Heimskringla - 01.10.1914, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.10.1914, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 1. OKTÓBER. 1914 HEIMSKRINGLA BLS 3 sér upp þesskonar bát og ætla aS smíða Kann í hjástundum sínum. En svo eru þar líka fleiri dýr en þau, sem ekki mega vökna. Auk flestra tegunda fugla og jarðardýra, er þar einnig stór söfnuSur fiska og flæSar- dýra, sela og sæljóna. GarSurinn er afar-stór, og dýrahúsin mjög reisuleg.^ Skrautlegust eru þó dýrahús kon- ungs. Á Indía-för hans í fyrra gáfu höfS- ingjar honum hópa af öpum, skrautfuglum og fílum, og hefir hann látiS byggja yfir þaS safn þar í garSinum. Mest er apahöllin og ströngust siSagæzla. Gestum eru settar regl- ur, er ganga vilja fyrir konungs-apa, og fyr- irboSiS, aS hafa þar nokkrar glettur í frammi, eSa reita þá til reiSi. Enda gæta dýraverSir þess stranglega og ganga sjálfir um meS hinni mestu hæversku. Má þaS á þeim sjá og á orSum þeirra heyra, aS þeim finst þeir standi í nokkurskonar hallarþjón- ustu þar frammi fyrir öpunum og búi viS einhvern hluta hirSarinnar í návist aSalsins. ÖSiuvísi eru þjónar þessir í viSmóti en hin- ir algengu, er ekki umgangast apa. Kemur þetta vafalaust til af því, aS þeir eru kon- unglegir apa-þjónar, en ekki hinu: aS dreg- ur hver dám af sínum sessunautum. Apabúrin standa fyrir neSan miSja veggi, og standa þau á breiSum loftsvölum, er liggja inn húsiS. VerSa því allir, er inn ganga, aS reigja sig og rétta upp höfuSin til þess aS fá litiS upp til apanna. Er þaS múgur manns, er daglega gengur þar um salinn. ÞaS er ekki laust viS, aS falin sé meinleg glettni í þessari gjöf indversku höfS- ingjanna til Englendinga. er komiS hefir því til IeiSar, aS apinn er settur ofar fólkinu og litiS upp til hans. En sjálfsagt finna engir til þess. Svo er þaS líka kent, aS gott sé og nytsamt þjóSinni, aS eiga eitthvaS, sem svo ofarlega er sett, aS líta verSi upp til þess. Gjörir þá minst til um, hvaS þaS er. — En víst er um þaS, aS mikiS er dáSst aS öpunum, og mest fyrir þaS, aS þeir eru konungs-apar. Einn sterkasti og grimmasti apinn stökk fram á grindurnar, nagaSi þær og hristi, rammhvolfdi augunum, skældi sig allan, hvæsti og ýlfraSi ámátlega. ÞaS skein í gular vígtennurnar og andlitsbjórinn snör- ist allur til og belgdist. “Hann hefir kon- unglegt skap þessi”, sagSi gömul kona, er horfSi á þessa tilburSi apans meS mestu lotningu. Aumingja kerlingin, hún vissi, hvaS hún söng. "Og konunglegan svip”, hefSi hún mátt bæta viS. Enginn ætti svo aS fara um Lundúnaborg, aS hann ekki skoSaSi dýragarSinn. Má þar margt og mikiS læra, þó ekki sé nema þaS eitt, aS víst var þaS gott, aS mannkyn- iS slapp úr þeirri prísund, aS búa samvist- um meS dýrunum, — eSa er aS sleppa úr prísundinni, þar sem menningunni er svo langt komiS. AS þaS var gott, aS þaS var rekiS úr GarSinum forna, og fór aS læra aS þekkja mismun góSs og ills. AS hafa átt aS búa innan um þann lýS — í þeim líka þef I _ þeim ópum og háreisti, þeim gauragangi, þeim hálfvita sköllum og solli, þar sem hrafnar og gaukar, hegrar og gæsir, kríur °g kjóar rífa nefin allan liSlangan daginn, og inn í þetta fábjánalega fuglaþref bland- ast svo grimdaróp tígrisins, ljónsöskriS og asnahrynurinn, — hefSi ekki veriS tilhlökk- unarefni, þó óneitanlega hefSi þaS getaS komiS í staS borga- og bygSar-samfélags- ins meS þess óteljandi afkima félögum, skrall-ballettum”, “sjúkra samkomum”, ölmusu-regni” og "vindla-pólitík”.