Heimskringla - 07.01.1915, Blaðsíða 5

Heimskringla - 07.01.1915, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 7. .IANÚAR, 1915. H E I M S K R I N G I. A ÖLS. 5 TlMRITR • • Spánnýr I 11V1 D U A. Vöruforði Vér afgreiðum yöur fljótt og greiöilega og gjörum yöur í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö þá sem verzla viö oss. THE EMPIRE SASH AND D00R CO. , LIMITED Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg f unibofíi þeirra sem lofað hafa. J. Finnsson. Til Rauðakross félagsins: Frá Hecla P.O., Man. Arnfríður Thordarson........$1.00 Theodore Thordarson.,........1.00 Thorbergur Fjelsted..........1.00 Anna Magnea Fjelsted.........0.25 Helga Arnbjörg Fjelsted......0.25 Jónas Nikulásson.............1.00 Ágúst J. Tromberg............1.00 Mr. og Mrs. B. Stefánsson....2.00 Stanley Stefánsson...........0.25 Stelia Stefánsso'n...........0.25 Bjarni Davíðsson.............1.00 Mr. og Mrs. B. Johnson.......1.00 Guðjón Thorvaldson...........1.00 Vilborg Hoffman..............0.25 Sigríður Hoffmann............0.25 Elínborg Hoffmann............0.25 Mrs. S. Olafsson.............0.25 Mrs. G. Kjartanson...........0.25 Ónefndur.....................0.25 Mrs. Fnjóskdal...............0.30 Lilja Fnjóskdal..............0.10 Seselja Fnjóskdal............0.10 Emma Sigurgeirsson...........0.50 H. Thompson..................0.25 P. Jakobsson.................1.50 Jóhannes Halldórsson.........1.00 Mrs. .T. Halldórsson.........0.50 Halldór J. Halldórsson.......0.10 G. J. Halldórsson............0.10 S. J. Halldórsson............0.10 ■Guðm. K. Jónatansson........1.00 Thuríður Thorleifsdóttir.....0.25 Miss A. Girard...............1.00 J. K. Johnson................1.00 Vilhjálmur Sigurgeirsson.....1.00 Alls.................$21.30 J. Jónasson, Winnipeg, Life membership..............25.00 Á Ohurbridge skránni.........52.50 Samtals.........$98.80 Th. Thorsteinsson. Kanpið Heimskringiu. H.JOHNSON Bicyle & Machine Works Gjörir við vélar og verkfœrl relðhjól og mótora, skerpir skauta og smíðar hluti í bif- reiðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af hendi leyst, og ódýrara en hjá öðriun. :: 651 SARGENT AVE. Gríman af Vilhjálmi keisara. eöa sagan um það, sem eiginlega lág á bak viö stríöiö, eftir dag- bók vinar bans Axel greifa frá Schweringen. Axel greifi frá Schweringcn var leikbróðir keisarans þegar hann var barn og hafa þeir einlægt verið vin- ir sfðan. Vér náðum haldi á dag- bók þessari á nokkuð einkennilegan hátt, sem vér skýrum frá í seinni hluta greinarinnar þessarar í næsta mánuði. Dagbókin skýrir frá samtaii Sch-weringens og keisarans, rétt áður en stríðið hófst. Og verður af því öllu Ijóst að keisari hefir unnið að þessum úrslitum málanna árum saman. Ekki kom þeim saman um málin fornvinunum og slitnaði upp úr vináttunni. Berlin 30. júnl, 1914. Eg kom hingað í gærkveldi því mér var sent rafskeyti um að koma til Kiel, og býst eg við keisaranum á hverri stundu. Er mér forvitni á að sjá hvernig honum líður eftir sorgaratburðinn í Sarajevó. Og hræddur er eg um að það hafi fengið mikið á hann, því að, hafi honum þótt vænt um nokkurn mann, þá var það erkihertoginn Frans Ferd- inand og margt var þeim sameigin- legt fremur en öðrum. Hinn sorg- legi dauði hans hlýtur því að hafa fengið ákaflega mikið á hann. Og