Heimskringla - 13.08.1914, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.08.1914, Blaðsíða 2
Bls. 2 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. AGÚST 1914. ™ DOMINION BANK Horni Notre Dame og Sherbrooke Str. HöfuíWíóN uppb............$.0,000,000 Varasjöbnr.................$ .7,000,000 A.llar elffnlr.............$78,000,000 Vér óskum eftir vióskiftum verz- lunarmanna og ábyrgumst aó gefa þeim fullnægju. Sparisjóósdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hef- ir í borginni. # Ibúendur þessa hluta borgarinnar óska at5 skifta vió stofnun sem þeir vita aó er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutleika. ByrjitS spari innlegg fyrir sjálfa yt5ur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHOTÍE GARRY 3450 ♦ i ♦ : : : ♦ ♦ Crescentl MJÓLK OG RJÓMI I ♦ ♦ I er svo gott fyrir börnin að > mæðurnar gerðu vel i 7 að nota meira af þvi + Engin Bakteria lifir á mjólkinni eftir að við 4 höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. -f -f 4- TALSIMI MAIN 1400 + 4 ÍSLENZKA LYFJABÚÐIN Vér leKgjum kost, á að hafa og lata af hendi eftir lækDÍsá- visan hin bcztu og hreinustu lyf og lytja efni sem til eru. Sendið læknisávisan irnar yðar til egils E. J. SKJÖLD Lyfjasérfræðines l Pr«scripiion Spec* ialist á horninu á Wellineton ok Simcoe Warrv hUiH -S.) FURNITURE on Easy Payments OVER-LAND MAIN & ALEXANDER iMr é-'f-'t'-é" SKERWIN - WILLIAMS AINT i\ nr :-i [skoinir h ösináintnga. 'rvöin^fir tfim uáliínst ná. htiö nf Sherwin W smáli liiams li <rpt.nr prvtt ln'fsið yð- itan og imifui. — B rúkið er iimwf) niAl r>n f>ett.a. — IV. hósináljð inálar mest, ist li'niíur. our er áferðar- nrra en nokknrt antiað hfis sei;i bíiirt er f il — Komið og skoðin i i'tarspjalflið.— Fréttir frá Islandi. .. (24. júni til 4. júlí)....... Lögrélla. —Heinrich Erkes, kaupmaður og rithöfundur í Köln á Þýzkalandi, kom hingað með Botníu síðastlið- inn sunnudag norðan um land, og fer héðan til Þingvalla og Geysis og upp á Skjaldbreið, en heimleiðis aftur með Sterling 24. þ.m. Með honum er frú hans og dóttir. — Landskjálfta varð vart hér i bænum kveldið 18. þ.m. kl. rúmlega 11. — Austanfjalla varð hans einn- ig vart, en hvergi mikið. — Raflýsing í Vestmannaeyjum: Halldór Guðmundsson rafmagns- fræðingur hefir tekið að sér að koma upp raflýsing i Vestmanna- eyjum, og er sagt, að útbúnaður til þess eigi að kosta 48 þús. kr. Raf- magnsstöðin á að verða komin upp og tekin til starfa um næstu ára- mót. — Tíðarfar er nú miklu betra en áður; hafa verið góð hlýindi í Norð- urlandi, en ekki eins hér syðra, og þó sumir dagar góðir. ís ,er nú hvergi sagður nálægur. in. Væri þetta gjört til þess, að greiða fyrir almenningi á íslandi að eignast bókina. — Ennfremur gæfi félagið út í ár Orðakver til leiðbeiningar, um réttritun, eftír Finn Jónsson. Þar væri skýrt frá uppruna orða, og væri þetta mjög handhæg og þörf bók öllum almenn- ingi. Bók þessi væri seld í bandi á 75 au., og væri hún hin ódýrasta bók á íslenzku, að þrem guðsorða- bókum undanteknum. Bók