-------- Nei, aldrei þessu vant hugsaSi eg hrærSur til vorrar gömlu og friSelskandi Evu, er kom sér og manni sínum burt úr þessum félags- skap og kaus heldur friSinn og fámenniS en aSrar eins návistir. Vér getum ekki full- þakkaS þaS, né heldur dætrum hennar á síSan, er freistaS hafa manna sinna og dreg- iS þá úr sollinum frá dýrunum. \ Margar fornar og § 15. Höll Wolsey frægar hallir eru í kardinála. Lundúnum og þar í grend. Eru þær flest- ar notaSar nú undir ýmiskonar söfn, því löngu hafa konungar hætt aS búa þar. Ein af höllum þessum er Hampton Court. Er hún frá öndverSri I 6. öld og hiS skrautleg- asta smíS. I henni er geymt hiS konung- lega myndasafn og nokkuS af húsbúnaSi eldri konunganna. Höll þessi var bygS nokkru fyrir siSaskiftin af hinum volduga kardinála Wolsey, er mestu réSi um alt Eng- land framan af ríkisstjórnartíS Hinriks VIII. En er Hinrik afrækti Katrínu drottningu sína og krafSist skilnaSar frá henni, til þess aS geta gengiÖ aS eiga Önnu Boleyn, er hann var í þingum viS, og honum var huga næst þá stundina, en Wolsey fékk ekki skilnaS- inum til vegar komiS viS páfa; svifti kon- ungur hann þá öllum metum og meS nauS- ungar-afsali lét hann fá sér hallir sínar og óSul. Tók Hinrik þá Hampton Court og aSrar eignir kardinála og bjó þar síSan. — SkilnaSinn veitti hann sér sjáífur, og gekk svo aS eiga Önnu Boleyn, er móSir varS El- ízabetar drottningar. SagSi konungur sig úr kaþólskum siS, og gjörSist sjálfur höfuS kyrkjunnar á Englandi, svo hann hefSi ó- bundnar hendur í öllum sínum hjúskapar- málum, og var þetta hin lofsamlega byrjun siSabótarinnar á Englandi! Eftir þetta varS Hampton Court konungs aSsetur ofan til daga Vilhjálms IV. Höll þessi er einhver sú skrautlegasta og ber af fornu ensku konunga-höllunum nú viS líSi Hún er bygS í ferhyrning um opinn reit steinlagSan. HallarhliSin aS norSan og sunnan eru afar há, og var ekiS eSa riSiS inn um þau áSur. ViS höll þessa var bygt smámsaman af konungum þeim, er tóku viS af Hinriki. KveSur mest aS umbótum þeim, er Oraníu Vilhjálmur lét gjöra, enda ber öll höllin merki hans. VíSa á veggjum í áheyrenda og veizlusölum, eru myndir Vil- hjálms málaðar í skýrum litum. Umhverfis höllina er afar stór og víS- lendur garSur. Er hann ræktaSur sem bezt má vera og líkastur og lýst er hinum fornu töfragörSum. Þar er vínviSur einn undir glerþaki, hátt á annaS hundraS ára gamall, og ber hann ávexti enn. Ennfremur eru þar allar þær jurtategundir gróSursettar, er finnast um víSa veröld. GarSurinn er slétt- ur, meS fljótandi lækjum og settur skógar- lundum til og frá. NorSur af höllinni er völ- undar skógur einn frægur um allan heim. Hann er einsog þéttur víSirunnur til aS sjá, en þó svo, aS sá sem í hann gengur, fær ekki komist út þaSan, hversu sem hann reyn- ir, án hjálpar. Runnur þessi er nefndur “The Maze”, eSa “LeiSskógur”, og er geng- iS inn í hann á einum staS, og eigi tekur hann yfir meira en rúma ekru af landi. Hann er ekki mjög hár, en er settur svo þétt, aS ekki verSur milli trjánna komist. Göt- ur liggja eftir honum í einlægum svigum og krókum. Tekur maSur fyrst götuna til vinstri og getur fariS hana svo klukkutím- um skiftir, og á hún, aS virÖist, engan enda. En til þess aS komast út úr LeiSskógi á aS snúa viS, þegar búiS er aS fara allar króka- göturnar og komiS er á móts viS inngang- inn; skal þá beygt til hægri handar og því fylgt, hvar sem aS gatnamótum er komiS. Er þá komist út aS lokum. Talinn er garS- ur þessi sá fegursti, sem til er um alla NorS- urálfuna. Konunglega myndasafniS, sem geymt er í höllinni, er mest myndir eldri og yngri kon- unga og drottninga Englands og frænd- menna þeirra. Eir.na tígulegastur er Vil- hjálmur af Óraníu, enda hefir hann veriS hinn ásjálegasti konungur. SkrautmaSur hefir hann veriS mikill, enda bera herbergi hans þess minjar, því veggir og hvelfingar eru allar málaSar hinum fegurstu myndum og goSsögnum. Til hallar þessarar út frá Lundúnaborg er um tveggja tíma ferS meS mótorvagni. Hver, sem mætur hefir á Englandssögu, hlýtur aS hafa hina mestu unun af aS heim- sækja þenn staS. I höll þessari, meir en á nokkrum öSrum staS Bretlands, ^efir þaS gjörst, er mest áhrif hefir haft á sióari sögu landsins. Þó um sali þessa gangi eigi aSrir nú en fátækir þjónar ríkisins og gestir og ferSamenn, hafa þar yfir palla legiS braut- ir þeirra, er eftir hafa skiliS óafmáanleg spor á söndum tímans og sögu veraldar; sum hver stefnt til framfara og heilla, en mörg til böls og dauSa. Felmtri og skelfingu sló yfir hirSir og herskara viS skóhljóS þeirra, er hér gengu um. Einokun og einveldi í and- legum og veraldlegum efnum áttu þar aS- setur um langan aldur. OrS gengu héSan út af vörum konunganna einsog sverS, svo viS hvert orS, er þeir mæltu, féllu höfuS margra landsins vitrustu og beztu manna blóSi drif- in til jarSar. Inn um þær hallardyr lágu spor ungra karla og kvenna til glaums og gleSi, en út þaSan til smánar, fjötra og höggstokksins. Yfir alt þetta grær, og tíminn felur Ieik- sviSiS bak viS gleymskunnar tjald. Og eigi er grasiS þar í garSinum troSiS niSur nú eSa bælt af þeim, sem þangaS sækja nautn, óminnismunaÖ og dauSa. Fórnar-ölturin eru flutt á aSra staSi. Önnur höll engu § 16. Lundúna kastali. ómerkari í sögu landsins er kast- alaborgin mikla, “The Tower of London”. Borg þessi er frá fornri tíS, og byrjar smíSi hennar á 1 1. öld. Er hún svipmikil, einsog flest þaS, sem búiS er aS vara um langan aldur. Stendur hún á suSurbakka Temps- fljótsins og lágu aS henni bryggjur í forn- öld, og lentu fornkonungar þar skipum sín- um. Upphaflega var kastali þessi bústaSur Normandíu konunga. Innan borgarveggja er fjöldi húsa og þó öll samföst, einsog rísi þau öll af sama grunni. Er kastalinn mikiS hervirki og bústaSa-margur; skiftast bú- staÖir í hallir, hirSsali, svefnhús, varSstofur og fangelsi. Tvær kyrkjur eru í kastalan- um, helgaSar postulunum Pétri og Jóhann- esi. Var Péturs-kyrkjan dýflissu-kyrkjan og þar undir altari hvíla tvær