Heimskringla - 21.05.1914, Blaðsíða 10
r
Bls. 10
HEIM8KRINGLA
WINNIPEG, 21. MAÍ, 1913
MARKET HOTEL
146 Princess öt.
A móti markaOuonj
P. O'CONNELL, elgandi, WINNIPEQ
Beztu vínföng vindlar og aóhlyuniug
góó. Islenzkur veitiugamaóur N.
Halldórsson, leiftbeinir lslendingnm.
Woodbine Hotel
463 MAIN ST.
Stœrsta Billiard Hall 1 NorövesturlandioD
Tlu Po")l-borö.—Alskonar vfnog vindlar
Qiating og f»01: $1.00 á dag og þar yfir
Lennon A tlebb.
Eigendnr-
Vér höfum fnllar birgölr hreinnstu lyfja
og meöaia, Komiö meö lyfseöla yöar hmg-
aö vér gerum meönlin nákvæmlega eftir
évlsan lnknisins. Vér sinnum utansveita
pönnnum og seljnm giftingaleyfí,
Colcleugh & Co.
Notre Dame Ave, k Sherbrooke 5t,
Phone Oarry 2690—2691.
H E R B E R G I
Björí, rútugóð, pægileg fást altaf með
þvi að koma til vor
City Rooming and Rental Bureau
Ofíice opeo 9 a.m. to 9 p,m.
Phon* M. 5670 318 Mclntyre Blk.
SHAW’S
Stærsta og elzta brdkaðra
fatasölubítðin í Vestur Cauada.
475» Notre Dame
Dominion Hotel
523 iWain St.jj f
Hestn vln ogviadlar, Gisting ogf»Si$l,50
Máltlft ............ ,35
Miini H 1131
B. B. HALLD0RSS0N eigandi
I 4-flliii i lli I I 1 I I I I IH
|;Sherwin - Williams;;
P
AINT
fyrir alskonar
hösmftlningu.
Prýðingar-tfmi n&lgast uú. ”
.. Dálftið af Sherwin-Williams ..
;; húsm&li getnr prýtt húsið yð- •;
!! ar utan og innan. — B rú k i ð
ekker annað mál en petta. — 4-
S.-W. húsm&lið m&lar mest,
endist lengur, og er áferðar- ..
fegurra en nokkurt annað hús * *
m&l sem búið er til. — Komið )!
inn og skoðið iitarspjaldið,— •<
CAMER0N & CARSCADDEN $
QUALITY HARDWARE
- Wynyard, - Sask. ?
1
Islenzkar sagnir.
(Framhald).
dætur og er margt manna frá beim
komið, sem eru austan hafs og vest-
an. Óli hét sonur hans, bjó í Gagn-
stöð eftir föður sinn, átti Steinuni
Kolbeinsdóttur fiá Dölum, beirra
dóttir Rannveig, kona Stefáns Árna-
sonar.
Þorkell í Gagnstöð var góður
skrifari bó fjöður penna brúkaði.
Ég las í æsku margar forríar ridd-
ara skáldsögur sem hann hafði
skrifað.
Stefán í Gagnstöð var greindur og
fróður maður, unni rnjög allri ment-
un og upplýsing. Hann var ávalt
með efnuðustu bændum í sveitinni.
Bróðir Stefáns var Þorkell Seheving
í Stóra Sandfelli í Skriðdal, faðir
Einars Sehevings bónda við Hensel,
N. D.
Næst eru Heyskálar, mjög notagóð
bújörð, heyskapur góður, silungs
veiði bar í Selfljóti sem beygist bar
til Norðurs unz bað fellur í sjó.
Á Heyskálum bjó Stefán Guðmund-
son, hálfbróðir Egils ísleifssonar í
Rauðholti, sainmæðra. Hann var
meðhjálpari í Hjaltastaða kyrkju,
en átti að sækja langan veg til
kyrkju, kom þó á hverjum sunnu-
degi sem mcssað var. Ý.g man eftir
því þó ungur væri, í Kóreksstaða-
gerði að snemma á sunnudags
morgna sást til manns utan sléttur;
það var Stefán á Heyskálum á leið
til kyrkju. Hann passaði að vera
komin svo snemma til kyrkjunnar
að hann gæti verið búinn að undir-
búa alt þegar kyrkjufólk kom.
