Heimskringla - 04.02.1915, Blaðsíða 2
BLS. 2.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 4. FEBRÚAR, 1915
THE CROTO DRUG CO.
WINNIPEG
Bætir
fljótlega
Ábyrgst
RHEUMATIC
TREATMENT
VerS $1.50
Piano stil/ing
Ef þú gjörir árs samning um
að láta stilla þitt Píano eða
Player Píano, þá ertu æfinlega
viss um að hljóðfæri þitt er í
góðu standi. Það er ekki að-
eins að það þurfi að stllla
píano, heldur þar að yfirskoða
þau vandlega.
Samnings verð $6.00 um árið,
þorganlegt $2.50 eftir fyrstu
stillingu, $2.00 aðra og $1.50
þriðju.
H. HARRIS
100 SPENCE STREET
CARBON PAPER
for
TYPEWRITER—PENCIL—
PEN
Typewriter Ribbon for every
make of Typewriter.
G. R. Bradley
& Co.
304 CANADA BLDG.
Phone Garry 2899.
Kistar, töskur, húsmunir eöa ann-
aö flutt eöa geymt.
ISABEL BAGGAGE AND
TRANSFER STORAGE
ÍGARRY
109H H3 ISABEL STREET
HEILSUTÆP OG
UPPVAXANDI
BÖRN
Porters Food er blessun fyr-
ir heilsutæp og uppvaxandi
börn. Séistaklega tilbúin
meltingar fæða úr hveitimjöli
og haframjöli og það er hægra
að melta það en graut. bað
má brúka það hvort heldur
maður vill sem mat eða drykk
PORTER’S FOOD
Ef brúkað daglega fullnæg-
1r og þroskar ungbörn, og
gjörir þau sterk og hraust.
Selt í blikk kollum, 35c og $1.
1 öllum lyfsölubúöum.
Albert Belgakonungur.
Það var ekki stríðið, sem gjörði
Albert konung kunnan þegnum sin-
uni einsog hann er, þó að hann
fyrst hafi orðið heiminum kunnur
af striðinu. Löngu áður en kviða
þessi skall yfir Belga, höfðu þeir
séð konung sinn i námunum með
exi og skóflu, cða sem vélamann á
járnbrautunuin, cða i verksmiðjun-
um, þvi hann var smiður bezti að
náttúrufari, sem kom i Ijós þegar á
unga aldri.
Minnast þeir nú þess, er har.'t á
þingi Belga fyrir |>remur árunt á-
varpaði þingmennina og skýrði fyr-
ir þeim með alvöru inikilli, hvcrsu
óviðbúið landið væri við stríði
þessu, sem nú er yfir það komið.
Þeiin svíður nú sárt, að minnast
þessa, því að þá gaf enginn maður
orðum hans gauin. Enda var varla
við öðru að búast. Hann er oft al-
varlegur, svo þeir skilja hann ekki,
því að þeir eru yfirhöfuð léttlynd-
ir, og er það þannig hvað öðru mót-
stætt, konungurinn og þjóðin. Hann
hefir hugsað mikið um umbætur á
mannfélagsskipuninni og hefir
dreymt um paradis á jórðu þc-«'sari
fyrir alla þá, sem vir.na, og hefir
ekki verið trútt um, að hann hafi
verið hæddur og spottaður fj rir.
