Heimskringla - 07.01.1915, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.01.1915, Blaðsíða 3
WlHXIPBa, 7. JAflÚAR, IMC. HEIMSKRINGLA BLS. 3 af lúteraku kirkjUBoi jrfirleitt t landi þeasu.” Þegar hann var gagnspurSur, bar vitniS, aS hann gerSi engan greinarmun milli bókstafs og plenary-innblástur. "ÞaS merkir, aS hvert orS í biblíunni sé bókstaflega satt.... AS svo miklu leyti sem niSurstaSa heimspeki- legra og vísindalegra rannsókna nútímans eru á móti biblíunni á svæSi jarSfræSi. forr>- leyfafreeSi, mannkynssögu, landafræSi, líf- fræSi, og stjörnufræSi, útskúfa eg henni. AS mínum dómi hlýtur hver maSur, sem trúir bókstafa- eSa p le n a r y - innblásturs kenn- ing biblíunnar, aS útskúfa henni”. Þessi vitn- isburSur, sem fram var lagSur í þeim til- gangi aS sanna, aS kenningnin um p 1 e n - a r y - innblástur hafi veriS ráS fyrir gjörS trú lúterakrar kyrkju á íslandi og þessa sér- staka safnaSar, er langar leiSir frá, aS koma meS þá sönnun, er tíl var ætlast. ÞaS má vera, aS lúterska kyrkjan t Ameríku taki yf- kleitt þá stefnu, sera hér er tekin fram, en þaS er engin sönnun þess, aS móSur-kyrkjan, sem nefnd er í grundvallarlögum þessa sér- staka safnaðar, fylgi þeirri stefnu, né sönnun %rir stefnu safnaSarins í þessu efni, nema vér gjörum þaS, sem vitniS vildi ekki gjöra •g tökum framburS hans sem eigandi viS sér- stök atriSi, þar sem hann talar alment. HefSi þetta vitni haft vitneskju um, aS kyrkjan á Islandi og þessi sérstaki söfnuSur hefSi sam- þykt grundvallarlög -stn, án þess gjört væri *ÚS fyrir trú á plenary - eSa bókstafs- innblástur, gæti hann sennilega boriS ná- kvæmlega eins og hann hefir gjört, þó kann- >wt sé viS sannindi alls þess, sem hann talaSi. Glenn prestur. VitniS Glenn ber vitnisburS fyrir sækj- *ndur á eftir allri vitnaleiSslu sakborninga. Hann er meSlimur SameinuSu norsku lút- arsku kyrkjunnar, og segir: “Eg veit ekki til, «S kyrkjudeild vor hafi nokkuru sinni gjört sndilega yfirlýsingu um nokkura innblásturs- dcýringu, en sú skýring, sem alment er nefnd plenary, en sem sumir kalla bókstafs- wnblástur, ekki ósjálfráSan innblástur, er sú dkýring, sem alment er fallist á........AS *vo miklu leyti, sem eg veit, er engin skýring á innblæstrinum gefin í játningarritum þess- um (hér er átt viS iátningar kyrkiufélags us). Eg myndi segja, aS kjrrkjan skoSar innblást- wrinn sjálfsagSan”, Hann dregur þá álykt- aui af skýringu sinni á grundvallarlögum Þingvalla-safnaSar, að þegar yfirlýsingin um rétt einstaklingsins til aS beita dómgreind anni var samþykt, hafi veriS vikiS frá trú safnaSarins, þótt hann játi: — “Eg held ekki, aS þau (grundvallarlög) safnaSarins aali um innblástur”, — aS ályktanir hans sé Jregnar af ályktimum lútersku kyrkjunnar. Kr> aftur vantar sönnunina um upphaflega trú móSurkyrkjunnar og þessa sérstaka safn- «Sar. Sigurbjöm GuSmundsson, sækjandi, bar þá enn, aS síra FriSrik Bergmann, sérfræS- mgur sakbomingæ hafi veriS fyrsti prestur Þingvalla-safnaSar og haldiS áfram aS vera Cestur hans í tólf, þrettán ár, og aS hann fi kent, eftir þvf sem vitniS skildi hann, ‘aS öll biblían sé guSs innblásiS orS”. Vitn- dl reynir ekki aS tala um efniS meS nokk- Wri nákvæmni. Síra Steingrimur Þorláksson. Síra Steingrímur Þoriáksson var kallaSur iram til