Heimskringla - 01.10.1914, Blaðsíða 8
BLS. 8
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 1. OKTÓBER. 1914
Ur Bænum
í vikunni sem leið brann íbúðar-
hús Mrs. ólafar Johnson á Gardar,
No. Dakota, með öllu innanhúss. —
Hún hafði verið að kveikja upp i
eldaStó og notaði til þess steinolíu.
Um leið og hún helti oliunni í stóna,
gaus upp logi og kveikti bæði í hús-
inu og fötum hennar sjálfrar. Hún
var ein heima, er slysið vildi til og
var orðin skaðbrend áður en fólk
kom henni til hjálpar. Hefir hún
legið veik síðan. — Húsið var i elds-
ábyrgð fyrir $250.00, en eignatjón
er metið á $600.00.
Hr. E. S. Jónasson frá Gimli var
staddur hér í bæ siðari hluta vik-
unnar sem leið.
Þau Mr. og Mrs. S. Símonsson, er
búið hafa i mörg ár að 564 Mary-
land St. hér í bænum, hafa nú brugð-
ið búi og flutt sig alfarin til dóttur
sinnar og tengdasonar J. B. Skapta-
son, 378 Maryland St. Hafa þau leigt
hús sitt og bjóða húsmuni sína til
sölu. Þau eru bæði hnigin að aldri,
og hefir Mrs. Símonsson verið heilsu
litil nú siðari ár. — Gömlu hjónin
eru í hópi vorra elztu landnema hér
vestra. Komu þau hingað snemma á
tíma og bjuggu um mörg ár stórbúi
vestur í Argyle bygð í Manitoba áð-
ur en þau fluttu sig hingað til bæjar.
ís-
sér
Á þessu sumri hafa nokkrir
lendingar hér í bænum bygt
mjög vönduð ibúðarhús. Meðal
þeirra allra vönduðustu mun mega
telja íbúðarhús Björns kaupmanns
Péturssonar, að 616 Alverslone St
Er það steinhús afarstórt og fylgja
því öll hin nýjustu þægindi. Húsið
er þrílyft; er efsti saluriun ætlaður
til samsætishalda. Á miðgólfi eru
svefnherbergi, stór og vönduð, en
neðsta gólfi bókastofa, auk hinnar
venjulegu setustofu, borðstofu og
eldhúss. í kjallaranum eru einnig
all-mörg herbergi, er notuð verða
fyrir ýmsa geymslu. Húsið er nú
fullgjört og eru þau hjónin flutt
það.
Þá hefir Dr. ólafur Björnsson
verið að reisa sér afar vandað hús
á Victor stræti. Ekki er húsið enn
þá fullsmíðað, en um það því verð
ur lokið mun óhætt mega telja það
með þeim beztu íbúðarhúsum ís-
lendinga hér. Það er einnig bygt úr
steini (brick), en innan við stein
inn eru milliþiljur úr tré. Sagt er
að húsi hans muni verða lokið
snemma í mánuðinum.
Einstök Kaup fyrir
Kvennfólk----------
Nú erum vér að selja kven-
klæðnað afar ódýrt,—niður-
sett verð á öllu. Vér búum
nú til Ladies’ Suits fyrir
frá $18.00 og upp. Kven-
manns haust yfirhafnir frá
$13.50 og upp. Komið og
skoðið nýtísku kvenbún-
inga vora.
B. LAPIN
Phonf. Gabry 1982
392 Notre Dame Avenue
Hra. Friðrik K. Abrahamsson frá
Creseent P. O. Man., kom hingað til
bæjar í byrjun vikunnar til þess að
vera viðstaddur jarðarför bróður
síns Jóns sál. Abrahamssonar er
andaðist hér í bænum á fimtudag.
Goodtemplara stúkan SKULD
heldur sína árlegu Tombólu þann
19. okt. Nákvæmar auglýst síðar.