Franska blaðið Figaro talar um
hann og segir að menn verði að f-ira
lengst aftur í söguna, til kappanna
i kvæðum Hómers, til þess að finna
mann eða konung, sem væri Albert
Iíkur, og hvað hann er i auguni
Belga. Hann er konungur tígulcgur
einsog Agamemnon, og er hann
bæði félagi og drottinn hermanna
sinna. f brjósti ber hann ljónshjarta
einsog Akkilles. Sem konungur
Bclga kemur hann fram hispurs-
laust og blátt áfram, einsog Díó-
medes, sem var hinn hugprúðasti og
vopnfærasti inaður er þeir
sátu um Trójuborg. Hann er gædd-
ur kostum þeim, sem Hómer telur
bezta á manni einum: hugrekki, út-
haidi, þrótti og karlmensku, og því
vcitir honum það svo létt þetta hóm-
erska líf: að vera i broddi manna
sinna, er þeir ráðast á óvinina, eða
liggja um nætur í skotgröfunum með
hermönnunum, og hlusta á þá segja
sögur af hermensku sinni í stríði
þessu. Albert er konungur tckinn
beint út úr Ilions-kviðu. Hann er
hershöfðingi þeirra og dómari og
fulltrúi þeirra við heiniinn út í frá;
en hann er ekki fremur harðstjóri,
en þeir Menelaus og Odysseifur. Og,
einsog prinsarnir hjá Hómer, hjálp-
ar hann mönnum sínum til að
hyggja skotgrafirnar, og er sinn eig-
inn ökumaður. Og vald hans yfir
mönnum sínum er takmarkalaust,
því það byggist á allri frainkomu
hans og dæmi því, sem hann setur
þeini, og þjóðin öll elskar hann svo
mikið, af því hann lifir alveg eins
og óbreyttur alþýðumaður.
Við og við koma fregnir af Albert
konungi cinsog hann er núna, úr
skotgröfunum. Hann er þar í mold-
ugum einkcnnisbúningi, með slett-
ur á ermum og buxum, og sýpur
upphitaða súpu úr tinbollum her-
mannanna; fær hjá þeim vindlinga
og hjálpar þeim um eldspítur í stað-
inn; og su'rist þeir, þá bindur hann
um sár þeirra til bráðabirgða. Á
þessum döguin er svipur hans að
verða harðlegri; það er að bera
meira á kinnbcinunum og rómurinn
er að verða hásari og þyngri. Hann
er hár maðtir vexti og þrekinn, en
holdgrannur er hann að verða og
roðinn að hverfa úr kinnum hans.
Hann stingur við fæti, er hann
gengur, þvi að sárið grær seint, er
hann fékk í fótinn.
Iíru hermennirnir orðnir svo van-
ir honum að þeir heilsa honum rétt
sem væri hann staliuiuoir þeirra.
Öllum serimoníum er burtu kastað.
Belgar standa nú ekki lengur i nær-
veru konungs síns, því að þá væri
dauðinn vís. Hvorki hann né aðrir
taka tillit til stöðu hans, er hann
heldur á blysinu eða lampanum til
að lýsa vélasmiðnum meðan hann
er að gjöra við fallbyssuna, eða
hann löðrar andlit sitt í sápu, þegar
hann er að raka sig sjálfur þarna
niðri i skotgröfunum, og það oft
spegilslaust, og verða þá félagar
hans að segja honum til, ef að hann
ætlar að skilja eftir.
Á undaiíhaldinu frá Antwerpen
lagði hann til autóið til að flytja
særða menn, en gekk sjálfur alla
leið til Frakklands með hermönn-
unum, og vár alveg eins rifinn og
forugur einsog þeir. Þá var það, að
særður hestur einn sló hann og
meiddist hann töluvert.
Hann er orðinn svo alþektur af
forvörðum Belga og Frakka þarna i
Flandern, að cnginn varðmaður
þarf að spyrja hann að nafni eða
heimta umgangsorðið, — sem jafn-
vel Joffre hershöfðingi varð einu-
sinni að gefa.
Albert konungur er alvarlegur og
einbeittur, skapaður stærðfræðing-
ur og vélasmiður. Hann hefir þvi
lag á, að koma röð og reglu á hlut-
ina, þó að alt sé á ruglingi eða í Iítt
greiðandi kös og flækju. Sýndi hann
kosti þessa snemma á barnsaldri og
hcfir það aukist með árum. Áður en
stríðið hófst stýrði hann oft autó-
vagni sinum frá Brussel til landa-
mæra Frakklands, og bygði sér sjálf-
ur vélasmiðju skamt frá höllinni, í
þeim tilgangi, að gjöra þar tilraunir
ýmsar. Alt vill hann hafa í sem
beztri reglu, og honum er það hclzt
að þakka> hve lengi hcr Belga hefir
getað haldið saman. Hugsanir hans
eru skýrar og beinar, einsog væri
hann annar Leibnitz, og væri hann
ekki konungur, þá væri hann að lik-
induin einn af þeim, sem væru að
auðga mannkynið með einum eða
öðrum uppfindingum í efnafræði
eða vélasmíði.
