Heimskringla - 04.02.1915, Blaðsíða 10

Heimskringla - 04.02.1915, Blaðsíða 10
BLS. *. HEIMSKRINGLA WUNNIPEG, 28. JANÚAR 1915. Þeir Guðlaugur G. Erlendsson og Marinó G. Erlendsson, frá Reykja- TÍk P.O., Man., komu nýlega hér ( skriístofuna. Kom Guðlaugur aieð Marinó brófiur sinn tíl upp- skurðar við botnlangaveiki. öllum líður þar vei; vetur hinn skemtileg- asti og arðsamur fyrir fiskimenn; snjólítið. Hi. Guðmundur Goodman, ung ur maður frá Milton, kunningi vor, kom að sjá oss. Hefir hann verið hér háifan mánuð hjá frœndfólki sínu, *n fer nú heim í þessari viku. Læt nr hann vel af öllu þar syðra. Snjór lítill þegar hann fór, tæplega sieða færi. Líðan mnnna hin bezta. Eng in bóla þar f grend eða sjúkleiki nokkur. Húsbrunar í Arborg. JÞann 27. janúar kviknaði í húsi Guðmundar Jóhannessonar, og brann húsið upp til kaldra kola, þrátt írir tilraunir slökkviliðsins. Var það þriðji bruninn í bænum sama daginn. Veður var hvast frá suðri, en eldurinn orðinn svo mik- ill, þegar að var gætt, að ekki var hægt við að ráða. Mikið af innan- hússmunum náðist þó út, enda voru flestir bæjarmenn komnir þangað að bjarga. Eldsábyrgð var íl,000.00. Hin húsin, sem kviknaði í, áttu þeir Chris. Sveinsson og G. Ólafsson, en þá elda var hægt að slökkva. Einstök Kaup fyrir Kvennfólk---------- Nú erum vér að selja kven- klæðnað afar ódýrt,—niður- sett verð á öllu. Vér búum aú til Ladies’ Suits fyrir frá 818.00 og npp. Kven- manns haust yfirhafnir frá 813.50 og upp. Komið og skoðið nýtísku kvenbún- Inga vora. B. LAPIN Phonk Garrv 1982 392 Notre Dame Avenue — 1 dánarfregn Vilborgar Jóns- dóttur í seinasta biaði er rang- prentað nafn Björns J. Líndais; -er þar Lyngdal í stað Líndal. Þann 27. janúar brann til grunna Belmont Hotei hér í bæ, á horninu á Alexander Ave. og Main St. Skaði hóteleigandans 30—40 þúsund doll- arar. Mrs. Samson og dóttir hennar, frá Swan River, komu til borgarinn- ar á laugardaginn til að heimsækja kunningja sína. Verða f borginni vikutíma. — Alt gott að frétta úr þeirra bygðarlagi. Hr. Sölvi Sölvason, Winnipeg, hef- ir gefið heilsuhælinu á Vífilsstöð- um á íslandi $10.00 og afhent undir- rituðum Jónas Jónasson, Ft. Rouge, Winnipeg. Faðir minn segir að Dr. Mile’s Verk Vamandi Pillur séu bezta xnetSal vit5 giprta sem hægt er a?S fá. Þær hafa gjört honum meira gott eii nokkuts annat5 sem hann hefir reynt. VIT5 erum aldrel án þeirra vegna þess atJ vit5 álítum þær svo g6Zar vit5 margt sérstaklega vit5 höfuhverk og p-iat. Maur er ætftS vi^s um at5 Dr. Miles' met5ul bæti manni. MARIE A. HARRIS. South Downing St., Piqua, Ohio. Dr. Miles Verk Varnandi Pillur hafa lengi verið þektar að því eins og Miss Harris segir að vera bezta meðal við gigt. Gigtin, sérstaklega þegar hún er þrálát orsakar aft mjög sára verki, en Dr. Miles Verk Varnandi