svo gat það líka verið að hann væri kvíðafuliur fyrir hinum komandi tíma. Eg man svo vei eftir þvi, þcgar við báðir vorum börn þegar við lásum sömu lexíurnar og skemtum okkur saman og höfðum sömu til- finningar og óskir. Nú em mörg ár liðin síðan. Við erum báðir farn- ir að eldast, og hann á nú orðið uppvaxna syni. En alt fyrir það hefur hann vcrið í mfnum augum sami drengurinn sem eg lék mér við og skifti skoðunum við og lagði svo margár bollaleggingar með að cg gat þá ekki hugsað mér lífið án lians. Seinna fóru lciðir okkar að skilja oftar en einu sinni. Hann gjörði margt það. sem mér líkaði ckki. Æsingin f geðsmunum hans hreif hann oft með sér lengra en eg hefði viljað. En við mig hefur hann ein- lægt verið hinn sami. 1 seinni tíð hefur mér virst hann verða þrungþiiinn og önuglyndur, og drengjahláturinn heyrist nú sjaldnar og sjaldnar, hann hélt hon- um þó lengi, og það var eins og árin hefðu lítil áhrif á hann. En hvað mig snertir þá er hann sami maður- Kœru vidskifta vinir: Hafið þökk fyrir, hve vel þér hafið nolað þau kjörkaup, sem ey auglýsli i siðustu blöðum. — Auðséð A undirtcktum yðar, að þér kunnið að meta það, sem vel er gjört við yður. Nú nýlcga hefi eg keypt stórt upplag af skófatnaði af allri teg- und og stærð, úr búð J. E. Pelersons, Edinburg, N. D. Mr. Peterso.i dó siðastliðið sumar, og voru vörurnur þá á eftir seldar út i slór- slumpum. Ekkert af þessum skófatnaði er yfir tveggja ára gam- alt, og sumt alveg nýtt, og eg keypti hann allan á minna en hálf- virði. Minn gróði er yðar gróði. Og ætla eg þvi alla næstu viku, að gefa yður tækifæri, að kaupa hvað sem þér viljið af þessum skóm fyrir HÁLFVIRÐI af vanalegu verði, — $2.00 skó á $1.00, $2.50 skó á $1.25, $3.00 skó á $1.50, o. s. frv. — Þelta er sérlega ódýrt, og þvi fremur, þegar þess er gætt, hve mikið skótau hefir komið UPP i verði siðustu tvö árin. Þessi sala byrjar næsta mánudag og helst alla næstu viku, eða ó meðan upplagið endist. ðlt annað höldum við áfram að setja með niðursettu verði, og gcfum 20 pund af sykri fyrir einn dollar með hverri fimm doll- ara verzlun. Þessa dagana hefi eg verið í stórbæjunum St. Paul og Minne- apolis, að kaupa skrautvarning fyrir jólin. Hefi eg þvi meira upp- lag af Jólavarningi nú, fyrir yður að vetja úr, en nokkru sinni áðnr. Komið komið og sjáið fyrir yður sjálfa. E. Thorwaldson MOUNTAIN, N. D. inn, eða svo hefur mér fundist, þó að stundum hafi vaknað hjá mér efi um það hvort hann tæki hinum einlægu útásetningum mínum með minna jafnaðargeði og meiri óstill- ingu, en áður hafði verið. Mér féll hann aldrei vel í geð erki- hertoginn sem myrtur var með þung búna andlitinu, sem aldrei kom fjör í, nema þegar hann leit til konu sinnar eða barna. Eg er sannfærð- ur um að hertoginn var ástríkur eiginmaður og faðir, cn eg er ekki eins viss um það, að hann hefði orðið góður stjórnari þó að hann vissulega hefði verið framtakssamur og duglegur. En þetta er nú alt umliðið. Ferdinand liggur í blóðugri kistunni við hlið konu sinnar, sem hann tók sér móti allra vilja og vissulega hefði sett í hásæti með sér ef hann hefði ríki tekið sem til stóð. Þetta er nú alt búið og vér horfum fram á hinn komandi tíma, og sjá- um þar óvissu eina sem verst er af öllu illu. En við verðum að sjá hvað það cr og reyna að gjöra sem best úr