Heimskringla - 27.08.1914, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.08.1914, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 27. AIjÚST 1914. HEIMSKRINGLA BLS.3 Um vínanda og áfenga drykkji. i CFramhald). blóðsókn (Hyperæmi) til slímhimn- .unnar. Við þetta eykst magaslimið, sem aftur á móti hlífir slímhimn- unni gegn áhrifum stórra skamta af stcrkum vínum, t. d. brennivíni eða konjakki. Eftir smáskamta af á- fengi aukast einnig meltingarvökv- arnir, 'en við langvarandi og mikla áfengisnautn verða þeir qft rýrari og hafa ekki eins öflugar verkanih. Það má hiklaust segja, að litið eitt af víni efli matarlyst flestra manna.— Pawlow, hinn frægi rússneski líf- færafræðingur, segir, að vínandi sé sálarlegt matlystarlyf (psykisk Sto- machicum). Hann heldur því fast- lega fram, að meltingin sé að mestu leyti undirorpin áhrifum miðtauga- kerfisins, og þess vegna auki eitt eða tvö staup af góðu víni eða einn bjór oft matarlystina; “því vínið eykur vellíðunina og kætir lundina” Pawlow álítur einnig, að svona smá- ir skamtar af áfengi styrki og auki meltingarvökvana. öðrum kunnum líffærafræðingi og lækni, Kunkel að nafni, farast þannig orð: “Það er engum efa bundið, að ofdrykkjan hefir oft skaðleg áhrif á meltingar- færin en hins vegar er það sannað með reynslu milíóna manna, að menn geta drukkið vín með mat i fjöldamörg ár, án þess að skaða meltingarfærin eða heilsu sina á nokkurn hátt”. Chonheim segir, að smáskamtar af áfengi hafi áþekkar verkanír á meltinguna og önnur nautnarmeðul, að það auki melting- arvökvana og matarlystina. Tilraunir hafa sannað, aðef áfeng- isblandan í maganum ekki fer fram úr 8—10 prósent af hreinum vín- anda, skaðar hún ekki meltinguna; en í sterkari blöndun (Concentra- tion) hættir melting eggjahituefn- anna. Nokkrir halda þvil fram og styðjast við tilraunir í þá átt, að meðan vinandinn dvelji í maganum, |» séu verkanir meltingarvökvanna minni en ella, en undir eins og hann sé horfinn á braut úr maganum, eflist meltingin og nú myndist ríku- legri magasúr, saltsýra en áður, og meltingin gangi fljótar. I sam- bandi við þetta má geta þess, að Mehring hefir með tilraunum sin- um sýnt fram á, að öll sykurborin efni uppleysast og meltast fljótar i vínandablöndun en í hreinu vatni. Prófessor Quensel segir, að afnám eða afneitun allra áfengra drykkja sökum ákveðins matarhæfis fDiæt) grundvallist ekki á Wsindalegum rannsóknum og tilraunum í þeiin efnum. Prófessor Knútur Faber við háskólann í Kaupmannahöfn hefir ritað allmikið um áhrif áfengis, einkum á meltingarfærin. Af 44 sjúklingum, er leituðu ráða lijá hon- um gegn magakvefi (Catarrh). Ven- triculi), höfðu aðeins 5—6 fengið veikina af völdum áfengra drykkja. Prófessor Faber segir, að það hafi afarmikla og jafnvel mesta þýðingu, frá læknisfræðislegu sjónarmiði, hvernig áfengra drykkja sé neytt. Hann kemst að sömu niður^töðu og flestir aðrir vsindamenn, sem fjall- að liafa um þessa spurningu, og seg- ir, að létt vin eða öl, neytt i hófi, sé að mestu eða öllu óskaðlegt fyrir magann; en brennivin, þó drukkið sé í smáskömtum, geti stundum valdið