Heimskringla - 21.05.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 21.05.1914, Blaðsíða 7
£161 ‘IVIM 1Z ‘ÐMINKIAV HEIJISKRINGLA Bls. 7 GJAFIR í SAMSKOTASJÓD til Miss Steinunnar Pétursson. Áður atiglýst............... $80.25 Prá Kandahar: yalgerður Stephansson ..... 1.00 Jóhann G. Stephansson .... 1.00 Frá Hensel, N. D.: J. K. Einarsson............ 2.50 Frá Selkirk, Man.: Matthías Bergsson.......... 1.00 Mrs. Guðbjörg J. Goodman.. 1.00 Dorsteinn Björnsson ....... 1.00 Frá Bredenbury: Kr. Kristjánsson........... 3.00 Frá Dctroit Harbor, Wis.: Ónefndur................... 4.00 Frá Gimli, Man.: Stephen Thorson............ 1.00 Frá Narrows, Man.: Geirfinnur Pétursson ...... 5.00 Prá Glenboro, Man.: Benedikt Heidmann.......... 0.50 Björn Heidmann............. 0.50 Jón Heidmann............... 0.50 Aðalgrímur Heidmann ....... 0.50 Mrs. A. P. Olson, Blaine.. 2.00 Jón Hcnderson, Winnipeg.... 1.00 Mrs. J. Henderson, Winnipeg 1.00 Miss Emma Henderson,...... 1.00 Miss Svava Henderson....... 1.00 Edwin Henderson, Winipeg 1.00 Kjartan óiafsson, Winnipeg.. 1.00 Samtals...........$110.75 I, * * * Auk íslenzku blaðanna beggja hefir blaðið Eree Press hér í bæn- lim hajfiS samskot til hjálpar ís- lenzku stúlkunni, Stednunni Pét- ursson, er varö fyrir voðaslysinu mikla í Macoun, Sask., og sagt ivar frá á dögunum. J>aS mun aS nokkru mega ]>akka hinum ís- lenzka fréttaritara Free Press, að bfaSiS lióf samskotin. Fréttaritar- inn kynti blaðinu allar kringum- stæSur, og mun þalð þess vegna hafa fariS af staS. — Öskandi er, aS sem mest fé safnist, því komist stúlkan til beilsu aftur, veröur þaS löng og erviS æíi íyrir hana, aS eiga aS' bjarga sér og hafa mist báSar hendur. Fæstum vedtir af báSum ÆÍnum höndum til að berjast fyrir sér, — má því nærrj geta, hversu baráttan verSur létt þeim, sem báSar liafa mist. Fyrir fé þvf sein henni gefst hingað inn á prentsmiSjuna, verSur kvitt- aS vikulega b'rir í blaSánu. Pen- ingarnir veröa lagSir hér inn á Union bankann og afhentir strax og hlutaSeigandi þarf á þeim aS halda. En fari svo, aS lnin sjálf þurfi þeirra ekki með, verða aðstandendum liennar fengnir þeir. Eftir síðustu fréttum er Miss Pét- ursson heldur á bata ATegi. Hefir vinstri handleggurinn verið tekkm af henni og linaði við það mestu kvalirnar er hún hafði af bruna- sárunum. Gjöra nú læknar sér von uin að hún muni lifa, þó langt verði Jiess að bíða að hún komist á fætur aftur. > SKEMTILEGT SAMSÆTI. Laugardag-skveldið 16. þ. m. var í tvöföldum skilning veizla haldin með rausn og fagnaði af Mr. og Mrs. Kristján Hannesson, að heim- ili þeirra á Banning stræti liér í borg. Voru þar að boði 20 til 30 vinir og vandamenn þeirra heið- virðu lijóna. ATar ]>á skírt yngsta barn þeirra, Jórunn Guðlín, sem er það tíunda, sem þau hafa saman átt. Átta lifa, öll mannvænleg, — fjórir'synir og fjórar dætur. Og í sambandi við þessa barnsskírn, var kveðjusamsæti liaidið Mrs. Sigurbjörgu Pálsson, Ijósmóður og lijúkrunarkonu, sem nú er á förum héðan frá oss heim til íslands, og hefir ákveðið að taka þar að sér hjúkrunarstörf (prfvat sjúkrahús). Þessi kona, Mrs. Pálsson, er hér mörgum að góðu kunn