öllu, þó að misjafnt sé. 1. júlí, 1914. Eg hef séð keisarann og eg hef aldrei verið hryggari f huga, en þeg- ar eg kom frá lionum. Við töluðum lengi saman og kom hann mér þá fyrir sjónir, sem alt annar maður en sá, er eg hafði áður þekt. Eg hafði aldrei þekt þenna mann, það tindr- uðu augu hans af hatri við og við, og hefndargirni. En þessar tilfinn- ingar hans hélt eg að hefðu dáið hjá honum eftir að hann rak Bis- mark frá vöidum og keisarafrúin móðir hans dó, ekkja Friðriks föður hans. En þenna dag er eg talaði við hann, fanst mér liann líkari öðr- um manni, þeim sem hann var fyrst, eftir að hann tók við völdum, þó að eg liefði haldið að sá maður væri dauður. Hann var alt í einu orðinn 10 árum eldri. Augu hans voru sokkin inn f höfuðið, munnurinn var með hörk- usvip, og allur var svipur hans þrjóskufullur og ósveiganlegur. Hann talaði kuldalega um morðið á vini sínum, eins og það hefði eng in áhrif haft á hann. Það var rétt snöggvast, sem hann gaf tilfinning- um sínum lausan tauminn. og það var þegar eg talaði um sorg hins gamla keisara Frans Joseps, er hann frétti að dauðinn hefði svift hann ríkiserfingjanum f annað sinn og það á þenna sviplega hátt. “Já, hann er aumkunnarverður,” sagði Vilhjálmur, “en það veit ham- ingjan, að hann er ekki sá eini, sem eg kenni mest f brjósti um, því að aðrir munu fá að líða fyrir dauða hans—aðrir munu fyrir það tapa öllu sínu.” En er eg gat þess, að hann að lík- indum ætti við börn crkihertogans, sem myrtur var, þá svaraði hann, að sér hefðu ekki komið þau til hugar, og varð eg förviða að heyra hann segja þetta. En þegar eg leit spyrj- andi til hans þá sagði hann ofur hægt og stilt, að morð þetta hróp- aði um hefnd, en hefndin leiddi stundum til óvanalegra og stór- kostlegra biltinga. Svo talaði hann um áhrif þau. sem sorgaratburður þessi í Sarajevo hlyti að hafa valdið á Rússlandi. “jÞeir verða glaðir við’’ sagði hann, þeir vilja svo gjarnan sjá ungan og óreyndan mann á hásæti Austur- ríkis. Garmarnir þeir, sem ekki geta látið sér koma til hugar, að þessi ungi maður kunni að vera neyddur til þess, að samþykkja stefnu þeirra, sem sæti það skipuðu áður. Mér til undrunar fór svo keisarinn að tala um allar þær flækjur og vandræði, sem stafað gætu af morði erkihertogans. Hann lét f ljósi skoðun sfna að líklegast væri að rússneskt gull og rússneskt ráða- brugg stæði á bak við skammbyssu- skotin, sem styttu aldur erfingjans að einveldi Habsburgarmanna. En svo bætti hann við: — “Rússlar.d þarf að fá refsing fyrir hlut þann sem þeir Rússarnir hafa átt f sorg- arleik þessum. Þeir skulu fá það goidið. Þeir hljóta annaðhvort að vera mjög heimskir eða þóttafullir ef að þeir-ætla, að Austurríki muni undanfella að heimta það, að hin- um seku sé rækilega hegnt. Og Frans Jósep lætur ekki morðingja frænda síns sleppa það eitt er víst. Og út af morði þessu geta risið þeir atburðir, er láta hina þýzku menn- ing og þýzku stjórnvísi ná önd- vegis sæti f heiminum. Hugsar um stríð. Mér t'éll hálfilla rómur hans er hann talaði og gat eg ekki stilt EINA ÍSLENZKA HUÐABUÐIN í WINNIPEG Kaupa og verzla meTl húBlr, gœrur, og allar tegundlr af ðýrasklnnum, markaðs grengum. Llka metJ ull og Seneca Itoots, m.fl. Borg- » oft voi2ia. mcu uuuui markatls grengum. Líka meí ... --------- ar hætJsta vertS. Fljót afgreltSsIa