Heimskringla - 27.08.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 27.08.1914, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 27. ÁGÚST 1914. HEIMSKRINGLA BLS. 7 FASTEIGNASALAR THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja Jóðir. Út- vega Ján og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL PASTBIONASALI. Unlon Bank 5th Floor No. PÍu öelnr hás og lóöir, og annaö ^ar aö 16t- andi. Utvegar peningalAu o. fl. Phone Maln 2685 GISTIHtrS ST. REGIS HOTEL ISanth Street (nálægt Portage) Jfinropean Plan. Business manna mAltlöir frA k). 12 til 2, 50c. Ten Course Table De \ Hote Jinner $1.00. meö vfni $1.25. Vér höf- J um einnig borösal þar sem hver einstakliu- ' gur ber A si t eigiö borö. McCARREY & LEE Phone M, 5664 GISLI G00DMAN TINSMIÐUR. VKRK8TŒÐI; Cor. Toronto Phone Qarry 2988 & Notre Dttuie. . helmllls Garry 89< [ kyrkjum í Winnipeg (telur raunar | hiægilega í augum heimaþjóðarinn- eitt nótnaborð í stað tveggja íj ar, þá gjörði hann það þar, og ef SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue S. A. S1GURDS0N & C0. Húsum skift fyrir lönd og lönd fyrir hús. og eldsúbyrgö. Room : 208 Carleton Bldg Slmi Main 4463 MARKET HOTEL 146 Princess St. A móti markaöunm P. O’CONNELL, elgandt, WINNIPEG Beztu vlnföng vindlar og aöhlynning, góö. íslenzkur veitingamaönr N. Haíldórsson, leiöbeinir lsjendingnm. PAUL BJERNASON FASTEIOmASALI SELUR ELDS LÍPS OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAK PENIN0ALÁN WYNYARD, - SASK. W00DBINE HOTEL 46*5 MAIN ST. Stærsta Billiard Hall I NorövestnrlauitioT) Tln Pool-borö,—Alskouar vln og vindlar Gtsflng og fæOt: $1.00 á dag og þar yftr Lennon A Hebb Eigeudnr RELIANCE CLEANING AND PRESSING C0. 5(W Notre llaiur Avenue Vér hrcinsum og pressum klæönaö fyrir 50 c*e■»t EinkunnarorÖ : Treystiöoss Klæönaöir sóttir heim og skilaö aftur Skrlfstofu síml M. 3364 Helmilts sími G. B094 PENINGALÁN Fljót afgreiðsla. H. J. EGGERTSON 204 McINTYRB BLOCK, Wlnnlprg - Man. Dominion Hotel 523 Main Street Bestu vln og viedlar, Gisting og fæfti$l ,50 Máltld ............. ,35 Nimi II H»I B. B. HALLDORSSON, eigandi Offlce Phone 3158 I. INGALDSON 103 Nligrhton Avenue Umboítsma?5ur Contlnental Life InKnrnncc 417 Melntyre Hiock WINNIPEG J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANSON & CO. Fasteignasalar og peninga miðlar SUITE 1, ALBERTA BLOCK Portage & Garry Talsími M.2597 Winnipeg, Mari. J. S. SVEINSSON & CO. Selja idtilr I bæjum vesturlandslns ogr skifta fyrir bújartilr og Winntpeg 168ir. Pbone Mnin 2S44 718 MelNTYRE BLOCK, WINNIPEG LÖGFRÆÐINGAR Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 907—908 CONFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND & ANDERS0N Arni Andersou E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 Vlr tökum ab osn A iBnniiga bök- færnlu. Gjörn upp jafnaöarrelknlniea mfin- aöarlefcn. Clark & Kell REIKMNGA YFIRSKODENDBR OG IIÖKHALDARAR 3 Ullnea Bloek 344 Portage Avenue, Winnlpegr TalHlml Maln 2110 [ VflrskotSun, bókfærslu-rannsúkn- lr. JafnatSarrelkningar. afrelkning- ar. Kennum skrifstofubald og vitiskiftabókhald. J0SEPH T. TH0RS0N ISLENZKUR LÖGFRÆÐINGUR Arltun: McFADDEN & THORSON 906 McArthur Building, Winnipeg. Phone Main 2671 LÆKNAR DR. G. J. GISLAS0N Physlclan and Snrgeon 18 Smith 3rd Str., Orand Forks, N.Dak Athyyli veitt AUONA, FYRNA og KVKRKA SJÚKDÓMUM, A 8AMT 1NNV0RTI8 8J(JKDÓM- UM oo UPPSKURÐr - DR. R. L. HURST meölimnr konunglega sku-rölæknar&ösins, útskrifaönr af konunglega lteknaskólanum 1 Loudon. Sérfræöingur 1 brjóst og tanga- veiklun og kvensjukdómnm. Skrifstofa 805 Kennedy Biftlding, Portage Ave. (.gagnv- Eatons) Talslmi Main 814. Til viötals frá 10—12, 3—5, 7—9. H. J. PALMASON , CHAUTRItKn Accodntant ifHONK Main 2736 807-809 SOMERSET BUILDING Þ 0 KUNNINGI »em ert mikið að heiman frá konu og börnum getur veitt J?