og gömul trygða-vinkona þeirra áminstu hjóna, og ljósmóðir að fimm börn- um Mrs. Hannesonar. Hún er móðir þeirra Pálssons bræðra fjögra, sem allir eru hér í Manitoba: Jónas söngfræðingur, Páll, Kristján og Hjörtur. Ást og heimþrá til gamla landsins og alúð og vilji við hjúkr- unarstörf knýja hana nú heim aft- ur frá vinum og vandamönnum hér. Og fylgja henni hugheilar ósk- ir allra vina um góða líðan og bless- unarríkan ávöxt til annara í likn- arstarfinu. — Hún var heiðruð frá ])eim Hannessons lijónum bæði með peningagjöfum og góðum og verðmætum munum, sem hún þakkaði með ást og alúð. Eftir að rausnarlegar veitingar af öllum tegundum, nema áfengi, voru framreiddar, var að heita mátti uppihaldslaus söngur og hljóðfærasláttur af Miss J. Frið- riksson ]>íanókcnnara, sem líka er góð söngkona. Og það vita allir, sem þekkja síra Rúnólf Marteinsson sem barnið skírði, að liann er inn- dæll maður, glaður og skemtinn. En það vissi eg ekki fyr cn þetta kveld, að hann ætti til slíka rödd, og sönghæfileika, og áttu þau Miss Friðriksson og hann aðalþáttinn í þeirri góðu skemtan, sem stóð til kl. 12, að prestur kvaddi, hlaðinn af þakklæti frá öllum viðstöddum fyrir ágæta skemtan og góða fram- komu. — Síðan var sjiilað og telft skák til kl. 4 að morgni, að menn skildu himinljómandi giaðir og töluvert yngri í annað sinn ]>á stundina, þeir sem komnir voru af unglingsárunum einsog eg. Heiður og þökk, góðu hjón. Bless- un drottins hvíli yfir ykkar húsi æfinlega! Lárus Guðmundsson. Dánarfregn. Sunnudagin 3. maí andaðist að heimili sínu, 684 Burnell stræti, Ari Eggertsson Fjeldsted. Hann var fæddur 3. ágúst 1840, að Seljum í Helgafellssveit í Snæfellsnessýslu á íslandi. . Faðir hans hét Eggert Vigfússon, en móðir Marja Einars- dóttir. Var Ari bróðir Sturlaugs heitins Fjeldsteds, er lengi átti lieima í Selkirk, en náfrændi Þor- berg.s Fjeldsteds, sem nú er í Alikl- ey. Ari ólst upp hjá foreldrum sín- um, var lijá þeim eins lengi og þau lifðu. Var Ari 22 ára, er faðir hans lézt, en móðir lians var dáin nokk- urum árum áður. Að föður sínum látnum, fór Ari að lngjaldshóli í Neshrepp ytri í Snæfellsnessýslu, og var þar ráðsmaður á merkis- heimili í 17 ár. Þá kvæntist hann — árið 1873 — ólöfu Hannesdóttur og lifir hún mann sinn. Bjuggu þau hjónin á ýmsum stöðuin þar í sýslunni, annaðhvort í Eyrarsveit eða í Neshrepp, unz þau fóru af Is- landi nú fyrir átta árum. Dvöldu þau fyrst stuttan tíma í Winnipeg, voru þá tvö ár í Selkirk, en fluttu svo til Winnipeg og liafa búið hér síðan. Ari heitinn var þrekvaxinn, karl- mannlegur maður, og var heilsugóð ur til ]>essa sfðasta veturs. Aleiddi hann sig dálítið í fæti, sem ekki sýndist alvarlegt, en mánuði áður en hann dó, fékk hann slag og versnaði lionum þá að stórum mtin í fætinum, enda batnaði honum það sár ekki. Nokkru seinna fékk hann annað slag og liafði liann litla rænu úr því. Þau lijón eignuðust alls 10 börn. Af þeim lifa 5 dætur: Guðlaug, Matthildur Júlíana (gift Guðm. Anderson), Kristín Marja, Fanney, Hannbjörg. AUar eru þær hér í Winnipeg, nema hin yngsta, Hann- björg, sem er f fóstri lijá Jóni og Sigríði Skanderbeg, að Grass River