Heimskringla - 07.01.1915, Blaðsíða 8
BLS. *
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. .JANÚAIi, 1915.
♦--------------------------♦
Ör Bænum
♦— ------------------------♦
W. L. Roblin, hcr úr Winnipeg,
er einu af þeim sern í stríðið fer.
Hann er eldri sonur Sir Rodinond
P. Roblin stjórnarformanns. Hef-
ur verið féhirðir við W'cstern Ass-
ociated Press og Secretai-y treasurer
fyrir Winnipeg Telegram.
Hann fer sem Captain í Canadian |
Mounted Rifles, sem nú er að búast j
til fararinnar I Brandon.
Hra. Arthur Jolin Loekerby og j
ungfrú Sigurlín Baldwinson voru j
gefin saman í hjónaband 26. des.
1914, af séra A. G. Sinclair. Heims-
kringla óskar þeim til hamingju.
Bandalagið “Bjarmi” er að efna
til samkomu sem haldin verður 1
Skjaldborg 19. þ.m. til ágóða fyrir
söfnuðinn. Pjölbreitt skemtiskrá.
Myndir úr “Ben Hur” og fl. Nánar
auglýst í næstu blöðum.
Daniel Sigurðson fyrrum norður-
iandspóstur nú f Glenboro, Man.
biður Heiinskringlu að færa fólki
sfnu heima á Steinstöðum f Eyja-
firði kveðju sína, einkum konu
sinni og börnum. Segir sér líði
mætavel, en hann hugsi til heim
ferðar þegar fært er. Sakni bréfa,
er hann sjái engin að heiman.
Biður fsafold að taka þetta upp.
í Ashern, Man. að kveldi hins 30.
var veizla haldin Hon. Geo. Brad-
bury, þingmanna á Ottawa þing-
inu í St. George Hotel. Helstu
ræðumenn voru Geo. H. Bradbury,
E. L. Taylor, Harvey, Simpson og
Páll Reykdal. Margir fleiri héldu
þar ræður og mæltist vel. Þökk-
uðu ræðumenn Bradbury frammi-
stöðu sína á þingi og alla hans
framkomu til heilla kjördæmisins
utan þings og innan. Svaraði hann
sköruiega sem hans er vandi. Ix>ks
var sungið Auld Lang Syne og God
Save the King.
Falcons Léku móti Strathconas
des. 28. og unnu 6 á móti 5, á Audi-
torium skautahring hér í bæ, og á
móti Portage la Prairie föstudag 1.
janúar og unnu 4 á móti 3.
Peir leika nú f efstu dcild Inde-
pendent league og hafa þvf til að
keppa um Allan bikarinn að vori ef
að þeir vinna í þessari deild í vetur.
Gísli Jónsson frá Wild Oak kom
að sjá oss á Kringlu og var sonur
hans Magnús með honum. Fregnir
iitlar, neina gott fiskirí og góður
prís; snjólítið og því ilt umferðar,
sleðafæri ekki, en hart á vögnum.
Kvartar um mikil óskil á pósti
þar nyrðra og fái þeir oft ekki blöð
nema í háifsmánuðar fresti sem
ættu að koma vikulega og þykir ilt
sem von er, því það er óþolandi.
2. desember síðastl. voru af séra
Friðrik Hallgrímssyni gefin saman í
hjónaband þau Mr. A. Gray og Miss
Fjóla Christianson, bæði til heimil-
is f bænum Carman, Man. og að af-
aflokinni hjónavígslunni var haldið
myndarlegt samsæti á heimili móð.
ur brúðarinnar, Mrs. Ingibjargar
Christianson, og skorti eigi heilla
óskir og heitan velvildarhug allra,
sem þektu þær inæðgur, og sömu-
leiðis hriiðgumann, sem er af ensk-
um ættum.
Gleymdist að setja í síðasta blað.
T. Eaton, kaupmaður í Winnipeg
hefur boðist til að leggjafram 100
þúsund dollara til 15 brynjaðra
mótorvagna í striðið með þessum
seinni sveitum, sem héðan fara í
strfðið en þó með því móti að
stjórnin leggi til aðra 35 svo að
alls verði þeir 50.
