Heimskringla - 23.09.1915, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.09.1915, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 23. SEPT. 1915. HEIMSKRINGLA. BLS. 3 , f ' Mennimir á undan Adam. EFTIR J ACK LON DON. (Höfundur aö ‘The Call of the Wild’ og ‘The Sea Wolf’ osfrv.). En nú urSu ólæti svo mikil, sem allir djöflar vaeru lausir orSnir. Hátt og lágt um alt klettabelt- iS þyrptust nú allir út í rifurnar og út á mjóu sillurn- ar, og þar bulluSum viS og hljóSuSum og orguSum á þúsund mismunandi nótum. Og allir voru aS skæla sig og skella hvoptunum. Okkur var þaS ein- hvernveginn náttúrlegt. ViS vorum eins reiSir og hann SverS-tanni, þó aS reiSi okkar væri nokkuS ótta blandin. Eg man þaS vel, aS eg grenjaSi og skældi mig eins og þeir, sem bezt gjörSu. ÞaS var ekki eingöngu af því, aS eg sá hina gjöra þetta, — heldur fann eg hjá sjálfum mér innri hvöt til þess. aS gjöra þaS sama og þeir gjörSu. HáriS reis A höfSi mér, og eg var gagntekinn af skynsemdai- lausu heiftaræSi. ÞaS var í fyrstu nokkra stund, sem “SverS- tanni” stökk aftur og aftur inn í hellirinn og út aftur, f\: st annan hellirinn og svo hinn. En mennirnir tveir sluppu einlægt undan honum, er þeir skriSu gegnum mjóu rifuna á milli hellranna. En á meSan á þessu stóS höfSum viS hinir tekiS til starfa. I hvert simí, sem hann kom út úr hellrunum, létum viS grjótiS dynja á honum. Fyrst létum viS steinana detta niS- ur á hann; en brátt fórum viS aS kasta þeim af öllu afli. Þessi grjóthríS vakti athygli SverS-tanna á okk- ur og gjörSi hann ennþá reiSari. Hann hætti aS elta þessa tvo menn og stökk upp klappirnar til þess aS ná í okkur hina. RispaSi hann þá klappirnar meS klónum og reif niSur smágrjótiS snörlandi, er hann var aS klóra sig upp eftir bjarginu. ViS þessa voSa- sjón fórum viS aS hypja okkur inn í hellrana. Get eg sagt þetta meS vissu, því aS eg gægSist út, og sá þá engan á öllu bjarginu nema SverS-tanna. — HafSi hann mist fótanna og var aS renna og hrapa niSur bjargiS. Eg rak upp eggjunaróp mikiS, og aftur var bergiS þakiS af grenjandi fólkinu og steinarnir féllu þéttara og þéttara. SverS-tanni varS hamslaus af reiSi. HvaS eftir annaS réSist hann á bergiS. Einu sinni komst hann upp aS neSstu hellramunnunum, áSur en hann hrapaSi niSur; en inn um þá komst hann ekki. ViS hverja atrennu, sem hann gjörSi, sveif skelfingar-kvíSi yfir okkur. Og í fyrstu stukk- um viS þá inn flestir. En þó voru ætíS einhverjir úti og létu grjótiS dynja á honum; svo fórum viS allir aS verSa úti og létum steinana ganga óspart. Sjaldan hefir jafn herraleg skepna átt öSrum eins ósigri aS mæta. ÞaS hnekti stærilæti hans á- kaflega mikiS, aS vera gabbaSur af öSrum eins aumingja rolum, eins og fólk þetta var. Hann stóS þarna niSri og horfSi upp til okkar, skeiti saman skoltum, barSi sig utan meS halanum og glepsaSi eftir steinunum, sem féllu nærri honum. Einu sinni henti eg steini niSur og rétt í því leit hann upp. Steinninn kom rétt ofan á nefiS á honum og tók hann þá viSbragS mikiS og stökk beint í loft