Heimskringla - 27.08.1914, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.08.1914, Blaðsíða 4
t htlMSKRINGLA WINNIPEG, 27. ÁGÚST 1914. Heimskringla (StofnuS 1886) Keœur út á hverjum flmtudegl. tJtgefendur og mgendur THE VIKING PRESS, LTD. VertS blatSslns í Canada og Bandartkjunum $2.00 um árltS (fyrirfram borgatS). Sent til íslands $2.00 (tyrirfram borgats). Allar horganir sendist rátSs- aaanni blatisins. Póst etSa banka ávísanir stýlist til The Viking Press, Ltd. Rltstjórl RÖGNV. PÉTURSSON RátSsmatSur H. B. SKAPTASON Skrlfstofa I 129 Sherbrooke Streel, Wionipeg BOI 3171 Talsiml Oarry 4110 Herskatturinn. Þann 19. þ.m. var sarabandsþingiQ kallað saman til þess að ákveða hvaða þátt Canada skyldi taka í þjóðastríðinu mikla sem nú stendur yfir. Aðaliega var áformið að styrkja Bretland með fjárframiög- um og mannhjálp eftir því sem yrði við komið. En fjáistyrkurinn var þeim vandkvæðurn bundinn, áð ienda og er ]>vf með tvennu móti— influtnings tollur (duty) og iðn- aðartoilur (excise). Fyllilega því sem tollinum svarar hljóta vörur þessar að hækka í verði, og gjörðu því fátæklingar rétt í því að reyna eftir freinsta megni að byrgja sig upp með það sem ekki verður hjá komist að kaupa af þeim, áður en þær stíga í verði. Setjum vér skrá yfir helzta fiokk þessara hluta sem mest eru tollaðar, Það hefir áður verið bent á hér í blaðinu að nauðsynlegt verði að fara sein bezt ineð það litla sem fólk hefir til að lifa af meðan á þessum ófriðartímum stendur. Er það nú líka að koma í ljós. Atvinnuleysi færist í vöxt en lífsnauðsynjar hækka. Það hvorttveggja er jafnan fylgifiskar strfðs og styrjaldar. En ef útsjón og ráðdeildarsemi er við- höfð bjargast allt af í jafn kosta- miklu landi og þetta land vort er, og þegar ófriðurinn endár bo.rgast mönnum hundraðfalt aftur öil ,/sjálfsafneitan og fyrirhyggja sein menn verða að sýna nú í bráð. . Alargar raddir munu heyrast um það að þjóðinni séu gjörðar of þung ar búsifjar með þessum nýju álög- um—herskattinum. En dómar þeir eru ekki vel grundaðir, því hvað er SÚ byrði í samanburði við það, ef strax og ófriðurinn braust út, tók að stórum mun fyrir tekjur lands- s^llðið sjálft yrði fært hingað heim ins er stöfuðu af tollum á inn- fluttum vörum, því vöruflutningur hætti með utaniandsverzluninni Seíö nú éru komin í kaldakol. 1 alit sumar hefir innflutningur á vörum frá útlöndum farið stöð- ugt minkandi vegna peninga ekl- unnar og verzlunar deyfðarinnar sem grúft hefir yfir landinu nú um all-langan tíma. Tekjur ríkisins hafa því stöðugt verið að minka og það áður en stríðið byrjaði. Var því úr vöndu að ráða hvernig hafa átti saman það fé sem landið lagði til stríðskostnaðarins. Tj t í allt þetta er ítarlega farið í ræðu fjármála ráðgjafa er hann kemur með tillögur sínar um fjár- veitinguna þann 20 þ.m. Frá byrj- un fjárhags ársins eða síðan í apríl í vor, fram að júlí mánaðarlokum voru tekjur ríkisins í tollum á að- fiutum og innlendum vörum $10,- 000,000.00 lægri en fyrir sama tímabil árið sem leið. Þessi afföll í toll- tekjuin byijuðu stax í fyrra, en af því verzlunar útlitið var sæmilegt í vor gjörði þingið ráð fyrir að tekj- urnar myndi heldur vaxa et'tir því sem frain á sumarið kænu. Myndi því ríkissjóðnum bætast sá halli sem liann beið árið sem leið. Eftir þesari áætian voru útborganir, starfskostnaður og veitingar til