Heimskringla - 27.08.1914, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.08.1914, Blaðsíða 8
BLS. 8 HEIMSKRIN GL A WINNIPEG, 27. AGÚST 1914. Þekkir þú á Piano? Þú þarft ekki a<S þekkja á vertS- lag á Píanóum til þess að sann- faerast um a8 verSitS er lágt á hinum mismunandi Píanóum vorum. Viðskiftamenn eru aldrei lát- nir borga okurverð í verzlun McLean’s. Þessi velþekta verz- lun er bezt kynt í síSastl. 30 ár fyrir aS selja á bezta verSi hér í borginni. Piano frá $235 til $1500 B. Lapin Hlustið Konur! Nú erum vér að selja klæð- nað afar ódýrt. Niðursett verð á öllu. Eg sel ykkur í alla staði ^ann besta alklæð- nað, sem til er búin, fyrir S35.00 til S37.50 Besta Nýtízkc Kvknfata Stofa Phonf. Garby 1982 392 NOTRE DAME AVE. Hr. Sveinn Thorvaldsson, þing- inaður, frá Icelandic River, er staddur hér í bænum þessa daga. W. KKIfL í., J. K. EEDilOND. VV, J. ROðtí: Eiuka eigeudur. Winnipeg stærsca yljóðfærabúd Horu; Portáue Ave. Hargrave St ÚR BÆNUM. Á sunnudaginn var andaðist hér bænum bóndinn Þorsteinn Gislason frá Gerald, Sask. Var hann búinn að vera lengi veikur. Kom hann vestan frá Wynyard, Sask„ þar sem} hann hefir legið rúmfastur síðan snemma í sumar hjá bróður sinum, Gunnlaugi Gíslasyni, nú í vikulokini síðustu, til þess að leita sér lækn-j inga; var hann heldur á batavegi að j virtist, er hann lagði af stað aðj vestan. — Þorsteinn heitinn sonur Gisla smiðs Þorsteinssonar, frá Stokkahlöðum í Eyjafirði; en Gísli var bróðir Dómhildar á Grund móður síra Valdimars Briems og þeirra systkina. Þorsteinn heitinn var kvongaður og áttu þau hjón einn son barna. Kona hans er Hólmfríð- ur Stefánsdóttir, systir Kristjáns Stefánssonar hér í bæ, ættuð úr Norður-þingeyjarsýslu. — Líkið var sent vestur til Gerald til greftrunar á þriðjudaginn var. Fimm Prósent afsláttur Allar matvöruteguDdir sem [þið parfnist þar á meðal ágætis kaffi sem svo margir þekkja nú, og dáðst að fyrir œ mekk og gæði fást í matvöru búð B. ArDasonar, á horni Victor St. og Sargent Ave. Svo er aðgæzluvert að Arnason gefur 5% afslátt af doll. fyrir cash verzlun. Phone Sher. 1120 B. ARNASON Sig. J. Hlíðdal er nýkominn frá Árborg; segir þaðan góða liðan og bærilega uppskeru yfirleitt. Heyafli bænda með bezta móti, bæði að vöxtum og gæðum, því tíðin hefir verið einmuna hagstæð síðan slátt- ur byrjaði. Sem dæmi upp á vaxandi velmeg- un þar nyrðra, segir Hlíðdal, að nú komi hesta-team i stað uxa til vinnu og bibreiðar- til ferðalaga um hérað- ið. Sveinn Thorvaldsson, M.P.P., Icelandic River, hefir eignast eina, og Sigurjón Sigurðsson, kaupmaður i Árborg, aðra. Báðar þessar bifreið ar nýjar og hentugar til léttra og fljótra ferðalaga um héraðið, þegar brautir eru góðar. “Ekki kæmi mér á óvart”, segir Hlíðdal, “þótt við sæjum 10 til 12 bifreiðar, eign betur stæðu bænd- anna hér í Bifröst héraðinu, renna um brautirnar þeim til gagns og skemtunar innan fárra ára”. Athugasemd við grein Jónasar Pálssonar, er málið ræðir frá ann- ari hlið, en aðsenda greinin, er birt- ist nú i blaðinu, — bíður næsta blaðs sökum rúmleysis Símskeyti frá Þorsteini S. Borgfjörð. Um leið og blaðið var albúið í pressuna, barst oss. eftirfylgjandi var símskeyti frá Vancouver. Timi gefst ekki til að ræða efni þess nú, verður það því að bíða næsta blaðs. Skeytið var á ensku, en er í þýð- ingu á þessa leið: Á laugardaginn var andaðist að heimili móður sinnar hér i bæ — Agnesar