upp, öskr- aSi og veinaSi eins og köttur, sumpart af sársauka og sumpart af því, aS hann varS svo forviSa. Hann var búinn aS bíSa ósigur þarna, og hann vissi þaS. En hann náSi fljótlega aftur hinu tígu- lega látbragSi sínu og gekk burtu hægt og hátíS- lega í þéttri steinadrífunni. Hann nam svo staSar á bera svæSinu og leit til okkar löngunarfullum sult- araugum. Honum var illa viS aS missa af máltíS- inni, — þarna var nóg af kjötinu, þar sem viS vor- um, og viS vorum kvíaSir þar uppi, en þó ekki hægt aS ná okkur. AS sjá hann þarna, kom okkur til aS hlægja aftur. Og viS hlógum allir saman skellandi hæSnishlátur. En dýrum er afarilla viS hæSni eSa stríS. Þau verSa reiS, ef aS hlegiS er aS þeim. Og þau áhrif einmitt hafSi hlátur okkar á SverS-tanna. Hann sneri sér viS meS öskri miklu og réSist á bergiS aftur. En þaS var líka einmitt þaS, sem viS vildum. Bardaginn var orSinn aS Ieik einum, og viS höfSum hiS mesta yndi af því aS grýta hann. En þetta áhlaup hans stóS ekki lengi. Hann átt- aSi sig fljótt, og svo kendi hann sárauka af send- ingunum frá okkur. Eg man svo vel eftir því, hvaS annaS augsiS í honum var bólgiS, — já, svo solliS af steinhöggi einu, aS því var nærri lokaS. Og mynd- in af honum er ennþá svo skýr í huga mínum, þar sem hann stóS þarna á skógarbrúninni, því aS þang- aS hafSi hann hörfaS á endanum. Hann horfSi til okkar, bretti granirnar upp fyrir rætur tannanna, svo aS skein í stóru vígtennurnar. Hann reisti burst- ina og lamdi sig utan meS halanum. Svo skelti hann urrandi skoltum og hvarf sjónum okkar inn á milli trjánna. En þaS bull og mælgi, sem þá varS hjá fóllrinu! ViS þyrptumst út úr hellrunum og fórum aS skoSa mörkin eftir klærnar hans á rispuSu berginu, og töl- uSu þá allir í einu. Annar þeirra tveggja, sem hann hafSi veriS aS elta í tvöfalda hellinum, var hálfvax- inn maSur, aS hálfu leyti barn og aS hálfu leyti þroskaSur. Þeir komu stoltir vel út úr hæli sínu; en viS hinir slógum hring um þá og dáSumst aS þeim. En þá bar þaS til, aS móSir hálfvaxna mannsins brýst í gegnum mannhringinn og ræSst á hann í voSabræSi, lemur utan höfuS hans, slítur af honum háriS og öskrar eins og vondur andi. Var hún kona stór og digur og loSin mjög. En fólkiS hafSi hina mestu unun af því, aS sjá hana áminna son sinn þannig. ViS öskruSum af hlátri, héldum hver í ann- an, eSa kútveltumst á jörSunni af fögnuSi. Þrátt fyrir þennan ótta, sem viS máttum einlægt undir búa, þá var fólkiS ósköp gefiS fyrir hlátur. ViS höfSum svo næma tilfinningu fyrir því, sem hlægilegt var. En kæti okkar var óhemjuleg. ÞaS var aldrei dregiS úr heijni. Hún var aldrei hálf- gjörS. Þegar okkur fanst eitthvaS skrítilegt, þá engdumst viS sundur og saman af því, aS viSur- kenna þaS, og hinir einföldustu og óbrotnustu hlut- ir voru skrítnir í augum okkar. Já! sannarlega vor- um viS hláturmildir, — þaS get eg fullvissaS ySur um! Eins og viS fórum meS SverS-tanna, eins fórum viS meS öll þau dýr, sem réSust inn í þorp okkar. ViS höfSum út af fyrir okkur göngustígana og vatns- bóliS, meS því aS gjöra