Heimskringla - 11.02.1915, Blaðsíða 7

Heimskringla - 11.02.1915, Blaðsíða 7
BLS. 8 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. FEBRÖAR 1913. Eru börnin farin aÖ læra «5 spara PENINGA ? Hver uppvaxandl sonur þinn og dóttir œtti a5 hala persónulegan sparisjóðsreikning á Union Banka Canada ásamt nœgum tœkifærum tll að spara stoðugt peninga og leiðbeiningu 1 því að fara hyggilega með þá- Svo- leiðis uppeldi í sparsemi og góðri meðferð efna sinna er ómetanleg seinna meir. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., OTIBO A. A. WALCOT, Bankastjóri ÆFIMINNING .—» Símið GARRY 4444 og pantlð CAMBRIDGE SAUSAGE Ekki elns og mamma bjó það til—“en betra." Brúkað og sókst eftir af fólki sem metur góðann ma.t Við búum til ensk “Pork Pies” English Sausage Co. 369 NOTRE DAME AVENUE. Phone Garry 4444 Símaðar pantanir eru fljótt og vel afgreiddar. Radd Framleiðsla Un. Ho mck, 480 Arllníton St. nr reitiubúlD aS velta móttöku nem- endum lyrir raddframlelUnlu og Böng. Vegna þesn &8 hdn heflr kent nemendum & Skotl&ndl undlr Lond- on Royal Academy próf met> benta árangri er Mrn. Hossack sérstak- lega vel hœf tll þess ati gefa full- komna kenelu og metJ l&u vertil. Símið Sherb. 1779 Brdkatlar saumavélar metJ heefl- legu vertJi.; nýjar Slnger vélar, fyrlr peninga dt i hðnd etia tll letlgu Partar i allar tegundlr af vélum; atSgJörO á ölium tegundum af Phon- nographs A mjög lágu vertjl. Sími Garry 821 J. E. BRYANS 881 SARGKNT AVB. Okkur vantar duglega "agenta” og verksmala. ™ DOMINION BANK Hornl Sotre Dame og Sherbrooke Str. HBfntJetöU oppb-------------*.8,000,000 Verasjotiur. . — — .. _ _ 7,000,000 AUar rlgnlr..---------------»78,000,000 Vér éskum eftlr vitJskiftum vera- lunarmanna og ábyrgumet at) gefa þeim fullnœgju. Spariejðtledeild vor er ed etnrsta sem nokkur bankl hef- lr 1 borglnnl. Ibdendur þessa hluta borgarlnnar óska atJ ekifta vltJ stofnun sem þelr vita atJ er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng óhlutlelka. ByrJlV spari innlegg fyrlr sjálfa yöur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHO.NB GARRT 3480 Gott kaup borgað allan voturinn þelm sem ganga á HemphlU’s elsta og stwrsta rakaraskóla i Can- ada. Vits kennum rakaraltinina atJ fullnustu á tvelm mánutium. Vér dtvegum atvinnu þelm sem dt- ekrifast fyrir elns mlkiS elne og 128.00 kaup um vlkuna. KtJa vitJ ijálpum þér til þess atJ byrja rakara stofu sjálfum, metJ veegum mánatJ- ar borgunum. svo hundrutum skltt- ir af gótium tœklfwrum. Þati er á- köf eftlrspurn eftlr rökurum sem hafa Hemphill’e skirtelni LátltJ ekl eftlrllkjara vllla yöur sjónar, komis etia ekriflS eftlr ókeypie ekrá. Athugio nafniC . HEMPHILL8 8B0 PACIFIB AVKNUE, WINNiPEO áður Moler Barher College ttlM I Rejrtue. Baek og r«n W|U- lam, Ont. . Menn Jiere’Aufömobtle Gae Traot- er ltjn... Bérstaklr bekklr eru nú atj myndast i beeöl Tractor og Automo- blle delldum tll Þ.ess atl vera vlB- búnir vor vinDunni. Aoeins raeinar vikur nautisynlegar tll aö dtskrlf- ast. Nemendum okkar er kent atS höndla og gjöra vlö Automobilee, Auto-trucks, Gas Tractors, Marlue og Statlonery vélar. ViÖ undirbú- um og hjálpum þér aö fá atvlnnu sem viögjöröa maöur, Chauffeur, Gas Tractor