Leiðrétting: Missögn hefir slæðst
inn f greinina í síðasta blaði þar
sem getið er æfiatriða Péturs heit-
ins Björnssonar. Er sagt að þau
hjón hafi búið um hríð á Narfá-
stöðum en það er ekki rétt. Þar
bjuggu foreldrar Péturs. Þau Pét-
ur og Margrét bjuggu fyrst á Ytri-
brekkum í Biönduhiíð, þá næst á
Rip í Hegranesi og svo á Ytribrekk-
um aftur tvö síðustu árin sem þau
dvöldu á íslandi.
Einstök Kaup fyrir
Kvennfólk-----------
Nú erum vér að selja kven-
klæðnað afar ódýrt,—niður-
sett verð á öllu. Vér búum
nú til Ladies’ Suits fyrir
frá Í18.00 og upp. Kven-
manns haust yfirhafnir frá
$13.60 og upp. Komið og
skoðið nýtísku kvenbún-
inga vora.
B. LÁPIN
Phonk Gabry 1982
392 Notre Dame Avenue
M. J. Skaptason, ritstjóri:
Kæri vinur:
Það eru talsvert meinlegar prent-
villur í bindindis-ræðu minni sem
útkom í síðasta blaði Heimskringlu.
Sérstaklega þó í niðurlaginu.
Til dæmis á þessi setning að
hljóða þannig: — “Virtust ailir
era honum sammála, og með konun-
um.” Og eftirfylgjandi grein er öll
úr lagi færð, svo að hún er lítt
skiljanleg, eins og hún stendur í
blaðinu.
Hún á að vera orðrétt þannig:
“Kappkostum allir, að hafa ætíð
rióga karlineusku og nógan kjark,
til að styðja og styrkja öll góð mál-
efni og gjöra skyldu okkar f öllum
greinum gagnvart æskulýðnuin;
innrætum únga fólkinu, dygðir og
i íáðvendni, og reyrium að ryðja úr
! vegi þeirra, öllum ginnandi og tæl-
andi freistingum.”
I>að eru nú mín vinsamleg tilmæli
að þú látir endurprenta ofanritaða
setning, og málsgrein.
Með bestu óskum um langa og
bjarta framtíð og innilega þökk
fyrir gamla árið, og nýárs ávarpið,
er eg þinn
með vinsemd og virðingu,
Árni Sveinsson.
Áritun til Þórarins Þorsteinsson-
ar frá Miðfirði sem spurt var eftir
í Heimskringlu fyrir nokkru mun
vera:—Thomas Stone, Coal Harbour
N.D. U.S.A.
Dáin 24.des. 1914 ekkjan Aðalbjörg
Friðfinnsdóttir Johnson, 79 ára að
aldri, hjá syni sinum Jósepi Jóns-
syni, 774 Vietor St„ W’ínnipeg. Hún
var jarðsungÍD 28. desbr. 1914 frá
heimiíi sonar herinar.
Held eg iítið halli á
liugar rósemd minni
hvort eða ekki ísland sá
aftur nokkru sinni.
Sjálfs á stóli sit eg hér
sætt er skjól við arinn
æsku bólin eru mér
öll í hólinn farin.
Hinst þá njóla hurðir ber
hærra sólum vonin er
erfir stólinn annar. hver?
til uppheims jólaboðs eg fer.
J. G. G.
Hinn 5. þ.m. heimsóttu okkur
undirrituð hjón,—okkur að óvörum,
—fjöldi (80 manns) af ættingjum
okkar og vinum úr Árnesbygð og
víðar. Var heimsókn þessi gjörð í
tilefni af því er við giftum okkur.
Hafðn mannsöfnuður þessi með sér
j allt það, er á þarf að halda til van-
i aiegrar veizlu. Stóð samkvæmi
þetta yfir allan síðari hluta dagsins
og langt fram á nótt með ræðu-
hóidum, kvæðafiutningi og ýmsum
öðrum fagnaði.
Fyrir þessa heimsókn, fyrir allar
gjafirnar sem okkur voru færðar við
þetta tækifæri, en þó sérstaklega
fyrir hina innilegu vináttu og alúð
í okkar garð, sem þessir mörgu vin-
ir okkar tjáðu okkur með þessu,
j viljum við hérmeð þakka jieim inni-
j lega. Guð blessi þá alla og launi
j þeim alla vináttuna, er við höfum
notið hjá jieiin, fyrr og síðar.