aS bera um trú síra Jóns Bjamason- ar 1889, og 8taShæfir: “Eg get ekki sagt um, hver innblásturs-skýring hans hafi veriS 'iíJa sé, en eg get tekiS fram, aS hann trúSi guSs orSi eins og þaS er opinberaS í biblí- ■nni, hinu sanna guSs orSi í heild sinnL Eg 1 viS þaS, aS hann játaSi biblíuna og þaÖ ■Ua og fyllilega innblásna, sem guSs orS. Eg hefi fylgt sömu stefnu, og þaS er stefna, siem hann hefir fylgt ávalt síSan eg hefi haft kynni af honum. Eg veit ekki til, aS kyrkju- lélagiS hafi nokkura aSra stefnu. ...... Á- atæðan til þess, aS ekkert er sagt um inn- blástur í játningunum, er sú, aS þær eru bygðar á biblíu-grundvelli, játuSu, aS heilög biblía væri æSsta heimild, og játningamar *tuddust viS heilaga ritningu og giörSu ráS tjTTir aS svo væri. ÞaS er gjört ráS fyrir, aS íil ritning sé innblásiS guSs orS. Þetta er bygt á vitnisburSi ritningarinnar sjálfrar og drottins vors sjálfs. Eg á viS staSinn í 2. Tím., sem hér hefir veriS tilfærSur. Mér dtilst aS hann merki, aS öll ritning í ritsafni gamla testamentisins sé innblásin. OrSatil- •ækiS ‘guSs orS' er samnefni viS ritning og merkir kanónísku bækumar. Eg skal taka fram, aS orStækiS: 'biblían er guSs orS' og l>etta ‘guSs orS er eins og þaS er opinberaS * kanónískum bókum ritningarinnar’ merkir sama. Mér hefir skilist þaS vera játaS *v° og skiliS í kjrrkj* vorri. Eg hefi veriS restur íslenzkra lúterskra safnaSa í landi essu síSan eg var vígSur 1887. Eg fullkom- lega skildi þaS svo, aS söfnuSimir, sem eg hefi þjónaS á ýmsum tímum í landi þessu, bafi^ verið skuldbundnir, aS laga sig eftir játninga- eSa kenningar-mælikvarSa kyrkj- pnnar á Islandi, eins og tekiS er fram í játn- «igum, samþyktum af íslenzku kyrkjunni, aigi síSur en af söfnuSum, sem eg hefi þjón- aS í kyrkjufélaginu, sem eg tilheyri”. Vitn- ið lét þá skoSan í ljóa, aS þegar yfirlýsingin frá 5. júní var samþykt, hafi söfnuSurinn ekki getaS breytt í samræmi viS trúarkenn- kigar lúterskrar kyrkju, er sömu játningarrit kafi og Þingvalla-wfnuður. Þegar hann var gagnspurSur, bar vitniS, aS kyrkjufélag- <6 “hafi veriS myndaS til aS kenna þann lúterska kristindóm, sera þá var kendur á íslandi og samkvæmt játningunum og heil- agri ritningu........Folk fra íslandi vissi vitaskuld, hvernig játningarrit þessi voru akýrS í kyrkjunni á ísiandi. ...... AS baS var sami kristindómur, sem kendur var. Mér *i ekki kunnugt um neitt ósamræmi á náleg- ■xn tíma milli kyrkjufélagsins, íslenzk lút- vrska, og norsku sýnódunnar. Eg veit, a8 dra Jón Bjamason hélt því fram aSur kyrkju- Sélag vort var myndaS, aS ákveSinn mis- snunur ætti sér staS í grundvallar-kenningar- •triSum milli kyikjunnar á Islandi og norsku •ynódunnar, og mismunurina væri í því folg- bn, aS sonks ifvóclw væri ekki •»» frjálslynd í kennfngarefnum og kyrkjan á Islandi, aS hann áliti, aS norska sýnódan væri of rétt-trúuS. Síra Jón Bjarnason var mjög frjálslyndur í kenningarefnum, þegar hann kom fyrst til þessa lands. Breyting hetir fram komiS síSan á þessum fyrstu tímum í stefnu síra Jóns í þá átt aS verSa andlegri, trúrri viS guSs orS og viS játninga lútersku kyrkjunnar, frá mínu sjónarmiSi........Eg held, aS í þessari deilu viS bróSur minn hafi hann haldiS því fram, aS hann væ’i s’áltur réttur fulltrúi stefnu kyrkjunnar