Heimskringla - 04.11.1915, Blaðsíða 5

Heimskringla - 04.11.1915, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 4. NÓV. 1915. HEIMSKRINGLA. HLS. 5 Fjörutíu ára bygðarafmæli Þann 2. þessa mánaðar var halclin að Riverton (Icelandic River) 40 ára afmælishátíð íslendinga-bygðar i Nýja íslandi og minningarhátið liapt. Sigtryggs Jónassonar. Fyrir 40 árum kom fyrsti hópur- inn íslendinga norður þangað. Þeir voru um 300 og komu ofan Rauðá á flatbátunum alla leið sunnan úr Bandarikjum. Þeir settust fyrst að á Gimli; en breiddust svo út um ný- lenduna og urðu meginstöðvar þeirra norður við Islendingafljót.—- Þar höfðu ])eir kaupstað, og þar var blaðið Framfari gefið út. Kapt. Sigtryggur Jónasson var að- alforingi þeirra og studdi þá alla þeirra erfiðu frumbyggjatíð með ráðum og dáð. Enda var hann ein- hver ötulasti og duglegasti fslend- ingurinn, sem hingað hefir komið, annar en síra Jón Bjarnason. Nú var minningarhátíðin haldin þarna og var fjöldi manna saman kominn. Voru þar borð búin fyrir 400 manns, og fór þar fram veizla hin veglegasta. , Veizlunni stýrði Bjarni Marteins- son, og talaði snjalla ræðu til heið- ursgestanna: Sigtryggs kapt. Jónas- sonar og konu hans. Afhenti hann svo kapt. Jonasson gullbúinn sta-f ti! minningar og þakklætis fyrir allan þann stuðning, sem hann hefði sveit- inni sýnt. Kapt. Sigtryggur Jónasson þakk- aði gjöfina með áhrifamikilli ræðu. þá flutti Magnús Markússon kvæði og Nikulás Ottenson annað.. Svo talaði síra Jóhann Bjarnason. • Þá flutti Guttormur skáld Guttormsson agætt kvæði og Dr. Sig. Júl. Jóhann- csson annað. Þá héldu þessir ræð- i.r: Síra Rúnólfur Marteinsson, ráðgjafi opinberra verka Hon. Th. H. Johnson og Sveinn kaupmaður Thorvaldsson. Minni kvenna flutti Guttormur Guttormsson i ljóðum. Ásgeir Féldsted kaupmaður söng í byrjun kvæði fyrirtaksvel. Orkestra spilaði. Nokkru eftir borðhaldið (Tirkku menn kaffi, og svo var dans- að þar til kl. 5 að morgni. Vér vonum að geta sagt meira um p tta í næsta blaði. Verzlunarskip frá Islandi komið til Ameríku. Frá Nevv York skrifar fréttaritari einn um komu gufuskipsins Bothnia þangað á þessa leið: Gestir frá framandi löndum undr ast yfir þvi, er þeir koma til New York, að sjá þar hluti þá og gjörn- inga, sem þeir hafa ekki séð í síru landi. En hinn íslenzki listamaður, Guðmundur ThorsteinsSon, horfði á skrúðgöngu kvenna í New York þ. 23. október og undraðist yfir þvi, að konurnar í New York ríkinu skyldu nú fyrst vera að reyna að fá fram- gengt þvi, sem ísland væri búið að ,koma í verk, en það er atkvæðisrétt- ur kvenna. Mr. Thorsteinsson er kvenréttindainaður, og sagði að kon- ]/eim um íslands hefði verið veittur full- kominn atkvæðisréttur síðastliðinn júnímánuð. Þessi íslenzki listamaður taldi það alt vera sjálfsagt, að láta konur hafa atkvæðisrétt, og eftir þvi sem hann sagði, fengu konur íslands at-j son Spurður. kvæðisréttinn fyrirhafnarlitið. — Mönnum þótti það sjálfsagt, þegar þær óskuðu þess. Hann talaði ágæta ensku, og sagði að fyrst hefðu konur fengið at- kvæðisrétt til bæjarstjórna og sveita, en hinn 15. júni 1915 