magakvefi og öðrum maga- sjúkdómum. Hann segir þó enn- fremur, að hann hafi haft undir hendi fjölda marga ólæknandi drykkjurúta, sem að öllu leyti hafi haft hrausta og sterka maga og góða meltingu. Á einum stað i bók sinni kemst prófessor Faber þannig að orði: “Það er alveg áreiðanlegt, að holar og skemdar eða ófuljkomnar tennur eru langtum nættul^gri og skaðlegri fyrir magann og öll melt- ingarfærin en áfengisnautnin. Lifrin er það líffæri, sem oftast sýkist af völdum áfengis, og hinn tíðasti sjúkdómur hennar er hin svonefnda lifrarfita. í heilbrigðri lifur eru vanalepist ekki nema 2—4 prósent af fitu, en eftir langvinna ofdrykkju getur fitumagn hennar orðið 43 prósent. Lifrarfitan er þó, s^m betur fer cnginn alvarlegur eða hættulegur sjúkdómur, og talið ó- víst, hvort hann í sjálfu sér stytti lífið að nokkrum mun. Helzta sjúk- dómseinkenni hans er þrýstingur og útþensla undir hægra rifjabarði. Lifrarbólgan (Cirrhosis hepatis) er aftur á móti mjög hættulegur sjúk- dómur, er heita má ólæknandi. Er það flestra álit, að áfengisnautnin, einkum ofdrykkjan, sé mjög oft völd að upptökum þessa sjúkdóms. Hinir frægu frönsku læknar, Charcot og Dieulafoy, hafa haldið þvi fastlega fram, að víndrykkjan væri hin lang- almennasta orsök til lifrarbólgunn- ar. Því fer þó fjarri, að allir of- drykkjumenn fái lifrarbólgu, og skal hér getið eins dæmis i því efni: Franskur læknir einn, Boix ap nafni, hefir skýrt frá manni einum, sem um 30 ára bil drakk 11,000 flöskur af konjakki og jafnmargar flöskur af brennivíni og whisky, ennfremur 5,000 flöskur of kampa- víni og öðrum vínum, 20,000 flösk- ur af “likjurum” og rúmar 30,000 fliiskur af bjór. Þrátt fyrir þessa feykilegu ofdrykkju, sem samsvarar 2 flöskum af konjakki, % fl. af víni, 2 fl. af likjurum og 3 bjórflöskum á dag, fékk þessi drykkjurútur enga lifrarbólgu, sem krufning á liki hans sýndi. Algjörðir bindihdismenn fá á hinn bóginn eigi allsjaldan lifrar- bólgu, svo að minsta kosti má full- yrða, að fjarri fari, að áfengi sé hin einasta orsök þessarar alvarlegu og þungbæru veiki. Aðrar orsakir til hennar eru oftast annaðhvort bakt- eríueitrun, eða eiturefni frá þörm- unum, sem kemst á einn eða annan hátt inn í blóðið (Autointoxication). Áhrif áfengis á hjartað, blóðkornin og blóðrásina eru mjög margvísleg; en ekki alt af eins skaðvænleg og bindindismenn hakla fram. Nautn smáskamta af víni, t. d. 2—4 staup af konjakki, hefir engin, eða nálega engin, áhrif á slög lifæðanna. Aftur á móti er auðvitað hægt að drekka svo mikið af áfengi, að sláttur og allar hreyfingar hjartans örmagnist; en'það þarf t. a. m. sex sinnum meira af hreinum vínanda en af “eþer” til þess að lama lijartað, og svo hundrað sinnum stærri skamt af honum en/af klóróformi til að stöðva hreyfingu hjartans. Það er skoðun margra lækna og vísinda- manna, og styðst einnig við reynsl- una, að 1—2 staup af góðu víni styrki oft hjartað, aðallega vegna þess, að lijartavöðvarnir fái meira blóð í bráðina af völdum vínsins. Blóðþrýstingurinn i æðunum eykst einnig vanalega eftir smáskamta af áfengi, og það hefir einnig styrkj- andi