á Islandi og aS bróSir minn væri fulltrúi norsku sýnód- unnar. Eg get ekki sagt, hvort orSiS hefir veruleg breyting í kyrkjunni á íslandi í inn- blásturs-kenningunni síSan 1906, en eg get sagt þetta, aS frjálslyndið hefir veriS meira og meira aS vaxa á íslandi, eftir framkomu lúterskra manna á íslandi aS dæma, bisk- upsins og kennaranna viS háskólann”. Þeg- ar hann var frumspurSur öSru sinni, er fram- burSur hans svo: “Eftir því, sem eg hefi lit- iS á, þá er nú munur í kyrkjunni á Islandi, aS því er innblásturs-kenninguna snertir, og stefnu hennar í því efni fyrir tuttugu og fimm árum; frjálslyndiS hefir aukist. Eg vil halda því fram, aS mikil breyting hefir átt sér staS í þessu efni, aðallega síSustu tíu eSa fimtán árin”. Síra Björn Jónsson. Síra Bjöm Jónsson var þá aftur kallaSur af sækjendum í þriSia sinni, og ber hann, aS 1885 hafi síra Jón Bjarnason, eftir því, sem vitninu skildist, “haldiS mjög stranglega viS fullan innblástur allrar biblíunnar”; ber vitn- iS aS efni til hiS sama og síra Steingrímur Þorláksson, “aS innblásturs-hugmynd síra FriSriks Bergmanns, eins og hún kom fram í framburSi hans, er aS mínum skilningi ólík hinni viSurkendu innblástur3-kenningu, eSa innblæstri, eins og eg hefi heyrt gjörða grein fyrir honum af nokkurum guðfræSingi, eSa veit til aS gjörS sé grein fyrir honum af nokkurum guSfræSingum lúterskrar kyrkju. Einber yfirlýsing af hálfu einstaklingsins í þá átt, aS hann haldi fram og trúi rétti ein- staklingsins til aS beita dómgreind sinni í trúarefnum, er ekki trúvilla. Ef aS maSur, sem notar þann rétt, hafnar til dæmis einni af kanónískum bókum biblíunnar, víkur hann frá hinum viSurkendu játningum”. Margar blaSsíSur meS greinar úr BreiSa- blikum eftir síra FriSrik, liggja fyrir réttinum til sönnunar, er benda til efasemdar um mik- iS af kraftaverkasögunum, sem biblían hefir meSferSis. NauÖsynieg hugvekja. Líka liggur fyrir rétti ritgjörS meS fyrir- sögn: "NauSsynleg hugvekja”, gefin út af síra Jóni Biarnasyni 1879. 50 prentaSar blaSsíSur. Miklu af ritgjörS þessari er var- iS til aS verja frjálslyndiS í kenningum hans, gegn þeirri kæru, aS hann sé aS út- breiSa “nýgjörfings-villudóm" í kenning- unni. Hann fer hörSum orSum um guS- fræSiskóla Missouri-sýnódunnar í St. Louis, og staShæfir: “Missouri-sýnódan er hin lang-ófrjálslyndasta lútersk kyrkjudeild, sem enn hefir komiS fram í mannkynssögunni. Sé í einhverju andæft á móti guðfræSi þessa kyrkjufélags, þá er eins og komiS viS sjálfan augastein norsku sýnódunnar”, og norsku sýnódunni er skipaS í sama flokk af hinum velæruverSuga höfundi. BaSum er kent um “kredduslátt”. “Undir eins og hinn lút- erski páfi, Walther, í St. Louis, talar, heyr'st bergmáliS jafnskjótt í hverju holti og hæS, þar sem norskir sýnódu-prestar búa, og eins, ef þögn verSur í kreddu-smiSju Missouri- sýnódunnar, verSur líka þögn í norsku sýn- ódunni". Og margar svo-nefndar “smíS- aSar kreddur” eru gjörSar aS umtalsefni. í henni stendur þetta: “Um innblástur ritn- ingarinnar kennir nú t. a. m. ekki einn ein- asti guSfræSingur lútersku kyrkjunnar á þess- um tímum sama sem Missouri-sýnódan hefir ‘slegiS föstu’, og þetta eina atriSi er nóg til aS gjöra hina lútersku guSfræSinga utan Missouri-sýnódunnar og þeirra sýnódna, sem henni