Fjallabæjirnir
Unaós er fyrsti bær inn frá sjó,
dregur nafnið af Una, Danska land-
námsmanni, syni Garðars Svafars-
sonar sem fann ísland næst á eftir
Naddoddi. Son Una var Hróar
Tungugoði er Hróárstunga er kend
við. Landið sem Ósi tilheyrir liggur
upp til fjalls.
Stundum sóttu ösbændur fiskí
róður út fyrir Selfljótsósinn sem
bærinn er kendiir við. En það
bjargræði var erfitt að stunda því
höfn var ekki góð þar, fyrir opnu
hafi.
Það vildi stundum til að útlendir
fiskimenn af skútum sem stað
næmdust þar úti fyrir landi, gjörðu
ósbændum spellvirki, stálu sauð
kindum frá þeim. Það voru hinir
svo kölluðu Flandrarar.
Á Unaósi bjó einn af fvumbygg-
jum Nýja íslands, merkismaðurinn
EyjólfurMagnússonJónssonar prests
á Eiðum Brynjólfssonar. Hann var
greindur maður og gætinn, búmað-
ur og bjó altaf myndarlegu búi á
ósi. Kona Eyjólfs var Steinun,
Stefánsdóttir frá Heyskálum, þeirra
synir: Magnús, lærði sjómanna-
fræði, fór í siglingar og druknaði
við Norveg, um það 33 ára gamall.
Næst Stefán bóndi við Garðar, N.D.
og Sigurður og Þorsteinn bændur
við íslendinga fljót í Nýja íslandi.
En sonur Eyjólfs og seinni konu
hans, Yilborgar Jónsdóttur frá
Breiðuvík, Bjarnasonar var gáfu
maðurinn Gunnsteinn á Unalandi
í Fljótsbygð í Nýja íslandi, nú lát- j
inn. Næst eru Hrafnabjörg, ervið |
jörð, landið liggur alt upp til fjalls.
Sæbjörn liét maður sem þar bjó,
Magnússon, Rafnssonar. Hann var
skemtinn og kunni frá inörgu að
segja. í æsku var hann á Ketils-
stöðum á Yöllum bjá Páli Melsteð,
sýslumanni, og líka hjá síra Hjör-.
leifi Þorsteinssyni á Hjaltastað.
Næst er Hlaupandagerði, skaint ’
fyrir austan Bjarglandsá. Fljóts-
dæla segir þar liafi verið kailað á
Hiaupandastöðum, komið af því
að Ásbjörn Vegghamar, búandinn
þar, hljóp ]>ar frá fjölskyldu sinni
ofan til Njarðvíkur. En að þar hafi
eftir það verið kallað á Sandlæk í
eins og sagan segir er vafasamt. í í
seinni tíð hefir svo bæjar nafnið I
breyst í Hlaupandagerði.
Næst er Sandbrekka fyrir veátan
Bjarglandsá, að ínörgu leyti bezta
bújörð í sveitinni. Mikill land-
fláki á láglendinu tilheyrir jörðinni
heyskapur mikill er fyrir vestan j
bæinn þar sem landið fer lækkandi, j
en í norður er víðáttu mikið slétt-
lendi sem kallast Sandbrekkunes,
þar er bæði góð hagbeit og
heyskapur. Svo tilheyrir jörðinni
mikið afréttarland upp til fjalls
fyrir austan Bjarglandsá; tún er á
Sandbrekku nálega alt slétt og jók
það stórum gildi jarðarinnar.
Jón Bergþórsson hét maður.
Hann bjó á Sandbrekku framan af
19. öld, kona lians var Eiin Sigurð-
ardóttir, systir Jóns á Skjöldólfs-
stöðum, föður Sveins á Kóreksstöð-
|um og bræðra hans. Elín hefir
áður verið nefnd hér að framan.
Synir Jóns og Elinar voru Jón
bóndi á Kóreksstöðum.svo á Skjöld-
ólfsstöðum; Magnús, bjó fyrst á
Sandbrekku, svo á Kóreksstöðum,
síðast í Húsey; Sigurður, bjó á
Sandbrekku, svo í Svínafelli: Berg-
þór, hann hygg ég hafi verið elstur,
var trúlofaður Guðlaugu Kolbeins-
dóttur frá Dölum, en andaðist
ungur áður, en giftist; Kjartan,
fæddur 1802,- bjó fjölda mörg ár á
Sandbrekku, flutti þaðan 1869 að
Nefbjarnarstöðum í Hróárstungu.