Bnglneer, Salesman, •TJa demonstrator. KomiTJ eUa skrir lö aftir ékeypis skrá. HEMFHILLS 488V4 MAIH BTRKET áSur Obloago Bchool of Gasollne Boglneariag. -s— GRÍMAN AF VILHJALMI KEISARA. (Framhald frá 7. siðu) ræðan svo samantvinnuð ósann- indi, að eg hefi aldrei heyrt nokk- urn man fara með önnur eins. Tuttugasta og áttundu júli. — Eg skrifa þetta nú undir áhrifum ræðu þeirrar, er Vilhjálmur keisari flutti yfir höfðum mannfjöldans, er safnast hafði saman fyrir framan glugga hans. Finst mér oft, sem eg sé ekki vakandi, heldur troðinn ein- hverri óttalegri og viðbjóðslegri möru, og geti ej ekki vaknað af þeim vonda draumi, þó eg feginn vildi. Keisaranum hefi eg þjónað, elskað hann og nærri dýrkað með köflum, þvi eg, sem margir aðrir, hélt að hann væri réttlátur og sam vizkusamur maður, sem af heilum huga vildi efla velferð lands síns, og væri andstæður öllu þvi, sein spilla kynni eða hnekkja velferð þess og farsæld.--------En nú va hann, þessi sami maður, allur orð- inn breyttur á svipstundu, fullur hræsni og slægðar, sem refur versti; og árum saman hafði hann í hinum instu fylgsnum hjarta síns verið að brugga vélráð þessi og bylta fyrir huga sér þessari voðalegu svivirð- ingu. — Var það virkilega mögulegt, að þetta væri ekki draumur? Eg finn það vel, að eg get ekki þolað þenna kviða lengur; eg verð að fara til kastalans og finna keis- arann. Kvalafullir fundir seinna. Eg hefi séð keisarann. En guð einn veit, hvað eg tók út á fundi þeim, og nú óska eg, að eg hefði haft áræði til þess, að bana sjálfum mér, áður en eg hlustaði á keisara þenna, sem eg hafði gjört að dýrð- lingi i huga mínum. Vilhjálmur keisari tók á móti mér í lestrarstofu sinni. Hann sat við skrifborðið sitt, og voru á því upp- drættir, sem hann var að skoða með mestu athygli; hann var tekinn til andlitis og þreytulegur, en augun voru hvöss og skarpleg. Hann fór strax að tala við inig um það, sera við væri að bera, og talaði í fyrstu kalt og stillilega um striðið, sem væri á leiðinni, og taldi það óum- flýjanlegt. Eg var svo darfur, að eg spurði hann, hvað hefði fyrirkom- ið til að fylla hann þeirrar sannfær ingar, og hverjar væru þær veru- legu ástæður, sem hefðu komið hon- um til þess, að draga sverðið úr sliðrum, til þess að styrkja og styðja Austurríki til þess að fylgja fram hinum óhaí'ilegu og ósann- gjðrnu kröfum sínum. Keisarinn ypti öxlum við og mælti: “Er það mögulegt, Axel vinur minn, að þú getir trúau þvi, að það sé fyrir Austurríki, sem eg sé afi fara í þetta stríð?” Eg horfði á hann forviða af undr un, svo óvænt kom mér þetta svar. “Þig furðar á þvi”, mælti hann; “en lofaðu mér nú að tala við þig hreinskilnislega, einsog góðum og gömlum vinum sæmir, sem við ein- lægt höfum verið. Alt til þessa dags hefir þú þekt mig, sem friðsaman mann, og stundum hefir þér fund- ist eg vera of linur og eftirgefanleg- ur, þegar eg hefði átt að andmæla hinum ranglátu ákærum á Þýzka- land og stjórnmálastefnur Þjóðverja vfir höfuð. En hafi eg verið það, þá hefir það ekki verið af því, að eg vildi öllu offra fyrir friðinn, eða af þvi, að eg sæi ekki eða skildi ekki, að mikið vantaði á, að Þýzkaland hefði náð þroska þeim og veldi, er það ætti að ná. Eg var rólegur og