f Manitoba. Ari heitinn var jarðsunginn af síra Rúnólfi Marteinssyni miðviku- daginn 6. maí. Fór sorgarathöfnin fram á heimili hins látna, og var svo líkið flutt til Selkirk og jai'ðað í grafreit Selkirk safnaðar. Ari var hæfileikamaður ágætur, og gat sér góðan orðstír á starfs- skeiði iífsins, ])ótti mætur og merk- ur maður. Lagði liann einkum stund á sniíðar. Tók hann próf og náði sveinsbréfi, bæði í járnsmíði og trésmfði, án þess nokkurntíma að hafa verið settur til náms f ]>ess- um greinum. Próf í gullsmíði hefði hann enn- fremur tekið, ef það liefði ckki ver- ið á móti lögum, að nokkur fengi sveinsbréf í fleiri en tveimur grein- um. Starfaði liann mikið að ýmsu smíði, svo lengi sein liann var á ísiandi, lék alt í höndum lians og má nefna hann listasmið. Hann var einnig bókhneigður maður, kynti sér nokkuð læ]cning- ar, og unni íslcnzkum fræðum. — Trúmaður var han sterkur og liafði ákveðnar grundvallarskoðanir. Maður með mörg hin göfugu sér- kenni íslendinga hefir kvatt. Bless- uð sé minning hans. R. M. ÞAKKARÁVARP til kvenfélagsins Iðunn á Winnipeg Beach frá burtfarendum það- an, Reykdal og Halldórsson. Vegna tímaleysis gátum við ekki látið þessar línur birtast ykkur fyr, kæru vinir, og því ekki þakk- að ykkur ])á rausnarlegu lieimsókn, sem þið hélduð okkur; allar þær gjafir og alla þá skemtun, veitingar og ait' sem þið gátuð vcitt okkur. Þið sýnduð það af fremsta megni, að það væru vinir, sem við vorum að skilja við; — svo okkur iangar til, að láta ykkur vita, livernig þessum lióp lfður og hvað langt hann er kominn. Við lögðum af stað frá Beaeli þann 28. apríl, einsog ])ið vissuð, og komumst 100 mílur vestur fyrir Winnipeg þann sama dag fyrir dagsctur. Svo héldum við áfram alla þá nótt og allan næsta dag til kl. 11 — ])á vorum við komin til Edmonton, öll frísk og fjörug. Þar vorum við í tvær nætur í ágætum stað. Svo annan maf lögðum við af stað þaðan, fórum í I)ifreið 6 mfiur og svo 130 mílur meö eimreið, á svo vondri braut, að maður varð að hafa sig allan við til að tolla í sæt- unum. Svo þegar þetta var nú búið var klukkan orðin eitt um nóttina. Svo næsta morgun urðum við að fá ferju yfir Athabasea ána, og svo keyrðum við um 20 mílur, og þar næst fórum við 40 mílur á gufubát þangað sem við erum niína og verð- um þangað til ísinn er farinn af vatninu. Þessi bær heitir Sawridge. Og í gegnum alt þetta hefir okkur liðið vel, þó á mörgu misjöfnu hafi gengið. Svo að endingu biðjum við lijart- anlega að heilsa í bygðina, og biðj- um af klökku hjarta góðan guð að launa ykkur allá þá fyrirhöfn, sem þið höfðuð okkar A'egna. Reykdal og Halldórsson. “Villidýrið“ Og <{Grái frakkinn.4< Eins og auglýst er í öðrum stað í blaðinu, verða þessir tveir gaman- leikir sýndir í Good-Templara hús- inu, 29. og 30. þ. m. Báðir leikirnir eru eftir danska gleðileikaskáldið góðfræga Erik Bögh. Það eitt er nóg sönnun fyrir því að þeir séu skemtilegir. í “Villidýrinu” er sýndur afar- afbrýðissamur maður, sem er giftur ungri konu. Hann grunar, að á- stæðulausu, að ungir menn renni hýru auga til liennar, og sérstak- lega beinist grunur lians að ungum meinleysis garmi, sem cr andbýling- ur ])eirra. Þessi maður er trúlof- aður aldraði og ráðsettri ekkju. Yegna ])es að hann liefir blóm í glugganum hjá sér heldur kvænti maðurinn að hann sendi konu sinni allskonar leynileg skeyti með því að raða blómunum á ýmsan hátt. Espast afbrýðissemi hans }mr til liann er orðinn rétt-nefnt villidýr, og andbýlingurinn verður að forðast hann eins og lieitan eld- inn. Er sá eltingaleikur mjög hlæg- ilegur, Jiegai' afbrýðissami maðurinn er að reyna að ná andbýlingnum í sínu eigin húsi og nær í hatt lians og tvo stafi. Að lokum kemst hann að raun um að hræðsla sín sé á engum rökum bygð og mælist þá til vináttu við andbýlinginn. “Grái frakkinn” sýnir ungan glei,ðgosa, sem ýmsar sögur ganga um. Hann er best þektur af gráum | frakka, sem hann gengur jafnaðar- lega í: og meðal skraddara, skóara og gyðinga fyrir skuldir. Gamall frændi hans vill gifta hann ungri og auðugri ekkju, sem hann liefir fjárforráð fyrir. En vinur hans einn verður ástfanginn af ckkjunni og ætlar að biðja hennar. Fer bónorðsförina í vændræðum. Það verður til þess^að ekkjan vill ekki sjá hann, því hun heldur að þar sé kominn hinn alræmdi slarkari, eig- andi frakkans. Út af öllu þessu spinst svo margháttaður misskiln- ingur, ])ar á meðal það, að skuld- heimtumennirnir fara að elta rang- an mann. Frændi frakkeigandans sem er nærri því búinn að telja ekkjuna á að giftast bróðursyni sínum, slarkaranum, lánar honum nóga peninga til að borga skuld- lieimtumönnunum, í því trausti að liann borgi sér aftur, þegar hann sé búinn að ná í auð ckkjunnar. Frakkaeigandinn heldur að frændi sinn sé orðinn vitlaus, þegar liann sýnir ])etta óvænta örlæti og talar um margar þúsundir, sem liann eigi von á. Endirinn á öllum mis- skilningnum verður sá, að allir sjá, hvernig í öllu lýfgur. Þegar frakka- eigandinn og vinur Iians mætast hjá ekkjunni. Vinurinn fær ckkj- una, sem frakkaeigandinn kærir sig ckkert um; en hann hrósar happi yfir að vera búinn að borga skuldir sínar. Frændin verður bál- reiður, þegar liann sér ráðagerð sína fara forgörðum. Margt fleira skemtilegt kemur í Ijós, svo sem vinnukonu-forvitni og sérvizka í gömlum karli, sem stöðugt kvartar um veðrið. Báðir þessir leikir hafa margoft verið leiknir á íslandi og hafa þótt mjög skemtilegir. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru sýndir liér, og er enginn vafi á því, að þeir munu ]>ykja góðir. Sumir beztu íslenzku leikendur, sem hér er völ á, leika í þeim. Húsbúnaður allur, sem not- aður verður á leiksviðinu, hefir verið fenginn að láni i húsgagna- búð Banfields og er hinn vandað- asti. Þeir sem vilja fá góða skcmtun ættu að sækja leiki þessa. Good- Templarar eru sjálfsagðir, því ágóð- inn gengur allur til stúknanna Heklu og Skuldar. Áhorfandi á æfingu TIL LEIGU. Gott uppbúig íramherbergi til leigu, að 507 Simcoe St> FROST MISSION LAGIÐ er Sterkt, Snoturt, óbrotið, ódýrt FVrir inngirBingu, ibýBarhúsa, opin- __________l_________7_________7 J bera stofnanna og svo framvegis Skrautgirðingar, sterka, útlitsgóðar, stórum ódýrari en venjulegarjárngirðingar úr lélegra efni, eru annarstaðar. Látið umboðssala vorn koma og sýna yður girðinga uppdrætti