þessi væri prentuð með skýru smáletri, og væri svo mikið á hverri blað- síðu, að það hefði kostað 17 krón- um meira að setja hverja örk af henni en öðrum hinum dýrustu bókum Fræðafélagsins, — þ. e. með öðrum orðum, að hver örk i orða- kveri þessu, kostaði tvisvar til þris- var sinnum meira, en örk í venju- legum bókum, sem prentaðar eru á íslandi. — Allar bækur félagsins væru þegar fullprentaðar og yrðu sendar til íslands i lok mai-mánað- ar. — Að lokum þakkaði forseti prófessor Þorvaldi Thoroddsen fyr- fyrir góðvild hans og styrk til Kræðafélagsins. — Stjórn félagsins og endurskoðunarmenn voru end- urkosnir. Stríðið. Það stóð ekki á þvi lengi, að Aust- urriki segði Serbum stríð á hendur. Þann 28. júli sögðu þeir upp öllum griðum, og voru herflokkar þeirra óðara komnir af stað til að fara inn á lönd Serba. — Aflabrögð eru nú sögð góð bæði við ísafjarðardjúp, á Siglu- firði og Eyjafirði. — Bílferðir um Fagradalsbraut- ina eystra ætlar Vigfús Sigurðsson Grænlandsfari að reka í sumar; hef- ir keypt til þess flutningsbíl frá Ameríku, sem flytur töluverðan þunga, og fylgir vagn, sem billinn er látinn draga, þegar með þarf. — Þessar ferðir eiga að byrja i næsta mánuði. — ólöf Sigurðardóttir skáldkona frá Hlöðum í Eyjafirði hefir verið hér um tíma. Héldu konur hér henni samsæti síðastliðið fimtudagskveld. Voru þar margar ræður fluttar og fyrir minni heiðursgestsins sungið fallegt kvæði eftir frk. Ingibjörgu Benediktsdóttir. Kvæðakver eftir ólöfu kom út á Akureyri i fyrra og þar í jnargt vel kveðið. — í skólanefnd kaus bæjarstjórn- in hér nýlega: Síra Bjarna Jónsson, M. Helgason, K. Zimsen, frú Bríetu Bjarnhéðinsdóttur og frú Guðrúnu Lárusdóttur. Skozkt skemtiferðaskip, sem Ermine heitir, kom hingað í gær með um 70 farþega, og verða þeir hér nokkra daga. — Danskt skólaskip, Ingolf, kom hingað í gær á leið til Grænlands. — Til Ástralíu eru nýfarnir héð- an tveir ungir menn, Hallur Páls- son og Franklin Guðmundsson. Hafa þeir áður verið við hvalveiðar við Suður-Afríku. — Lögreglustjóri á Siglufirði er í sumar Júlíus Havsteen lögfræð- ingur, áður settur sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu. — Aflabrögð við Eyjafjörð eru nú sögð í bezta lagi, bæði af þorski og síld. — Silfurbergsnámurnar í Helgu- staðafjalli hafa verið faidar til eftir- líts Sigurði Hjörleifssyni lækni. CAMERON & CARSCADDEN í pUALITV IIAKDWAKE Wynyard, Sask. •- ♦ M«H-H*I-H»H-I-I-H4 1-4 -—■ íslcnzka nýlcndan í Edinborg og Leith. Hún er ekki margmenn, þó eru þar ekki færri en 20 íslending- ar. Þeir komu flestallir saman 17. j júni á íslenzku kaffihúsi i Sala- mander Street 12, i Leith. Þar halda þær uppi veitingum frú Gunnhild-: ur Jóhannesdóttir, sem lengi var hér á Hotel Reykjavík, og ungfrú i Elísabet Baldvinsdöttir frá Þorgcrð- I arstöðum. Af samsætinu er það sagt, að það hafi verið svo fjörugt, að enginn einn hafi talað í.einu, j heldur margir. Var sungið og spilað j og jafnvel dansað og stóð sá gleð- 1 skapur til kl. 3 um nóttina. Það J kemur sér vel fyrir