Heimskringla - 11.02.1915, Blaðsíða 10

Heimskringla - 11.02.1915, Blaðsíða 10
BI.S. 10 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. FEBRÚAR 1915. ---------------------------< > 0r Bænum -•--------------------------- Miðvikudaginn 3. febrúar voru þau Hans Orthner og Emilia Einars- son gefin saman í hjónaband af síra F. J. Bergmann, að 356 Pritchard Ave. Brúðguminn á heima hér i Winninpeg, en brúðurin hefir átt heima hjá foreldrum sinum, Indriða Einarssyni og önnu Þorsteinsdótt- ur, nálægt Wtalhalla, N. D., og þang- að mun ferð þeirra heitið. Mr. A. Johnson, frá Sinclair P.O., hefir óskað eftir, að vér tækjúm upp í Heiinskringlu útdrátt úr gjörðum Grain Growcrs félagsins á síðasta ársfundi þess. Vér viljum það gjarn- an, ef nokkur vill gefa oss fræðslu um þær, eða senda blöð þau ensk, er segja frá fundinum. Þvi vér berum þeim góðan hug. Riistj. Miðvikudaginn 17. febrúar verð- ur skemtisamkoma með vönduðu prógrammi haldin i Tjaldbúðar- kyrkju, kl. 8 að kveldi, að tilhlutun kvenfélagsins, og aðgangur að; eins 10 cts. Vegna þess, að svo margar samkomur eru haldnar bonspiel- vikuna, og þær tiltölulega dýrar, var álitið réttast, að láta aðgang að þessari samkomu vera svona lágan, og er vonast eftir, að fólk sæki þeim mun fúslegar. Söngur, hljóðfæra- sláttur, ræðuhöld og upplestur verð- ur á skemtiskrá, sem bæði verður fjölbreytt og efnisrík. Herra Stefán Thorson flytur er- indi á Menningarfélagsfundi i kveld (fimtudagskveld) 11. þ. m. i úní- tara kyrkjunni. Allir boðnir og vel- komnir. Frjálsar umræður á eftir. Síra Guðm. Arnason flytur erindi þann 17. þ.m. Það er nýtt, sannarlega nýtt fyr- ir íslendinga, að einn þeirra komi fram og leggi eigur sinar fram og alt sitt starf og vinni cndurgjalds- laust til þess að koma á nauðsyn- legri góðgjörðastofnun. Hann er hér samt, Jón H. Árnason að nafni, smið ur, ungur maður, kominn frá íslandi 3. júlí í sumar. Stofnunin, sem hann vill koma á fót, er barnaheimili á íslandi. Hann fer nú meðal íslend- inga. og selur smásögu til arðs fyrir þetta fyrirhugaða barnaheimili. Vér höfum kynst honum i vetur, sem vönduðum, stiltum og skýrum manni og óskum honum til ham- ingju með fyrirtæki sitt. , Herra Lúther Melankton Líndal, Otto P.O., Man., hefir fengið einka- leyfi á uppfindingu einni, mótor- sleða, og sendir oss myndina af sleðanum ásamt einkaleyfinu. Sleð- inn sýnist einfaldur, en þó svo flók- inn, að vér hættum oss ekki út í að skýra hann. Bezt hefði verið að sjá hann skríða eða sitja á honum á góðri ferð. Vér óskum Lúther til: hamingju með hann og þætti gam- an að heyra meira um hann. Merkilegur fundur verður hald- inn í Laura Secord deild Political Equality Leagiie. Fundurinn veröur á föstudagskveldið kl. 8. i Laura Secord skolanum. Leikinn verður þar smáleikur einn um atkvæðisrétt kvenna og kallast: "Woman's lnflu-l ence”. Þar verða svo eftir leikinn 5; mínútna ræður nokkurra kvenna, og söngvar nokkrir, cr Mrs. Pringle syngur. — Allir hartanlega vel- koninir. Félagið óskar sérstaklega eftir því, að íslenzkar konur mæti þar,| og komi þar fram á fundinurn; —1 meðfram fyrir það, að það var is lenzk kona, sem fyrst s(ofnaði félag: þetta meðal landa sinna, þó að það| sé nú ekki lengur við Iyði- — Þær óska, konurnar, að fá sem flestar ís-; lenzkar konur í