Heimskringla - 11.02.1915, Blaðsíða 8

Heimskringla - 11.02.1915, Blaðsíða 8
WINNIPEG, 11- FEBRÚAR 1915. HEIMSKRIXGLA BLS. 7 Ltfl / —' Póstspjald til okkar færir yður stóra litmyndaða Fra verðskrá. McKenzie’s Quality Seeds Þarna er ko»t besta Pr» hú*i5 í Oanada. 3>arna er Fr® húsið þar »em afgreiðsla er fljót. 4ÖT“ Þarna er mesta Fr® hú» l Ve»tur-Oanada. Þarna er atsarsta Vt®„__ hú» í Vesturlandinu. fila' Þarna er best útbúna Frœ húsitS { Vestur-Oan- ada. Þarna er Frœ húsið sem tyrirkomulag er best í Vesturlandinu. Þarna er Fræ húsið þar sem öllum er gjört rétt til Þarna er best setta Fr®-*^» húsið. Þarna er yðar Abyrgð að þér táið gott Fræ. '■'■u'iumi • ' : -V " . <• ■' Fræið sem er sérstaklega valið fyrir Vesturlandið. Freeið sem getur bestan árangur i Vesturheimi. McKensie’s eru fræin sem «®floru llkust fyrirmynd og nafni. Alt fyrir akurinn, mat- jurtagarðinn og túnið. Frseið sem & verulega ■^gfEterka og heilsugóða fræ eefi. Fr»in sem vaza altaf frá byrjun. Sú tegund sem þeir skörpustu kaupa. Eú tegund sem viasast er að kaupa. Þeirra merkilegu yfir- ■^Sburðir eru framúrskar- andi. Brandon, Man. A. E. McKENZIE CO., Ltd. Calgary, Alta Gríman af Vilhjálmi keisara. eða sagan um það, aem eiginlega lág á bak við atríðið, eítir dag- bók vinar hans Azel greifa (Framhald). Tuttugasta og fjórða júli. — svara kröfunum seinustu. Keisarinn sagði mér, að sér þætti þetta sann- gjarnt; en þegar eg spurði hann hvort han héldi að Austurríki myndi gjöra þetta, þá vildi hann helzt ekkert um það segja, annað, en að þetta vœri persónulegt mál milli Austurrikis og Serba. Þessi riki yrðu að gjöra út um þau sin á milli, án þess að aðrir færu að fjalla um þau, og þótti honum verra, að krónprins Serba, sem stýrði riki fyrir föður sinn, skyldi hafa litið öðruvísi á málin og farið að leita hjálpar Rússa á móti Austurríki. “En”, svo bætti hann við; “þú mátt ekki gleyma því, að Þýzkaland er í bandalagi við Austurriki, og er bandalag það mjög vinsælt af lönd- um okkar; og blandi Rússar sér i málin, verður það skoðað svo á Prússlandi, sem þeir hafi ráðist á okkur”. “Það getur varla verið”, svaraði eg, “ef að yðar hátign tekur tillit til þess, að Rússland vill halda friðn- um við”. En þegar hér var komið slitnaði talið við hávaða mikinn, og var þá kominn skipsbáturinn, sem sendur hafði verið i land, til þess að sækja bréf til smábæjar eins uppi á ströndinnl. Nálgaðist nú báturinn Hohenzollern (svo hét skip vort), og var með bátnum sendiboði, sem sendur hafði verið frá Berlín með áríðandi skjöl til keisarans. Víðburðírnir reka hver annan. Þvert á móti þvi sem vant var, fór Vilhjálmur keisari nú ekki til káetu sinnar, til að lesa skjölin, en opnaði þau uppi þarna á þilfarinu. En meðan hann var að lesa þau, breyttist svipur hans og varð nokn- uð alvarlegur. Hann snöri sér til min og sagði: “Viðburðirnir reka hver annan; og getur þú nú séð sjálfur, hverrig málin standa. Serbar hafa gengist undir kröfur Austurríkis, að undan- teknum fáeinum atriðum, sem ö'1 eru lítilsvirði”. Eg stundi við af feginleik. Frdt.