Heimskringla - 27.08.1914, Blaðsíða 5

Heimskringla - 27.08.1914, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 27. ÁGÚST 1914. HEIMSK RÍNGLA Bls. 5 I M B U R SPÁNNÝR VÖRUFORÐI Vér afgreiöum yöur fljótt og greiölega og gjörum yöur í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö þá sem verzla viö oss. THE EMPIRE SASH AND DOOR CO., LIMITED... Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg höllinni i Róm til þess að velja páfa. Skal fundur þessi haldinn á tíunda til tólfta degi frá því páfinn deyr. Á tilteknum tima koma kardinál- arnir saman; eru þeir lokaðir inni i fundarsalnum meðan á kosningunni stendur, og fær enginn að fara þar inn eða út á meðan. Strangar reglur fylgja kosningunni. Velja má páfa »eð einu af þrennu móti: með sam- faljóða yfirlýsingu — og þá er talið að hann sé kosinn með aðstoð guð- legs innblásturs; þannig var Leó XIII. kosinn —, með kjörseðlum, eða samkomulagi, ef hinu hvorugu vérður komið við. Aðferðin við atkvæðagreiðsluna, sem nefnist “scrutiniuni”, er afar- margbrotin. Eru þar settir sex kard-1 inálar til gæslu, tveir úr hverjum | Hoki: biskupa, djákna og presta. Hverjum kardinála er svo fenginn bréfseðill, og skrifar hann á hann nafn þess, sem hann kýs, en enginn má skrifa sitt eigið nafn. E/tir að stund er liðin og allir hafa merkt seðla sína, rís elzti lcardinálinn upp úr sæti, gengur inn að háaltarinu, krýpur þar á kné, biðst fyrir og lýs- ir svo yfir í heyranda hljóði, að at- kvæði sitt hafi hann greitt \eftir samvizkunnar boði og nefnir guð til vitnis og alla heilaga. Fer svo hver af öðrum og á sama hátt, og leggur kjörseðilinn i gullkaleikinn, sem kallaður er “kosninga-bikar- inn”. Því næst eru atkvæði talin. Hljóti enginn eitt atkv. betur en 2 þriðju greiddra atkvæða, er kosningin ó- merk. Eru þá atkvæðaseðlarnir all- ir teknir, lagðir í bronze-ker eitt mikið, en ofan á þá er lögð visk af blautu heyi og kveikt í. Leggur þá mikinn reyk upp af höllinni, og er það til merkis um, að kosningin faafi misfarist. Fyrsta atkvæða- greiðslan fer fram fyrri hluta dags. Siðari hluta dagsins er gengið til atkvæða á ný. Er það þá viðtekin regla, að kosið er að eins um þann, sem flest hlaut atkvæði. Eru þá seðl- arnir inerktir með eða móti. Við ■afn hans skrifar sá, er með honum greiðir atkvæði: “accedo”; en ef faann greiðir atkvæði á móti, setur faann orðin: “accedo nominal”. Fari faessi kosning á sama hátt og hin, verður ekki meira gjört þann dag. Eru atkvæði brend á sama hátt og áður. Byrjar þá kosning á ný næsta ■aorgun, og er ekkert tillit tekið til þess, sem gjörðist daginn áður. Þegar loks kosningu er lokið og einhver er útvalinn og gæslumenn kosninga auglýsa úrslitin, eru boð gjörð eftir siðameistara, er skrýðir fainn nýkjörna páfa og dregur á hö^nd honum “fiskimannshringinn”. Byrja þá hátiðahöld með mikilli við- faöfn, en páfinn blessar yfir lýðinn, er flykkist til hans i tugatali. Brjáns bardagi. 