Heimskringla - 11.02.1915, Blaðsíða 6
BLS. 6
HEIMSKRIN6LA
W1NNIPE6, 11 PHBRtiáft !•!§.
/
LJOSVORÐURINN.
"Hann virlist óánxgöur með þetta og baö um að
<fá aÖ vera til næsta morguns, þar eö komiö væri kveld
<og. Iuipn .heföi ekki útvegað sér annan verustað. Eg
4kéf£*ekkert aö athuga viö þetta, þar eö mig grunaði
af:.. ekki, hvert þrælmenni eg hýsti. Um miðnætti
vaknaði eg og sá gest minn vera aö ræna eign minni.
4)g hann lét ekki þrælmensku sina enda viö þetta; þeg-
atr eg kom aö honum óvörum og ásakaði hann um
þjófnað, greip hann vopn, sem lá í nánd viö hann, og
reyndi aö drepa velgjörðamann sinn; en eg var við
þessu búinn og bar af mér höggið og gat bráðla yfir-
bugað hann. Nú bað hann miskunnar, en eg heföi
maumast hlíft honum, ef eg ekki af tilviljun hefði tekið
jeftir þvi, sem vakti athggli mína svo gjörsamlega, aö eg
vtævri þvi gleymdi, hvert ómenni hann vdr.
“Þegar hann tæmdi vasa sína samkvæmt skipun
minni og skilaði mér aftur gullinu, sá eg meðal þess
jdýrgrip, sém var mín eign einsog gulliö, en sem kom
ssaér til að gleyma öllu öðru, þegar eg sá hann.
“Þaö var einkennilega lilbúinn hringur, sem eitt
%inn var eign föður mín, en eftir dauða hans bar móðir
min hann, unz hún giftist Graham; þá gaf hún mér
hringinn. Eg hafði ávalt miklar mætur á hringnum,
sem 'verömiklum erfðagrip, og hann var eipn af„ger,-
semum þeim, sem eg tók með mér, þegat ég flýði úr
iiúsi Grahams. Þenna hring, ásamt úri og öðrum verö-
mætum munum, skildi eg eftir í umsjá Lucy, þegar eg
skildi viö hana i Rio; en að sjá hann nú, var sem eg
heyrði rödd frá gröfinni. Eg bað fangann að segja mér
hvernig hann hefði náð i þenna hring; en hann þagði,
svo nú var það eg, sem þurfti að þrábiðja hann; enda
lóksl mér á endanum að ná i leyndarmál hjá honum,
sem var mér mikilsvirði, en jafnframt varð eg að gefa
honum upp sakir og láta hann vera frjálsan. Eg skal
nú með fám orðum endurtaka frásögu hans.
“Þessi maður var Stefán Grant, sonur kunningja
' tnins Ben Grants; hann hafði heyrt sögu móður þinn-
ar hjá föður sínum, og af frásögu hans kom þaö i Ijós,
að Lucy, meðan eg lá svo lengi veikur, haföi fallist á
þá skoöun Bens, að eg hcfði strokiö frá henni af á-
setningi. Þar eö eg haföi aldrei sagt he'nríi sefisögu
mina, og lundarfar mitt og lifsskoðanir vóru henni ó-
kunnar, trúði hún gamla Ben. Hún fór samt og fann
húsbónda minn; en þar eð hann áleit, að eg væri dá-
inn, en vildi ekki segja henni það, voru svör hans svo
dularfull, að þau urðu til aö styðja grun Bens. Ekki
vildi hún þó yfirgefa heimili sitt, í þeirri von,' að eg
kæmi aftur, fyr en drepsóttin byrjaði; þá seldi hún
húsmuni sina og fór með sama skipi og Ben var háseti
á, til Bostof, og þcgar þangað kom, bauö hann henni
það eina heimili, sem hann hafði ráð á. Þar dó móð-
ir þín og þú varst ein eftir hjá þessari vondu konu,
sem án efa hefði strax fleygt þér út á götuna, ef hún
hefði ekki verið hrædd um, að glæpur sinn yröi aug-
Ijós. Hún hafði nefnilega, ásamt Stefáni syni sinum,
stolið ölium verðmætum munurrt frá móöur þinni með-
an hún lá fyrir dauðanum; en henni varö samt ekk-
ert gagn aö þéssu þýfi, þvl Stefán náði þvt frá henni,
seldi þaö og eyddi andvirðinu fyrir vín og annan ó-
lifnað.