hafa gengiS á hönd, aS trúvillingum”, eftir mælikvarSa Missouri-sýnódunnar. “HiS lakasta viS norsku sýnóduna er nú ef til vill ekki þaS, aS hún hefir tekiS eftir Missouri sýnódunni svo marga bogna og óheilsusam- lega lærdóma og framfylgir þeim meS því- líkum ofsa og áfergju, heldur þaS, aS hún ber þaS ávalt fram blákalt, aS hún sé ein- mitt aS gróSursetja hér í Ameríku óbreytt- an lærdóm móSurkyrkjunnar norsku, og þaS enda þótt hún hafi fengiS svo mörg mótmæli frá hinum merkustu guSfræSingum bæSi meSal presta og háskólakennára í Noregi. .......ÞaS er meira en óheppilegt, aS Is- lendingar skyldi leiSast inn í norsku sýnód- una, áSur en þeir þektu trúarstefnu hennar aS neinu og eins áSur en þeir kyntust neitt öSrum trúarfélögum þessa lands. En til þess, aS sá hluti íslendinga, sem er hugsandi og skynsamur, þurfi ekki framvegis í blindni aS leiSast inn í kyrkjufélag þetta, hefi eg ritaS hugvekju þessa. Eg álít þaS beina skyldu mína, aS sýna mönnum fram á, út í hvaS þeir ganga, sem kasta sér í arma norsku sýn- ódunnar”. Þetta er mikilsvert til aS sýna, um hvaSa farveg hugmyndir síra Jóns Bjarnasonar runnu sex árum áSur en kyrkju- félagiS var myndaS 1885, og hvort kyrkju- félagiS í raun og veru hafi meS hann sem forseta samþykt kenningar norsku sýnód- unnar, sem síra Jón Bjarnason fyrirdæmdi. Þetta gefur í stuttu máli aSalefni sannana- gagnanna, sem ná yfir 400 prentaSar blaS- síSur. FramborSur sérfræSinganíia kmfinn. ÞaS er sannaS svo ekki verSur um deilt, jafnvel þó framburSur sérfræSinganna sé tekinn gildur, aS ekkert samræmi á sér staS um innblásturs-kenninguna meSal lútersku kyrknanna í Ameríku, sem svipuS grund- vallarlög hafa og játningar; sömuleiSis, aS samkvæmt grundvallarlögum og játningar- ritum þessa safnaSar og móSurkyrkjunnar, er ekki unt aS segja, aS nokkur sérstök inn- blásturs-kenning hafi veriS samþykt af þeim. Og allir 9érfræSingamir, nema þeir, sem eru frá Missouri-sýnódunni, viSurkenna rétt ein- staklingsins til aS beita dómgreind sinni. en eru aS eins ósáttir um, hve langt má fara í aS beita þeim rétti viS skýringar ritningar- innar. Allir sérfræSingarnir játa, aS hvor- ugt af þessum grundvallarlaga ákvæSum benda serstaklega til eSa fela í sér yfirlýs- ingu, sem haldi fram nokkurri sérstakri inn- blásturs-skýringu. GripiS er til ráSfyrir- gjörSs skilnings í því sambandi. Og er sanna skal, fyrir hverju ráS hafi veriS gjört í því sambandi og byggja á því trúvillu-kæru, verSur sá þröskuldur sækjendum í vegi, aS eigin sérfræSingar þeirra halda ekki fram sömu skýringu á innblæstrinum. Hafa verS- ur hugfast, aS ekki er nóg, aS einhver viSur- kend biblíu-innblásturs-kenning sé gjörS aS forsendu. Greinarmunur er á milli kenning- anna um íullan eSa nægilegan innblástur, bókstafs-innblástur, ósjálfráSan innblástur, andakrafts-innblástur, og plenary - inn- blástur. SömuleiSis, innblástur ritningarinn- ar ‘í heild sinni’, er ónóg til aS ná því marki, er útheimtist, til þess þaS sé sannaS, aS þessi grundvallarlög hafi gjört ráS fyrir p 1 e n - a r y -innblæstri, en ekki bókstafs-innblæstri, ósjálfráSum innblæstri, andakrafts-inn- blæstri, útgeislunar- (irradiant) -inn- blæstri,, innblæstri aS nokkru leyti og per- sónu-innblæstji. ÞaS er fróSlegt aS kryfja framburS