Heimskringla - 04.02.1915, Blaðsíða 5

Heimskringla - 04.02.1915, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 4. FEBRÖAA, I»16 HKIMSKRIN6LA BLS. 5 • • Vér afgreiðum yöur fljótt og greiðilega og gjörum yður í fylsta máta ánægða. Spyrjið þá sem verzla við oss. THE EMPIRE SASH AND DOOR CO., LIMITED Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg Spánnýr Vöruforði Mistök. Ef húsbóndiun ætlar að aga með ávitum, soninn til bóta, þá hleypur kálfur að klaga, — en konan og móðirin hótal PetSranna d&TSlevsi er bamanna b81 og bölvun i nútits er framtibar kvöl Stgr. Tk Þig langar vist sjálfan i sukkið, þó samvizkan bæli þig inni. Og þvi hefir drengurinn drukkið þær dreggjar frá ættinni þinni. Ef faðirinn hafi' ekki hægann, þá hrópa þær strax i “fóninn" á einhvern slungin og slægan og sieipan lögregluþjóninn. En Pétur var seigur i svörum, og sótrauður varð hann á litinn. en þá var sá friður á förum, sem friðaði skilningarvitin. En húsfreyja i haukana setur og hnefana skekur við kallinn: Þú ætlir að passa þig, Péturl Þá pöróttur þóttir og svallinn • Þvl nú var hann rjúkandi reiður, og rauk einsog elding um pallinn. e.n strákur i gættinni gleiður teit glottandi frainan i kallinn. Þú ættir að muna svo mikið, þó mannorð þilt daglega skaðir, að þú hefir sæmd þína svikiðl Já, sveialtan, þvilíkur faðirl Svo skiftust þeir skömmum við borðið, en skrattinn hann sat þar á gægjum. Já svona er nú uppeldið orðið 1 öllum sveitum og bæjum. H. Magnásson. liðið og hafa búnað allan góðan. Miskunnarlaust ætti'að láta alla óhæfa hermenn fara úr hernum. — En þetta er ekki nóg; vér þyrftum að hafa þrefaldar byssur og þréföld skotfæri við það, sem er. Og' vér þyrftum að æfa ungu mennina í öll- um æðri skólum og háskólum, eins og gjört er á Svisslandi, og æfa þá einsog stríð væri fyrir höndum, og ef ekki einsog Svisslendingar, þá eins og þeir gjöra í Argentínu og Chili. Líklega væri þó bezt að taka upp sið Svisslendinga, en það væri, að æfa drengina 4—6 mánuði, þegar þeir útskrifuðust úr háskóla eða College, og eftir það svo sem 8 daga á ári hverju. Engum skyldi leyft, að kaupa mann fyrir sig. Enginn skyldi undanþeginn fyrir það, að hann væri auðugur, og allir skyldu jafnir og ganga fram hlið við hlið. Lá skyldu hinir ungu menn æfð- ir í að skjóta og ganga, og sjá fyrir sér á víðavangi, og læra að treysta sjálfum sér og hlýða, og er það nauðsynlegt bæði á vígVellinum og í daglegu lífi, þó að menn borgarar séu. Og sannfæring mín er sú, að þetta myndi hjálpa oss bæði f her- mensku og borgaralegunj störfum. Vér myndum verða miklu færari mcnn til allra hluta og svo myndi það stórum auka reglusemi vora og virðingu fyrir lögunum. Þetta cr f rauninni ekki annað en það, sem 2 brcytingarlög við stórnarskrána segja að sé nauðsyn- lcgt til að tryggja velferð og frelsi þjóðarinnar, nefnilcga velæft heima lið (militia). Svisslendingar hafa velæft hcimalið, og það er mjög ó- líkt heimaliði því, scm vér nokk- urntíma höfum haft Og skylduæf- ingar hafa gefist fyrirtaksvel á Svisslandi. Þær hafa bjargað land- inu frá stríði, og eflt dugnað og velmegun landsbúa á friðartímun- um. Það er fásinna fyrir þcssa þjóð, að treysta á gjörðardóma eða samn- inga við hlutlaus ríki, ef að ekki stendur afl á bak við samningana. Það er fásinna, að treysta á samn- ings-loforð annara rfkja. Þau semja við þctta ríkið í dag og an.nað á morgun. Rússland og Japan standa nú hvort með