ýmfssa opinberra þarfa gjörðar. En nú hefir þetta með öliu brugð- ist og til ]>ess, ekki eingöngu að geta veitt Bretum nokkra hjálp, heldur til þess að geta haldið áfram með þau verk sem ríkið hefir iátið byrja á, en sem allir telja nauðsynlegt, svo vinna sé ekki minkuð í iandinu og með þvi skapaðir enn meiri er- viðleikar fátæklinguin og erviðis- . mönnum, varð til einhverra annara ráða að taka að hafa saman fé en treysta á hinar vanalegu tekjur rikisins. Lagði því fjármálagjafinn það til að iagður sé á almennur herskattur, um óákveðinn tima, meðan fyrirsjá- anieg verziunardeyfð helzt við. Gjörir hann ráð fyrir að ríkið þurfi að hafa saman um $68,500,00. Af upphæð þessari verður $50,000,000 varið tii herkostnaðar, $8,500,000 til þess að mæta áföllnum skuldum ríkisins sem falla í gjaiddaga með nóvember næstkomandi, og $10,000,- 000 til þess að halda áfram með þau til vor. Ef land þetta yrði gjört að órustuvelli og liafnbæjir skotnir niður, og öiium heima iðnaði spillt. En við því mætti búast ef Bretlandi bærist engin hjálp frá nýlendum sfnum, og það væri látið bíða ósig- ur vegna féleysis og bjargarleysis. Skatti þessum ætti menn því að taka vel. Það er eina tillagið sem mestur hluti þjóðarinnar er Jifa fær í friði við sín hversdags störf fær iagt til, landi sfnu til varnar. Og þakka má fyrir að ekki er meira krafist geti það eitt nægt. Allann óþarfa ættu menn að forð- ast að kaupa, því hafi þeir eittiivað af mörkum að ieggja munu þarfirn- ar og kxsaðirnar verða nógar, því vafalaust verða það ekki svo fáir sem að einhverju leyti verða tæpir með að sjá sér fyrir brýnustu nauð- synjunum. Hvað óöld þessi kann lengi að standa yfir verður ekki með neinni vissu sagt, en eftir sfð- ustu fréttum að dæma getur Jiað orðið nokkuð lengi, því án alls efa hefir sambandshernum veitt miðúr og farið halloka fyrir Þjóðverjum nú í seinni tfð.Má því búast við að ekki verði strax samið um frið. Sambandsþjóðirnar geta ekki gefið sig upp meðan nokkurs er kostur, því það myndi þýða algjöra eyði- leggingu þeirra urn komandi tíma. En áhrif þau sem það hefði fyrir beiminn eru svo mörg og mikil að þau eru óútreiknanleg. 20. —Brennivín af allri tegund, gin, whiskey, spirits, osfrv. á gai. ........................$3.00 21. —Ailar lyfjategundir úr vfnanda Bitterar, osfrv. á galonið $3.00 22. —Lyf, er notuð eru til lækninga samsett úr vínanda..3-5 verðs 23. —Lyfja duft allskonar... .1-5 verðs Auk þessa er iðnaðartollur lagð- ur á tóbak og víntegundir. Á allar víntegundir búnar til úr brendu malti, sykri og sýrópi $2.43 á gallon- ið. Á allt malt sem flutt hefir verið inn til víngjörðar 3c á pundíð. Á allt tóbak búið til úr aðfluttum tóbaksblöðum óg haft í reyktóbak eða fyrir neftóbak lOc á pundið. Á allt vindla tóbak eða fyrir vindlinga innflutt 43c á pundið. En auk þess $3.00 á hvert þúsund tilbúinna vindla og vindlinga. ir “ókunugum inönnum út um allan Skattur þessi virðist hár og er | heim„ fríi þvi> að það ætti að vera það, en þess ber að gæta, að með hoðiegt> hæði að verði og gæðum, þessu er fyrirfarandi tollur afnum-1 5ttulrl) hversu góðir organistar sem ■nn, er í mörgum tilfellum var fast i þeir væru Hér var ekki verið að ræða um vetur lieiman frá Reykjavík. Getur Mr. Árnason þess, að Brynjólfur sé æfður söngkennari, og lýsir starfi hans þar heima. Um það hlaut Mr. Árnasyni að