Heimskringla - 21.05.1914, Side 12

Heimskringla - 21.05.1914, Side 12
Bls. 12 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. MAÍ, 1913 Hvert erum vér að fara? Spurninj; þessi íelur í sér liinar þynjfstu ráðjíátur liísins. Ef vér færum «ið leitast við að svara henni, hlyturn vér að byrja með því að athuga, í fyrsta lagi, hvert upphaf vort er, — í öðru lagi, hvað vér höfum verið, — í þiiðja lajíi, hvar vér stöndum nú, — o'j,- út frá þvi að álykta, hver fram- tíðarstefnan muni verða. þess vejma, ef oss tekst að bedna at- hujrunum vorum í rétta átt, ættu þær að kasta ljósi yfir upphaf ojr æ.tlunarverk sköpunarinnar, svo lanjft sem vorum tafmi rkuðu jarðnesku augum er leyít að sjá. Fyrsta umhujrsunarefnið er þá þetta : Hvert er uppliaf vort ? O? svarið er skýrt og skorini.rt, en þó svo hryjrjþlejrt og auðmýkj- andi : Vér vitum það ekki. Vis- indamennirnir hafa leitast við, aö lesa sögu tilveru vorrar í dulletri himintunylanna, ojj af hinu tröll- aukna, viðfanjjsmikla bókfelli : “Móffir jörð”. En jafnvel þó mik- ið hafi þegar verið afrekað, van-t- ar þó enn í hana marjja kapítula. þeir segja oss, að fyrr meir, í “upphaíi sköpunarinnar” — ef oss levfist að brúka þvilíkt orð —, haii jörðin verið sameinuð sólinni og öllum hinum plánetunum í einni ómælanlegri stjörnuþoku, myndaðri úr guíu írumefnanna. ödeilisagnirnar i gufu þessaii voru á sífeldri hringrás, og allar keptust þær að komast inn aö miðpunktinum. Afleiðdngin varð sú, að miðpunkturinn þéttist, dróigst saman, varð að þunga- miðju. þessi þungamiðja er mi sól vor, og plánetur sólkerfis vors, er þrevta sinn þýða, undrumhraða dans í kringum hana, eru stjörnu- þoku-hnoðrar, er einhver tindra- sterkur, dularfullur kraltur, má- ske hið leyndardómsftilla aödrátt- arafl, er tengir sól við sól, dró út úr þttngamifijttnni, og þeytti út t geiminn. Eina eftir aðra sendi sól- in l>essar dætur sínar út í ómælis- djtipið, þögula og myrka, fyrst þær, sem lengst ertt frá henni, sið- ar hinar. Slíkt er þá upphaf jarðar vorr- ar, en þúshtindruðir ára liöu áöur hinn glóandi írumefna-vökvi kóJn- aöi og breyttist í jarðskorpu. Og er |utnn jarðskorpa var loks mynd- uð, brotnaði hún aftur og aftur, gullnir hraiunflóðslækir brutust út, og breiddu sig yfir yfirborðið. En smátt og smátt urðu byltingarn- ar minni, er meira og nteira af hraunleðjunni kólnaði og breyttist í harða skorpu. Gufuhvolfið, er umkringtli jarðhnöttinn, og fyrst framan af hafði verið þrttngið ýmsum efnum, skýrðist og lireins- aðist. Vatniö féll í stórlléxðmn úr hinum afarþvkktt, ægilcigu ský-ja- mökkum, er enn huldu jörðina frá ylgeislum sólarinnar. Sannarlega hlýtur jörðin þá að hafa verið í “eyöi og tóni, og myrkur yfir djújinu”. En smátt og smátt birti fyrir sólu, og loks ‘varð ljós”. Sólargeislarnir brutust í gegnttm gu-fumökkinn, cg slintt í fyrsta sinn á ltina ungu jörð, sk intt á beru háKstorknu hraunklettan.t, víðátttiiniklu, vikurþöktu höfm. og kolsvéirtu, eldþrtingntt fjöllin. Hver getttr gjört sér í litigar- lund allar þær byltingar, sem áttu sér stað meðan hinar ó*tömdu hof- uðskepnur ríktu einvaldar á jiirð vorri ? Hver getur sagt um, hve margar þúshttndruðir ára liöu áð- ur vindur cig vatn hcfðu niiilið