Heimskringla - 31.12.1914, Side 2

Heimskringla - 31.12.1914, Side 2
Ki.N. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. DESEMBEB 1914, Forsenclur dómsins í kyrkjuimUimi. 1 síSasta blaSi Heimskringlu var birt ágrip af dóminum, sam'tS af dóm . m sjáltum •g niðurstöSu atriSi dómsins. Nú birtum vér lorsendur dómsins, eSa astæS rnar fyrir því, •S dómararnir komast aS jaessari niSur- •töSu. Goss, dómari: Þetta er málsókn aS lögum, til aS ná um- »áSum yfir kyrkjueign og skjölum Hins lút- •rska ÞingvallasafnaSar, scm er löggilt trú arftlag. Félag sakborninga hafSi veriS til •ins og ólöggilt trúarfélag frá myndan þess 1889, þangaS til sumariS 1910. ÁriS 1909 varS sundrung vegna mismunandi trúarskoS- ana um innblástur ritningarinnar. I maí 1910 sögSu sækjendur, meSl'mir þessa félags, sig úr samvinnu aS safnaSarmálum. Sakborn- ingar, eSa meirihlutinn, vísaSi presti sínum úr embætti og létu söfnuSinn ganga úr kvrkjufélaginu, þrátt fyrir andmæli minni- hlutans sem þaS hafSi tilheyrt árum saman, og löggiltt] hann síSan. Samkvæmt beiSni minnihlutans og án nokkurrar hluttöku meiri- nlutans og tilkynningar, viSurkendi kyrkju- félagiS meS yfirlýsingu minnihlutann, sem jéttan söfnuS og lýsti yfir því, aS meirihlut- inn hefSi vikiS frá hinn i upphaflegu trú kyrkjufélagsins og hefSi meS því brotiS grundvallarlög Þingvalla-safnaSar. Minni- hlutinn hóf þá mál þetta í nafni fulltrúa sinna og sakaSi sakborninga og safnaSarfólk .þeirra um, aS hafa vikiS frá hinni upphaf- legu trú, sem trúarfélag þetta var myndaS Tyrir og átti aS útbreiSa. Þessu neita sak- borningar. KviSdcmi var afsalaS. Kæran var dæmd sönn og dómur bókaSur sækjendum í vil. Sakbborningar áfrýja. Þau sérstöku atriSi dómsins, sem nauSsyn- legt er aS athuga eru einungis hiS þriSja og fjórSa. HiS þriSja hljóSar svo: “AS kenn- ingin um plenary - innblástur biblíunn- ar sé ein af grundvallar-kenningum lúterskr- ar kyrkjudeildar”. HiS TjórSa var: aS kenningin um plenary - innblástur biblí- unnar hafi veriS eitt af grundvallar trúarat- riSum Þing^valla-safnaSar,¥) þegar hann var myndaSur, og aS grund vallarlög Þingvalla- safnaSar hafi þá og ávalt síðan gjört ráS fyrir og gjöri nú ráS fyrir þessari ker.nirgu”. BæSi þessi dómsatriSi eru véfengd, er áfrýj- aS var, sem óstudd af fullnægjandi og rétt- mætum sannanagögnum. Þegar ákveSa skal, hvort vikiS hafi veriS frá upprunalegri trú, verSur fyrst aS ákveSa hvaSa trú þaS hafi veriS, meS sérstöku til- liti til kenningarinnar um plenary - inn- blástur, sem nú er staShæft aS veriS hafi einn partur hennar og fráhvarf frá henni full- yrt aS sé trúvilla. Kenningin um p 1 e n - a r y - innblástur merkir meira en þaS. aS ritningin sé innblásin. Americana En- cyclopaedia (útg. 1914), 11. bindi, undir orSinu I n s p i r a t i o n, og 13. bindi sama ritverks, undir LutheranChurch inAmerica og Lutheranism. Nelsons Encyclor'aedia, 6. bindi, I n s p i r - t i o n. Century Dictionary gefur þessa skil- greining yfir p 1 e n a r y - innblástur- “V S hvaS er átt meS p 1 e n a r y - innblæstri? GuSleg áhrif, fullkomin og nægileg, til aS ná markmiSi