vera kunnugra, en bæði greinarhöf. eða öðrum hér. Getur hann þess líka, að Brynjólfur hafi í huga að halda “konsert, en það muni geta dregist vegna þess, að ekki sé hægt að fá hér i bænum það hljóðfæri, sein Brynjólfur hafi not- að inest heima. Hneyxla þessi ummæli vin vorn Mr. Pálsson, og segir hann að verið sé “með þessu að lítilsvirða bæ vorn í auguni ókunnugra manna úti um allan heim”. En til þess að Winni- peg skuli halda heiðri óskertum, kemur liann bænum til varnar, með píljuurt/elið í Tjaldbúðinni, og seg- að helmingi við þenna toil; svo eig- iniega hefir. tollurinn ekki hækkað nema um helming á þessum vörum. Það, sem þær ættu því að stíga upp þess vegna, er ekki svo afar tilfinn- anlegt, ef ekki væru fleiri ástæður til verðhækkunar. En þær eru marg- ar, og þar á meðal flutningskostnað- ur frá útlöndum, sem hækkað hefir að mun, sem stafar af hættu fyrir verzlunarskip á sjónum, að komast ferða sinna, vegna herskipa, sem víða eru á sveimi. vingarðinum forðum, er möglaði yf- ir því, að þeim, sem kom um ell- eftu stund, var goidið sama kaup og honum. — “Sér þú ofsjónum "ýfir þvi að eg er góðgjarn?” spurði vín- garðsherrann. Píus páfi X. Pius X. páfi andaðist í Rómaborg snennna morguns á föstudaginn var, þann 20. þ. m. Varð lungnabólga honum að bana. Nokkurn undanfar- inn tíma sögðu fréttir frá Rórn, að liann væri ófrískur og var kent um, að stríðið hefði háft illar verkanir á heilsu hans. Vildi hann aftra þvi svo sem hann gat og koma á friði eftir að það var byrjað, en um sein- an var það orðið þá. Fyrst, er leit út fyrir að í stríð mundi fara, gjörðu ýmsir málsmetandi menn í Evrópu áskorun á hann, að aftra því; vildu láta kyrkjuna í heild sinni, kaþólska og prótestantiska, mótmæla stríð- inu og fyrirbjóða þjóðunum, að taka nokkurn þátt i þvi. En einhverra orgel, stór eða smá, eða gæði þeirra orsaka vegna vildi páfinn ekki eða dýrleika. — Ervitt hefði verða við hessum tilmælum. Hefir -Air 141,0 máske óttast Austurríki, eða þá hitt, Bryniolfi getao oroio þao lika, ao . . t, ,9 J J , . ao hann vildi ekki vera með pro- fá pípuorgel þetta léð til samkomu-1 testöntum, og álitið, að með því Athugas. við deilugrein Jónasar Pálssonar: “Margur fær af litlu lof, Grein þessi, sem hér um ræðir, birtist í síðasta blaði Heimskringlu, No. 47, fyrir tilmæli höfundarins. Finnur hann að við Heimskringlu fyrir hvað hún hafi sagt Lm söng- mál Islendinga í Winriipeg, “á rit- stjórnartímabili * núverandi rit- stjóra”. “Hinir ósvífnustu sleggju dómar reka hver annan frá ritstjór- anum”. Stóran mun telur hann í þessu efni vera milli Hkr. og Lögb. haida út um bæinn, því oss hefir skilist, að það yrði ekki hreyft stað úr stað, rétt eftir vild. Svo er hér auðvitað ekki verið að laka svari bæjarins, út af þessum orðum Mr. Árnasonar, heldué er hér verið að hiaupa á mann — herra Brynjólf Þorláksson — og reyna að gjöra hann auðvirðilegan, “lítils- virða hann í áugum ókunnugra manna út um allan heim”. Eru það iniður sæmilegar viðtökur af hendi stéttarbróður, er býr hér fyrir. Allur síðari hluti greinarinnar ber þetta með sér. Inngangurinn, þar sem verið er að seiiast langt yfir skamt til ritstjóra Hkr., út af þvi, að blöðin hafi flutt á liðnum væri hann að sýna þeim einhverja óijósa viðurkenningu, sem eftir siðareglu kyrkjunnar var glæpur. Eftir að stríðið byrjaði, og hann sá, hve