Thorgeirsson, 543 Victor St. — Miss Þorbjörg Thorgeirsson, rúmt 37 ára gömul. Var hún búin að vera heilsutæp um mörg ár. — “Vancouver, B.C., 25. ág. 1914. Ritstj. Heimskringlu, 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Hefi beðið og ekki til einskis eft- ir hinni ágætu ritstjórnargrein yðar í síðasta blaði. Heiður sé þeim mönnum meðal þjóðar vorrar, sem nú eru að leggja af stað landi voru til varnar. Vildi mega gjöra þá upp- ástungu, að hafin séu samskot með- al íslendinga til styrktar skylduliði þeirra vinnandi manna, er svo drengilega bjóða sig fram til að halda uppi sæmd þjóðflokks vors.— Jarðarför hennar fer fram frá Fyrstu lúth. kyrkjunni eftir hádegi Látum oss alla eiga hlutdeild í því, á föstudaginn kemur. að verja frelsið, sem vér höfum. TH. S. BORGFJÖRД Gísli Sigmundsson kom á skrif- stofu Heimskringlu þann 20. þ. m. Er hann að fara með menn og báta norður með vatni til að stunda fiskiveiðar í haust; hefir með sér 20 báta með hinum duglegustu fiski- mönnum. Stöðvar tekur hann sér á Grants Camp, á meginlandinu vest- ur af Engey; og tók þar upp ís í vor sem leið og ætlar að senda haustfisk I ________ sinn undir eins til markaðar, og þann 18 þ m gaf sira Björn kemur gufubatur til hans og tekur j0}lnson saman í hjónaband herra fiskmn tv.svar a v.ku hvern. Gish; svanberg Guttormsson og ungfrú er maður ötuli og duglegur og hinn j Bertínu Sigurðsson, hæði frá Árnes, Nokkrir meðlimir Goodtemplara- félagsins hafa tekið sig saman um það, að safna fé i útbreiðslusjóð reglunnar. 1 þessum sjóði er mjög litið nú sem stendur, en nauðsyn á útbreiðslustörfum, sem ekki verða framkvæmd án þess að hafa fé til þess. Þeir meðlimir, sem þessa fjár- söfnun hafa tekið að sér, hafa á- kveðið að halda hlutaveHu og dans 15. september næstkomandi. Þrir vanir og færir menn leika á hljóð- færi við dansinn. lír til þess vænst, að alli Goodtemplarar finni það skyldu sína, að sækja samkomu þessa. Nánar verður auglýst i næsta blaði. Munið eftir 15. september. Fimtudaginn þann 17. september hefir Únítarasöfnuðurinn ákveðið að halda skemtisamkomu. Verður til skemtana dregið um mjög vand- aða silki-ábreiðu, sem er það minsta $100.00 virði. Þá er líka ágætt pró- gram og veitingar að vanda. Sam- koma þessi verður auglýst nú í næstu blöðum. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í Únítarakyrkjunni: Hvernig uppfyllir kyrkjan meðal vor Vestur-tslendinga köllun sína sem siðmentandi stofnun? — Allir velkomnir. Hver Höndlar Þitt Korn Þettað Ár? Gömlu siðirnir eru úr- veltir og í staöin er komiíS sanngjarnt sam eiginlegt, jafnat5arfél- ag bændanna, gegnum “■GGGfe Vildir þú breyta um og fara nú ab brúka, eins hesta plóg rétt þegar nágranni þinn er ab verða ríkur vegna nýrri aðferöar.? í»ví notar þú þér ekki ann- ara reynslu.? Þúsundir manna hafa bætt við uppskeru sína með þvi að selja bænda- félaginu. REYND Þl ÞAD Lögberg og Evrópu stríðið. Fyrra laugardag þann 15. þ. m. voru þau Magnús Gillies og ungfrú Aðalbjörg Vopni gefin saman í hjónaband i Fyrstu luthersku kyrkj- unni hér í bænum af síra B. B. John- son. Hkr. óskar brúðhjónunum allra framtíðarheilla. gervilegasti drengur, og óskar Hkr. honum allrar hamingju með fyrir- tæki þetta. Áður hefir hann haft verzlun upp með Geysir brautinni í Nýja íslandi og hefir enn, þó að sjálfur verði hann þarna nyrðra. Man. Hjónavígslan fór fram að heimili síra Björns, 120 Emily St.