- ir þessar virtust mér vera nærri of góðar til þess að geta verið sa .nar. Keisarinn stóð þögull nokkri stund og horfði út á sjóinn, einsog hann væri að velta fyrir í huga sér þungum og erfiðum ráðgátum, sem hann ætti erfitt með að leysa úr, svo að honum líkaði. Svo fleygði hann vindlinum og mælti: “Mennirnir verða einlægt aula- bárðar. Hvernig stendur á því, að það er svo erfitt, að fá þá til að skilja það, sem menn vilja að þeir gjöri, án þess að berja það með hamri inn í höfuð þeim. Þessu svaraði eg engu, og sá að eithvað hafði raskað jafnvægi geðs- muna keisarans. Nú koma spilin upp í loft á borðið. En leyndardómur þessi stóð ekki lengi. Einn af fylgiliðum keisarans sagði mér frá öUu saman. Eftir mið- dagsverðinn hvíslaði hann þvi að mér, að Vilbjálmur hefði sent mjög áriðandi telegram tU Vínarborgar tU keisarans sjálfs. "Um hvað var þetta telegram?” spurði eg. í’Hann kvaðst vona, að Austur- riki héldi fast fram kröfu sinnl um fullkomnar skaðabætur þær allar, sem þeir seinast hefðu heimtað”. “En hafa þeir ekki fengið þær?” spyr eg þá. “Mér finst Serbar hafi farið svo langt, sem hægt var ye' nokkurri sanngirni að krefjast. Og svo kemur það ekkert Prússlandi við, að segja álit sitt um þetta. Það er mál, sem aðeins sbertir stjórn- irnar í Wien og Belgrad”. Eg stansaði í miðri setningu, er mér kom til hugar, að Vilhjálmur hefði verið að álasa Rússum fyrir að blanda sér inn í mál, sem þeim kæmu ekki við; en nú vur honu sjálfur einmitt að gjöra það sama. ótilkvaddur var hann að segja Jó- sef gamla, hvað hann ætti að gjöra. Og nú rann mér kaldur svitj aí berðum. Vissulegn var VUhjalnfur breyttur orðinn. Vissulega hafði hann ekki sagt mér sannleikann, og i fyrsta sinni á æfi minni hafði eg staðið hann að visvitandi lýgi. Hann hafði einlægt verið að tala um það, að halda friðinn i Evrópu og hvað það væri nauðsynlegt. En jafnharðan hafði hann allan þenna tíma verið að búa sig undir strið, og komið því svo fyrir, að stríðið kæmi á því augnabliki, sern hann væri undir það búinn, en úin stór- veldin öll væru óundirbúin. En hugsun þessi var mér svo hræðileg, að eg vildi ekki um það hugsa, nema eg neyddist til þess. • • • Tuttugasta og fimta júlí. — í gærkveldi sá eg ekki keisarann. Hann hafði borðað miðdegisverð- inn einn sér í káetu sinni, og kom ekki á þilfar upp eftir það. En all- an daginn forðaðist hann að tala um nokkuð það, sem nú var öllum fremst á tungu. Hann vildi ekki skifta orðum við neinn og hefði á- vítað hvern þann, sem hefði ávarp- að hann Tuttugasta og sjötta júlí. — Nú komu telegröm, og las keisar- ínn þau fyrir oss. Þau báru oss fregnir um, að Serbar hefðu kallað herinn saman og Rússar hefðu kvatt til vopna 10 herdeildir eða hálfa míllíón manna. “Nú getið þér séð það sjálfir, hve vinveittur oss er hinn góði frændi vor Nikulás keisari”, mælti hann. Mér gat ekki koinið til huga? til- hlýðilegt svar. Eg var farinn að lesa huga -Vilhjálms keisara einsog opna bók. En það, sem eg sá þar, olli n:ér ótta og skelfingar. “Hið góða fólk vort í Berlin virð- ist hafa skoðað tilteklir keisarans, sem hótun til vor, og hafa þeir ótví- ræðlega látið i ljósi skoðun sina á gjörðum hans og framkomu”. Síðan las hann fyrir oss parta úr fréttaskeytum þeim, sem hann hélt á i hendinni. Sögðu skeytin, að menn hefðu verið háværir í Berlín, og látið í Ijósi fjandskap til Rúss- lands, en vináttu til Austurrikis. — Verst hefðu menn látið frammi fvr- ir húsi sendiherra Rússa, og hefði þó lögreglan verið að reyna ið halda mönnum í skefjum. Sjálfur sendiherra Rússa var ekki heim kominn; hann var á leiðinni til Ber- lín, en fulltrúi hans var þar og kvartaði undan ólátum skrílsins viö innanríkisráðgjafann, Von Jagow. Hann lét í ljósi óánægju sína yfir látum þessum, en sagði, að erfitt væri að hafa hemil á hópunum, er þeir væru orðnir æstir. Gat eg þá ekki stilt mig lengur og sagði við keisarann, að af svari þessu mætti ráða, að ráðgjafinn væri samþyk<c- ur gjörðum þessum. Vilhjálmur keisari hristi höfuð- ið, en sagði ekkert. Það var ómögu- legt, að