sínu. MarkmiSiS, sem í þessu efni er náS, er fullkominn óskeikulleiki biblí- unnar í hverri grein sem s'-'rásetning staS- hafna og kenning’a, bæSi aS því er hugsan og orSaval snertir”. Sú skilgreining p 1 e n- a r y - innblásturs er gefin af sérfræSingum, sem fram hafa veriS kalIaSir í þessu máli, aS ritningin hafi veriS færS í letur af mönnum, sem voru svo fullkomlega innblásnir, aS hvaS sem þeir rituSu var orS guSs sjálfs og án villu. Af þessari kenningu er dregin sú ályktan, aS engin mannltg vera hafi þess vegna rétt til, aS hafna nokkurum kafla biblí- unnar, hins fullkomna verks guSs, sem skökkum eSa villandi. Biblían liggur þes? vegna fyrir ofan þaS sviS, sem dómgreird einstaklingsins hefir rétt til aS hreyfa sig á, aS því er ritvissu og sannindi hennar snertir. 1 þessu er fólgin kenningarkrafa þeirra, sem halda fram plenary - innblæstri. Á h nn bóginn viðurkerna sakborningar, aS ritningln sé innblásin. en halda fram rétti dómg-eindar eirstaklingsins til aS beita sér viS öll efni heilagrar ritr.ingar, neita kenn- ingunni um p 1 e n a r y - innblástur og staS- hæfa, aS plenary - innblástur hafi aldrei veriS kenning, sem lögS hafi veriS til grund- vallar eSa notuS á annan hátt, hvorki í fé- lagi þeirra, né í Iúterskri kyrkju Islands, sem þaS var runniS frá og fullyrt er aS þaS sé í samræmi viS samkvæmt sjálfum grundvall- arlögum þess. Þetta leiSir hugann til aS leita aS skjalfest- um sannanagögnum fyrir grundvallartrú þessa félags og móSurkyrkjunnar á íslandi og þar næst til íhugunar um samband þess sem safnaSar viS kyrkjufélag þetta, úrsögn þess úr því og gildi samþykta. sem gjörSar hafa veriS af kyrkjufélaginu í þessu efni. upphaflega samþykt, eru á þessa leiS: Grundvallarlögin nefna ekki plenary- innblástur á nafn. Grundvallarlög safnaðarins, einsog þau voru “I. grein. Nafn. Nafn safnaSar vors er ÞingvalIa-söfnuS- ur. 2. grein. Trúarjátning. 1. GuSs orS eins og aS er opinberaS í hinum kanónisku bókum ritningarinnar cr hin sanna uppspretta og hiS fullkomna lög- mál fyrir kenning, trú og hegSan safnaSar- 2. SöfnuSurinn játast undir lærdóma heilagrar ritningar a sama hatt og hm lut- erska kyrkja á íslandi í trúarjátningarritum sínum. *) Leturbreytingar dómarans. 3. SöfnuSurinn skal vera í sambandi viS hiS Iúterska kyrkjufélag Islendinga hér í landi, sem fylgir sömu trúarjátning og hann. 5. grein. Réttindi. I. SöfnuSurinn hefir vald til aS skera úr og skipa fyrir í öllum safnaSarmálum. Afl ræSur úrslitum á fundum. I I. grein. Eignir. Eignir þessa safnaðar geta ekki gengiS í annara hendur, nema söfnuSurinn ákveSi þaS meS tveim þriSiu allra atkvæSa. Sundr- ist söfnuSurinn, heldur sá hluti hans eignun- um, sem heldur fast viS þessi safnaSarlög. I 3, grein. Lagabreyting. Ekki verður þessum lögum breytt, nema tveir þriSju atkvæða á safnaSarfundi sam- þyk' i breytinguna. Þó þarf hún aS hafa veriS borin upp og rædd á næsta fundi á undan. En fyrsta IiS annarar greinar verS- ur þó aldrei breytt”. Grundvallarlög kyrkjufélagsins, aS svo miklu leyti sem þau eru nauSsynleg til skiln- ings á deiluatriSunum, eru svo: “1. grein. KyrkjufélagiS heitir: HiS evangeliska lúterska kyrkjufélag íslendinga í Vestur- heimi. 