niöur klettan-a, svo plöntur gátu vaxiö ? Ilver, — já, hver! getur skýrt frá, hvernig 1 f fyrst vakn- aðd á þessari jiirð ? Vér vitum það eitt, er jairðlögin skýra oss frá, að hið fyrsta líf á jörð vorri var á mjög lágtt stigd, því í neðsttt jarðlögunum finnast að eins mjög óhrotnir dýra- og jurta- steingjörvin"ar. Eftir því, sem of- ar dregttr og klettamir eru yngri, þess mitrgbrotnari eru jurta- og dýra-leifarnar, un/. í efstu, allra efstu jarðlögitnum ftnnum vér loks mannleifar. Hann er síöasta skepna skiipttnarinnar, — -‘kóróna sköpnnarverksins”. Oefað, samkvæmt higmáli fram- þróunarinuar, hefir hinn fyrsti maður verið ófullkominn mjiig og í m<ir<ni líkur dýrunum, en hcnuiji var einnig lagður "uðlegur neisti í barin, — neisti, som glæddist og marirfaldaði.vt, og hjálpaffi honuni til að leiwrja undir sdg jörðina. — Dýrin tamdi liann, villijurtirnar ræktaði ltann, skógum og óræktar- bölum brevtti hann í yrktar merk- ur og frjósatna aldingarða, og eldinn og vimlinn • gjörði hatin aff þjómim sínum. Öefað var fram- farabrautin bugðótt og sedn-geng- in. Omögulegt væri fyrir oss, að fvlgtja miinnunum spcr fyrir sp< r, er jxnr smátt og smátt breyttust úr villiniönnuni í hugsandi verur, cr skráðtt sögu þjóðar sinnar, þó á steintöflur væri í fyrstti, letrið sein-unnið og kunnugt einungis hin- I um fáu. Með steintöllunum, er skildar liafa veriö eftir af hinum austurleu/ku þjóðum og sem fund- ist hafa í rústutn borganna, sem löngu eru undir tok liönar, byrjar fyrst saga mannkynsins. Trúar- bækur Eítypta, Kaldetimanna og Gvðinga finnast skráðar á stein- töllur þessar, og salnna þær oss, að sneimma licfir mannsandinn byrjað að fálma í náttmyrkri kunnátttileysis og vanþeklingar eftir orsökum og upphafi hlutanna Ofullkomnar htifa htigmyndirnar verið í íyrstu, en stöðugt þrosk- ast og risið hærra og hærra, ttn/ þær náðu sinni íegurstu íullkomn- un, er hinn mikli kennari mann- kvnsins bdrtist og opinberaði htim inttm leyndardóm lífsins. Og hér S'töndum vér þá! Aíreks- verk og eftirdæmi liðinna alda fyr- ir framan oss, og vér að berjast við, að læra lexiu þá, er oss var sett fyrir nær tuttugu tugum alda, “að verða heilagjr í ölltt dagfari”. Tornæmir erum vér á loxíuna þá, — en þoktimst samt smátt og smátt í áttina, jafnvel þó alttður, upphefð og völd ginni osis þráfaldlega út ítf braut rétt- lætis og sannleika, og þar af leið- andi hindri framför heimsins. Ef vér athugtim mannlífið grand- gæfilega, hljótum vér að kannast við, að takmarkið, sem oss er ætlað að ná, er enn langt í btirtu. Vér erum nú komnir svo langt, að vér könntimst við ágæti þekking- ar og firóðleiks, — tignum hið göf- uga og igóða í fari meðbræðra vorra, dáumst að mönnum einsog Livingstone, Pestalozzi og Tol- stoy, er hafa offrað sínu öllu án nokkttrrar hugsunar um endttr- gjald, á altari endurbótanna og mannkærleikans, en erum of and- lega latir, eða huglausir, til að breyta öðruvísi en fjöldinn eða fetal í fótspor slíkra manna. Samt sem áðttr, þó framJarirnar séu hægfara, hlýtur takmarkið að nást. Kærleikur, vísdónmr og feg- urð eiga enn eftfr að ríkja. einvöld á jörð vorri. Mannkyndð á eftir að verða ein stór fjölskylda, — tengd bræðraböndum kærleikans, lifandt á hollri