áhrif á hjartað. Við langvinna ofdrykkju sýkist hjartað oftast að einhverju leyti. Ilin vanalegustn sjúkdómseinkenni hjartasjúkdóma þeirra, er stafa af ofdrykkjueitrun, er þreytuverkur og þrýstingur i brjóstinu í kringum hjartað. Ef sjúklingurinn þá strax hættir alveg að drekka, hverfa öll sjúkdómseinkennin skyndilega, en haldi hann áfram, kemur brátt svefn leysi, andarteppa og bjúgur í tilbótr er sýnir, að hjartabilunin er nú komin á hátt stig. Orsökin til hjarta- bilunarinnar er mjög oft sú, að fita hrúgast upp í hjartavöðvunum, af völduin hinnar stöðugu áfengis- nautnar, en sjálfar vöðvafrumlurn- ar rýrna og eyðast smátt og smátt. Ofdrykkjan, einkum mikið bjór- þamb, getur einnig haft hjartabilun í för með sér, vegna þess, að hjartað þenst út. Útþensla hjartans (Dila- tatiö Cordis) kemur af ofrauninni við að flytja eða dæla hið aukna blóðmagn út um æðar líkamans. Þetta verður skiljanlegra, þegar at- hugað er, hvílik ódæmi sumir menn drekka. Það er t. a. m. ekki óvana- legt. að verkamenn þeir, er vinna að ölgjörðum, drekki 20—30 potta af bjór á dag. Æðakölkun (Arteriosclerosis) er sjúkdómur, sem inenn mjög alment gefa áfengisnautninni að sök; ert nýjustu rannsóknir andmæla að mestu þeirri skoðun. Höfuðorsökin til þessa sjúkdóms er einmitt ströng vinna, ofmikil andleg eða líkamleg áreynsla; ennfremur bakteriusjúk- dómur (Syfilis), miklar og tíðar geðsliræringar, inikil kaffidrykkja og tóbaksnautn. Yfirlæknir V. Scheel i Kaupmannahöfn, sem nýlega hefir ritað bók um þetta efni, álítur mikla tóbaksnautn langtum algengíu'i or- sök til æðakölkunar en áfengis- nautn. Hann tilfærir inörg dæmi um hina verstu drykkjurúta, sem þrátt fyrir óstjórnlega ofdrykkju um lang- an aldur, höfðu alls ckki fengið æða- kölkun. Sannfærðist hann um þetta á öruggastan hátt við að kryfja lík þeirra. Dr. Schcel hcfir verið kryfj- ari (Prosector) á stærsta spítalan- um í Kaupmannahöfn í mörg ár, og getur þvi manna bezt um þetta dæmt. Vísindalcgar rannsóknir virðast þannig benda í þá átt, að æðakölk- unin, þessi þungi ellisjúkdðmur, eða réttara sagt, þessi mikli fröm- uður ellinnar og hrörnunar líkatn- ans yfirleitt, sem valdur er að flest- um heilablóðföllum og hjartaflog- um og ótal mörgum öðrum mein- semdum, stafi að mjög litlu letyti frá áfengisnautninni. Álirif áfengis á nýrun er i byrjun aukning þvagsins. Að minsta kosti eykst þvagið að mun eftir litla eða miðlungi stóra skamta af víni; en eftir feikna-stóra skamta minkar aftur á móti þvagjnyndunin. Annars má segja hið sama um áhrif vinanda á nýrun, sem sagt er um áhrif hans á hjarta og lifur, að þau eru aðallega í því fólgin, að drykkju mönnum er hættara við að fá nýrna- bólgu og aðra sjúkdóma í nýrun, einsog þeir einnig voru næmari fyr- ir lifrarbólgu og^lijartabilun, en bindindis- eða straflgir hófsemdar- menn. Chonheim segir þó á einum stað i bókum sínum, að langflestir þeirra di'ykkjumanna, er hann hafi rannsakað, hafi haft alveg ágæt og ósködduð nýru. Prófessor Quensel heldur þvi einnig fram, að drykkju- menn fái tiltölulega sjaldan nýrna- bólgu, og segir ennfremur um þetta atriði: “Vér