fá hann til þess, að láta í ljósi skoðun sína, og þótti mér und- arlegt, þvi að vanalega var hann ekki dulur á skoðunum sínum, þeg- ar einhvern vanda bar að höndum. Hann vildi þá helzt tala um það við góða kunningja sína, sem hann mátti treysta, og var eg einn þeirra. En þá varð eg fyrst forviða, er keisarinn sagði fremur stuttlega: “Það er mál til komið, að eg fari heim. Við skulum imdireins leggja á stað”. Eg get aldrei gleymt þeirri ferð. Það leið öllum illa, og var sem hver og einn væri að búast við hinuir voðalegustu tíðindum. Vilhjálmur keisari var sá eini, sem virtist vera i góðu skapi. Einlægt var straumur rafskeytanna út á skipið Hohenz'd- lern; en keisari brá sér ekkert v.ð það. Hann drap á það nokkruir sinnum i spaugi, að það væri hálf- undarlegt, að þeir skyldu báðir vera á ferðinni þarna norður 'fr.i, meöan þessi tíðindi væru að gjcr- ast, hann og forseti hins franska lýðveldis, þvi eiginlega hefðu þcir átt að vera hoima, hvor í sLnu landi. Eg gat ekkert sofið i nótt og var því allur þreyttur og laraður og ó- styrkur í taugum, er eg fór á fætur. Traustið og trúin á minn elskaða vin og keisara var nú farið að lin- ast, og — eg verð að játa það — því sem næst eyðilagt. Hvað gat það verið, sem svo gjörsamlega var búið að breyta honum og umsnúa, — gjöra hann að tryltu rándýri? I gærkveldi sýndist mér hann engu öðru líkur. Hann hefir þó ekki ver- ið að leika kómedíu öll þessi 25 ár! Eg er ekki á sömu skoðun og hann, að Þjóðverjum hafi verið bannað og þeir hindraðir frá að ná hinu æðsta hámarki vona sinna um þroska og velmegun. Einsog nú er, standa Þjóðverjar i broddi Norður- álfu þjóðanna. Fyrir engri annari þjóð er borinn annar eins ótti og virðing og einmitt þeim; engin önnur þjóð hefir annað eins traust á sér. Síðan Alexander keisari dó, er Vilhjálmur þjóðhöfðingi sá, sem hefir meiri áhrif en nokkur annar út um allan heim;og það jafnvel meðan hinn vitri og glöggi stjórn- málamaður lifði, Játvarður konung- ur VII. En síðan hann dó, þá hefir Vilhjálmur með hygni sinni og kunnugleika verið mikilsráðandi i stjórnmálum allstaðar. Fyrst hætti mönnum til þes að tortryggja hann fyrir æsku hans og bráðræði, en smátt og smátt fór það af. Og stund- um var það, að friður Evrópu hékk á þræði veikum, að segja mætti; en þá gætti hann þess, að kasta ekki olíu í eldinn, og vildi jafnan miðla málum og skakka leikinn á friðsam- an hátb Og eftir alt saman, þá er keisar- inn hvorki flón eða vitskertur mað- ur, sem hann hlyti að vera með þessi ófriðarmál i höfði sér, og vera þó hér á lystiskútu sinni að sigla um fjörðu Noregs, meðan framtið rikis hans væri i voða. Nei — sann- arlega eru þetta alt illir draumar, og óefað hverfa þeir allir undir eins og eg só framan í æskuvin minn, keisarann. Almannarómur. Loks er þessi langi dagur liðinn. Garnan vildi eg að hann hefði létt af mér kvíðanum; en þvi er nú verr og miður, að það hefir ekki orðið. Þegar eg sá keisarann, var hann eins elskulegur og vingjarnlegur einsog kveldið áður. Við fórum að tala um pólitík, og varð hann ekki líkt því eins beiskur og kveldið áð- ur; og hvað Balkan málin snerti, þá var hann vongóður um, að alt myndi lagast En svo kom telegram, er sagði, að Rússland hefði krafist þess, að Austurriki gæfi Serbum frest til að Crescenti ♦ ♦ í MJÓLK OG RJÓMI er svo gott fyrir börnin að mæðurnar gerðu vel i að nota meira af þvi Engin Bakteria Ufir á mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið Areiðanlega hreica vöru hjá osá. í i u TALSIMI MAIN 1400 ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦»♦■♦♦♦«.