andaits fa-ðu, dýrk- aindi mattmið, réttvísi og fegurð, en fyrirlítandi mattitni n og “alla hans ára”. J oröin á að verða saineijfinlegt heimili hinna ham- injfjusömu íbúa, þar sem verða engin l.indamæri viðurkend, af því enigan mann lthtgar til að ásælast eigttr nábúa síns. þær hafa ekki framar neitt vermæti í. hans aug- um, því ltann sækist eftir fjársjtVð- ttm, sem möltir og ryð fá ei grandað”. Skrúðgöngu söngur. Grattd Trunk bygðu góðir, frjálsir \ mir, að göfgi þóttust miklti stærri en ltirnr. Jreir bros'tu ljúft, en brúkuðu eng- an hroka, bara létu gullíð sitt í tra la-la, — bara grófu gullið sitt í jörð. Enginn sást á örgtim húsgiangs- rimli, — alla leið frá I’emhina til Gimli naði þessi nægta róían frjófa, nógti löng meö tóma stjórnar- tra-la-Ia, — nógtt lting meö stjórnar menta- mtnn. Svona fara “frjálslyndir” um land- ið, og fólkið iáta heyra frægðar- standið. Og dásamleg er þrautseigjan og þolið, þó að hafi öllu saman traTa-la, — ÖIlu safnað á þann eina veg. IVfeð fögrum söng þeir frjálslyndi sitt bjóða, og fjörutíu miljónir til góða : Við 'gefum öllum gnægta fullan pela, því guð veit það við viljttm ekki tra,la-la, — viljum heita sannir sómatruenn. Nú er tími oss að greiða gjöldin og gefa okkur aftur stjórnarvcld- in. Við kunntim allvel klækina aðfela, í kosningasjóödnn þarf nú miklu tra-la-la, — kosningarnar kiefjast tnikils fjár. ITeill sé þeim, setn þesstt máli unna J>að er til að seðja marga munna oe halda uppi frelsi cig fvlliríi, fvrir að brúka óistöðvandi tra-la- la, — fvrir að brúka greind og gö'fug- heit. Jón Stefánsson. Eikarnámur. það er óvanalegt, að heyra get- iö um viffar námur, en allir kann- ast við járn- og kola-námur, gull- og silfur-námur. Að vissu leyti eru kola-námur ekkert í.mnaö en víðar- nániur, — viður og jarðargróður, er geymst hefir í iðrum jarðar um tniilíóitiir ára. Viðar-námur ertt þó til. í árfar- vegi einum austur viö Ural fjall í Kákasus héraðinu fanst fyrir löngu síöan viðar-náma. Á iljótsbotni var þykt lag af eikarbolttm, er ein- hverntíma í fyrndinr.i höfðu vaxið þar á sléttlendinu, en voru nú kommir í jörð og huldir söndum. Ilafði áin þvegið ofam af þedm, og voru þeir nú þétt settir um allan árbotninn. Úr námu þessari var tekir.n all- mikill viðnr, er notaður var við hallarsmíðiö í Moskva. Er það svört eik, hörð einsog steinn og eins< ig tinna s lit. Innviðir hallar- innar eru gjörðir úr þessum við og hefir lengi verið dá'ðst að feg- ttrö hans, cr ekki á sinn líka meðr al beirra trjátegunda, er nít þekk j- as-t. Kremlin höllin er sm eina tr|eð- al stórhýsial Evrópu, sem er þiljuð innan mcð )>essu dýrindis efr.i. Nú rétt fyrir skötnimu hefir fund- ist önnur samskonar eikar-náma. Er hún einnijr í Rtissaveldi, en norður við ísháf. Námuna fann Pétur Ivanovitch Tvanoff, liðsfor- ingi í rússneska hernum. Náman er á fljótsbotni í ánni Mohska, sem rennttr í Oka-fljótið, er fellur ofan í Volgal rétt ofan við Kænugarða hina fornu. þantiig atvikaðist það, að náma þessi fanst, að Ivanoíf var á ferð þar norður um, og tók hann eftir því, aö meðal bænda þar var flest innanhúss hjá þeim búiö til úr einkennilega svörtum og litarfögr- um við. Hús'búnaður þeirra var smíöaður úr þessu efni, ednnig hurðir og þil, og á stöku stöðum jafnvel fjósin og svínastíumar. Fór hann að spyrjtt þá eítir, hvar þeir íengi þetta eíni, og sögðu þeir honum, að þeir kræktu það upp af áarbotni. I.