lífiS óbærilegt fyrir þeim, sem í óleyfi brutust inn á eSa viltust inn á land okk- ar. Jafnvel grimmustu rándýrin lékum viS svo illa, aS þau lærSu þaS, aS forSast þessa staSi okkar. ViS vorum engir kappar, eins og þau; en viS vor- um slungnir og huglausir; og þaS var einmitt fyrir slóttugheit okkar og bleySuskap, þenna takmarka- lausa meStækileika fyrir ótta, aS viS lifSum af, alla vega umkringdir af voSalegum óvinum, í þessum “unga heimi”. Eg held aS hann Laf-eyra hafi veriS ári eldri en eg. Hann gat aldrei sagt mér neitt af hinni umliSnu æfi sinni, og þar eS eg sá aldrei móSur hans, þá hélt eg aS foreldrar hans væru liSnir. Annars var lítiS spurt um feSur hjá fólkinu okkar. HjónabandiS var fremur lauslegt og hjónunum hætti oft til aS ríf- ast og slíta samvistum. NútímamaSurinn gjörir hiS sama á löglegan hátt eftir skilnaSarlögunum. En viS höfSum engin lög. ViS fórum eftir venjunni, og í þessum málum var venjan nokkuS óljós. En alt fyrir þaS höfSum viS, eins og síSar skal sýnt verSa, einhverja óljósa skuggamynd af ein- kvæni, sem seinna meir gjörSi styrka og volduga flokka þá, sem þaS tóku upp. En svo voru líka hjón jafnvel þegar eg fæddist, sem voru hvort öSru trygg og bjuggu í trjátoppunum í nágrenni viS móSur mína. Aftur vildi þaS ekki stuSla til einkvænis, aS búa innan um fólkiS í borginni. Og því hefir þaS eflaust veriS, aS hjón, sem voru hvort öSru trygg, tóku sig út úr og bjuggu ein sér. Bjuggu hjón þessi vanalega saman í mörg ár; en færi svo aS maSur- inn eSa konan dæji eSa væri étin, þá fékk þaS, sem eftir lifSi, sér æfinlega annan maka, Eitt var þaS, sem eg skildi ekkert í fyrstu dag- ana, sem eg bjó hjá fólkinu. En þaS var þessi nafn- lausi, ósegjanlegi ótti, sem hvíldi yfir öllum. I fyrstu virtist hann vera bundinn viS eina átt. FóIkiS óttaS- ist norSaustriS. ÞaS lifSi í sífeldri angist og kvíSa viS þetta strik kompássins. Og hver og einn ein- asti þeirra horfSi oftar og meS meiri kvíSa í þá átt en nokkra aSra. Þegar viS Laf-eyra fórum í norSausturátt til aS éta þráSkendu karrot-rófurnar, sem á þeim tíma árs voru beztar átu, varS hann óvanalega skelkaS- ur. Hanri gjörSi sig ánægSan meS aS éta úrkastiS: stóru, seigu karrot-rófurnar og smáu, ólseigu karr- otin, í staS þess aS hætta sér dálítiS lengra, þar sem karrotin voru ósnert. Þegar eg dirfSist aS fara þang- aS, þá sneipti hann mig og nuddaSi viS mig. Hann lét mig skilja þaS, aS í þessari áttinni væri voSaleg hætta; en hvers konar voSaháski þaS væri, þaS leyfSi fátækt tungumálsins honum ekki aS skýra. Eg fékk mér marga góSa máltíS þannig, meSan hann var aS jagast og bulla viS mig eitthvaS, sem eg skildi ekki. Eg hafSi augun alstaSar, en gat hvergi séS neinn háska á ferSum. Eg ætlaSist æfin- lega á fjarlægSina milli mín og næsta trés, og var viss um þaS, aS eg gæti orSiS fljótari aS komast í þetta öryggis-hæli, en hinn Móguli eSa SverS-tanni, ef aS annarhvor þeirra kynni skyndilega aS koma í ljós. Seint um kveld eitt varS mesta uppþot í þorp- inu. Mönnum bjó öllum eitt og hiS sama í sinni, og