«♦♦'»♦< Slettirekan hann Poincare. “Ef að við værum þó ekki nema 10 dögum eldri, þá hefðum við má- ske getað tekið litlu slettirekuna hann Polncare fanginn með her- skipinu, sem hann er á. “Við hvað á yðar hátign?” spurði eg þá. “Við erum ekki í stríði v:ð Frakkland, og það er engin ástæða til þess, að við séum það”. “Það er engin ástæða til þess, að við séum í stríði við nokkura þjóð”, svaraði keisarinn. “En hver veit nema við að fáum dögum liðn- um verðum komnir í strið við þær allar. Hyggur þú að Frakkland standi afskiftalaust hjá, ef að Rúss- land ræðst á oss?” “En Rússlandi kemur ekki til hugar, að ráðast á oss”, mælti eg. “ó, vinur minn góður! Hvað þýða áform manna í þessum heimi, sem vér lifum í? Aformin eru eðli- leg afleiðing af ástæðunum, einsog þær koma oss fyrir sjónir. Hvern hefði til dæmis dreymt um það, að frændi minn Nikulás hefði sent raf- skeyti til ríkisstjórans i Serbíu, að hann myndi aldrei verða hlutlaus um velferð hans og lands hans? — Þeir voru í miklu meiri hættu staddir Serbarnir í seinasta striðiriu við Tyrki; þar á eftir við Búlgaríu, og þó dreymdi þá engan Rússa um, að fara að skakka leikinn. En nú virðast þeir ætla að tryllast af með- aumkvun með þessu litla, skítuga konungsríki, sem er að kveikja bál- ið um alla Evrópu með þráa sínum og heimsku”. Alvörusvipur á mönnum í Potsdam. “Þeir hafa ekki verið þráir, Serb- ar”, svaraði eg. “Mér sýnist þvert á móti, að þeir komi fram með stakri sjálfsafneitun og tilhliðrun- arsemi, er þeir ganga að kröfum Austurríkis”. “Á, er svo, vinur minnl Hefurðu aldrei hugsað út í það, að oftlega játa menn vissum hlutum, af þvi að menn sjá og vita það, að þessi játun leiðir ekki til neins annars, en að óhreinka pappírsörk eina með bleki”. “Eg sé nú, að yðar hátign er ein- ráðin í því, að láta Þjóðverja byrja stríð það, sem þér æfinlega hafiö sagt, að þér mynduð reyna að forð- ast á meðan þér lifðuð”, mælti eg. “Eg einráðinn í því, að láta Þjoo- verja fara i stríð? Yður er að dreyma núna. Eg er ekki einráðinn í öðru, en að komast heim, eins fljótt og unt er. Og við skulum vona að við náum heim á morgun”, bætti hann svo við. Við komumst heim daginn eftir. Þegar við komum á Wildpark stöð- ina, nálægt Potsdam, þá beið keis- arafrúin þar á járnbrautarstöðinni og öll keisara-fjölskyldan, kanslar- inn Bethmann Hollweg og allir ráð- gjafarnir. Allir voru þeir fjarska alvarlegir, og var það mjög óvana- legt við það, sem eg hafði áður séð. Vilhjálmur keisari var líka alvar- legur, en þó kvíðalaus að sjá, og fanst mér hann vera miklu torskild- ari, en hann hafði verið seinustu dagana, sem við vorum saman á skipinu. Eg fór ekki út úr lestinni, en hélt áfram til Berlinar, þvi eg vonaðist eftir að fá þar eitthvað að heyra. Þessa fáu daga, sem við höfðum verið i burtu, hafði orðið gjörsam- leg breyting á höfuðborginni. Nú voru strætin fúll af fólki og voru allir að lesa fréttablöðin með mestu ákefð, og voru menn háværir og út- húðuðu Rússum. Á Frakkland mint- ist enginn maður. Þessi Berlínar- skríll snöri öllu sinu hatri á Rúss- ann. Sagði þjónn minn, að Rússar þeir, sem verið hefðu á hótelunum, eða farið hefðu um borgina, hefðu orðið fyrir óvirðingum og hrópum skrilsins. Létu hrópararnir óspart í ljósi óánægju sína yfir þessari áras, sem þeir sögðu að Rússar ætluðu að gjöra á Þýzkaland. Það var dásamlegt að sjá þenna fögnuð fólksins. Nokkrum stund- um áður en við komum hafði frcgn- in flogið um borgina, að Austurriki hefði kallað saman herliðið, og höfðu menn tekið þvi með áköfum