Nes, . O., Man., 30. nóvember, 914.
Guðmundur Helgason
Anna H. Helgadóttir
Kringla hefur tapað vísu frá Jökli
'og biður hann að senda og áskrift
sína með.
Dr. Miles’ Nervine læknaði mína
konu af flogum
og þér væri ánægja a?S sjá breytinguna
sem á henni hefir ortSitS. I>egar eg
sendi syni okkar í Texas mynd af mó3-
ur sinni eftir at5 hún l^afhi brúka?5 Dr.
Miles mebal, þá gat hann ekki trúafc
ví fyr en eg var búinn at5 fullvissa
ann í annat5 sinn.
WALTER P JíALL,
EL.IZA J. HALL,
636 Court St., Brooklyn, Mass.
Dr. Miles’ Nervine
hefur sannað sitt gagn, hundruðum
sem hafa kvalist einsog Mrs. Hall.
Meðal sem orsakar það að maður
kvílist vel f svefni, og sem stöðvar
taugakerfið er best fyrir tauga veikl-
aða, svo sem niðurfallssýki, flog og
St. Vitus veiki. Dr. Miles Nervine
hefir sannað með 25 ára reynslu
sinn verðleika sem meðal við tauga
sjúkdómum. Selt með þeirri á.
byrgð að peningunum verður skilað
aftur ef fyrsta flaskan bætir ekki.
Fáaniegt hjá öllum lyfsölum.
Ungmennafélagsfundur verður
haldinn fimtudagskveldið í þessari
viku á venjulegum stað og tíma.
Meðlimir eru mintir á að sækja.
Söngskeintun til arðs fyrir Úní-
tarasöfnuðinn er í undirbúningi og
verður haldin þriðjudagskvöldið,
26 þ.m. að öllu forfallalausu. Tak-
ið eftir auglýsingu síðar.
Næsti fundur Menningarfélagsins
verður haidinn í Únítarakyrkjunni
miðvikudagskveldið 13 þ.m. Séra
Rögnv. Pétursson flytur erindi á
fundinum um stofnun Menningar-
félagsins í Dakota og sögu þess sið-
an.
Næsta sunnudagskvöld vcrður
umræðuefni í Únftarakyrkjunni:—
FramtíðarlandiS. Allir velkomnir.
Falcons kailast þcir fsiendingar i
sem þreyta skriðboltaleikinn sem j
leikinn er á skautum hér í bænum, j
þreyta hann við innlenda menn j
bæði hér úr Winnipeg og öðrum j
borgum. Vér höfum séð'þá á skaut-
unum og virtust l>eir fimir og lipr-
ir. Þetta er fagur leikur og þarf
til þess æfingu mikla útliald og
skerpu og ánægja er að sjá þá þar
á svellinu og heiður fyrir fslend-
inga að landar vorir geti mætt hin-
um sem þaulvanir eru við þetta og
þó enn þá meiri heiður ef þeir vinna
En þessu fylgir kostnaður ekki lít-
ill og ættum vér því að koma oft að
sjá þá reyna sig, það er eins gott að
leggja sent f það sér til sóma og á-
nægju og þeim til léttis og styrktar
sem eru landar okkar og vér allir
svo gjarnan vildum sjá vinna, eins
og að fara á cinhverja myndasýn-
inguna eða eyða peningunum sín-
um þar, og eg er viss um að það
örfaði þá cf þeir vissu að hugur
landa þeirra fylgdi þeim og augu
þeirra horfðu á þá. Þeir hafa stað-
ið sig vel það sem af er. Látið nú
óskir yðar fylgja þeiiri og farið og
horfið á þá.
Austmann hæstur.
Þegar hinir Canadísku hermenn
voru á Valcartier sléttum f Quebec,
reyndu allar herfylkingar sig f vopn-
aburði og bar 90. herdeiidin langt
af öllum.
Þeir voru svo mikiö betri skot-
menn að austan blöðin voru full
með lof um pilta þá er henni til-
heyrðu.