J. Henderson & Co. Phone G. 2590 239 King St. Harð-þornandi Gólf Mál Auðvelt a8 hreinsa og halda hreinu- mig um að spyrja liann, hvort hann væri nú að hugsa um strið til þess að hefna vinar sfns. "Nei, eg er ekkert að hugsa um að fara í stríð,” svaraði hann skjót- lega,“ en eg kann að neyðast til þcss, að segja þeim stríð á hendur”. En þá var sem honum yrði bilt við af þvf, að hafa sagt ofmikið, og bætti hann svo við: “Þú mátt ekki verða hræddur, vinur minn Axel. Stundum leyfi eg mér að segja það sem eg ekki meina. Og nú sem stendur er eg aðeins að hugsa um einn hlut, en það er að fara til Nor- egs til þess að stytta mér stundir, sem eg er vanur. Þú verður að koma með mér í þetta skifti. Eg hcf ekki haft frístund í marga mán- uði og mig langar tii að njóta þess- ara frístunda með þér. Eg hneygði mig, en var þó óró- legur. Gat mér ekki skilist hvað það væri, sem hefði breytt honum svo gjörsamlega. Eg býst við að taugar lians hafi ekki verið f góðu lagi. hann ótti stundum vanda t.l þess, og hans vegna var eg hálf- hræddur við það, að hann færi til Vínarborgar tii þess að vera við jarðarför erkihertogans. Eg vakti máls á þessu, en varð þá forviða, er eg heyrði hann segja að hann væri óviss um það, hvort hann færi sjálf- ur eða sendi annan. Mér er ekki um það, að þreyta hinn aldna keisara, og það sem eg þarf að segja honum, get eg eins sagt honuin bréflega. Og svo fer Moltke að sjá formann ráðaneytis Austurrfkis í Carlsbad. Var hann nú hugsandi nokkur augnablik en svo hristi hann af sér hinar ógeðfeldu hugsanir og mælti: “Þú verður að koma með mér til Noregs, vinur minn Axel. Máske þetta verði seinasta frístundin, sem eg fæ að njóta um langan tíma og þvf vil eg láta þig njóta hennar með mér. Hver veit hvað næsti mánuð- ur ber í skauti sínu.? “Yðar hátign sér þó ekki fyrir vandræði milli stjórnendanna? spurði eg þá. "Nú sem stendur sé eg ekki neitt, er votti um að nokkuð þvflfkt sé á ferðum. Neistinn hrekkur. “Alvarlegir hlutir koma helst fyr- ir þegar rnenn síst ætla” mælti hann jiá, “stundum neyðist þjóðin til þess, að taka í taumanna, þó að ekki sé annað en að hún sjái að aðrir muni gjöra það sér til óhags ef að hún verður ekki fyrri til. En nú sem stendur virðist ekkert vcra f ólagi. En þar sem Frakkar eru einlægt að hugsa um hefndir og Rússar einlægt að húa sig í stríð, og Servía í sífeldri ólgu þá getur ncistinn hrokkið hvenær, sem vera skal og hleypt öllum heiminum í logandi bál. Austurrfki stendur á þröskuldi nýrra tfmamóti og kynni ríki því að vera betra að breytingin scm hlýtur að koma, hvort sem þeir vilja það eða ekki, fari fram meðan núverandi keisari situr þar að völd- um fremur en undir ungum lítt hyggnum keisara. Hinn nýji ríkis- erfingi er ungur ágætismaður. en svo ekki hægt að segja meira um hann. Heimurinn þarf styrkari hönd og hvatari mann, en hann hefur sýnt af sér enn sein komið er. Hann þagði um stund. stóð svo upp og gekk um gólf fram og aftur nokkrar mínútur. I.oks klappaði hann mér á öxlina. “Vertu ekki að hugsa meira um þetta Axel vinur” mælti hann. “Eg r ekki með sjálfum mér Jjenna inorg uri. Eg þarf norðanvindanna svo eg nái mér. Þegar við komum aftur frá Noregi þá verð eg orðinn annar maður. Og nú skulum við kveðj- ast; eg skal senda eftir þér einhvern daginn og þá skal eg reyna að gjöra