Heimskringla - 21.05.1914, Síða 8

Heimskringla - 21.05.1914, Síða 8
BJs. 8 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. MAf, 1913 Þekkir þú á Piano? Þú þarft ekki aS þekkja á verð- lag á Píanóum til þess aS sann- færast um aS verSiS er lágt á hinum mismunandi Píanóum vorum. ViSskiftamenn eru aldrei lát- nir borga okurverS í verzlun McLean's. Þessi velþekta verz- lun er bezt kynt í síSastl. 30 ár fyrir aS selja á bezta verSi hér í borginni. Piano frá $235 til $1500 B. LAPIN HLUSTIÐ KONUR Nú erum vjer aöselja vorklæönað afar ódýrt. Niöorsett veröá öllu. Eg sel ykkur í alla staöi þann bezta alklæönaö fáanlegan, fyrir $35 00 til $37.50 Bezta nýtizku kvenfata stofa Tel. Garry 1982 392 Notre Dame Ave. J. W. KELLY, J. R. EEDMOND, W, J. ROó’S: Einka eigendur. Wínnipeg stærsta hljódfærabúð Horn; Portage Ave. Hargrave St ÚR BÆNUM. Kapt. Jónas Bergmann kom til bæjanns 22. un. na V ancouver.— Hann íór til Klondyke íyrir 16 ár- um, var þar 5 ár, og síöan unnið viö banka i Vancouver. Hann kom til Canada 1876. Er sá fyrsti ís- lenzki kapteinn og fyrsti íslenzki “Erimúrari” í Canada. Hann stoínaði Lögberg með kapt. Sigtr. Jónassyni, m.fl. Hann er nú kapt. á skemtibátnum “Lockport”, eign Highland Navigation Co. Gengur báturinn út irá Winnipeg eltir Rauðá. ‘ Fimm Prósent afsláttur AUar matvörutegundir sem þið barfnist þar á meðal ágætis kaffi sem svo margir þekkja nú, og dáðst að fyrir æ mekk og gæði, fást í matvöru búð B. Arnasonar, á horni Victor St. og Sargent Ave. Svo er aðgæzluvert að Arnason gefur 5% afslátt af doll. fyrir casb verzlun. Phone Sher. 1120 B. ARNASON AGÆT— REIÐHJÓL Vér seljum allar bestu tegundir reibhjóla og “motor” hjóla. VerÓ og skilmálar mjög at5- gengilegir. Einnig höfum vér hinn full- komnasta útbúna’ð til þestf að gjöra við alskonar reiðhjól, og annað af því tagi. Vér gjörum við og setjum tog- Teður hringi (tires) á barnakerr- ur. WEST END BICYCLE SHOP 475477 PORTAGE AVENUE PHOXE SHEKU. 2I?0S F r é 11 i r . (Framhald frá 1. síðu) Norður í Ulster hafa allir ka- | hólskir verkamenn verið aðvaraðir | af vinnuveitendum, að þeim sé | hetra að hafa sig í burt í bráðina I úr héraðinu fyrir fyrsta júní. Eru j þelr liræddir við óspektir prótest- anta og vilja því ekki að margt ka])ólskra manna sé þar. Einkum er hætt við upphlaupum í Belfast. Einnig hefir Carson, foringi Ul- reyndra stjórnmálamanna og hag- fræðinga, en skrautbúinna aðals- manna. Ekki þó svo að skilja, að Prins Alexander sé ekki valinn maður ög mætur, heldur sé það vanhugsað, að í nýjum löndum eigi aðalsinenn lieiina í þjóðarfyr- irkoinulaginu. En ekki er þó sagt, að prinsinn muni afbiðja embættið, þótt hann viti, að hann sé ekki öllum velkom- inn. Hon. F. D. Monk dáinn. Þann 16. þ. in. andaðist að lieiin- ili sínu í Montreal, eftir langvar- andi heilsulasleik, Hon. F. D Monk. Hann var einn hin mætasti inaður, er komið hefir við opinber inál hér í landi. Var um tfma ráðaneyti Borden stjórnarinnar, en sagði af sér ráðgjafastöðunni vegna ágreinings út af herveitingar frum- varpinu. Þingmensku lagði hann