öðru, en fyrir 9 árum börðust þau af grimd mikilli hvort við annað. Fyrir 20 árum síðan stóðu Rússar og Þjóðverjar hlið við hilð, og fyrir 15 árum var England moiri óvinur Rússa og jafnvcl líka Frakka, heldur en Þjóðverja. Það er vel mögulcgt, að þegar þessu stríði er lokið, muni bandamenn þeir, sem nú cru, rísa hver upp á móti öðrum, eða að Japan og Þjóð- verjar verði bandamenn og beztu vinir. Það er skylda vor, að vinna að sambandi um heim allan til rétt- láts friðar, og standi afl — herafl — þjóðanna á bak við. En engin lík- indi eru til, að nokkurt þvílíkt þjóða-samband myndist. Nú sem stendur er það fyrsta skylda Banda ríkjanna, að kasta frá sér hinum skaðlegu fáráðlinga-hugmyndum; að standa hjá og horfa á og bfða, — með öðrum orðum: að skirrast við að uppfylla skyldur sfnar, eða að mæta viðburðunum, sem daglega eru að ske, annaðhvort af ómensku eða hræðslu. Reynum að breyta vel hver við annan og verum við því búnir, með öruggum hjörtum og traustum armi, að vcrja rétt vorn gegn yfirgangi annara henni meira virði, en að eins á vör- unum. Og getur nokkrum manni heima á Fróríi leikið vafi á því, hvern þjóðin á að hafa eftirieiðis, til þess að fylgja þessum málum til streitu? “Vitið þið skii á vaii for- ingjans”, þess foringja, sem hefir forsjá og frelsisást. Landar á Fróni, "oft er þörf, en nú er nauð- syn”. Fylkið yður um hetjuna, sem vildi ekki þiggja tignarsætið, vegna þess, að þau mál, sem þjóðin trúði honum fyrir, voru að vcttugi virt. Margir hafa gengið þenna sama veg á undan honum; en hvernig hefir hann verið troðinn? Ráðherra vor, sem stóð upprétt- ur í rríkisráðinu, sýndi það, að hann kunni að ganga, og það bein- an og réttan veg. Hver er þá mað- urinn, sem þjóð og þing á að fylkja sér um, ef það er ekki Sigurður Egg- erz? Jón H Arnason. Leggur hald á fæðu- tegundir. Stjóm Þjóðverja leggur hald á all- ,ar helztu fæðutegundir manna á Þýzkalandi Það er farið að verða svo hart um fæðu á Þýzkaiandi, að búið var við því, að alt færi þar í það geypiverð, að mikill hluti fólksins gæti ekki keypt sér fæðu og yrði að falla hungurdauða, meðan aðrir yrðu millíónerar. Þess vcgna tók stjórnin alt undir sig. Má engin fjölskylda hafa meira en 220 pund af kornmat til búsins, og á það að duga til næstu uppskeru; alt sem þar er yf- ir, tekur stjórnin. Sama er um kjöt og hvað annað: mönnum er ætlað- ur viss skamtur, og við það situr. Hitt gengur til stjórnarinnar og hersins. Þeir þurfa ekki, og hættir líklega ekki til, að búa til mikið af kökum og kryddbrauði, Þýzkar- arnir í vetur, til þess að fá góðar hægðir af, einsog suma íbúa borg- anna hér og víðar. Þeir verða að spara alt sem þeir geta. Eftir 1. febrúar var sveitarstjórn- unum skipað að líta eftir kjöt- kaupum öllum í iandinu, og eng- inn má selja hvcjti eða kjöt án þeirra ieyfis, og h’ver einasti mað- ur, sem einhvcrja fæðutegund hcfir, varð að gefa þeim skýrslu. Stjórnin tekur það alt undir sig, og borgar eigendum seinna. Og núna 31. janúar’skipa bæjar- stjórnirnar f Berlín og öðrum borg- um nákvæmlega fyrir um brauð- gjörð alla, — ait í því augnamiði, að spara mjölið, og sætabrauðskök- urnar mega nú ekki gjörast af rneira en einum 10. hluta mjöls; hitt verður að vera samtíningur. Það lftur út fyrir, að smátt og smátt fari að kreppa að Ókyrt í Austurríki. 