“Hringinn reyndi hann ekki að selja af þvi hann
áleit hann einkisvirði;. en að síðustu varð hann lausn-
argjald fyrir þrælmennið Stefán og frelsaði hann frá
forlögum afbrotamanna, sem að siöustu hljóta þó að
lenda á honum. En eg veit enn ekki, hvort lykillinn
aö þessu leyndarmáli veröur mér til blessunar eða
ekki. Viðvikjandi þér, Gerti, sagði hann mér, aö Tru-
man Flint heföi tekið að sér að annast þig, og aö þú
hefðir verið þar að tveim mánuöum liönum frá því aö
hann tók þig. iGamli maöurinn var það flórí, sagöi
hann, ‘aö hann fann móður mina og bauösl til aö borga
rúðuna’, sem þú haföi brotiö i húsi hennar.
“Meira en þetta gat eg ekki fengið að vita, en þaö
var nægilegt til þess, að eg gjöröi alt sem eg gat til þess
nö finna barnið mitt. Eg flýtti mér til Boston og fékk
bráðlega að vita nákvæmari upplýsingar um vclgjörða-
tnann þinn, þó hann vært dáinn fyrir mörgum árum
siðan, og um það, hve ástúðlega hann hafði annast
þig-
“En til þess aö fullkomna hinar sorglegu umbregt-
íngar, sem æfi mtn var svo auðug af, þrumuöu nú þau
orö fyrir eyrum minum: ‘Gerti Flint er nú fósturbarn
hinnar blindu Emily Graham’.
“Ó, voðalegu forlög, mitt barn, mitt einkabarn, —
bundið meö þakklætisins og ástarinnar böndum viö
þá stúlku, sem eg þoröi ekkt aö líta á af hræðslu viö
sakfellisdóminn, sem nærvera min mundi gefa svip
hennart
“Höfin og löndin, sem hingaö til hóföu skiliö okk-
ur aö, fundusl mér ekki vera nein sérlega örðng hindr-
un i samanburði við það, að hin eina jaröneska vera,
hverrar áslar eg vonaði að geta náö með timanum,
var frá æsku alin upp i því húsi, þar sem nafn mitt
hlaut að vekja viðbjóð.
“Kvalirui af þeirri hugsun, að ailar mlnar bænir,
amtölur og skýringar mundu ekki geta afmáö áhrifin
af fregnum þeim, sem hún haföi fengið um mig, þeg-
ar hún var aöeins barn, — aö allar minar tilraunir og
öll min ást gæti 'áldrei vakiö annað, en kalda viöur-
kcnningu krafa minna; eöa, þaö sem var ennþá verra,
barnslega hræsnisást, og þess vegna ásetti eg mér, að
láta barn mitt ekkert vita um fæðingu sina eða ætt-
erni, og vildi heldur aldrei sjá andlit þess, en aö stofna
því i þá voöalegu nauösyn, aö velja á milli vinstúlku
sinnar og fööursins, sem hún hafði snemma lært aö
hafa viðbjóö á, sökum afbrota harts.
“Þegar eg var búinn lengi að berjast viö gagnstæÖ-
<ir tilfinningar, ásettt eg mér þó loksins aö gjöra tll-
raun til aö fá aö sjá þig, Gerli, en um leiö að foröast,
aö eg yrði séöur sjálfur. Eg treysti þeim stóru breyt-
ingum, sem tíminn hafði gjört á útliti minu, og gekk
því heim aö húsi Grahams alveg óskelkaöur. En húsið
var tómt og enginn maður í því.
“ÞaÖan fór eg til skrifstofunnar og skrifarinn þar
sagði mér, að Graham með fjölskyldu sinni, aö þér
meðtalinni, heföi verið l Paris um veturinn, en væri
nú við þýzkan baðstað. An frekari eftirspurna fór eg
strax tit Liverpool og þaöan til Baden-Baden, — lítils-
raerð ferö fyrir mig, jafn reyndan ferðamann.