hefði alþingii samþykt að veita þeim almennan at- kvæðisrétt og hefði það svo verið staðfest af konungi. Og sðma daginn . var íslandsfáni í fyrsta sinn á stöng j dreginn í höfuðborginni. Þessi dag- i ur væri því tvöfaldur hátíðisdagur Islendinga. island kenmr lil Ameriku að verzla, Mr. Thorsteinsson kom til Ame- ríku með ólafi Johnson kaupmanni frá Reykjavík og B. ^Stefánssyni skinnakaupmanni. Mr. Johnson kom með 5000 tunnur af islenzkri salt- á Canada og Bandarikjunum um alt Island. “Og okkur fellur Ameríka vel í geð”, mælti hann, “einkum Banda- ríkin. Vér viljum gjarnan, að þér komið að heimsækja oss, og svo vilj- um vér heimsækja yður”. , “Þér vitið heilmikið um New York, en finst yður ekki lifshættir manna hér undarlegir, einkum klæðabúnaður kvenna?” Að þessu var Mr. Thorsteinsson spurður, og hló hann við. “ónei”, mælti hann. “Vér klæð- umst eins og þér, og þó einkum ís- lenzku konurnar. Upp til sveita er íeyndar nokkuð sérstakur búningur, og allir tölum vér hina fornu ís- Jenzku tungu. En i höfuðborginni Heykjavík geta menn séð menn búa el'tir ameríkönskum evrópæiskum hætti. Þegar eg fór að heiman varð eg að lofa systrum mínum að færa heim fatnað frá New York. -- I'.g verð því að fara í búðirnar i næstu viku”. “En hver er#hugur inanna á fs- landi til striðsins? Hvort vilja þeir heldur að Bandamenn eða Þjóðverj ;r vinni sigur?” var Mr. Thorsteins- aðri síld til (New York. Hann er “ó, vér erum ekkert æstir yfir striðinu, íslendingar. Sem þjóð er- um vér hlutlausir. En fólkið eða I allur þorri þess, er hlynt Banda- mönnum. Það eru svo margir ensk- jir kaupmenn á fslandi og vér höfum mikla verzlun við Englendinga og erum því orðnir kunnugir Englen.l- ingum. “En svo hefir stríðið litið snert oss. Skipin, sem vér sendum til Norcgs og Danmerkur, verða nú að koma við á Skotlandi til þess að sýna, að þau flytji ekki óleyfilegan varning. En Brétar hafa sýnt oss nærgætni, hvað verzlunina snertir, og ekki hindrað oss að nauðsjnja- lausu”. Mr. Thorsteinsson hefir umboð frá stjórn íslands til að draga mynd- sannfærður um, að byggja megi upp arðsama verzlun milli fslands Bandaríkjanna, og bæði hann aðrir hafa í huga, að koma á stöð- ugum gufuskipaferðum milli höfuð- staðar íslands, Reykjavíkur, og New York borgar. Hann kom með síldina i hinu norska skipi Bothnia, sem hann hafði á leigu tekið, og fer heim með skipinu aftur, þegar hann er þúinn að kaupa vörur fvrir íslenzku stjórnlna. En Mr. Thorsteinsson er eins mik- ið hneigður til lista sem til kaup- skapar. Hefir hann varið mörgum stundum síðan hann kom i Metro- politan Museum, og þótti honum sér- staklega mikið koma til Morgan- safnsins. Ekkert var hann sérlega hrifinn af ljósahafinu á Broadwiay Stræti. “Þessi hin hvíta slóð yðar er mjög lagleg (interesting) ”, mælti hann, “en ekki verulega falleg (pretty)”. Samtal við Mr. Thorsteinsson sýndi það strax, að mentaðir ís- lendingar vita miklu meira um New York og Bandaríkin, en mentaðir Bandaríkjamenn vita um ísland. — Sagði hann, að nýlendumennirnir í Winnipeg hefðu breitt út þekkingu ir fyrir þjóðsögur landsins, sem