Heimskringla - 18.11.1915, Page 2

Heimskringla - 18.11.1915, Page 2
BLS. 2 HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 18. NóVEMBER 1915. Landbúnaður og Sveitalíf. _ ^ '' ^ :,W#' VHwy/'/ Rita<5 af S. A. Bjarnasyni, B.A., B.S.A.; H. F. Danielssyni, B.S.A. og S. J. Sigfússyni, B.S.A. Starfssvið sveita- kyrkju nnar. Mikið hefir verið starfað að fram- förum í öllu, sem við kemur sveit- inni, á siðari árum. En margar raddir heyrast um það, að kyrkjan styðji ekki að þeim framförum einsjspyrja nokkurn maður venst^ við fullkomleika í verklegum efnum, þá verður and- inn fullkomnari; þá verður smekk- urinn betri. Ruskin segir: “Smekk- ur er ekki að eins vottur eða tilvís- an siðferðisstigs þess, er maður stendur á, — það er eina siðferðis- stigið. Fyrsta, síðasta og nákvæm- asta prófspurning, sem hægt er áð mann er; ‘Hvað mikið og stæði í hennar valdi að gjöra. Menn vilja að notaðir séu all- ir kraftar og öll meðul til að vinna að framfaramálunum og þar af leið- andi fá kyrkjuna til að leggja fram sin'a krafta. Til þess að koma á betri skilningi i þessum atriðum, er það orðið al- títt, að boða sveitapresta á þing til þess að ræða um ýms erfið við- geðjast þér bezt?’ ” — “Segðu mér, hvað þér geðjast, og eg skal segja þér, hvernig þú ert. Farðu út á götu og spyrðu þá, sem þú mætir, hvað þeim geðjist bezt. Svari þeir þvi hreinskilnislega, þá þckkir þú þá, — likama og sál”. Tennyson kunni að meta áhrif þau, sein fegurðin hefir á hugsunar- háttinn. Hann varð aldrei þreyttur fangsefm, er snerta framfarir í sveit- , .* . . . . ,,,, . , .... ? , ’ ... . I a að bryna fyrir folki, hversu mikils inni í andlegum og veraldlegum efn- um. Eitt þannig lagað þing var hald- ið á Manitoba Agricultural College á síðastliðnu sumri. Komu þangað 120 prestar af fimm mismunandi trúarskoðunum og ræddu mál sín i nokkra daga. Prestarnir voru hæst ánægðir með þetta þing og viður- kendu, að það gaf þeim betri og virði að fegurð í listverkum væri. Hann hélt því fram, að minning þeirrar þjóðar, sem ekki yki fegurð heimsins, yrði óljós í hugum eftir- komandi kynslóða. Það má því telja áreiðaniegt, að ytra útlit og gildi allra hluta umhverfis oss er iniklu ráðandi að móta hið andlega iif vort. dýpri skilning á starfi þeirra; þeir fundu, að meginatriði starfs þeirra j Hr. Finnbogason segir: ‘‘Það, var eitt og hið sama. I sem vér sjáum, fer mjög eftir þvi, Sá, sem þetta ritar, sendi fyrir-i hvaða hugniyndir eru efstar á baugi spurn til búnaðarháskólans þess j í meðvitund vorri í svipinn; af því tfnis, hversu margir íslenzkir prest-! er auðsætt að ráði skapið hugsun- ar hefðu sótt þingið, og fékk það j um, þá ræður það sjón vorri og svar, að boð hefði verið sent til Lút- heyrn”. Á öðrum stað segir hann: erska kyrkjufélagsins að eins, en einhverra ástæða vegna hefði því ekki verið svo inikið sem svarað. Þetta þing var hið fyrsta sinnar tegundar i Manitoba; en búist er við að það verði haldið árlega, sök- “Þegar vel liggur á manni, dansar hugurinn undir eins þangað seín blómin gróa, sólin skín og vonin og vorið býr”. , Það mun vera áreiðanlegt, að þeg- ar hugurinn er ekki þrælbundinn um þess, hversu vel það hepnaðist, við