pillur bregðast sjaldan. Þvi að þola hvalir, úrlausn er við hendina! Selt metS þelrri 4byrr8 ab penlngun- nm verbur skllat5 aftur ef fyrsti bauk- urinn bætir ekki Hjá öllum lyfsölum. Látinn er 31. anúar, að Silver Bay, Bjöm Guðlaugsson Beck, fæddur að Kálfsá í ólafsfirði í Eyjafjarðar- sýslu þann 27. júlí 1850. Messa viS íslendingafljóL Næstkomandi sunnudag, þann 7. febrúar, verður messað við íslend ingafljót, f skólahúsinu; byrjar messa upp úr hádegi, um kl. 2. Þeir, sem eiga börn á fermingaraldri og hefðu viljað láta þau búast undir fermingu á þessu vori, eru vinsam- legast beðnir að koma með þau, svo hægt sé að hafa tal af þeim og setja þeim fyrir að læra. En sérstak lega er mælst tíl, að þeir, sem eiga heima í Geysir og Breiðuvíkur bygð vildu reyna að koma, því óséð cr, að hægt verði að heimsækja þær bygð ir að þessu sinni. Winnipeg, Man., 1. febr. 1915. Rögnv. Pétursson. Menníngarfélags fundur. Menningarfélags fundur í kveld (miðvikudag). Síra G. Árnason flyt- ur eríndi. Umræðuefni; íslenzku kensla viö hærri skóla hér í landi, og íslenzka skólamálið svokallaða. Frjálsar umræður á eftir. — Allir velkomnir. OlsonBros. gefa almennlngl til kynna þetr bafa keypt Fóðurvöru - verzlun A. M. HARVIIC X að 651 Sargent Ave ♦ I*eir óska sérstaklega eftir vi75- skiftura fslendinga og ábyrgj&st’ a?5 gera eins vel, ef ekki betur en aórir. Me?5 því a?5 vér selj- um atSeins fyrir peninga út í hönd getum vér selt lægra ver?5i en ella. Pantió næst hjá oss tll reynslu, vér önnumst um alt hitt. Muni'ö eftir sta?5num OLSON BROS. 651 Sargent Ave. Garry 4929 j | Tombóla og dans hefir djáknanefnd Tjaldbúð- ar safnaðar fimtudagskveldið 11. þ. m. i Goodtemplarahús- inu. Ágóðanum varið ein- göngu til hjálpar bágstöddu fólki. Aðgangur og einn dráttur fgrir 25c. fígrjar kl. 8. UmræíSuefni í Únítara kyrkj- unni næsta sunnudagskveld: Eitt af aðalatriðum únitariskrar trúar. — Allir velkomnir. ‘TERÐALVSINGAR”. eftir Rögnv. Pétursson. Þeir, sem hafa kunna einhverjar pantanir með hö"dum að Ferða- lýsingum, eru vinsamlegast beðnir að koma þeim sem fyrst til útgef- anda. Bókin er ^em næst uppgeng in, aðeins örfá eintök í bandi eftir óseld, en lítið eitt fleiri í kápu. Gleymið ekki skemtuninni f Skjaldborg á mánudagskveldið 15. febrúar sem auglýst er hér 1 blað inu á öðrum stað. Prógrammið er ljómandi faliegt; þeir og þær koma þar fram, sem allir hafa gaman af að sjá og heyra. Eg tel þá ekki upp, en lesið þið auglýsinguna, og ef þið finnið þá eitthvað f vasanum, þá munið að fara. , Skjaldborgar-söfnuður hélt árs- fund sinn í Skjaidborg á föstudags- kveldið, þann 29. janúar. Lesnar voru skýrslur frá fulltrúum, djákn- um, sunudagaskóla, bandalagi, kvenfélagi og presti safnaðarins. Skýrslurnar sýndu fjárheimtustarf- ið þannig: Inn hafði komið til fé- hirðis $1457.57; safnað af djáknum $106.87, af kvenfélagi $345.00, af bandalagi $275.39, og komið í sjóð sunnudagaskólans $44.81; safnað alls á árinu $2,229.64. Skýrsla ritara sýndi, að bæzt höfðu við á árinu 69 sálir. Skýrsla prcstsins sýndi, að skirnir höfðu verið 26, útfarir 10, altaris- gestir 97, hjónavígslur 34. Fulltrúar voru kosnir: Gunn- laugur Jóhannsson (forseti); C. G. Finnsson (ritari), Guðmundur Johnson (féhirðir), Jón Austmann og Helgi Jónsson; djáknar: Bjarni Sveinsson, Guðmundur Kristjáns- son, Mrs. G. Jóhannsson, Mrs. J. Magnússon og Mrs. M. Sveinsson; en yfirskoðunarmenn reikning- anna: Sigurjón ólafsson og Stefán Sigurðsson. Ungmennafélag Únítara heldur fund á vanalegum stað og tíma fimtudagskveldið í þesari viku. — Skorað á meðlimi að mæta. / Bezta skemtun á þessum vetri fyr- ir unga fólkið og eldra líka — verður tvímælalaust dansleikur sá á Manitoba Hall, er klúbburinn Helgi magri er að undirbúa. Salur- inn er sá fegursti og þægilegasti, sem kostur er á, og svo stór, að þrengsli verða naumast til ama, þó aðsókn verði að sjálfsögðu mikil. Framhald af ársfundL Einsog auglýst var í síðasta blaði verður framhald af ársfundi Úní- tara safnaðarins næsta sunnudags- kveld eftir messu. Verða þá skýrslur lesnar og önnur störf afgreidd, sem ekki varð lokið á fyrri hluta fundar- ins. - Að loknum fundi verður hið venjulega árssamsæti i samkomu- salnum. Allir vinir safnaðarins eru hér með beðnir að koma og sitja samsætið, þótt ekki fái þeir sér- stakt boðsbréf um það. Meðlimir safnaðirins eru beðnir að koma með kunniftgja sina. B. PÉTURSSON, forseti Barnastúkan ÆSKAN hefir kapp- lcstur á miðvikudagskveldið 10. þ. m. i Goodtemplarahúsinu á eftir Skuldarfundi, sem lokið verður kl. og verður þá fundurinn opinn fyrir alia, ókeypis. Silfurmedaiia verður gefin þeim, sem bczt les. Síra Rögnv. Pétursson fer norður til Riverton á föstudaginn og verð- ur þar fram yfir helgina. Kemur afh ur fyrri hluta næstu viku. SAMSONGU R Skjaldborgar Söngílokks í Skjaldborg, á Barnell Stræti Mánudaginn, 15. Febrúar, 1915 hefst klukkan 8 e.h. PRÓGRAMME 1. Samsöngur—Great and Marvelous... ,F. Tumer 2. Einsöngur—FaricS..............J. FritSfinnson Miss H. FriSfinnson. 3. Duet—Ó friðurinn............... .Sargjent ' ’ Miss Thorvaldson og Mr. Thorólfson 4. Samsöngur—(a) Guði sé dýrS.........Handel (b) Löngun.............Södermann 5. Einsöngur—Angels Guard Thee...... . .Godard Miss Thorvaldson meS því Violin Obligato, Mr. Th. Johnston 6. Piano Solo Miss S. H. Fredrickson 7. Samsöngur—ÞjóSvísa.............Wennerberg 8. Einsöngur—The Remorse of Peter,.......... Mr. H. Thorólfson 9. Sextet—Nóttin kallar............Douizetti Messrs Stefánsson, Methusalemsson, Albert, Methusalemsson, Thorólfson, Helgason 1 0. Samsöngur—I upphafi var orSiS . . . . B. GuSmundsson 11. Trio—Bæn....................B. GuSmundsson Miss Thorvaldson, Mr. Thorólfson, Mr. Methusalemsson 12. FjórraddaS—(a) Jónas Hallgrímsson. .J. FriSfinnson (b) Til íslands......J. FriSfinnson Misses Thorvaldson, Hinriksson, Davidson, Skaptason Messrs. Stefánsson, Methusalemsson, Helgagpn. 