marga íslend- J inga, sem fara utan, að geta fundið | : landa sínan í Leith. Haröindin. Það verður að segja hverja sögu svo sem hún gengur. Heyskapar- timinn i fyrra sumar var einhver sá erviðasti, sem við miðaldra mennirnir, munum eftir, svo að næstum hver heytugga, sem náðist, var stórskemd og hrakin og hey- fengur lítill. Svo byrjar veturinn Þannig, að þegar hálfur mánuður er af honum liðinn, verður að taka allan sauðfénað á fasta gjöf, jafnt á hagbeitarjörðum sem á gjafajörð- um, og svo mátti heita, að væri ó- slitinn gjafatími veturinn út. Og ekki batnaði, þegar hið nýbyrjaða sumar gekk i garð. Síðan hefir tíð- in verið svo slæm, sem menn geta frekast hugsað sér á þeim tíma árs: sifelt skifst á slyddur, byljir og frost. Það er þvi i augum uppi, að afleiðingarnar af þessari tíð verða alt annað en góðar, enda er það víða farið að sýna sig. Snemma vetrar fór fé að veikjast bæði af lungna- veiki, ormum og skitupest o. fl., og þegar kom fram á útmánuði, Góu og Einmánuð, fór að sjást máttleysi á fé, þótt í góðum holdum væri. Síðan hefir fé farið síhnignandi, alt fram á þenna dag, hvernig sem með |það hefir verið farið. Víða hefir j verið gefin taða, mjólk og korn all- an tímann, fram undir hvítasunnu; en ekkert hefir getað bjargað fénu i við, heldur hefir það drepist í hóp- i um úr áðurnefndum kvillum. Svo i mikil brögð eru að þessu á sumum j bæjum, að farist hefir meiri hluti ! sauðfénaðarins, og allstaðar eitt- hvað. Lömb hafa svo að segja strá- drepist, bæði af kvillum og svo í | hinum afskaplega vondu veðrum. | Það eru stórgripirnir, sem ennþá j lifa, en hætt er við, að rýr verði i málnytan úr kúnum í sumar. Þannig er ástandið i sunnanverð j um Borgarfirðinum. Betra mun það i ofan Skarðsheiðar, en þessu líkt á i sumum stöðum í Mýrasýslunni og j jafnvel á miklum parti af vestur- kjálka landsins. Hér er um alvar legt mál að ræða. Ekki er annað fyrirsjáanlegt en að margir bændur j verði að yfirgefa jarðir sínar, ef ekki finnast einhver bjargráð. Menn eru komnir.í botnlausar skuldir Það hefir lengi legið við borð þetta. Það hefir vist aldrei verið vinátta á milli þeirra Austurríkis- inanna og Serba. Það eru tvær ólík- ar þjóðir. Austurríkismenn eru got- neskir, af sama aðalflokk hinna aryönsku þjóða og Þjóðverjar; eig- inlega eru það Þjóðverjar, komnir þarna suður að Dóná og Mundiu- fjöllum, og tala þýzka tungu. En Serbar eru slavneskir; reyndar af aryönskum uppruna, en þó alt ann- ar þjóðflokkur en Gautar, og tala slafneska tungu. Þeir eru ákaflega mannmargir, Slafarnir, og til þeirra heyra Rúss- ar, Pólverjar, Bosniu menn, Herze- govina búar, Dalmatíu búar og fjöldi mesti á Ungaralandi. 