eitthvert vist efni, má rekja á- ekki einungis í því að gefa víðáttu- hrjfin aftur á bak og segja: Þegar meiri skilning á fyrirmyndar sveitar ; maður situr þar sem blómin gróa, héraði, heldur líka í því að sýna sðiin sþin 0g vonin og vorið býr. þá ýms þjóðfélagsöfl, seni æskilegt cr i{emst maður í gott skap og meiri að glæða og auka. fegurð býr í huga manns eftir en áð- Sumir, menn kunna að halda því l;r Það fœrir ijós og yl inn { áá] fram, að kyrkjunni komi einungis matlns og gjðrir mann að betri við strang andleg mál, en að hið veraldlega liggi utan hennar tak- marka. Sem svar við því, vil eg fyrst teggja fram fáeinar spurning- ar: Kemur það ekki kyrkjunni við, að styðja að vegabótum, svo að fólk eigi auðveldara með að ferðast langar leiðir til kyrkjunnar? Kyrkju- legu hjálpræðis kvenfélögin sýna i verkinu, að jiað er í verkahring kyrkjunnar, að rétta fátækum eða lasburða hjálparhönd. Hvers vegna ekki að vinna að því öllum árum, að kenna því fólki að hjálpa sér mann manni eftir þvi, sem maður verður lengur undir þannig löguðum áhrif- um. Þess eru dæmi, að þessi áhrif vinna öflugar á þennan veg, heldur en þann, sem Dr. Finnbogason held- ur fram. Þcgar Gunnar reið niður með Markárfljóti, alráðinn í að fara ! af lan.di burt sem útlagi, má nærri geta, að hugsanir hans hafa verið Jiungar og ömurlegar; en þrátt fyrir jiað, dróg fegurðin huga hans að , sér, eins og lýsir sér í orðum hans; “Fögur er hliðin, svá at mér hefir I hon aldri jafn fögur sýnzt,, — bleik- betri skólar, betra kyrkjulíf, betri vegir, meiri samvinna og félags- skapur og yfir það heila auðugra og betra líf i sveitinni. Þá myndu all- ir viðurkenna hin miklu og góðu á- hrif kyrkjunnar og styðja hana af alefli. H. F. D. Fréttagreinar og smávegis. Tímabærar bendingar—Nóvember Skýli fijrir jarðyrkju verkfæri.— Bændur eyða árlega sem nemur mill- íónum dollara í verkfæri af öllu tagi. Þetta stafar oft af illri með- stjórnarinnar eða til búfræðisskól- ] anna, og biðjið um nöfn og áskrift j þeirra manna hér í Vesturlandinu, i sein hafa grætt stórfé á þessum “bú- [ peningi”. Vér efumst ekki um, að j þér munið kaupa eitt eða tvö bý- flugna “bú” til að byrja með á j r.æsta vori. Búpeningurinn á vetrin.— Hest- arnir þurfa að hafa hreyfingu og mátulega mikið af fóðri til þess að þeir þrífist sein bezt. Ef þeir eru iðjulausir og ofaldir, verða þeir of linir til vorvinnu. Varist allar snöggar breytigar í mataræði eða brúkun. Mjólkurkýr á vetrin borga sig betur en flest annað. Gefið þeim fóðurbadir og græna “feed”, rófur og hvað annað, sem er vökvakent og nærandi. Þurt fóður er óholt og minkar mjólkina. Kindur þrifast bezt á heyi, höfrum og garðávöxt- um. Smárahey, baunagras, baunir og linseed eru ágæt fyrir ær, sem j bera seinni part vetrar. Svínin þurfa | að hafa þurt og mátulega heitt hýsi. Þá notast þeim betur fóðrið. Ef illa fer um þau, þá borga þau ekki það sem fóðrið kostar upphaflega, þó að liirðingin sé ekki tefcin til greina. Gyltur með hvolpum þurfa að vera í hlýju fjósi og ættu að fóðrast á smáraheyi, maís, næpum og öðrum garðávöxtum. Þurmeti, svo sem ygg eða hafrar, eru ágæt fæða, eink_ anlega malað (chipped). Hænsnarækt.