1 orustu þeirri voru nokkrir íslendingar. Komu nokkrir úr bardaganum, er sagt gátu frá þeim tíðindum, er þar gjörðust. En sú orusta verður afarsmá hjá því stríði, sem nú stendur yfir. Og þótt Iiðin séu nú full 900 ár og víkinga- öldin löngu liðin, eru enn nokkrir íslendingar, er þátt taka í orust- unni, þeirri mestu, sem hefir verið háð i Norðurálfunni. Helzt óskum vér, að þeir mættu allir verða til frásagna á eftir, er úti er ófriður hin og samdar sættir. svo segir féhirðir borgarinnar að ! í samanburði við þenna. Og nú er jiað sé algjörlega ómögulegt að ná j engu hlíft og öll vopn notuð á jörðu Norðurálfu stríðið. m (Framh.). tveir voru þar í runna einuní, eitt- hvað mílu eðá tvær í burtu og sáu drekann og heyrðu skotin; drekinn stefndi á þá, en þeir létu ekki bera á sér í smáskógnum. Þegar hann flaug yfir þá, sendu þeir honum saman þó ekki væri nema litlum hluta af því fé. En svona heimta þeir fé af borgum og bæjum sem þefr fara um. Þarna í Brussel yrði þetta $55 á hvert höfuð lingt sem gamalt. Litlu eftir að þeir komu-í borgina héldu 40,000 þýzkra hermanna i gegnum hana á leiðina til Ghent, hafa þeir þá á 3 dögum farið 70 míl- ur um land óvina sinnq, tekið Lou- vain, Brussel, Ghent og eru komnir til Ostend við sjóinn. Mecheln hafa þeir tekið á leiðinni til Antverp. Um Ghent eru þeir að sveima hér og hvar um landið, en það er þar varnarlaust og eru þeir þá kom- nir vestur fyrir hinar miklu en dreifðu fylkingar Frakka og Eng- lendingar, og ætla sér vafalaust inn | í Frakkland þarna, úr því þeir kom- ust, ekki upp eftir Meusedalnum, en þar var Namur ogiiar voru hef- garðar Frakka og Englendinga svo öruggir að þeir komust ekki fram. En nú sitja þeir um Namur, og er | lílflegt að þeim tefjist þar. En j Frakkar og Englendingar svo nærri að þeir mega hðita áhorfendur. Eru þeir þar rétt fyrir sunnan og vestan. 1 Elsas stendur við sama en norður af Elsas f Lothringen (Lorr- airie) hafa Frakkar látið undan síga. Flóðið að austan var svo hartog mikið, að þeir sáu að annað var ekki hugsandi, og hörfuðri þeir undan til megin hersins í norður Elsas og voru þar vitrari, en hefðu þeir látið strádrepa sig til lítils j gagns. Ennþá hafa þjóðverjar ekki náð fótfestu í F.rakklandi en ein- lægt harðnar. Rússland er búið að senda meira en hálfa milíón hermanna inn á þýzkaland og hefur unnið eitthvað hvert skotið á fætur öðru og hittu 7 eða 10 smábardaga og tekið þorp vélina, svo honum fqtaðist flugið, | nokkur. Er sagt að þeir hafi kom- og kom hann niður. Vélin var brot- ist eitthvað 40 mílur inn í landið. inn, en maðurinn óskemdur og tóku í Austurríki í Galizíu, norðan þeir hann til fanga. Var það hers- höfðingi úr þýzka hernum. .Vúi halda konurnar i karla sína. Hermálaöeildin í Ottawa hafði gefið þá útskýringu á herskyldu manna, að giftir menn ættu ekki að fara, nema með samþykki eigin- kvenna sinna. Hafa konur fjlótt grip ið þetta, og heimtað að menn sínir sætu kyrrir og gættu bús og barna, hvort sem þeir voru hershöfðingjar eða óbreyttir liðsmenn. Voru marg- ir þeirra nú gengnir í stríðið, en konurnar heimtuðu þá heim iil sin aftur. Karpathafjalla virðast þeir vaða yfir ilandið og vhma stórar orustur móti Austurríkismönnum. ÍSLENDINGAR FARA f STRÍÐIÐ. Á sunnudagsnóttina seint fóru 1000 hermenn frá