stórfengilegt það var að verða, iðraði hann þess, að ekki héfði hann reynt sitt til að sporna við því i byrjun. Lét hann halda einlægar bænasamkomur í Róm og biðja um frið. Sjálfur baðst hann fyrir nær því alla daga, að ófriðn- um yrði létt. Áreynslan, áhyggjurn- ar og meðfædd hryiling á stríði og blöðúthellingum fóru með heilsu hans. Á fimtudagiifh lá hann með óráði. Hitaveikin var upp á það megnasta. Um nóttina bráði af hon- um og segir hann þá: “Nú fer eg að hugsa, eftir þvi sem nær enda dreg- ur, að almættið með sínum óum- ræðilega kærleika ætli að varðveita Bezt er því að búast fyrir sem bezt og gjöra sér sem ljósasta greiri fyrir því, að heimilin þurfa að bú- ast til varnar gegn skorti og at- vinnu bresti er yfir getur dunið og haldist um iangann tíma. Það tjáir ekkert hálf verk. Þess fyr sem á þvf verki er byrjað þess betra. ▼erk sem fyrirfram voru ákveðin og nú er byrjað á. Uppí þessa upphæð hefir verið tekið $25,000,000 lán er samið var um í júní s.l. og borgast hefir inn tii ríkisins. Eru þá eftir $43,500,000 er hafa verður saman með sköttum. Um inál þetta urðu fáar umræður því allir virtust á eitt mál sáttir með það, að láta ekki hætta vinnu, á verki því sem það opinbera hefir umsjón með, og eins að landinu bæri skylda að leggja sitt til í her- kostnað alríkisin^. Tóku því báðir flokkar í þinginu máli þessu vel. ^ Herskatturinn verður lagður mest- ur á munaðar voru, aðflutta og inn- HERSKATTUR A EFTIRFYLGJ ANDI VÖRUM. 1. —Kakao og sjókkólaði í kökum eða vökva, á pundið.....4y2c 2. —Kakao eða sjókkólaði í dupti, ....................Vt verðs 3. —Kaffirót á pundið........6c 4. —Kaffi, brent eða malað...5e 5 —Kaffi grænt á pundið.......3c 6. —Te, ef flutt frá Engl. eða þaðan sem það er frainleitt...Frítt 7. —Niðursoðin mjólk, allar fæðu- tegundir tilbúnar úr mjólk, osfrv...................3%c 8. —feætir ávextir, niðursoðnir, á pundið.................2V2c 9. —Jeily, Jam.’mincemeat osfrv. ,33Ac 10. —Biscuit, sæt brauð osfrv Viverðs 11. —Aiiur sykur af beztu tegund, á hver 100 pund..^......$1.93 12. —Sykur af lakari tegund..88c 13. —Sykur efni (óhreinsað) .. 88c 14. —Brjóstsykur, gum, sykurhnetur jeily powders osfrv pundið Vic ................og 1-3 verðs 15. —Vindlar og vindlingar...$3.50 .... ...........og Vi verðs 16. —Skorið tóbak á pundið...60c 17. —Neftóbak á pundið.......60c 18. —öl, mjöð og bjór í tunnum á gailonið................30c 19. —öl, mjöð og bjór í flöskum á gallonið............. 42c “Hinn núverandi ritstjóri Lögb. hef- ir verið vandari að virðingu sinni i þessu efni”, o. s. frv. 'Eil þess svo að færa sannanir á mál sitt, vitnar hann i umgetningar, er komu í blöðunuin um samkomu, sem haidin var í fyrra haust, löngu áður en núverandi útgefendur tóku við Hkr. Á það að sýna hlutdrægni vora, og vera inngangur að því, sem á eftir átti að koma, — “fyrirboði annars meira”. Svo kemur þetta “annað meira”, en eftir nýár og þá í Lögbergi, og ritað af manni, sem var að öllu leyti óviðkomandi biað- inu. Alt þetta er núverandi ritstjóra Hkr. að kenna, eftir því sem skilja verður hugsana-samband þessarar ritsmíðar. Oss finst, sem vér þurfum tæplega að bera þessar sakir af oss, — ef um sakir er að ræða. Það mun flest- um vera Jjóst, að vér getum ekki borið ábyrgð á því, sem vér höfum ekki sagt, né heldur á því, sem kem- ur í Lögb., eða birzt hefir