—Setjið á vetrarfóð- ur að eins beztu fuglana, og seljið alla karlfugla, sem eru ónauðsynl. í hópnum. Sjáið til að húsið þeirra sé bjart, loftgott og saggalaust. Þessi atriði eru miklu meira áríðandi en hiti. Hænsni þurfa ekki heitt hús, en það verður að vera þurt, bjart og rúmgott. Leitið upplýsinga við- víkjandi fóðurtegundum, — því það borgar sig margfaldlega. Jarðvegurinn og áburður. — Alt kál, kartöflugras, lauf, strárusl, fjós- mykja o. s. frv, ætti að geyma fyrir áburð. Enginn getur í fljótu bragði Fjölbreyttur skógur til prýðis í kringum húsið sjálfu og gjóra það efnalega sjá.f- ir ai{rar enn slegin tún, — ok mun stætt ef þess er kostur? Stendur eg ríða heim aftnr og fara hvergi”. ekki kyrkjan a sterkari grundvelli, Það er því víst, að fegurðin er eitt þar sem velmegun i efnalegu tilliti j ÞýSinKarnie.sta atriöiö, því fegurð vmhverfis mann framlciðir fegurð í á sér stað. — Geti menn frain- Icitt nægilega mikið úr skauti jarðai- innar, verða þeir síður neyddir til í<ð hafa allar klær í frammi til að klóra sig áfram. Kemur það ekki kyrkjunni við, að alið sé upp, fólk, sem hefir sterka sál i hraustum lik- ama, og hjálpa ,til að það geti orðið svo, með því að koma á leikfimis- æfingum á meðal æskúlýðsins? — Gjörir kyrkjan alt sem í hennar valdi stendur, til að bæta sveitaiíf- ið og auka velsæld fólks? Ætti ekki kyrkjan að vera gróðrarreitur sam- vinnu og félagsskapar, þar sem menn læra að vinna saman og kom- ast þess vegna betur áfram í efna- legu tilliti? Er það ekki samkvæmt stefnu kyrkjunnar að hvetja menn til að gjöra alt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að greiða fyrir sköpunar-öflunum: framleiða fall- egri og stærri dýr og jurtir og láta tvö strá gróa þar sem áður grcri citt? Þessi spursmál svara sér sjálf ját- andi. Hið andlega og veraldlega í manninum er svo tengt og fléttað saman, að verði annað fyrir ein- liverjum áhrifum, þá koma þau á- hrif fram á hinu. Sé maður efna- lega sjálfstæður, afli þeirra efna á heiðarlegan hátt og sé reglusamur og vandaður í verkum og framkomu, þá hefir liann stór skilyrði til að vera góður maður, hafa stóra og göf- uga sál. Auki maður alla ytri fegurð, fegurð umhverfisins, þá hefir það á- hrif á liugann og framleiðir fegurð i hugsnn. Með öðrum orðum: Ef hugsun og verki, en það leiðir aftur til siðfágunar og siðgæðis. Þar sem fegurð á að geta búið, verður reglu- semi og hagsýni að vera með í spil- inu; en það leiðir til farsældar í öllum skilningi. ferð, en oftast af því, að öll verkfæri standa úti í rigningum og snjóum. Það kostar $1000.00 að kaupa al- geng jarðyrkju-áhöld á búgarði hverjum að jafnaði. Engin þörf ætti að vera, að kosta til svona miklum peningum oftar en einu sinni á tíu árum. En vanalega eru áhöldin slitin, ryðguð og fúin eftir 5 ár. Það margborgar sig, að reisa skýli með vatnsheldu þaki til að skýla bindara, sáðvél, herfum, plógum, kerrum, vögnum, sleðum, og svo framvegis. Þó að það kostaði $200 til $300, þá mundi það horga sig á f.vrstu tveim- ur árum. Geymslukjallari fyrir garðávexti. —Búpeningurinn þrífst vel á næp- um, rófum o. s. frv. En þær þurfa að geymast ófrosnar og órotnaðar til þess að þ*ær komi að