niður í hausti var. Jarðarför hans fór fram á mónudaginn. Eldgosið á Ítalíu. Sömu fréttir berast enn af liinum ægilegu umbrotum í Etnu á Sikiley og jarðskjálftum austanvert á eyj unni. Eldflóðið hefir farið vaxandi og hafa nú flestir flúið, er búa upp við fjallið. Umræöuefni í Únítarakyrkjunni næsta sunnudagskveld verður : Hvaö veitir varanlegasta ánæigju ? — Allir velkomnir. Hingað til bæjar kom á föstu- daginn var vestan frá Wynyard hr. Friðgeir H. Berg. Gjörir hann ráð fyrir, að verða hér um tfma og ef ster manna, tekið öllum sterkann til vill taka smíðavinnu. Tíu þuml- unga djúpur snjór sagði hann að hefði fallið þar vestra nú fyrirhálf- um mánuði síðan. Frá Gimli komu hingað á mánu- dagsinorguninn Stephen bæjarstj. Thorson, Sigtryggur bæjarráðsm. Jónasson og Mr. og Mrs.. Jón Jó- sephsson. Mrs. Jósephsson kom hingað til þess að leita sér lækn- inga. Hefir hún verið veik af og til í allan vetur. Hr. J. K. Jónasson, verzlunar- maður frá Dog Creek, var hér á íerð í byrjun vikunnajr. Segir hann engin tíðindi þaöan að vestan. iSumar og hlýviðri síðan um miðja síðastliðna viku, og “frjófg- ar dögg dali”. Til íslands fóru á miðvikudags- morg;uninn h-éðan úr bænum: Mrs. Sigurbjörg Helgadóttir yíirsetu- kona, húsíreyjaj Gróa Pálmason, Mrs. þorgeröur Jónsdóttir, Jón Kfistjánsson (frá Barons, Alta.), Torfi Steinsson kaupm. (frá Kan- dahar, Sask.), Sveinn Kristjáns- son (frá Wynyard, Sask.), Mrs. Sigríður Heiigason og sonur henn- ar (frá Argyle), Ingiólfur Guð- mundsson og Matthías Einarsson. Hinir tveir síðasttöldu og konurn- ar þrjár, er fyrst voru taldar, eru öll héðan úr borg. Sagt er að fjórtán hús séu í smíð- uin á Gimli. Mest eru það sumarbú- staðir. Eiga íslendingar flest húsin. Hr. Pétur Björnson frá Gimli koin hingað til bæjar á mánudag- inn, í kynnisför til ættingja og vina, og meðfram til þess að kveðja son sinn, hr. Hannes Pétursson, er leggur af stað til Islands nú um næstkomandi lielgi. Jóiiannes kaupmaður Sigurðsson flutti aifarinn með fólk sitt ofan til Gimli á laugardaginn var. Hafa þau hjón dvalið hér í bænum f vetur, svo að eldri börn þeirra gætu stundað nám hér við hærri skóla í bænum. Hr. Matthías Bergsson, frá Sel- kirk, var hér á ferð fyrir helgina. Hr. Gunnlaugur Sölvason, frá Selkirk, var hér í borg um síðast- iiðna helgi. Töluverðan undirbún- ing sagði hann vera þar neðra fyr- ir íhöndfarandi kosningum. Fréttir í síðasta Lögbergi tilkynna að hr. Einar Hjörleifsson sé vænt- anlegur vestur um haf og muni vera í bann veginn að sigia og eigi liann að taka við ritstjórn Heimskringlu. Það eru allar líkur til, að Uigherg og ritsjóri ]>ess hafi nánari fréttir uni ferða-áætlanir lir. E. Hjörleifs- sonar en eg. Um l)að efni er eg al- gjörlega ófróður. Hips vegar er mér fullkunugt, að iitgáfunefnd Heims- kringlu hefir ekki ráðið hr. Einar Hjörleifsson til ritstjórnar eða ann- ara starfa við blaðið, og getur þess vegna ekki eignað sér neinn heiður eða þakklæti Vestur-íslendinga fyrir hingað komu hr. Einars Hjör- leifssonar, — sé sá partur fréttar- innar sannari en ágiskanir Lög- bergs um verksvið hans þegar Iiing- að kemur. J. B. SKAPTASON, skrifari nefndarinnar. Próf. S. K. Hall hefir ákveðið, að I hafa “Piano Recital” með nemend- |um sínum föstudagskveldið ]>ann 29. þ.m. í Y'.M.C.A. salnum á Ellice Ave. Mr. Hall verður aðstoðaður af hr. Theodor Árnasyni fiðluleik- ara, og Mrs. S. K. Hall (soprano).