað- ist hann nú þegar í vor í enskum bókmentum og ])jöðmegunarfræði, og hlaut liann góða einkun. í félagslífi stúdenta liér f borg, hefir enginn staðið Guðmundi á sporði. í kappræðu borið sigur úr býtum og jafnan mælst vel, er á pallinn kom. Maður fríður sýnum, og vel vax- HELGI C. HELGASON, B.S.A. Heigi C. Helgason er fæddur vestur í Foam Lake bygð í Sas- katchewan árið 1891. Foreldrar hans eru stórbóndinn Kristján Ilelvason otg kona hans, er búa um 3 mílur norð'vestur frá Foam Lake bæ. Ilelgi uaut barnaskólafræðslu þar vestra, og kom hingað til bæj- as haustið 1909, og innritaðist þá við búfra&ðisskólann. Er hann hinn mesti myndar- og vaskleikamaður. Gekk honum námið mætavel og útskrifaðist hann þann 3. apríl sl. með ágætiseinkunn. Eru þeir, hann ag Sigfús J. Sigfússon, fyrstu íslendingar hér í Canada, er útskrifast hafa í búfræði. Að loknu námi hvarf Helgi vest- ur aftur, til átthaga sinna, og þetta sumar stundar hann bú með föður sínum, sem er einn mesti íslenzkur bóndi þar vestra. Að líkindum leggur Helgi íyrir sig námsgrein sína í framtíðinni, og tekur stöðu í þeirri fræðigreiu. ÍSLENZKA STUDENTAFÉLAGIÐ. Pað, sem óefað hefir hjálpað mörgum íslcnzkum unglingi hér á mentabraut hans gegnum háskól- ann, er Stúdentafélagið íslenzka. bað var stofnað um aldamótin, og liefir því verið við líði í 14 ár. 1 fyrsta lagi hefir það veitt ókunn- ugum unglingum, er hingað komu til háskólans, tækifæri að kynnast | hér í bænum. Þeir hafa ekki fund- ið sjg eins einstæðingslega og ann- íars hefði verið. Það eitt út af fyrir isig er mikilsvert og á ekki lítinn inn ])ó ekki stór; giaðlyndur ætíð jp^^t í, að þeir, sem við efnaleysi og í viðmóti og mannglöggur. Félags- i PcYífia liafa att að stríða, mistu eklii lyndur mjög, og vinnur sér ætíð j móðinn og gæfust ekki upp á hylli allra sem liann kynnist. miðii leið. Það hefir einnig veitt Yirtist það vel við eigandi, að með háskólafréttunum nú í þetta sinn og myndum þeirra, sem út- skrifuðust, komi þessi mynd líka: innri mynd Stúdentafélagsins ís- ienzka. Guðmundur kvæntist er liann iauk öðrum bekk háskólans, og átti fyrir konu Kristfnu Péturs- dóttir, Péturssonar, bónda við Shoal Lake, frá Langafossi í Borgar- firði. Býst' liann við síðar meir að lesa lög; en fyrst um sinn mun hann gegna -kennara ströfum. Hvaða stefnu sem liann kann að taka sér, mun Munda jafnan að liitta í fremsta flokki, því liann er drjúgur þcgar fram f sækir, og besti drengur. JÓN EINARSON, B. A. Fæddur 4. des. árið 1890, i Lögberg nýlendunni, í Saskatchewan. Hann er sonur þeirra lijóna Jóhannesar Einarssonar og Sigurlaugar Þor- steinsdóttur, bæði ættuð úr Suður- Þingeyjarsýslu. þau félags-hlunnindi, sem nauðsyn- leg eru jafnframt skólamentuninni: viðkynningu við fólk og samhug. Fundir þess hafa verið skemtimót, er skapað iiefir tilbreytni frá bóka- þrældómi vikunnar og þroskað þá hlið nemendanna, sem að starfi lýtur út á við, og til heildarinnar tekur. Auk ])ess hefir það leitast A-ið að örfa sjálfstæðar og lieilbrigðar skoðanir, sem ungt fólk er ríkara af en þeir, sem farnir eru að eld- ast og móða sérmála og sérgæðis hefjr blindað til hálfs. Til þessarar viðleitni sinnar hefir félagið lagt nokkurt fé. Það hefir veitt verð- Jlaun fyrir frumsamin kvæði og rit- verk, og hefir oft verið um þau kcpt með fjöri og atorku. Þá hefir það og líka Jagt fram mikið fé til styrktar þeim, sem við nám hafa verið, en fátæktar vegna Eftirlaunafargan virðist vera að byrja hér í bænum. Eru nú hver eftir annan bæjar- stjórnar-gæðingarnir, að segja af sér og komast á eftirlaun. Erfyrsta sporið, að farið er að grenslast eft- ir einhverjum smá annmörkum í bæjarmálum, og að því loknu frétt- ist, að formaður þeirrar deildar sé nú að ganga úr bæjarþjónustunni, er liann liafi skipað svo og svo mörg ár með prís og æru. Fyrstur til þessa varð McRea lögreglustjóri nú fýrir 3 árum síðan, eftir að lireyft var við ólifnaðarstöðum og löggæslumáli bæjarins. En eftir afarianga þjónustu var það óhugs- andi, að láta liann hætta án þókn- unar. Gaf þá bæjarráðið honum um $2,500 í peningum og setti hann á $3,500 eftirlaun á hverju ári þaðan í frá. Er maðurinn þó stórríkur. Nú fýrir skömmu sagði verkfræð- ingur bæjarins af sér, er verið hefir að mörgu leyti hinn mesti busi, og hafa klaufastryk hans kostað bæ- inn mörg þúsund dali. Er liann settur á $5,000 árleg eftirlaun. Hann er einnig stórríkur maður. Og nú rétt þessa daga segir slökkviliðs- formaðurinn af sér. Hefir hannver- ið í bæjarþjónustu í 40 ár, og á hann að fara á eftirlaun. Yæri ekki um að sakast, þó eftir- laun væru veitt fátækum mönnum, er starfað liafa í þjónustu þess op- inbera um langan aldur með trú- mensku og viti. En ef á það vantar annað eða livorttveggja, virðist sem þessi eftirJaunaveiting sé bæði ó- þörf og argsta bruðl. Hvað er um kennara? Því er þeim ekki veitt eftirlaun? REID DAUÐUR. Ólst Jón upp hjá foreldrum sín . um sínum þar vestra, og lilaut þar !ekki ^etað komist af hjálparlaust. Islendingar útskrifaðir frá Manitóba háskóla 1914. (Framhald frá 1. bls.). Kristján er stór maður vexti og myndarlegur á velli. Hann er al- varlcgur og fremur þögull í við- móti gagnvart ókunnugum, en jafnan félagslyndur mjög, og skcmtilegur í vinahóp. Hann er einn af þeim mönnum sem lengi er verið að kynnast, en sem reynist bezti og trautasti vinur þeim sem eru honum lengi samtíða og kynn- ast honum vel. Það er áform hans að nema iækn- isfræði, þegar ástæður leyfa. Fyrst um sinn verður hann aðstoðar kennari í efnafræði á fylkis liáskól- anum. Það er enginn vafi á því að jafn góður drengur og fjölhæfur, verður ætíð þjóð vorri til sóma. skóla ínentun sína, nema síðasta próf al])ýðuskólans tók hann í Winnipeg. Árið 1908 innritaöist hann sem nemandi í undirbúningsdeild Wes- ley College. Lauk hann við þá deild tveiin árum síðar, og stóð l)á jáfnfætis þcim er hæstu einkun hlaut það árið. Byrjaði