ér Þá ánægju að gista á STRATHC0NAH0TEL sem er likara heimili en gistihúsi. Horninu á Main og Rupert St. Fitch Broe., Eigendur j St. Paul Second Hand Clothing I\ Store IBorgar hæst.a verö fyrir görnnl föt af ung- nm og gömlum. sömuleiöis ]r>övöru. Opiö til kl, lo A kvöldin. H. Z0NINFELD 355 Notre Bame Phone G.'bí* HITT OG ÞETTA A. S. BAITdAL selur líkkistur og aíinast um .út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. KI3 Kberbrttoke Slreet Phone Qarry 2152 Moler HárskurSar skólinn Nemendum bortað Rott kaup meðan þeir eru að læra Vér kennum rakara iðn á fáum vikum Atvinna úiveiuð að loknum lærdómi. með $15 til $15 kaupi á viku. Koinið oi fáið ókeypis skóla skýizlu. Skólinn er á horni King St. og Pacifis Avenne M0LER BARBER C0LLEGE WELLINGTON BARBER SH0P nndir nýrri stjórn I HArskurönr 25c, Alt verk vandaö. Viö- skifta IsJendinga óskaö. ROY PEÁL, Eigandi 691 Wellington Ave. Lærðu að Dansa hjá beztu Dans kennurum Winnipee bæjar Prof. og Mrs. E. A. Wirth, á COLISEUM Fullkomið kenslu tímabil fyrir t2 50 Byrjar klukkan 8.15 á hverju kvöldi. IÍERBERGI Björt, rúmgóð, h®gileg fást altaf með bvi að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Office opeu 9 a.m. to 9 p m. Phone M. 5670 31 3 Mclntyre Blk Adams Bros. Plumbmg, Gas & Steam Fitting Viðgerðun sérstakur gaumur gefin. 588 SHERBR00KE STREET cor. SargeDt HITT OG ÞETTA Vér höfum fullar bírgölr hreinustu lyfja og meöala. KomiI> meö lyfseÖla yðar hing- að vér gerum meóulin nékvfapilega eftir ávísan læknisins. Vér sinnum ntansveita pönnnum og seljum giftingaleyfi, C0LCLEUGH & C0. Notre Dame Ave/At Sherbrooke St, Phone Qarry 2690—2691. Heyrðu landil Það borgar sig fyrir þig að láta HALLDÓR METHuSALEMS byggja þér hús Phone Sher. 2623 KENNARA VANTAR fyrir 6 mánuði við , Asham Point skóla No. 1733. Kensla byrjar 1. september 1914, ef hægt er. Verður kennari að hafa aðra einkunn; til- taki æfingu og kaup og sendi tilboð til undirritaðs N. A. Finney, Sec’y Treas. Cayer P.O., Man. “Þar sprakk blaðran”. í siðasta tölublaði Heimskringlu er grein eftir Jónas Pálsson organista, þar sem hann gjörir mér og Brynjólfi Þorlákssyni söngstjóra þann heiður, að hafa okkur að að- alumtalsefni. Greinin er all-ruddaleg, svo sem búast matti við ur því Jonas fór af stað á annað borð, þvi meðalhóf í orðavali er honum ekki tamt. Sér- staklega reiðir hann hátt fil höggs við Brynj. Þorláksson. En varla mun verða á greinina litið öðruvísi en lubbaleg a tilraun fil þess að spilla atvinnu okkar, og eyða sam- hug og velvild, sem við kynnum að njóta meðal landa okkar hér vestra. Tilgangurinn er fagur og sjálfsagt vcrður árangurinn ekki litill, ef dæma má eftir þvi, hverja sæmd Jónas hefir haft áður af sams- konar tilraunum við aðra menn! Sjálfsagt hefði verið, að lofa Jón- asi að þruðla um okkur við sjálf- an sig i friði, þó hann hefði viljað nota til þéss enn fleiri dálka i Heims kringlu. Svona menn, einsog hann, þurfa að geta hleypt úr vindbelgn- um