“Eg þorði ekki að snúa mýr aö sijúpa mínum, en
ann brátt tækifæri til að verðá kyntur frú Graham,
»em sagði mér viðstööulaust, aö Emily og þú væruö i
Boston undir umsjón Jeremys læknis.
“Á leiöinni hingaö aftur kyntist eg Gryseworth
lækni og dætrum hans, og varð sá kunningsskapur
mér að góðu gagni, þvi fyrir hann veittist mér hægra
að nálgast þig.
“Eg kom aftur til Boston, en hús Jeremy læknis
var þá líka tómt. Af tilviljun sá eg mann þar úti, sem
var að endurbæta eitthvað, og hann jagði mér, að fjöl-
skyldan hefði eitthvað farið, en hvert, það vissi hann
■ekki; en eg gæti fengið aö vita það hjá vinnufólkinu,
sem væri hcimg og inni l húsinu. Eg hringdi nú dyra-
bjöllunni djarflega, og til dyranna kom frú Ellis, tama
konan, scm fyrir hér um bil tuttugu árum hafði svo
grtmmilega eyðilagt allar minar jarðnesku vonir. Eg
sá undir eins, að hún þekti mig ekki, því hún þoldi
mitt hörkulega og rannsakandi augnatillit, án þess að
hljóða og flýja, sem hún eflaust hefði gjört, ef hana
hefði grunað að það var eg.
“Hún svaraði spurningum mínum með sömu köldu
róseminni og hún eflaust hafði áðursvarað mörgum
af sjúklingum læknisins, mcð því að segja mér, að hann
hefði þena morgun lagt af stað til New York, og kæmi
naumlega heim aftur fyr en eftir tvær til þrjár vikur.
“Mér gat ekkcrt veriö velkomnara en að ná ykkur
og kynnast ykkur sem ferðafélagi.
“Þú veizt, hvernig þetta skeði, og enda þótt eg
yæri stundum á undan og stundum á eftir, var eg þó.á-
valt i nánd við ykkur. Eg sparaði hvorki áreynslu né
útgjöld til að láta ykkur Emily líöa scm bezt, til -að vila
um áform ykkar, læra að kynnasl óskum ykkar, út-
vega ykkur beztu herbcrgin og aðhlynninguria.
“Að eg nálgaðist ykkur svo hiklaust og var stund-
um samferða ykkur, var að mestu leyti sjónleysi Em-
ily að þakka; því eg efaðist ekki um að hún myndi
þekkja mig, hefði hún ekki verið blind, þrátt fyrir
hinn langa aöskilnað og útlitsbrcytingu mína. Það
var líka fyrst við endir sorgarviðburðarins, þegar
dauðinn stóö frammi fyrir okkur, og öll launung var
Tengur ómöguleg, að eg dirfðist að láta hana- heyra
raust mina.
■“Með hve nákvæmri eftirtekt eg athugaði hvert
orð þitt og hverja breytni þína, — já, hvernig eg jafn-
vel reyndi að lesa hugsanir þinar í andliti þínu, getur
enginn imyndaö sér. Og hvér getur skilið hugsanir
hins elskaridi föður, sem mcð hverjum degi elskaöi
barn silt meira og meira, en vogaði þó ekki að þrýsla
því að brjósti sínu?
“ Það var einkum þegar eg sá, aö þú varst þjáð af
sorg og hugraun, aö mig langaði til að krefjast trausts
þíns; og oftar en einu sinni hefði sjálfsstjórn mín lát-
ið bugast, ef eg heföi ekki verið hræddur við Emily,
sem er góð viö alla nema mig. Eg gat ekki þolaö þá
hugsun, að með þvi að segja, hver eg var, myndi eg
hælta að verða skoðaður scm góður vinur, en í þess
stað orðið hinn fyrirlitni faðir. Eg vildi heldur vera
óþektur verndari barns míns, svo að það i mér skyldi
ekki sjá hinn vonda grimdarsegg, sem allir hræddust,
er gat orðið til þess, að það yrði rekið þaðan, sem
hann var eitt sinn rekinn, og hrifri það burt frá þeim
hjörtum, sem elskuðu það innilega, þó þau væru kald-
ari en ís gagnvart fö.ður þess.