konur Hinriks VIII, hins fúllífa, Anna Boleyn og Katrín Howard, er- hann lét báSar af lífi taka. — Ótal fleiri aSalsmenn eru þar grafnir, er sömu örlögum urSu aS hlýta af hendi hinna fyrri konunga. — Jóhannesar-kyrkja var bænasalur konunganna, og er þaS prýSi- legasta hús. Kastalinn var aSal-ríkisfangelsiS um lang- an aldur, og var kastaS í dýflissur hans öll- um þeim, er í ónáS féllu viS konung. Nú er hann notaSur sem geymsluhús yfir her- klæSa- 'og vopnasafn ríkisins og skrautgripi krúnunnar. Þar eru geymdar kórónurnar, ríkissverSiS, veldissprotar, dýrgripir, gim- steinar og gullborSbúnaSur ýmiskonar. í herklæSasafninu eru brynjur ýmsra aSals- ættanna ensku, svo og merkir og skildir. Þar má sjá herklæSi þau hin dýru, er Maxi- milian keisari gaf Hinriki VIII.; eru þau öll gulli drifin. Voru konungi gefin þau í brúS- kaupsgjöf áriS 1514, og er mikið aS furSa, aS Maximilian skyldi geta þaS, er ávalt var í slíku peningahraki og bar auknefniS “hinn félausi”. AuSvitaS tók hann drjúgum til láns, og þaS hjá Hinriki sjálfum, er hann galt aldrei aftur. Hefir hann kannske á þann hátt fengiS borguS herklæSin. 1 einu afhýsinu eru sýnd píningarverkfær- in, er höfS voru viS rannsókn sakamanna, einkum þeirra, er brotlegir urSu viS kyrkju og konung; svo sem fingurskrúfan, stokkur- inn, aftökuöxin og þaS, sem Englendingar nefndu “The Scavenger’s Daughter”, og höfSu sjálfir fundiS upp. Var þaS áhald haft til aS teygja á liSamótum þeirra, er ekki vildu gjöra játningu. Engin eru þessi áhöld á fullri stærS, en leyna þó ekki þræl- mensku-lund þeirra, er gripi þessa fundu upp. 1 einum fangelsis-turninum, “Beauchamp Tower”, eru veggirnir víSa merktir, og furSu djúpt rist, orS og setningar í stein- inn. Er þaS eftir fólk, er haft var þar í haldi og beiS þar dauSans. Gegnir furSu, aS fangarnir skyldu geta gjört þetta áhalda- laust, þó tíminn gæfist nógur, er þaS sat þar svo mánuSum og árum skifti. í fangelsum kastalans voru tvær konur Hinriks VIII. geymdar eftir aS þær féllu úr náS konungs, og úti á grundinni þar fyrir neSan voru þær hálshöggnar, svo aS sjá hefSi mátt til úr konungshöllinni hefSi hann búiS þar. Er staSur sá nú merktur, gestum og ferSamönnum til glöggvunar, því engin sjást hans merki önnur. BlóSiS er löngu þvegiS þaSan burtu af veSri og regni, nú í nær 400 ár, þó alls ekki sé þaS, fremur en annaS saklaust blóS, þvegiS af höndum konunga NorSurálfunnar. “AS nefna kon- ungsnafn, er aS nefna morSingja”, er haft eftir Voltaire hinum franska; og ekki er frítt um, aS sú hugsun grípi hvern og einn, er reikar um yfirgefnar konungabúSir fyrri alda. AS minsta kosti ber “The Tower of London” þess merki. Er þaS vorri öld gott, aS bústaSur sá geymir ekki lengur annaS en skugga liSinna atburSa og harmkvæla, og sorgar-endurminningar, er fylgja sögn- unum um þá, sem hvíla þar í kastalanum og nöfnum þeirra ógæfusömu manna og kvenna, er rispuS eru þar á veggi. (Framhald). Víkingarnir. Nú sjóSa Skuldar-katlar kátt. ÞaS kveSur viS í norSurátt Gnýr hers á landi, lofti og sjó, Þar logar eldur sem í stó. Svo hvelt er vítisvéla brak, AS Vigfús missir alt sitt neftóbak. Þótt floti Breta sökkvi í