— óskar Hkr. brúðhjónunum allra framtíðarheilla. Á fimtudaginn var, þann 21. þ. m., voru gefin saman í hjónaband af síra B. B. Jónssyni í Fyrstu lúth. Guðni Thorsteinsson, póststjóri á Gimli, kom á skrifstofu Heims-. kringlu. Er hann gamall kunningi. í kyrkjunm Þau hr. Gúnnar. H. Tóm- Heldur sér vel. Það er einsog góðær- í ?ss°n wun«frú Kristín Johuson, ið skíni af þeim öllum, sem þaðan bæðl fra Mik,ey- koma að neðan, og þeir svo léttir ------------- og fjörugir, að þeir leika við hvern | WONDERLAND. — Viðskiftavin- sinn fingur. Hann kom upp eftir í j ir vorir ællll ekki að tapa Mr. Barnes einhverjúm málaferlum fyrir sveit-;^ríi New York eða Old Curiosity ina. En Kringla skiftir sér ekki af j $h0pt þvi ag hvorutveggja leikur- slikum hlutum. Bjarni Jóhannsson frá Geysir kom á skrifstofu Hkr., og sagði góð- ar fréttir að neðan. Akrar einlægt að aukast þar; spretta góð á korni og heyfengur hinn bezti. Sláttur á ökrum stendur þar sem hæst nú og margir langt komnir. Þreskivélar þar norðurfrá einar 5, og er það býsna munur eða áður fyrrum. Nýja ísland,, þarna norðurfrá að minsta' --- kosti, líklega einhver bezti parturj Jóseph A. Steinmetz, frá Phila- Manitoba sem stendur. Þeim geng- delpia í Bandaríkjunum segist hafa ur, sem áfram sígur, og fá eru föll-1 fundið upp flugdreka inn er ákaflega skemtilegur, og hef- ir miklu fé verið varið til þess að leika þá. The Million Dollar Mys- tery þarf ekki að tala um, því að þér þekkið það nú orðið allir. Það er bezti leikurinn í heimi. Skoðið breytinguna á auglýsingunum í þessu númeri. NÝR STRÍÐSDREKI Nýtt kornsölufélag. Nýtt kornsölufélag er myndað hér í bænum og standa íslendingar fyr- ir því að nokkru leyti. Formaður- inn er herra Líndal Hallgrímsson, contractari, en ráðsmaður Hannes J. Líndal; skrifari-féhirðir er G. H. Vowles, canadiskur maður. Félagið heitir Columbia Grain Co., Ltd., og hefir skrifstofur sínar i Gain Ex- change byggingunni. Tilgangur fé- lagsins mun aðallega vera sá, að koma á fót umboðsverzlun með korn og taka að sér sölu á korni fyrir bændu utan af landsbygðinni. Eftir auglýsingu félagsins að dæma, setja þeir sanngjarnt verð fyrir ómak sitt við hveitisölu, og þar sem ís- lendingar eiga hlut að máli, eru Þeim mikil þægindi í þvi að geta átt við landa sína um það og mega skrifa þeim allar ráðstafanir sinar á íslenzku, viðvíkjandi kornsölunni. Hvað tryggingu áhrærir fyrir korni, sem til þeirra er sent, mun hún engu minni en hjá innlendum félög- um. Höfuðstóll félagsins er veðféð, sem viðskiftamennirnir hafa aðgang að, ef eitthvað, misferst. Er það samskonar veð og önnur þess konar félög veita.. Búast má við, að félag þetta hafi við allsterka keppinauta að etja; en ef íslendingar gjöra sitt til að styrkja það, ætti það að geta staðið þá samkepni vel, og styrkurinn er ekki í öðru fólginn en unna þvi við- skifta sinna. Svo margir eru ís lenzku kornbændurnir, að félag a/ þessu tagi, sem hér um ræðir, ætti að geta átt góða framtið. in þeim, sem hægt fara. upp flugdreka einn, er grandað geti öllum skipiim og flug- drekum, er um loftið fljúga. Er það flugdreki með vir hangandi niður og króka marga á enda vírsins eins og á margkræktum öngli. Þegar hann vill öðrum granda, einkum hinum stóru flugskipum, þá flýgur hann með feikna hraða helzt í miðju skipsins, en önglarnir, sem niður hanga, festast í belgnum eður Stúkan HEKLA hefir Akveðlð að holinu skipsins og rífa alt