hér í blaðinu áður en vér komum að því. Ep hvað sem þvi líður, þá eru þó aðfinslur Mr. Pálssonar alveg út í hött, í því sem hann er að finna að þessum ritgjörðum. Hann áiítur, að hr. Theodor Árnasyni hafi alt of mikið verið hælt fyrir framkomu hans á fyrstu samkomunni, sem hann hélt hér í bænum, en i sömu andránni segir höf. þó, “að gott eitt hefði um þá samkomu mátt segja”. Grein sú er samin af ungri stúlku hér i bæ, er lagt hefir fyrir sig píanó-kenslu, og hefir verið á- litin ein með þeim fremri meðal vor íslendinga í þeirri grein, ungfrú Sigrúnu Baldwinson. Var hún á samkomunni ásamt Mr. Páisson, og þáverandi ritstjóra Hkr. Var það ekki hennar mál einnar, að sam- koman hafði tekist vel, heidur alira sem þar voru. Aðfinslan við greinina, sem kom út i Lögb. og höf. minnist á, er líka jafn fráleit. Sú grein er aðeins nokk- ur orð frá hr. Theodor Árnasyni um hr. Brynjólf Þoriáksson organieik- ara, er hann kom hingað til bæjar í , ’ mig frá því, að'horfa upp á þann tíma helzt til mikið lof um einstaka hryIlingaleik> sem nú er háður í menn, — er fyrirsláttur, til þess að Evrópu”. fólki sýnist annað en er með tii- Þetta voru einhver seinustu orðin ganginn. hans. Fyrir miðjan morgun var hann dáinn. Vér erum þess fullvissir, að Mr. Pálson hefir verið sér þess meðvit- | andi, að hann var að gjöra Mr. Þorláksson meira rangt til með Þótt pafavaldið, sem betur fer, sé ekkert iíkt því, sem það var á fyrri öldum, er páfinn samt einhver mest- ur höfðingi í Noðurálfunni. Þó þessu, en honum sjálfum sómdi, er ekki stjórni hann löndum eða ráði sjálfur hefir notið hlunninda blaða- j rjkjum, einsog í gamla daga, nær meðmæla um langt skeið, — og því j veldi hans samt eða kaþólsku kyrkj- hnýtt þessum formála framan við greinina, þar sem hann læzt vera að taka ofan í við blöðin. En það felur ekki tilganginn. Síðari hluti inn er ofljós árás á einn mann til þess að geta skoðast sein aðfinsla við blaða-ritdóma. Það eitt, sem vér höfuin sagt unnar út um allan heim. 1 flestum löndum þessarar jarðar eru fleiri eða færri, sem lúta páfastólnum í Róm. Á Bretlandi er nær þriðjung- ur marina kaþóiskur, að Irum með- töldum. Svipuð eru hlutföllin í Can- ada, Bandaríkjunum, Þýzkalandi og Sviss. Kaþólsk lönd eru: Spánn, ítalía, Frakkland, Portúgal, Austur- ríki, og öll Suður-Amerika og Mex- fræða eldra fólk, er sat í mjög mik- illi fáfræði. Um það leyti gekk kól- eran þar og eyddi bygðum og bæj- um; var þá Jóseph Sarto sístarf- andi daga og nætur, að líkna þeim sjúku og fátæku, er fáir hirtu um. Árið 1875 var hann skipaður kan- oki við dómkyrkjuna í Treviso, auk þess forstöðumaður guðfræðisskól- ans þar og yfirheyrslumaður presta. Þrem árum síðar dó biskupinn í Treviso og var Sarto þá kjörinn biskup í hans stað, og árið 1884 skipaður biskup í Mantua, er þótti eitt hið alira erviðasta biskupsdæm- ið á Italíu. Árið 1893 veitir Leó XIII. houm kardínála tign, og er hann þá sæmd- ur nafnbótinni “rómverskur greifi”. En við stöðu þeirri var hann ekki búinn. Til þess að taka við tigninni. Jiurfti hann að fara til Róm, kaupa tignarklæðin, “rauða hattinn” o. fl., er til samans útheimti um $8,000.09. En Sarto biskup var engu ríkari en meðan liann var sveitarprestur, því eftir því sem tekjur hans uxu, eftir því veitti hann meira fátækum. Komu þá nokkrir vinir hans auðug- ir honum til hjálpar og fengu