hélt mér í skefjum; einmítt af þvj, að við vorum ekki nógu vel undír- búnir; og þegar menn leggja út i strið og hafa aðeins 99 tækifæri mót einu af hundraði til þess að eiga sigurinn visan, en eitt af hundr aði að tapa, þá er það samt glæpur, að leggja út í stríð það. Þýzkaland er bæði öfundað og hatað, og má ekki eiga það á neinni hættu, að verða undir í nokkuru, sem vér tök- umst á hendur, og sízt af öllu i stríði. (Framhald). fáskiftirm um aðra. Hann var lítið gefinn fyrir ýmsan gleðskap, sem‘ hann sá og heyrði földann haío skemtun af, og má vera, að sumum hafi þar af leiðandi virst hann vera fremur þunglyndur. En 1 reyndinni var Halldór sál. geðprúður maður, stiltur í umgengni, og sérlega við- feldlnn og glaðlegur í hópi kunn- ingja sinna. Blessuð sé minning hans. Elnn af vinum hins látna. Um hegÖunarsiÖi. (Eftir Mark Tsvain). Halldór Sigvaldason. Þann 10. október 1914 andaðist að heimili sínu í British Columbia, skamt frá bænum Blaine, Halldór Sigvaldason, fæddur 25. júlí 1867 í Enniskoti í Víðidal í Húnavatns- sýslu. Foreldrar hans voru Sigvaldi bóndi ólafsson, fæddur að Svína vatni í sömu sýslu, og uppalinn þar hjá prestsekkjunni Ingibjörgu Björnsdóttur, er þar bjó. En móðir Halldórs var Solveig Bjarnadóttir, ættuð frá Fossi í Vesturhópi. Með foreldrum sínum fluttist Halldór sálugi að Auðkúluseli og ólst þar upp hjá þeim til 15 ára ald- urs. Eftir það var hann í vinnu- mensku um nokkur ár. En 2 síð- usju árin, sem hann var á Islandi, bjó hann í Mærðarnúpsseli í Svína- dal. Sumarið 1899 flutti hann til Ameríku og dveldi þá um tveggja ára tíma 1 Selkirk, Manitoba, hjá systur sinni Ingibjörgu og manni hennar Jóni Jónssyni, frá Hnjúkum í Húnavatnssýslu. Eftir það fluttu þau hjón og Halldór sálugi með þeim til Blaine í Washington, á Kyrrahafs ströndinni. Vann þá Halldór um tveggja ára skeið á trjá- sögunar verkstæði þar í bænum; en keypti sfðan óunnið land í Brit- ish Columbia, nálægt landamerkj- um Canada og Bandaríkjanna, og i grend víð Blaíne. Á þessari land- eign sinni vann Halldór sál. með miklu kappi og fyrirhyggju, einsog honum var iagið, unz dauða hans bar óvænt að, á þann hátt, að hann varð fyrir sprengingu af sprengi- efni, sem hann var að vinna með við hrelnsun trjáróta á landinu, einsog alment er og óhjákvæmilegt, lti að geta unnið það verk svo að gagni komi. Hann var jarðsettur þann 12. okt- óber frá íslenzku kyrkjunni í Blaine að viðstöddum mörgum Iselnding- um, af Mr. Sigurðl ólafsson, sem gegnir prestsverkum meðal Islend- inga á Kyrrahafs ströndinni. Halldór sálugi var ókvæntur mað- ur. Sérstaklega vandaður í öllum orðum sínum og gjörðum. Iðjusam- ur og hagsýnn var hann og hinn trúverðugasti og áreiðanlegasti f öllum viðskiftum. Hann var vel greindur og vel hugsandi maður; sannur vinur vina sinna. orfivar og Herra ritstj Hkr.! — Af því afi Heimskringla hefir u undanfarið flutt nokkrar svokalUðat kynjasögur, þá datt mér í hug, nð hripa þér upp dálitinn atburð, sem skeði fyrir inörgum árum, og senda blaðinu til birtingar, ef hinn heiðr- aði ritstj. vill svo vera láta. Það er álit mitt, afi hversu mikið eða lítið, sem lagt kann afi vera upp. úr slikum undrum, scm fyrir koma í daglegu lífi manna, þá