öðru hvoru, þvi annars er svo hætt við, að þeir springi. En eitt atriði er í greininni, öðrum fremur ósvífið, sem eg verð að troða niður í belginn aftur, vegna þess, að þvi er komið fyrir svo ísmeygilega, að vel gæti hugsast, að einhver gæti gláepsl á því að halda, að Jónas væri nú að fara með satt mál. Hann þykist hafa eftir mér, úr greinarstúf, sem eg skrifaði i Lögberg i vetur (22. jan.) um Brynj. Þorláksson, ummæli, sem hann til- færir í grein sinni og lætur lita svo út, að hann taki orðrétt upp. Um- mælin eru svona — i grein Jónasar: “Brynjólfur hefir i hyggju, að halda konsert hér i bænum, en þvl rrtiður er liklcga ekkeijt orgel til i Winni- peg viðeigandi”. — Ot af þessu pré- dikar liann lnnga romsu. Segir, að Winnipeg búar geti ekki þegjandi þolað það, að “alókunnugur ung- lingur” sé að lítilsvirða bæinn þeirra “út um allan heim”(!). Fer svo að bera saman orgelið í dóm- kyrkjunni í Reykjavík og orgel i Reykjavíkur-orgelinu), til þess að sýna, hve ólíklegt það sé, að ekkert orgel sé hér Br. bo'ðlegt. Hann leik- ur á þann strenginn, sem viðkvæm- astur er og liklegastur til þess, að vekja óvild hjá bæjarbúum til mín: I eg sé að litilsvirða og ófrægja Winnipeg. Eg sé því engrar velvild- ar maklegur og mér eigi að útskúfa. Auk þess, sem þetta mun eiga að sýna, hve frámunalega eg sé fáfróð- ur. Þetta á að ríða mér að fullu. Skop mun líka eiga að vera í þessu um Buynjólf: að honum hafi ckkert orgel þótt boðlegt handa sér í bænum. En þörgull hefir sýnilega verið á efni í þessa grein Jónasar. Þvi til þess, að koma þessari orgel-lang- loku að, verður hann að gjöra sjálf- an sig að frekuni ósannindamanni. Þessi umniæli, sem hann tilfærir, eru sem sé alls ekki til í Lögbergs- grein minni, né nokkuð, sem hægt I sé að draga þau út af. Jóhas hefir i þvi sjálfur búið fniu til! Jónasi er auk þess fullkunnugt um það, að Brynjólfur hafði aldrei i hyggju, að no’ta pípuorgel við hljómleika þá, sem hann hafði í íiyggju að halda i ýetur, heldur harmonium. Og varla má maður ætla “prófessorinn” svo fávísan, að haiín þekki ekki mun á orgeli (pípu- orgeli) og harmonium (orgel-har- nionium). Eg gat um það í Heimskringlu 29. jan. sl., að Brynj. Þorláksson hefði í hyggju að efna til hljóm- leika, en að vandkvæði mundu vera á því, að fá hér i bænum viðeig- andi harmonium. Ef það er út af þessu, sem Jónas er að rugla, gjörir hann sig sekan um strákslega rit- mensku-óráðvendni. Þvi fyrst og fremst er í þeirri grein minni eng- in setning einsog unimælin, sem hann þykist tilfæra eftir mér, og í öðru lagi er ómögulegt, að misskilja l>að, fyrir læsan mann, að átt er við harmonium en ekki pípuorgel. Eg vissi fullvel, að til eru hér i bæ miklu fullkomnari pípuorgel, en* Brynjólfur átti að venjast í Reykja- vík; en mér var líka jafnkunnugt um það, að eg fór með rétt mál, er ég gat l>ess, að vandfengið mundi vera hér yiðeigandi harmonium, eða sú tegund af harinonium, sein Brynjólfur var vanur að nota við hljómleika heima, Mason & Hamlin Normal-Harmonium (og mig grunar að Jónas hafi vitað það líka), því eg fór með Brynjólfi i flestar hljóð- færabúðir í bænum, til þess að spyrjast fyrir um þessi hljóðfæri, eða önnur með likri registraskipun. Að nokkur vansæmd sé í því fyrir Winnipeg get eg ekki séð. Þessi Nrrrmal-Harm. eru talsvert frábrugðin venjulegum harmoniums að registraskipun og mikið af musik sértstaklega útbúið (arrang- ed) fyrir