Hr. Bjarni Jakobsson, bóndi úr
Geysirbygð í Nýja íslandi, var hér
í borg um helgina. Kom til að finna
systur sína Sigríði, er legið hefir á
almenna sjúkrahúsinu nokkrar und-
anfarnar vikur, en er nú komin heim
] aftur. Engar sérstakar fréttir sagði
Bjarni þar að neðan. Hann fór heim-
leiðis aftur á mánudaginn.
Geirfinnur Pétursson og Ragnar
Johnson frá Narrows komu hingað
til bæjar á laugardaginn var; fluttu
þeir hingað nautgripi er þeir voru
að selja. Elda sögðu þeir allmikla
vera austan við vatnið og gjört
hafa miklar skemdir.
Frá Mountain, No. Dak., var oss
simað á laugardaginn var, að and-
ast hefði þar í vikulokin kona Gunn-
ars bónda Guðmundssonar. Bjuggu
þau hjón norðaustur af Mountain
Hafa þau ávalt átt þar heima síðan
þau komu til þessa lands, í tæp 30
ár. Verður hennar nánar getið siðar.
— Á þriðudagsmorguninn fór síra
Guðm. Árnason þangað suður til
þess að jarðsyngja hana. Fór jarðar-
förin fram á miðvikudaginn.
Frá Hallson bygð í No. Dakota hef
ir frétzt, að fyrir skömmu hafi lát-
ist þar bóndinn Sigfús ólafsson, á
áttræðisaldri; mun hafa verið fædd-
ur um 1835. Sigfús var einn af hin
um fyrstu landnemum í íslenzku
bygðinni í Dakota og bjó þar allan
sinn búskap, á Vestur-Sandhæðun-
um, tvær mílur suður af Hallson.
Hann var ættaður úr Eyjafirði.
Hann var tvíkvæntur og voru báðar
konur hans dánar; þá siðari misti
hann í haust er leið, — Guðjóníu
Einarsdóttur Hnappdal. Af börnum
fyrra hjónabands Sigfúsar heitins
lifa þrjár dætur, ein í Dakota, en
tvær á Gimli. Eru þær allar giftar.
Þrjár dætur frá seinna hjónabandi
eru á lífi, er heita Elín, Sigriður og
Grace. Hinar eldri dætur Sigfúsar
heitins eru þær Mrs. Kristján Lif-
mann, Mrs. Einar Jónasson, báðar
á Gimli, og Mrs. Magnús Stepháns-
son i Edinburg, Dakota.
Sigfús var hinn mesti atorku- og
dugnaðarmaður, orðheldinn og á-
reiðanlegur í öllum viðskiftum, fast-
ur og tryggur i lund. Blindur var
hann orðinn síðustu ár æfinnar.
Hra. Jón Abrahamsson er búið
liefir um nokkurn tíma hér í bæ að
620 Toronto St. andaðist að heimili
sínu á fimtudaginn var (þann 24.)
Hann var búinn að vera mjög heils-
ulítill um nokkuð langan undan-
farin tíma. Jarðarför hans fór fram
rá Skjaldborg á þriðjudaginn var
og talaði séra Runólfur Marteins-
son yfir líkinu.
Hann var á áttunda árinu yfir
sextugt, liann var ættaður úr Eyja-
firði á fslandi. Banameinið inn-
vortis meinsemd. Hann eftirlætur
aldraða konu og tvö uppkomin
börn.
Laugardaginn, 26. sept. voru þau
Ingveldur Ólafsson, og Ingimundur
Egilsson, bæði frá Mortlach, Sask.,
gefin saman í hjónaband af séra
Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton
St. Brúðhjónin lögðu af stað sam-
dægurs til að heimsækja vini og
skyldfólk í Brandon. Síðan fara
þau til heimilis síns við Mortlach.
Þorarinn Stefánsson og Jón J.