1 lönd- um Austurríkiskeisara eru fleiri Slaf ar en Þjóðverjar, nær 40 miiíónir. Hefir Austurríki einlægt verið að ná bita og bita af löndum Slafa og stinga i síopinn hvoftinn á keisara- veldinu, er Jóseppur hinn gamli stýrir. Seinast tóku þeir Bosniu ár- ið 1908, og innlimuðu það i keisara- veldið. En Bosnía var öll slafnesk og Jóseppur átti þar ekkert tilkall til. Hefir þá mörgum Serbanum volgnað undir eyrum. Og fyrri og síðar hefir Austurriki verið svarinn óvinur Serba. En þeir litlir stilling- armenn og viljað gjalda liku líkt. 1 tvo mannsaldra hafa menn bú- ist við illu þarna úr horninu, þegar Serbar vöknuðu. En Rússar ala einlægt vonir þeirra, að þeir Slaf- arnir þarna syðra skyldu mynda stórt og mikið slafneskt þjóðveldi, og vist hafa þeir nú heitið þeim hjálp, hvenær sem þeir risu upp af krafti nokkrum. Hafa menn búist við því, að alt veldi Austurrikis losnaði sundur við fráfall Jósefs, en hann er nú fjörgamall og búinn að ríkja í 60 ár. Engri þjóð í Norðurálfunni hefir þvi komið þetta á óvart. Þær vissu, að þetta mundi koma fyrir og hafa verið að búa sig undir það árum saman. Því að Vilhjálmur vill taka öll Þýzku löndin og koma þeim í hið þýzka samband, undir keisara- veldi sitt. Hefir honum víst einlægt | fundist nóg, að hafa einn þýzkan I keisarji. En lofað hafði hann Aust-1 urríki, að berjast með því, ef i hart I færi. Þeir halda þarna i sinn enda kað- I alsins hvor, Rússakeisari og Vil- [ hjálmur, og taki annar á, þá spyrn- ist hinn við sem hann getur. Undirskrifaður annast um flutn- ing á þunguin og léttum munum hvar helst sem er I bænum. Með- höndlun á húsinunum sérstakur gaumur gefinn. öll verk fljótt og vel af hendi leyst og verð sanngjarnt Reynlð þetta landar góðir, þá mun- uð þið sannfærast- JÓN AUSTMANN Phone 1694 512 Toronto St. 46 HERBERGI TIL LEIGU. Stórt herbergi til leigu með eða án úsinuna. 627 AGNES STREET IIiÖ íslenzka frxöafélag. Ársfundur í Hinu íslenzka fræða-; félagi var haldinn 15. maí. Forseti félagsins skýrði frá gjörðum félags- ins á umliðnu ári og lagði fram1 reikninga þess. Félagið hefir gefið ; út árið sem leið: Pislarsögu síra Jóns Magnússonar, 2 hefti; Bréf Páls Melsteðs íil Jóns Sigurðssonar; | Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vidalíns, 1. hefti, og ferðabók eftir Þorvald Thoroddsen, mestalt fyrsta bindið. — í ár gæfi félagið út það sem eftir væri af Pislarsögu síra Jóns Magnússonar, með registri og j mjög fróðlegum inngangi eftir út-1 gefandann, Sigfús Blöndal; þetta hefti væri nálega helmingi stærra! en 1. heftið, en kostaði þó ekki í meira en það -— 1 kr. 50 au. Af; Jarðabók Árna Magnússonar kæmi út 2. hefti jafnstórt og jafndýrt hinu fyrsta. Af ferðabók eftir Þorvald Thoroddsen I. bindis 2. hefti, bók- hlöðuverð 1 kr. 50 au, og II. bindi,; bókhlöðuverð 5 kr. Bók þessi yrði; seld til 1. júlí 1915 fyrir nálega hálf- virði þ’eim, sem keyptu öll 4 bind- j fyrir kornkaup handa fénaðinúm, og eigi ]>eir að borga alt í haust, auk þess.sem þcir ]>urfa sér og sín- um til lífsviðurværis, standa marg- ir allslausir eftir. Sumir hafa ráð- ist í kaup á jörðum sínum, erldur- bætt þær með jarðabótum og húsa- byggingum, en standa í stórum skuldum fyrir hið sama, sem þeim ber að borga rentur og afborganir af. Svo koma vaxandi sveitarþyngsli og ný og ný útgjöld. Þessu geta menn ekki risið undir, nema ein- hverjn sé hagað öðruvísi en nú á sér