“Og af þessum ástæðum þagði eg algjörlega, þang-
að til á hinum voöalega degi, sem þú munt lengi minn-
ast ennþá, þegar hugur minn gleymdi öllu, nema
frelsun þinni og Emilys og eg opinberaði leyndarmál
mitt.
“Og nú veiztu alt, — heimsku mína, ógæfu mina,
þjáningar minar og syndir.
“Getur þú elskað mig, Gerti? Það er alt, sem eg
þið um. Eg vil ekki rcyna, aö taka þig burt frá þínu
núverandi heimili; eg vil ckki ræna Emily því barni,
sem hún elskar máske eins heitt og eg. Hin einu
smyrsli, sem mitt særða hjarta þráir, er sú játning frá
þér, að þú að minsta kosti viljir reyna aðelska föður
þinn.
“Eg á enga aðra von í þessum heimi en þig. Ef
þá heyrðir hjartslátt minn, mundi þig gruna það, sem
eg veit nú, aö þaö muni bráðum springa, ef þú reynir
ekki að hugga það og koma slætti þess í rétt horf.--—
Viltu gjöra þaö rólcgt með meðaumkvun þinni, góða,
elskaða barnið mitt? Viltu blessa það með þinni ást?
Ef þú vill það, komdu þá, vefðu örmunum þinum um
mig og hvíslaðu að mér orðum, sem veita mér frið.
I gamla lislaskálanum fyrir utan gluggana þina bið
eg óþreyjufullur eftir því að heyra fótatak þitt’’.
ÞRITUGASTI OG ÁTTUNDI KAPITULI
Endur-sameinuö.
Þegar Gerti las síðustu orðin, þaut hún á fætur,
og á næsta augnbliki var herbergið tómt, en um gólf' <
var dreift blöðunum, sem hún hafði lesið með miklum
flýtir. Hún hljóp ofan stigann og yffr flötina að listi-
húsinu, — þar sem Philipp með starandi augum bció
hennar,
Hún kom að listiskálanum að aftanverðu og fuia-
tak hennar var svo létt og hávaoalaust, að hann varð
ekki var við komu hennar, fyrr en hún fleygði sér í
faðm hans. Hún skalf frá hvirfli til ilja af hinni svo
lengi niðurbyrgðu geðshræringu, og brast svo i gr it,
sem innan skamms varð svo ákafur, að hann vakti ó-
róa hjá föður hennar. “Hægt, hægt, barnið mitt”,
hvíslaði hann, “þú gjörir mig hræddan”.
Smátt og smátt varð hún rólegri við. ástaratlot
hans, og innan skamms gat hún litið upp og horft á
andlit hans í gegnum tárin sin og brosað. Þannig
stóðu þau kyr í nokkrar mínútur þegjandi; en þessi
þögn hafði dýpri þýðingu en orð. Hulin af þungu
kápunni hans til skjóls gegn kveldgolunni og hvilandi
í faðmi hans, fann Gerti, að sameining þeirra var sterk
— og jafnframt fann hinn einmanalegi maður, sem í
mörg ár hafði verið án áhrifa vingjarnlegra brosa, að
í honum lifnaði eitthvað, sem heiinfyrirlitningin og
einmana lífið gat ekki yfirbugað.
Við og við Ieit tunglið niður til þeirra gcgnum
skýin, en sá þau ávalt í sömu stellingum. Þegar tungl-
ið loks komst á skýlausan blett og kastaði skærri birtu
niður til þeirra, lyfti Philipp andliti dóttur sinnar upp
og horfði i hin gleðigeislandi augu hennar, strauk
hárið bliðlega frá enninu og spurði: “Heldurðu að
þér geti þótt vænt um mig?”
Ó, eg elska þig, elska þig”, svaraði Gerti og lok-
aði vörum hans með kossi.
Þegar hann heyrði þessi orð, hvarf óvissu blær-
inn af andliti hans; hann lagði höfuð sitt á öxl henn-
ar og grét.