Edmonton hér i gegn áleiðis til Evrópu. Með her- deildinni var landi vor Jón Laxdal, sonur Sigríðar Swanson og fyrri nanns hennar Aðalsteins Jónsson- ar. Er Jón æfður hermaður og er skipaður sargeant við herdeildina. Fylgja hónum, sem öllum fslending- um, sem í striðið fara, heillaóskir votar, er heima sitjum. Á mánudagskveldið var lagði af stað héðan úr bæ með 90. herdeild- inni austur til Montreal, og áleiðis til Frakklands, Jóhann V. Aust- mann, skotkappinn islenzki. Er faann surgeant við herdeildina. Er hann einn hinn allra skotfimasti ■íaður hér í Vestur-Canada. Fylgja honum allar hamingjuóskir vorar, um gariu og góðan orðstír og heila afturkoinu. 1 90. herdeildinni, er héðan fór'úr bænum austur til Montreal á mánu- dagskveldið var landi vor Kolskegg- ur Tómasson Þorsteinssonar. Verð- ur hann sendur til Evrópu strax og herdeildin siglir. óskum vér hon- um heillar farar og góðs gengis. í vor voru 900 ár síðan að sú or usta stóð, er mannskæðust hefir ver- ið í fornri tíð um Norðurlönd 22. ágúst. —■ Hermennirnir belgisku i kastöl- unum við Liege eru allir orðnir heyrnarlausir og heyra ekki livell- inn úr sínum eigin fallbyssum þó að þeir leggi hlustir við kanónu- kjaftana er þeir skjóta. En sagt er að þeir haldi kastölunum enn þá. Einlægt streymir hermannaflóðið þýzka að austan yfir Meuse-ána | kjaftinum þeir eigi að lenda norðan við Namur i Meusedalnum og einlægt ýtast þeir áfram til Bruss- els og að sjó fram að Antverp og Ostend. Er Ostend með sjó fram sunnar töluvert en Antverp, en alla leið hafa þeir komist til Ghent sem er iðnaðarborg góð uppi í landi suðvestur af Brussel. Einlægt .berjast þeir Austurríkis- menn og Serbar, og gengur Serbum einlægt betur. f þrjá daga bö^-ðust þeir núna á öllúm land mærunum Serba, en mest þó við Drinafljótið. Var mannfall mikið af hvorum- tveggja en loks hröktu Serbar þá út á fljótið og druknaði þar fjöldi þei'rra, hergögnum öllum náðu Serbar, fallbyssum, farangri og skot- færum og drápu af þeim um 25,000 en handtók.u 10,000. Japanár um það að ráðast á Ivia- ou Kau, eru þar þó nokkur þýzk herskip inni og eitt frá Austurríki. Þessu skipi sendu Japanar orð og sögðu því, að hafa sig burtu á ó- hultan stað, annars myndu þeir sökkva því mcð hinum. En hér er ekki um got að gjöra fyrir Austur- ríkismönnum, því ef að þeir leggja út þá eru ensku og þýzku herskipin viðbúin að taka móti því ogæl því spurningin ein um það, í hverjum Nú flýgur fáninn þýzki yfir borg- arhöllinni í Brussel. Voru allir flúnir þaðan sem autos höfðu, en hermennirnir héldu hægt og rólega undan, en sléttu áður yfir og fyltu upp víggrafir allar og rifu niður víggarða alla. Þetta var um kveld- ið 21. ágúst. Segir áhorfandi svo frá: Fréttaritari einn enskur skrifar 22 ágúst (Grunville Forteseue): Hátíð- lega vil eg benda Englendingum á það, að þeir staridi nú við byrjun þrautatíma. Því að nú ríður á því, hvað sem sagt er og hvernig sem á og í lofti ujipi og neðanjarðar. Ridd arahersveitirnar hleypa á harða- stökki þúsundir í hóp hver á aðra eða á fylkingar fótgönguliðsins, eða á garðinn fallstykkjanna og þeim er mætt