Heimskringla - 24.12.1914, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.12.1914, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 24. DESEMBER 1914. HEIMSKRINGLA BLS. 7 Fasteignasalar. THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. Út- vega lán og eidsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. UbIob Bank 54h. Floor No. 529 Selur hús og léöir, og annaö þar aö lútandi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Main 2685 S. A. SIGURDSON & CO. Húsnm skift fyrir lönd ok lönd fyrir hús. Láu og eidðábyrgö. Room : 208 Cart.eton Bldq Slmi Main 4463 PAUL BJERNASON FASTEIGNASAL.I Salur elds, Ilfs og slysaábyrgTS og útvegar penlnga lán. WYNYARD, - SASK. Skrifstofu sími M. 3364 Heimilis eimi 6. 6094 PENINGALÁN Fljót afgreiðsla. H. J. EGGERTSON 204 McINTYRE BLOCK. Winnlppg ... H». 3. 3. Swanson H. G. Hlnrlkson J. J. SWANS0N & C0. FASTECIGNASAIjAR OG peninga niiAlar Talfiíml M. 2597 Cor. PortaRe and Garry, WlnnlpeflT J. S. SVEINSS0N & C0. Selja ló5ir f bœjum vesturlandsins og skifta fyrir bújartiir og Winnipeg ló5ir. Phone Maln 2844 710 MclNTYItH ULOCK, WINNIPBG Lögfræðingar. Graham, Hannesson & McTavish lögfræðingaR 907—S08 CONFEDEEATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Ubone Maln 3142 GARLAND & ANDERS0N Arnl Anderson B. P. Garland LÖtí FRÆÐINGA R 801 Eloctric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 JOSEPH J. THORSON ISLBNZKLH L06FRÆB1NGUR Arltun: HcFAODGN A THOKSOIN 1107 McArthur Bldg. Phone Maln 2671 Wlnnlpeg II. J. i’ALMASON Cmabtebkd AocourrTANT Phoms Maim 2730 807-809 SOMERSET BUILDÍNG Læknar. DR. G. J. GÍSLAS0N Physlelan and Surgeon ^thygU vettt Augna, Eyrna og P-verka SJúkdémum. Aiamt ■kurhi11" ®í*kd^mu,n °* UPP" •8 Sonth Srd St., Grand Perka, Jf.D. DR. R. L HURST átBkr"aeurk2r"S*,®*a1 9kueBl»kn«r*6Blna, 1 London. 8érfr AUi“'tle«? Jiekria^ólannm .eiklnn og k.en,ML°Aor ‘ brJ**t.,;''t‘"“K; Kannedy Bnildin^ íwnm- .Skri,8to,a ** Ratons) Talslmi fr.-°ótaK® At®- ' *a<f“v- feh-12, »—6, 7—« M 8M- Til TÍOtals frfl 7 ' D R. J. STEFÁNSS0N 401 A”- Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-njukdóma. Er aB hltta frá kl. 10 til 12 f. h. Og 2 til 6 e. b. Talaiml Maln 4742 Helmlllt 105 Ollvia St. Tala. G. 2315 DR. S. W. AXTELL CHIROPRACTIC & ELECTRIO treatment. Engin mnðul og ekkl hnifur j 258VÍ Portage Ave. Tals. M. 3296 laklé lyftlvélina upp ttl Room 6U3 Hitt og þetta. A. S. BARDAL selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfrenjur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. WIS Sherbrooke Street Phonfl (la'ry 21*2 WELLINGTON BARBER SHOP undir nýrrl stjórn Hárskurbur 25c. Alt verk vandaS. ViJSsklftl íslendlnga dska® KOY PKAU ElgaaaH 691 Welllngton Ave. GtSLI G00DMAN TINSMIDUU Verkatúeði:—Cor. Toronto St. and Notre Dame Are. Fhome Helmtlla Garry 2988 Garry 809 Offlee Pftioae S158 I. INGALDSON 193 Mlghton Avenur Umbodsmatiur Ceatinental l>lfe Innaraaee 417 Mclntyre Hlock WINNIPGG SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasðlubóðin f Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue St. Paui Second Hand Clothing Store Borgar hœsta verB fyrir gBmul fttt af ungum og gömlum, sömulelSls lobvöru, Oplö tll kl. 10 á kveldin. H. Z0NINFELD 3S5 Notre Dane Ave. Phome O. 88 RELIANCE CLEANING AND PRESSING C0. 