getum ekki með vissu dæmt um, hvórt áfengisnautn leiði af sér nokkra sérstaka sjúkdóma í nýrunum, og frá vísindalegu sjón- armiði er þessi gáta enn að mestu óráðin”. Margir læknar og heilsufræðing- ar hafa bæði á fyrri og seinni tím- um staðhæft, að mikil áfengisnautn rýrði mfitstöðuafl líkamans gegn næmum sjúkdómum. Reynslan virð- ist og að sanna þetta. Lungnabólga og aðrir bakteriusjúkdómar virðast vera öllu hættulegri fyrir drykkju- menn en aðra. Strangar vísinda- rannsóknir vantar þó enn um þetta. Menn greinir einnig á uin, hvort réttmætt sé að gefa sjúklinguni, sem þjást af næmum sjúkdómum, áfengi í smáskömtum. Reyqslan virðist benda til, að áfengisnautn sé skað- leg, þegar um taugaveiki (Tyfus), kóleru, heimakomu og nokkra fleiri næma sjúkdóma er að ræða. Aftur á móti halda margir læknar fram þeirri skoðun, að einn einstakiir allstór skamtur af vini, er menn drekki í byrjun næms sjúkdóms, hafi oft gagnleg áhrif á rás sjúk- dómslns og gjöri liann minna hættu- legan. Gegn dái, sem eigi allsjaldan kemur fyrir í hættulegum bakteríu- sjúkdómum, geta eitt eða tvö staup af góðu víni haft mjög gagnlegar verkanir, og stundum frelsað sjúk- linginn hreint og beint frá bráðum bana (sbr. próf. óskar Blochs Fore- læsn.). ' - Smáskamtar af áfengi hafa oft góð og gagnleg áhrif á sjúklinga, sem þjást af mikilli óró og hitasótt; vel- líðunin eykst og sorglegar hugsanir deyfast. i Það yrði oflangt mál, ef.eg færi að rita um álirif vínnautnarinnar á berklaveiki og upptök hennar, áhrif- in á upptök hinna ýmsu tegunda geðveikinnar og á dauðlegleikahlut- fallið. Þó skal 'eg drepa á einstök atriði. I Danmörku er drukkið sex sinn- um meira af áfengi árlega en í Nor- egi, en þó sýna skýrslur beggja landanna frá síðustu árum, að út- breiðsla berklaveikinnar í Noregi er nú eins mikil eða jafnvel meiri en í Danmörku. Má hiklaust fullyrða, að höfuðorsökin til upptaka og út- breiðslu berklaveikinnar sé ör- birgðin, óhreinlætið og sambúðin við bej'klaveika sjúklinga, en ekki áfengisnautnin. Aftur á móti hafa verið færðar miklar sannanir fyrir því, að of- drykkjan hafi skaðleg áhrif á af- kvæmið (Alkohol Kimfordærver), og af Jieirri ástæðu hafi almenn hnignun eða úrættun (Degeneralion mannkynsins i för með sér, ér aft- ur hefir áhrif á upptök og útbreiðslu geðveikinnar, er stöðugt virðist fará meira og meira í vöxt í öllum siðuðuin löndum. Það er haft eftir Diogenes, að hann hafi sagt við fá- bjána einn, er varð á ve&i hans: “Hann faðir þinn hefir vist verið fullur, þegar þú komst undir, piltur minn I” Menn gefa áfenginu að sök, og það oft með réttu, að það sé fröm- uður ósiðsemi, lasta og glæpa og allrar óreglu. Eg skal aðeins geta um einstöku dæmi, er benda í gagn- ^tæða átt. Fyrir 2—3 árum var alls- herjar verkfall í Svíþjóð, og var öll- um verkamönnum bannað með laga- boði, að neyta áfengis meðan á verk- fallinu stóð. Helztu afleiðingar þessa vínsölubanns voru þær, að óvenju- lega mörg óskilgetin börn fæddust í SvíJjjóð svo sem 8—9 mánuðum eftir verkfalliðl Árið 1911 voru rúm- lega 8,500 manns teknir fastir á götum Kaupmannahafnar fyrir