megi slikt ekki glatast, inefi þvi það er hægra fyrir þjóðsagna safnendur, að geta tint það upp úr blöðunum. en »S tina það saman á annan hátt. Hver veit líka nær sá tími kemur, sem mönnum tekst að rekja þær leið- ir, sem ná að varpa ljósi yfir það dularfulla í þessu efni. —- En sagan er svona: — SVIPUR MAGNÚSAR GUÐMUNDS- SONAR. Að áliðnu sumri árið 1880 brann íbúðarhús á Auðnum á Vatnsleysu- strönd í Gullbringusýslu á lslandi. Bóndinn þar, sem Magnús hét Guð- mundsson, dugnaðar og atorkumað- ur mesti, brann þar inni. Eg-varþá nýfermdur og átti heirna hjá foreldr- um mínum, sem þá bjuggu á Fagur- hóli á Vatnsleysuströnd. Einhverntima á jólaföstunni lá leið min hjá brunarústum þessum; með mér var annar maður mér eldri Þegar við vorum komnir á móts við brunarústirnar, verður mér litið þangað um öxl, og sé eg þá, hvar Magnús gengur á hlið við okkur, i hér um bil 10-—15 faðma fjarlægð. Þannig hélt hann áfram okkur sam- ferða, á að gizka 00 faðma vega- lengd; en vatt sér svo inn í dálitir.n hesthúskofa, sem honum liafði til- heyrt, og stóð úti í túnjaðri hans. Maður þessi var stór og þrekinn og all-einkennilega búinn að klæðum hversdagslega, og ávalt eins, er eg sá hann, sem gjörði hann mjög ólík- an öðrum mönnum, er eg þekti i þá daga; — og í þetta sinn kom hann mér svo fyrir sjónir, að engin ein- kenni voru til annars, en að hann væri þarna ljóslifandi kominn, enda virti eg hann vel fyrir mér. Fyrst þegar eg sá sýn þessa, vakti eg eftirtekt förunautar míns á hcnni. Varð cg þess þá var, að hann hafði séð þenna samferðamann okkar jafn snemma og eg og eins lcngi. Ekki fann eg til neins ótta, svo kynlegt sem þetta var; en sjálfsagt væri það ekkert skemtilegt, ef það yrði alment, að menn rækjust á kunningja sina hingað og þangað, sem menn vissu fyrir víst að komn- ir væru yfir Tandamærin”. Bredenbury, Sask., 21. jan. ’15. G. Gunnarsson. Mark Twain var einu sinni að tala uin hegðunarsiði (etiquette) í samkvæmi einu í New York. “Eg hefi einu sinni lesið bók um hegðunarsiði”, sagði hann, “og eg man rnargar reglurnar ennþá. Þær mikilvœgustu eru þessar: “Hvernig maður á að þiggja vind- U, sem manni er boðinn. — Læddu hægri hendinni ofan í kassann, dragðu tvo vindla 'upp úr honum, láttu sem þú sért annars hugar og laumaðu öðrum í vestisbrjóstvas- ann, en sting hinum inn á rnilli var- anna og horfðu svo spyrjandi í kringum þig eftir eldspitu. “Hvernig maður á að fara ut úr herbergi. — Opnafiu hurðina og stígðu öðrum fætinum vfir þrep- skjöldinn og dragðu svo hinn þétt á eftir; snúðu þér svo litið eitt við og láttu aftur hurðina. Hvernig maður á að taka á muti kveldboði. — Éttu lítinn mnrgun verð og engan-míðdagsmáL_. Hvað á maður að gjöra, ef manni er boðið i staupinu? — Settu upR kæruleysissvip og segðu: “rt’ér stendur svo scm á sama, þó eg lákt vinn' 'ffráarf’. Horfðu - svo irt - 4 hött meðan helt er í glasið, þá ertu viss um, að fá riflega útilátið” f Það segir Mark Twain einnig að tilheyri góðum siðum, að tala ekki illa urn gesti sína, — fýr en þ.’i' sé’u komnir svo langt í burtu, að þeir héyri ekki til manns. VINARKVEÐA TIL Mfí. OG MfíS. CHfílSTlAN PAVLSON. (Orkt i tilefni af silfurbrúðkaupi þeirra hjóna, sem fram fór i Winnipeg 16. marz 1912. Þú, Kristján, hefir knerri’ óft stýrt um flæði og krympað þig ei hót, þó stormar hvinu, og öldurnar, i allri sinnr bræði, þig alt í kringum voðalega hrinu, og byltustvpm á blindskerjum og drynu, og björgin hristu eins og stormar slnu. Og vel þér hefir gengið gnoð að stýra i gegnum boðaföll á — llfsins græðil En þú átt konu hygna, goða, hyra, sem hjálp þér mikla veitti’ á brima svæði. 