Hornfjörð frá Framnesi í Nýja ís-
landi komu hingað til bæjar fyrra
mánudag. Heimleiðis héldu þeir
miðvikud. þann 23. Smáskemdir
sögðu þeir að orðið hefði á ökrum
þar neðra, en yfirleitt var uppskera
góð. Þresking langt komin. Hefði
verið lokið um síðustu helgi ef vot-
viðrin hefðu ekki hamlað því.
Hr. Th. Helgason, frá Sandy Bay,
var staddur hér í bænuin á þriðju-
daginn. Engar fréttir að utan.
John Davies og Lillian M. Morris
voru gafin saman í hjónaband af
séra B. B. Jónssyni í fyrstu lúth-
ersku kyrkjunni 16. sept. Brúð-
hjónin foru skemtiferð til Banda-
ríkjanna en verða búsett hér í bæ.
Wilhelm Edward Hinrikson og
Bertha Mary Roy voru gefin saman
í hjónaband af séra B. B. Jónssyni
að 120 Emily St. 23 sept. Verða til
heimilis að 683 Ross Ave.
Percy Stringer og Anna Thóra
Johnson, bæði frá Piney, Man. voru
gefin saman í hjónaband af séra
B. B. Jónssyni að 120 Emily Street,
24 sept. Brúðhjónin foru heim til
Piney síðdegis sama dag.
Skakt var skýrt frá í síðustu Hkr
með heimilis stað Mr. og Mrs. Krist-
inns Oliver. Búa þau f Suite 2,
Thelma blk. en ekki Verona einsog
sagt var.
Hra. Ágúst Jónsson frá Reykjavík
P. O. Man., kom hingað til bæjar á
fimtudaginn var. Almenna velllð-
an sagði hann þar ytra.
Hra. .Jón Sigurjónsson frá Cold
Springs kom hingað til bæjar á
föstudag. Elda sagði hann mikla
þar norður í byggðinni er valdið
hafa skemdum á heyjum og húsum
manna. Þreskingu er lokið þar
ytra og uppskera í meðallagi.
Einn íslenzki sálusorgarinn hér
vestra hefir skrifað all-Ianga grein
um eignarrétt vissrar kyrkju til allra
íslendinga hér í landi. Telur hann
að lúthcrska kyrkjan eigi alla ls-
Iendinga, er hingað flytja og þegar
þeir gangi undan merkjum þeirrar
kyrkju, þá sé þeim stolið einsog
skepnum úr fjósi. Líkir hann þeim
við hesta, og segir að hinar kyrkju-
deOdirnar, er þeir hafi sameinað
sig við, hafi stolið hestunum. Nafn-
greinir hann sérstaklega Únítara og
Nýguðfræðinga og kallar þá hesta-
þjófa, því þeir hafi stolið íslending-
um frá lútherskunni. Getum vér
þessa sem annarar fréttar, því fá-
gætur mun þessi hugsunarháttur
vera, nema meðal vitfirringa, — ef
svo mætti að orði komast að tala
í hugsunarhátt hjá þeim — og
Hra. Jón Sigurðsson frá Víðir,
Man. var hér á ferð á föstud. Engar
sérstakar fréttir að norðan.
Hra. Jón Stefánsson er áður bjó
á Gimli en er nú búsettur norður
við Bayton við Manitoba vatn var
hér á ferð fyrri hluta vikunnar.
Brá hann sér ofan að Gimli til að
hitta kunningjana en fór vestur
aftur um miðja viku.
Umræðuefni í Únitarakyrkjunni
næsta sunnudagskveld: — Afstaða
kyrkjunnar á ófriðartímum.
Allir velkomnir.
Fimm Prósent
afsláttur
Allar iriatvörutegUDdir sem þið
f'arfnist þar á meðal ágætis kafB sem
svo margir pekkja nú, og dáðst að
fvrir “ mekk og gæði fást í matvðru
húð B. ArDaaonar, á horni
Victor St. og Sargent Ave.