Enska blaðið Manchcstcr Guardí-
an segir, að hann leggi enga dul á
það, hvað hann fyrirliti alt, sem
þýzkt er, en þó geti hann verið sær-
andi kurteis við óvini þjóðar sinn-
ar. Og það er sem Belgar hafi tekið
þetta upp eftir honuin, og eru Þjóð-
verjar, sem nú halda Brussel, æfa-
reiðir yfir þessu, sem þeir kalla
Bmssclar-sið (Brussel Manner).
Albert konungur er einkennileg-
ur, hár maður vexti og þrekinn, með
ósveigjanlegu viijaafli. Blaðið Stan-
dard í London segir, að hann sé svo
hraustlega bygður, að hann geti
ekki orðið þreyttur af stríðinu og
stritinu i skotgröfunum, og- ekkert
sjái á honum, þó að hann sé kom-
inn nær 40 ára. Hann getur neytt
hinna stóru, sterku handa sinna,
sem tangir væru, og það eru þær.
Sjálfur endurbætir hann mótorvél
sina, hvenær sem þess þarf, og
kemur það oft fyrir, því að fremur
hefir verið farið harkalcga með
hana í striðinu. Hann er hinn eini
þjóðhöfðingi, sem hefir sjálfur bygt
flugdreka; hefir hann smiðað marga
þeirra, og niður á sjávarbotn hefir
hann farið í neðansjávarbátum.
Hann hefir einlægt verið aflrauna-
maður; er orðlagður fyrir hnefaleik
og er liklcga bezti skilmingamaður-
inn i allri Evrópu. Á enni hans
hnyklast vöðvarnir stundum og ær-
ið skarpar og beinamiklar eru brýr
hans. Alla likamshreysti hefir hann
erft af föður sinum, Filippusi greifa
af Flandern, en andlitsfar og alvöru
af móður sinni; en hún var af Hoh-
enzollern ættinni i liðu fram. Til
hennar sækir hann mannúð sina og
tilhneiging til drauma um koniandi
endurbætur á mannfélaginu, ofj fyr-
ir það hefir hann orðið svo kær
Sósíaiistum í Belgiu. En smíðahug-
vit sitt hefir hann frá föður sínum,
sem lengi var að gjöra tilraunir til
að smíða lyftivélar, vefstóla og
riffillása, er spentu sig upp sjálfir.
Albert konungur líkist fyrirrenn-
ara sinum, Leópold konungi, sem
flestir þekkja fyrir Congo-málin, —
að cinu leyti; en það er það, hve
hann er gjarn á að ganga um sém
ótiginn maður og óbrcyttur ineðal
þegna sinna. Þegar Leópold fór til
Lundúna, þá gekk hann vanalega
um sem óbrotinn ahnúgamaður. Og
fyrir striðið fór Albert konungur oft
til Lundúna; fór hann þá með
drotningu sina og settust þau vana-
lega að i litlu hóteli góðu, og fóru á
leikhúsin, án þess nokkur vissi, í
hvaða stöðu þau voru. Og æfinlega
gat Albcrt gcngið um inannþröng-
ina á strætunum án þess nokkur
þekti hann, og var hann þó auð-
kennilegur sökum hæðar sinnar og
vaxtar. Það er sagt, að hann hafi
verzlað við mann einn, er seldi
mótorvagna í fleiri ár. Seildi hann
Albert tvo vagna og stundum bauð
Albert honum að borða með sér, en
aldrei grunaði kaupmann, að hann
sæti til borðs með konungi. Einu
sinni keypti Albert eithvað í einni
af hinuin stærstu sölubúðum í Lon-
don, og er hann var spurður um
nafn hans, kvaðst hann Albert heita.
“Albert hvað?” spyr hinn. “King”
(konungur) svaraði Albert. Svo
fór hann heim á hótel sitt. Litlu
síðar kom bögguliinn, og var skrif-
að utan á hann; “Albcrt King, Esq.”