vora og gjöra áætlanir um kost- nað við að umgirða og verja ágang með FROST GIRÐINGUM húseignir yðar. THE FROST WIRE FENOE CO., LHVHTED Phone Garry 4312 HAMILTON, ONT. )/\flNNIPEGj MAN. 10l8 Sherbrook. Strect Victor Anderson hefir herbergi til leigu ab 630 Sherbrooke Street. Tele- phone Garry 270. Herbergib nógu stórt fyrir tvo. DUGLEG STULKA sem er vön hússtörfum, getur feng- ið vist á góSu íslenzku heimili. Ilæsta kaup borgaS. óskaS er helzt eftir velfullorSinni stúlku, er ráSa vildi sig til lengri jtíma. Um- sækjendur skrifi eSa sími til Sveins Thorvaldssonar Icelandic River, Man. tinglings stúlka óskast til atS líta eftir börnum ab 365 Agnes Street. VINNUKONA ÓSKAST á góSu heimili. AS eins þrent á heimili, hjónin og eitt barn. Um- sækjendur snúi sér, fyrir hádegi, til Mrs. Naddin, 61 Oak Avenue, Norwood. Wonderland LUCILLE LOVE hvern föstudag Gleymi?5 ekki a?5 koma. Eftlrrit af leiknum ókeypis. KOMIÐ SNEMMA LOKUÐUM TILBOÐITM áritu?5um til undirskrifabs, og merkt “Tender for Drill Hall, North Winnipeg. Man ver'Öur veitt móttaka á skrifstofu undirritatSs, þar til kl. 4 e.h. mánudag, 8. júní, 1914, um ab byggja áburnefnaa byggingu. Uppdrættir, skýrslur og a?5rar upp- lýsingar, einnig ey?5iblöð fyrir tilboð, má fá á skrifstofu hr. H. E. Matthews, resident architect of the Dominion Public Buildings in the Province of Manitoba, Winnipeg, Man., og hjá und- irrituðum. Engin tilboð verða tekin til greina nema þau séu á þartil prentuöum eyðublöðum og meö eigin handar und- irskrift þess sem tilboðið gjörir, sömu. leiðis áritun hans og iðnaðargrein. Ef félag sendir tilboð, þá eiginhandar undirskrift, áritun og iðnaðargrein hvers eins félagsmanns. Viður-kend bankaávísun fyrir 10 p.c. af upp hæö þeirri sem tilboðið sýnir, og borganleg til Honourable The Min- ister of Public Works, veröur að fylgja hverju tilboði, þeirri upphæö tapar svo umsækjandi ef hann neitar að standa við tilboðið, sé þess krafist, eöa á annan hátt ekki uppfyllir þær skyldur sem tilboðið bindur hann til. Ef til- 1 boðinu er hafnað verður ávísunin send hlutaðeigenda. Ekki nauðsynlegt að lægsta e?5a nokkru tilboði sé tekið. R. C. DESROCHERS ritari. Department of Public Works, Ottawa, 6. maí, 1914 Blöð, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgunfyrir.—60241 LOKUÐUM TILBOÐUM árituðum til undirskrifaðs, og merkt “Tender for Public Building, Melita, Man.” veröur veitt móttaka á skrifstofu undirritaðs, þar til kl. 4 e.h. fimtudag, 4 júní, 1914. um aö byggja áðurnefnda byggingu í Melita, Man. Uppdrættir, skýrslur og aðrar upp- lýsingar, einnig, eyðublöð fyrir tilboð, má fá á skrifstofu hr. H. E. Mathews, architect, W-innipeg, Man., einnig á póst húsinu í Melita, Man. og hjá und- irrituðum. Engin tilboð verða tekin til greina nema þau séu á þartil prentuöura eyðublöðum og meö eigin handar und- irskrift þess sem tilboðið gjörir, sömu. leiðis áritun hans og iðnaðargrein. Ef félag sendir tilboð, þá eiginhandar undirskrift, áritun og iðnaðargrein hvers eins félagsmanns. Viðurkend bankaávisun fyrir 10 p.c. af upp hæö þeirri sem tilboðið sýnir, og borganleg til Honourable The Min- ister of Public