g’fa á út í Reykjavík á komandi ári. | Sögum þessum safnaði Jón sál. Árna- °8|son. Fór hann um land alt og varði til þess æfi sinni og heyrði sögurnar sagðar af þeim, er höfðu heyrt þ-er af feðrum sinum og mæðrum lið fram af lið. — Stjórnin ætlar að st.vrkja útgáfuna, svo að bókin verði ein hin veglegasta bók landsins. Slagurinn í Serbíu. ótal sögur hafa gengið i blöðun- um um Serba og Þjóðverja og Búlg- ara og var oft lítið að marka, sem kom af því, að fregnritar blaðanna hér voru landinu litt kunnugir og létu herina stundum berjast þar sem ómögulegt var að þeir gætu verið. Stundum voru Serbar búnir að hrekja af sér öll áhlaup Þjóðverja, en stundum voru Þjóðverjar kanske langt komnir að vaða yfir landið. En hið sanna ástand er það, að Serbar hafa barist af hinni mestu hreysti, en einlægt orðið að Iláta undan síga fyrir ofureflinu. Og Þjóð- verjar hafa látið svo marga menn, að þrisvar sinnum hefir Mackensen orðið að senda eftir meira liði, en gjöra uppihald á meðan. Og eitt er varasamt, að taka gott og gilt, þó að fregnir þær komi frá Berlin. En það er um tölu fanginna manna, sem Þýzkir taka af Serbum. Því oft mun þar i talið bændur og búalið, kanski konur og börn, sem Þýzkir taka af landsbygðinni, þeg- ar þeir slátra því ekki öllu. Hinir serbnesku hermenn gefast mjög sjaldan upp; þeir berjast með- yn þeir geta staðið oð það jafnvel konurnar líka. Því að nú berst hver Serbi, sem vopnum getur valdið. — Konurnar berjast með mönnum sin- um og bræðrum; 60 til 70 ára gam- almenni vilja heldur deyja, en láta Þjóðverja vaða yfir landið með lít- illi miskunn og kærleika. Þeir berj- ast allir, hver sem getur hreyft sig. — og börnin, 12 og 13 ára drengir, berjast með. Kúlan er eins góð frá þeim og kappanum og aflrauna- manninum. llvað eftir annað var sagt, að ó- vinirnir hefðu komist yfir norð- austurhornið á Serbiu, frá Orsova til Búlgariu. En svo hinn 28. okt. var sagt, að Serbar hefðu greinilega hrakið Búlgara í Timok dalnum; en það er dalur, sem Þýzkir verða að fara yfir til að koinast til Búlgaríu. Og það með, að Serbar hefðu kvíað einn herflokk Búlgara norður við Dóná í hinum sama dal, svo að þeir áttu enga undankomu, og þá hara Þjóðverjar þó ekki verið komnir þangað. Serbar verÖa aS hörfa undan. Fyrir helgina fór að þrengja að Seibunum. Þeir gátu ekki staðið á moti ofureflinu. Umkringdir eigin- lega á alla vegu urðu þeir undan að hörfa. Þeir töpuðu Pirot i Nissava- dalnum, á járnbrautinni frá Nish til Sofia, eftir þriggja eða fjögurra daga bardaga móti Búlgörum. þeir töp- uðu Zaitcar og Kniashevats i Timok dalnum, norðaustur af Nish, en Pirot er suðaustur. Norðar í Timok daln- um voru Búlgarar búnir að taka Negotin og Brza Palanka. Og þá komu Þjóðverjar að norðan frá Or- sova og tóku höndum saman við Búlgara. En í Orsova við Doná, þar sem hún fellur um járnhliðin svo- kölluðu, á landamæruin Rúmeniu og Austurrikis, voru Þjóðverjar bún- ir að safna fjölda báta til að flytja vopn og vistir niður ána til kastal- ans Widdin (Widin) i Búlgariu norðarlega. Þar taka vrð járnbraut- ir um alla Búlgaríu. Aftur voru Þjóðverjar