1 Austurríki er verið að kalla út nýa hermenn í stríðið, og eru nú þeir kallaðir, scm áður þóttu of ungir eða gamlir, eða fatlaðir á einn eða annan hátt. En landsbú- ar eru að verða uppvægir og vcrða róstur í borgunum, er herliðið dreg- ur mennina úr húsunum og skýtur niður þá, er mótþróa sýna. 1 Laibach í Ctoatiu, 35 mílur norð. austur af Triest, urðu róstur mikl- ar og hrójjaði múgurinn: “Niður með stríðið!” — “Niður með Þjóð- verja!” — og réðist á lögregluliðið, og varð að kalla riddarasveit til þess að skakka leikinn í höfu,ð- borg Croatiu, Agram, rifu stúdent- arnir niður auglýsingar stjórnar- innar, sem kölluðu menn til vopna, og sama var gjört f Karlsruhe og sjóborginni Trieste. 1 Laibach er sagt að múgurinn hafi brent skrif- stofur borgarstjóra. I Transsylvaníu hafa Austurrík- ismenn hótað að skjóta hvern þann sem ekki vilji í stríðið fara. En þar er hugur allra með Rússum. Ungverjar vilja semja sérstakan frið og skiijast við Vilhjálm. Eru víst farnir að sjá.að þeir muni lftið hafa upp úr stríðinu. Austurríkiskeisari vill nú annað- hvort fá að semja frið, eða að segja af sér. Þó að heimskur sé, er hann farinn að sjá, að lítil gæfa stendur af Vilhjálmi. Og riú fór hinn nýji ráðgjafi hans Burian barón til Vilhjálms keisara, til þess að vita, hvort hann væri aiveg ófáanlegur til þess að leita um frið. Burian hélt því fram, að Austurrílii væri að kiofna í sund- ur. Og ef að Rússar væru ekki stöðv aðir í Ungarn áður en þeir næðu Budapest, höfuðborginni, þá væri alt farið. Vildi hann að Þjóðverjar gæfu upp Belgíu, Elsas og öll pólsku löndin að austan, en Austurrfkí léti af hcndi Galizíu og Búkóvína, og meira eða minna af Bosníu og Herzegóvínu til Serba og Svartfell- inga. Við þetta var ekki komandi; en Vilhjálmur lofaði, að senda hálfa aðra millíón suður í Ungarn me® vorinu. Nú eru þar samandregnar 28 herdeildir á móti Rússum, eð* nærri hálf önnur millfón manna. HITT OG ÞETTA. Þegar Englendingur fer út járnbrautarlest, þá gengur hann beint út og lítur hvorki til hægri né vinstri. Þegar Skotinn fer út, lítur hann aftur til að sjá, hvort hann hafi nú ekki gleymt einhverju, er írinn lítur aftur til að sjá, hvort aðrir hafi ekki skilið eitthvað eftir. • • • ( annað skifti þegar Elienbor- ough lávarður sat i dómarasætí sagði Rankle Jackson, sem var mál- skrúðsmaður mikill: “í bók nátt- úrunnar stendur skrifað ----” — “Gjörðu svo vel og nefndu blaðsið- una, sem þú ætlar að vitna i”, greip Ellenborough framm i fyrir honum. “Oft er þörf en nú er nauðsyn” “Þótt rcyni erlcnt vald að viila sýn og yinarmálum fögrum menn að ginria. er þjóðin vel á verði og gætir sín og varast bilbrig neinn að láta finna. Á þingi ræður forsjá föðuriands og frelsisást — svo skyldi skyldi jafnan vera Þcir vissu skil á valdi foringjans og var það ávalt ljóst, hvað bar að gora”. Guðm. Guðmundsson. Oft hefir verið þörf á því, að Is- lendingar stæðu sem cinn maður ið málum, en sjaldan mciri þörf á því en nú. En því miður hafa þeir eigi fylgst að, sem sarnhcntir 'mcnn i mörgum málum, cr ieitt hefir af sér töiuverða úlfbúð og óánægju. En nú ættu þeir að segja skilið við slíkt, og standa “vel á verði og gæta sín, og varast bilbug neinn að láta finna”, og að leiðir séu ekki skiftar Hver sá maður, sem vlil bera nafnið Iselndingur á íslandi, ætti að hug- leiða það, sem gjörðist í hinu hátt- virta ríkisráði Dana á haustinu 1914. Þar er liið mikla ríkisráð sam- ankomið, ásamt konungi vorum, og að eins einn íslendingur. Það er að segja, einn fuiltrúi hinnar ís- lenzku þjóðar. Hann er þar