1 fjórðung aldar farsæld þina’ í næði hún fóstrað hefir, — veitt þér öll sín gæði. Og tvö þið hafið framleitt blómin fögur, þau, Flolu og Gordon. sem nú húsið prýða. Og af þeim spái’ eg siðar fari sögur, og sér þau muni geta lofstir viða, þvi fús þau vilja bæta bölið lýða, og breyta rangri skoðun sinna tiða. ó, þeim cg aldrei gleðistunduro gleymi, sem gæfan veitti mér á fyrri áruml 1 hjarta minu’ eg rainningarnar geymi: þær mér oft reyndust bót við hugar-sarum — Er líð eg héðan ljósvakans á bárum, þá lofa’ eg yður enn — með gleði-táruml Þann tuttugasta’ og fyrsta marz við fengum það fagra boð: að sitja brúðkaup yðar þann sextánda! — Svo góðs á mis við gengum, en glöð samt árnum blessunar og friðar. — Við yður gleði’ á allar leiki hliðar unz æfisólin gengur björt til viðar! Hitti yður hýr á brá, hoppandi á völlum grænum, “Vinar-kveðjan” vestan frá Victoria bænum! (Vndir nafni konu minnar). J. Asgeir J. Lindal. Hin þrjú tímabil raannsacfinnar. "Mannvinur” cinn skiftir manns- æfinni í þrjú tímabjl. Hið fyrst'a, segir hann, er þegar maðurinn. er að bollaleggja og hugsa um syndir þær, sem hann ætlar.sér-qð drýgja i lifinu. Það er kallað sukleysi. Annað tímabilið, þegar hann- er að íremja allar þær syndir, sem hann hefir hugsað sér og margar fleiri i viðbót, cr kallað btómaskeið. Og þriðja, þegar hann er að iðr- ast allra þeirra synda, sem hann hefir drýgt, það er kallað elliglöp. Getið þess að þér sáuð aug lýsinguna f Heimskringlu HERBERGI Björt, rúmgóð, þægileg fást altaf með þvi að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Skrlfstofa opin frá kl. 9 f. tll kL 9 e,h Phore M. 6670 318 Mclntyre Blh Prof. Mr. og Mrm. E. A. Wlrth fyr 4 Collaeum. Privat dans skóll. Siml Main 4582 307 Kenelnsrton Block, Cor. Portn»e og Smlth St. “'Class lessons” fullur timl 10 lexiur stúlkur »1.00. Plltar »3.00 Privat lextur hveneer sem er. FURNITURE on Easy Payments OVERLAND MAIN & ALEXANDER NÖ er tlmin þegar alllr þyrftu »8 brúka Cod Livor OII. VitJ böndlum beztu tegund. Elnnlg Kmulslon og Taste- less Kxtract of Cod Llver Oll. ReynltS okkar Mentb- ol Balsam vitJ bðsta og kvefl. StmlJJ pöntun yBar tll GARHY 4338 tatenzkl Lyfsnlinn. E. J. SKJÖLD í,kmuVn, SKAUTAR SKERPTIR Skrúfaöir eía hnoBaöir & skó én tafar MJög fín skó vitSgerö ú metS- an þú biöur. Karlraanna skór h&lf botnaöir (saumaU) 15 minútur, gúttabergs bœlar (dont slip) etja leSur, 2 minútur. 8TEWART, 1»3 Pnclfls Ave. Fyrsta bdí fyrlr austan aöalstrœtl. ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ am heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. Hver, sem heflr fyrlr fjölskyldu a3 sJA eöa-karímaöur eldri en 18 ára, get- ur teklö heimlllsrétt é. fjóröung dr section af óteknu stjórnarlandt i Man- sœkjandi veröur sjálfur aö koma é. itoba, Saskatchewan og Alberta. Um- landskrlfstofu stjórnarinnar, eöa und- lrskrlfstofu hennar í því héraöi. Sara- kvœmt umboöl m& land taka á. öllum landskrlfstofum stjórnarlnnar (en ekké á undlr skrlfstofum) meö vissum skil- yröurn. SKTLDCR—Sex raánata &búö og rtcktun landslns A hverju af þremur árum. I.andnemt raá búa raeö vissum skilyröum lnnan 9 mílna frú helmllis- réttarlandl sinu, á. landl scm ekkl er mtnna en 80 ekrur. 1 vissum béruöum getur góöur og efnllegur landnemi fengl® fork&ups- rétt A fjóröungl sectiónar meöfram landi sinu. Vérð $3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDUR—Sex mánaða úbútJ é hverju hinna nœstu þrlggja dra eftlr að hann hefir unnitj sér Inn eignar- bréf fyrlr heimilisréttarlandl sinu, og auk þess rœktatS 60 ekrur á hinu selnna landi. Forkaupsréttarbróf getur land- neml fengits um leitS og hann tekur heimillsréttarhréfitS, en þó metS vissura skilyrtJum. I.andneml sem eytt hefur heimllls- réttl sinum, getur lengitS helmlllsrétt- arland keypt i vissum hérufium. VertS $3.00 fyrtr ekru hverja. sivYl.DUK— VertSur atS sltja A landlnu mánutSl af hverju af þremur nœstu árum, rækta 60 ekrur og reisa hös á landinu, sem er $300.00 vlrtSI. Bera má nitjur ekrutal, er ræktast skttl, sé landlð óslétt, skógi vaxits eða grvtt. Búþenlng má hafa á landlnu 1 statS ræktunar undir vlssum skilyrtSum. Blöö, sem flytja þessa auglýslngu leyfislaust fá enga borgun fyrir. W. W. CORY', Deputy Minlster of the Interior. Sextíu manns geta fengið aðgang að læra rakaraiðn undlr cins. Til þess að verða fullnuma þarf aðeins 8 vikur. Áhöld ókeypfs og kaup borgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu námi fyrir |15 til $20 á viku. Vér höfum hundruð af stöðum þar sem þér getið byrjað á elgin reikning. Eftir- spurn eftir rökurum er eefinlega mikil. Til þess að verða góður rak- arar verðið þér að skrifast út frá Alþjóða r&kar&félaginu. INTERNATXONAL BARBER COLLEGE. Aléxandcr Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St., Winnipeg. Islenikur R&ðsmaður hér. Nt VERKSTOFA Vér erum nú færir um að taka á móti öllum fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þin án þess að væta þau fyrir lágt verð: •; Suits Steamed and Pressed. ,60c Pants Steamed and Pressed. ,26c Suits Dry Cleaned..$2.00 Pants Dry Oleaned...60c Fáið yður verðlista vorn & ölluin aðgjörðum skófatnaðar. Empress Laundry Co.Ltd. Phone St. John 306 OOR AIKENS AND DUPPERIN I I Hið sterkasta gjöreyðingar lyf fyrir skordýr. Bráðdrepur öll skorkvlkindi svo sem, veggjalýs, kokkerlak, maur, fló, melflögur, og alskonar smá I>að eyðileggur eggin og lirfur rir frekari ópægindi. ína, og kemur kvikindi. þannig 1 veg fyrí BúJB til af PARKIN CHEMICAL CO. 400 McDermot Avenne Phone Garry 4264 WINNIPEG Selt í ÖUum betrl lyfjabúðum. -EINA ÍSLENZKA HÚÐABUÐIN f WINNIPEG- Caupa og verzla m«TS bdUlr. gmrur, og all&r tegundir af dýraskinnum, m&rk&De »eo»um. Ltka metJ ull og Seneca Roote, m.fl. Bor»- ar hæösta verö. FUót afgreitJBla. J. Henderson & Co. Phone G. 2590 239 King Street Með þvl að biðja æfin- lega um T.L CIGAR, þa ertu viss að fA á- gætan vlndil. T. L. UNION MADE WESTERN CIGAR FACTORY Thomas Lee, eigandi Wlnnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.