Kjartan var vel greindur, fróður og
ipinnugur, var óefað upplýstastur
bóndi í Hjaltastaðaþinghá í sinni
tíð, og þó víðar væri leitað. Hann
sýndist bera það með sér að vera
nokkuð óþýður í viðmóti og kom
nokkuð barðlega fyrir sjónir. En
þegar maður fór að tala við hann
um það sem laut að upplýsing og
fróðleik, komst hann fljótt að raun
uin að ]>að væri sönn ánægja að
tala við hann.
Kjartan var tvíkvæntur. Fyrri
kona iians, Guðríður Sigurðardótt-
ir frá Njarðvík, systir Jóns f Njarð-
vík. Þeirra börn Jón og María.
Seinni kona lians Jórunn Sigurðar-
dóttir Jóakimssonar. Þeirra synir
Bergþór í Fort Rouge f Winnipeg
og Vigfús á Seyðisfirði.
f sömu tfð og Kjartan bjó á Sand-
brekku, bjó þar í mörg ár á hálfri
jörðinni Torfi Jónsson frændi hans,
sonur Jóns Sigurðssonar á Skjöld-
ólfsstöðum. Hann flutti búferlum
að Ásgrímsstöðum 1863. Torfi var
smiður á tré og járn og var einn af
þeim fáu sem sá að ýmislegt mátti
veita sér léttara en gjört var í verk-
um, með lítilli fyrirhöfn. Hann var
minnugur og fróður. Hann var
tvíkvæntur og átti margt barna, og
er sumt af þeiin vestan hafs; Bjarni
bóndi í Álftavatnsbygð; Skúli í
Winnipeg, Anna á Gimli, ekkja eftir
Benedikt Jónsson frá Krossi í
Bárðardal; Sveinbjörg, kona Gríms
Laxdals, Kristnes Sask. og fleiri.
Árið 1869 flutti að Sandbrekku
Halldór Magnússon frá Húsey.
Hann var stórliuga og framkvæmd-
armaður, keypti jörðina, reif niður
gainla bæinn og bygði upp aftur
mjög myndarlega, lét gjöra ram-
byggilega brú á Bjanglandsá sem
áður hafði verið litt fær yfirferðar.
Af sonum Halldórs eru hér vestan
hafs Stcfán' í Winnii>eg og Runólf-
ur úrsmiður í Vestur Selkirk.
Næst heita Dalir suður með fjall-
lendinu, lítil jörð, en notgóð til
liagbeitar og heyskapar. í land-
eign þess bæjar sjást rústir eftir tvö
býli sem byggð hafa verið á fyrri
tímum og iiélst nafnið við á öðru
þeirra l>egar ég var í sveitinni, kall-
aðist Dalasel. Hellir inerkilegur er
í Dalalandi og var sauðfé oft liýst
]>ar þegar leit út fyrir veður. Við
sinásveinar höfðum oft skemtun af
að fara þar inn og kveða, af því ]>að
tók svo vel undir við okkur i berg-
inu. Munnmæla þjóðsagnir sögðu
að göng úr hellirnum neðan jarðar
la>gi upp til Dyrfjalla. Munnan á
göngum þessum sem átti að vera,
fann maður í hellirnum og var ]>ar
kallaður innri hellir. Sagt var að
tveir menn hefðu eitt sinn ætlað að
fara að kanna innri hellir þennan,
og gengið eftir honum, ]>ar til þeir
lieyrðu rödd sem sagði nú eru þeir
undir Bjarglandsánni. Þeim leist
]>á ekki að halda áfram lengra og
snéru aftur. Sagt var að Niels Ev-
ertsson hefði vanalega gist í Dala
liellirnum ]>egar liann var þar á
fcrð.
Jón Einarsson frá Litlasteinsvaði,
eiztur af þeim Steinsvaðs bræðrum,
bjó inörg ár í Dölum. Hann var hár
maður á vöxt, frfður sýnum, cn þó
ekki eins sterkur og sumir hinir
bræður hans. Jón var bvlmaður og
franikvæindaiiiaður. Hann hlóð
túngarð vir torfi kringum Daiatún
og tók ]>að nokkur ár, en eigi var sá
garður endinga góður, kvikfénaður
vildi stökva yfir hann og naut
brjóta ineð liornunum.