sundur; halda Tombolu þann 24. september j hrynur flugskipið þá niður loftið, til arðs fyrir sjúkrasjóðinn. I sem steinn væri. Þann 18. þ. m. andaðist að heim- ili sonar síns, Sveins Sigurðssonar, 576 Simcoe St., ekkjan Ingibjðrg Sveinsdóttir, 86 éra gömul. Hún var ættuð úr Skagafirði. Jarðarför- in fór fram frá Fyrstu lúth. kyrkj- unni á föstudaginn var. HERBERGI TIL LEIGU. Tvö herbergi til íeigu, annað nógu stórt fyrir tvo menn, hitt minna, bæði herbergin uppbúinn, hjá VICTOR ANDERSON 630 Sherbrooke Str. HERBERGI TIL LEIGU. Eitt uppbúið herbergi og 3 óupp- búin til leigu með sanngjörnu verði. öll þægindi í húsinu. Leigjendur snúi sér til < JOHN J. SAMSON, 4t 273 Simcoe Street. Herra ritstjóri Heimskringlu: Eg get eklii látið hjá líða að þakka þér fyrir hina ágætu rit- stjórnargrein í síðasta blaði þínu “Eiga Bretar hendur sfnar að verja” Síðan j.etta stríð hófst hefi eg fylgt öllum þeim máium sem þar að lúta með athygli, og mér þykir vænt um að sjá að það hefir þú líka gjört því hin áminsta grein ber þess Ijós merki. En því er ekki að fagna hjá ritstjóra Lögbergs, eins og sjá má af ritgjörð hans í blaðinu af 13. ágúst. Sfðari hluti þeirrar ritgerðar er eitt- hvað það aumasta er ég minnist að hafa nokkru sinni séð. Eáfræðin og heigulskapurinn vega þar salt, og er ekki gott að sjá hvort er þýng- ra á metunum. Þar segir meðal annars: “Stjórnin í Canada átti annað- hvort að láta stríðið gersamlega af- skiftalaust eða þá að leyfa borgur- um allra landa að fara heim og styrkja sína eigin þjóð, hver svo sem hún var. Stjórnin gat auðvitað auk þess sent herlið á sínar eigin spýtur Englendingum til aðstoðar, ef henni svo sýndist.” Doktorinn hefir ekkert á móti því að Canadastjórnin sendi héðan her- menn Bre'tlandi til aðstoðar, en jafn framt á hún að leifa Þjóðverjum og Austurríkismönnum sem hér eiga heima að fara á undan þeim, sitja á vegi þeirra og drepa þá. Hvernig lýst ykkur á slíka stjórn- fræði lesenidur góðir.? Hin ágæta grein þín er eg hefi á minnst skýrir svo vel upptök stríðsiqs og hrekur allt er Lögberg hefir að segja. Aðeins vil eg bæta því við að ekki dettur mér í hug að hamla syni mínum frá að fara og berjast með Bretum og Frökkum, því þær þjóðir berjast nú fyrir því göfugasta málefni er nokkru sinni hefir verið barist fyrir, og veit þó guð, ef hann er nokkur til, að mér þykir eins vænt um þennan son minn eins og föður getur þótt um son. En eg vil heldur hann falli með heiðri en sitji heima með skömm. Það eru en til Islendingar er þora að sjá mannsblóð og hann fer með þeim ásetningi að vinna mótstöðu- mönnunum sem mest tjón, ogegveit hann verður Þjóðverjum skeinu hættur. Hann getur hlaðið, skotið og hæft mann fyrir ofan mitti 22 sinn- um á mínútunni á 300 föðmum. Winnipeg, 23. ágúst. S. J. AUSTMANN BRJEF A HEIMSKRINGLU :— Páll Guðjónsson. tslandsbréf: — Bjarni Oddsson. Jónína Bergmann Þórdís Hannesson. G. Z. Halldórsson. Mrs. Stefanfa Slgmundsdóttir. Mr. Kristján G. Snæbjörnsson. Ráðskona óskast. Einhleyp kona getur fengið ráðs- konu-vist í smábæ vestur i landi. íslenzkt heimili; þrír í fjölskyldu, það yngsta 14 ára . Upplýsingar á Heimskringlu. VANTAR VINNtTKONTJ sem er vön öllum innanhússstörf- um. Upplýsingar að 896 Banning st. H. J. LINDAL, L. J. HALLGRIMSON, G. H. VOWLES, Manager President Sec.-Treas. Columbia Grain Co. Limited Members Winnipeg Grain Exchange LICENSED AND BONDED COMMISSION MERCHANTS 140-144 Grain Exchange. WINNIPEG, Canada. 