búnir að lylkja hermönnum sínum yfir þvera Serbíu, frá Negotin þarna norðaust- an til, nokkurn veginn beint vestur, einum 25 mílum norðan við Kragu- jevatz og þaðan til Valicvo og þá suð vestur til Vishegrad, suður undir Svörtufjöllum. Var Þjóðverjum svo þétt skipað á allri þelrri leið, að ckki var bil á milli, og sópuðu þeir þannig alt landið. Og þegar Búlgar- ar héldu bæði Timok dalnuin öllum að austan og Nissavadalnum suð- austur af Nish, þá er ekki annað hæli eftir fyrir Serba-tetrin, en fjöll- in um mitt landið suður af Valicvo og Kragujevatz og vestur af Nish. En nú voru Búlgarar að sögn komnir nærri þvert yfir Serbiu að sunnan. Þeir höfðu tekið brautina norður af Vrania i Moravadalnum. Þeir voru búnir að taka Uskub í Vardar-dalnum og Prisrend, einar 35 mílur þar norðvestur. Þeir eru því kviaðir þarna, Serbar, og kemst cngin björg eða mannhjálp til þeirra, nema frá Svartfellingum, ef þeir eru þess umkomnir. Á mánudaginn hinn 1. nóvember var það fullyrt, að Þjóðverjar hefðu náð vopnabúri Serba Kragujevatz, og eru þá að eins fjöllin eftir fyrir Serbana að leita hælis á. þvi að Búlgarar voru ]iann sama dag farnir að skjóta á borgina Nish i Morava- dalnum, sem var aðsetur stjornar Serba, eftir að hún flúði frá Belgrad; c.g allan Timokdalinn hafa nú Búlg- arar. Það eina fyrir Serba virðist nú að reyna að hörfa undan til Svartfellinga og strandarinnar Del- matiu. Þar myndu ítalir koma þeim til hjálpar og útbúa þá að vistum og vopnum. Suður á leið til Grikkja geta þeir ekki komist enn, þvi að þar eru Búlgarar komnir þverl yfir landið. Reyndar sækja nú Frakkar og Bretar franT að sunnan og einhver slitringur af serbneskum hermönn- uni. En þó að þeir hrekji Búlgara, þá gengur það svo ákaflega seint. \ egirnir eru engir, nema þessi eina braut frá Þessaloniku (Salonichi) til Nish, og hún er viða'á valdi Búlg- ara. En landið virðist vera eintóm strítumynduð fjöll, með cngu undir- lendi. Þetta landslag byrjar undir- eins og komur norður fyrir landa- mæri Grikkja og Serba. Eða þar sem Frakkar og Bretar eru nú. Fjöllin gnæfa viö himin hvert hjá öðru, langir fjallahryggir með hamrabjörg um eða stritufjöll með einlægu o klettabeltum. , En nú er sagt að Rússar séu komn- ir með her manns inn i Búlgariu. — Það fer reyndar nokkurnvegiiin á huldw. hvar það hafi verið, cn allar likur cru til að það hafi verið hjá Varna. KYNTU ÞÉK Þií5 veríSiíS vinir alla æfi. CANADIAN NORTHERN RALWIAY Tilkynnir Opnun á ÞEIRRA NÝJU BRAUT á milli WINNIPEG 0G T0R0NT0 1. November, 1915 í merkur et5a pott flöskum. TIl kaups hjá verzlunarmanni þínum eöa rakleitt frá E. L. DREWRY, Ltd., Wpg. Þá eru farnar að ganga sögur um að Grikkir sé farnir að hugsa sig um aftur og sé hinu nýja ráðaneyti Zaimis við falli búið. En Búlgarar hafa skipað herliði sinu út á oll landamæri og vcrða Austurrikis- Winnipeg Brandon Regina Saskatoon Prince Albert North Battleford Calgary Edmonton Port Arthur Toronto Kingston Ottawa Montreal Quebec Eastern Provinces and Eastern States PASSENGER SERVICE menn að skipa liði sinu þar einnig. F.r líklegt. að bráðum fari nú að