félag þctta og sam- vinnu að sameiginlegum velfcrðar- málum í framtiðinni. Mrs. Halldóra Vigfússon, frá Hove P.O., kom að sjá oss. Hafði: komið hingað með syni sinum, Jó- hannesi Vigfússyni, er fluttur var á spítalann til að skerast upp við botnlangaveiki. Dr. Brandson skar hann upp og líður honum vel, og erj þetta 8. dagurinn siðan uppskurð- urinn var gjörður. Kona mín og eg mælum meS Dr. Miles Nervine við flogaveiki og krampa. VU5 eiffum drengr níu ára gamlann, sem hefir þjátist af krampa sítSan hann var 2 ára. Viti höfum reynt alt sem viti þekkjum og leitati margra lspkna sem sögt5u a ti flogin mundu vert5a bani hans innanr skamms. Þeir honum skftlapöngu, ioksins tók kona ííiin þat5 rátS ati gefa honum l>ií MII.ES iVERVISÍE. Nú virtiist hann vera albata og gengur á skóla regluleg-a og hefir «kki haft krampa mánutium saman. STEPHAN G. IIORL.ICK, Ambridge, Pa. Flog, krámpar, vöðvateygjur, St. Vitus dans, og niðurfallssýki er al- geng hjá börnum. Ef þú átt harn sem þjáist af einhverjum þessum sjúkdómi, látið ekki dragast að reyna Dr. Miles Nervine. Selt með þeirri tryggingu að fá verðið endurgoldið geri fyrsta flask- an ekki gagn. Hjá öllum lyfsölum. Einstök Kaup fyrir Kvennfólk---------- Nú erum vér að selja kven- klæðnað afar ódýrt,—niður- sett verð á öllu. Vér búum nú til Ladies’ Suits fyrir frá |18.00 og upp. Kven- manns haust yfirhafnir frá 813.50 og upp. Komið og skoðið nýtísku kvenbún- Inga vora. B. LAPIN Phonb Garry 1982 392 Notre Dame Avenue Munið eftir Tombólu og Dansi, sem djáknanefnd Tjaldbúðar safn- aðar hefir annaðkveld (fimtudag) í Goodtemplarahúsinu. 1 Þar verður inargur dráttur annað en smáfiskar, ;og ágætir spilarar, bæði á fíólin og píanó. Við guðsþjónustu i Skjaldborg ; næstá sunnudagskveid verður þess minst, að nú hefir staðið friður milli Bandarikjanna og Canada í •100 ár. Hr. Sigurður Anderson, frá Pin- ey, var hér nokkurra daga fram i andanfarna viku. Kom með heilmik- ið af kord-við til að selja og var hér meðan hann seldi það. Lét hann vel af liðan manna þar, þó að litið sé nú að gjöra i skógarhöggi. En sveit- in er að blómgast, og svo nærri markaði, að menn geta nú selt hing- að til Winnipeg allar þær vörur, er þeir hafa. Eru menn ánægðir þar, enda er Piney eins góður staður og nokkursstaðar annarsstaðar hér í Manitoba. Það borgar sig að sækja sam- komu Skjaldborgar söngflokksins. Þar verða sungin ný lög eftir J. Friðfinnsson og B. Guðmundsson, Iög eftir gömlu meistarana, Handel, Wennerberg, Södermann, Turner . fl., nýtt og gamalt, — lög, sem is- lenzku eyra geðjast sérstaklega vel að. Undirbúningur hefir verið hinn vandaðasti. Menn geta yfirfarið skemtiskrána og séð að gott er á ferðum. Allir, sem geta, ættu að sækja samkomuna. Sakkomari verð- ur haldin mánudaginn 15. þ. m. Miðvikudaginn 3. febrúar voru þau Sigursteinn Einarsson og Guð- björg Helgason, bæði frá Árborg, Man., gefin saman i hjónaband af síra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Ungu hjónin lögðu af stað heimleiðis daginn cftir Hr. Vilhjálmur Vopnfjörð, frá Ár- borg, kom að sjá oss. Atvinna frem- ur Iítil þar; viður gcngur illa út. — Segir hann að flestir muni þar hafa útsæði og hugsa til að sá í það sem hægt er. — Nú riður á því, að koma hveitinu sem fyrst niður að unt er. Það gjörir minna, þó að frjósi ofan af þvi, þegar það er upp komið. Dorcas félagið er að stofna til Valentine Social fyrir hjaiparsjóð sinn, sem verður haldið í Fyrstu lútersku kyrkjunni á laugardags- kveldið kemur. KENNARA VANTAR fyrir Lowland School No. 1684 frá 1. Marz til 1. Júlf, 1915. Umsækjandi tilgreini mentastig, æfingu og kaup. Tilboðum veitt móttaka af undir- rituðum til 20. Feb. 1915. S. FINNSSON, Vidir P.O., Man. 21-29-u.p. Sec.