Ofursti O’Grady (sem nú er ný
dáinn) hefir verið Hrólfur Kraki
vorra tfma. Til hans hafa safnast
hinar bestu skyttur og vöskustu
menn nú á undanfarandi árum.
Allir þeir sem lásu um íþróttir sáu
að kappar þeir er tilheyrðu þeirri
deild í Winnipeg báru jafnan af
öðrum mönnum.
Þeir sem komu að og gerðu Winn-
ipeg að heimili sínu gengu í 90. Ef
þeir voru góðar skyttur eða vildu
verða það. Og O’Grady sem átti
frskan föður en Franska móðir, og
var af köppum kominn f báðar ætt-
ir var stoltur af mönnum sínum, og
1913 skoraði liann á hvert skotfélag
(Club) eða Regiment í heimi að
reyna við sfna bestu 20. Rauðst
hann til að gefa stóran og vandað-
ann silfur bikar að keppa um
Skyldi hver flokkur skjóta heima
hjá sér og síma á milli sín hvernig
leikar færu.
Skotfélag Lundúnaborgar á Eng
landi tók þessari áskorun og hasl-
aði O’Grady og mönnum hans völl
14. júní það ár. Englendingar
skutu á Bisiey skotvöilum, en Winn
ipeg menn á skotvöllum í St. Charles
hér fyrir vestan borgina. Winni-
peg menn unnu hægiega og varð
bikarinn því kyrr f Winnipeg.
Best af öllum beggja vegna hafs-
ins skutu þeir A. M. Blackburn og
,J. V. Austmann. Þeir voru báðir
jafnir og eiga báðir heima hér í
borginni.
Þetta þótti Englendingum hrak-
farir hinar verstu og skoruðu því á
Winnipeg menn að reyna við sig
aftur f sumar sem leið. Buðu þeir
fram 20 silfur skeiðar, skeið á mann
—ef þeir töpuðu og heimtuðu að
Winnipeg menn gerðu slíkt hið
sama.
Þessu boði var vel tekið af Winni-
peg mönnum og var aftur skotið í
júní í sumar og fór eins og áður;
okkar menn unnu með 45 vinning-
um fram yfir Englendinga.
1 þetta skifti bar J. V. Austmann
af öllum beggja vegna hafsins.
Blackburn gekk honum næstur, en
var 2 vinningum neðar. Sá sem best
skaut á Englandi var einum vinn-
ing neðar en Blackburn.
,J. V. Austmann er aðeins 22 ára
að aldri og er nú á Salisbury völl-
um. Þctta um skotmótið höfum
vér þýtt úr blaðinu The Winnipeg
Tribune.
Hvað okkur sjálfum viðvíkur, þá
líður okkur yfirleitt vel, og er næst-
um yfirnáttúrlegt, hvað fáir hafa
orðið veikir síðan við komum hing-
að, þar sem heita má, að alt af hafi
rignt. Þrifnaðar-ástandið úti fyrir,
getur þú íinyndað þér, þar sem 30
þúsund manns vaða iorina aftur og
frarn, dag út og dag inn; en við þol-
um það, og er allt allright. Eg liefi
aldrei orðið vesæli á neinn hátt,
nema einu sinni varð mér ilt í einni
tönn og lét strax gjöra við hana, svo
nú er hún góð.
Við höfuin margvíslegar æfingar;
landrýmið er nægilegt, með hóluin
og döluin; æfingar sainanstanda að
mestu af sókn og vörn með byssum,
>g endar svo með því, að hér um bil
200 manns á hvora hlið hlaupa sam-
an og vega hvorir aðra með spjót-
um, • vanalegast að sækjendur
vinna. Auðvitað brúkum við ekki
spjótin, því við megum ekki við því
að farga hvorir öðrum, — fyr en við
erum búnir með þá Þýzku.
Fyrir nokkru lágum við allir úti
eina nótt, til þess að ráðast á aðra
herdeild, sem einnig lá úti um nott-
ina. Þeir stráféllu fyrir okkur, og
við héldum heiin og átum og drukk-
um og vorum glaðir.