ó- reglu, drykkjuskap, glæpi eða annan ósóma. En í Stavangri \Noregi, þar sem fullkomið vínsölubann drotnar, voru 2,300 manns teknir fastir sama ár og af sömu orsökum. Kaup- mannahöfn hefir yfir 500,000 ibúa, en Stavanger ekki nema 40,000. Af þessp geta menn reiknað út, hvor þessara bæja standi hærra í reglu og siðgæði. í Stavangri hafa hér um bil fjórum sinnum fleiri að tiltölu verið handsamaðir en í Kaupm.höfn á sama timabili. i ■ un i för með sér, og þess vegna er nauðsynlegt, að berjast á móti of- drykkjunni með ölluni Jieim rétt- mætum föngum og meðulum, sem frjálsbornum mönnum er sæmandi. Á hinn bóginn hefi eg einnig bent á, að áfengisnautninni er gefið langt- um meira að sök, en hún á skiljð. Einkum hættir bindindismönnum við, að ýkja J)ann skaða, er Jieir segja að leiði af hóflegri vinnautn. En Jietta er félagsofstæki, sem er sameiginlegur• brestur flestra stórra félagsflokka og hreyfinga. Það er mikill sannleiki fólginn í orðum Schillers, er hann segir: “Hver ein- staklingur fjöldans getur verið JjoI- anlega skynsamur, en Jjegar Jiessir einstaklingar flykkjast saman i þyrp ingu, verða l)eir undir eins að heimskingjum”. Meðan stórár Jjjóð- félagshreyfingar, einsog t. d. bind- indishreyfingin og jafnaðarmensk- an, voru bornar upp af einstöku gáfu- og dugnaðarmönnum, var stefna Jieirra og takmark miklu nær sannleikanuin, en eftir að hugsjón- in sjálf druknaði að meira eða minna leýti í flokksfylginu einu. Auðvitað hefir bindindishreyfingin komið miklu góðu til leiðar, og var fullkomlega réttmæt ineðan barist var fyrir henni með fortölum og sannfærsluafli af einstöku mönnum og félögum. Aftur á móti mun Jjað sannast með tímþnum, að öll laga- boð gegn vínneyzlunni eru óheppi- leg eða jafnvel skaðleg. Því verður ekki neitað, að algjört vinsölubann, að eg ekki tali Um aðflutningsbann, sé skerðing á “persónulegu” frelsi einstaklingsins. Að áliti flestra vis- indamanna og heilsufræðinga er og injög hófsamleg vinnautn alveg skað laus fyrir einstaklinginn, fyrir full- orðinn hraustan mann, og sem lækn- islyf getn menn i mörgum tilfellum ekki án Jjess Verið. Hví skyldu menn J)á neita sér um þá ánægju, sem t. a. m. eitt eða tvö staup af rauðvíni með mat eða eitt glas af konjakspunsi á kveldin veitir þeim? Þvi varla verður því með sanni mótmælt, að vínið gleðji mannsins hjarta, að það sé oft huggun i hörm- unuin og auki velliðanina. Hver frjáls maður á heimting á, að mega stjórna sér sjálfum og haga gjörð- um sínum og lifernisháttum eftir vild sinni, ef það ,ekki verður öðr- um að meini eða skaðar þá eða þjóðfélagið i heild sinni. Nú álitur víst enginn rétt, áð taka heiðingja með ofbeldi og kristna J)á. Miklu verra er l)ó, að neyða alla hóf- drykkjumenn, alla J)á. er aðeins neyta smárra skamta af áfengi við hátiðleg tækifæri eða sér til liress- ingar einstöku sinnum, til að gjör- ast algjörðir bindindismenn alt i einu, og án þess að sannfæring fylgi máli. — (Eimreiðin). eru verri en ónýtir, sízt ef að l)eir eru þá ekki vanir sjónum heldur. Hver neðansjávarbátur hefir þetta eina til sex torpedos, og er hverein nóg til J)ess að sökkva