þau. Var því ekki nema eðlilegt, að Brynjólfur vildi helzt nota slíkt hljóðfæri úr því hann var því vanastur. Alt raus Jónasar um þetta er því ekki annað en uppspuni, og höggið, sem hann ætlar ökkur Brynjólfi, íendir á honum sjálfum. Og ekkért hefir hann upp úr krafstrinum ann- að en það, að hægt væri að gefa honum “certificate” fyrir vísvitandi ósannindi, til þess að hengja upp á vcgginn hjá sér við hliðina á "dip- lomanu" frá Torontö-skólanum! Annað er ekki í greininni, sem orðum er eyðandi að. Árásin á Brynjólf ekki annað en aurkast, sem Brynjólfi verður fremur til vegs- auka að verða fyrir frá Jónasi. All- ir vita, hvað á bak við býr: óhemju- afbrýðissemi og öfuncí til Brynjólfs út af því, hve vel honum hefir vegnað hér, að hann hefir getið sér vinsældir góðra manna og góðan orðstír fyrir störf þau, sem hann hefir leyst af hendi, og er til dæmis talinn Jónasi miklu fremri sem söngstjóri. Blaðran var að verða full, þegar Brynjólfi — en ekki Jón- asi — var falin stjórn íslendinga- dags-söngflokksins. Og þegar um það fréttist, hve vel honum hafði farið hún úr hendi, þá — sprakk hún! Menn áttu þvi von á, að Brynj- ólfur mundi eiga von á góflunni frá Jónasi áður langt um liði, þvi engin ný bóla kvað það vera, að hann reyni að níða skóinn niður af fótum stéttarbræðra sinna, þegar honum finst þeir vera farnir að skyggja á sina dýrð. Þegar eg var að lesa grein Jón- asar, stansaði eg við eftirfarandi setningu: “......eru blöðin (þ. e. Lögberg og Heimskringla) að leit- ast við að gjöra Vestur-íslendinga hla:gilega i augum heimaþjóðarinn- ar, sem veit, hvað þessir menn geta?” Og mér datt í hug, að heppi- legra kynni að hafa verið, Jónasar sjálfs vegna, að hann hefði ekki minst á þetta, þvi það minnir á dá- lítið annað, en hann mun hafa ætl- ast til, sem sé frftmkomu hans i Reykjavík sumarið 1912 og frammi- stöðuna þar, sem píanisti, þvi hafi nokkúr gjört heimaþjóðin kynni að hafa rangar hugniyndir um það á hverju þroska- stigi hljómlist er meðal landa hér vestra, mun engum frekar um að kenna en einmitt Jónasi fyrir hina aumlegu frammistöðu hans á hljóm- leik þeim, sem haÁn efndi til í Reykjavik. Theodor Árnason. Athugasemd viS athugasemd Hr. Árni Sigurðsson i Mozart, Sásk., ritar i Heimskringlu, sem út kom 23. júlí “athugasemd”, sem að parti snertir mig en að parti ekki. Árna þykjr eg í ritgjörð minni um Hjaltastaðaþinghá í Heimskringlu 25. júní þ.á. hafa gefið ónóga og óná- kvæma lýsing af stærð ekrunnar i Ameríku og túnteigsins islenzka, með því að nefna ummál, af því að ummál um einhvern ákveðinn blett geti breyzt á marga vegu eftir lögun j blettsins. Eg veit nú vel, að svo er. Um- mál ekrunnar og ekranna getur á marga vegu breyzt á ökrum bænd- anna, eftir lengd og lögun akranna. En þegar haft er tillit til, hvernig ekran er í lögun, eftir tilvísun kvad- ratsins (fertölunnar) að henni,' þá breytist ummálið i þeirri merkingu ekki. Líka kemur það nokkrum sinnum fyrir í viðskiftum manna á milli, þegar ekra af laudi er keypt, hvort heldur henni er skift i bæjar- lóðir eða lögð til grafreits o. s. frv,, að hún er mæld i ferhyrning, eins og kvadraturinn visar til, svo hið upprunalega ummál hélzt óbrejút. Mér þótti vænt um, að fá að vita af áminstri athugasemd, hvað tún- teigurinn er stór; mig minti, að hann stæði mikið nær ekrunni að stærð. Það er nú svona: öllum get- ur yfirsést. En svo skal þess getið, að þegar