Svo er aðgæzluvert að Arnason gefur
5* afslátt af doll. fyrir cash verzlun.
Phone Sher. 1120
B. ARNASON
úrrætnustu og upþlýsingarlausustu
dóna. Hvernig annars lýst fólki voru
á það, að því sé líkt við skynlaus og
mállaus dýr, er engin ráð eiga yfir
sér og engan rétt á sér, er geistlegir
fjósamenn meiga þrælka og þvinga,
hnýta upp í og fara með einsog þeim
sýnist? Er það ekki efni til að vera
stoltur af, er sjálf-tignaðir og sjálf-
heitnir leiðtogar (?) kristninnar
fremja slíkt tilræði við þjóðarsæmd-
ina og þetta? Og þegar þess er gætt
líka, að það er gjört í þeim lofsam-
lega tilgangi, að breiða yfir eigin
jrællyndi og svívirðingu, er með
engu móti verður hulin, er kom
fram hjá þessum dánumanni í sam-
bandi við Gamalmennahælis stofn-
unina um árið, er hann vildi miða
rétt þurfamannsins við trúarjátn-
ingu hans.
Með grein þessari hefir verið
framið hneyksli, er kyrkjufélagið
lútherska hlýtur að bera kinnroða
fyrir og hlýtur að verða að friðmæl-
ast fyrir við íslenzkan almenning.
Annars stendur það bert að þvi, að
skoðanir þess séu þessar, að þjóð-
flokkur vor hér vestra sé húsdýra-
hjörð, sem það telji sig eiga og megi
fara með einsog því sýnist. En slikt
er óhugsandi, að það vilji gjöra sig
bert að, — enda óhugsandi, að sú
skoðun sé til hjá því. Verði manni
þessum ekki veitt áminning opin-
berlega fyrir þessa ritsmíð hans, af
forseta kyrkjufélagsins, — hlýtur
kyrkjufélagið framvegis að skoðast
samsekt þursi þessum í tilræði því,
sem hann hefir gjört gagnvart virð-
ngu þjóðarinnar. fslenzkur almenn-
ingur á heimtingu á, að kyrkjufé-
lagið biðji gott fyrir þessa rudda-
legu árás þessa manns, sem er í
þjónustu þess. Hvorki einstakling-
um eða félögum ætti að vera látið
haldast uppi með annað eins, og
sízt af öllu “trúgæzlufélögum”.
Kvenfélag Tjaldhúðar safnaðar
hefir ókveðið að halda almenna
samkomu í kyrku safnaðarins þann
16. okt. n.k. Þakkar daginn. Sam-
koman verður auglýst í næsta blaði
Mr. L. Preece og Mrs. Gerry systir
hans, komu til baka frá Englandi
þann 24. sept. Þau foru orðlofs för
þangað snemma f sumar, að finna
skyldfólk sitt, en vegna yfirstand-
andi strfðs töfðust þau 8 vikur á
Englandi. Mr. Preece lætur vel yfir
öllu þar til stríðið hófst. Dróg þá
upp döpur ský á himni glcðinnar
og góðra viðskifta, og sortna þau
dag frá degi.
Mr. Prcece er íslendingum hér f
bæ og vlðar gagn kunnugur, og
biður Hkr. að geta þessa.
Viðskifta kerfi vort er Óviðjafnanlegt
Hin skjótasta afgreiðsia á hvorri pöntun móttekinni og hin fljótasta útsending á öiium varningi
er helzta meginregla hins tröllaukna póst pöntunarkerfis vors.
Þetta kerfi vinnur sem bezta vél, og þú mátt vera þess fullviss að hvenær sem þú sendir
okkur pöntun, hvort heldur stóra eða smáa, þá verður hún afgreidd eins fljótt og mögulegt er.