þaS var ótti og skelfing. BergiS aS utan var alþak- iS af fólkinu, og allir störSu þeir og bentu í norS- austur. Eg vissi ekkert, hvaS þetta átti aS þýSa. En eg klifraSist alla leiS upp, þangaS til eg var óhult ur í litla háa hellinum mínum, þá leit eg fyrst viS til aS horfa. Og þá sá eg í fyrsta sinni þenna leyndardóms- fulla reyk í norSaustrinu. ÞaS var stærsta dýriS sem eg nokkurntíma hafSi séS. Eg hélt þaS væri einhver óskapa-slanga, sem stæSi upp á endann og reisti höfuSiS hátt upp yfir trén og vaggaSi því þar fram og aftur. En samt gat eg einhvernveginn ráS- iS þaS af framkomu fólksins, aS reykurinn sjálfur var ekki hættulegur. Þeir óttuSust hann sem merki einhvers annars. En hvaS þetta “eitthvaS annaS” var þaS gat eg ekki fengiS neina vitneskju um. og þeir gátu ekki heldur sagt mér þaS. En þaS lá fyrir mér, aS fá fljótlega aS vita þaS og sjá, aS þaS var voSalegra, an hann Mógulur eSa SverS-tanni, eSa jafnvel slöngurnar, sem mér höfSu virst óttalegast- ar af öllum hlutum. VII. KAPÍTULI. ROTIN-TÖNN var enn einn unglingur, sem bjó einn út af fyrir sig. MóSir hans bjó í hellr- unum, en auk hans hafSi hún eignast tvö börn önn- ur og var hann því rekinn burtu, og látinn sjá fyrir sjálfum ser. ViS höfSum veriS viSstaddir, þegar hann var rekinn burtu frá móSur sinni og höfSum haft af því hiS mesta gaman. Brotin-tönn vildi ekki fara, og í hvert skifti, sem móSir hans fór út úr hell- inum, læddist hann inn í hann aftur. Þegar hún kom heim aftur, þá fann hún hann þar inni, og var þá yndi á aS horfa, hvaS hún reiddist. Helmingur af öllu frændfólkinu var farinn aS hafa nákvæmar gætur á því, hvenær þetta kæmi fyrir. Vanalega heyrSust fyrst skammir og óhljóS kellu innan úr hellinum. Svo heyrSust höggin dynja á stráknum og óhljóS hans og vein. Þá bættust og viS hljóSin í yngri krökkunum og loksins kom Brotin-tönn sjálf- ur fljúgandi út úr hellismunnanum eins og gos úr einhverjum smáum gíg. Eftir nokkra daga var þaS svo klappaS og klárt. Hann var á miSju bera svæSinu, veinandi yfir harmi sínum, aS minsta kosti í hálfan klukkutíma, og sinti honum enginn. En svo kemur hann til okkar Laf- eyra og fékk aS vera hjá okkur. Hellirinn okar var lítill, en meS því aS þrengja okkur saman, fengum viS rúmast þar allir þrír. Eg man samt ekki eftir, aS Brotin-tönn væri nema eina nótt hjá okkur, svo aS þ a S hefir hlotiS aS ske rétt á eftir. Þ a S skeSi um miSjan daginn. Um morgun- inn höfSum viS étiS fylli okkar af karrot-rófum; svo fórum viS ögn lengra upp í stóru trén hinumegin viS karrot-blettinn. Var þaS gáski leiksins, sem leiddi okkur þangaS. Eg get raunar illa skiliS, hvernig Laf- eyra skyldi sleppa hinni vanalegu varasemi sinni; en þaS hlýtur aS hafa veriS gáska leiksins aS kenna. ViS skemtum okkui ágætlega viS eltingaleik upp og ofan trén. En sá leikur! ViS stukkum náttúrlega þessi 1 0 til 15 feta stökk í milli trjánna, og létum okkur detta niSur þetta 20 til 25 fet. Mig hálfóar viS aS segja frá því, hvaS hátt viS létum okkur detta. Þegar viS fórum aS eldast og urSum þyngri, sáum