l>á með óslitnum garði byssustingjanna, einföldum, tvö- földum þreföldum og krýpur fyrsta röðin á kné en hin næsta stendur, en hin þriðja skýtur og fjórða ef til er. En brotinn garðurinn er úti um þá sem fyrir standa. Þannig eru á- hlaup riddaranna. Hergarður Frakka og Englend- inga er frá Luxembþrg eður þorp- um Arlon í Belgíu, norðvestur um Neuehateau, Givet, Charleroi, og l>aðan suðvestur til Mons, og hafa Þjóðverjar á öllu þessu svæði ýtt Frökum og Englendingum suður á við, Brussel og Mecheln eru teknar og frá Antverpen vaða nú Þjóðverj- ar yfir allan vesturhluta Belgíumeð sjó fram suður að Dunkirk við landamæri Frakklands, og inn í Frakkland. Á þessu hnndrað mílna svæði er búist við að þeir berjist í eina þrjá, fjóra eða fimm daga, máske mikið lengur. Þjóðverjar vilja komast suður eftir Meusedalnum hvað sem það kostar og ekki gátu Frakkar staðið við kastalann Namur, urðu undan að síga, en Þjóðverjar sitja nú um kastalann og er bardaginn kominn suðurfyrir hann. Eru nú landamæri Frakklands alsstaðar rétt að baki Frakka og Englend- inga. Sagt er í dag að ni'i sæki þeir fast fram bandamenn. Rússtmegin gengur Þjóðverjum nokkuð erfitt, þeir liafa nú háð þar | harða bardaga í þrjá daga 1 Austur Preussen. llöfðu Þjóðverjar þrjár herdeildir* eða fjórar (corps) og minst 40 þúsundir í hverri. Hafa Rússar ýtt Þjóðverjum heldur vest- ur á við á leið til Berlinar og voru seinast komnir eittlivað 30 mílur inn í lönd Vilhjálms. Náðu Rússar þar borg einni Insterborg og er þar járnbrautarstöð mikil og koma 8 járnbrautarlfnur inn í borgina. Náðu Rússar öllu satnan. Stöðinni, vögnunum á öllum línunum og kolabyrgðum nógum. ítalar að vopnast í óða önn. Spán- verjar og Portugalsmenn sömuleiðis Svíar, Danlr og Norðmenn liorfa á ennþá en draga lið sitt saman og búast við illu. Safna Danir öllu því liði sem til er í kringum Kaupmann ahöfn og búast þar um en þar eru vígi góð á hólunum úti fyrir bæn- ujn. Sagt er að Liege standi eða hangi enn þá, og eru þó sumir kastálirnir lítið annað en riistir einar. Einn kastalinn er austan við ána Þýzka- landsmegin meðfram járnbrautinni frá Þýzkalandi og eru þar grafin göng í gegnum liæð eina Chandefon- I taine. Á kastala þenna skutu Þjóð- verjar ákaft nótt og dag, svo að liann var ekki orðin nema rústir einar. Hét hann Mameche, sem varði og var major. Sá hann loks j að það var þýðingarlaust að verjast j lengur, en vildi gjarnan gjöra þeim grikk einhvern áður en skildi með þeim. Rendi hann þvf nokkrurn járnbrautarvögnunum stóru, drátt- arvögnum inn í göngin og kveykti | svo í sprengigröfum þeim öllum er Sendið okkur pantanir yðar strax og við skulum afgreiða þœr áreiðanlega Hafið þér fengið okkar haust og vetrar vöruskrá. Ef ekki þá skrifað okkur í dag og við skulum senda yður hana með sama pósti. • Ef þér hafið fengið eintak, þá látið ekki bíða að panta frá okkur. Nú sem stendur höfum vér ákaflega fullkomiS upplag af ölluin hlutum, en vér erum að fá svo margar pa\\- anir þessa dagana að það getur komið fyrir að vér höfairi. ekki nóg af öllum tegundum. Einnig er það stundum erfit? að fá annað í staðinn fyrir þær tegundir sem vér erum búnir að selja út. Einkum þar sem manufacturers hafa ef til vill ekki hlutina heldur. Samt höfum vér fram að þessum tíma getað afgreitt það sem okkur hefur borist, og við afgreiðum allar pantanir sama daginn og þær berast okkur. Munið, að það verð sem við bjóðum í okkar verðskrá er verðið sem þér borgið fyrir hlutinn á.