Með þessu kerfi ásamt góðum flutnings færum og verðlista vorum, flytjum vér í raun og
veru búð vora að húsdyrum þínum, og gerum þér auðvelt að velja vörur þínar af heimsins
bezta varningi, með því lægsta verði sem þekst hefir í þessu Iandi.
Hér eru tvö góð sýnishorn af Eatons verði.
KARLMANNA LOÐ-HÚFUR
Búnar til úr eftirlíking af persnesku lamb skinni, stoppaS
silki fóSur og meS uppbroti er bretta má niSur þá kalt er.
Húfurnar eru skjólgóSar og fallegar. Svartar aS liti.
14F3I2. StærSir 6^4—7/l..................$1.25
PEN ANGLE ULLAR NÆRFÖT
Nærföt þessi eru úr ull og ætluS til vetrarins, eru þau Klý
og vel frá þeim gengiS í alla staSi, saumar allir tvöfaldir og
feltir, satín briddingar, riktar handstúkar og ökla smokkar.
Vikta aS meSaltali 15 til 16 únsur.
14F99. Skyrtur, stærSir 34 til 46 þumi. brjóst mál.
14F100 Nærbuxur, stærSir 32 til 44 millismál,
VerS...........................................$1.25
VerS...........................................$1.25
Fyrir allar aðrar vörutegundir horfið í verðlista vorn; þar
sjaið þið meðal annars, að vérborgum póstgjald eða hraðflutn
ingsgjald á allan ytri fatnað á karlmenn, konur og börn.
™ T. EATON Co. Limited
WINNIPEG, - CANADA
Nýtt C.P.R. gufuskip.
Ber af öðrum farþegja skipum.
Vill sá sem heldur “raffle” seðli
No. 21 fyrir klukku er dregið var
um á tombólunni í Goodtemplara
húsinu þann 15. sept. gjöra svo vel
og framvísa seðlinum við hra. 8.
Björnsson, 679 Beverly Str. og taka
við klukkunni.
1 júní mánuði síðastliðnum hljóp
af stokkunum hjá Barclay, Curle &
Co., skipasmiðum í Whiteineh,
tveggja skrúfu gufuskipið Missan-
abie. Skip þetta hefir C. P. R. fél-
agið keypt og þann 7. þ.m. leggur
það frá Liverpool áleiðis til Montre-
al. C. P. R. hefir með skipi þessu
bætt við flota sinn því nýjasta og
fullkomnasta sem hafskip hefir að
bjóða, sérstaklega hvað snertir öll
þægindi farþegja, og öryggi í öllum
greinum. Þetta nýja skip er 250 fet
á lengd 64 fet á breidd og 41 fet á
dýpt. Það er 13,000 smálestir að
stærð, cn flutnings rúm 18,000 tons,
og lestar um 400,000 tenings fet;.
Flutnings rúmið er margvíslegt, og
sniðið eftir því sem best má henta
hinum ýmsu vörutegundum; sér-
staklega má geta um ágæt frysti
rúm.
Sex þilför eru eingöngu ætluð far-
þegjum. Það er rúm fyrir 520 ká-
hetu farþegja og þeim ætlað stór og
loftgóð herbergi, öll útbúin uppá
hið besta; þá er rúm fyrir 1200 far-
þegja á þriðja farrými og eru klefar-
nir óvenjulega rúmgóðir. Þegar
skipsverjarnir, 300, eru taldir með
er skipið fullfært að flytja 2,020
skip þetta svo vcl útbúið að engln
standa því framar. Má í fám orðum
benda á þetta: vélar sem framleiða
jafnan hita um alt skipið og leiðir
ferskt loft inn í hvern klefa, rafafls
kerfi sem framleiðir 1,300 ljós, og
hreyfir loftkælur og lyftivélar, og
prentvélar, og hjálpar skips rökur-
unum í iðn sinni.
“Missanabie” fer 16 mílur á klukk-
ustundinni, og fer á milli Englands
og Canada á sex dögum.