viS aS viS þurftum aS fara varlegar aS því, aS láta okkur detta niSur; en á þessum yngri dög- um voru líkamir okkar fullir af fjaSra-afli, svo aS viS gátum gjört nærri hvaS sem var. Brotin-tönn sýndi af sér fimleika mikinn í leik þessum. Hann náSist sjaldnar en viS hinir, og hann rendi sér niSur úr höndum okkar, þar sem viS treyst-* um okkur ekki á eftir. ViS vorum jafnvel hræddir viS aS reyna þaS. Þegar viS vorum skessan (eltandi), þá hljóp Brotin-tönn æfinlega út á grein eina hátt uppi í tré einu. Var þá eitthvaS um sjötíu fet frá enda grein- arinnar og niSur á jörSu, og þar var ekkert til aS draga úr falli manns. En hér um bil tuttugu fetum fyrir neSan grein þessa og full fimtán fet til hliSar frá réttri línu, var þykk grein af öSru tré. Þegar viS hlupum á eftir honum út á greinin', þá fór hann aS skaka hana eSa vega salt á henni og seinkaSi þaS mikiS fyrir okkur. En svo hafSi Brot- in-tönn annaS fyrir augum. Þegar hann var aS vega salt þarna, sneri hann sér aS okkur, en bakir.u þangaS, sem hann ætlaSi aS stökkva. En rétt í þvi aS viS vorum komnir til hans, slepti hann tökun- -um. Greinin var eins og stálfjöSur. Hún kastaSi honum langt út og aftur á bak; en hann sneri sér viS í loftinu, svo aS hann horfSi rétt viS g:eú þeirri, sem hann ætlaSi aS stökkva á. Þegar Lann kom á greinina, svignaSi hún langt niSur uadir þunga hans og stundum brakaSi ónotalega í henn:: en aldrei brotnaSi hún, og á milli laufblaSanna mátti æfinlega sjá í andlitiS á Brotin-tönn, er hann skældi sig allan framan í okkur og var hreykinn mjög. Eg var skessan seinast, þegar Brotin-tönn rey di þetta. Hann var kominn út á enda greinarinnar og farinn aS vega salt, sem hann var vanur og eg var aS skríSa til hans eftir greininni; en þá heyrSi eg alt í einu aSvörunarrödd frá Laf-eyra. Eg leit niSur og sá hann í klofanum eikarinnar og lagSist hann fast upp aS eikarbolnum; og ósjálfrátt hnipraSi eg mig saman á þykku greininni sem eg var á. Brotin- tönn hætti aS vega salt; en greinin stöSvaSist ekki og hélt áfram aS hossa honum upp og niSur, hálf- skýldum af hinum blaktandi laufum. Eg heyrSi braka í þurrum kvisti. Eg leit þá niS- ur og sá “Eldmann” í fyrsta skifti. Hann var laumu- lega aS skríSa á jörSunni og horfa upp í trén. I fyrstunni hélt eg aS hann væri villidýr eitthvert, af því aS hann hafSi rifinn bjarnarfeld á herSum og baki. Svo sá eg hendur hans og fætur og andlitsfall skýrt og greinilega. Hann var mjög líkur kyni okk- ar, nema hvaS hann var ekki eins loSinn og fætur hans voru ólíkari höndum en fætur okkar. Nú sá eg þaS alt í einu, er eg horfSi á hann: Þetta var þaS, sem fólkiS óttaSist í norSaustrinu, og reykurinn, hinn leyndardómsfulli, var merki um þá. Vissulega var hann ekki sá maSur, sem nokkur þurfti aS óttast! RauS-auga eSa hver sem var hinna sterku manna okkar, hefSu sjálfsagt getaS ráSiS viS hann. Hann var líka gamall, skorpinn af elli, og háriS á andliti hans var grátt. Svo haltraSi hann á öSrum fæti. ÞaS var enginn efi á því, aS viS gát- um hlaupiS undan honum og klifrast