verða stærri tiðindi þarna í suður- austurhorni Evrópu. “Margt smátt gjörir eitt stórt” segir gamalt orStak, sem vel á við þegar um útistandandi skuldir blaSa er aS ræSa. Ef allar smá- skuldir, sem Heimskringla á úti- standandi væru borgaðar á þessu hausti, yrði það stór upphæS og góður búbætir fyrir blaðiS. ----- MuniS þaS, kæru skiftavinir, aS borga skuldir ySar viS blaSiS nú í haust. Jólagjafir til íslenzku hermannanna. Daníel Johnson, Calgary .... S 1.00 B. Josephsson, Skálholt .... 2.00 Mrs. .1. B. Skaptason, Winnipeg 2.00 J. Magnús Bjarnason, Van- couver..................... 2.00 Eggert Jóhannsson, Van- cöuver...................... 2.00 Mrs. Th. Borgfjörð, Winnipeg 5.00 Kjartanssons fjölskyldan, Beckville, Man............. 5.00 íslendingar í Keewatin, safnað af Annie Wolfe. . . . 3.85 fslendingar í Winnipegoses, safnað af Mrs. Rannveig S. Oliver og Mrs. G. Johnson 10.25 Safnað af kvenréttindafélag- inu Sigurvon, Gimli Man. 94.65 Frá Merid, Sask.: Þórður Kolbein$sson ......... 1.00 Stephen Kolbeinsson ......... 1.00 ,í. T. Kolbeinsson........... 1.00 S. .1. Kolbeinsson .......... 1.00 Þorsteinn Ingimarsson .... 1.00 Samtals ............. $132.65 * * * fíréf og samskotalisti, sem fglgdi með jólagjöfinni frá kvenrétt- indafélaginu Sigurvon. M. .1. Skaptason ritstjóri Hkr. EASTBOUND Leave Winnipeg Monday, Wednesday, Saturday 5.15 p.m. WESTBOUND Leave Toronto, Monday, WTednesday, Friday 10.45 p.m . Arrive Toronto Wednesday Friday, Monday 2.30 p.m. Arrive Winnipeg Wednesday, Friday, Sunday 5.45 p.m. Standard Electrc Trains. AU Modern Conveniences. Ticket Offices: Main and Portage, Phone Main 1066, Winnipeg Union Station, Main and Broadway, Main 2826 Baggage Transfer, Main 3099 Kristin Guðmundsdóttir .... 0.25 Margrét Árnason ........... 0.25 Mrs. Þórhildur Gillis ...... 0.25 Einar Gillis............... 0.25 Miss Margrét Gísladóttir .... 0.25 Guðmundur Guðmundsson . . 0.2a Elías Jóhannsson .......... 0.50 Mrs. G. E. Sólmundsson..... 0.25 Mrs. J. Birazovsky......... 0.25 Johannes Freeman .......... 0.25 Mrs. Gústa Finnsson ....... 0.25 E. E. Einarsson ........... 1.00 E. V. Július .............. E00 Sigfr. Brynjólfsson........ 1.00 Miss I). Hinriksson ....... 1.00 Jakob Briem ............... 0.25 Sólveig Bjarnadóttir....... 0.25 Mrs. .1. Einarsson ......... 0.25 Mrs S. Guðlaugsson ......... 0.25 Mrs 1). Lee ................ 0.50 Mrs. .1. Goodman ........... 0.25 Mrs. F. Sigurösson.......... 0.20 Sigrún Helgason............ 0.25 Mrs. Guðbjörg Guðmundsd... 0.25 B Jónsson ................. 0.25 Mrs. Kristín Hannesson..... 0.25 Mrs. Guðrún Benson......... 0.50 Mrs. Benson ............... 0.25 Mrs. Jngibjörg Anderson .... 0.25 S. P. Tergesen ............ 2.00 Mrs .1. Thorsteinsson ...... 0.50 Mrs .1. .1. Sólmundsson.... 0.25 Archie Polson ............. 1.00 Mrs. Taylor ............... 0.35 Magnúsina Halldórsson...... 0.50 Mrs. Guðbjörg Halldórsson .. 0.25 Sylvia Thorsteinsson....... 0.35 Mrs. M. .1. Johnson ....... 0.25 E. Sigtr. Jónasson ......... 1.00 Kr. Sæmundsson ............ 0.25 Jona Arason ............... 