ráð- herra, og með þau mál, sem þing og stjórn hefir falið honum að út- kljá, mál, sem allir sannir íslend- ingar eru einhuga fylgjandi; — mál, sem veiferð og heill þjóðarinnar jr hndir komið, bæði f nútíðinni og á ókomnum tímum, út á við og inn á við; mái, sem snerta við strengj- um hvcrs fslenzks hjarta. — En hvernig íer? hygg að það hafi orðið fyrir æði mörgum, að spyrja sjálfan sig: Var konungur vor að gjöra rétt Eða: Var Hans Hátign að brjóta nokkuð af því, sem áður hafði ver- ið sagt og gjört. — Um það er ekki gott að dæma, en eitt er þó vfst, eftir því sem fram er komið. Hans Hátign ncitaði að sam- þykkja þessi marg umræddu stór mái iandsins, um það bíandast eng um hugur. “Og hitt var ljóst, að hér var leiðum skift”. — Hvað átti nú þessi cini íslendingur að gjöra? Tveir voru kostirnir: Annar að skríða, cn hinn að ganga. Þótt hvomgur væri beinlínis boðinn af hinu háttvirta rfkisráði og Hans Hátign. En hurðin skall töiuvert nærri, cftir því sem birtar umræður skýra frá af .ríkisráðsfundinum. Það lítur helzt út fyrir, að þetta neikvæði Hans Hátignar kæmi ekki svo “flatt” að ráðherra íslends. Það er einsog hann hafi átt von á slíku svari, og verið undir það búinn Aftur hafa ýmsir vakið óróa og deilur um það, hvort ráðherra ís- lands hafi gjört rétt i þessu efni. En eg held, að engum skynbcrandi manni geti blandast hugur um það. Því með þessum sínum hóg- væra orðum, sem ráðherra vor fram- setti í ríkisráði Dana, sýndi hann þab, að hann unni málcfnum lands- ins og heiil þjóðarinnar, ásamt mannorði sínu, en ekki tignarsæt- inu og pcningunum. Hver mundi hafa gjört bctur? Hann notaði ekki stór orð, né fláttskap; aðeins bið- ur um lausn frá embættinu, þegar hann heyrði, að þau mál fengju ekki staðfestingu; — þau mál, sem honum voru kærast allra mála. — Þá sýndi ráðherra vor það, að hann var réttur maður á réttum stað. En það hcfir vanalegast þótt vont að græða þau sár, sem eitrun hefir vcrið búin að búa í um lengri tíma. Nú er það hin íslenzka þjóð, sem á að sýna það, að þessi mál séu WHITE & MANAHAN LTD. soo m... siree. karlmanna buxur. Verkamanna buxur ................$1.00 tíl $3.50 Spari buxur.................... $3.00 til $6.00 Hvert par ábyrgst. VenjiS yður á aS kaupa í þeirri búð sem selur góða vöru fyrir sanngjamt verð. f Getið þess að þér sáuð þessa auglýsingu í Heimskringlu LATIÐ GJÖRA VIÐ TÖNNUR YÐAR MEÐAN ÞÉR ERUD í BÆNUM UM BONSPIEL LEITID ■■Hnaa HHiswm m mmmmmðamftimmmmm bbbhkj BHmnHnwB masmmmsmmmmm Sérstakir prísar og athygli veitt þeim sem koma í bæinn fyrir Bonspiel Stórkostlegur sparnaður og fínasta tannviðgjörð “BRIDGE W0RK” $5.00 hver tönn 22k. GULL KRÚNUR $5.00 ALT VERK ÁBYRGST Fleiri hundruð eru að nota tækifærið að fá þessa prísa. Ert Þú? Whalebone Plates AÐEINS $8.00 Eg bý til hvalbeins plates íyrir $8 Það eru beztu plates sem hægt er að fá. Þeir era óþekkjanlegir frá eðl- ilegum tönnum. Kom þú og lofaðu mér að sýna þér þá. Persónulegt athygli Eg afgreiði þig sjálfur. Þú hefir not af minni margra ára reynslu í tannlækningu. Kondu og láttu mig skoða þínar tönnur. Ráðstefna og skoðun tanna ókeypis. PASSA FALS TENNUR ÞlNAR SÆMILEGA? EÐA ERU ÞÆR LAUSAR í MUNNINUM. VIÐ GETUM SKAFFAÐ TENNUR SEM FARA VEL- KOMIÐ OG FÁIÐ UPPLÝSINGAR McGreevy Blk, Porlage Ave. Dr. PARSONS Phone Maín 699 258 ■ Portage Avenue Between Smith and Garry, over Grand Trunk Ticket Office, Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.