Kona Jóns var Jngil>jörg Sigurð-
ardóttid frá Mýrum í Skriðdal, ]>au
áttu engin börn. Jón flutti búferl-
um agMýrum í Skriðdal 1861. En
]>ó flutti að Dölum Björn Einarson
bróðir lians. Björn var hár maður
og þrekinn. ramur að afli, mun hafa
verið sterkasti inaður í Hjalta-
staða])inghá, honum saintíða. Hvor
þeirra bræðra, Hallur á Steinsvaði
eða Björn, hafa verið sterkari er
óvíst, líklega Hallur ef nokkur hefir
verið munur. Björn vann meira en
Hallur sein alténd liafði fleiri vinnu
menn, gat tekið sér ineiri hvíldir.
Kona Björns var Guðrún dóttir
Sveins á Kóreksstöðum og Guð-
laugar Jóliannesdóttur frá Fjallseli.
Hún var gáfuð kona og unni upp-
lýsing. Þau hjón áttu -4 syni sem
fullorðnir urðu; Einar, Jóhann,
Sveinn, Halldór og Hallur. Einar
Jóhann sem var elstur var strax á
unga aldri mikill atgjörfis maður.
Næst niá telja nýbýli sem kallað-
ist á Hjalla; ]iað stóð í Kóreksstaða
landeign syðst í búfjárhaga fjall-
lendinu. Fyrir sunnan og austan
Hjalla sáust há feil tvö og þar yfir
af í suðaustur liggur afar viðáttu
mikið afréttar hálendi sem tilheyr-
ir Kóreksstöðum og kallast Kóreks-
staðahálsar.
Einar Jónsson hét maður sem bygði
Hjalia skömmu fyrir 1850. Hann
var gáfu maður, þó það væri með
hann eins og fleiri að lífs kringum-
stæðurnar ollu því að hæfileikanna
gætti ekki eins og annars hefði
verið. Hann var söngmaður, og
man ég það þótt ungur væri hvað
fögur mér þótti rödd hans þegar ég
heyrði hann syngja í Hjaltastaða-
kyrkju. Hann var þar forsöngvari.
Sérstaklega var Einar vel hagorður
og kann ég fáeinar vísur eftir hann
sem ég rita hér.
Einar var fyrst einbúi. Hann
var eitt sinni í veizlu og órti þá
þessar vísur á leiðinni heim til sín;
MANITOBA.
é
Mjög vaxandi athygli er
þessu fylki nú veitt af ný-
komendum, sem flytja til bú-
festu í Vestur-Canada.
þetta sýna skýrslur akur-
yrkju og innflutninga deildar
fylkisins og skýrslur innan-
ríkisdeildar ríkisins.
Skýrslur frá járnbrautafé-
lögunum sýna einnig, afi
margir flytja nú á áfiur ó-
tekin lönd mefi fram braut-
um þeirra.
Sannleikurinn er, afi yfir-
burfiir Manitoba eru einlaegt
afi ná vífitaekari vifiurkenn->
ingu.
Hin ágætu lönd fylkisins,
óviöjafnanlegar járnbrauta-
samgöngur, nálægfi þess vifi
beztu markafii, þess ágætu
mentaskilyröi og lækkandi
flutningskostnafiur — eru hin
efililegu afidráttaröfl, iem ár-
lega hvetja mikinn fjölda
fólks til afi setjast afi hér i
fylkinu ; og þegar fólkifi sezt
afi á búlöndum, þá aukast
og þroskast afirir atvinnu-
vegir í tilsvarandi hlutföllum
Skrififi kunningjum yfiar — segifi þeim aö taka sér bólfestm I
Happasælu Manitoba.
Skrifiö eftir frekari upplýsingum til :
m JOS. BURKE, Induslrial Bureau, Winnipeg, Maniloba,.
m JAS. IIARTNRY, 77 York Street, Toronto, Ontario.
J. F. TRNNANT. Qretna, Manitoba.
W. li'. UNSWORTII, Emerson, Manitoba;
S. A BEDF0RD.
Deputy Minnister of AgricuUnre,
Winnipeg, Manitobci.
*«***««**«««*«>«*««**** **********************
V
ITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein-
göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á.
OREWRY’S REDWOOD LAGER
þaö er léttur, freyöandd bjór, geröur eúiföngm
ár Malt og Hops. Bifijifi ætíö um ha>n,
«
:
E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG.