Albert konungur hefir einhvern
snert af kulda-hörku Leópolds
gamla. Hann hefir sama skarpleik-
ann, sama ósigrandi viljaaflið; er
honum mjög likur i látbragði, og
með hinu sama aðdráttarafli. En
öllum þessuni hæfileikum beitir
hann til góðs en ekki iils. Leópold
hafði hugrekki til að bjóða byrginn
skoðunum allrar Evrópu út af Con-
go-málunum, en hugrekki Alberts
eflir hann til að berjast á móti ofur-
eflinu þangað til yfir lýkur. Albert
konungur er siðferðisiega stór per-
sóna, og hann stendur þarna einn
uppi fyrir augum allra og vinnur
sér virðingu og ást hvers einasta
manns, scm kann að ineta réttan
inálstað. Og öll framkoma hans er
ein stór lexia, sem ótvíræðlega sýn-
ir það, að menn verða ekki miklir
fyrri það, að hafa stóra og mikla
hæfileika, heldur fyrir það, að beita
hæfileikunum vel og mannkyninu
og sjálfum þeim til góðs og bless-
unar.
Um Albert konung segir skáldið
og leikritahöfunurinn Maeterlinck
þetta:
“Af öllum hetjunum i þessu voða-
lega striði — hetjum sem lengi
munu lifa í manna minni, er ein
hetján hreinust og fegurst allra, og
sú, er menn aldrei geta elskað um
of, og það er hinn mikli ungi kon-
ungur minnar smáu þjóðar”.-------
Maeterlinck er Belgi sjálfur, og
munu rnargir taka undir orð þessi.
Bardaginn við Lemberg
Framanaf og jafnvel ennþá hafa
frásögurnar um viðureignina á
Bússlandi, Póllandi og í Galiziu
verið svo ófullkomnar og óljósar, að
menn hafa litlar hugmyndir getað
myndað sér um það, hvernig þar
hefir gengið til, en nú eru þær farn-
ar að koma í ótal blöðum, og tek eg
hér úr tim'aritinu The Great War.
Einsog allir vita er Galizía landið
norðan við Karpatha fjöllin, en
sunnan við Polen, og var það lcngi
einn partur Póllands, vesturhlutinn,
en austurhlutinn lág undir Rússa.
Mesta borgin er Lemberg, ein af 4
mestu borgum Austurríkis, og var
víggirt. önnur er Cracow. Til Lem-
berg söfnuðu Austurríkismenn mikl
um kynstruin af herbúnaði: fail-
byssum, vopnum og mönnum. Þar
var höfuðborg Galiziu, mcð eitthvað
rúmum 200,000 manna, auk herliðs.
1 byrjun stríðsins voru herdeildir
Rússa langt i burtu, en einlægt söfn-
uðu Austurrikismenn herskörum
þangað. 1 Kiew á Litla Rússlandi
(Kænugarði til forna) sat Husski
og safnaði Suður-Rússum og Kós-
ökkum fleiri hundruð milur austur
i Bússlandi; en suður undir Svarta-
hafi, i Odessa, var Brussiloff, og
skyldi safna liði að sunnan úr Bess-
arbíu og Pódolíu. Einsog Russki
átti hann fleiri hundruð milur að
sækja.
Þessa menn báða sendir nú Niku-
lás á stað með sveitum sinum, að
sækja inn i Galiziu og mæta Austur-
rikismönnum. Varlega áttu þeir að
fara, og reyna að Iáta óvinina ekki
vita af þvi, að þarna væri her á ferð
um. Þeir héldu nú leiðir sínar eins
fljótt og hægt var og sendu á undan
sér riddarasveitir Kósakkanna. Þeir
fóru i hópum, sináum og stórum,
sem vandi þeirra var, og voru nú
kátir, því að slíka skemtidaga höfðu
þeir ekki séð í marga mannaldra.
en mann fram af manni síðan á
Mongóla dögum höfðu þeir her-
menn verið, og æfinlcga á hestbaki.
Þegar nær kom landamærum Gal-
izíu, fór vandinn að verða ineiri.