098 Notre Dame Aveane Vér hreinsum og pressum kl»0na8 fyrir 50 ceat. KlnkunnarorÖ; Treystltl oas Klœönaöir sóttir heim og ■kllahlr. Vér hftfrm faller birgölr hreinnstn lyfje og meöala, Koaiiö með lyfetuöla yöer hu>g- aö vér gernm meöuiin DákTwmioga oftir ávlRan la-knibinð. Vér sÍDuum ntauaveita pöuannm og seljnm giftÍDgaleytl, COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave. A Sherhrooke St« Phone Garry 2690—2691 GEO. NOBLE LASA SMIÐUR 237 Notre Dame Ave. Winnipeg. Sími Garry 2040 VlögJörtS á lásum, lyklar búnlr tli, rakhnífar brýndir, viögjörö á klst- um og töskum. Reikningurinn fyrir stríðið og blóðs- úthellingarnar. AÐ LATA REFSINGUNA HÆFA GLÆPUNUM. Eflir H. G. Wells. Striðið er æfinlega strið, en morð- in og svívirðingarnar og saurgun helgra dóma verða æfinlega morð og svívirðingar og saurgun helgra dóma, þó að þctta sé unnið undir skálkaskjóli óþokkanna: að hin vanalegu lög séu um tíma úr gildi gengin. Hin voðalegu grimdarverk, er þýzkir hermenn hafa uunið i Belgíti og ó Frakklandi, hafa komið milíónum manna til að kasta frain spurningunni: Hvernig er hægt að iáta þrælmennin gjalda fyrir öll skammastrikin og grimdarverkin að stríðinu loknu? Og í eftirfarandi grein svarar H. S. Wells spurning- unni á þann hátt, að enginn efi verð ur á því, hveerjar tilfinningar hans eru og verða muni. Ritstj. London Magazine. * Hryllingar og viðbjóður á innrás Þjóðverja í Belgíu mega ekki blinda oss, svo að vér sjóum ckki, hvað þetta var stórkostlega flónskulegt. Þó að það sé ókaflega stórkostlegt, þá megum vér ekki gleyma þvi, hvað það var fábjánalegt. Og þess meira, sem vér heyrum af innhlaupi því, þess betur sjáum vér, hvað það var fáránlega barnalegt. Að ráðast inn á Belgíu og norður Frakkland var líkara því en nokkru öðru, að vit- skertur maður réðist a ungbarn ó- sjálfbjarga og myrti það, — nema það, að þessi athöfn Þjóðverja var unnin í svo margfalt stærri stýl. Hingað til hafa sigurvinningar borið einhvern tignarblæ með sér. Hinir miklu herforingjar hafa bar- ist og sigrað á vígvöllunum í mikil- fenglegum orustum og haldið svo sig urreið inn í borgirnar með skrauti miklu og lúðragangi. Einsog þegar Spánverjar unnu Mexico eða Peru, eða Grikkir Persaland til forna. — Þetta var eitthvað tignarlegt. Að minsta kosti höfðu þeir barist harð- an fyrir þcssu. En það er tæplega hægt að segja það um Þjóðverja. Þeir hafa aldrei sýnt af sér veglyndi hermannanna, — aldrei þeirra guóu kosti og oft verða þeir hræddir. —- Þeir renna frá byssustingjunum, riddaralið þcirra rcnnur fyrir lens- unum og sverðunum, og flugdrekar þeirra flýja undan flugmönnunj Breta og Frakka. Þeir renna jafnvel frá blámönnurn (Afríku mönnum) og Asíu inönnum, og það cr fyrir mergðina eina, að þeim hefir lukk- ast að veltast yfir alla Belgíu og Norður-Frakkland, og ata þau lönd út á allar lundir. Það er einsog ein- hverju svo afar viðbjóðslegu hafi verið steypt yfir hinar friðu sveitir Belgíu og Frakklands. Og það er sannarleg landhreinsun, að reka ó- þverra þenna og hermannarusl aft- ur og hrinda þeim inn fyrir sina eigin garða. bg hægt og hægt eru Banda- menn að gjöra þetta. Mílu eftir mílu ná þeir landinu af Þjóðverjum aft- ur handa hinum réttu eigendum þess; og sýnir hver blettur, hóll eða þúfa, að landið er sviðið, fúlmann- lega eyðilagt með dýrslegum tryll- ingi, svo menn hryllir við óhrein- Ieika og löðri þessa hins þýzka flóðs, sem þarna hcfir runnið yfir. All- staðar liefir þar farið fram rán og mprð og svivirðing kvehna. Og