Heimskringla - 03.02.1916, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.02.1916, Blaðsíða 2
BLS. 2 II Ii I M S K R I N G L A. WINNIPEG, 3. PEBRÚAR. 1916. Yfirburðir Sveitalífsins. • Það er ákaflega mikið í það varið, að vera fæddur og alinn upp í sveit- um úti. Börnin, sem eyða æskudög- um sínum í horgunum, hafa enga hugmynd um, hvað þau hafa mist, alt að einu þó að þau geti velt sér í kjöltu munaðarins og auðæfanna á degi hvcrjum, og munar þó mestu hin fátæku, munaðarlausu börn, sem þeir korninu og ávöxtunum til þess að hafa tekjur af og lifa á, en meðan l>eir eru að plægja land sitt og hófa uj>p að kartöflum sínum, þá skilja þeir það vel, að þeir eru að sá fæð- unni, sem aðrir menn þurfa að hafa til þess að nærast á og geta lifað. Ekki skyldu menn vera svo djarf- ir, að kenna i hrjósti um bændalýð- inn fyrir það, að liann þurfi að vinna hart og strita fyrir lífi sínu. , iMiklu væri það nær, að menn <>f- draga frain lifið a hakstiætuni^stor-1 un(ju^(1 fvrjr hlut þeirra i erfiði þessu. horganna. I>au vita það aldrei fyrri, en ef að þau verða einhverntiyia á æfinni svo lánsöm, að lifa á landi úti nokkra mánuði, og reyna að skilja yfirburði sveitanna yfir borg- unum. Nattúrlega segjum vér ekki með þessu, að sveitalífið sé eintóm himnarikLs sæla. En viljið þér segja mér, hvar hana er að finna? Aldrei getur borgin boðið ibúum sínum önnur eins tækifæri til frjálsra starfa til að velja eitt af mörgu, til að stjórna sjálfum sér og högum sinum eins og sveitin. Sveita- bændurnir eru sínir eigin húsbænd- ur, og skyldan er þeirra eigin herra. Þeir starfa ekki að því, að Fyrsti kosturinn við sveitalífið er sitj-a vjg skrifborð annara manna, framúrskarandi heilsa lifið án heilsunnar? Alt umhverfi og ástæður og hvað er bónd- svo og svo margar stundir á dag og svo og svo marga daga í viku, og : mega þar hvergi frá vikja, hversu ans; hin daglegu störf og lifnaðar-| leið, sem þeim væri vinnan, þvi að háttur allur. miðar til þess, að vio- þá töpuðu þeir atvinnunni og sínu halda og efla góða heilsu. Heimili | daglega brauði. hans er einn hluti af hinu mikla j Hið takmarkalausa frelsi sveita- hcilsuhæli náttúrunnar. Hann lifir lifsins sýnir sig Ijóslega i búningi á brjóstum Jarðar, móður sinnar, og t fólksins. I>ar þurfa menn ekki að dregur frá henni ferska og friska óttast stækkunargler venjunnar eða loftið; en i borgunum verða menn I móðsins. Menn geta búið sig þar að súpa skemda, fúla loftið, meðjeins og þeim er þægast. I borgun- sótinu og rykinu og kvikindunum ó-! um þar á móti eru menn þrælar lín- teljandi, úr verksmiðjpnum, húsun-1 sterkjunnar og móðsins, ef þeir vilja um og af strætunum. Og mikið af j ekki verða fyrir spotti og spé og fæðu borgarbúa kemur úr niður-1 útilokaðir frá öJlum félagsskap suðuhúsunum og brauðgjörðarhús- unum, þar sem menn þeir vinna, sem ekki geta unnið þyngri vinnu fyrir tæringu og öðrum sóttnæmum kvillum, sem þeir dragast með. Sumir ríku og fínu inennirnir hinna fyrri kunningja sinna. Sumir segja. að ókosturinn við sveitalifið sé skortur á uppfræðing og.mentun. En þetta er ekki svo. Bændafólkið getur ekki lifað svo ar- ið út og inn, þarna í sjálfri verk- hafa ógeð á sveitalífinu, af þvi aðjstofu náttúrunnar, að það læri ekki þar séu engir læknar eða fóstrur, og 1 að þekkja hina einkennilegu vegu ekki hægt að ná í bjálp, ef maðtir j og hin undurfögru leyndarmál henn- veikist. l>eir