Það stóð ekki lengi yfir, því þegar Gerti sá hann
yfirbugaðan af geðshi æringu, náði hún undir eins
sjálfsstjórn sinni, lagói hendi sína í hans, og við það
náði han nsér aftur, að hún sagði í ákveðnum róm:
“Komdul”
“Hvert?” spurði hann undrandi og leit á hana.
“Til Emily”.
Með hryllingi hopaði hann á hæl, i stað þess að
halda áfram í þá átt, sem Gerti ætlaði að leiða hann.
“Eg get það ekki”, sagði hann.
“En hún vonast eftir þér. Hún grætur, þráir þig
og biður guð að leyfa þér að koma”.
“Emilyl — Þú veizt ekki, hvað þú segir, barnið
rnitt”.
“Jú, það er satt, faðir minn. Það ert þú, sem hef-
ir verið gabbaður. Emily hatar þig ekki; hún hefir
aldrei gjört það. Hún hélt, að þú værir dáinn fyrir
löngu siðnn; en enda þótt hún hafi ekki heyrt rðdd
þína nema einu sinni siðan þið skilduð, var það þó
nægilegt til þess, að gjöra hana nærri brjálaða, svo
heitt elskar hún þig epn. Komdu, komdu, hún getur
sagt þér betur en eg, hvaða misgrip hafa gjört ykkur
bæði að pislarvottum”.
Emily, sem hafði heyrt raust Willie Sullivans, þeg-
ar hann kvaddi Gerti þetta sama kveld, spurði ekki
eftir henni við teborðið, því Hún áleit eðlilegt, að
hún vildi vera ótrufluð, og þess vegna gekk hún sjálf
inn í daglegu stofuna og var þar einsömul í liðuga
klukkustund.
Hún sat og studdi hönd undir kinn; en þegar vind-
urinn hreyfði greinar trjánna, svo þær ■ komu ofur-
hægt við gluggarúðurnar, hlustaði hún, og þegar Gerti
og Philipp komu inn, leit hún fremur út sem líkneski
en lifandi vera. Gerti leit fyrst á Emily og svo á föð-
ur sinn og hvarf svo. Þegar hurðinni var lokað, rétti
Emily fram höndurnar og hvíslaði: “Philipp!”
Hann tók báðar hendur hennar og féll á kné, fól
svo andlit sitt við brjóst hennar og hvislaði nafn
hennar.
“Grðfin hefir slept sínum dauðu”, sagði Emily;
“drottinn minn, eg er þér þakklá^; Hún lagði hendur
sinar um háls honum og hallaði höfðinu áð Ibrjósti
hans og sagði með skjálfandi róm: “Philipp, elsku
Philipp, dreymir mig, eða ertu kominri hingað aftur?”
Hún og Philipp-höfðu elskað hvort arinað frá því
þau voru lítiL öll hin'beisku ár, sem liðin voru frá
þeim tima, voru horfin og glcymd, og;'þau voru afturj
sem börn. Hún gat ekki séð, hverni§' timinn hafði I
gjört hár hans grátt og andlitið alvarlcgra,"óg,;honum |
fanst að einhver himneskur blær hvildi yfír andlitá
hcnnar.
Emily grét, þegar hún heyrði um raunir Lucy og
hinn skjóta dauða hennar; og þegar hún heyrði að
það var barn hcnnar og Philipps, sem hún hafði ann-
ast um, þakkaði hún.guði innilega. “Ef eg gæti elsk-
að hana innilegar”, sagði hún og tárin runnu niður
kinnar hennar. “skyldí eg gjöra það þín vegna og hinn-
ar sakíausu móður hennar”.
“Og þú vilt fýtirgefa mér, Emily?” sagði Philipp,
þegar. þau höfðu.lokið 'sínum sorglegu æfisögum.
“Fyrirgefa? Philipp, ó, hvað hefi eg að fyrir-
gefa?”
“Það verk, sem svifti þig sjóninni”, sagði hann
hnugginn.
“Philippl” hrópaði Euiily, “Hvernig getur þér
dottið í hug, að eg kemii'þér um'það, eða ásakaði þig
eitt einasta augnablik?”