— Samskot verða tekin við dyrnar. vara á, að þjóta ekki upp, þó ka- Þólskur hefji skrúðgöngur og veizluhald um lcið og heiinastjórn- ar frumvarpið er samþykt. Því ef Kaþólíkar eru þá áreittir, er írland alt koinið í uppreist, og þá ekki ó- líklegt, að víðar verði óspekta vart og jafnvel geti leitt til stjórnarbylt- ingar. Að heimastjómar frumvarpið verði nú samþykt áður en langt líður, er talið alveg áreiðaniegt. Það bíður nú þriðju umræðu og verður gengið til atkvæða um það ! umræðulítið innan skamms. Helzta uppþotið, sem ókyrt hefir menn, er ræða, sem Rydyard Kip- ling hélt þann 16. þ. m. Segir hann að iandið sé að ganga inn í blóð- öld, og hefir hann um það mörg orð og stór, einsog honum er tamt. Segir hann að ef stjórnin láti írum eftir heimastjórn, þá sýni hún og sanni með því, að hún horfi ekki f, að fremja morð, til þess að halda í völdin. Því það muni kosta mörg mannslíf áður en Ulster búar láti beygjast undir okið. Gætnari menn álíta, að Kipling hefði verið sæmra að segja ekkert, en ieggja þannig til málanna, og hversu vel, sem það láti í ljóði, að hvetja til manndrápa, þá láti það ])ó ekki betur f ræðu á öðrum cins ókyrðartímum og nú séu. Aðrir gjöra aftur gys að þessu uppþoti hans og stóryrða-tali. En kvíði og óhugur er mikill yfir alt landið um hver afdrifin verði, og hvetja allir þjóðarvinir til þess, að ljúka þessu máli sem fyrst, því þjóðin þoli ekki það ástand, sem nú er. ÍSLENDINGAR SÆKJA í N. D. Eftirfylgjandi Islendingar sækja um útnefningu við undirbúnings kosningar í Dakota. 1 Pembina County sækir Oddur Dalmann á Garðar um útnefningu sem Sheriff. Sveinn Thorvaldsson sem féhirðir og George Pétursson sem ríkismálaflutningsmaður. Segja fréttir að sunnan að þeir munu vafa laust ná útnefningum. í Cavalier County sækir Guðmund ur Grímsson, núverandi ríkis-mála flutningsmaður og er hann einn í kjöri og verður því vafalaust kosinn og Magnús Snowfield fyrir útnefn- ingu sem þingmaður til efri málstofu ríkis þingsins (senator) og er hon um lfka taiinn sigurinn vís. Yestur í McKenzie County sækir Mr. W'estdal, blaðstjóri, er áður fyr stofnaði Minneota Mascot með Gunnari Björnsyni og var síðar í þjónustu prentstofu deildar Banda- ríkja stjórnar í Washington, um útnefningu sem l)inginaður til neðri málstofu ríkisþingsins. Er hann cinn í kjöri Republika megin. Gott er að heyra að íslendingar sitja ekki allir heima í Ilakota þegar til opinberra mála kemur, og ósk- um xrér þeim öllum til sigurs. Is- lendingar tii embætta; ætti að vera einkunnar orð vor allra hér vestra. OLIU NÁMUR HJÁ CALGARY Á föstudaginn andaðist hér á spítalanum ungiingspilturinn, sem fyrir slysinu varð, og sagt var frá síðast, — Jörgen Magnússon Jóns- son. Hann var einn