hon- um farareyrinn. Með kardinálatign- inni varð hann Patriark Ferieyja. Árið 1903 var hann kjörinn páfi við dauða Leós XIII. Tók hann páfavígslu 9. ágúst 1903. Ekkert hugboð hafði hann um það áður, að hann yrði kosinn í þetta æðsta sæti kyrkjunnar, því Jiegar hann lagði af stað frá Feneyjum, keypti hann far- seðil fram og aftur. Enda tók hann kosningu nauðugur. Við fyrstu at- kvæðagreiðslu stóð Rampolla kard- ináli næstur tigninni; hafði hann verið skifari Leós páfa XIII. En Austurríkiskeisara og Vilhjálmi Þýzkaiandskeisara geðjaðist ekki að honum; fanst hann myndi ekki styrkja Þririkja sambandið, milli ítalíu, Austurrikis og Þýzkalands. En sú venja hefir haldist frá fornri tíð, að keisari Austurríkis hefir haft vald til að samþykkja eða hafna páfavali kardinálanna, og í þettat sinn notði I^ancis Joseph Jiað vald og neitaði að samþykkja kosningu Rampolla. Var þá Sarto kardináli kosinn nálega i einu hljóði. Sagt er, að Pius X. léti Jiað verða eitt sitt fyrsta verk, eftir að hann var seztur i páfastólinn, að afnema Jietta vaid keisaranna, að blanda sér inn í páfa-kosningu. Svo er sagt, að Pius páfi hafi ekki verið jafn fyrirrennurum sínúm i því, sem að stjórnkænsku laut. Kom það líka i ljós í deilunum við Frakk- land, er lyktuðu með afnámi ka- þóisku kykjunnar þar sem rikisstofn unar. En hann var betri maður en Leó, — meiri maður og sannari og sjálfum sér .samkvæmari. Við allar tignar-athafnir kyrkjunnar og 1 skipunum viðvíkjandi kyrkjusið- um, bar hann langt af honum. Ekki leið hann, að farið væri i mann- greinarálit í þvi tilliti, hverjum leyft væri að vera við guðsþjónust- ur i páfahöllinni. Var það til siðs, að selja aðgöngumiða að þessum samkomum dýru verði. Sið þenna ári frá öllum Jiessuin ríkjum til páfa- fjárhirzlunnar, svo að tekjur henn- ar eru engu minni en konunganna og keisaranna. Þegar páfaskifti verða eru það því ekki ósögulegri viðburðir, en þegar konungaskifti verða i ein- hverju landi. Og af því lslendingar eru svo löngu gengnir úr páfakyrkj- unni og því orðnir ókunnir þeim siðum, sem tíðkast við þær athafn- ir, setjum vér hér lýsingu af páfa- kosningu, einsog hún fer fram nú, og hefir raunar ávalt farið fram. En fyrst má geta nokkurra atriða úr æfi þessa nýlátna páfa, er af mörg- um var talinn einhver mesti merk- ismaður þessara tíma, og sá mann- úðlegasti og alúðlcgasti, er á páfa- stóli hefir setið um margar aldir. Pius X. var fæddur 2. júní 1835 í þorpinu Riese við Trevisto í greifa- dæmi Feneyja. Foreldrar hans voru bændafóik og voru börnin átta. Hét faðir hans Giovanni Battista Sarto (Jóhannes Sarto), en móðirin Mar- grét. Réttu nafni hét hann sjálfur Giuseppa eða Jóseph. Sóknarprestur foreidranna kendi Jóseph undir skóla og kom honum til menta. Átti hann lengi vel ervitt, þvi efni föður hans leyfðu ekki, að veita honum nokkurn styrk. Alt, sem faðir lians gat veitt honum, voru tvennir skór á ári og einn kiæðnaður. Árið 1850 innritaðist liann við háskólann i Padua, eitt frægasta mentasetur ítaliu. Las hann þar heimspeki, guðfræði og forn- máiin. Árið 1858 er hann vígður til sóknarinnar Tombola sem aðstoðar- prestur gamals prests Jiar, er þá var lagstur i kör. Gat hann sér góðan orðstír sakir Ijúfmensku sinnar og lærdóms. Árið 1867 er hann kjörinn æðsti prestur við kyrkjuna í Salz- ano 1 Treviso • liiskupsdæmi. Þar varð hann fyrst