“Ekki viljandi, það er eg viss um, kæra Emily.
En, ó, þú hefir gleymt því, að þú neitaðir að fyrirgefa
þeirri grimmu hendi, scm gjörði þér svo mikið ilt?”
“Ó, þú grimmi Philipp, —' aldrei hefi eg hugsað
eða sagt eitt ilt orð um þig. Enda þótt eg reiddist við
föður minn og talaði hörð orð til hans, er eg ekki sek
um neitt slíkt við þig”.
“Vondá konan hefir þá logið, þegar hún sagði, að
þú hefðir skolfið, þegar nafn'jnitt var nefnt”.
“Hafi eg skolfið, Philipp,, þá var það yfir rang-
lætinu, sem þér var sýnt, og liafi hún sagt nokkuð ann-
að én þetta, þá hefir henni skjátlað stórkostlega”.
“Hamingjan góðal” hrópaði Philipp, “en hve
þrælslega eg hefi Verið svikinn, hve illgirnislegí. að
mér logiðl”
SEINUSTU DAGARNIR
... t..........-__
Öll tilhögun Cross, Gould-
Skinner klúbbsins.
1. —-Gross, Goulding & Skinner Klúbb Píanóið er $375.00 virði.
2. —Verð til meðlima klúbbsins $287.50.
3. —Skilmálar $7.00 þegar þú gjörist meðlimur klúbbsins, og $1.50
vikulega í 187 vikur.
4. —PíanóiS verður afhent þegar þú gjörist meðlimur eða seinna
eftir ósk.
5. —Vikulegu borganimar $1.50 byrja þegar Píanóið er afhent
6. —Hvert hljóðfæri er ábyrgst algjörlega,—í tíu ár. Þetta er eng-
um annmerkjum bundið í ábyrgðinni, heldur eins óbrygðul ábyrgð eins
og við höfum best vit á.
7. —Ef þn ert ekki ánægðar með píanóið eftir að reyna það í 30
daga þá skOum við peningnnum aftur.
8. —Ef kaupandi er ánægður með píanóið eftir að reyna það í 30
daga, :þá hafa klúbb meðlimir ellefn mánuði meira til að fullvissa sig
um gæði þess. Ef það ér þá ekki fullkomlega eins gott og búist var
við, þá hefir hann rétt til að hafa skifti á því, og án þess að skaðast
nm eitt cent, fyrir annað hljóðfæri, jafn dýrt eða dýrara sem við höndl-
um, (og við seljum sex mismunandi tegundir).
9. —Ef klúbb meðlimur deyr áður en hann er búinn að borga að fullu
ef samningurinn er við Iiði og engar skuldir áfallnar, þá skulum við
senda fullnnstn kvittun til fjölskyldunnar fyrir hljóðfærið.
10. —Ljómandi fallegt sæti samboðið píanóinu er innifalið í þessum
kaupum án auka kostnaðar.
11. —Við gefum eina tónstiDingu ókeypis.
12. —Það er engin renta af peningunum.
13. —Player Píanóið sem boðið er í klúbbnum er fyrir hvortveggja
“hand playing” og Player Píanó Music”. Hljóðfærið hefir 88 nótur
og allar nýjustu umbætur. Vanaverð $700.00; til meðlima klúbbsins
$515.00. Fyrsta borgun $15.00, afgangurinn $2.50 vikulega. Og
með þessu er ókeypis Tíu “Rolls af Music, “Player Bench” ein ókeypis
tónstilhng, og hljóðfærið flutt heim kaupenda að kostnaðarlausu. Að-
eins fáein eftir.
14. —Komið í búðina til okkar og veljið “style of case” í WalnuL
Mahogany eða Eik, eftir því sem þér líkar; skrifið undir samninginn,
borgaðu $7.00 eða $15.00 sem fyrstu borgun. Þetta er alt sem þú
þarft að gjöra til þess að verða meðlimur. Við afhendum Píanóið eða
Player Píanóið strax og þig vantar það.
Mánaðar eða aðrir skilmála samningar
Utanborgar meðlimir borga burðargjald að auk.
Cross, Goulding & Skinner
323 Portage Avenue, Winnipeg