hinn efnileg- asti yngri manna hér f bæ og fyrir stuttu búinn að ljúka við hand- verks iærdóm sinn. Móðir lians er á lífi, öldruð og efnalítil. Dr. Dunn, bæjarlæknir á Gimli, kvað vera á förum úr bænum. Við starfi hans í sumar tekur Baldur Olson, læknaskólastúdent héðan frá Winnipeg. Laugardaginn 9. rnaí voru þau Einar Einarsson og Anna Sigríður Pétursson, bæði frá Gimli, gefin saman í hjónaband, að 493 Lipton Street, af síra Rúnólfi Marteinssyni. •Briiðhjónin lögðu samstundis af stað til heimilis síns á Gimli. Svelnn Friðhjörnsson og Jóhann- es Baldvinsson, frá Beckville P.O., Man., komu hingað til hæjar fyrra föstudag. Fóru heimleiðis aftur í dag. Alt tíðindaiítið þar norður | frá. Sáning, þar sem akrar cru, með seinna móti. Um landstjóra kjörið. Langar greinar eru nú í Lundúna blöðuhum út af landsstjóra kjör- inu fyrir Canada, og ummælum þeim, sem það hefir vakið hér í landi. Játa blöðin það, að það sé ástæða fyrir Canada menn, að láta lítið yfir þeim sið, að senda þeim aðalsmenn eða landsstjóra af kon- ungsættinni. Biaðið Nation segir, að Canada þarfnist miklu fremur Undanfarið hefir verið horað eftir olíu vestur við Calgary. Fyrra laug- ardag var holan orðin rúmt 1000 feta djúp og komið ofan í olíu æð. Hefir olían nú stigið 1 brunninum svo að hún gýs í loft upp og er aflið svo mikið að olíu strókurinn stend ur 90 fet á hæð. Yfir þessum mikla olíu fundi eru allir að tryllast þar vestra. Félag er myndað og hafa hlutakaup verið svo ör að skrifstofa félagsins hefir ekki haft undan að bókfæra hluti og telja peningana. Hafa menn dregið stór upphæðir af bönkuin í Calgary, mest úr spari- sjóðum og lagt inn í félagið. Allt hvað vera f uppnámi og ekki um annað talað en olíu og auðlegð. Enginn vafi er á því að olía er víða í landi hér vestur um og sérstak- lega er hugsanlegt að eftir eigi að finnast auðugar námur víða í Sask. Er það ailt ókannað ennþá, en landið hefir öll þau skilyrði til að bcra. Yngsti safnaðarsöngfiokkur með- al Islendinga í W’innipeg, söng- flokkur Skjaldborgar safnaðar, er að efna til söngsamkomu, og er á- kveðið, að hún verði haldin 2. júní. Efalaust leikur mörgum forvitni á að heyra, hvernig þessum unga söngflokk tekst að skemta. í und- irbúningnum hefir mikil áherzla verið lögð á íslenzk lög eða ís- lenzka texta. Er það meðmæli fyrir alla þá, sem íslenzku unna. Söng- flokkurinn er undir stjórn hins á- gæta söngstjóra, Davíðs Jónassonar Nákvæmar verður þessarar sam- komu getið í næsta blaði. . UNGLINGSSTÚLK A. Óskað er eftir unglingsstúlku, 12 til 14 ára að aldri, til að gæta barns yfir sumartímann, part úr degi eða allan daginn. Suite 11 Pharaoh Apts., 652 Simeoe Street. DÓMUR FALLINN í MORÐMÁL- INU í REYKJAVÍK Eftir síðustu blöðum að heiman, er dómur uppkveðin í morðmálinu í Reykjavfk. Er Júlíana Jónsdóttir dæmd til aftöku, en Jón maðúr hennar fríkendur. Var það bróðir Júlíönu er hún réð bana í hausti var, með því að byrla honum eitur í skyri. Sjónleikur “Villudýrið” og “Grái Frakkinn” verða leiknir undir umsjón G.T. stúknanna Heklu og Skuld Föstudaginn og