þessi óþokka-sægur, hálfsoliinn oft og tíðum og drukkinn, samvizku- kvalinna hermanna, hcfir tekið þrjá Belga og skotið þá, í staðinn fyrir hvern einn, sem i bardaga hefir fall- ið. Og allstaðar er landið spilt og sundurgrafið með skotgröfum og stráð ruslinu þvi hinu margbreytta og mikla frá herflokkunum, er þeir hafa eftir sig látið: tómum vagna- brotum, fallbyssu-leifum, dauðum hestum og dauðum inönnuin. Dómkyrkjur, kyrkjur aðrar, heim- ili, verksmiðjur, búgarðar bænd- anna, — alt er brotið, brcnt og eyði- lagt; brýrnar sprcngdar, búðirnar rændar, akrarnir eyðilagðir. Þegar landsbúar koma aftur til húsa sinna finna þeir ekki annað en kolsvarta veggina; og hvernig sem þeir leita, finna þeir ekki feðurna, bræðurna, konurnar, systurnar, börnin. Bænd- urnir grafa hina dauðu hermenn Bandamanna, en hestana og Þjóð- verjana grafa þcir ekki; þeir eru of margir. Þeim er bylt saman i hrúg- ur stórar, helt á þær steinoliu og paraffín olíu og brent svo. Og nú er stríðið að veltast aftur heim til Þýzkalands, þaðan sem það kom — alt þetta hið illa. En hvað á að gjöra við Þýzka- land? Menn eru nú þegar farnir að spyrja sig þeirrar spurningar. — Hverra bóta eiga menn að krefjast fyrir þenna voðaglæp móti menn- ingunni? Fyrst koma mönnum réttilega til hugar hinaí pólitisku sektir. Og | við heimting þeirra þurfa þjóðirn*- ! ar ekki aðra leiðbeiningu en þá, er þeir gefa þýzku rithöfundarnir, sem ( ritað hafa um stjórnmál heimsins. Vér getum haft rit Bernhardis fyrir kenslubók. Hann segir oss frá þvi, hvað Þýzkir telji sæmilegt og rétt í hernaði, og hann getur leiðbeint oss um það, sem þeir álíta rétt að vera. Öllum göfuglyndum þjóðum ber að sýna veglyndi. Hugrökkum og djörf- um þjóðum, einsog írum og Frökk- um, þurfa menn að mæta með hrein- lyndi og opnum örmum. Annað er ekki hugMtndi. Við Englendingar er- um búnir að læra þá lexiu. Það er hvorki hægt að mylja þá undir hæl- um sér eða að hræða þá. En það lit- ur svo út, sem Þjóðverjar muni ekki láta skipast við annað en stígvéla- hælinn. Þjóðverjar elskuðu og i hávegum höfðu stjórn Prússa, og þeir vildu móta allan heiminn eftir þeim, gjöra hann prússneskan; og því er það sennilegt og skynsamlegt, að þeir muni nú betur öllu öðru skitja að- ferð Prússa og sæta henni. Veglyndi og vinahót skoða þeir sem þrek- leysi og istöðuleysi. Með hinum sama mæli, sem þeir ætluðu að mæla öðrum, skal þeim nú aftur mælt verða á hinuin seinasta reikn- ingsdcgi. Þeir voru ráðnir í þvi að mola og troða svo niður Frakkland undir liælum sínum, að Frakkar gætu aldrei risið upp aftur; og nú eru þeir þegar búnir að kasta eign sinni á Belgiu. Þarna er lykillinn að skránni eða sættinni. Alt sem Rússar eða Frakkar eða Serbar vilja hafa, það verða þeir að fá. Ef Belgar vilja heimta Aix-la- Chapella og landræmu einhverja sér til verndar af Þýzkalandi, þá fer England aldrei að standa á móti þvi. Og aldrei framar má Belgia eiga það á hættu, að Þjóðverjar eða aðrir geti komið henni að óvörum með rán- hlaupum líkt og þetta. Og fyrst að þýzki fiotinn vildi á England stökkva — á England fremur en alla aðra — þá væri það fásinua hin mesta, að láta Þjóðverja hafa eftir eitt einasta herskip, smátt cða stórt, eða eyjarnar við Frísland eða Helgu- land, og ekki eina einustu nýlendu; og aldréi framar að leyfa Þjóðverj- um að renna af stokkum einu ein- asta herskipi — eftir að striöi þessu er lokið. Og