stað. Hér er málefni, sem þing og stjórn verður að taka til athugunar og hugsa upp einhver' ráð, sem að haldi geti komið, svo að menn þurfi ekki að flæmast frá jörðum sínum. Eins treystum víð því, að iandbún- aðarfélalgið, eða réttara sagt stjórn-l endur þess, láti ekki sitt eftir; liggja, að bjarga við á einhvern I hátt með ráðum og dáð þeim sveit-j um, sem verst hafa orðið úti í þess-1 um harðindum. Fyrir fáum árum kom til tals í þinginu, ef eg man rétt, að verja all-álitlegri upphæð úr landssjóði til þess, að fá menn frá Ameríku til að flytja sig hingað og setjast hér að. Mundi nú ekki vel varið álíka upp-j hæð til þess að sporna við því, áð í menn færu nú að streyma af landi I burt? Uíka hefir verið talað um, að j veita hagkvæm lán til nýbýla, og J grasbýlaræktunar. Engin hjálp væri j jafn-notasæl, einsog hér á stendur, einsog ef hægt væri að útvega lán j með lágum vöxtum og vægum af-[ borgimum. og eg vil vona, að land- búnaðarfélagið, hið nýkosna al- þingi og stjórnin leggist á eitt til þess, að ráða fram úr þessu máli á sem hagkvæmastan hátt. Geitabergi, 8. júni 1914. Bj. Bjarnason. Hvorugur er kominn af stað, er ]>etta er skrifað; en fari Rússar nú að hjálpa Serbum, þá stckkur Vil- hjálmur af stað með sveitir sínar. Og þá koma Frakkar, eftir loforði ]>eirra til Rússa, og hlaupa á Þjóð- verja, og ítalía verður með Vil- hjálmi. 1 Hvert eitt einasta herskip Eng- lendinga, sem þeir hafa náð í„ er nú lieim kallað. Þeiin er ant um, að líta nú eftir Norðursjónum. Þjóð- verjar hafa öll sín herskip heima. Þjóðverjar geta kallað inn og búið allan sinn her á fáum dögum, einar 800,000. Rússar hafa vígbúna eina niilíón manna, og mun mcginið af þeim ekki langt frá Ungarn, sem er eitt af löndum Austurríkis. Rúm- anar höfðu í Tyrkjastríðinu víg- búnar 400,000 manna, — úrvalalið, að sagt var. Grikkir hafa lofað að j senda Serbum 100,000 manna, live-1 nær scm þeir kalli cftir; Montene-1 gro hefir skýlaust sagt, að þeir I yrðu með Serbum, og varla fara Búlgarar að hjálpa Austurriki. Auk j flotans eru Englendingar við þvi j búnir, að kalla út meiri landher en ! ])eir nokkurntíma hafa haft áður. Holland segist verða með hvor- ugum, cnda liggur nú nærri að það sé komið i ginið á Vilhjálmi. En smáríkið Belgía er óðum að búa út 100,000 manna, og styrkja kastalana j á landamærum sínum, er vita að j Þýzkalandi. Um Norðurlönd vita mcnn ekki. En vígbúist hafa Svíar, j og óttast þeir Rússann , og eins J Norðmenn, en stuggur mun Dönum j standa af Vilhjálmi. Aftur eru sósialistar og verka- j menn á Þýzkalandi að hálda fundi, j til þess að reyna að aftra stríðinu,! en tyísýnt, að nokkurt tillit verði til J þeirra tekið. Öll Norðurálfan er því eiginlega | ekki annað en herbúðir núna, hver sem afkoman vprður. Og má víst fullyrða, að aldrei hafi annar eins vígbúnaður verið á hinum trylt- ustu dögum berserkja og bardaga- nianna. Blue Ribbon Kaffi og Baking Powder Þó aö þú sért hin besta matreiðslukona í heimi þá geturSu ekki búiS gott brauS, sé súrdeigiS vont. HafSu því