svo aS hann næSi okkur ekki. ÞaS var alveg ónauSsynlegt, aS láta hann ná sér. En hann hafSi eitthvaS í hendinni, sem eg ald- rei hafSi séS áSur. ÞaS var bogi og örvar. En á þeim tíma vissi eg ekkert, hvaS bogi og örvar þýddi. Hvernig átti eg aS geta vitaS þaS, aS dauSinn fald- ist í þessari bognu tréspítu? En hann Laf-eyra vissi þaS. Hann hafSi augsýnilega séS “Eldmennina” áSur og þekti eitthvaS háttu þeirra. “EldmaSurinn” horfSi upp til hans og fór hringinn í kringum tréS. En Laf-eyra fór þá líka hringinn utan um eikarbol- inn og passaSi þaS, aS eikarbolurinn skyldi vera milli sín og “Eldmannsins”. En þá breytti “EldmaSurinn” til og fór öfugan hringinn. Laf-eyra kom þetta á óvart, en breytti þó fljótlega til eins og hinn; en hann gat ekki komist í skjól viS trjábolinn fyrri en eftir aS “EldmaSur- inn” hafSi skotiS af boganum. Eg sá örina þjóta upp á viS, missa Laf-eyra, renna utan á grein einni og detta svo niSur til jarSar aftur. Eg^ dansaSi upp og niSur af gleSi á hinu háa sæti mínu. Þetta var þá leikur. "EldmaSurinn” var aS kasta einhverju í Laf-eyra, rétt eins og þegar viS vorum aS kasta ein- hverju hver í annan. Leikurinn hélt áfram dálrtiS lengur; en Laf-eyra gjörSi sig ekki beran aftur. Svo hætti "EldmaSur- inn” þessu. Eg hallaSi mér langt út af flötu grein- inni minni og bullaSi niSur til hans. Mig langaSi í leikinn. Mig langaSi til aS koma honum til aS reyna aS hitta mig meS þessu, sem hann var aS kasta. Hann sá mig, en sinti mér ekki, og sneri athygli sínu aS Brotin-tönn, sem hægt en ósjálfrátt var aS vega salt á greinarendanum. Sendinefndir til Bandaríkjanna. Hún er nú komin til Bandaríkj- anna nefndin, sem Frakkar og Bret- ar sendu til að spjalla um fjármál og peningalán við Bandaríkin. Fregnir af komu nefndarinanna og erindum þeirra flugu um landið áður en þeir komu: að þeir ætluðu að fá að láni eina billíón dollara, án þess að leggja nokkurt veð fyrir annað en skuldabréf stjórnanna á Bretlandi og Frakklandi. Bjuggust rnargir við, að þetta myndi verða þeim dýrt nokkuð og erfitt að fá lánið, og svo voru getur miklar iim það, hvort að Bandarikjastjórn myndi leyfa það, og margir efuðust um það. Nefndarmenn sjálfir vildu sem minst tala um lánið; en formaður nefndarinnar, Reading lávarður, talaði til og frá um ástandið á pen- ingamarkaðinum og ástæður þær, sem hefðu komið þeim til að leita lánsins og koma peningamarkaðin- um í betra horf, því hann væri nú í býsna miklu ólagi. Kom það þá upp, að svo framar- lega sem þeir fengju ekki lán þetta, þá væri þar með útgjört um verzlun Bandaríkjanna við þessi lönd. Þvi að alt, sem Bretár og Frakkar kaupa hér eða þurfa að kaupa geta þeir fengið annarsstaðar, að undantekn- um skotfærum. Og skotfæri og her- gögn önnur væru þeir reiðubúnir að borga með skíru gulli, hvenær sem væri. Alt hveili, sem þeir þyrftu fyrir komandi ár, gætu þeir keypt i Can- ada, Ástralíu, Argentinu, Indlandi og Rússlandi, þegar greið væru göngin orðin um Hellusund, sem að minsta kosti mætti búast við að yrði fyrir marzmánuð næsta