svo koma bæturnar, sem þeir vcrða að greiða; og halda skal her- valdi stórum flákum af landi þeirra, þangað til gjaldið er greitt. Þetta er þeirra eigin aðferð, Þjóðverjanna, sem vér crum sjálfsagðir að taka eftir þeim. Það ætti að vera stór huggun fyrir alla Þjóðverja á stundu ófaranna, að sjá það, hvað Banda- menn hafa tært vel lcxiuna frá þeim sjálfum. Fyrst verða þcir að borga Belg- nm, síðan Frökkum, síðan Itússum, sfðan Serbum og seinast Japans bú- ufn upp i topp — hvert einasta cent af hinum voðalega kostnaði þessa æðislega, fúlmannlega, fyrirfram- hugsaða og lengi undirbúna stríðs. Vér Bretar höfum liðið minst, og getum því verið veglyndir. En leggja verður alveg af bæði flota Þjóð- verja og Austurríkismanna og sam- band verða þær að gjöra þjóðirnar: Rússar, Frakkar og Bretar, að banna hinum þýzku herskipum sjóinn, og verður það árleg niðurfærsla á út- gjöldum vorum, sem nemur 30—40 milliónum punda. Þetta ættu að vera nægilegar bætur til okkar. Þetta eru nú aðeins hinar aug- ljósu bætur eða lagfæringar milli þjóðanna, sem hljóta að koma, þeg- ar stríð þetta tekur enda„ hvort sem það verður eftir sex mánuði eða þrjú ór. Og þetta eru bætur, sem Þjóðverjar hljóta að skilja vel, — bætur, sem þeir fyrirlíta oss fyrir, ef að vér tökum þær ekki af þeim sjálfum, nauðugum vilugum, — eig- inlega bætur, sem vér tökum úr þeirra eigin bókum og siðareglum. En þetta er ekki att, sem gjöra þarf. Þctta eru að ins hinar puii- tisku afleiðingar. Þetta snertir ekki meinið, sem miklu dýpra liggur, — ekki hið glæpsamlega hugarfai, sem gjört hefir stríð þetta svo hneyksl- anlcgt og svívirðilegt með afbrigð- um; ekki hinar djúphugsuðu uróðg- anir og misgjörðir við einslnka menn, eða glæpi, sem þeir hafa framið við alþýðumennina, við alt, sem erfagurt og andlegt og háleitt. En um alt þetta eru Þjóðverjar sekir — Hverjar bætur getum vér tekið fyrir vanhelgun heimilanna, hin dýrslegu grimdarverk, hinar saur- ugu svívirðingar á öllu þvi, sem gott cr og tignarlegt I mannlifinu? Hugsið yður Rheims, hið undur- fagra skrini og minnisvarða Frakk- landssögu og Frakklands háflcygu andagiftar. Þar var hinn forni krýn- ingarstaður hinna frönsku konunga; þar var það, að Jóhanna frá Arc komst hæst á tind frægðar sinnar, að samcina Frakkland i citt riki. Hvaða sektir, livaða landamissir gctur bætt upp eyðingu borgar þeirrar með öilum hennar listavcrkum. Vér eigum það að þakka Signor Triana, fulltrúa Columbia á Haag- fundinum, að gjörðir skyldu upp reikningar fyrir allar persónulegar misgjörðrr og óþarfa afbrot og svi- virðingar, sem sýndar væru mönn- um þeim, sem ekki bæru vopn, og þctta er laust við alt það, sem rikin sjálf sncrta, eða hinar pólitisku af- leiðingar þcirra, svo sem brcytingu á landamcrkjum rikjanna, borgun skaðabóta o. s. frv. — Tilgangur hr. Triana vír sá, að það væri ómögu- legt að bera fyrir sig, að þetta væri nauðsynlegt, sem sjálfsverndun fyr- ir herinn, þó að hinn mentaði heim- ur teldi það glæpsamlcgt. Þetta væri góð hugmynd og létt að koma i framkvæmd. Það væri ofur einfalt að byrja nú, að safna öllum svívirðingum og afbrotum þýzku hermannanDa og skrásctja öll nöfn foringja þeirra, sem væru vald- ir að þeim eða ábyrgðarfullir fyrir þcirn. Hver einasti glæpsekur for- ingi hefði þá sina skrá, sem safnað væri i. Og þegar svo stríðinu væri lokið, þá ætti að hegna þessum mönnmn, rétt einsog þeir hefðu