********************** **********************
W. F. LEE
heildsala og smásala á
BYGGINGAEFNI
til kontractara og byggingamanna. Kosnaðar éætlun gefin
ef um er beðið, fyrir stór og smá byggingar.
i36 Portage Ave. East
PHONE M 1116
Wall St. og Ellice Av.
PHONE SHER. 798
Með þvl aö biöja mfínlega nm
‘T.L. CIGAR,” þá erto viss aö
fá ágætao vindil
(UNION MADE)
Western Cigar Kactory
Thomas Lee, eigandi Winnnipeg
240 Sögusafn Heimskringlu
J ó n o g L á-r a
R41 242 Sögusafn Heimskringlu
Jón og L á r a
246
sjá þar, þ-á skuiuin viö sjá þaö. Lífiö er umbreyt-
ingaíaust hvort setn e«:’.
‘þaö er ef til vill leiöinlegt’, saigöi Jack. ‘Ég
held þeir séu é ferð meö lík til La Morgue’.
‘pa.Ö er þaö satna, Viö getum skoöað þaÖ’.
J>au biöu og fylgdus't svo meö hópnum og heyröu
margar raddir gizka á, hvernig slysið heföi orsakast.
Á Boulevarden höfðu hestar og vagn farið yfir
einhvern sjómann frá sveitahéraöi og deytt hann.
‘Hann var dauður, þegar þeir tóku hann upp’,
sagöi einn.
‘Nei, hann talaði og, virtist vairla vita af því, aö
hann var særönr', sagöi annar,
‘Hann dó á meðan þeir biöu eftir handbörunum
til að flytja hann á sjúkrahúsiö’, sagöi hinn þriðji.
Og nú báru þeir hann til La Morgue, nafnkunna
líkhússins á árbakkanum.
Jack og kona hans fluttust meö manngrúanum
framhjá dó'miirkjunni aö dyrum líkhússins.
þar nam hópurinn staöar og enginn fékk að
koma inn, netna líkburöarmenuirnir og þrír liigreglu-
mem.
‘Viö reröum að bíÖa, þangaö til þeir eru búnir
að búa um hann’, sagöi Chicot, ‘þá gettim við farið
inn og séð hann’.
‘Hvaö þá?‘ sagði Jack, ‘þig langar þó líklega
ekki til, aö sjá limlestan mann. Vesaiings maötir-
inn! J>aö hlýtur aö vera voöaleg sjón! ’
‘þvert á móti, herra’, sagði maður, sem stóð í
nánd. ‘Vesalings ttDaðurinn er ekki skemdur í aud-
liti. Hann er fríður sýnum, sólbrendur, djarflegur
sjómaður’.
‘Við verðum að fara inn og sjá hann’, sagöi
Chicot.
Svo biöu þau róleg úti fyrir ásamt mörgum öör-'
um, unz líkbúsið var opnað, þá streymdi fólk inn.
|| n '*■ 54VH
þar lá hinn framliðni, djarflegt andlit meö jörpu
! skeggi, stórar augabrýr og dökt hár, gullhringir i
eyrunum og á berum handleggnum var hörundsilúruð
I áletrun með hárauðum fit.
Jaick athugaði líkið nákvæmlega, laut svo niður
til að lesa hina hörtmdsflúruðu áletrun.
það var skip, rós og þessi orð : ‘Tileinkað St.
Anne í Auray’.
Maðurinn var án efa frá Auray, þar sem Chicot
var fædd.
Chicot stóð við hlið hans, náföl í andliti, grát-
bólgin, og runnu stór tár niður kinnar hennar.
‘þekkir þú hann?’ spurði Jack. ‘Manstu nokk-
uð eftir honum?’
‘Nei, nei’, sagði hún snöktandi. ‘En þetta er svo
voðalegt. Taktu mig burtu — farðu með mig héðan,
annaffs líður yfir mig’.
Hann flýtti sér að komast út með hana.
‘Jní metur taugasityrkleik þinn um of’, sagöi Jack.
‘þú ættir ekki aö hafa tilhneigingu til að horfa á
slíkt’.
‘Mér baltnar strax’, sagöi Chicot. ‘þetta er ekk-
ert’.
En henni batnaði ekki strax. Hún þjáöist af
heilakviki það sem eftir var dagsins, og strax og hún
var sofnuð fékk hún ekka mikinn og hélt höndunum
fyrir audlitiö.