ét ltann þá ranusaka pótið og leiddi það til þessarar uppgötvunar. Hefir nú verið telið mikið af trjám úr námu þessuri. Ertt sum j trén afarstór. Hafa tré verið dreg- in ttpp, sem eru yíir (iO feta löng frá stofni upp að neðstu greinum, j og eftir því gild, — frá 4—5 fet að j þvermáli. Við nákvæmari rann- ! sókn kom það í ljós, að viður ! þess»i er samskonar og íunst áðttr : við Ural fjöll og hafður var í þilj- I ur í Kremlin höllinni. Er hann af- ar dýrmætur. Ilve mörg lög kunna að vera þarna á lljótsbotninum, vita menn j ekki um með vissu, en sumstaður j hefir verið tekið niður tíu fet, og jer enn nógur viður þar fyrir neð- í an. Telja jarðfræðingar, að nægttr forði mttni vera fundinn þarna til j öO ára. Um það, hvernig'á viði þessum stendur, Uer jarðfræðdngunttm j saman. Segja þeir, að fyr meir, j fyrir þúsundum ára, hafi sléttan j verið vaxin þessum dýrindis-skógi. j En með tíð og tíma hefir skógur- | inn fallið undan ís- og sandskrið- j um, er yfir landið hafa gengið. j Ilelir hann þá orpist jöröti. En j vegna þess, hve jarðvegur er þar j laus í sér, hefir fijótið margsinnis j breytt farvegi sínum og þvegið of- an af viðarlaginu, fært trén sam- an og lilaðið þeim ujtp. Annars er það skoðun margra, að viðar-náma þessi taki yfir stórt landflæmi, <>g undir jörðu fel- is't þar óteljandi faðmar þ^ssa verðmæta trjáviðar. FYRIRSPURN Hver senj velt um utanáskrift hjónanna Eirfks Thorsteinson frá ísafirði og Guðbjargai' Eirfksdóttir frá Þorfinnsstöðuin, er vinsamlega beðinn að senda hana til undirrit- aðrar. Miss Dóra Guðinunds Langruth, P.O., Man. ÞAKKARÁVARP Hérrneð votta ég mitt ynnilegasta jiakklæti til allra þeirra í Biaine og grendinni sem hafa hjálpað mér með peningagjöfum, sérstakiega þeim sem gengust fyrir samskotun- um. ftg hið guð að greiða götu iivers eins og blessa þá alla. Mrs. Bína Olson Blaine, Wash. i THQS. JACKSQN <5 SQNS verzla með alskonar byggingaefni svo sem: Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein. Múrlím, Mulið Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháfspípu Fóður, .Kalk (hvítt og grátt og eldtraust) Málm og Viðar ‘Lath’ ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult brúnt og svart. Ú t i b ú : West yard.—horni á Ellice og Wall St,- Sími Sherbrooke 63 Fort Rouge.—horni á Pembina Highway og Scotland Avenue Eimwood.—horni á Gordon og Stadacona St...Simi St. John 498 Aðalskrifstofa: 370 Colony Street Winnipeg, Manitoba SÍMI SHERBROOKE 62 og 64 Þegar þú þarfaast bygginga efni eða eldivið D. D. Wood & Sons. ........... Limited 1 '—~ Thorsteinsson Bros. Byggja hús. Selja lóðir. Út- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 Joseph T. Thorson tSLENZKUR LÖGFRÆÐINGUR Áritun: McFADDEN & THORSON 706 McArthur Building, Winnipcg, Phone Main 2671 I : t----------------—------- > H. J. Palmason Chartered Aceountant 807-809 Somerset Bldg. Phone Main 2736 ___________________________________j Dr. G. J. Gíslason, Physiclan and Surgeon 8 tíouth 3rd títr., Grand Forks, N.JJak A Ihyyli veitt