1 3. Samspil—Violin og Píano MÍ8S Oddson, Messrs Johnston, Finarsson og Magnússon 1 4. Samsöngur—LofiS drottin á himnahæS . . Winnerberg Fldgamla Isafold og God Save the King I ♦ t ! I »♦♦»»-♦♦♦♦♦♦»»»♦»♦»♦»»♦»»»»♦♦»•♦♦»♦♦»♦♦♦♦♦»-♦»♦»»»♦♦♦ Inngangseyrir SOc. Veitingar ókeypis fyrir alla sem sækja tamkomuna. Á öðrum stað í blaðinu er aug- lýst Tombola og Dans undir nmsjón djáknancfndar Tjaldbúðar safnað ar. Yér viljum mæla með þvf, að sú samkoma yrði sótt sem allra bezt, þar sem ágóðinn gengur til bág staddra, því margur á bágt. Ein- hver kynni að segja sem svo, að nú séu of harðir tímiar til að kaupa aðgöngumiða og fara á samkomur; en einmitt aí því að tímar eru harð- ir, hefir nefndin stofnað til þessar- ar samkomu, til þess heidur að geta liðsint einhverjum, sem bágt á. F7RIRLESTRAR Islenzka Stúdentafélagsins. íslenzka Stúdentafélagið f Winni- peg hefir ákvarðað að halda þrjá opinbera fyrirlestra síðari part þessa og fyrri part næsta mánaðar. Fólk er beðið að hafa þetta í huga og gæta nánari auglýsinga í næstu blöðum. Inngangseyrir verður eeld- ur þannig, að þrfliðaður inngangs- miði, er veitir aðgang að öllum þrem fyrirlestrum, verður seidur fyrir 50 ccnts. Ella verður tuttugu og fimm cent aðgangur fyrir kveld- i8. — Það verður ekki sparað, að gjöra þessa fyririestra sem greini- legasta aimenningi og uppþyggi- legasta. Ræðumenn verða þeir; Dr. B. J. Brandson, M.D., C.M.; J. G. Jóhannsson, B.A., og G. O. Thor- Thorsteinsson, B.A., og verður einn fyrirlestur á hverri viku. Kristján J. Austmann. TIL LEIGTJ Stórl framherbergi, i tvennu lagi, á mjög hentugum stað — rétt við hornið á Sherbrooke og Sargent Ave. —Sérstaklega þægileg herbergi fgrir tvo karlmenn, annað gseti verið brúkað fgrir svefnherbergi, en hitl fyrir stofu eða office. Telephone og öll þægindi i húsinu. VICTOR B. ANDEfíSON, 623 Sherbrooke St. Telephone Garry 270. Herra Ágúst Trommberg, héðan úr bænum, sem hefir verið að fiska norður við Mikley í vetur, er nú kominn úr vertíðinni, og segir, að fiskirí hafi verið fremur tregt, en líðan heldur góð meðal landa á eyjunni. í vísunurn eftír “Huldu” í Hkr. 28. janúar, fyrstu bls. seinasta dálki, eru þessar villur: f fyrstu línu í a n ari vísu stendur: óláns hrakin upp að strönd; en á að vera: Eyði hrak- in upp að strönd. Og í annari linu i seinustu vísu stendur: hönd mig skæðast tyftir; en á aS vera: hörð mig skæSast tyftir. Laugardaginn þann 30. janúar voru gefin saman í hjónaband, aS heimili Mr. og Mrs. J. W. Magnús- sonar (prentara), Banning