‘Láttu mig ekki sjá hann! ’ sagöi hún meö á-
kafa. ‘Jack, því læturðu mig sjá hann. — Taktu mig
burt.
þegar Jón var aö hugsa um þennan viðburð, sem
átti sér stað fvrir fimm árum síÖan, datt honum í
hug, að eitthvert band heföi átt sér staö milli þessa
tuflnns og Zaire Chicot.
i 1 1 • | | j l | 1
: j ‘I ' : > 1 1 1 1 ; 1 ' ■ 1 í ■ 1
34. KAPÍTULI.
Enda þótt Georg G-erarö hefði ákveöið aö fara
frá Beechhampton mcö fyrstu lest á mánudagsmorg-
un, og enda þótt hann væri farinn aö efast um, að
áform Eðvarðs í þessu efni væri heiðarlegt, og áfiti
haun. ekki viöeagandi félaga fyrir sig, — þá vair hann,
þegar hann sá, að alt var vott aí regni og ekki út-
lit fyrir, að upp stytti á tnánudagstnorguninn, ekki
eins staðfastur og hann átti að sér aö vera, og varð
við þeirri betðni frú Claire og dóttur hennar, aö fara
ekki út í þetta veður.
þér megið ekki fara út i þetta veöur', sagði
prestskonan vingjarnlega.
Georg leit í kringum sig í herberginu, og sá aö
húsmunirnir voru ekki mikils virði, en alt var svo
viðfeldiö og þægilegt á heimilinu og þœr þokkalega
klæddar.
‘þú mátt ekki þreyta hr. Gerarð, mamma’, sagði
hún. ‘þú hlýtur að skilja, að við er»m leiðinlegair,
og að hann’ sárlangar til að komast burtu frá okk-
ur’.
‘Mér liggur við að óska, að þér vissuð, hve ó-
mild þessi orð yðar eru’, sagði Gerairð og leit á
’ ana með alvarlegu brosi.
‘Hvernig ómild?’
‘Af því að þér, án þess að vita það, hæðist að
fátækt minni. þessir 8 eða 10 sjúkfingar, sem ég
etti að vit.ja um á morgun, eru mér hundrað punda
virð! um árið, og ég má naumast missa af þeirri
■ipphæö’.
| ‘En hvað þér munuð hlæja, þegar þér hugsið til
þessara daga að nokkrum árum fiðnum, þegar þér
akið í yðar eigin vagni frá Savileraw til brautenc-
stöðivanna, til þess að fara til Windsor Castle sam-
kvæmt konunglegiu símskeyti’.
‘Við skulum sleppa konunglega símskeytinu og
Windsor Castle. það er svo langt á milli Savileraw
og míns núverandi bústaðar, að ég býst ekki viö,
að geta nokkurntíma komist yfir alla þá leið’, sagði
Gerarð, ‘en þeir fáu menn, sem borga mér, er það
eina, sem ég get treyst á til að lifai, og svo eru
sumir þeirra hættulega veikir’.
‘Vesalings mennirnir, ég er viss um, að þeir geta
beðið. Máske það geri þeim gott líka, að bíða
nokkra daga?’
‘Ég á vin, sem gætir þeirra veikustu. Ef «>g
gæti fylgt tilhneigingú minni, mundi ég vera kyr
hér’.
‘Fvlgið þér henni þá’, sagði Celia. ‘J>að geri ég
altaf. Mamma, gefðu hr. Gerarð að boröa, meðan
ég hleyp út og segi Pétri aö fara ofan á hótel og
gera þeim aðvart um, að vagninn þurfi ekki aö bíða
hér fvrir utan’.
‘Elg er hræddur um, að ég geri vöur ónæði og
vanbrúki gestrisni yöar’, sagði Gerarö, þegar Celia
var farin út.
‘þér gerið okkur ekkert ónæði, og vinir sonar
>kkar eru ávalt velkomnir hér’.
Geraröi roönaðd við þessi orð. Honum fanst eitt-
hvað falskt við stöðu sína á prestssetrinu. Allir
skoðuðu hann sem vin Eðvarðs, en með sjálfum sér
f inn hann, að hann gat aldrei gert hatnn að vin sín-
'itn, en mæðgurnar kunni hann vel við. Cefia spurði
hann um liðna æfi hans og lífið í London, og hann
xagði henni alt með mælsku mikilli.