10. ágúst, 1914 Kæri herra! Megum vér vænta þess, að þú sendir okkur hveiti þitt, til aS selja þaS fyrir þig á þessu hausti. ? Ef okkur gæti hepnast aS fá fyrir þaS, þó eigi væri nema brot úr centi fyrir hvert búshel, meir en öSrum, þá getur þaS munaS þig talsverSu þegar um heilt vagnhlass er aS ræSa. * * ViS erum Islendingar og þeir einu hér í Winnipeg, sem reka þaS starf aS selja hveiti fyrir bændur. Þessvegna förum viS fram á aS þú sendir okkur hveiti þitt til aS selja gegn vanalegum ómakslaunum. ViS leggjum fram á móti á- byrgS okkar fyrir því aS hveiti þitt nái hinni beztu GRADE sem þaS á í fyllsta máta og svo hitt aS þú fáir hæsta verS fyrir þaS, sem markaSurinn býSur. Sanngjarna fyrirfram peningaborgun út á vagnhlass þitt, erum viS reiSubúnir til aS láta þig hafa ef þú óskar þess. ViS megum geta þess aS okkar áform er aS ná viS- skiftum íslenzkra bænda í Vestur-Canada, meS sölu á korni þeirra, og því verSur ekkert ógert látiS af okkar hendi til aS tryggja okkur þau viSskifti fyrir komandi tíma. SkrifiS okkur hvort þiS viljiS heldur á íslenzku eSa énsku. MeS beztu óskum, COLUMBIA GRAIN CO., LTD. KENNARA VANTAR fyrir Árdal skóla, neðri bekk (Prim- ary room); annað eða þriðja kenn- arastigs próf. Skrifið: S. Sigurðsson, skrif. féhirðir, Árborg, Man. KENNARA VANTAR fyrir Lowland School No. 1684 frá 1. sept. til 15. des. 1914. Umsækjend- ur tilgreini kaup og mentastig. Til- boðum verður veitt móttaka af undirrituðum til 22. ágúst. Vidir P. O., 1. águst, 1914. S- FINNSON, Sec.-Treas 48 KENNARA VANTAR fyrir 7 mánuði við Minerva skóla No. 1045. Kenslan byrjar 15 septem- ber og varir til 15. desember 1914; byrjar svo aftur 1. janúar og varir til 30. april 1915. Umsækjendur þurfa að hafa 2nd eða 3rd Class Professional Certificate. Tilboð, sem tilgreini mentastig og æfingu, ásamt kaupi, sem óskað er eftir, sendist til undirritaðs fyrir 1. september 1914. S. Einarsson, Sec’y Treas. Gimli, Man. Unglingsstúlka óska- eftir að fá vist á góðu heimili. Hana er að hitta hjá Mrs. Einarson, 539 Victor Street. Thórarinn Jónsson 764 Wellington Ave. GROCER Hefcr Opið Sunnudaga og Öll Kveld ICE CREAM Telephone Garry 200 RAÐSKONA ÓSKAST Þarf að kunna matreiðslu vel. Gott heimili og gott kaup. — Ritstjóri Heimskringlu visar á staðinn. TapiC ekki þessum tveimur leikum “MR. IIAItNES FRA NEW YORK” í sex þáttum “THE OLD CURIOSITY SHOP” í fimm þáttum mánudag og þrit5judagr; mi?5vikudag og fimtudag Series No. 8 “MILLION DOLLAR MYSTERY” Föstudag og laugardag Success Business College Tryggið framtíð yðar með því að lesa á hinum stærsta verzlunarskóla Winnipeg- borgar — “THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE” sem er á horni Portage Ave. og Edmonton St. Við höfum útibú í Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Leth- bridge, Wetaskiwin, La- combe og Vancouver. Is- lenzku nemendurnir sem vér höfum haft á umliðnum árum hafa verið gáfaðlr og iðjusamir. Þessvegna vilj- um vér fá fleiri Islendinga. Skrifið þeirri deild vorrl sem næst yður er og fáið ó- keypis upplýsingar. Ovanalega ódýrt hús á Agnes Street til sölu, milli Sargent og Wellington, sex verelsa hús, næstum nýtt. Má selja með vægum skilmálum ef fljót sala fa»t. $4,650.00. Frekari upplýsingar hjá Halldór J. Eggertson 204 McINTYRE BLOCK PHONE M. 3364

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.