því express eða póst- húsi sem næst ykkur er. Munið einnig það þegar þér takið við sendingunni frá okkur að ef þér eruð óánægðir með þá hluti sem þér fáið frá oss, þá getið þér sent hlutina til baka og fengið þá peningana aftur sem þér hafið borgað, einnig þá peninga sem það kostar að senda hlutina til baka. Þegar þér sendið oss pöntun eða skrifið oss þá gjörið það á yðar eigin máli og við skulum svara á sama máli, því við höfum vinnufólk til þess. Vér vörum yður aftur að þið pantið strax, svo þér verð- ið ekki fyrir vonbrygðum. ChRISTIE GrANT Co. Limited WlNNIPEG Canada um; herskaparæðið grípur þá, svo að þeir ráða ekki sjálfum spr. En aðallinn og höfðingjarnir, háskól- arnir og allar hinar æðri stéttir fylgja einhuga Vilhjálmi. Þetta er það, sem veldur því, að enginn veit, hvernig striði þessu linnir. Heim- urinn hefir aldrei séð annan eins aðgang. Þjóðverjar hamast. Einla'gt harðnar. Þetta er fimti j dagurinn, sem þeir berjast. Þegarl aðalsiagurinn byrjaði á laugardag- | inn. héldu Frakkar og Englending- ar hálfri Belgiu eða.meira. Nú, að morgni þessa dags, hafa þeir látið undan siga eða verið hraktir suður . áin Weichtel, með viggirðíngum. Getur þvi langt liðið áður en Rúss- ar eru komnir að Berlin, þó að þeir kæmust nú þangað. Serbar eru einlægt að vinna sigra á Austurrikismönnum, og eru búnir að ná miklu af Bozníu. Verða Aust- urrikismenn að senda sumt af lið- inu móti Rússum i Galizíu, en sumt til hjálpar Vilhjálmi nióti Frökkum. Kastalinn Namur stóð ekki lengi fyrir Þjóðverjum, og þótti þó sterk- ur vera. Er sagt þeir hafi brotið vígin og múrana með voðalegri fall- byssuhrið. Sagt er, að Jósep keisari sé við dauðann. að landamærum Frakklands og víða j Rússar, Frakkar, Bretar og Jap- yfir þau og inn á Frakkland. Þjóð-j anar legga allir saman að taka verjar táka hverja vigstöðina eftir Kiaou-Kau á Kinaströndum, og þyk- er litið, að Englendingar verða að voru undir kastalanum, en var þar Þegar klukkuna vantaði 10 mín- útur í þrjú þá hvíldi steinþögnin yfir borginni. Ekkert flagg sást nokkursstaðar en fólkið stóð í hnöppum á strætum að sjá þá þessa voðalegu þýzkara. Loksins sáust þeir koma frá Lou- j vain. Fyrst kom autovagn stór og mikill, allur brynjaður þykkum stálplötum. Voru fjórir hershöfð- ingjar í vagninum, allir harðlegir og spurðu þelr um leið til Hotel de Ville. Lögreglumennirnií fylgdu þeim þangað Undir eins var dregið upp þýzka að vera aflsinarnir og þraut- aliðið í herflokl|:um bandamanna. Getur hann svo um herflokka enska en það er útstrikað af yfir- skoðunarmanni. Og svo segir hann “en miklu fleiri þurfa hingað yfir að koma. Óvinirnir þýzku veltast hér yfir, sem feykileg flóðalda. Og mikill fjöldi manna verður lífið að láta til þess að stemma þá