2. grein. Tilgangur kyrkjufélagsins er, aS stvðia aS eining og samvinnu kristinna safnaSa af hinni íslenzku þjóS í heimsálfu þessari, og yfir höfuS efla kristilegt trúarlíf hvervetna, þar sem þaS nær til. 3. greín. KyrkjufélagiS trúir því, aS heilög ritning, — þaS er: hinar kanónísku bækur gamla og nýja testamentisins, — sé guSs opinber- aSa orS og hin eina sanna og áreiSanlega regla fyrir trú manna, kenning og lífi, 4. grein. KyrkjufélagiS viSurkennir hinar almennu trúarjátningar kyrkjunnar ásamt hinni ó breyttu Ágsborgarjátning og FræSum Lút ers, sem rétta framsetning og útskýring guSs heilaga orSs. 5. grein. KyrkjufélagiS skal hafa eftiilit meS hin um einstöku söfnuSum sínum, aS því er st:ó’-n, kyrkjusiSi og hiS ytra fyrirkomulag guðsþjónustunnar snertir. Einnig skal þaS annast hreinan og guSsorSi samkvæman kyrkjuaga til viShalds og eflingar hinu heil aga kennimanns embætti, og enn fremur hafa umsjón yfir kristilegri breytni safnaSa sinna og ganga eftir trúmensku presta og safnaSa viS trúarjátning þess. 8. grein. ....... Hann (forsetinn) skal skera úr ágreiningi, er upp kann aS koma meSa! safnaSanna, og hafa umsión á hendi meS prestum og söfnuSum félagsins. SafnaSar- málefni, er samkvæmt eðli sínu geta heyrt undir KvrkjuþingiS, skulu þó borin þar uop til endilecrs úrskurSar, ef hluaðeigendur æskja samkvæmt I I. grein. I 1. grein. KyrkjufélagiS hefir á ársþingum sínum æðsta úrskurðarvald í öllum kyrkjalegum ágreiningsmálum, sem upp kunna aó koma á m llum þess eSur safnaSa þeirra. I 3. grein. Hver lúterskur söfnuSur fslendinga í Vest- vrh~ mi, sem ganga vill í kyrkiufélaeiS verSur: I) aS samþykkja grundvallarlög þess, beiSast skmiega inngöngu í kyrkju- félagiS og 3) leggja safnaSarlög sín fyrir kyrkiuþing til álits. u.r kyrkjufélagiS úr- skurSar safnaSarlögir. í samræmi viS grund- vallarlög kyrkjufélagsins og samþykkir inn- töku safnaSarins meS tveim-þriSiu atkvæða viSstaddra þingmanna. er söfnuSurinn meS því reglulega genginn í kyrkiufélagiS". ÞaS er eftirtektarvert, aS hvergi í grund- vallarlögum þessum er nokkur sérstök um- sögn um nokkura innblásturs-kenningu. Á l’S 2. greinar í grundvallarlögum safnaSar- ins og á 3. grein í grundvallarlögum kvrkju- f-'l-,orgiPS bygg’ft sú staShæfing sækjer.da, aS p 1 e n a r y - inrblástur hafi veriS grundvall- ar-kenning svo fyllilega, aS gjört hafi veriS ráS fyrir henni í þessum grundvallarlögum. Þetta var álitiS aS vera sannreynd af undir- réttinum. Nú liggur fyrir aS taka til umræSu stjórn- arskipulag þessa safnaSar, aS því er sam- bard hans viS kyrkjufélagiS snertir. Kann- ast er viS, aS söfnuðurinn varS til sem óháS félag, sem stjórnaS var samkvæmt grund- vallarlögum þess, og þaS skjal var þá sam- bands-samningurinn eSa gildandi lög milli meðl manna og safnaSarins.