sæ Og Serbar liggi einsog hræ, ViS siglum vakurt vora leiS Um Winnipegsku strætin breiS. AS sökkva — þaS er sjaldan gagn, Því sigldum viS nú skipinu’ upp á vagn. 1 stafni faldar fjalladrós. —- En fegurS hennar kæmi’ í ljós ViS minkun hæla millibils, Þvi móSins er hiS þrönga pils, Og henni farfans hæfSi snjór Og hattur færi betur, grýti stór. Nú líta Enskir út, aS sjá Oss Islendinga sigla hjá. Þeir sjá á hliSum skjöld viS skjöld, Á skelfing nýrri víkingsöld. Þeir hugsA-kannske, hér á staS AS höldum viS í stríS, en ei er þaS. ViS viljum friS viS fjandahjörS, ViS fljótum hvergi nema’ á jörS, ViS höfum dug og dirfsku þó. i AS drukkna ekki’ í þurrum sjó. ViS vildum Hannes* *) hafa’ um borS, Því hann kvaS synda bezt á þurri storS. En þaS sem langmest umvert er, Er ögn aS láta bera’ á sér. AS sýnast — ÞaS fer sigurorS Og sómavegur heims aS sporS. £f raun hjá sjón er rýr, er bezt, AS reyna’ aS halda’ á lofti því sem sést. Svo upp og fram og út í ljós MeS alt, sem getur vakiS hrós Á tungu alls hins enska lýSs, Svo aukist sómi vor án stríSs. Hann gefi’ oss öllum englanöfn, En afturkalli Ijótra nafna söfn. Á ensku blótar ekki neitt, En íslands minnist löSursveitt; Á viS, aS tala víkingsmál Á vorri sigling fram um þurran ál. — Sem lómur áfram líSur hrip, Vort landsjófæra strigaskip, MeS drekahöfuS, dálk og sporS Og djánkans mikin fans um borS. “AS víkja aldrei” er vort ráS, Ef oss ei mætir voSi neinn í bráS. Gutt. J. Guttormsson. *) Sbr. heimboðiö til ráðherra i vor héðan að vestan. Er aumt í þessum heimi hér, AS heita ‘Bloody Icelander', En innlend nöfn viS notum því — Þau nöfn, sem finst oss púSur í. Hvort er þá, drengir, ekki von, AS einn og sérhver Jón sig kalli Djon? ViS mælum sjaldan íslenzk orS, MeS orSum fremjum síSur morS. Alt íslenzkt hræSast okkar börn. Þau eru námfús, mentagjörn, En vita, sem er víst og satt: Af vizku þarf aS borga háan skatt. En þennan eina ágústdag Vort alíslenzka bræSralag * *■ -f t Ert Þú Viðbúin Eldi? Cary eða Barnes Safe er yðar ábyrgð og vörn. Biðjið um skrá yfir ný og brúkuð, frá $50.00 með vægum borgunar skilmálum. Afsláttur fyrir peninga út í hönd. Geymdu ekki. Það kann að brenna hjá þér í nótt. Vertu viðbúinn. Modern Office Appliance Company 257 NOTRE DAME AVENUE. PHONE GARRY 2058 WINNIPEG. ™ DOMINION BANK j Hornt Notre Dame og Sherbrooke Str. HíSfuöstóll uppb.....$.6,000,000 Varasjóóur............$. 7,000,000 Allar eigrnir........$78,000,000 Vér óskum eftir vióskiftum verz- 1 lunarmanna og ábyrgumst aó gefa ! þelm fullnægju. SparisjótSsdeild vor | er sú stærsta sem nokkur banki hef- | ir i borginni. Ibúendur þessa hluta borgarinnar ! óska aó skifta vitS stofnun sem þeir vita aó er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutleika. Byrjió spari innlegg fyrir sjálfa ybur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PHONE GARIIY 3450 ICreseent\ x MJÓLK OG RJÓMI er svo gott fyrir börnin að mæðurnar gerðu vel í að nota meira af þvi Engin Bakteria lifir á mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. TALSIMI MAIN 1400 í + I ! SHERWIN - WILLIAMS í P AINT fyrir alskonar húsmálningu. | Prýðingar-tími nálgast nú. •• . Dálítið af Shcrwin-Williams *** ■ húsmáli getur prýtt húsið yð- 4* ! ar utan og innan,—BRÚKIÐ ” ekkert annað mál en þetta.