-Treas. TIL LEIGU Stórl framherbergi, i tvennu lagi, á mjög hentugum stað — rétt við hornið á Sherbrooke og Sargent Ave. —Sérstaklega þægileg herbergi fyrir tvo karlmenn, annaö gæti verið brúkaö fyrir svefnherbergi, en hitt fyrir stofu eöa office. Telephone og öll þægindi í húsinu. VICTOR B. ANDERSON, 623 Sherbrooke St. Telephone Garry 270. • ATVINNA Hjón geta fengið atvinnu út á landi, konan þyrfti að matreiða fyrir 6-7 menn og maðurinn að líta eftir úti Verkum. Heimskringla vísar á. VINNUKONU VANTAR fyrir létt húsverk að 628 Victor Street. Hr. Sigurður ólafsson, sem þjón- að hefir söfnuðum vestur á Kyrra- hafsströnd, verður vígður í Fyrstu lútersku kyrkjunni við hádegis- guðsþjónustu á sunnudaginn kem- ur, 14. febr. FRIÐRIK SVEINSSON málari hefir nokkur málverk til sýnis á veitingastofu hr. B. Methúsaleins- sonar, Sargent Ave. Flest af íslenzkum stöðum. — Brjostmynd er þar af skáldinu þor- steini Erlingssyni, — olíumynd. Friðrik Sveinsson tekur að sér að mála myndir af hvaða tegund sem er eftir pöntun. Landslagsmyndir, andlitsmyndir eða symboliskar myndir. Einnig skrautritar hann ávörp og þessháttar fyrir sanngjarna borgun; málar leiktjöld o. s. frv. Finnið hann eða skrifið honum, 626 Alverstone St. Gliniufélagið Sleipnir heldur skemtisamkomu þann 23. febrúar i Goodtemplarahúsinu. Sýndar glím- ur, boxing og líkamsæfingar; einnig verða ræðuhöld, söngur og dans. — Auglýsing i næsta blaði. Embætti skipa í stúkunni Vinland af Canadian Order of Foresters fyr- ir árið 1915 þessir: P.C.R.—Páll S. Dalman. C.R.—Jac Johnston. V.C.R.—Kr. Kristjánsson. Toronto Street. R. Sec.—Guðjón H. Hjaltalin, 630 Victor Street. Treas.—Kr. Goodman. Chap.—Guðm. Lárusson. S. W.—Stefán Baldvinsson. J.W.—Jóhannes Jósepsson. S.B.—Chr. Ilannesson. J.B.—Stefán S. Johnson. Stúkulæknir—Dr. B. .1. Brandson. Yfirskoðunarmenn—Th. Thorar- insson og Bjarni Magnússon. G. H. FYRIRLEST RAR bins fslenzka Stádentafélags í Winnipeg. FIMTUDAGINN, 25. FEBRÚAR. Breytiþróon—(með myndum) Jóhann G. Jóhannsson, B. A. FIMTUDAGINN, 4. MARZ Strfðið—Þýðing þess frá þjóðmegunarfræðislegu sjónarmiði. ' Guðmundur Thorsteinsson, B. A. FIMTUDAGINN, 11. MARZ. Framþróun Læknisfræðinnar— Brandur J. Brandsson, B.A., M.D., C.M. Fyrirlestrar þessir verða fluttir í Skjaldborg á þeim kveldum að ofangreindum. Byrja stundvíslega klukkan 8.30 e.m. Aðgöngumiði að öllum þrem fyrirlestrunum 50c Annars 25c að hverjum einstökum. Senior Independent H0CKEY League PORTAGE v FALC0NS SS STRATHCONASv PORTAGE Fimtudaginn 18 Feb. kl. 8 30 Öll Sæti 25c. Auditorium Rink Pbone Maín 833 SAMSONGUR Skjaldborgar Söngflokks í Skjaldborg, á Burnell Stræti Mánudaginn, 15. Febrúar, 1915 hefst klukkan 8 e.h. PRÓGRAMME 1. Samsöngur—Great and Marvelous.....F. Turner 2. Einsöngur—FariS................J. FriSfinnson Miss H. FriSfinnson. 