öldu. Það kann að verða tröllabardagi á morgun eða næsta dag, og þá ætti England að vera þess albúið að mæta hverju sem að höndum ber. Hann var þarna í Belgíu og horfði á alt sem fram fór en leizt ekki á I blikuna betur en þetta. Þjóðverjar kalla út seinasta vara- lið sitt, Landsturm. Eru það 660 þúsund menn, margir yfir 60 ára að aldri, gamlir og vanir hermenn, sem voru með I förinni til þýzkalands 1870. Vilhjálmur hótar að æsa upp Tyrki og Mahómetsmenn hvar sem sjálfur til þess að sjá um að alt þetta gengi nú vel og hrifi til fulls, eða af því hann hirti ekki um að lifa lengur. Sprakk hann svo í loft upp með öllu saman. 25. ágúst. — Alt Þýzkaland eindregið með Vilhjálmi. Rétt í byrjun stríðsins voru ferða- menn af ýmsum þjóðum á Þýzka- j landi, og er það nú farið að koma ! upp, að Vilhjálmur keisari stendur j ekki einn uppi, því að öll þýzka ! þjóðin er eindregin með honum. Það er hvorki meira né minna, en að þeir ætla honum, að leggja undir sig alla Norðurálfu, og eru þegar farnir að kalla hann “konung Ev- rópu", Og þeir eru einhuga að berj- ast með honum, þangað til þessu er framgengt orðið, hvort sein það tek- ur eitt eða þrjú eða fleiri ár. Það er komið inn i huga þýzku er í “hið heilaga stríð” á móti Bret- flaggið, og starði fólkið áþáð' þegj- um og Frökkum um allan heim og { þjóðarinnar, að óvinirnir séu alt í andi og undrandi, hvað myndi nú œsa Máhómetsmenn til uppreistar kringum þá; þeir eigi enga vini. á eftir koma. Var borgarstjórinn og byltinga á Indlandi, Persalandi, j Allir séu þeim andvígir og vilji Max búinn að banna mönnum að Fffyftalandi, Tunis, Algier, Soudan. j troða þá undir fótum. Þessi hugsun- sýna nokkurn mótþróa og forðagt Leman, hershöfðingja, sem stýrt1 arháttur hefir runnið um alla þjóð- allar mótgjörðir við þýzkarana, ef j hefir vörn kastalanna í Liege er j ina, frá hinum æðsta til hins lægsta. þeir kynnu að láta þá í friði. | kdminn í hendur Þjóðverja. Þeir Það er trú þeirra og sannfæring, að aðra, hvern kastalann eftir annan, hrekja hverja herdeildina eftir aðra á hundrað milna breiðum vígvelli. Þeir sópa alla Belgíu. Við Neufchat- eau austur undir Luxemburg, stóðu Frakkar fyrir þeiin, en Þjóðverjar hömuðust svo, að Frakkar hrukku undan og töpuðu miklu af mönnum og 150 fallbyssum, og eltu Þjóðverj- ar flóttann. Við Charleroi og Mons var orust- an þó hörðust. Þar stóðu-Englend- ingar. Það er eitthvað 70 nrilur vesi- ur af Neufchateau. Englendingar stóðu fast fyrir, og börðust svo dag og nótt, að Þjóðverjar unnu ekki á, Þó að hamranunir væru. Loksins máttu þó Englendingar ekki við mannfjöldanum; enda komu skip- anir frá hershöfðingja Joffre, að láta undan síga, og héldu þeir þá undan. Þarna var fleygbroddurinn fylkingarinnar bandamanna, þessar- ar hundrað nrilna löngu, og á þess- um fleygbroddi brotnuðu öll áhlaup Þjóðverja dag eftir dag. En loks urðu Englar undan að láta, einir þarna í broddinum, og Var þeim far- ið likt og Leó, er Sigurður segir um i Númarimum: “Einsog svangur úlfur sleginn, einn er sauðahaga smaug um, seint og langan labbar veginn, lygnir dauðabólgnum augum”. Rússar. En