eg ritaði um teiginn og ekruna, notaði eg i huganum enska lengdarmálið, en ekki hið danska. Dæmin, sem Árni setur uj)p, sem sýna, hvernig ilmnlál túnteigsins breytist, skil eg öll, nema eitt. Eg skil það ekki, að ef teigurinn er 90 faðma langur og 10 faðma breiður, þá sé ummálið 300 faðmar. Mér telst það vera 200 faðmar. En svo veit eg vel, að hafi Árni ritað 300, einsog .stendur i blaðinu, þá hefir það orðið í ógáti; hann hefir a'tlað að rita 200 en ekki 300. Hvað því viðvikur, hvernig eigi að fara að vita, hvað margir fer- hjrningsfaðmar séu i ekru, þá var eg nú ekkert að tala um það í rit- gjörðinni; svo það þnrfti ekki neina athugasemd við það, scm ekki var talað um. En svo sé eg ekki, að manni hér'i landi komi nokkuð við danska lengdarmálið, heldur djeti maður, þegar hann veit að 7 og níu sextándu ferhyrningsfaðinar eru í einu ferhyrniijgs-ro«í, margfaldað 160 með þeirri tölu. Súminan, sem út kemur, verður 1210, sem er fer- hyrningsfaðma-tal ekrunnar. West Selkirk, 18. ágúst 1914. Thorleifur Jóakimsson. LUXEMBURG • Landið, sein Þjóðverjar þegjandi óðu inn á, er þeir hófu stríð þetta, er Luxemburg,— eitt hið minsta ó- háða riki i Norðurálfunni. Landið er furstadæmi, og ríkir þar nú 19 ára göinul stúlka, stórhertogafrúin Maria Adelaide. Er hún jtigst af drofnum öllum í Norðurálfunni. Landið liggur á alfaravegi frá Belgíu til Italíu, milli Erakklands og Þýzkalands og Belgíu. Mannfjöldi er þar 250,000. En þó að þajð sé fá- ment, þá er landið nijög gott. Þar eru einhverjar ríkusfu járnnámur í heimi og þijr brent mikið af járni á ári hverju. Alls er það tæpar 1000 ferhyrndar milur. Hertogafrúin MaVia Adelaide er fædd 14. júni 1.894, og var rétt 18 ára, er hún kom til ríkis 1812, eftir stórhertogann föður sinn, Friðrik Vilhjálm. Var þvi fle>rgt i fyrra, að hún mundi giftast Hinriki prinsi frá Bayern, en ekki er það orðið enn. Ferðamönnum þykir Luxemburg ákaflega fagurt land, og eru þar margar byggingar fornar og vand- aðar, en landslagið meðfram Rinar fljótinu hið fegursta. Kastalaborg frúarinnar þykir mjög tilkomumik- il er hún fjögur hundruð ára gömul og einkennileg mjög, og á hs*ðunum og klettunum út um alt landið standa kastalaborgir miðaldabarón- anna og einsog horfa yfir landið, yfir bú og bygðir manna; en nú eru þar ekki hermenn í vígskörðunum eða bkndingjar í hinum djúpu og myrku kjöllurum. Einu sinni' var stórhertogadæmi þetta undir veldi Karlamagnúsar, þá undir - Habsborgai^ættinni, sem Vestur-íslendinga I Jóseppur í Austurriki er nú seinast- ur af. Það var um miðja 15. öld, og héldu þeir Habsborgarmenn því ein tvö hundruð ár. Þá fékk Frakkland nokkurn hluta af því, og í Utrecht- ar friðnum 1714 komst nokkur hluti þess í hendur Karli keisara sjötta. Frakkar tóku það í byltingastríðinu 1795 og héldu því þangað til Napó- leons striðunum lai:k. En á friðarfundiuum i Vínarborg var hertogadæmi þetta tekið frá Frökkum og fengið Vilhjálmi fyrsta frá Niðurlöndum, í staðinn fyrir Orange-Nassau löndin eða fylið, en það hafði Napóleon tekið frá Prússum og fengu þeir þau nú aft- ur. Ríktu svof konungar Hollands j'fir Luxemburg þangað til Vilhelm- ina kom þar til rikis 1890. Fékk þá frændi hennar, Adolf af Nassau, Luxemburg, og svo sonur hans, sem dó 1912. Tungan, sem töluð er i'Luxem- burg, er blendingur af þýzku og frönsku, neina á landamærum Belga og Frakka.J>ar er töluð mest hrein franska, og það er