Á laugardaginn var höfðum við
kapphlaup 6 milur, rúmt þúsund
manns. Eg var í kringum ni1. 50. Ef
við höfum 10 mílna hlaup, ætla eg
að reyna að ná í verðlaun; l>vi þó
eg sé ekki fljótur, þá endist eg nokk-
uð vel.
Eg fékk þriggja daga burtfarar-
arleyfi einu sinni og fór til Lund
úna; en maður sér ekki mikið af
slíkri borg á 3 dögum. Eg fer þang
að aftur um jólin, með kunningja
mínum, sem á þar heimili, og verð
með honum meðan við dveljuni þar.
Nóg koinið í þetta sinn. Skrifa þú
mér fljótt og segðu mér, hvort þú
fær með góðum skilum, það sem eg
sendi þér af peningum.
Berðu kæra kveðju föður mínum
og systkinum og svo frændfólki.
Vertu sjálf í guðs friði!
Þinn sonur,
Kolskeggur Thorsteinsson.
Afríkulfö Frakka gengur vel fram
Varðsveitinni prússnesku, fræg-
ustu hersveit Vilhjálms, hafði verið
skipað að taka skotgrafir Frakka,
hvað scm það kostaði.
l>ær voru við þorp eitt, D — að
nafni, og voru þar Afrikumenn, og
höfðu búið þar um sig með kunn-
áttu mikilli og gaddavirsfléttum.
Frússar komu með trumbuslætti
og lúðraþyt, í þéttum hópum, en
steinþögn var hjá Afríkumönnum,
þangað til Þjóðverjar voru komnir
að gaddavírnum og fóru að klippa
hann í sundur.
Þá gellur við lúður í gröfunum,
og nú byrjar hríðin; kúlurnar dynja
sem rigning á Þjóðverjum og fyrsta
röðin fylkinganna hnigur niður, en
riðl kom á hina næstu og heyrðust
foringjarnir kalla til manna sinna,
og nú runnu þeir fram á harða
hlaupi. En Afríkumennirnir voru
rólegir og kaldir og skaut nú hver
f.vrir sig og þar féll næsta röðin
þýzku hermannanna og þriðja og
fjórða alveg einsog hin fyrsta.
Af þessari sveit hafði Vilhjálmur
verið stoltari en ölium öðrum; en
nú stóðu að eins uppi þrír menn, og
þeir héldu áfram. Svo var að eins
einn foringi uppistandandi, um-
kringdur af valköstum vina sinna.
En lengi var það ekki; kúlan þaut
Frá Islendingi í hernum
—
90th Reg., 8. Batallion, Canadian
Exped. I'orce, Salisbury Piain.
4. des. 1914.
Elsku mamma!
Það hefir drcgist of lengi að skrifa
þér. Eg er staddur i Y.M.C.A. i kvehl
og hefi nú dálitla stund að hvíla
mig, og ætla þá að koma í verk að
senda þér línu.
Fig get ekkert sagt þér, sem fréttir
megi kallast, því hvað stríðinu líð-
ur fær þú að sjá í blöðunum, og
meira vitum við ekki.
Ef þú hefur hug á að fá þvotta
vél þá væri það þér í hag að
skrifa okkur og fá upplýsingar
um okkar ókeypis tilboð.
1900
Washer Co.
24 Aikens Block.
WINNIPEG
Senior Independent H0CKEY League
Mánudaginn, 11. Janúar, kl. 8.30
FALCONS V. STRATHCONAS
Öll Sæti 25c.
AUDITORIUM RINK. Talsítni Main 833
lofti; hann hröklaðist eitt eða tvö
fet aftur á bak og liné svo niður
ilauður. — Hersveitin keisarans var
afmáð af jörðinni og þessi siðasti
var eiginiega foringi hennar.
Ljótar fregnir
Nú er sögð, held eg, ljótasta sagan
af framferði Þjóðverja, og liggur
nær að liaida, að þeir séu farnir að
verða geggjaðir.
f ávarpi sinu til franska hersins
nýlega ber yfirhershöfðingi Frakka,
Joffre, þessar sakir á Þjóðverja:
“Yfirhershöfðingi Bandamanna-
hersins görir iiðsmönnunum aðvart
uin eftirfylgjandi atriði:
“Vér höfum fuiiar sannanir fyrir
]iví, að Lieutenantinn, sein er for-
ingi 7. sveitar 112. Bæheims lier-
deildar, hefir tilkynt hermönnum
sveitar sinnar skipun yfirhershöfð-
ingja 58. brigade í Bæheiins liðinu.