notum. Hvort sem þær eru geymdar í kjöllurum eða moldarhúsum (pits), þá verður að sjá svo til, að loft komist að þeim og geti streymt í kringum þær til að verja rotnun. Bezt að hita- gjört sér hugmynd um verðmæti á- burðar fyrir rýran eða lúðan jarð- \eg. En setjum svo, að hver ekra gefi af sér -5.00 virði meira af korni, eða 4 til 5 tonnum meira af rófum, þá sést bezt, hve inikill hagur er í því, að hirða vel allípi áburð. öllu rusli af jurtatagi a>tti/ að hrúga upp jafn- ótt og það fellur til. Gamla torf- hnausa úr skurðum, mold úr lækja- hotnum og tjörnum, er gott að setja saman við hin efnin í hrúgunni, því ]>essi inold hefir mikið frjómagn. — Þegar hrúgan er orðin nógu stór, að vorinu til, er gott að hylja hana með iugi af algengri mold, sex þumlunga þykku. Þessi aðferð flýtir fyrir því, að samstypan fúni og ver því að hún þorni og brenni á meðan hún er að “gérast”. Þegar áburðurinn er orð- inn nægilega fúinn, má flytja hann á akurinn og dreifa þar. Bezt er að gjöra það að haustinu til, áður en akurinn er plægður. Eini timinn til að fá uppskeru af illgresi er þegar ekkert korn er að riðið, sem kyrkjan þarf að vinna að, ] frostmarki (zero). Bóndabær og hlaða með gróðurseltum vaxandi skógi. Af þessu sézt, að eitt stærsta at-1 stigið sé sem jafnast og sem næst|vaxa í akrinum. Bændur ættu að fá eina uppskeru af því i haust og aðra að vori fyrir sáning. Þá má búast við, að akurinn verði hreinn á næsta sumri. Og að það verði minna “illgresi meðal kvistanna”. * * * Hvað kostaði framleiðsla af bush- eli hverju af hveiti á hverri ekru af gömlum akri? »Á haustplæging? Á vorplæging Eða á sumarplæging (summer fallow) ? yitir þú það ekki, hvernig veizt þú þá, hvert akuryrkja borgar sig? * * * Nú er tíminn til að reikna út fóð- urgildi hverrar tegundar fóðurs þess, sem maður hefir á hendi eða þarf að kaupa, og finna út, hvað er það, að glæða og auka fegurðar- tilfinninguna, — auka ytri og innri fegurð. Er þá hendi næst að byrja rneð því að hafa smekklegt og fag- urt umhverfis kyrkjuna; láta síðan umbæturnar verða víðtækari og auka fegurð og reglusemi á heimil- unum. Þetta þýðir það, að prcstur- inn verður að vera leiðtogi fólksins í andlegum og veraldlegum efnum. Hann þarf að vera kunnugur þörfum þess og geta bent því á þá stefnu, sem það þarf að taka, til að efla framfarir í efnalegu, menningar- legu, þjóðfélagslegu, siðferðislegu og andlegu tilliti.. — Þá mundu verða betri heimili, betri búskapur, Búið nndir vorannirnar. — Nú dregur að þeim tíma, sem þér getið farið að lesa verðlista og velja alls- konar útsæði fyrir næsta ár. Kaup- ið fræ og nýgræðinga af áreiðanleg- um og velþektum kaupmönnum — beina leið með pósti, ef hægt er. Þannig er ábyrgst að útsæðið sé nýtt og óskemt. Leitið upplýsinga um beztu tegundir af garðávöxtum og nýgræðings aldinaplöntum, sem geta þrifist í yðar nágrenni, og pantið snemma. Gleymið ekki blóma- og skrautrunna fræi. Hýfluyur. — Borgar það sig, að leggja rækt við býflugur? Leitið upplýsinga til tilraunastöðva ríkis- •'fl N|[ tir Vöruhúsinu og á borð þitt. án þess að nokkur mögulegleiki sé á því að það missi nokkuð af bragðgæðum eða krafti—þessu er fyrirbygt með hinum nýju fyrirtaks umbúðum sem BLUE RIBBON TEA er nú pakkað í. Gömlu blý umbúðirnar voru að vissu nægar—en það var þó hægt að finna að þeim.