Works, veröur að fylgja hverju tilboði, þeirri upphæÖ tapar svo umsækjandi ef hann neitar að standa vi?5 tilboðið, sé þess krafist, eða á við tilboðið, sé þess krafist, eöa á annan hátt ekki uppfyllir þær skyldur sem tilboðið bindur hann til. Ef til- bo'ðinu er hafnað verður ávísunin send hlutaðeigenda. nokkru tilboði sé tekið. R. C. DESROCHERS ritari. Department of Public Works, .. Ottaa, 9. maí, 1914 Blöð, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrir.—61027 Utnefningar í fylkinu: Eftir öllu ac5 dæma smá dregur nær kosningum hér í Mani- toba. Hafa útnefningar farið fram í 3 kjördæmum, og hafa þessir hlotiS heiðurinn: Kjördæmi Arthur Assiniboia Beautiful Plains Birtle Brandon Carrillon Cypress Dauphin Deloraine Dufferin Elmwood Emerson Gladstone Glenwood Gimli Gilbert Plains Iberville Hamiota Kildonan & St. Andr. Killarney Lakesidé Lansdowne Le Pas La Verandrye Manitou Minnedosa Mountain Morden-Rhineland Morris Nelson-Churchill Norfolk Norway Portage la Prairie Roblin Rockwood Russell St. Bonifaee St. Clements St. Rose St. George Swan River Turtle Mountain Virden Winnipeg, Centre Winnipeg Centre Winnipeg South Winnipeg South Winnipeg North Winnipeg North Conservatives A. M. Lyle J. T. Haig Hon. J. H. Howden B. W. L. Taylor Albert Prefontaine George Steel W. A. Buchanan J. C. W. Reid H. D. Mewhirter Dr. D. H. McFadden A. Singleton Col. A. L. Young Sv. Thorvaldsson A. L. Young Wm. Ferguson Hon. Dr. Montague H. G. Lawrence J. J. Garland Dr .R. D. Orok J. B. Lauzon .T. Morrow W. B. Waddell L. T. Dale W. T. Tupper Jacques Parent R. F. Lyons Hon. H. Armstrong F. Y. Newton Isaac Riley E. Graliam Thomas Hay ,T. Hamelin E. L. Taylor ,1. Stewart Hon. Jas. Johnson H. C. Simpson Liberals John Williams J. W. Wilton Robt. Paterson G. H. Malcolm T. B. Molloy J. Christie John Steele Dr. Thornton . E. A. August Dr. T. Glen Hamilton Geo. Walton Dr. Armstrong E. S. .Tónasson Wm. Shaw •T. H. McConnell Geo W. Prout S. M. Hayden C. D. McPlierson T. C. Norris Dr. I. H. Dvidson Geo. A. Grierson •T. B. Baird V. Winkler Wm. Molloy John Graham E. McPherson Tlios. McLennan A. I.obb D? McDonald D. A. Ross •T. A. Campbell Skúli Sigfússon W. II. Sims Geo. McDonaid D. Clingan PRENTUN rita, lögskjala, ritfanga, bóka, sam- komumiða, nafnspjalda, osfrv. Fæst nú á prentsmiðju “ Heimskringlu”. Það hafa verið keypt ný áhöld og vélar svo allt þetta verk getur nú verið vel og vandlega af hendi leyst. Öll “ Job Printing” liverju nafni sem nefnist er nú gjörð, og verkið ábyrgst. Fólk sem þarfnaðist fyrir prentun af einhverju tagi utan af landsbygðinni ætti að senda pan- tanir sfnar til blaðsins. Skal verða vel og sanngjarn- lega við f>að breytt og því sett allt á rýmilegu verði. Einnig veitir skrifstofa blaðsins viðtöku pöntunum á pappfr, ritföngum, (óprentuðum) og öllu sem að bók- bandi lýtur, og afgreiðir það fljótt og vel. Er það gjört til hægðarauka fyrir fólk, er {>& ekki hefir til annara að leita. En allri þessháttar pöntun verða peningar að íylgj9" Sendið peninga, pantanir og ávlsanir til: 77» e Viking Press UMITED P.O. BOX 3171 Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.