En skipunin er þessi:
“Frú þessuni degi verða ctigir
fangar teknir. Allir fangar skulu
framvegis skotnir. .Særðir rrienn
verða allir skotnir, hvort sem
þeir finnast mcð vopn i höndum
eða ekki”.
“Og þó að stórir hópur manna
vcrði teknir til fanga, verða þeir
allir skotnir. Engan lifandi mann
megum vér láta að baki oss”.
“Þessari skipun hefir verið fram-
fylgt og hafa þýzkir fangar játað það
að fjöldi hertekinna Frakka hafi ver-
ið skotnir.
Yfirhershöfðingi Joffre”.
Það er enginn efi á, að þetta er
satt, — cn níðingsverk er það af
verstu tegund.
Gott kaup borgað allan veturinn
þeim sem ganga á Hemphill's
elsta og stwrsta rakaraskóla t Can-
ada. ViB kennum rakaraittnina
atS fullnustu á tveim mánutSum.
Vér útvegum atvinnu þeim sem út-
skrifast fyrir eins mikitS eins og
$25.00 kaup um vikuna. EtSa vitS
íjálpum þér til þess atS byrja rakara
stofu sjálfum, mets vægum mánatS-
ar borgunum, svo hundrutSum skift-
ir af gótSum tækifwrum. ÞatS er á-
köf eftirspurn eftir rökurum sem
hafa Hemphill’s skírteini LátitS
eki eftirlíkjara villa ytSur sjónar,
komitS etSa skrifitS eftir ókeypis
skrá. AthugitS nafnitS
HEMÞHILLS
*30 PACIFIS AVEKIIB, WIltfflPKO
átSur Moler Barber College
ðtlbð ( Reglna, Saatk og Fort WKl-
lam, Ont.
. . llpnn lifru Antomoblle Oaa Tract-
or USn.. . Sérstakir bekkir eru nú ati
myndast í bæt5i Traetor og Automo-
bile deildura til þess atS vera vit>-
búnir vor vinnunnl. AtSelns fáeinar
vikur nautSsynlegar til atS útskrif-
ast. Nemendum okkar er kent at5
höndla og gjöra vit5 Automobiles,
Auto-trucks, Gas Tractors, Marine
og Stationery vélar. Vit5 undirbú-
um og hjálpum þér atS fá atvinnu
sem vitSgjörtSa matSur, Chauffeur,
Gas Tractor Engineer, Salesman,
et5a demonstr^tor. KomitS etSa skrif
itS eftir ókeypls skrá.
HEMPHILLS
483% MAIN STREET
átSur Chlcago School of Gasollne
Englneering.
THE CROTQ DRUG CO.
WINNIPEG
Bœtlr
fljótlega
Ábyrgst
RHEUMA TÍC
TREATMENT
Ver'S $1.50
Rafmagns heimilis áhöld.
Hughes Rafmagns Eldavélar
Thor Rafmagns t>vottavélar
Red Rafmagns t>vottavélar
Harley Vacuum Gólf Hreinsarar
“L.aco” Nitrogen og Tungsten Lamp-
ar.
Rafmagns “Fixtures’'
“Universal” Appliances
J. F. McKENZIE ELECTRIC
CO.
419 Portagre Ave.
Phone Main 4064 Winnlpeg
Vit5gjört5ir af öllu tagi fljótt og vel
af hendi leistar.
D. GE0RGE & C0.
General House Repairs
Cablnet Makers and Upholsterera
Furnlture repaired, upholstered and
cleaned, french polishing and
Hardwood Finishing, Furni-
ture packed for shipment
Chalrs neatly re-caned.
Phone Sher. 2733 369 Sherbrooke St.
THE CANADA
STANDARD LOAN CO.
Atíal Skrlfstofa, Wlnnlpeff
$100 SKULDABRÉF SELD
Tilþæginda þeim sem hafa smá upp-
hæt5ir til þess aö kaupa, sér í hagr.