—Hver húsmóðir þekkir þær— þær rifna hæglega og hættir við að riðga. Það var vegna siðvenju að fólk gjörði sig ánægt með þessar umbúðir. Hinar nýju “BLUE RIBBON” umbúðir eru fyrirtaks te umbúðir. Sterkar, hreinar, þægilegar,verja riki, útiloka vætu—1 einu orði— FYRIRTAKS UMBÚÐIR FYRIR FYRIRTAKS TE. Eins og áður, ábyrgð að peningunum verður skil- að aftur ef alt er ekki eins og það á að vera fer með hverjum pakka. Spyrjið matvörusalan. nota skuli til að fá sem mestan arð fyrir sem minsta peninga. * * * Hvernig stendur á þvi, að margir bændur hafa mikið safn af bókum og blöðum, sem ekki koma við bú- skap, en hafa ekkert, sem fjallar um búskap, sem þó er þeirra atvinnu- vegur? Æskulýðurinn. Inngangsorí). Framvegis verður dálkur í blaði þessu, sem tileinkaður verður tesku- lýðnum, og skiftast nokkrir piltar á um, að safna saman efni í hann. Áformið er það, að velja efnið þann- ig, að það verði bæði til skemtunar og uppbyggingar fyrir börn og ung- linga. Reynt verður að hvetja æskulýð- inn til að kynnast sem bezt hag og háttum landsins og þjóðar þeirrar, er hann tilheyrir. Ennfremur, að skilja sem bezt afstöðu sína gagn- vart umhverfi því, er hann lifir í, og setja sér eitthvert markmið til að stefna að; einhverja göfuga hug- sjón til að berjast fyrir. Annars læt- ur hann hrekjast stefnulaust og æfi- kjörin verða komin undir hending- um og tilviljunum. Þessa stefnu ættu foreldrar að vera fúsir að styrkja, því þeir reyna að láta vonirnar, sem þeim brugðust rætast á börnun- um sínum. Yfirleitt hafa allir mik- inn áhuga fyrir þeim málum, sem snerta æskulýðinn, þvi á honum hyggjast framtíðarvonir þjóðfélags- ins. , Tilraunir verða gjörðar til að örfa hugsun æskulýðsins fyrir hinu fölskvalausa og verulega; vekja eft- irtekt hans á öllu fögru umhverfis hann i hugsun og verki. 1 sambandi við þetta verður reynt, að opna augu Iians fyrir fegurðinni, sem maður á kost á að njóta úti á landsbygðinni og þeim möguleikum til fullkomn- unar í siðferðislcgu, þekkingarlegu og menningarlegu tilliti, scm sveitin hefir að bjó'ða. Alt miðar þetta til að auka og efla íramfarir og menningu vors ís- lenzka æskulýðs, sem á að mynda lialdbezta þátt kanadisku þjóðar- innar. Sveitin. Fögur er sveitin, frjálst cr þar að búa, framtak og göfgi þar vel dafna kann. Þeim einum holt er hennar bygð uð fltia liéýómadýrð og kveifarskap sem ann! Yaxandi þroskun í dáðum og dtygð- um, drengskap og trygðum sveitina blómgar, manninn gjörir m a n n. Br. .1. | Spur ningar og svör. V.______________________ “Cutworms” Spurningar hafa borist viðvíkj- andi “cutworms”. Þessir maðkar hafa gjört mikinn skaða á ökrum og í görðum víðsvegar, og eru liklegri til að magnast á næsta ári, ef ekki er hægt að stemma stigu fyrir þeim. Svar. — Til þess að eyðileggja þessa “orma” þarf fyrst og fremst að skilja til hlýtar lífsferil þeirra og lífsskilyrði. Þeir eru komnir út af fiðrildum (moths), sem fljúga um nætur. ’Oft sa>kja þessi fiðrildi að lampaljósi eða eldi, og hafa flestir séð þau flögra i kringum ljósið á hlýju