St. hér í bæ, af síra Birni B. Jónssyni, þau Alpha Guðrún fírown og Carter Carter Johnson, ráSsmaSur fyrir North Empire eldsábyrgSarfélagið hér i bæ. BrúSurin er systurdóttir J. W. Magnússonar. Þau taka sér bú- staS í Tache Apartments, Ft. Rouga. ÞAÐ VANTAR VINNUKONU A ÍS- lenzku heimili í bænum; þarf ekki nauSsynlega aS vera full- komin viS öll hússtörf. Full- koninar upplýsingar fást á skrif- stofu Heimskringlu. KENNARA VANTAR við Mikleyar Skóla, No. 589, frá byrjun Marz til Júní loka n.k. Um- sækjendur mcga ckki hafa minna en “Second Class” professional próL Tilhoð sendist til undirritaðs með tilgreining á mentastigi og kaupf sem óskað er eftir fyrir miðjan Febr. n.k. Hecla, Man. Jan. 15th, 1915 W. SIGURGEIRSSON 20-29-p. Secy-Treas. KENNARA VANTAR fyrir Lowland Sehool No. 1684 frá I. Marz til 1. Júlí, 1915. Umsækjandi tilgreini mentastig, æfingu og kaup. Tilboðum veitt móttaka af undir- rituðum til 20. Feb. 1915. S. FINNSSON, 21-29-u.p. Sec.-Treas. Senior Independent HOCKEY League FALC0NS v STRATHC0NAS8MSffiS P0RTAGE v FALC0NS SS öll Sæti 25c. Auditorium Rink Phone Main 833 Ráðið þessa gátu og sendið oss ráðninguna með pósti ásamt pöntun yðar fyrir þrjá “Little Dandy Chocolate Puddings, og nafn matsala yðar og utanáskrlft VERÐLAUN: 1 verðlaun, KITCHEN CABINET, verS $35.00 2. verðlaun—GRAMOPHONE, verð $25.00 3. verðlaun—MORRIS CHAIR, verð $15.00 4. verðlaun—WRITING DESK, verð $10.00 5. verðlaun—DINNER SET, verð - $5.00 6. verðlaun—/z doz. Silver Knives and forks NOKKUÐ NÝTT. BorgfiríSingafélagiíS. Borgfirðingafélagið héit ársfund sinn 21. janúar síðastliðinn. 1 stjórnarncfnd félagsins fyrir komandi ár voru kosnir; Sveinn Pálmason forseti, St. B. D. Steplia í- son skrifari, Þorbjörn Jónsson gjaidkeri, og Ólafur Bjarnason og sfra Guðm. Árnason. Félagið afréð, að halda ekki miðs- vetrarsamkomu á þessu ári, einsog það hcfir gjört að undanförnu, sök um þess, að hagur fólks yfirleitt er nú með lakara móti; virðist þvf ekki viðeigandi, að stofna til gleði- móta, þar sem slíkar samkomur <* 'u kostnaðarsamar, og því óhjákvæml- lcgt, að hafa inngangseyrir mikið hærri en á vanalegum skemtisam- komum. Fyrir meira en ári sfðan réðlst fé- lagið f, að gefa út kvæðabók eftir ‘Þorskabft,,, og er hún nú komin hingað vestur frá íslandi, þar sem hún var rentuð. Bókin er hin vapd- aðasta að öllum frágangi. Höfund- inn þekkja flestir af kvæðum hans í blöðunum hér vestan hafs og við ýms tækifæri. Vonar félagið, að al- menningur sýni sér og höfundinum sá velvild, að vcita bókinni góðar Iviðtökur, enda verðskuldar hún það fylilega. verð. .