vilja ekki hætta lifiiar, að minsta kosli sum þeirra. En sinu við, að skemta sér vikutima úti í sveit, af ótta fyrir kvefi eða öðr- um hættulegum sjúkdómum. En auiningjarnir þeir! Vita þeir ekki. náttúran er be/.t allra kennara, og af þessari óskeikanlegu uppsprettu spekinnar hefir eoginn jafqgóð tæki- færi að teyga g'óða drykki, en eftir hvað sjaldan menn þurfa lækna eða tektasamt og starfsamt bændafólk fóstrur þar úti? Því að móðir vor náttúran er liinn bezti læknir og íóstra. Og sveitafólkið er búið að læra þetta af reynslunni, sem er hinn bezti kennari, að það er svo sjaldan, sem menn eru veikir í sveit- En skólarnir úti um sveitir og stofn anir aðrar, eru si og æ að byggja upp menningu sveitanna, og svo eru mánaðarblöðin og fiéttablöðin, sem engu að siður koma að gagni þar en í borgunum. Og þegar bækur eru inni, þar sem menn geta baðað sig jafn ódýrar og þær eru nú á dögum, i Ijósi sólar og hreinu lofti. Það er ekki einungis líkaminn, heldur sálin, sem græðir við það, að lifa svo nærri hjarta náttúrunn-[ ar, og séu menn einir, þá leiðast inenn til að hugsa um albeiminn og j Skaparann, og vissulega skerpist i hugsunaraflið þar engu síður og oft meira en i borgunum. Á stimrin sjást þar bezt litbrigði j náttúrunnar: Skýjin liggja í lofti. sem stórir, hvítir ullarflókar. en j vestanvindurinn vekur hinar gull- þá geta menn ekki kvartað um skort á þeirri uppfræðingu, sem þær veita. Fyrir litla peninga geta menn valið uin hvaða bækur sem eru á bókasöfnunum. l'ti i sveitum þarf enginn að kvarta um skort á skemtunum. Hér á sléttunum getum vér ekki unað við hin hrynjandi hljóðföll sjávarins; en vér höfum skóga og sléttur, hæð- ir og rlali, og á öllum þessum stöð- um getum vér fundið og notið ó- segjanlegrar ánægju. Sveitafólkið typtu kornstengur akranna og legg- hefir trú á lærdómi, mcnningu og ur þær í síiðandi gára eða garða, j kurteisi, engu síður en fólkið í borg- sem hefjast og falla, sem öldur á sæ unum, og er alveg eins félagslegt. I úti, og svó talar vindurinn hljoð- sveitum hafa menn samkomur og skrafi i trjátoppunum og fuglarnir skemtanir, þó að langt sé á milli fara að syngja með morgunsárinu. manna. Fjarlægðin bætir einmitt En uppi á himni glitra stjörnurnar í upp skemtunina, því að þá kyrrum, heiðskirum vetrarkveld- menn skemt sér við að ganga geta eða um, og benda oss á aðra heima, sem vér eygjum þarna í sveitunum, en byrgjast sóti og revk i borgunum. Og svo kemur vinda- og frostakon- ungurinn á vetrum og sópar undan «ér hrönnum fanna og skafla. Alt þetta lagar og steypir lunderni eðlisfar sveitabúanna. Þeir fljótir að sjá og skilja hið fagra gjöra greinarmun á Þeir eru staðfastir keyra góðan spöl. Og svo eru skemt anir í sveitum úti hreinlegri og sak- lausari og spilla mönnum síður en í borgunum. En nú kann einhver að segja: hvernig stendur nú á því, þrátt fyrir alla þessa kosti syeitalífsins, að unga fólkið skuli þyrpast og hnapp- og jast til borganna, eins og Jiað gjörir? réttu og röngu. j Sumar ástæðurnar kunna að vera og ákveðnir íjþessar: ('nga fólkið er ákáflynt og og eru hugsunum og gjörðum og að öllu ó- j æfintýragjarnt. Það langar til að líkir stórbæjafólkinu, fína fólkinu, starfa; að kanna nýja heima, að sem er einlægt á iði etris og sjórinn; | njóta skemtananna í borgunum. Því hugsa litið en tala margt og eru sífelt! þykir leitt og dauft í sv.eitunuin. .-að á þönum frá einum stað til annars. jer miklu fjörugra í borgunum. Menn Það er eitt einkennilegt við sveita- lesa í biöðiinum um auðsafn pen- lifið, að fara einförum, og af því i ingamannanna, Og þá dreymir dag kemur það, að fölk þetta hugsar djúpt og þungt, er einbeitt og vilja- sterkt og elskar frelsið heitt og inni- lega. F.ti með þessu einmitt þrosk- ast alt hið bezta í inanni hverjum. En næst þessu keinur gleðin og á- nægjan, sem myndast af meðvitund- inni um, að geta lifað heimínum til góðs, geta orðið að gagni. Það eru reyndar inargir, sem ekki hafa neina ánægju af að hjálpa öðrum. En þeir eru líka til hinir, sem sjá og skilja, að hið æðsta hlutverk lifsins og ' og nótt uni félagslífið þar og alla j þess dýrð. Á kveldum er borgin öll í uppljómuð, sem töfraborgir þjóð- j sagnanna. Og bændabýlin verða í j huga þeirra svo smá og kotungsleg, í sainanburði við hallir og stórhýsi jborganna. Þeir vita ekki eða hugsa ekki út í það, að hallir þessar eru j því að eins til, að á bakstrætunum ier alt fult af fátækum, allslausum, klæMitlum og svöngum lýð, sem hef- I ir lagt penhiga i hallirnar, eða hall- I irnar eru bygðar af peningum, seni ilokkaðir liafa verið út úr vösum mannsins sanna farsæld og gleði er einmitt í þessu fólgin, i þvi að hjálpa Iþeirra. öðrtini. Og sannarlega eru bændurn- En þessi falska dýrð og glainur ir mcginstöö þjóðanna/Þeir bera alt i lokkar og tælir svein og svanna á herðum sér, alla velferð þjóðanna. þangað inn og þá verður vanalega Og framtið og vonir mannkynsins j fyrir þeim netið. Þeir ganga blind- hvílir öll á bóndanum. Vitaskuld sá [andi i það og fara þá fyrst að sjá og kenna á spillingunni, siðferðisleys- inu og örvæntingunni á hinni myrku hlið stórborgalífsins, en skilja þá, hversu miklu betra það hefði verið, ef að þeir aldrei liefðu farið frá binu breina og friðsama sveitaheimili sinu. Það er ósk vor, að sveitin og bændurnir eflist, akrar þeirra beri göða uppskeru og verði stærri og stærri og sjálfir þeir vaxi i vizku og þckkingu og ráðdeild með ári hverju. Slúlka á Wynf/ard skóla. Æskulýðurinn. Fyrstu landnemar á Ströndum Winnipeg vatns. ---•---- Fyrstu landnemarnir komu til Gimli 21. október 1875. Þeir áform- uðu i fyrstu að fara alla Ieið norður að fslendingafljóti; en söktim þess, að áliðið var orðið suiuars, hiirfu þeir frá því áformi og höfðu vetur- setu á Gindi. Vorið eftir héldu þeir áfram ferð- inni og settust að við fslcndinga- fljót. Var þá mjög óárennilegt fyrir frumbyggjana, að setjast þar að sök- um frumskóganna, sem þöktu alt landið og voru afar erfiðir viðfangs. in i sóttverði yfir átta mánuði. Or- sakaði það afarmikil óþægindi og skaða, því vinnufærum mönnum var gjört ómögulegt að komast 1 rt til þess að lcita sér að vinnu. Þegar timar liðu, fór hagur frtim- byggjanna heldur að batna. Þeir fengu nautgripi og fóru að stunda nautgriparækt. Þeir ruddu skóginn og stækkuðu túnin sin. sem þeir báru áburð á og hirtu vel. Vegir voru bættir smátt og smátt, og fiski- veiði var gjörð að atvinnugrein. Söinuleiðis komu þeir á fót sögun- armylnum og ráku þá a-tvinnugrein af miklum krafti. Fóru þá bjálkakof- arnir að detta úr sögunni, en í þeirra stað komu reisuleg tiinburhús. Hagur fólks er nú yfirleitt góður. Hafa menn nú rutt mikið af skógi og selja árlega mikið af borðvið og eldi- við. Og auk túnanna hafa bændur nú dálitla akurbletti á stöðvum fyrstu fruinbyggjanna við Winnipeg vatrf. Siyriihir Finnsson (1-1 ára). Þýtt. —n.