þig ekki eins hræddan og þennan morgun." Eg hafði ætlað að borða rniðdeg- isverð þenna dag á Hotel Adlcr með gamla vini mfnum Moltke æðsta herforingja ríkisins. En á seinustu stundu fónaði hann mér og bað mig að bíða eki eftir sér, því að keisari hafði gjört sér orð að koma til hallarinnar og kynni sér að dveljast þar. Þetta var náttúrlega ekkert óvenj ulegt að keisari vildi tala við hers höfðingjann áður en hann legði út í ferðina norður á Korcgsfirði, og engin ástæða til þess að gjöra menn órólega. En það komu yfir mig ein- liver ónot og kvfði sem eg get ekki lýst. Eg borðaði einn o;; fór svo á skrií- stofur herforingiar.na ef svo kynni að vera að Moltke væri kominn aft- ur frá Potsdam. En liann ókominn og beið eg hans f tvo tíma, og fór að blaða í skjölum þar. En einlægt var eins og flæktist í huga mínum orðið “Stríð”. Eg gat ekki losnað við það. Sannarlega þurftum við ekki að fara í strfð. Okkur leið fullvel, og afleiðingarnar, hver gat vitað hverjar þær kynnu að verða. En, það var keisari á Þýzkalandi, sem réði úrslitum mála. Er nú keisarinn virkilega jafngjarn á frið- inn, sem hann var fyrir fáum mán- uðum sfðan eða t.d. þegar stríðin voru á Balkanskaganum. Eg var að reyna að telja mér trú um að svo væri, en lukkaðist það ekki og Allar Nauðsynjar Búsins Coal SWoven Wire Building Paper Cement Harrows Drills ml Barbed Wire Plaster Grinders vB gf Fence Posts Metal Shingles Gasoline Enfrl.n s 1« Mf Binder Twine Belting Binders 11 . j Seed Grain Flour Mowers lB 11 Tractors Salt Sleighs fl »» Lumber Oil Ploughs Jm Corrugated Iron Wagons Rakes Cream Separators og afbragtSs vert5 á hve rjum hlut. Oss væri stór ánægja aó senda ytiur eintak af hinni nýju vöruskrá vorri ef þér æskiö þess. 14 The ÉkVflXMIPEG m rs FOXI WiLLlAM KEWi Ck, Ltd. T'tTMINSTQí. Hockey Leikskra Senior Independent Leagae. Leikdagar. Nöfn leikfélaga. Vinnendrar. Mánudag, 28. des. . Strathconas v. Falcons . . Falcons, 6-5 Föstudag, 1. jan. . . Falcons v. Portage. . . Falcons, 4-3 Mánudag, 4. jan. . . Portage v. Strathconas . . Strathconas, 5-4 Mánudag, 1 1. jan. . . Falcons v. Strathconas ................ Mánudag, 18. jan. . . Portage v. Falcons ..................... Fimtudag, 21. jan. . . Strathconas v. Portage ................ Mánudag, 25. jan.. . Strathconas v. Falcons .................. Fimtudag, 28. jan. . . Falcons v. Portage..................... Mánudag, 1. febr. . . Portage v. Strathconas ................. Mánudag, 8. febr. . . Falcons v. Strathconas ................. Mánudag, 15. febr. . Portage v. Falcons ...................... Fimtudag, 18. febr... Strathconas v. Portage ................. mig sárlangaði til þess að Moltke kæmi, svo að eg gæti talað um það við hann. En hvað hann yar lengi! Það var komið fram undir miðnætti og ekki kom hann. Loksins hringdi dyrabjallan og varð eg þá feginn að sjá han koma. (meira æst) DOMINION BANK Hornl Vc,tre Daraf ojr Skrrkimke Str. H6fu»rat«ll uppb............í . 