suinarkveldi. Kvenfiðrildið verpir eggjum sínum um mitt sumar, á illgresi, kornstangir, grös o. s. frv. Þegar unginn kemur úr egginu lifir hann til hausts á þessum plöntum og grefur sig svo i jörðu og biður vors- ins. Snemma sumars, þegar nýgræð- ings hveitiplöntur, kálhöfuð, næpur og tomatoes o. fl. fara að spretta, ræðst hann á þær að næturlagi og stýfir legginn í sundur nálægt jörðu og eyðileggur um leið plöntuna. Ormurinn yinnur á nóttunni og gref- ur sig í mold yfir daginn. Sumar tegundir jiessara oivna skríða upp í ti é og eyðileggja allan laufskrúða, en |>að ber sjaldan við hér í Vestur- landinu, og þarf því ekki að lýsa þeim meira. f alt munu vera sextán til tuttugu tegundir af “cutworms” hér í Canada; en þó að þær séu dá- litið ólífcar, þá eru þær nógu sam- hentar í eyðileggingar aðferðum sinum. Sömu meðulin má nota til að eyðileggja allar þær tegundir, sem hér er að finna, og eru þau sem hér skal greina: 1. Að brenna alt rusl og illgresi á ökrum og i görðum seinni part sumars; eins að slá alt illgresi í nánd við akra og senda það sömu leið. 2. Að plægja snemma á haustin þá bletti, þar sem vart hefir orðið við orminn. Þannig grefur maður upp eggin og einnig þær jurtir, sem gætu orðið honum að fæðu. 3. Vefja pappír utan um legginn á plöntunum, þannig, að ormurinn nái ekki til að naga þá (þessa aðferð má nota í kálgörðum). 4. Aðalaðferðin við akra, sem eru fullir af orminum, er að nota paris green og bran. Eitt pund af paris green skal setja saman við hundrað pund af bran og væta mátulega, svo að bran-ið niolni í liendi manns, en verði ekki að leðju. Á að gizka eitt gallon af vatni er nægilegt. Eitt pund af sykri eða púðursykri (molasses) ætti að leysa upp í vatninu, þvi það gjörir sælgæti þetta miklu aðgengilegra fyrir orminn, svo að hann snertir ekki við nýgræðingnum á ökrunum, en étur heldur eitrið. Eitrinu > skal strá’ á akurinn eða í garðinn seint að kveldinu, rétt áður en myrkrið fellur á, því að þá fara ormarnir að leita sér að fæðu. 50 til 100 pund af eitrinu ver nægilegt fyrir eina ekru af landi. og einn maður ætti að geta kom- ist yfir 8 til 10 ekrur á dag (þ. e. 10 klukkustunda vinna). En ýmsar aðferðir má nota til að dreifa eitrinu, svo sem: Kasta því á víð og dreif af vagni, þann- ig, að keyrt er yfir akurinn og maður stendur með skólfu i vagninum og mokar citrinu út á báðar siður. Eða j>að má nota sáðvél (hjólböruvél), sem einn maður ekur á undan sér, líkt og þegar hann er að sá korni eða grasfræi. í görðum er hægt að fleygja eitrinu iir hendi sér. Orm- urinn étur eitrið og liggja svo dauðir næsta morgun ofanjarðar. 5. í görðum getur hænsnahópur oft eyðilagt orminn. (i. Eða hægt er að tína hann upp og eyðileggja. Það er mjög áriðandi, að eyði- le88ja “cutworms”, og væri ráðlegt að fylgja öllum þessum rcglum sem nákvæmast. Þó að eitur sé borið í akurinn snemma sumars og ormur- inn augsýnilega eyðilagður, ættu bændur samt að fylgja varúðarregl- um nr. 1. og 2. hér að ofan. Það fyrirbyggir vandræði síðar meir. Tiltölulegur kostnaður er lítill, ef tekinn er til greina ágóðinn af þvi. að hafa óskemda uppskeru. —B.—•

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.