háskóla nám sitt það sama ár og við sömu stofnun; hefir hann ja-fnan hlotið ágæta einkun, sérstaklega við ís- lenzku nám, og hlaut hann þar verðlaunin. Og nú í vor útskrifað- ist hann í sagn- og þjóðmegunar fræði með ágætis einkun. Jón byrjar nú þegar lögfræðisnám vestur í Yorkton, Sask., og má við miklu búast af þessum efnilega pilti, 1 þeirri stöðu sem hann hefir valið sér. Það er aldrei fas á Jóni, en hann nær engu síður sínu marki Gætinn jafnan og gáfaður vel, má telja honuin vísan sess í fremstu röð lögfræðinga fylkisins, þegar að þeim tíma kemur. — Það er að eins önnur liliðmenta- starfsins sýnd, þegar lesnar eru upp prófseinkunnir íslenzku nemend- anna á vorin: Glæsilega hliðin. Verðlaunin, verðlauna jieningarn- ir, hámörkin hafa hrotið til ])ess- ara ungu íslendinga. Það er alt saman glæsileg saga. — En svo er hin sagan: hvað í sölur liefir verið lagt til l>ess að ná þessum opinberu viðurkenningum, — þá sjálfsafneit- un. sem það hefir orðið að kosta,— er ekki er sögð með þeim stigsmerkj- um. Því fögrum gáfum hefir ekki ávalt fylgt fé. Er það kannske þá líka einsgott, því þess meiri sjálfs- eign eru launin, sem hjálparmeðul- in hafa verið færri. Samkvæint tilmælum, er oss bár- ust nú fyrir skömmu, látum vér birtast grein hér á öðrum stað í blaðinu, — verðlauna-ritgjörð fé- lagsins, er samin var nú fyrir rvim- Sú frétt kom frá Stony Mountain, fangelsi fylkisins, að á mánudag- inn var hafi dáið þar í fangelsinu Reid, fyrverandi lögregluþjónn, er dæmdur var í 7 ára betrunarhúss- vist fyi'ir að aðstoða Krafchenko til að strjúka úr haldi hér í bæn- um síðastliðinn vetur, og getið var um í blöðunum ])á. Yarð slys lion- um og öðrum manni að bana. Þeir voru að vinna við, að lilaða turn á fangelsinu og voru upp á 49 feta háum skafli. Eitthvað bilaði í skaflinum og þeir féllu niður og biðu bana af byltunni. Nokkrum dögum áður kom sú frétt, að Reid lægi veikur. Engir vita með hvaða atburði slysið vildi til og yfir allri sögunni hvílir einhver hulda og ó- hreinleiki, einsog með fleiri að- gjörðir lögreglunnar í því illræmda Krafchcnko máli. VERZLUNAR TÆKIFÆRI THE WESTERN BROKERS AND BUSINESS EXCHANGE Suite 403. 4. gólfi Avenue Block, 265 Portage ’Ave. Skrifstofu tímar: 7.*30 til 9. á hverju kveldi. T. M. GROVE, RáSsfnaður Tals. Main 7813. Heima Ft. Rouge 369 í SKIFTUM — ARDBERANDI skuldlaus búð á framstræti í Rainy River, Western Ontario, leigt til tvegja ára fyrir $480 um árið. Eig- anda vantar að fá í skiftum stórt lnis, þar sem hann getur haft her- um 3 árum, af ungri stulku, er ])á i>ei.gj ijj ieigu og gistihús, matölu- tilheyrði félaginu. Sumi>art sökum , almenna verzlun, 'billiard'- GUÐMUNDUR ÓLAFUR THOR- STEINSSON, B. A. Er hann einnig annar sem ætíð þakkar skáldi voru J. Magnúsi Bjarnasyni hvöt þá, er lian fékk til að leita sér æðri mentunar. Guðmundui' er fæddur 14. sep- tember, árið 1888, í grend við Churchbridge, Sask. Hann er sonur SIGFÚS