8,000,000 Varn n JðSnr................S.7,000,000 Allar elenlr................t7S.000.000 Sprengikúlan sem alt lætur frjósa. Frakkar hafa nú fengið voðavopn eitt, sem þeir eru nýfarnir að nota. En það er sprengikúla — airbomb — og eru verkanirnar svo furðuleg- ar, að varla er trúandi. Flugmaður einn segir frá: Þegar kúla þessi springur, þá liggja ollir flatir og stirðir, sem ná- lægt eru. Menn hrynja niður, sem strá fyrir sláttuvél; byggingar hrynja, sem spilahús á ljorði, og fallbyssurnar byltast um, sem velt væri þeim um með jötunhöridum og H | jörðin og inoldin og grjótið, scin upp I -f er rifið, er flatt út sem dúkur undir slrtui-járni. Þetta ait saman gjöra hinar feykilega sterku öldur af!s þessa. Á því augnabliki, setn kúlan springur, myndast sá ógnarkuldi, að eg fann hann sjálfur, er eg kastaði niður hinni fyrstu kúlu þessari 800 fet í lofti upp, og fcll hún niður i sveit Þjóverja. er tckið höfðu sér náttstað á akri nokkrum. Eg hel'd þcir hafi sjálfsagí verið þrjátiu eða íleiri, sen> lágu steindauðir, þegar j ♦ kúlan sprakk og voru þcir dreift nokkuð. Hefðu þeir staðið þétt sam- an hefði sveitin farið öll. Knhlinn. sem myndast, devðir mennina á augabragði, og svo hrist- ingurinn eða loftþrýstingin. Kúla þessi er nokkuð lík dvna- mit-kúlunni, sem hingað til hefir verið höfð til sprenginga, álika þung| 4 og álíka stór. Efnið i hana er einfalt og er haft nóg af því við loftbáta- stöðvar allar, og getur flugmaður- inn fylt nokkrar af kiilum þessum áður en hann leggur til flugs.. E'leiri nýstárleg vopn hafa Frakk- ar. Eitt eru stálörvar, ö þumluiiga angar, með rák eftir endilöngu, svo þær fljúga bcint; eilthvað únza á >yngd, og éru fluttar í kössum. er steype niður þúsund örvum i senn; og séu þær látnar falla niður á vana- legri hæ.ð, sem flugmenn fljúga, þá fer örin i gegnuni riddarann og hest- inn i jörð niður, ef að á keniur.. — Flugmenn haaf nokkur þúsund af örvum þessum með sér í hvert skifti er þeir fljúga. Eitt nýja vopnið er hin hrað- skeyta loftbyssa, sem sprengt hefir margar vélabyssur Þjóðverja. Þá er skammbyssan, sem skýtur | sprengikúlum og getur rifið i sund- ur Zeppeþn-belgina. Og svo er dynamitc-kiúnn, 80 pd. að þyngd, sem oft er höfð til þess, að sprengja upp brýr og þessháttar. Vér óskum eftir vltiskiftum verz- lunarmanna og á-byrgumst ati gefa þeim fullnægju. Sparlsjótfsdeild vor er sú stærsta sera nokkur banki hef- ir I borginnt. Ibúendur þessa hluta borgarinnar óska at5 sklfta vlö stofnun sem þeir vita at5 er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutleika. Byrjih spari innlegg fyrlr ejálfa yhur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHONE GARRY 3450 SHERWIN - WILUAMS P AINTíi fyrir alskonar húsmálniutíii. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Délítið af Sherwin-WIlliama húsmáli getur jirýtt húsið vð- ar utan og inpan.—BRÚKIÐ ekkevt annað mál en þettn S.-W. húsmálið málar mest, endist letigur. og er áíerðar- fegurra eti riokkurt annað hrts mál sem búið er til. Komið inn og skoðið litarspjalið.— wmsrmm t ♦ ♦ í ♦ CAMERON & CARSCADDEN t QUALITV ItAKDWARK CARBON PAPER for TYPEWRITER—PENCXL— PEN Typewriter Ribbon for every make of Typewriter. G. R. Bradley & Co. 304 CANADA BLDG. Phone Garry 2899. Kaupendur Heimskringlu. eru vinsamlega beðnir, að geta þess við auglýsendur, þegar þeir hafa viðskifti við þá, að þeir hafi séð auglýsinguna i Hkr. Það gjörir blaðinu og þeim sjálfum gott. janCar ruðnings sala Stendur nú yfir. Einstök kjörkaup á Sweater coats, Overcoats, Suits, Underwear. GIov- es, Hats and Caps. ;: WHITE & MANAHAN LTD. soo w»i. so...

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.