3. Duet—Ó friðurinn..................Sargjent Miss Thorvaldson og Mr. Thorólfson 4. Samsöngur—(a) Guði sé dýrS . . .....Handel (b) Löngun.............Södermann 5. Einsöngur—Angels Guard Thee.........Godard Miss Thorvaldson með því Violin Obligato, Mr. Th. Johnston 6. Piano Solo Miss S. H. Fredrickson 7. Samsöngur—ÞjóSvísa........., . . . .Wennerberg 8. Einsöngur—The Remorse of Peter........... Mr. H. Thorólfson 9. Sextet—Nóttin kallar.............Douizetti Messrs Stefánsson, Methusalemsson, Albert, Methusalemsson, Thorólfson, Helgason 10. Samsöngur—1 upphafi var orSiS . . . . B. GuSmundsson 11. Trio—Bæn....................B. GuSmundsson Miss Thorvaldson, Mr. Thorólfson, Mr. Methusalemsson 12. FjórraddaS—(a) Jónas Hallgrímsson. .J. FriSfinnson (b) Til Islands......J. FriSfinnson Misses Thorvaldson, Hinriksson, Davidson, Skaptason Messrs. Stefánsson, Methusalemsson, Helgason. 1 3. Samspil—Violin og Píano Miss Oddson, Messrs Johnston, Einarsson og Magnússon I 4. Samsöngur—LofiS drottin á himnahæS . . Winnerberg Eldgamla Isafold og God Save the King Inngangseyrir 50c. Veitingar ókeypis fyrir alla sem sækja i samkomuna. f FUN DARBOÐ Grain Growers félag Geysir-bygðar heldur sinn ársfund, laugardaginn 13. febrúar. Byrjar kl. 1 e.h. Auk kosningu embættismanna verða ýms önnur mikils varðandi málefni á dagskrá. Geysir P. O., 1. febrúar, 1915. V. SIGVALDASON 20-29-p. See.-Treas. HERBERGI TIL LEIGU. Tvö herbergi til leigu, f nýju og góðu húsi, uppbúin eða óuppbúin, á mjög hentugum stað, mjög rými- legir skilmálar. Heimskringla vísar á. R-25 KENNARA VANTAR við Mikleyar Skóla, No. 589, frá byrjun Marz til Júní loka n.k. Um s ekjendur mega ekki hafa minna en "Second Class” professional próf Tilboð sendist til undirritaðs með tilgreining á mentastigi og kaupi sem óskað er eftir fyrir miðjan Febr n.k. Heela, Mán. Jan. 15th, 1915 W. SIGURGEIRSSON 20-29-p. Secy-Treas MEDICAL. NTJRSE DUMAS—CONSUL.TATIONS for ladies on ailments and irree'ularities, free. 2-8.30. 408 Spence St., Winnipeg. NUKSE DUMAS' APPROVED TONIC. ÍTRSE DUMAS’ MEDICATED UTER- ne Wafers. DUMAS’ IMPROVED SPECIFIC. NURSE DUMAS' REGISTERED UTER- ine treatment. $2.50, $8.00, $5.00. MATRIKONINE, A MOTHER’S TONIC. Dumas. $1.00, $2.00. DR. DUMAS’ CERTAIN CURE FOR the drínk hablt. $2.00 DR. DUMAS’ TOOTHACHE DROPS and slmple remedy for Catarrh. 25c DR. DUMAS’ LUNG MEDICINE. 60c $1.00 DR. DUMAS’ RED DROPS FOR MEN, Dumas No. 303. Dumas No. 706. Consultations free. All mail orders receive prompt attentlon. All formulas registered. 408 Spence Street., Winni- Peg. KENNARA VANTAR fyrir Thor skóla No. 1430. Frá fyrsta apríl 1915 til fyrsta desember, átta mánuði. Umsækjandi þarf að hafa annars eða þriðja prafs mentastig Tilgreining um mentastig og kaup sendist til undirskrifaðs fyrir 20. marz. P. O. Box 273, Balduf, Man. EÐVALD ÓLAFSSON 20-22-29-u Sec.-Treas. KENNARA VANTAR fyrir Reykjavíkur skólahérað No. 1489. Kenslutfmi frá 15. marz til 15. júlf, fjóra mánuði. Kennari til- taki mentastig ásamt kaupi því sem óskað er eftir. Tilboðum verður veitt móttaka af undirskrifuðum til 1. marz. Reykjavík P. O. Man., jan. 23. 1915 A. M. FREEMAN, 22-29-p Sec.