$3.00 ‘Little Dandy Chocolate Puddingr*’ er nýr og hefir aldrei veri?5 bo?5inn til sölu á?5ur. Hann er ekkl þa?5 sem væri hægt a?5 kalla “blanc mange” né heldur Jelly, en sundurli?5un “Analysis” sýnir a?5 hann hefir frumefni sem eru í bá?Sum þessura vinsælu eftirmötum. t>etta gjörir hann mjög smekkgott aukreyti me?5 hverri máltí?5 auk þess er hann næringarmikiil og heilsusamlegur og búina til algjörlega eftir og f samræmi vi?5 lögin sem fyrirskipa hreina fæ?5u, “pure food laws . Vér vitum a?5 strax og þú hefir reynt hann þá brúkar þú hann stö?5ugt og þa?5 er ástæ?5an til þess a?5 viö erum a?5 gjöra þetta auka, sérstaklega gó?5a tilbo?5 til þess a?5 fá þína fyrstu pöntun. Cleymdu ekki a?5 hann er seldur me?5 þefrri ábyrg?5. a?5 þú ver?5ur ánæg?5ur, annars ver?5ur peningunum skila?5 til baka. Sendu pöntun þína í dag á?5ur en þa?5 er of seint. « ókeypU* gi’gu fyrHtu pöutun þinnl uhclui ókeypÍM. Hvert rétt svar verður sett í tómt umslag og svo verður það sett f insiglaðan kassa, þegar kapp- leikurinn er búinn þá verða svörin dregin úr kassanuin, eitt og eitt í einu, og það svarið sein verður dregið fyrst, fær fyrstu verðiaun og svo framvegis. Allir þeir sem ekki fá verðlaun mega eiga von á óvæntri iieimsókn sem verður þeim í hag. SKRIFIÐ UPP A ÞETTA EYÐUBLAÐ NÚ, AÐUR EN ÞAÐ ER OF SEINT. Klippið af um þessa línu. “EXTRA SPECIAL” Vér höfum nýlega gjört kaup vi?5 vel- þektann i?5naöarmann a?5 kaupa af honum rorláta gó?5 skæri, og til þess a?5 sannfwra þig um a?5 okkar “Chocolate Pudding” só einsgóöur og vi?5 segjum a?5 hann er þá ætlum vi?5 aÖ gefa þér ein af þessum fyrir- taks skærum, þau eru búinn tll úr mjög gó?5u stáll, “Jappaned” skeft me?S mjög vönduíura frágangi, 7 þuml á lengd og á- byrgst a?5 vera gö?5. Smásölu verö á þessum skærum er frá 35c. upp til 45c Vér bjó?5um a?5 gefa eitt af þessum ágwlu skærum ókeyp- is gegn einni pöntun *ftlr þremu r “Linle Dandy Chocolate Puddlo^N*’ Upplagi?5 er jo}í4»g takmarl;$i?5. Reynri þú a?5 nA l eln. T>ú ver?5ur vol ánægður.--öenl i ey?5u bla&i?} d 'j strax Þrjár umtú?5ir af Danriy Choco- late Puririing” ver?5a teknar me?5 gátunnl fyrir Stóru Ver?51auna Samkeppnlna. The T. VEZINA MANUFACTURING Dept. B 4. COMPANY 885 8HERRROOKIS ST. WINNIPEG, MAN. Slrs:— Senð me three paokagren of "Llttle Dandy" Chocolate Puddlng 26c. and full parttculars ofy our blgr príze com- petition, and also 1 pair of shears. It Is understood that the Chocolate Pudding wtll be dellvered through my Grocer and the shears to be delivered by you free of all charge. Kame Addresa..... Grocer's Name...... HUNDRUÐ $$$ Gefnir í burtu, í Ijómandi fögrum og þarflegum verÖIaunum fyrir aíeins fáar mínútur af yíar tómstundum til þess að hjálpa oss að innleiða vorn nýja og dásamlega “Little Dandy” Chocolate Pudding Hagið þcssum 9 tölustöfum þann- ig að önnur röðin sé helmingi meirl cn sú efsta og að þriðja röðin sé jafn há og fyrsrta og önnur röð til samans. Grocer’s \ddress.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.