Til Montreal kemur skipið þessa
fyrstu ferð núna 14 eða 15 okt. og
þaðan aftur áleiðis til Liverpool
22. október.
KENNARA VANTAR
fyrir sex mánuði við Pine Yalley
skóla No. 1168. Kensla byrjar 1. ok.
og varir til des. lok 1914, byrjar svo
aftur 1. febrúar og varir til 30. apríl
1915. Umsæðjendur þurfa að hafa
3rd Class Professional Certificate.
Tilboð sem tilgreini mentastig og
æfingu ásamt kaupi sem óskað er
eftir sendist til undirritaðs fyrir 27.
B. STEPHANSON,
Sec.-Treas.
Piney, Man. 3-29-p
Góð herbergl tll lelgu & 620 Alver-
stone St., hjá B. M. Long. 1-tL
TVö UPPBÚIN FRAMHERBERGI
til leigu að 896 Banning. 1-29-p
Gott Heitt Hús
586 BURNELL STREET
7 herberja hús, þriðja hús frá
manns eða sem nemur fbúum heils Skjaldborg er til leigu. öll þægindi
hað og heit vatnsleiðsla. Leigu
Mrs. Solveig Marin Einarsson
andaðist aðfaranótt miðvikudagsins
stuttu eftir miðnætti, að heimili
móður sinnar, að 691 Victor stræti
hér í borginni. Hin látna varð 28
ára. Skilur hún eftir mann sinn,
Valdimar Einarsson, og þrjú börn
ung. Einnig Iifa hana sex systkini,
3 bræður og 3 systur, ásamt aldur-
hniginni móður. Jarðarförin fer
fram á laugardaginn. Verður hús-
kveðja haldin að heimilinu og líkið
síðan flutt í Fyrstu lút. kyrkjuna.
kauptúns.
Þó skipið hafi aðeins eina ká-
hetu, hefir ekkert verið til sparað
að allur útbúnaður sé upp á hið 1
allra fullkomnasta, og eru boðstof-!
urnar, reykingja herbergin, setu-
stofurnar, veitinga herbergin, lcik-1
salirnir hvergi betri, né útbúin j
með meiri smekk og þægindum.
skilmálar aðgengilegir.
Arni Paulson
TALSÍMI SHER. 1619
t.f.n.
KLUKKU-VIÐGERÐ, lóðun, skerp-
j ing á sögum og bitjárni fæst með
Björgunar bátarnir sem ekki geta ] sanngjörnu verði hér.
G. S. Guðmundsson,.
Þilförin eru eitt hið merkasta á í 1-29-n Framnes, Man.
skipi þessu. Göngu, hvíldar og leik______________________________
þilförin eru aðeins ætluð fyrir far- TTTTTT.TTTTT„.„
þegjana að hrcyfa sig, og skcmta sér ; 1 - i ^ 8óðu ís
Vill Jón J. Berg gjöra svo vel og
senda utanáskrift sína sem fyrst til
S. A. Johnson, c-o. Columbia Press,
Ltd., Winnipeg, Man.
Ungir íslendingar, sérstaklega
þeir.sem nýlega eru komnir að heim-
an, ættu að lesa auglýsingu skóla-
ráðsins í Winnipeg og nota sér þá
kenslu, sem þar er boðin ókeypis; —
sérstaklega er ensku-kenslan öllum
bráðnauðsynleg.
á—þau eru þeirra. Aftur er báta j
þilfarið alveg fráskilið og til þess j
eins ætlað að geyma björgunar bát- ].
aná, og vinna að þeim. Bátarnir
eru 32 tals, eins að meðtöldum stór-
um mótorbát. Allur útbúnaður
hvað það snertir að koma bátun-
um í sjóinn er svo frábær að annar
eins þekkist ekki. Er auðvelt að
hleypa bátum niður til beggja
hliða í hvaða sjó sem er, og það
með óvenju liraða. Engir af bátun-
um geta hvolft, hvað sem á dynur;
þeir eru þannig smíðaðir, með það
eitt fyrir augum að verjast hvolfi.