— Bear v. Heas- ley, 98 Mich. 279, 5 7 N. W. 2 70; 24 L. R. A. 615. Annar liSurinn um játningarnar tekur fram aS "söfnuSurinn játist undir Iærdóma heil- agrar ritningar á sama hátt og hin lúterska kyrkja á íslandi í trúarjátningarritum sínum”. Þessir Islendingar mynduðu þannig félags- skan sinn á sama trúargrundvelli og átti sér staS í móSur kirkju þeirra á íslardi. Og um þaS ber fiamburSi allra sérfræSinganna ’-aman. Þetta þrýstir til aS taka afstöSu lútersku kirkjunnar á fslandi til íhugunar meS t lliti 11 plenary innblástuis kenningarinnar, þar sem hún hefir mikil áhrif á skýringu þessarar grundvallalaga og þaS aS komast aS raun um trúargrundvöll þessa félags. JátaSi sú kirkja þá kenningu eSa var hún ó- þekt og ótilgreind í trú hennar. ? ÞaS sem sækjendur heita á sem sönnunar- gagn, sem fullyrt er aS sé bæSi sterklega sanrfærandi og afgerandi, er svonefndur úr- ?kurSur kyrkjufélagsins. AnnaShvort verSur samþykt kyrkjufélagsins aS skoSast endilegur og afgerandi úrskurður kirkjulegs dómstóls, er valds-umboS hefir til aS kveSa á um spurnaratriSin í sambandi viS p 1 e n a r y - innblástur og fráhvarf frá trúnni, eSa aS öSr- um kosti verður hún aS álítast sem yfirlýsing þess aS öðrum málsparti ótilkvöddum (ex parte), heimildarlaus, máttlaus, ógild og öld- ungis óleyfilegt sönnunargagn. AnnaShvert var hún úrskurSur aS fullu og öllu og um leiS afgerandi, eSa hún var alls ekki neitt. At- hugas. viS Mack v. K me 24 L. R. A. (N.S.) 692, þar sem margar heimildir eru tilfærSar. HvaSa kyrkjulegu stjórru>rs!-'oulagi var söfnuSurinn háSur? Þetta þrýstir til íhugunar um kirkjule^a stjornarskipan kirkjufclags þessa og saf'iaS- anna, sem heyra því t 1. Grundvöll r aS kirkjulegu skipulagi þess eru grundvallarlög safnaSarfélagsins og kirkjufélagsi s sem þegar hafa ver’S tilfærS. Af þeirn er þaS I óst, aS söfnuSi þessum og kirkjufélagi va - ekki stjórnaS samkvæmt sambands stjórna - skipulagi (federated form of gover mc heldur fremur samkvæmt þvi rem r^analeva er nefnt safnaSar-stiórnarskipulag. þar sem söfnuSirnir létu ekki sjálfrt'órn sína af he d: II kirk'ufélagsirs, svo þaS félag átt' aSri-a þaS ráSgjafarvald yfir þei'm, sem ákveSiS er af grundvallarlögum kirkiufélagsms. Um Iíka niSurstöSu um stjórnarskipulan l íterskr ar kirkjii sjá Schradi v. Dornfeld ) Mi-n ) 5 5 N. W. 49; Fadness v. Braunberg (W's) 41 N. W, 84; Duessel v. Proch (Conn.) 62 Atl 152. ÞaS eru til tvær aSaltegundir kyrk'vlegs stiornarskipulags; öSru má nákvæmlga líkja viS stjórn Bandarík'anna, þar sem ein- ingarnar, er svara til ríkja vorra, söfp’-S'r - ir, eru bundnir sambandsstjórn og hafa e’n- ungis lítiS vald siálfir, enga heim-ld t 1 úr- göngu, ekkert sjálfstæði. og er st'órnaS af íöS hærri stjórnarráSa. meS löggiafarvald, framkvæmdarvald og dómsvald, þar sem söfnuSurinn sem eining er ómerkileg stærS, og þar sem félagsheildin myndar kyrkiuna, °:em góS dæmi má nefna kyrkjulegt skipu- lag hinnar miklu katólsku kyrkju, biskupa- kyrlcjy Metódista og Presbytera-kyrkjunnar. Hin cnnur tegund kyrkjustlót'r'af er aS ei"-s bandalag eSa allsherjar féíagsskapur s’álf- stæSra safnaSa, óg er hver fyiir sig aS meira eSa tninna leyti sjálfrátt félag, og aS meira eða minna leyti lauslega samantengdir, þótt þeir eigi eitt eSa fleiri stjórnar- og ráðgjafar- þing, sem einnig geta, þegar svo er ártatt, veriS löggjafarvald safnaSanna, er banda- lagiS mynda. Kyrkjudeildir kongrega-ional- istanna, Baptista og lútersku kyrkjunn- ar eru dæmi upp á þessa tegund kyrkju- stjórnar. 