— Athugasemd. Ofanprentuð grein sýnir meðal annars, að suinum af æskulýðnum er ekki ókunnugt um örðugleika þa og þrautir, sem frumbyggjarnir hafa 'orðið að þola. Það er líka heppilegt, j að æskulýðurinn kynni sér þau at- riði landnámssögunnar sein bezt. — ' Þá fyrst kann hann rétt a meta starf BLUE R/BBON KAFFi OG BAKING POWDER Blue Ribbon te, kaffi, Baking Powd- er, Spices, Jelly Powders og Extracts eru hreinust og best. Þegar þú ert í vafa þá brúkaðu Blue Ribbon. Vér ábyrgj- umst fullkomin gæði allra þeirra hreinu vörutegunda, sem vér höfum meðferðis. vors hér i landi, svo að hann standi ekki einungis jafnfætis öðruin þjóða brotum, heldur miklu framar. Heyrið kail skyldunnar, ungu landar! I.átið stormviðri starfsem- innar og framtaksseminnar hrekja burtu dáðleysi og deyfðarmók.— Hugsið, lærið og starfið, og þér mun- uð sigursælir verða. />i/ð. Vormorgun. SSb Frumhýlinys bjálkakofi. Sýnishorn af nýrri ibúðarhiisum l.andið var mjög e.vðilegt og var hvergi bygð sjáanleg, utan kofar Indíána, lágir og litlir uin sig. Sýml- ust því stórskógarnir ennþá ægilegri útlits. Fyrsta verk frumbyggjanna var þess vegna það, að ryðja skóginn og mynda ofurlítil rjóður fvrir bjálka- kofana sína. Sumir höfðu búið í Ontario um tíma, og kunnu þar að nota sér exi, og svo kunnu þeir handtök þau, er lúta að hyggingu frumbýlisins. Eins og nærri niá geta, vorirfrum- byggjarnir mjög fátækir og áttu'við þröng kjör að búa. Þeir lifðu á fiski og svo hveiti, sem þeir flnttu nieð miklinn erfiðismunum frá Winnipeg. Þeir af landnemunum, sem gátu yfirgefið heimili sín. tcituöu til Winnipeg fótgangandi, tl þess að fá eitthvað til að starfa að og vinna sér þannig lifibrauð. Var Winnipeg að eins litið þorp á þeim tima og eng- ar járnbrautir lágu þá norður af þorpinu á milli vatnanna. Stundum þurfti lengi að leita áð- ur vinna fengist, og var það ekki huggulegt fyrir fjölskyldufeðurna, að vita af konum sínum og börnum !íða lieima sökum vistaskorts. Þau urðu þö að sinna bæði utan og inn- anbæjár störfum. Frumhyggjalífinu fylgja mörg vonbrigði og margs k.vns þrautir. Sökaim skorts á viðeigandi fæði, svo sem garðávyxtum og fleiru, þjáðist fólkið.af skyrbjúg fyrsta veturinn. Annan veturinn tók ekki betra við; þá kom bólan. Hún þjáði fólkið >g lagði marga i gröfina. Var þá bygð- brautryðjendanna hér í landi, sem hafa barist með miklum hetjuskap; rutt braut ti! frægðar og sóma fyrir yngri kynslóðina og lagt varanleg- an grundvöll undir framtiðar vel- gengni þjöðflokks vors. Það má mikiö af landnámssög- unni læra, lcsi maður hana nieð ná- kvæmri unihugsun. Maður sér, að lifið hefir ekki brosað við land- námsinönnun um. Oft mættu þeic andbyr, sem hrakti dimm ský fyrir hamingjusól þeirra; en með köfliim rofaði til, og þeir vissu, að hún skein bak við skýjin. Örðugleikarnir, sem mæta manni á lífsleiðinni, veitast mörgum hverj- iim þungir sem I)lý, öðrum iéttir sem fiður. Sannleikurinn er sá, að það, Iiversu þungir þeir eru, fer oft eftir j>ví, hvernig maður tekur á móti þeim. I'yrstu landnemarnir tóku sannarlega hetjulega á móti þeim; þeim óx ásmegin við hverja þraut, sem þeir yfirstigu, og voru -ærari um, að inæta og yfirstíga aðra, sem voru mikið örðugri við- fangs, Þannig óy og þroskaðist nianngildi jieirra og menning. Þegar æskulýðurinn hefir kynt sér baráttu landnemanna, hlýtur hann að finna hvöt hjá sér