æfinlega Blue Ribbon Baking Powder. ÞaS gjörir hið léttasta og besta brauS og kökur. Blue Ribbon er fyrirmynd að gœðum í te, kaffi, Baking Powder Jelly Powders, Spices og Extracts. I (7 Eru börnin yðar að læra að spara IIMI KB )M I m. K OFCANADA peninga? Hver einn vaxandi sonur og dóttir ætti að hafa reikning út af fyrir sig í Union Banka Canada. Þá hafa þau tækifæri til þess að spara reglulega og læra og æfast í pví að fara viturlega með peninga. Slíkt. uppeldi kennir mönnunum prifnað og spsrsemi og er ómetanlegt eeinna í lífinu. L0GAN AVE. 0G SARGENT AVE., ÚTIBÚ A. A. WALCOT, Bankastjóri Þegar þú þarfnast bygginga efni eía eldivií D. D. Wood & Sons. Limited Verzla meS Sand, möl, mulin stein, kalk stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaSar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennu- stokkar, “Drain tile,” harð og lin kol, eldiviS og fl. SKRIFST0FA: Cor. R0SS & ARLINGTON ST. upp hina beztu aðferð að halda flug- drekum á réttum kjöl, svo þeim hvolfi ekki. Hefir hann til þess fjög- ur gyroskóp, og hefir reynt útbún- að sinn á 600 feta hæð og dugði vel. Það var ekki þægt að livolfa drek- anum, þó að hann færi út á annan vænginn. ; hafði aldrei áður heyrt neitt því- likt. En þeir greiddu það á tveim- i ur árum. Þjóðverjar tóku við gjaldinu og j komu fyrir i kastala einum og vildu ekki snerta það, og sögðu, að það Hafa menn stungið upp á því, að liann smíðaði þau á flugdreka Mr. Portes, en hann segist ekki hafa na;gan tíma til þess, þar sem Porte sé að því kominn að fara. En hefðu menn séð, hvernig Beachy á dreka sínum liékk liér i Winnipeg hátt í lofti uppi, einsog leppur á uglu; hvað eftir annað veltist hann um í loftinu og flaug Icngi, svo að hann spyrnti fótum til himins, — þá virðast menn ekki þurfa gyroskópa við, þó að það líklega sé betra fyrir viðvaninga. ÓFRIÐARSJÓÐUR ÞJÓÐVERJA. $50,000.00 VERÐLAUN Ungur Ameríkumaður hefir ný- lega unnið 50,000 dollara verðlaun frönsku stjórnarinnar fyrir að finna Það eru peningarnir, sem Frakk- ar urðu að gjalda Þjóðverjum eftir hrakfarirnar 1871, þegar Þjóðvcrj- ar óðu’yfir landið og fengu sigur í nærri hverri orustu; en er friður samdist, lögðu Þjóðverjar gjald á Frakka, — svo hátt, að heimurinn skyldi vera ófriðarsjóður og ekki hrærast fyrri en stórkostlegan ófrið bæri að höndum. Eru þetta 30 milí- ónir dollara í gulli. Nýlega var farið að telja það og settur til fjöldi manna; en heil sveit af vopnuðum mönnum stóð yf- ié þeim dag og nótt. Og er búið var að telja vantaði ekki einn einasta skilding. Þarna liefir þetta legið yfir 40 ár. En nú er hætt við að þurfi að grípa til þess, ef að i ilt fer með stórþjóð- unum út af Serba-málúnum. GÓÐ TILBOÐ Maður, sem er vanur landbúnaði, v hefir litla familíu, getur fengið bú- jörð í íslenzkri nýlendu skamt frá Winnipeg. Vílji einhver íslendingur sinna því, þá að gjöra það hið allra 4 fyrsta. Upplýsingar gefnar að 674 Alvcr- stone St., Winnipeg, eða með tal- síma: Garry 4161.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.