hin- um Sterkasta bryndreka, sem til er í heiminum. Neðansjávarbátar Jjess- ir og flugdrekarpir hafa gjört svo á- kaflega mikla breytingu á bardaga- aðferð allri á sjó og landi, hvað drekana snertir, að það líkist engu, sem áður var. Sé stríð á höndum Jyjóðar einnar á sjó, þá fara flugdrekarnir hátt í lofti og finna óvinina undir eins, ef að J)eir eru á ferðinni. Annaðhvort flotinn allur eða eitt eða tvö bryn- skip fylgjast meþ neðansjávarbátun- um, og þegar Jjeir eiga eftir nokkr- ar mílur, 10 til 20, J)á eru neðan- sjávarbátarnir sendir á stað, eða þeim er sigað einsog víghundum á úlfa. Og þe,ir fara óðara; það gjörir ekkert, hvort J)að er á nótt eða degi; hvort það er í stormi eða ekki. Þeir fara annaðhvort alveg í kafi, eða með kollinn upp úr, sjónkollinn, sí- valan turn upp úr bátnum, sem ekki er stærri um sig en svo, að þar get- ur einn maður troðið sér niður, og á sjó úti er mjög ervitt að sjá hann, og svo er hann ekki uppi nema endr- um og sinnum,- og hér um bil ó- mögulegt að hitta þá. Þarna komast þeir fast að skipunum, og þegar Jjeir eru komnir nógu nérri, þá láta þeir torpedóna fara, eða J)eir stinga sér alveg og skjóta henni úr kafinu, J)ví að J)að geta J)eir alt að einu. Skipið rifnar náttúrlegp alt i sundur og kolblár sjórinn fellur inn, eða þá að það kviknar i og önnur sprenging verður í sjálfu skipinu, sem brýtur alt og bramlar og bútar og tætir fólkið í sundur. En hvort sem er, þá er vanalega lítil eða engin lífs- von fyrir þá, sem á skipinu eru. Þeir dKikna vanalega, sem ekki deyja öðruvísi. Svo var það í strið- inu milli Rússa og Japana seinast. En neðansjávarbáturinn snýr heim til stöðwa sinna, þegar hann er bú- inn með torpedór sínar og veit^jald- an fyrri en löngu seinna, hve mörg- um mönnum hann hefir að bana orðið. Runólfur Þorsteinsson % Newland. __ Hann kom þingað einsog aðrir einmana með tómuin höndum; hafði flúið fyrir kulda forlaganna af ættarströndum. % Dvaldi langa hríð und heiðum liádagsgeim á “nýju láði”. Hér á viðum vonarleiðum veikur strangar göngur háði. Loks í grænum gæfulundi gróf upp sjóð með heilla-gulli; og með sjóðinn siðan undi sæll hjá lifsins óskafulli. Æskurós úr yndislundi inn við beð hans festi rætur; Veitt’ ’onum í vök’ og bluþdi vonarangan daga og nætur. Og er hneig að hinsta blundi liöfuð ’ans fyrir dyrhm Bana, síðast alls hann einmitt mundi eftir þvi að spyrja um hana. Líkt og ástarilmur hennar ipn um dánar-húmsins vegi legðist, — einsog aftanbjajrmi eftir horfnbm sólardegi. v _____ Alt hans líf var einsog skáli upp reistur hjá vegamótum, l)ar sein undu ungir halir oft um stund með glöðum snótum. Þak og veggir þessa staðar, Jiað var gert úr Ijúfri kynniög. Yfir blakti friðarfáni fagurger úr vinarminning. Einkum nú, er aftur horf’ eg upp að staðnum sorgartóma, blaktir fáninn blátt við heiðloft bliðum vafinn sólhvarfs-ljóma. — Mynd hans fyrir mínum sjón- um, mörkuð glöðum andlitsdráttum, dvelja mun um allan aldur árdagsbjört að síðstu háttum. V Þ.B. Neðansjávar-bátarnir Einsog sjá má af framanrituðu, hefi eg fljótt yfir sögu’ farið. Aðal- áform mitt hefir verið að lýsa