vor. Og að frá- skildu Rússlandi, þá væri nú hveiti- magn Canada, Argentínu, Ástraliu og Indlands 325 milliónir bushela, og það væri meira en nóg til að end- ast þeim fram til marzmánaðar næsta vor. Af bómull hafa Bretar nú þegar all-mikið milli handa, og með sparn- aði myndi það duga þeim þangað til hin frjósömu lönd Egyptalands gætu borið þeim nægar birgðir bómullar á næstu uppskeru með því sem kaupa mætti frá Suðurrikjun- unum. Kjöt myndu þeir mestalt kaupa frá Argentínu og verksmiðjuvörur frá hlutlausum þjóðum í Evrópu. Útfluttar vörur myndu þvi verða i langt um minni frá Ameriku en: nokkru sinni áður, þvi að öll ríki I Norðurálfunnar, sem gætu flutt | nokkrar vörur inn i lönd sin, þær j myndu kaupa þær á hinum næstu og beztu mörkuðum, sein þær gætu fengið. Þetta var nú skuggahliðin á mynd inni, sem fjármálamenn Breta og; Frakka sýndu Bandarikjamönnum, j ef svo færi að ekkert yrði af því að i þeir tækju þetta hið stóra lán hjá Bandaríkjunum. Þcir sýndu það svo skýrt og ljóst, að það væri miklu: meira í hag Bandarikjunum en Bret- landi eða Frakklandi, að þeir fengju j lánið hér og það greiðlega. Þetta gjörði að þeir voru ekkert áfergju- legir að fá lánið. Áður en þeir lögðu af stað frá Ev- rópu héldu margir þar, að þeir mættu skriða á hnjánum fyrir auð- j mönnum Bandarikjanna og að pen- j ingamenn hér gætu sett þeim hvaða skilmála, sem þeim sýndist. Menn vöknuðu því sem af þungum draumi — er menn urðu þess vísari að sendinefndin hafði alt aðrar skoð- anir, og þegar mcnn fóru að sjá, að hér var eins mikið spurningin um það, að stórskaða verzlun og iðnað Bandaríkjanna, þá fóru peningarnir skjótlega að verða á boðstólum. — Jafnvel gamli James Hill var ákafur með það, að láta Bandamönnum lánið í té sem grciðast og með sem beztum kjörum. ™§ D0MINI0N BANK Hornl Sotrc Dome og Sherbrooke Street. Höfubntðll uppb.......... $6,000,000 Varasjðöur .............. $7,000,000 Allar eigrnir............$78,000,000 Vér óskum eftir viöskiftum verz- iunarmanna og: ábyrgjumst aJ5 gefa þeim fullnægju. SparisjótSsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hef- ir í borginni. Ibúendur þessa hiuta borgarinnar óska aö skifta viö stofnum sem þeir vita aö er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutleika. Byrjiö spari innlegg fyrir sjálfa yöur, konu og börn. W. M. HAMILTON, RáísmaSur PHONE GARRY 3450 Isabel Cleaning and Pressing Estabtishment J. W. QUINN, eigandi Kunna manna bezt að fara með LOÐSKINNA FATNAÐ Viðgerðir og breytingar á fatnaði. Phone Garry 1098 83 IsabelSt. hornl McDermot Sérstök kostaboö á innanhúss munum. KomiÖ til okkar fyrst, þíTJ muniö ekki þurfa aö fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. r«—r.95 NOTRHJ DAME AVKNIIE. Talsfmi Garry 3884. Hospital Pharmacy Lyfjabúíin scm ber af ölluni öðrum. — Komið o<j skoðið okkar um- fcrðar bókasafn; mjög ódýrt. — Einnig seljum við peninga- ávísanir, seljum frímerki og gegnum öðrum pósthússtörf- um. 818 N0TRE DAME AVENUE Phone G. 5670-4474 L

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.