fagnaðarlátum. Virtust menn vera með einum huga um það, að Rússar væru að ráðast á oss, þrátt fyrir all- ar tilraunir stjórnarinnar og keisar- ans, að afstýra því. Varð eg þess nú visari, að allir, sem næst stóðu Vilhjálmi kcisara, höfðu gjört alt, sem þeir gátu til þess, að koma fólkinu til að trúa því, að honum hefði verið óvirðing sýnd og tillögur hans að engu hafð- ar. Eg var orðinn því svo vanur, að sjá, hve létt er að tá hina þekkingar litlu hópa til þess, að trúa hverju sem vera skal og kom þetta því ekki á óvart. En á hinu furðaði mig, hve hóparnir voru kátir og æstir um alla Berlínar borg. Keísara heilsað með fagnaðarópum. Nokkrum stundum seinna fór eg um ferkantaða svæðið framan við kastalann (eða höllina), og voru þar þúsundir manna, og allir að hrópa hamingjuóskir til keisarans. Og svo heyrði eg hann ávarpa mann fjöldann með ræðu einni, og var öll (Framhald á 8. bls.cf. Stofnsett 1882 Löggilt 1914 D. D. Wood & Sons. = Limited ========== verzla með beztu tegund aí KOLUM ANTRAC/TE OQ BITUMINCUS. Flutt heim til yðar hvar sem er i bænum. VÉR ÆSKJUM VIÐSKIFTA YÐAR. ^m^mmmmmmmmm-^ SKRIFSTOFA; Cor. ROSS & ARUNGTON ST. Garry 2620 Prívate Exchange GOLUMBIA GRAIN GO. Ltd. 140-144 Grain Exchcinge Bldg. Phone M. 3508 WINNIPEO TAKIÐ EFTIR: Við kaupum hveiti og aðra kornvðru, gefum hæsta prís og ábyrgjumst áreiðanleg viðskifti. Sknfaðu eftir upplýsingum. Pbone Mnln .1181 170 Popt 8t FRANK TOSE Artist and Taxidermist Sendltt mfr dýrahöfntHn* sem þl8 vftljl'5 lAta ntoppo út. Kaupi stór dýrshöfuU, Blk tennur, of? ógörfuö loöskinn og húöir. BiójiÖ um ókeypis bækling metJ myndum. SHERWIN - WILLIAMS P AINT fyrir alskonar húsm&lningu. Prýðingar-tími nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Willlams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan.—BRÚKIÐ ekkert annað mál en þetta.— S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til.—Komið inn og skoðið iitarspjalið.— CAMER0N & CARSCADDEN QUALITV UARDWARE Wynyard, - Sask. ♦-»♦♦♦»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦»♦♦♦»»»♦-■ H.JOHNSON í Bicyle & Machine Works ; Gjörir við vélar og verkfœri • reiðhjól og mótora, skerpir I skauta og smíðar hluti í bif- ; reiðar. Látið hann sitja fyrir • viðskiftum ykkar. Alt vel af I hendi leyst og ódýrara en hjá ; öðruin. 651 SARGENT AVE. JOHN SHA W V/NSALI (át5ur rátismatSur Hudson’s Bay Company’s Brennlvíns delldar- lnnar) 328 Smith St., Wlnnlpeir, Mnn. Gegnt nýja Olympla Hðtetlnu. suBur af Walker leikhúslnu, Winnlpeg, Man. Ný opnut5 verzlun á ofangrelnd* um staC og æskir eftlor vitSsklft- um ytSar. Vert5 mjög sanngjarnt Pantanir fljótt afgreiddar. Sim- 18 pantanir yöar. Simi Maln 4160 Pðst pantanir — TTndlrhúning’s verSskrá er nú til. SendiS eftlr ukeypis verSskrá. Allar Póst Íiantanlr eru vandlega og tafar- aust afgreiddar. SendiS mér eina pöntun til refnslu. Símíð pantanir.. .Sími Main 4160 Isabel Cleaning and Pressing Establishment J. W. auixx, ettfandl Kunna manna bezt aö fara meö LOÐSKINNA FATNAÐ ViSgerSlr og breytingar & fatnaSl. Phone Garry 1098 83 Isahel St. bornl McDermot 1915 Mun auka um eitt ár orðstír Hjá verzlunarmanni yðar, eða fréí E. L. Drewry, Ltd., Winnipeg. VIÐ VÍXLUM GRAMAPHONE RECORDS FYRIR 15c. HVERT SkrlftS .Sa .ImlS .ftlr bók No. 4 s.m út.kýrlr okkár fi'rlrknnuiMZ ViS sendum K.cords bv.rt s.m «r i C&nadu. The Talking Machine Record Exchange S, CLIVB8 BLOCK. POHTAflB AVK. WINMPEC, MAJT. Gllnes Block er b.lnt á mótl Monaruh Tiieatr.. Phone Main 2119

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.