1 hinum fyrra flokki er stjórnar- valdinu og valdsumboSinu úthlutaS aS of- an; hiS gagnstæSa á sér staS í hinum síS- ara flokki, þar sem valdiS er geymt söfnuS- urtum, nema aS svo miklu leyti, sem paS er látiS af hendi viS allsherjar löggjafarfélagiS. AS sjálfsögSu verSur, þegar fariS er yfir lögin og fordæmi notuS, aS gjöra greinar- mun eftir því hverjum flokki skipulag þess kyrkjufélags, sem um er aS ræða, heyrir til. ÚrskurSur allsherjar kyrkjuþings Presbytéra kyrkjunnar, eða héraðsþing, ríkisþing eða þjóSþing biskupakyrkiu Metódista er ekki endilega hliSstæSur þessum kyrkjufélags- úrskurSi, sem gjörSur er, þar sem bandalags- kyrkjustjórnar fyrirkomulaginu er fylgt. Siá athugagr. viS Mack v. Kime 24 L. R. A. (N. S.) 692. Nú er aS rannsaka sannreyndir og ástæSur, þegar samþykt kyrkjufélagsins var gjörS, og aS ákveSa afleiSingar hennar. Yfírlýsing kyrkjufélagsins og dómur þess. 1 tuttugu ár hafSi samlyndi ríkt í söfnuSi þessum, þangaS til áriS 1909. Kyrkjuþing var haldiS þaS ár og voru erindrekar þessa og annara safnaSa á því þingi. Yfirlýsing, sem kend er viS FriSjón FriSriksson, kom þar fram. Um nokkurn tíma fyrir 1909 höfSu tvö kyrkjuleg málgögn eSa blöS kom- iS út. BreiSablik og Sameiningin, og í dálk- um blaSa þessara hafSi ágreinings-umræSum um kenninguna um p 1 e n a r y - innblástur veriS helgaS allmikið rúm. SíSarnefnda blaSiS fylgdi þeirri kenningu fram, og hiS fyrnefnda var henni andstætt. Ritstjórar þeirra voru leiStogar og atkvæSamenn, og þaS er sömuleiðis ljóst, aS vandamál þetta" sem á þenna hátt var Iagt fram, hafSi valdiS víStækum ágreinings-umræðum í kyrkjufé- laginu. Þetta náSi hámarki sínu í kyrkjufé- Iaginu á þingi þess 1909, vegna samþyktar svonefndrar yfirlýsingar FriSjóns FriSriks- sonar, þar sem þriSji liður hennar, eins og hann skilst nu í ljosi viSburSanna, er skrá- setning þess, aS kyrkjufélagiS bindur sig viS p le n a r y - innblástur biblíunnar. — Þessi Þingvalla-söfnuSur gjörði þegar ráSstafanir til, aS segja presti sínum upp þjónustu, þar sem hann var fylgismaSur plenary - inn- blásturs kenningarinnar. Hann sat samt sem áSur kyr. Þessi minnihluta flokkur sækjend- anna kom nú fram í söfnuSinum, og 2 I. maí 1910 samþykti hann, aS taka ekki framar sátt í safnaSarfundum meS meirihlutanum, sakborningum. Næsta dag hélt meirihlutinn fund, þar sem samþykt var í einu hljóSi, aS söfnuSurinn skyldi engan erirdreka senda á næstkomanda kyrkjuþing. f staS þess gjörSu seir ákvarSanir um, aS breyta safnaðarlög- um sínum, meS þaS í huga, aS segja sig úr cyrkjufélaginu, og var sú breyting samþykt á safnaSarfundi, sem haldinn var 5. júní 1910, samfara yfii lýsingu, samþyktri í einu hljóSi, um aS söfnuSurinn segSi sig úr kyrkjufélaginu, og sömuleiSis var yfirlýsing samþykt. sem hélt fram samvizkufrelsinu, er kyrkjufélagiS 1909 hafSi fyrirdæmt. Skrif- ara var faliS, aS tilkynna forseta kyrkjufé- lagsins þessa úrsögn. Þetta var gjört meS bréfi 6. júní og var eftirrit af yfirlýsingunni