J. SIGFÚSSON, B.S.A. Hann er fæddur skamt frá Lund ar í Álptavatnsbygð 26. jan. 1888. Er hann sonur þeirra hjóna Jóns Sig- fússonar kaupmanns og Önnu Kristjánsdóttur. Eru foreldrar hans ættuð af Austfjörðum. Komu þau hingað til lands sumariS 1887 og hafa búið þar vestra síðan. V’ar Jón fyrstur mainna til þess, að nema land í Álptavatnsbygð, og var um langa tíð stórbóndi þar, og talinn í röð efnuðustu is- lenzkra bænda hér vestra. Sigfús ólst upp í föðurgarði og stundaði barnaskólanám við al- þýðuskólann hjá Clarkleigh. Haustið 1907 innritaðist hann í tindirbúníngsdeild Manitobai há- skólans við Wesley College hér i bænum, og lauk miðskólaprófi vor- ið 1909. Það sama haust gekk hann inn á Búfræðisskóla fylkisins og lauk þar prófi föstudaginn 3. aprfl sl. með ágætiseinkunn. Sigfús er myndarmaður í sjón, vel vaxin og í hærra lagi. Hann er greind ur og vinsæll meðal allra, sem liann þekkja. 1 flokki skólapilta þykir hann góður félagsbróðir. Tók liann þátt í félagsskap yngra fólks hér í bæ og þótti þar ávalt stoð og styrkur alls fagnaðar. misskilnings hefir félagið sætt að- köstum frá almenningi, og áliti því verið hreyft, að sá andi þróaðist þar ekki, er hollur væri. Betri mót- mæli gegn því finnast ekki en grein þessi: “Hvert erum vér að fara?” stofu. Er nú í bænum, reiðubúinn að skifta sinni eign fyrir það sem hún er skattsett. BÆJAR GIMSTEIN ABÚ Ð—Ó- viðjafnanlegt tækifæri fyrir mann, sem til þess er hæfur, að reka slíktt vcrzlun, í Suður-Winnipeg, þar sem enginn keppinautur er nálægur. Þetta var mjög lítilsháttar verzlun árið 1909, en hefir vaxið þar til síð- astliðið ár að umsetningin var $4,500. Það er hægt að kaupa þessa verzlun með því að borga $1500 nið ur, og er fyrirtaks kaup. 1 SKIFTUM — FYRIR SMÁA bæjarverzlun eða sveitaverzlun, lóð og 9 herbergja hús og fjós. Lóðin er umgirt. SYEITA-HÓTEL. — HJER ER hótel, sem hefir $15,000 umsetningu árlega og hefir $4,000 í hreinan á- góða. Yiðskiftamaður okkar tæki $2,000 f peningum og afganginn f eignum liér í bænum. Þetta er fyr- irtaks tækifæri fyrir ungan mann ARÐVÆNLEGT — TÆKiFÆRi fyrir mann, sem hefir þekkingu og- $5,000 í peningum, að kaupa stóra bæjarverzlun. -sem hefir vaxið npp úr þeim höfuðstól, sem núverandi eigandi hefir. Umsetning síðastlið- ið ár var yfir $70,000. Látið ekki bíða að fá sannvitni um þctta. SKíFTI — VEL Á FÓT KOMlNNT matsölu-, kryddmetis- og jarðá- vaxta búð. Umsetning um $30,000 á. ári, cn hreinn ágóði $2,800. Skuld- laust. Núverandi eigandi hefir ekki næga þekkingu, og væri viljugur að taka $1’200 niður í peningum og hús og lóð hér í bænum. -Bækur verzlunarinnar eru til sýnis. BÆJAR KJÖTVERSLUN — Þrjú hundruð og afgangurinn með væg- um kjörum nægir til að ná þessu vænlega bæjar tækifæri, sem hefir $800 umsetningu mánaðarlega. SKIFTI — VIÐSKIFTAYINUR. sem liefir skuldlaust land, 2 og húlfa mílu frá Árborg, Man., er til með að skifta fyrir hús í Winnipeg og gefa peninga með. AÐ EINS ÞRJÚ ÞÚSUND ER verðið ú húsi, sem hefir öll þæginds og er á Nassau St. Skuldlaust. KJÖTSÖLUBÚÐ — Ný búð íSuð ur-Winnipeg. Þetta er fyrirtaks-stöð SKTFTI — FYRIR LITIÐ HÚS eða góðar byggingarlóðir, nýtízku, 9-lierbergja hús á Lipton St., Wini- peg; nálægt strætisvagnabraut. — Tvaupandi gæti fengið að taka við húsinu nú þegar. SKIFTI — FYRl R SKULDLAUST lot eða lítið hús. Lítið land nálægt Douglas, Manitoba: góðar bygging- ar, 100 ekrur plægðar, 60 ekrur und- ir hveiti. Eigandi mundi selja gegm lítilli niðurborgun manni sem hef- ir Jiekkingu á landbúnaði. ÞRJÚ HUNDRUÐ OG FIMTÍU niður og agfangurinn $30.00 á nmn- uði kaupir ljómandi fallegt hús & College St., að eins tveggja mín útna gang frá Portage Ave. Skuld- laust. HEIMl IJSLEYSINGI — 'ÞRJÚ Hundruð niður, afgangurinn $30.00 á mánuði að meðtöldum höfuðstól og rentum, kaupir þér ljómandi heimili í Suðtir-Winnipeg. Eigandi er nýbúinn að girða, mála og skreyta liúsið. TIL LETGU IIÚS Á ASHBURN Pearl, Merrion, Jessie, Bannerman og Carlaw: öll Jiessi hús eru 1 á- gætu standi. Gjörið fyrirspurnir. WAVERLEY PARK — ÞESSI útmælda landspilda, sem nú er svo mikil eftirspurn um, er á leið til Búfræðisskólans nýja. Viðskifta- maður vor liefir 8 lóðir skuldlausar og vill selja þær með hægum skil- málum. Komið og fáið upplýsingar hjá oss. THE WESTERN BROKERAGE AND BUSINESS EXCHANGE. Telephone Main 7813 Skýrsla yfir próf í mentastofnun lúterska kirkjufélagsins, haldið í lokApríl mánaðar. Undirbúnings deild fyrir latínu skóla- nám Manitoba háskólans. s u * U-i *ctí ú gv M tn N C ® W *H * U !© b£ C <u *H io æ u, ■ Ö- (h Sö X tn C W ‘Ensk ritgjörtS • cð r* N *>> A io 8 u d 'V c A I '*■ m •f' Mannkynssaga ~ í tn u 8 *o M *o C bfl u —> d rt c’S : cw d X *o ^“5 d C d >1 | 1 at ; c ® ; «*cí ’S s 53 X *o bo C2 O Saga Canada (4 3 tfi C O £ 'o tí £ *® u x> % a fcn c c 3 X c s Bjarnason, Valdimar 54 35 70 39 64 25* 63 2 Einarson, Sigurbjörg 42 72 67 80 70 83 42 93 1B Jónsson, Gilbert 90 77 75 83 80 87 77 65 1B Jónsson, Ilaraldur 77 24* 48 24* 46 65 34 3 Thorkelsson, Baldvin Karl 73 47 68 80 39 73 45 2 Árnason, Christian W 86 85 75 80 93 72 66 85 64 1B Eydal, Stefanía 80 75 54 60 85 61 61 61 25* 82 2 Freeman, Magnea 74 70 62 65 36 36 61 77 40 59 2 Goodman, Kjartan 22* 50 16% 47 75 27* 42 50 40 36 3 " Guðmundsson, Thorbjörg 65 65 30 38 69 42 86 71 85 [2 Ölafsson, Einar Marteinn 54 65 46 55 69 26* 43 56 73 80 [2 Sigurjóna, Lára 90 | 80 1 55 35 63 73 65 90 1B Til skýringar skal þess getið, að fullkomið stigatal í hverri grein er 100, ennfremur að 1A einkunn merkir 80 eða yfir; 1B einkunn 67—79 ; 2. einkunn 50—66; 3. einkunn 40—49; en * merkir, að nemandi hafi fallið (í þeirri grein, sem þannig er einkend(. Auk þeirra námsgreina, sem hér eru taldar, var tveimur nemcndum veitt dálítil byrjunar-tilsögn í þýzku og öðrum tveimur í grasafræði. Winnipeg, 13. maí 1914. R. MARTEINSSON, skólastjóri. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.