lika vérlzunar- málið. Landinu er stjórnð af 15 manna stjórnarráði og þingi með 48 fulltrúum. Árið 1867 hétu stóréeldin því há- tíðlega, að enginn skj'ldi áreita furstadæmi þetta, veita því yfir- gang eða taka lönd eða eignir. Land- ið var þvi friðhelgt sem Svisasr- land, Hoiland eða Belgía. Og þar af leiðandi var þar-her enginn, og eng- inn maður fékst við vopnaburð og enginn var víggirtur kastalinn. Fólk- ið trúði eiðum og svardögum stór- veldanna. menn voru friðsamir og ánægðir og áttu sér hvergi ills von. Alt herliðið voru 150 menn og við- líka margir lögregluþjónar. En nú kemur keisarinn af guðs- náð, hjálmi búinn, með sverð við hlið, og orðalaust kemur fyrst stór hópur autóa með eintómum skraut- búnum herfofingjum að landamær- unum og rennir/ inn í landið, og hersveitirnar koma á eftir, riddarar og fótgöngulið, í óslitnum straumi. Þeir tóku landið orðalaust og fóru og settu þar herbúðir sínar, þvi að þar voru engar varnirj og þar var svo létt að komast að Frökkum. En um orð og svarna eiða hirtu þeir ekki hót. Þarna var lítilmagninn varnarlaus, sem þeir gátu farið með einsog þeir vildu. Maður einn, sem þá var staddur í Luxemburg, segir svo frá: “Það var sunnudagsmorganinn, 24 klukkustundum áður en l'Hikk- um var sagt stríð á hendur; eg var þá á ferðinni þr Bayern á leið til Rinar; og þenna morgun vaknaði fólkið i Luxemburg við það, að veg- ir allir og fréttaþræðir voru i hönd- urn Þjóðverja. ^ “Þeir^voru alstaðar, þýzku her- mennirnir, og það, sein rnenn furð- aði mest var það, að foringjar her- sveitanna voru merin, sem höfðu rétt áður vérið í vinriu hjá kaup- mönnum og iðnaðarmönnum borg- arinnar; en nú Voru þeir allir orðn- ir herforingjar í einkennisbúningi, með foringjamerki á öxlum og sverð við hlið. “Þeir gengu í broddi hersveit- anna þangað, sem þeir gátu fundið eitt eður annað. sem þá vantaði, eða þar sem nienn voru, er þeir grunuðu og tókil fasta, þvi að þerr þektu hverja smugu i borginni. "Þeir kliiguðu eitthvað 200 Elsas- búa.'sem höfðu verið hermenn i þýzka liðinu, en strokið og ætlað að fela sig þarna, i landinu, sem átti að vera griðastaður allra, Lux- emburg. Þessir menn voru dregnir upp úr rúmum sínum og farið með þá burtu, — hver veit hvert? Og ef að þeir höfðu eithvað á móti, þá voru þeir hispurslaust barðir sem hundar. “Yfirmaður þessarar einu her- mannasveitar i Luxemburg kom fram og hafði á móti þessu við þýzkan yfirfoVingja. En hann brást illu við.^ > “ ‘Þó að þetta sé ekki yðar að- ferð’, mæiti hann', ‘þá er það okkar siður’. Svo stakk hann sjientri skannn- byssunni að höfði honum og sagði honum að snáfa burtu. I . “Rétt á eftir byrjaði eyðileggingin. Frá Luxemburg til Rodange eru akrarnir eyðilagðir, hús og hlöður brendar og skotgrafir grafnar. Og ef að einhver fer að veita þessu athygli. þá taka þeir hann fastan sem spæjara og er honum þá fljót- lega styttur aldur. “Vikuna fyrir 2. ágúst sendu Þjóð- verjar í laumi 900,000 menn til landamæranna E'rakka, Belga og Rússa, og var það gjört til þess, að koma honum á óvart. Og til þess að sem minst bæri á, þá létu þeir þá fara skotfæralitla og illa nestaða, og ætluði^st til þess, að þeir lifðu á landsbúum. Þetta skýrir, hversvegna þýzkir hermenn við Liege voru svo svangir og höfðu svo litið að lifa á en hejtar riddaranna hungraðir. Vistir þeirra voru ekki komnar til þeirra. \ v

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.