— 4. S.-W. húsmálið málar mest, j* endist lengur, og er áferðar- :: !fegurra en nokkurt annað hús 4* mál sem búið er til.—Komið inn og skoðið litarspjalið.— 4- : CAMERON & CARSCADDEN QUALITY IIAKDWARE ;: Wynyard, Sask. •• FURNITURE on Easy Payments OVERLAND MAIN & ALEXANDER ÍSLENZKA LYFJABOÐIN Vér leggjum kost, á aö hafa 05 láta af hendi eftir læknisá- visan hin beztu og hreinustu lyf og lyfja efni sem til eru. SendiÓ læknisávísanirnar yöar til E. J. SKJÖLD LyfjasérfræÓings (prescript- ion specialist) á horninu á Wellington og Simcoe. Garry 4368—85 ABYRGÐSTIR Amerikanskir SILKISOKKAR OSS VANTAR AÐ ÞÉR KINNIST ÞESSUM SOKKUM Þeir hafa staðist raunina þegar allir aðrir brugðust. Þeir gefa manni veruleg fóta þægindi. Þeir hafa enga sauma sem hætt er við að rifni upp úr. Þeir fara ekki úr lagi því það er prjónað en ekki straugjað í þá. Þeir eru Ábyrgstir að fínleika, að tísku fyrir yfirburði að efni og frá- gangi, algjörlega flekkleysi, og til að endast í sex mánuði gata lausir, annars er annað par sent í staðinn. ÓKEYPIS Hver sem sendir 50e til að borga flutningsgjaldið send- um við ókeypis að undan- teknu toligjaldi, þrjú pör af okkar nafnfrægu karlmanna AMERICAN SILK HOSE með skrifaðri ábyrgð og af hvaða lit sem er, eða, þrjú pör af okkar Ladies’ Hose, annað- hvort svarta, brúna eða hvíta að liti með skrifaðri ábyrgð. LÁTTU EKKI BÍÐA—Þetta tilboð verður tekið til baka þegar verzlunarmaðurinn í þínu héraði fer að höndla þá. Nafngreinið bæði lit og stærð. The International Hosiery Co. 21 Bittner Street Dayton, Ohio, U.S.A. Ungir menn ættu að læra iðn- grein á Hemphills “American Leading Trade School Liiprló hárskuröariónina, á aóeins tveim mánuíum. Ahöld ókeypis. Svo hundruöum skiftir af nemend- um vorum hafa nú góöa atvinnu hjá öórum et5a reka sjálfir hár- skurt5ariön. í»eir sem vilja byrja fyrir eigin reikning geta fengit5 allar upplýsingar hjá oss vitSvíkj- andi því. Mjög mikil eftirspurn eftir rökurum. I,ærl?5 bifrei'ða-itSnina. T>arf atSeins fáar vikur til at5 vert5a fullkominn. Vér kennum alla met5fert5 og atS- gertSir á bifreit5um, sjálfhreyfi flutn íngs vögnum, báta og öt5rum gaso- lin-vélum. Vér hjálpum yt5ur til at5 fá atvinnu sem bifreitSastjórar, atS- gerðarmenn, vagnstjórar, vélstjórar sölumenn og sýnendur. Falleg vertSskrá send frítt, ef um er betSitS. HEMPHILLS I -20 PACIFIS AVENUE, WINNIPEG átSur Moler Barber College fitihfi I Regina, Sank og Fort Will- iam, Ont. HEMPHILLS 4S3V4 MAIN STREET át5ur Chicago School of Gasoline Engineering. KVENMENN—óskast til at5 læra Ladies’ Hairdressing og Manicuring —AtSeins fjórar vikur þarf til at5 læra. Mjög mikil eftirspurn eftir þeim, sem þetta kunna. Komit5 sem fyrst til Hemphills School of Ladles Hairdressing, 485 Main St., Winnipeg, Man., og fáitS fallegan catalogue frítt. ALLUR BJÓR ER EKKI BRUGGAÐUR EINS OG DREWRY’S REDWOOD LAGER Það er einmitt sá MISMUNUR sem gjörir hann öðrum FREMRI HJÁ ÖLLUM KAUPMÖNNUM E. L. Drewry, Limited Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.