sérfræSinganna til mergjar. Síra Björn Jónsson, forseti kyrkjufélagsins, hafn- ar bæSi bókstafs-innblæstri og ósjálfráSum innblæstri, og hittir naglann á höfuóiS, þeg- ar hann vitnar (eins og Robertson líka gjörSi), aS heitin, sem eiga aS skilgreina ó- líkar innblásturs-skýringar og orSiS inn- blástur sé viShaft “í ólíkri merkingu af ýms- um kennurum”, og aS þaS sé “skilgreining mnblásturs-kenningarinnar fremur en nafn- iS, sem henni er gefiS”, sem um er vert. SömuleiSis kemur síra FriSrik Bergmann, af ’.álfu sakborninga, saman viS sækjendur um, “aS gjört sé ráS fyrir innblæstri ritningar- innar”, en bætir viS: “en þaS er alt annaS en aS halda því fram, aS innblásturinn feli í sér hugmyndina um óskeikulleik eSa villuleysi", og staShæfir, aS hver sá, sem hafni “inn- blæstri biblíunnar sé ótrúhneigSur maSur”. Þessum úthrópaSa erki-trúvilling kemur þannig saman viS forseta kyrkjufélagsins, um aS ritningin sé iimblásin. Innblástur í sambandi viS biblíuna er aS nokkuru leyti óákveSiS orStæki. ÞaS er einungis þegar því er haldiS fram, aS einhver sérstök teg- und, stig, háttur eSa aSferS hafi veriS grund- vaiIaratriSi í upprunalegri trú safnaSarins, eins óg hér er haldiS fram um p le n a r y - innblástur, aS nauSsynlegt er, aS viShafa ná- kvæmni í vali orSsins. SérfræSingarnir staS- festa einungis þessa niSurstöSu, þegar fram- burSur þeirra er vandlega íhugaSur. Þeir bera þaS hvaS eftir annaS, aS lúterskir söfn- uSir, sem hefSi sömu grundvallarlög og játn- ingar og þessi söfnuSur, myndi álíta sak- borninga seka um trúvillu gagnvart lúterskri trú, sökum yfirlýsingarinnar frá 5. júní. Samt sem áSur, þegar sá sérfræSingur er spurSur um hans sérstöku innblásturs-skýringu, sem nauSsynlega hlýt jr aS vera mælistikan, sem hann notar til aS skera úr um slíkt trúvillu- atriSi, þá er engin samkvæmni í mælikvarS- anum, — skilningi þess sérfræSings, sem þá er um aS ræSa, Þegar þess er krafist, aS gjörS sé grein fyrir, út frá hvaSa sérstakri teg- und innblásturs gengiS sé og þaS verSur ljóst, aS þær brjóta bág hver viS aSra, verSa um leiS ályktanir sérfræSinganna um þaS, hvort þaS, sem um er aS ræSa sé trúvilla, engisverSar og sönnunin fer út um þúfur. RannsakiS þá sérstöku trú hvers þessarra velæruverSugu sérfræSinga um innblástur- inn, mælikvarSann, sem hann notar til aS skera úr um trúvilluna. TakiS líka eftir hin- um ólíku lútersku kyrkjudeildum og kyrkju- félögum, sem fyrir munn fulltrúa tala um þetta efni, en allar eru kallaSar lúterskar. Tveir aS eins, síra Kristinn Ólafsson og síra Steingrímur Þorláksson, fyrir utan síra Björn Jónsson, eru frá pessu íslenzka kyrkjufélagi. Prófessor Ness, f-rá norsku lútersku Samein- uSu kyrkjunni, er síra Kristni og síra Stein- grími sammála aS því leyti, aS hann vill ekki segja, aS hann trúi plenary - innblæstri. Síra Kristinn og síra Steingrímur láta sér nægja aS staShæfa, aS biblían “í heild sinni” sé innblásin,—almennur talsháttur (generali- zation) einungis, þegar tekiS er tillit til fram- burSar þeirra, aS engin sérstök innblásturs- tegund sé tekin fram í grundvallarlögum safnaSarins, né kyrkjufélagsins, né móSur- kyrkjunnar á Islandi. Prófessor Ness vill ekki fara nær því aS láta í ljós skoSanir sínar á innblæstrinum, en þaS, aS eigiS kyrkjufé- lag hans (Hin SameinaSa norska lúterska kyrkja), “hallist aS p 1 e n a r ý - innblást- urs skýringunni”. Hann áræSir ekki aS staS- hæfa, hvort þaS beint aShyllist þá skýringu, eSa standi þar sem þaS stóS fyrir tuttugu ár- um gagnvart plenary - innblæstri. Foss- mark prestur lætur sömu kyrkjudeild, þá norsku lútersku, hafa bundist bókstafs-inn- blæstri og átti meS því viS, samkvæmt fram- burSi sínum, aS guS hafi valiS sjálf orSin, sem viShöfS eru, gegnum alla biblíuna; — skýring, sem í raun og veru er eins eintrján- ingsleg og ósjálfráSur innblástur, en sam- kvæmt henni reit guSdómurinn meS hendi mannsins biblíuna spjaldanna á milli. Walper prestur frá þýzk lútersku kyrkjudeildinni og Missouri-sýnódunni, staShæfir líka eins og Fossmark, sem fekk skoSanir sínar frá þýzka prestaskólanum í Missouri, aS kyrkjudeild hans hafi aS grundvelli fastheldni viS bók- stafs-innblástur. BæSi þessi vitni viSur- kenna, aS grundvallarlögin og trúarjátning- arnar hafi ekkert orS um þetta atriSi, en fylla skarSiS meS 2. Tím. 3,16, sem viSurkent er, aS eigi viS gamla testamentiS einungis. Og hér er rétt aS taka þaS fram, aS mismun- urinn á trú þeirra prófessor Ness og síra Kristins, sem báSir hafna bókstafs- og ó- sjálfráSum innblæstri og eru prestar í sömu kyrkjudeild og Fossmark, sem á hinn bóginn staShæfir, aS bókstafs-innblástur sé kenn- ing þeirrar sömu kyrkjudeildar, er ljóst dæmi, (Framhald á 7. bl».). Með innstæði í banka geturðu kepyt með vildarvcrði. Þú veist að hvað eina cr dýrara verðurðu að kaupa f lán—Hversveg- na ekki að temja sér sjálfsafneitun um tíma ef nauðsyn ber til, má opna spari- sjóðsreikning við Union Banka Canada, og með peninga f höndum má kaupa með peningaverði. Sá afsláttur hjálpar til að auka bankainnstæðu þína, og þú hefir gert góða byrjun í áttina til frjálslegs sjálfstæðis. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., 0TIB0 A. A. WALCOT, Bankastjóri VIÐ VÍXLUM GRAMAPHONE RECORDS FYRIR lSc. HVERT Skrifl‘5 eía símiTS eftir bók No. 4 sem útskýrir okkar fyrlrkomnlag. Vib sendum Records hvert sem er í Canada. The Talking Machine Record Exchange 3, GLINES nLOCK, PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN. Glines Block er beint á móti Monarch Theatre. Phone Main 2119 BELGI EINN FRÁ ST. BONI- FACE HEIM KOMINN FRÁ BELGÍU. Hann fór héðan 22.júli, eða áður en stríðið byrjaði. Kom hann til Ostend i Belgíu þann 15. ágúst, og þaðan fór hann í land upp til þess að sjá vin sinn i Maauen. En á leið þangað rakst hann á herfflokk þýzk- an, og höfðu verið saman i flokkn- um 17,000; en svo liöfðu þeir mætt þar Belgum og Englendingum, og var þar barist þegar, og er bardag- anum lauk, stóðu ekki uppi nema 400 Þjóðverjar, — hitt var alt fallið. Þýzkir liöfðu þá smalað saman nokk urum hundruðum Belga til að grafa hina dauðu, og voru þeir að því, þegar ferðamenn hittu þá. Strax voru þeir teknir og látnir fara að grafa líkin með hinum. Siðan héldu þeir til Thorou og mættu þá eitthvað sex til sjö hundr- uð borgarmönnum, sem voru að flýja bæinn, þvi að eitthvað 7000 Þjóðverjar voru á lciðinni þangað, Þeir fóru nú inn i fyrsta húsið, sem þeir komu að og földu sig i skáp einum á lofti uppi. En svo komu Þýzkir og leituðu um húsið og fundu St. Boniface manninn og féiaga hans Voru þeir