Upplýsingar og vaxtahlutfall fæst
á skrifstofunni.
J. C. Kyle, rJkðsmattar
428 Maln Street, Wlnnlpeg.
Radd Framleiðsla
Mrs. TTossnck, 485 Arllncrton St. er
reit5ubúin at5 veita móttöku nem-
endum fyrir raddframleitSslu o g
söng.
Vegna þess at5 hún hefir kent
nemendum á Skotlandi undir Lond-
on Royal Academy próf met5 bezta
árangri er Mrs. Hossack sérstak-
lega Vel hæf til þess atS gefa full-
komna kenslu og meö láu vertJI.
Símið Sherb. 1779
Sextíu manns geta fengið aðgang
að læra rakaraiðn undir eins. Til
þess að verða fullnuma þarf aðeins
8 vikur. Ahöld ókeypis og kaup
borgað meðan verið er að læra.
Nemendur fá staði að enduðu námi
fyrir $15 til $20 á viku. Yér höfum
hundruð af stöðum þar sem þér
getið þyrjað á eigin reikning. Eftir-
spurn eftir rökurum er seflnlega
mikil. Til þess að verða góður rak-
arar verðið þér að skrifast ut frá
Alþjóða rakaraíélaginu.
INTERNATIONAL BARBER
COLLEGE.
Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan
við Main St., Winnipeg.
íslenzkur Ráðsmaður hér.
NÝ VERKST0FA
Vér erum nú færir um að taka á
móti öllum fatnaði frá yður til að
hreinsa fötin þfn án þess að vœta
þau fyrir lágt verð:
Suits Steamed and Pressed..60c
Pants Steamed and Pressed. .25c
Suits Dry Cleaned.........$2.00
Pants Dry Cleaned..........60c
Fáið yður verðlista vorn á öllum
aðgjörðum skófatnaðar.
Empress Laundry Co.Ltd.
Phone St. John 300
OOR. AIKENS AND DTJFPERIN
VANTAR VINNUKONU A GÓÐU
íslenzku heimili. Heimskringla
vísar á.
Undirskrifuð ætlar að fara að
gefa sig að þvi, að stunda sjúka sem
hjúkrunarkona; hefir hún stundað
nokkra landa og fengið góð með-
mæli. Vonar hún að landar sínir
sneiði ckki hjá henni, ef þeir þurfa
hjúkrunarkonu við.
Utanáskrift; 431 Beverly St.W’peg
16-n R. J. Davidson.
KENNARA VANTAR
Við Lundar skóla No. 1670, ár-
langt frá lsta Feb. næstk. Umsækj-
andi verður að hafa annað eða
þriðja stigs kennaraleyfi í Mani-
toba. Tilboðum er greina frá æf-
ingu og kaupi er óskað er eftir verð-
ur veitt móttaka af undirrituðum
til 10. jan. 1915.
D. J. LINDAL, Sec. Treas.
Piano stiHing
Ef þú gjörir árs samning um
að láta stilia þitt Píano eða
Piayer Píano, þá ertu æfinlega
viss um að hljóðfæri þitt er í
góðu standi. Það er ekki að-
eins að það þurfi að stilla
píano, hcldur þar að yfirskoða
þau vandlega.
Samnings verð $6.00 um árið,
borganlegt $2.50 eftir fyrstu
stillingu, $2.00 aðra og $1.50
þriðju.
H. HARRIS
100 SPENCE STREET
jCrescentl
MJÓLK OG RJÓMI
er svo gott fyrir bömin að
mæðurnar gerðu vel i
að nota meira af þvi
Engin Bakteria
lifir á mjólkinni eftir að við
höfum sótthreinsað hana.
Þér fáið áreiðanlega
hreina vöru hjá oss.
TALSIMI MAIN 1400
er timin þegar allir þyrftu
atS brúka Cod Liver Oll.
VitS höndlum beztu tegund.
Einnig Emulsion og Taste-
less Extract of Cod Liver
Oll. ReynitS okkar Menth-
ol Balsam vlts hósta og
kvefl.
SimltS pöntun ytSar tll
GARRY 43«S
tslenekl Byfsallnn.
E. J. SKJÖLD SSSSS^
i