Russki kom þá norðan og austan, en
Brussiloff að sunnan og austan og
var langt á milli.. Þeir voru svo fá-
liðaðir hvor fyrir sig, að Austurrik-
ismönnum hefði veitt létt, að upp-
ræta þá af jörðunni. En Kósakkarn-
ir þeystu um landið margar dagleið-
ir á undan þeim, á 150 mílna svæði,
frá suðri til norðurs. Þeir fóru um
allar leiðir og þeystu yfir hverja brú
eða vað á ánum Bug og Dniester,
sem þar korna ofan úr Karpatha-
fjöllum. Aldrei voru þeir mjög
margmennir í hóp, og voru oft
horfnir, þegar Austurríkisinenn ætl-
uðu að ráðast á þá. Þeir héldu því,
að þetta væru ekki annað en ræn-
ingjaflokkar.
Þá var það einu sinni, að þeir
héldu, að Austurríkismenn ætluðu
að fara að hnýsast hcldur mikið um
hagi þeirra. Það var í Gorodok, litl-
um bæ austur af Leinberg. Brussi-
loff var á leiðinni þangað ineð alt
sitt lið, en mátti ekki láta Austur-
ríkismenn gruna það. Þarna voru
um 900 Kósakkar i Gorodok; en
að vestan kom miklu fjölmennari
hersveit Austurríkismanna. Kósakk-
ar máttu ekki kalla um hjálp, til
þess að vekja ekki grun um, að hin-
ir væru á leiðinni. Þeir sendu nú
Aðeins 30 Kósakka á móti hernum,
og gjörðu þeir honuin árás úr skóg-
arbelti einu. En þegar Austurríkis-
menn snerust við þeim, þá flýðu
þeir, og hinir eltu, þangað til þeir
komu í kviar, þar sem félagar Kós-
akkanna biðu. Þar dynur þá á
Austurrikismenn svo voðaleg kúlna-
drifa, að menn og hestar lágu í
haugum, og féllu þar 1,000 manns af
Austurríkismönnum, en þeir, sem
lifðu lögðu á flótta, og eltu Kósakk-
ar þá nú á hestum sinum, sem legið
höfðu hjá þeim í fyrirsátrinu.
í 13 daga voru Rússar þarna á
ferðinni og aldrei vissu Austurríkis
menn um þá, og höfðu þeir þó mik-
ið njósnarlið og flugmenn, sem yfir
landið flugu.En fólkið í landinu var
alt með Rússum; þeir voru bræður
þeirra, en hinir óvinir. Þetta var
gamalt rússneskt hertogadæmi, sem
með valdi eða friðarsamningum
hafði verið slitið af Rússum. Aust-
ur-Galizía var Rússum hið sama,
sem F'rökkum Elsas-I,othringen. Og
þarna voru Slafar, sem tóluðu sömu
tungu og Rússar, með sömu trú og
sömu siðvenjur. Og þegnr Rússar
komu, þá fór fólkið á móti þeim úr
bæjum og borgum, fagnandi, syngj-
andi, með rússneska fána á lofti; og
prestarnir gengu i hroddi safnaða
sinna móti þeim og færu þeir um
stræti borganna, þá stráði kvenfólk-
ið blómum á leið þeirra, og blóm-
vöndum rigndi niður úr hverjum
glugga
En þetta var alt Ieikur fyrir Kós-
ökkunum. Þegar þeiv komust i
krappann hjá Austuirikisinönnum,
þá hrundu stundum heilir hópar
þeirra niður, æfinlega bæði menn
og hestar, og lá þar hálfspi iklandi á
jörðunni, kannsxe hundrað eða svo
í einu. En þegar Austurrikismeni
komu og ætluðu að lara að stúta
þcim, sem lifandi væru, j)á risu hin-
ir dauðu upp, — slt er þá hráðlif
andi, menn og hestar, því að Kós-
BLUE R/BBON
KAFFi
OG
BAKING POWDER
BLUE RIBBON nafnið tákn-
ar alt það sem best er. Spurðu
æfinlega eftir BLUE RIBBON
Kaffi, Baking Powder, Tei, Spic-
es, Jelly Powder og Extracts.