nokk- ^irum áhrifum áfengisnautnarinn- ar, og þá einkum áhrifum ofdrykkj- unnar á taugakerfið, lifrina og hjartað. Eg bið lesendur mína sér- stakldga að minnast þess, þótt það sé máske ekki nein ný kenning fyr ir J)á, að samkvæmt ummælum allra lækna og heilsufræðinga, og sam- kvæmt ollum tilraunum, er lang óhollast að drekka áfcngi á fastandi maga, og ennfremur, að nautn sterkra drykkja, þótt í smáskömtum sé, er miklu skaðlegri en nautn léttra vína eða þunnrar vinblönd- unar, hverju nafni sem nefnist. Það hefir verið sýnt fram á, að ofdrykkj an hefir ekki aðeins líkamlega sjúk dóma, heldur einnig andlega hnign- eru liinar mögnuðustu morðvélar, sem heimurinn hefir séð. Svo segir einn sjóliðsforingi enskur, sem kannske hefir bezt vit a Jjessum hlutum af öllum mönnum í viðri veröld. Það eru, segir hann, ekki stóru bryndrekarnir eða loft- skipin eða flugdrekarnii\smáu, eða hinar stóru fallbyssur, með 16 þml. víðan kjaftinn, er senda tonn-þung- an stálfleyginn 25—30 mílur,— Það er ekkert af þessu, sem er voðaleg- asta vélin. Það er neðansjávar-bátur inn; hann er voðalegri en þetta alt saman. Og sú þjóð, sem hefir flesta neðansjávar-bátana, er hættulegust, og líklegust til að sigra i öllum sjó- bardögum. \ . Hinn sterkasti bryndreki er ekki annað en skeljahylki eður eggskurn móti drápstólum J)eim, sem neðan- sjávarbátarnir hafa. Á þriggja min- útna tíma eru þeir komnir undir bryndrekann, hversu þykk, seir. kúlnahríðin er; hún grandar þeim ekki, J)vi að J)eir eru í l^afi og hinir sjá J)á ekki. En þó að peir séu milu eða tvær i burtu, þá eru þeir á ör- skömmum tíma komnir að skipinu, sem þeir vilja granda, og ncðan \ir sjónum senda þeir svo eina torpedo (skjaldböku) upp undlr botninn á bryndrekanum og hann J)arf ekki meira. Eitt einasta skot eða ein ein- asta torpedo eyðileggur þarna 10 til 12 milíón dollara virði og að auki sálgar 900 til 1200 möpfnum, sem oft eru á skipum þessum hinum stóru. Nú hafa helztu þjóðirnar eftir- fylgjandi tölu neðansjávarbáta, eða nálí^gt þvi: Bygða. t byggingu England ........ 69 35 Frakkland....... 50 31 Rússland........ 25 30 Þýzkaland....... 24 31 ftalia ..........18 8 Austurriki....... 6 11 LOKUDUM TILBODUM áritutSum til undlrskrifatSs, og merkt “Tender for Winnipeg, Manitoba Fort Ronge Postal Station “ C ” verbur veiti móttaka á skrifstofu undirita'Bs þang- að til kl. 4 e.m. mánudaglnn 31. ágúst 1914 um aS byggja ofannefndu bygg- ingu. Uppdrættir, skýrslur, samnlngsform og tÍIbot5sform geta menn fengitS á skrifstofu H. E. Matthews, esq. Super- intending architect of the Dominion Publie Buildings, Winnipeg, Man., á póst húsinu í Oak Lake, Man. á póst húsinu 1 Brandon, Man. og á skrifstofu uijdirritatSs. Engin tiIbotS vertSa tekin til greina nema ]þau séu á þar til prentutSum eytSublotSum og metS eigin handar und- irskrift þess sem tilbotSitS gjörir, sömu- leitSis áritun hans og iönatSargrein. Ef félag sendir tilboö, þá eiginhandar undirskrift, áritun og ItSnatSargrein hvers eins félagsmanns. VitSurkend bankaávísun fyrlr 10 p.o. af upphætS þelrri sem tilbot5it5 sýnir, og borganleg til Honourable