0.25 Fddie Arason .............. 0.25 Guðrún A. Johnson ......... 0.25 Guðrún Árnason ............ 0.50 Mrs. O. Goodman ........... 0.25 Sveinn Björnsson .......... 0.25 Bjarni Johnson ............. 1.00 Sólveig Johnson............ 0.25 A samskotalista Annie Wolfe, sem safnaði meðal íslendinga í Keewatin og að ofan er kvitterað fvrir, voru þessir gefendur: — A. Wolfe Mrs. .1. Wolfe .... 0.50 E. Wolfe 0.50 Mrs E. Thompson 0.50 Mr. E. I hompson 0.50 Mr. B. Viborg 0.50 Mr. S. Johannsson 0.50 Mr. M. Sigurðsson 0.35 Total $3.85 * * * ASrar gjafir sendar. Mrs. Joseph Schram, Geysir Mani, 3 pör sokkar, 1 par vetlingar. Mrs. Jóhannes Baldvinsson, Beck- ville, 1 par sokkar, 2 pör vetlingar Mrs. Björn Thordarson, Beckville, 1 par sokkar, 4 pör vetlingar. Mrs. Th. Kolbeinssson, Merid, Sask., 3 pör sokkar, 3 pör vetlingar. Mrs. Finnbogason, I.angruth, Man., 10 pör sokkar. Mrs. G. Skúlason, Geysir, 1 par vetl- ingar, 1 par sokkar. BrúkaUar saumavélar meB bntl- legu verJSi; nýjar Singer vélar, fjrrlr peninga út í hönd eöa tll lelgu. Partar i allar tegundir af vélum; aögjörC á öllum tegundum af Phon- ographs á mjög lágu vertii. J. E. BRYANS 531 SARGENT AVE. Eftir áskorun, sem kom í íslenzku blöðunum, um samskot i jólagjafir lianda isienzku drengjunum, sem nú . eru að berjast fyrir okkur á vígvell- inum, höfum við, kvenréttindafélag- ið SLgunvon, gengist fyrir að taka samskot hér á Gimli og í grend við ltæjinn, og sendum við hér með $92.25, sem við biðjum þig að gjöra svo vel og veita móttöku og afhenda nefndinni, sem gengst fyrir að senda drengjunum jólakassana, og gjöra svo vel og kvitta fyrir þessa upphæð i blaðinu eða helzt birta nafnalista gefenda, sem hér með fylgir. Með vinsemd, Krisljana fí. Thordarson. T.S.—$2.40 innlagðir í peningum með orðunni. Frá Husawick, Man. Carl Albertsson............ $0.25 Lárus Albertsson............ 1.00 W. E. Isfeld................ 1.50 O. Guttormsson ............. 0.75 G. Thorsteinsson ........... 0.25 Miss B Guttormsson ......... 0.50 S. Arason .................. 1.00 B. Arason .................. 0.50 Mrs B. Arason .............. 0.50 T. B. Arason ............... 1.00 H. Kernested................ 1.00 Mrs. H. Kernested .......... 0.50 Frá fíimli, Man. Kristjana B. Thordarson .... 1.00 Jóhann Árnason ............. 0.25 Kristín Lárusson ........... 0.25 (Mi Jósephsson ............. 1.00 Gunnar Jósephsson........... 0.25 G Fjeldsted ................ 0.50 Sigfús Bergman ............ 1.00 Mrs. Ingibjörg Guðmundsdóttir 0.25 Kvenréttindafélagið Sigurvon 5.00 I. O. G. T. Vonin .......... 5,00 Friend ..................... 0.5u Friend...................... 0.50 Friend ..................... 0.50 E. Sveinsson ............... 0.25 I. Bjarnason ............... 0.25 Guðríður Thordarson........ 0.25 Margrét Lífman ............. 0.50 Friend .;................... 0.50 Friend...................... 0.25 Charlie Davíðsson .......... 0.25 Halli Davíðsson ............ 0.25 Mrs. H. Daviðsson........... 0.50 Miss C. Orr ................ 0.50 Miss E. Hannesson .......... 0.50 Mrs. M. Hólm ............ Mrs. Ií. Jónasson........ Mrs. G. Johnson ......... Einar S. Jónasson ....... Mrs II. P. Tergesen ..... Mcs. Jenson ............. A. B. Olson ............. Jónasina G. Stefánsson,. . . . ónina E. Fjeldsted ..... Norma G. Fjcldsted ...... Helga Bjarnadóttir....... Ingibjörg Guðmundsson . . Fiiippía Magnússon ...... Mrs. Th. Gíslason ....... Mrs. G. M. Thompson...... Mrs. G. Thidrickson ..... Halldór Gislason ........ Mrs. .1. Mýrman ......... ens Knútson ............ ón Jónsson ............. Gísli Sveinsson.......... Margrét Jarvis .......... Rósa Dalmann ............ G. Guðmundsson .......... Mrs. Freeman Júnasson . . Mrs. Ingigerður Sveinsson Mrs. S. Johnson ......... Mrs. H. Brynjólfsson..... Mrs. Cyle................ Mrs. C. O. Chiswell ..... Mrs. Sigriður Thorson . . . . Guðrún Björnsson ........ ónefndur................ Mrs. H. Goodman ......... Kr. Stefánsson .......... ósk Lárusson ........... Lily Thorsteinsson...... Sigga E. Johnson ........ G. Thorsteinssson ...... ónefndur................ Th. Thordarson ......... Asbjörn Eggertsson....... J. .1. Sólmundsson...... Jóna Kr. Thorsteinsson . . ónefnd.................. Friðrikka Bristow ........ .1. Sigurðsson ......... M. Samúels ............. Mrs. Saffron ........... A. Yudman............... P. Kustra .............. Denaburg ............... Carl .1. Olson ......... Guðlaug Lifinan......... ónefndur ............... Kr. Fjöla Thorsteinsson . Júlíana Halldórsson .... Sölvi Halldórsson....... Mrs. .Toe Hanson .... ... Mrs. Thora Johnson ..... Únítara kvenfélagið .... Gimli Girls’ Sewing Club . 0.25 1.00 0.25 í.oo: 0.50 u.25 0.30 5.00, 0.251 0.25! 0.25 0.50. 0.50 0.50 0.50 0.50 0.25 0.25, 1.00 0.50 J 0.50 LoO 0.25 0.25 0.25 0.25 0.25 0.50 0.25 3.00 1.00 0.15 0.15 0.25 1.00 0.30 0.25 0.25 0.50 0.25 0.50 0.25 0.25 0.50 0.25 0.25 1.00 0.50 0.15 0.25 0.10 0.35 1.00 0.25 0.25 0.10 0.25 0.25 0.50 1.20 5.00 7.45 Okkur vantar duglega verksmala. ‘agenta” of Ein persóna (fyrir daglnn), $1.60 Herbergi, kveld og morgunverfcur, $1.25. Máltit5ir, 35e. Herbergi, eln persóna, 60c. Fyrirtak í alla sta61, ágæt vfnsölustofa í sambandl. ThInIiiiI (inrry 22f»2 R0YAL OAK HOTEL t'han. tiiintnInnon, flgaadt Sérstakur sunnudags mlTJdagsvertJ- ur. Vin og vindlar 6 borTVum frá klukkan eitt ttl þrjú e.b og frá b«x til átta ab kvelfftnu 2S3 MARKET SI KKET. WI.WIPEti NÝ VERKST0FA Vér erum nú færir um aö taka á móti öllum fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þín án þess að væta þau fyrir lágt verð: Suits Cleaned and Pressed ...nOc Pants Steamed and Pressed 2.V Suits Dry Cleaned $2.00 Pants Dry Cleaned ......r»Oc Fáið yður verðlista vorn á öllum aðgjörðum skófatnaðar. Empress Laundry Co -------- LHIITED ---------- Phone St. John ‘100 Cor. \IKBH8 \\D DIFFEKIX J Samtals......... $94.65 Hospital Pharmacy Lyfjabúðin sem ber af öllum öðrum. — Komið og skoðið okkar um- ferðar bókasafn: mjög ódýrt. — Eiitnig seljum við peninga- ávisanir, seljum frímerki og gegnum óðrum pósthússtörf- um. 818 NOTRE DAME AVENUE Phone G. 5670-4474

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.