Laugardaginn 29 og 30 Mai, 1914 G00D TEMPLAR HALL Aðgöngumiöar verða seldir hjá B, Metúsalemssyni, 678 Sargent Ave., Talsími Sherbrooke 2623, og byrjar salan á Fimtudaginn þann 28 þessa mánaðar, og kosta 50C. 35C. og 25C. Húsið opnað 7.30, byrjað að leika 8.15 e.h. Allir húsmunir til leikjanna frá J. A. BANFIELD, 492 Main Street Kaupið nú föt hjá Eaton Vér bjóðum viðskifta-vinum vorum í Vestur Canada mörg kjörkaup í gegnum MAIL 0RDER deild vora. EATON bý'ður sérstök kjörkaup í karlmanna fötum þettað sumar. Ef þú ætlar að kaupa föt þá skalt þú lesa okkar vor og sumar sölulista, því þar sérð þú mesta samval af fötum með lágu verði. I>að er hægt að kaupa þessi föt í gegn um Mail Order deild vora. Þ»að borgar sig fyrir yður að panta snemma. Okkar beztu Bláu klæðis föt Fyrir hversdags eða spari, jafnast engin föt á við þessi ofan nefndu. f>etta er einhver besta tegund af föt- um sem til er búin og jafnast á við tilsniðin föt. Efnið er ofið úr ekta ullar Botany þræði. Treyjan er búin til með öllum sniðum, fer vel og heldur sniðinu. Vestið er einhnept. Buxurn- ar fara ágætlega vel, hafa 4 vasa. Föt- inn sem sagt eru, með EATON’S versl- unar merki, og það er ábyrgð fyrir því að þau eru eins vel búin til og væru þau saumuð í höndunum. Fóðrið og þess háttar sem brúkað er í fötin er úr besta efni og það er ómögulegt að kaupa föt sem endast betur—fara betur eða líta snirtilegar út en þessi. 13S1057 Einhnept. 13S1058 Tvíhnept. $21.00 Muuiil cftir að gein um hæ'S yöar og þýngd þegar þér pantlö. Pettað er aðeins ein af mörgum EATON verð gæöum. Skoðiö pöntun- ar skrá okkar fyrir annafi sem yður vanhagar um. Nú er hentugur tími til þess að kaupa. «*T. EATON WINNIPEG, CO. LIMITED CANADA Tákn tímanna er ‘TOHNSON’S ELECTHIC C00K0’ Tilbúin í Winnipeg HÚN hitar fljótt og eyðir litlu ELDSNEYTI Kostnaður aöeins % til i centa um klukkutiman, eftir núverandi verði á rafmagni. Nú er tíminn að fá sér slíka eldavél. Ábyrgst í þrjú ár. Spyrjið okkur um verð þessara eldavéla með öllu tilheyrandi. - -S O L D B Y -----------------:-■■ ■,. P. Johnson 7S1 WILLIAM AVE. Phones Garry 735-2379 Record Foundry and Machine Co. 152 HENRY AVE. Phone Maln 3826 HÚS með húsmunum tit leigu að 928 SHERBURNE ST. Eigandi má til með að flytja út á land ekki seinna en Júní fyrsta, og neyðist því til að bjóða þettað hús til leigu fyrir aðeins $35-oo um mánuðin. Húsið er nýtt. 928 Sherburne St. Sími Garry 5211 . S AFN AD A RFUNDU R. Næstkomandi sunndag 24. þ. m. verður safnaðarfundur haldinn í Únitara kyrkjunni eftir messu. Á fundi þessum verða kosnir erind- rekar á næsta þing hins Is- lenzka únítariska kyrkjufélags. Á- ríðandi að allir saínaðarmeðlimdr sæki fundinn. B j ö n n Piétursso n, forseti. MESSUBOD. Síra A. E. Kristjánsson messar í I.O.G.T. Hall, Lundar, sunnu- daginn 24. maí, kl, 1 e.h. Umræðu- efni: Hvernig komið verði á friði milli þjóðanna. — Safnaðarfundur eftir messu. Áríðandi málefni ligRja fyrir fundinum. Safnaðar- meðlimir því ámintir um að koma. Safnaiðarnefndin.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.