frægur fyrir iærdóm og samvizkusemi í köllun sinni. Lét hann endurbæta kyrkjuna af Hkr. um Mr. Þorláksson, er oss létt ico. ógrynni fjár er sent á hverjnjaf,ók pius með u,lu- að færa sönnur á. Því þótt vér höf- um ekki þekkingu á söngfræði, og sKulum vér játa það, þá eru þó þeir menn til, sem eiga yfir þeirri þekk- ingu að ráða, og eru .nógu óhlut- drægir tii að segja sanngjarnlega frá því, sem gjört er. Það, sem vér sögðum um sön^inn hér fslendingadaginn, höfðum vér eftir öðrum, því vér vorum ekki hér í bænum þann dag. Meðal annara, sem vér áttum tal við um sönginn, var Dr. Thorbergur Thorvaldsson; sagði hann, að sér hefði fundist flokkur Brynjólfs fara betur með lögin, er sungin voru, en hann hefði heyrt æfða leikhúsflokka gjöra og það austur í Boston. — Vel má vera, að vér höfum talið fleiri í flokkn- um en voru þann dag; en um það munum við þá báðir jafnfróðir, við Mr. Pálsson, er hvorugur var þar staddur, hvað margir þar voru. Um sönginn á Sumarmálahátið- inni í Onítarakyrkjunni er það eitt að segja, sem vér sögðum. Engir geta óviljandi misskilið það, að ver- ið vílr að tála um islenzka sam- komu, gat því ekki verið nema um íslendinga að ræða. Verða þá orð- in: “óefað var söngurinn einsgóð- ur og bezt hpfir verið hér í bæ”, ekki tilfærð nema upp á samkomur fslendinga, og er þá samlíkingin ekkert gífurleg. Oss þykir fyrir því, að Mr. Páls- son skyldi fara til og skrifa þeSsa áminstu grein. Því út úr henni verð- ur ekki annað dregið en tilræði við orðstír og tilvonandi vinsældir Mr. Þorlákssonar, og jafnvel Mr. Árna- sonar líka. í henni lýsir sér sama hugarfar og hjá verkamanninum í Þegar páfi deyr er það samkvæmt fornum venjum kunngjört með miklum serimoní- um, og auglýsir Cardinal Camer- lingo eða herbergisvörður það. Býst hann hátignarskrúða og fylgja hon- um kardinálar, prelátar og hirð- menn páfans, og ganga ailir í fylk- ingu til herbergisdyra hins dauða páfa. Slær þá herbergisvörðurinn með siifursprota á dyrnar, lýkur þeim upp og gengur að rúminu, þar sem páfinn hvílir, snertir við höfði hans og brjósti, krýpur á kné og kallar hárri röddu: “Dominus papa noster mortuus est” (þ. e.: Vor herra páfinn er dáinn). Er þá herbergisverði fenginn signetshringur páfa, “fiskimanns- hringurinn”, og önnur innsigli og skjöl aðiútandi dauða hans. Að þess- ari athöfn lokinni, er líkið tekið og smurt, klætt páfaskrúða og flutt í Sistine kapelluna frægu, en þaðan í Basilica kyrkjuna. Er það látið standa þar í nokkra daga og er þú almenningi leyfð aðganga. Þyrpist Jiangað múgur og margmenni, krýp- ur við líkbeðinn og kyssir á fætur liins framliðna páfa. Meðan likið stendur uppi eru sungnar messur í öllum kyrkjum borgarinnar uppi- haldslaust og beðið fyrir framliðn- um. Páfa-kosningin. Á þriðja degi eftir að páfinn and- ast kemur kardinála-ráðið saman í fundarsal páfahallarinnar og velur þrjá úr sínum hópi til þess að taka við stjórn “hins hcilaga ríkis” þang- að til fram hefir farið kosning og nýr páfi skipaður. Allir þeir, sem fyrir kjöri eru, verða að vera kard- inálar, og er einn tekinn í stjórnar- nefnd þessa frá hverri hinni æðri kierkastétt, erkipresta-, erkidjákna- og erkibiskupa-stéttinni. KVeður nefnd þessi svo alla kardinála um sínu eigin fé, iagði stund á að upp- heim allan saman til fundar i páfa-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.