lagt meS. Þessari tilkynningu veitti forseti kyrkjufélagsins viðtöku, en í staS þess aS viSurkenna hana, samkvæmt 8. gr. grund- vallarlaga kyrkjufélagsins, svaraði hann meS brefi, aS hann gjörSi engan úrskurS í þessu efni, en legSi þetta fyrir kyrkjuþing til meS- ferSar og úrslita. Þetta læt eg yður vita, til aS hlutaSeigendum gefist kostur aS skýra máliS fyrir kyrkjuþingi, ef þeir æskja þess". Meirihluta-flokkurinn gjörði enga samþykt út af tilkynningu þessari, en skaSi úrsögn sína framkvæmda og safnaðarfélag sitt eigi lengur meSlim kyrkjufélagsins. Presturinn, sem var rninnihlutanum fylgjandi, var sér samt sem áður út um rituS mótmæli, dagsett 10. júní, sem undirskrifuS voru af 42 frá- LJ lue Auobon Te íVIeð sama 11 i r * * Og LANG, LANG B, ST ALLRA btolnsett 1882 S Löggilt 1914 D. D. Wood & Sons. ■ ■ .. Li mited - ■ Garry 2620 Prívate Lxchange verzla með beztu tegund af KOLUM ANTRACITE OG B/TUMINCUS. Elutt heini ti) yf)>\r hvar seni er í ba-nuœ. VÉR ÆSKJUM VIUSKIFTA YÐAR. SKRIFSKIFa . Cor. R0SS & ARLINGTON ST. CDLUMBiA GRAIN CO. Liu. 140-144 Grain Exchange Bldg. WINNIPEO Phone M. 3508 TAKIÐ EFTIR: Við kaujiuui hveiii ok aðra kornvöru, gi-fum hæsta prís og áhj-'pjunist áreiðanleg viðFkiíti. Skrifaðu eftir upplýsingum. Nýtt stál—óbrjótandi og óslítandi. Þetta er n» ui>pg<)tvun og segja menn að hún só ákaflega þýðjngar- mikil. Sumir ætla að hún taki íyrir öll stríð framtíðinni. Með stáli þessu segja menn að megi byggja marglyft hús upp t loft- ið í það óendanlega, upp í skýin að minsta kosti, svo að menn fái þa reglulega himinsnpa (skyscrapers), og svo má þenja og teygja þetta nýja stál, að langt fer yfir það, sem menn áður þektu. Það er prófessor A. A. Michelson, sem fann þetta upp, en hann fékk Nóbel-verðlaunin 1912, fyrir rann- sóknir sínar í eðlisfræði. Núna nýlega sýndi prófessorinn stáltein einn, er hann hafði smíðað fyrir völdum mönnum á fundi Na- tional Acudenuj nf Science, og var það prófað og var styrkur þess og samloðunarafl með þeim fádæmutn, að enginn hafði scð nokkuð þvi líkt eða haft hugmynd um. Sýndist mönnum, að kastalar gjörðir úr stáli þessu, væru alveg ó- brjótandi. Það væri alveg þýðingar- laust, hvaða kúlum eður kólfum eð- ur sprengivélum væri á þá skotið. Og þannig gæti stál þetta orðið til | þess, að neyða menn til þess að j hætta öllum stríðum. Og margt verk- ið mætti nú annað gjöra gagnlegt og nytsamlegt með stáli þessu, sem áð- j ur var ómögulegt. 'Aötc* Bætir fljótlega Ábyrgst RHEUMA TIC TREATMENT VeríS $1.50 THE CROTO DRUG CO. WINNIPEG ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 ICrescent MJÓLK OG RJÓMI er svo gott fyrir börnin að mæðurnar gerðu vel i að nota meira af þvi Engin Baktería lifir á mjólkinni eftir að við < höfum sótthreinsað hana. \\ Þer fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦• ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦◄ TALSIMl MAIN 1400 Með þvf að biðja æfin- lega um T.L CIGAH, þá ertu víks að fá á- gætan vindil. T. L. Qb W/V/O/V HKAOE WESTBRN CIGAR FACTORY Thomas Lee, eigandi Winnipeg

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.