hjálpin frá Rússum kemur seint. Þeir eru samt á leiðinni i Austur-Prússlandi og hörfa Þjóð- verjar þar undan. En þröskuldar margir eru á leiðinni; kastalar og Það voru hinir svörtu Brúnsvík- urriddarar sem fyrstir fóru, með myndina af hauskúpu, með tómurii augnatóttum og holdlausa á húf- um sínum, óg átti það að tákna dauðann sjálfan. Þá kom fótgöng- uliðið og settust að á hæðunum utan í bænum og í hermannabúð- unum, hlóðu þeir þar vopnum sín1 um rólega og þegjandi og voru fremur þreytulegir. Engum gjörðu þeir mein. 40 milíónir dollara heimtuðu þjóðvcrjar af Brussel í herskatt, en j.hafa náð honum einhvérnveginn. i En þó er ejns og kastalarnir verjist enn þá. Borginni Liege hafa þó þjóðverjar náð og lagt á hana milí- ón dollara herskatt. hér sé um lífið og tilveruna að tefla. Þetta knýr þá til að berjast. Að náttúrufari og af vana eru þeir hug- rakkir og hraustir, og þegar neyðin knýr þá, eftir því sem þeir ætla, þá er ekki að undra, þó að þeir gangi hlæjandi á móti dauðanum. Fyrir þeim er nú annaðhvort að duga eða drepast; einkum þegar þeir hafa foringjann öruggan, æfðan her, og forna frægð að halda uppi. Sósialistar eru vitaskuld á mótii heimslns, Waterloo, Leipsig, Port Vilhjálmi,, en nú hafa þeir ekkert| Arthur, Sedan, eru barnaleikur einn að segja. Þeir hrífast með straumn- 24. ágúst. — Á laugarilaginn byrjaði hann þessi tröllaslagur hinn fyrsti og mesti sem heimurinn nokkru sinni hefur séð. Hinar mestu orustur ir nú engin hætta á. að Japanar muni halda þvi. Þeim er ant um, að reka Þjóðverja þaðipi burtu. Kránprins Þjóðverja látinn af sárum. Altalað er, að Friðrik Vilhjúlm- ur, krónprins Þjóðverja, sé látinn. Hann var um daginn fluttur særð- ur mjög úr orustu. Var farið með hann til Aix Chapelle, norðantil i Rínardalnum í lðndum Þjóðverja, verja, því hann var farinn að verða og hann talinn hætt kominn.— Ekki Verður það til að mýkja skap Þjóð- þar í miklu afhaldi. Frakkar hafa orðið a'ð hörfa und- an allstaðar í Elsas og Lothringen, og hefir mikill hluti hinna frönsku sveita þar hörfað inn á Frakkland, til að mæta Þjóðverjum þar. Þjóðverjar komnir inn til Bol- ogne á Frakklandi, og eru borgar- menn kvíðandi og óttaslegnir. Þá eru þeir og komnir til Rou- baix„ eitthvað 5—ð mílur frá borg- inni og kastalanum l.ille á Frakk- landi. Má þá heita að landið sé þar opið fyrir þeim suður að Signu. Þá eru þeir og komnir í kringum Nancy og hafa að sögn tekið I.une- ville kastala á Frakklandi, beint vestur af Strassburg. Þetta þýðir það að þeir halda Frökkum i fanginu; eru komnir suður fyrir þá bæði að sunnan og austan, og smáþjappa hergarðinum suður frá landamær- unum. En með þvi að fara með sjóo- um suður gjöra þeir Englendingum mjög örðugt, að senda Frökkum meira lið. Karlmanna Peisu Yfirhafnir Sá besti og hentugasti klæðnaður fyrir köld kvöld. Við erum ennþá öllura fremri í peisu verslun. Allar stærðir frá 34 til 50. Verð frá..........................$3.25 til $9.00 Kaupið ekki peisur yðar fyr en þið sjáið vöruforða vorn. Í/Vhite & Manahan Limited 500 Main Street

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.