-Treas. HUNDRUÐ $$$ Gefnir í burtu, í Ijómandi fögrum og þarflegum verðlaunum fyrir aðeins fáar mínútur af yðar tómstundum til þess að hjálpa oss að innleiða vorn nýja og dásamlega “Little Dandy” Chocolate Pudding Ráðið þessa gátu og sendið oss ráðninguna með pósti ásamt pöntun yöar fyrir þrjá “Little Dandy Chocolate Puddings, og nafn matsala yðar og utanáskrift Hagið þessum 9 tölustöfum þann- ig að önnur röðin sé helmingi rneiri en sú efsta og að þriðja röðin sé jafn há og fyrsrta og önnur röð til samans. VERÐLAUN: 1 verðlaun, KITCHEN CABINET, verð $35.00 2. verðlaun—GRAMOPHONE, verð $25.00 3. verðlaun—MORRIS CHAIR, verð $15.00 4. verðlaun—WRITING DESK, verð $10.00 5. verðlaun—DINNER SET, verð - $5.00 6. verðlaun—/i doz. Silver Knives and forks verð.....................$3.00 N0KKUÐ NÝTT. “Llttle Dandy Chocolate Pudding'* er nýr og hefir aldrei veriT5 bot5inn til sölu áT5ur. Hann er ekki þat5 sem vœri hægt aT5 kalla “blanc mange" né heldur Jelly, en sundurliT5un “Analysis” sýnir aT5 hann hefir frumefni sem eru í báT5um þessum vinsælu eftlrmötum. t»etta gjörir hann mjög smekkgott aukreyti með hverri máltíT5 auk þess er hann næringarmikill og heilsusamlegur og búinn til algjörlega eftir og í samræmi viT5 lögin sem fyrirskipa hreina fæT5u, “pure food laws”. Vér vitum aT5 strax og þú hefir revnt hann þá brúkar þú hann stöT5ugt og þaT5 er ástæT5an til þess aT5 viT5 erum aT5 gjöra þetta auka, sérstaklega góT5a tilboö tll þess aT5 fa pína fyrstu pöntun. Gleymdu ekki aT5 hann er seldur meT5 þeirri ábyrgT5. aT5 þú verT5ur ánægT5ur, annars verT5ur peningunum skilaö til baka. Sendu pöntun þína í dag áT5ur en þaT5 er of seint. ökeyph. gegn fyrstu pttntun þlnnl aöeina ökeypla. Hvert rétt _svar verður sett í tómt umslag og svo verður það sett f insiglaðan kassa, þegar kapp- leikurinn er búinn þá verða svörin dregin úr kassanum, eitt og eitt I einu, og það svarið sem verður dregið fyrst, fær fyrstu verðlaun og svo framvegis. Allir þeir sem ekkl fá verðlaun mega eiga von á óvæntri heimsókn sem verður þeira I hag. SKRIFIÐ UPP A ÞETTA EYÐUBLAÐ NÚ, AÐU.R EN ÞAÐ ER OF SEINT. Kllpi^'ð af um þessa línu. “EXTRA SPECIAL’ Vér höfum nýlega gJört kaup viö vel- þektann iT5naT5armann ao kaupa af honum rorláta góT5 skæri, og til þess aö sannfwra þig um aö okkar “Chocolate Puddlng” sé elnsgóT5ur og viT5 segjum aT5 hann er þá ætlum viö ao gefa þér ein af þessum fyrlr- taks skærum, þau eru búinn tll úr mjög góT5u stáli, “Jappaned” skeft meT5 mjög vönduðum frágangl, 7 þuml á lengd og á- byrgst aT5 vera gó?5. Smásölu verT5 á þessum skærum er frá 35c. upp til 45ic Vér bióftum aT5 gefa eltt af þessum ágwtu 3kærum ókeyp- is gegn elnni pöntun *ftlr þremur “LJitle Dandy Chocolate Puddingó” UpplagiT5 er xninfr takinariiiið. Reynd þú aT5 ná i eln. hu verT5ur vol ánægður.—Ser.l í eyðu blaðiTJ nú strax Þrjár umbúT5ir af “Llttle Dandy Choco- late Puddlng” verT5a teknar tn^ð gátunnl fyrir Stóru VerTilauna Samkeppnina. The T. VEZINA MANUFACTURING Dept. B. 5 »85 SHERBROOKB ST. C0MPANY WINNIPEG, HAN. Sirs:— Send me three packages of "Uttie Dandy” Chocolate Pudding 26c. and full particulars ofy our big prize com- petition, and also 1 pair of shears. It Is understood that the Chocolate Pudding wiil be deiivered through my Grocer and the shears to be dellvered by you free of all charge. Name .... Address, Grocer’s Name... Grocer’s Address.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.