Bátarnir rúma meir.en alla farþegja
og skipsverja sem sipið gctur flutt.
Eins og áður hefir verið sagt er
lcnzku heimili hér í bæ. Umsækj-
endur snúi sér til Hkr. 1-29-p
ÓKEYPIS KVÖLD KENSLA
Skrásetning 5 og 6 Október
Kensía byrjar 14 Október.
MiðvikudagskvelditS 14. október
byrjar ókeypis kensla í almennum
fræóum og iónaói aó undirlagl
skólastjórnar Winipeg borgar.
Kensla í almennum fræóum fer
fram mánudags, mitSvikudags og:
fimtudagskvöld í hverri viku, byrj-
ar kl. 7.30. Kenslustundir í it5n-
greinum fást metS því at5 senda
umsóknir á skrifstofu skólastjórn-
arinnar, horni William Ave. og
Ellen St. Hver umsækjandi veröur
at5 leggja fram $2.00 sem trygging
fyrir því hann sæki kensluna. Vit5
enda námskeit5isins veröur trygg-
ingarfét5 afhent aftur öllum þeim
nemendum sem sótt hafa tvo þritSju
kenslu tímabilsins.
ALMENN FRÆÐI
Kenslan í almennum fræt5um inni
heldur: skrift, lestur, stæröfrætSi,
%fer fram í þessum skólum
CecII Khodes, Strathcona, Aberdeen,
^ord Selkirk, Norquay, Greenway,
Somerset, Alexandra, Gladstone,
Lord Roberts og McPhillips.
I«N KENSLA.
Eftirfarandi keinslugrelnar vertSa
brúkaöar í itSnskólanum: vit5skifta-
enska, vit5skifta-reikningur, hrat5-
ritun, vélritun, bókfærsla, almenn
stært5fræt5i, efnafrætSi, fríhendis
teikning, véla uppdráttur, bygginga
uppdráttur, uppdrættir fyrir stein-
smit5i, æfing í vélafrætSi, bifreit5um,
gasvélum, járnsmít5i, plumbing, tin-
smít5I, rammasmít5i, snit5agjort5,
rennismíði, byggingafræt5i, tré-
smitSi og málningu, rafmagnsfræt5i,
prentun, skrautmálning og upp-
dráttum, fata saumum, hattagert5,
skilta málning og líkamsæfingum.
MATRICUI.ATIOIV KENSLA
Matriculation kensla í I. og II.
InstUuteF fl*am' 1 Central Collegiate
rp. . skkasetning
Timi:-~Mánudaginn og mit5viku-
daginn 5. og 6. frá 7.30 til 9. e.h.
Staöir:—At5 Kelvin og St. Johns
Technical High Schools fyrir it5n-
fræt5i og vitSskiftafrætSi.
-_AtS Central Collegiate Instltute
Matriculation og vit5skiftafræt5i.
4”iiar ums<5knir og skrásetningar-
gjold nemenda í almennum fræöum
vert5ur veitt móttaka aö:
STRATHCONA SCHOOL, hornl Mc
Gregor og Rurronn Ave.
ABEIIDEEIV SCHOOLi, liornl Snlter
»K Stelln Str.
Skrifstofa skólastjórnarinnar:
Hornl Wlllinm Ave. og Ellen St.
Umsækjendur er nutu kenslu sít5-
astlit5itS ár, vertSa at5 skrásetja at5
nýju.
Columbia Grain Co. Ltd.
GRAIN EXCHANGE
WINNIPEG
TAKIÐ EFTIR:
Við kaupum hveiti og aðra kornvöru, gefum
haesta prís og ébjrgjumst áreiðanleg viðbkifti.
Skrifaðu eltir upplýsingum.