framið afbrot þessi og glæpi á frið- artima. Rólega en stöðugt væri svo sönn- unum safnað og ferli þessara manna fylgt og þeir gjörðir auðkennilegir. Og löngu áður en striðið væri búið, væri þetta farið áð hafa áhrif. — Þýzku foringjarnir myndu fljótt verða þess vísari, hvað á ferðum væri. Og áður en langt liði myndi það vera farið að festast i huga þeirra. Og í hvert sinn, sem hinn grimmilega þýzki herkonungur sneri upp á kampinn voðalcga og gjörði sig ægilegau og tignarlcgan einsog hann gasti, til þess að ógna einhverj- um skjálfandi bóndanum, eða hræða einhvern borgarstjórann, eða hann væri gruflandi að finna upp ein- hverjar hrellingar nýjar til þess að skelfa heiminn, — þá myndi renna upp fyrir augum honum dinglandi myndin af gálganum og hengingar- ólinni. Og þeir myndu vita þetta fleiri en hann. Bóndinn myndi sjó hana, þessa mynd, hinn þungbúni, skapþungi hópur manna i þorpinu myndi sjá hana; hinar skelfdu og angistarfullu konur á strætahorn- unum myndu sjá hana. Þessi heng ingaról myndi hanga i lofti ósnert- anJeg, st*m regnt og nn, yhr rjuk- andi rústum heimilanna, sem til ösku voru brunnin; yfir hrellingum hundraða af óscgjanlegum glæpum og svívirðingum. Hægt og seint cn áreiðanlega kemur réttlætið til mannannnu, og þegar innrásar hóp- arnir hröklast inn á sitt eigið iand aftur, þá myndi eftirvænting þessi fá skýrari og skýrari mynd, verða likari og likari snærinu eða hamp- snörunni og flögra og lykkjast og teygja sig eftir hálsum þeirra. Það er engin þörf að draga lin- una, þar sem menn stíga hærra í virðinguin og cmbættum nær höfði kerfis þessa, sem vér erura að berj- ist við. Stríð er strið og hefir sinar undanþágur; en morð og hvatning til að myrða menn er ekki stríð, og það er engin ástæða til, cr banni það að keisarinn og krónprinsinn skuli rcikning standa og dóm þola í sök- um öllúm, þegar dagur reikninggs- skaparins kemur. Það erti flciri sakir til en þessar: pinslir, morð og eyðilcggingar, — það er þjófnaður líka, þó að minna sé. Vér sakberum ekki atþýðiv Þjóð- verja, og það er ekki hægt að refsa hcilum her stelandi hermanna. En það eru nægar sannai.ir fyrir því, að háttstandandi þýzkir herforingj- ar hafa stolið mörgum dýrum hlut- um og listaverkum. A striðstimum er það alvenja, að allur þorri hinna þýzku hermanna steli. Menn hafa hinar sterkustu sannanir fyrir þvi, að þýzki krónprinsinn sjálfur hafi stolið eða látið stela miklu af hin- um verðmætusíu dýrgripum úr mörguru höllum hinna frönsku auð- inanna og höfðingja. Hvaða ástæða getur verið á móti því, að fara nú þegar að rannsaka þctta, með þeim tiigangi, að láta sökudólginn fá til- hlýðilega hegningu, öðrum tU við- vörunar, og gjöra það eitt af skilyrð- uin og meginatriði friðarsamning- anna? Hví skyldi krónprinsinn ekki vcrða að þola dóm og Iög, einsog hver annar vasaþjófur, ef ástæður væru hinar sömu? En þetta, að hegna þjófum og morðingjum í einkennisbúningi, er þó sannarlega litilfjörleg huggun fyrir borgara hinna brotnu og brendu borga, eða fyrír ekkjur og munaðarleysingja hinna myrtu manna. Slikar hcgningar geta verið til aðvörunar og skelfingar þeim, sem illa hugsa á komandi tíma; en það er lélcgt endurgjald þeim, sem fyrir rangindunum hafa orðið. — Handa þeim höfum vér beinni og áþreifanlegri huggun. Ef að eg hefi skilið Signor Triana rétt, þá vildi hann láta oss leggja fram reikning fyrir persónulegaa skaða eða