The Min- ister of Publio Works, verSur aö fylgja hverju tilbotSi, þeirrl upphætS tapar svo umsækjandi ef hann neltar atS standa vitS tilbotSitS, sé þess krafist, etSa á annan hátt ekki uppfyllir þær skyldur sem tilbotSitS bindur hann til. Ef til- botsinu er hafnatS vertSur ávisunin senA hlutatSeigenda. Ekki nautSsynlegt atS lægsta etSa nokkru tilbotSi sé tekitS. R. C. DESROCHERS, ritari. Department of Public Works Ottawa, 1. águst 1914 BlötS sem flytja þessa auglýsingu i leyfislaust fá enga borgun fyrir. Þarna hefir England gamla ákaf lega mikla yfirburði yfir hin rikin Austurríki ekki teljandi. Og svo er hitt, að England hefir mennina vana Volkinu og reynda; en hér ríð ur eins mikið á mönnunum einsog vélunum. óvanir menn eða deigir LOKLÐUM TILBOÐUM áritutium tii undirskrifatSs, og merkt "Tender for Interior Fittings for Post Office and CuslVms, Moose Jaw, Sask. veröur veitt móttaka á skrifsofu undirritaös þang- atS tll kl. 4 e. m. á mánudaginn 31sta agust 1914 um atS byggja ofannefnda byggingu. U?P,4r^tt-lr' skýrslur, samningsform l og tilbotSsform geta menn fengitS á stjornardeildar þessarar metS því ati | snua sér til Mr. Wm. Tilstbn, Clerk of Works, Moosejaw, Sask. og Mr. W. J j MoIIard, Clerk of Works, Regina, Sa«k. ' Engin tilbotS vertSa tekin til grefna nema Jþau séu á þar til prentutSum eyouhloöum og petS eigin handar und- irskrift þess sem tilbotSitS gjörir, somu- ■ý*51® áritun hans og it5natSargrein. Ef félag sendir tilbotS, þá eiginhandar uiojSjna'eusi So unuju ‘uijjisjipun hvers eins felagsmanns. VitSurkend bankaávísun fyrir 10 p.c. af upphætS þeirri sem tilbotiitS sýnir. og borganleg tll Honourable The Min- ister of Public Works, vertSur at5 fvlgia hverju tilbotSi, þeirri upphæts tapar svo umsækjandi ef hann neitar at5 standa Vits tlibotSitS sé þess kraftst, etSa á annan hatt ekki áppfyllir þær skyldur sem tiIbot5itS bindur hann til. Ef til- bptSinu er hafnat5 vertSur ávísunin send hlutatSeigenda. Ekki nautSsynlegt atS nokkru ttlbotSi sé tekitS. lægsta etSa 64980 R. C. DESROCHERS ritari. Department of Public Works Ottawa, 13. ágúst, 1914 , BJ,0? sem «yóa þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrir. —65411 Hvenœr ætlarþú að spara ef þú gerir það ekki nú? Þó að kaup þitt vafalauat hækki eða inntektir, þá hækjca um leið útgjöld pín-og margur maður rekur sig á það að gjöld- in hækka meira, en tekjurnar. En nú er tíminn að byrja vara- sjóð. Og sparisjóðsdeild UNION BANKA CANADA er etað- urinn að geyma hann. | Legðu nú inn aukaskildinga sem þú hefur í yösunum-- þú getur byrjað reikning með hvaða upphæð, sem vill niður í einn dollar—og fengið rentu af. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., 0TIB0 A. A. WALCOT, Bankastjóri 1----------------------------------------- ****»*#*»*#*<>»##»4>*>«* **»**»*+**#***»*»«« VITUR MAÐUR er varkár með að drekka eingöngu hreint öl. Þér getið jafna reitt yður á X X X DREWRYS REDWOOD LflGER Það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer WINNIPEG, CAN. 9f9tm9«9«99mm9f*999999999«9999999999«Í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.