Þér mun líka það ágætlega
Stofnsett 1882
Löggilt 1914
D. D. Wood & Sons.
" Limited
Garry
2620
Prívate
Exchange
verzla með beztu tegund af
KOLUM
ANTRACITE OG BITUMINCUS.
Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum.
VÉR ÆSKJUM VIÐSKIFTA YÐAR.
SKRIFSTOFA:
Cor. ROSS & ARLINGTON ST.
akkar kenna hestum sínum að leggj-
ast niður sem hundar, hvenær sem
þeir vilja. Þarna eru þeir þá búnir
að fá óvinina fast til sín og nú dyn-
ur skothríðin, eða þeir renna á með
byssustingjunuin. Og af því hafa
þeir meira yndi en nokkru öðru.
Stundum sáu Austurríkismenn
stóran hóp eða hjörð af mannlaus-
um hestum koma þjótandi, og hugs-
uðu sér nú gott til að ná þeim; þeir
færðust nær og nær, sem þeir hefðu
orðið fyrir fælni einhverri, og nú
eru þeir rétt komnir að þeim. En
alt í einu rís upp maður á hverjum
hesti og fylking þessi stefnir beint
á þá nieð brugðnuin sverðum, og
það var hér um bil æfinlega hið
sama: hvenær sem Kósakkar kom-
ust í höggorustu, þeir höfðu sigur;
hinir voru ckki menn á móti þeim,
þó að liðsmunur væri, og æfinlega
hjuggu Kósakkar sig í gegn.
Og Austurríkismenn vissu þarna
ekki af neinni hættu fyrri en þeir
Russki og Brussiloff 40 mílum
austur af Lemberg. Varð þeim þvi
órótt og sendu eftir nieira liði, og
fengu eitthvað 200,000 rúmar, í við-
bót við það, sem þeir höfðu áður.
Fyrir öllu Rússaliðinu var Russki,
maður lærður vel og striði vanur
úr Manchúría. Með honum voru
jicir Brussiioff, ágætur foringi, og
kappinn Radko Dimitrieff, Búlgara-
foringinn, sem vann sigurinn á
Tyrkjum við Kirk Kilisse, í stríð-
inu seinast, þó að þar væru þýzkir
foringjar yfir Tyrkjum. Hann hafði
viljað hjálpa frændum sinum Slöf-
unum, og launa Vilhjálmi afskifti
hans af Balkan-málunum.
Fyrst sló flokkunum saman við
Zloczow, 40 milur suðaustur af Lem
berg, 29. ágúst. Var þar Russki, og
hrakti Austurríkismenn, en að sunn-
an kom Brussiloff, og rakst á lið
Austurríkismanna við Halicz, kast-
alaborg forna, við ána Lipa, er
rennur í Dniester. Stóðu Austurrik-
ismenn þar inikiu betur að vigi;
(Fralnhald á 3. síðu)
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■
SHERWIN - WILUAMS
P
AINT
fyrir alskonar
húsmálningu.
Prýðingar-tími nálgast nú.
Dálítið af Sherwin-Williams
húsmáli getur prýtt húsið yð-
ar utan og innan,—BRÚKIÐ
ekkert annað mál en þetta.—
S.-W. húsmálið málar mest,
endist lengur, og er áferðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búið er til.—Komið
inn og sfeoðið litarspjalið.—
CAMERON & CARSCADDEN
QUALITY HARDWARE
Wynyard, - Sask.
Crescent
MJÓLK OG RJÓMI
er svo gott fyrir börnin að
mæðurnar gerðu vel i
að nota meira af þvi
Engin Bakteria
liíir á mjólkinni eftir að við
höfum sótthreinsað hana.
Þér fáið áreiðanlega
hreina vöru hjá oss.
TALSIMI MAIN 1400
Með því að biðja æfin-
lega um T.L CIGAR,
þá ertu viss að fá á-
gætan vindil.
UMON NtADE
WESTBRN CIGAR FACTORY
Thomas Lee, eigandi Winnlpeg
T. L.