fjártjón — langan, ná- kvæman lista og reikning. Skyldi þar tilgreint hvað eina, t. d.: Fyrir að byggja upp hús öll á búgarði N. N.; fyrir eftirlaun handa ekkju N. N. og hvað mikið; fyrir lífeyri handa N. N., sem limlestur hefir ver- ið og hvað mikið; fyrir hundinn eða hestinnn N. N„ sem af hendingu var skotinn 6g hvað inikið; fyrir æfi- langa pössun og fæði frú N. N., sem brjáluð er orðin; fyrir hálsmcn og festi eða gimsteina barúnsfrú N. N., sem krónprinsinn tók af lienni og aldrei hefir komið til skila og hvað mikið. — Og þessi reikningur frá hverju þvi héraði, sem Þjóðverjar hafa vaðið yfir, bæði eystra og vestra, ætti að hafa forgangsrétt fyrir öllum öðrum skaðabótum striðs, — það væri fyrsta krafan, sem gjörð væri. Hún myndi verða samin vægiicga, í göfugum og kær- leiksríkum anda, og menn ættu að geta fengið hana goldna af þýzku tollunum, póstgjöldunum, járnbraut- um rikisins, hafnartekjum og toli- um. (Framhaldq. JÓLA MÁLTIÐIN VERÐUR SMKKKLEG OG GÓÐ ef kalkúni þinn er troðinn með CAMBRIDGE SAUSAGE J?að er alt öðruvfsi en aðrar tegundir, en kostar ekkert meira. Það er einmitt það sem mál- tfðin þarf. Fáið eitt eða tvö pund og dæmið sjálf. Við búum það til nýtt á hverj- um tvcim klukkutímum. OAMBRIOGR SAUSAGR OXFORO SAUSAGR OG TOMATO SAUSAGK ----THE---- English Sausage Co. K. LAKSBN, RASamalSar 35* Notre Damr. Phonr G. 4444 Allar slma pantanir verúa fljótt og: vel afgreiddar. BIFREIÐA, 0G GAS 0G GUFU- VÉLA-FRÆÐI. Vér böfum ákvebilS a® byrja stutt námsskeib I ofannefndum frseÍSigrein- um. I Sawyer-Massey vöruhúsinu. Hvert námsskeib varir aöeins þrjár lkur, og námsmenn greta Innrltast hve- nær sem er. ET, ab 3 vikum li-önum, námsmanninum flnst hann ekki fuli- numa oröinn, þá má hann halda áfram. o g vera svo Iengi sem hann éskar. Námsmonnirnlr vlnna í vélasmiöju o* fá þessvegna verklega þekkingu á ao setja saman vélar, gjöra viö þær og stjórna þeim. Fyrirlestrar haldnir daglega af mönnum sem hafa yfir- grlpsmlkia þekkingu á þvi sem þeir tala um. Pyrsta aflmsskeia hyrjar.......1. dea. tnnat nflmmkeHi byrjar.........4. jno. og: þan sem eftir eru aieft 3 vikna milllblll vetnrinn út. Komlö eöa skrlflh etfir frekari upþ- lýslngum. A. C. Campbcll, KflDnmaSnr Canada Sehool of Traetloneerlnir 116 Higglns Ave. Winnipeg. NÝ VERKSTOFA Vér erum nú færír um að taka & móti öllum fatnaði frá yður til nð hreinsa fötin þín án þess að væta þau fyrir lágt verð: Suits Steamed and Pressed..50e Pants Steamed and Pressed. 25c Suits Dry Cleaned....J2.00 Pants Dry Cleaned.....50c Fáið yður verðlista vorn á öllum aðgjörðum skófatnaðar. Empress Liundry Co.Ltd. Phone St. John 300 COR. AIKENS AND DUFFERIN HERBERGI Björt. rúmgóð, þwgileg fást altaf með því að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Skritstofa opin frá kl. 9 f. til kl. 9 e.h. Phone M. 5670 318 Mclntyre Blk Efnafræðisleg Þekking PURITY FLOUR er ein stakiega ríkt af þeim efnum sem gjöra hveitimjöl eina af næringar mestu fæðum. Efnafræðislegar til- raunir gjöra mölunnar manninum mögulegt að vita hvaða tegund af hveiti það er sem hann er að mala f mjöl. I»es8 vegna er engin óvissa um gwði þessa hveitis. PURITY, kraftur og bragðgæðl er vegjia þess að í það er brúkað bezta koru og vegna þess að við höfum beztu mölUnartæki. Reynið það næst þegar þér bakið. PURIT9 FL0UR „More Bread and Better Bread

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.