nú látnir ganga með flokk- inum hálfan fimta klukkutíma. Vildu ferðamenn fara til Ostend, en fengu ekki, en komust í þess stað til Kor- tryk. Að sögumaður var ekki skot- inn, þakkaði hann þvi, að hann sýndi þeim leiðarbréf hér að vest- an, er hann hafði fengið hjá Ame- ríku manni nokkrum. Allstaðar, þar sem þeir fóru, var landið eitt brunaflag og sýndu Þjóð- verjar af sér grimd mikla og höfðu skemtun af. Mest af tiinanum voru þeir meira eða minna druknir. Þýzkir drepa ungbörnin. Eftirfylgjandi segist hann liafa liorft á sjálfur, eða frétt af áreiðan- legum mönnum; Við Leghcm höfðu margir Pjóðverjar fallið. Svo komu þar 94 Þjóðverjar. Þeir lcituðu um húsin og deyddu 17 börn kornung, bæði stúlkur og drengi. Þar var það, að þeir neyddu bakarann, að baka brauð fyrir þá i 2 daga og 3 nætur. Og þegar liann var orðinn uppgef- inn og máttlaus af svefnlcysi, svo að hann gat ekkert gjört, þá opnuðu þeir dyrnar á bakara ofninum, tóku hann og tróðu honum þar inn og bökuðu hann lifandi. Daginn eftir dó kona hans líka af sorg og skelf- ingu. Við Morselle tóku Þjóðverjar vind- inylluna, og settu vélabyssu ofan á hana. Englendingar komu þar, og sögðu þeir félagar þeim, hvar þeir Þýzku væru faldir. Brctarnir höfðu smáa fallbyssu með sér. Skutu þeir nú á mylluna og hröktu Þjóðvera burtu, en myllan brann. Nokkrum dögum seinna komu Þjóðverjar aft- ur, og sökuðu smið cinn um það, að liafa svikið þá, og skutu hann. Einn j af vinum hans tók likið, flutti það til kyrkju og ætlaði að grafa. En hinir Þýzku tóku hann og létu hann flytja líkið út til skotgrafa nokkura, sem áður höfðu grafnar verið, og létu hann taka likið úr kistunni og fleygja þvi í gröfina. Þegar það var búið, skutu þeir hann. Þá sagði þessi ferðamaður, að borgarstjjórinn i Kortrýk hefði ver- ið settur i fangelsi og einnig sonur hans með honum, dagínn sem þeir fóru, af því að bærinn gat ekki borg- a ðþrjár millíónir franka, sem Þjóð- verjar heimtuðu. Seinna voru þeir fcðgar báðir skotnir. Hann heitir Jules Decraene þessi Belgi, og kom hingað til Winnipeg 14. desember. 1915 Mun auka um eitt ár orðstír Hjá verzlunarmanni yðar, eða írá: E. L. Drewry, Ltd., Winnipeg. BrúkatSar saamavélar met hæfl- legu verSl.; nýjar Slnger vélar, fyrlr peninga út í hönd e*a ti! ietign Partar í allar tegundir af véium; atSgjörti á öllum tegundum af Phoa- nographs á mjög lágu vertSS. Sími Garry 824 J, E. BRYANS 531 SARGENT AVR Okkur vantar duglega "agenth” og verksmala. Phone Mnln 5181 17» Por« S«. FRANK TOSE Artist and Taxidermist SendlV mór dýrnhiifníJIn, »em þlH viljih iAta Mioppo ðto Kaupi stór dýrshöfut5, Elk tennur, og ógörfwö lobskinn og húhir. BiíSjið um ókeypis bækling: meú myndum. Kistur, töskur, húsmunir eö& ann- aö flutt eöa geyrat. ISABEL BAGGAGE AND TRANSFER STORAGE ^GAREY 1008 83 ISADEL STRIBT HEILSUTÆP 0G UPPVAXANDI BÖRN Porters Food er blessuu fyr- ir lieilsutæp og uppvaxandi börn. Sérstaklega tilbúin meltingar íæða úr hveitimjöli og haframjöli og það er hægra að melta það en graut, Það má brúka það hvort heldur maður vill sem mat eða drykk P0RTETS F00D Ef brúkað daglega fullnæg- 'ir og þroskar ungbörn, og gjörir þau sterk og hraust. Selt i blikk kollum, 35c og $1. 1 öllum lyfsölubúðum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.