AUGNA, EYRNA og KVRRh'A SJCKDÓMUM. A- öA.UT /A'A VOHTJS SJCKDÓM UM o< UDPSKUHÐI. — A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og Iegsteina. HI3 Hherbrnuke Ntreet ______ Garry 2620 eða 3842 Verzla með Sand, möl, mulin stein, kalk stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” p'astur, brendir tígulsteinar, eldaBar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennu- stokkar, “Drain tile,” harö og lin kol, eldivið og fl. Graham, Hannesson &_McTavish LÖGFRÆÐINGAR 907- 908 CONFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Main 3142 GARLAND & ANDERSON Arci Audersoc E. P (darlacd LÖGFRÆÐINGA R SKRIFSTOFA: Cor. ROSS & ARLINGTON ST. Wmírsm Félagsreikningur er mjög þægilegur fyrir gift fólk. Hjá OFCANADA Union Bank of Canada er þannig lagað fyrirkomulag, þar sem hvert hjónanna sem er getur lagt inn eða tekið út peninga. Þetta fyrirkomulag er þægilegt, þar sem niaðurinn er oft í ferðalögum, og konan þarf að sjá um búiö. Logan Ave. og Sargent Ave., útibú. A. A. WALCOT, Bankastjóri 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1516 vJ. J-. BILDFELL fasteionasai.i. Union Bank 5th Floor No. íio Selor hds og lóöir, og auuaö þar aö láfc- audi. Utvogar peuiugalAn o. fl. Phone Main 2685 S. A.SICURDSON & CO. Hásnm skift fyrir lönd og lönd fyrir hás. Lán og eldsábyrgö. Room : 208 Carleton Bi.dg Slmi Main 4463 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒDI; ^ Cor. Toronto & Notre Dame. Phone • Heimilla Öarry 2988 Garry 899 Adams Bros. Plumbing, Gas & Steam Fitting i EINA ISLENZKA HÚÐABÚÐIN I WINNIPEG Kaupa og verzla með húðir, gærur, og allar tegundir af dýraskinnum, mark aðs gengum. Líka með ull og Seneca Roots, m.fl. Borgar hæðtda verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co. Phone Garry 2590 236 King St., Winnipeg Viðgerðun sérstakur gaumur gefin. 588 SHERBROOKE STREET cor. Sargent FYRIR KÆLINGARKLEFANN Sumarið er komið, og þéi ættuð því ekki að slá á frest að scuda oss pantanir yðar, svo þér hafið scm mest þægindi upp úr því. RAUÐU vagnarnir koma til yðar daglega. rt þér hafið enn ekkf patvtað þá talið við vagnstjóra vorii eða símið voru Household Delivery Departmerd VEKÐSKRA Frfl 1 Mnf til Jífl Septembir 10 pund á dag...............................$8.00 20 pund á dag.............................. 12.00 30 pund á dag...............................lð.OO 40 pund á dag...............................18.00 Flmm prÖHent nfMlflttur fyrlr peuiiiKn (it I hflnd. The flrctic lce Company, Ltd. 156 BELL ÁVENUE SkrlfNtofH: LINDSAY BLDG,, IIOIt.M GAHRY OG NOTRE DAllK rhnueMi Fort Rouge 081—Prlvute Exciiauge f RELIANCE CLEANING & PRESSING Co. 5<»N Kotre Ilan.e Avenne Vér hrcinsum og pressum klmönaö fyrir .50 cent Eiukunnarorö ; Treystiö oss Klæönaöir sóttir heim og skilaÖ aftur DR. R. L. HURST meðlimur koininglega sknrölæknaráösius, útskrifaöur af konunglega Iwknaskólainim 1 London. Sérfræöiuárur i brjóst og tauga- veiklun og kvonsjákdómum. Skrifstofa 30."> Keunody Bnilding, Portago Ave. ( gaguv- Eatons) Talsími Maiu 814. Til viötals frá 10-12, 3-5, 7—9. Dr. A. Blondal Otfice Honrs. 2-4 7-8 806 VICTOR S1 REET Cor, Notre Dame Phone Qarry 1 1 56 /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.