til þess að haida áfram á framfarabraut þeirri, ,sem þeim er nú opin; hvöt til þess, að Iiefja hátt sigurmerki land- nemanna og lialda áfram baráttunni f.vrir meiri sigri, frægð og menn- ingu. Skyldan býður bonum það. Hún hrópar til æskulýðsins og hvet- ur hann til þess að halda við og auka frægð og sóma þjóðflokks Nú lít eg dagsbrún efst við Austur- fjöll og árdagsgeislar vekja blómin smáu. En daggarpcrlur glilra um grænan v öll og geislar spcglast hafs i djúpi hlán. Nú lifnar alt, sem lá i værum blund j og Iffið gjörvalt öfflast vorsins frelsi, | er hefja fuglar fagran söng í lund mér finst eg kasta vetrar þrældoms helsi. ! />ni fegru ekkert finn eg jörffu á, Isem fangar hugann eins og morgun- stundin, og andi minn hann hefsl til hæða þá, j er hlýjir geisltv verma dal og sundin. 1 Og vorcfagssólin færir^fif og ijös' \ og lifgar frækorn þau, er dulin láu. ! Vr grýttnm jarfíveg spreltur rós viff rós og réttir koll mót hiinins hveli btáu. Jóhannes Friðlaugsson. (l'nga ísland). Daggardropinn. (Æfintýri). Daggardropinn glitraði í geislum morgunsólarinnar, á blöðum rósar einnar, sem óx á fögrum árbakka. Hann var svo aðdáanlega fagur, þar sem hann glitraði eins og demant, að kona nokkur, se.m gckk um veg- inn, nam staðar til þess að dást að fegurð hans-. “Þetta er það fegursta í heiminuin!” hrópaði hún. “Þegar maður litur þessa margvislegu liti daggardropans, fyllist maður undr- unar og aðdáunar”. “Aðdáunar!” át dropinn upp eftir konunni, þegar hún var farin. "Væri eg eins og áin, sem liðast áfram i farvegi sínuin svo undursamleg, þá væri eg aðdáunarverður. Hér má eg hýrast, en áin getur ferðast áfram, áfram, og séð svo margt nýtt. Hún ólgar og freyðir, og það i sjálfu sér er |)ó nokkurs virði. Eg vildi að eins að eg væri partur af ánni; það væri þó tilkomumeira en að hýrast hér”. Rétt í þessu kom golan og uppfylti ósk daggiA'dropans. “Þér skal verða að ósk jiinni, litli, einfaldi dropi”, sagði golan um leið og hún andaði á rósina, svo að hún sveigöist út yfir bakkabrúnina og dropinn datt í straumiðuna. “Það er þó eitthvað tilkomumeira. að tilheyra ánni”, sagði dropinn, þegar liann hlandaðist saman við vatnið. "Nú get eg borist með straumnum og séð heimiim ". Afraiii, áfram leið dropinn með j straumnum og var nú partur af ! ánni. “Eg vildi að eg gæti staldrað við ofurlítið, svo að einhver geti dáðst jað mér”, sagði hann i einfeldni jsinni, þvi hann fann ekki, að hann hafði mist öll sérkenni sín, sem jgjörðu hann aðdáunarverðan. j Hann harst með strnuiynum og enginn gaf honum gaum eða dáðist að honuni. Áfram rann áin og slækkaði eftir því sem nær dróg firðinum. Að síð- ustu rann bún út í fjörðinn og blahd jaðist sainan við sjóinli. Dropinn var nú ekki lengur partur af ánni, heldur var hann partur af firðin- um, partur af hafinu, og hann vissi, að nú var hann ekki lcngur aðdáun- arverður. Hann var týndur í hafiuu; hann var dropi í hinum víðáttu- mikla sjó. Hafgolan þaut frain hjá og hvísl- aði um leið að dropanum: “Daggar- dropi, litli daggardropi, hvar ertu nú?”. En dropinn heyrði ekki hjal golunnar fyrir brimhljóðinu og haf- rótinu, og hann svaraði því engu. “Haltu áfram, flýttu þér!” hrópaði stormurinn til golunnar: “Þetta er ekki staður fyrir þig að slæpast á. Eg þarf að blása hér ofurlítið og láta öldurnar risa upp. Þú finnur dropann þinn aldrei framar. Sjór- inn hefir gleypt hann. I'arðu upp eftir ánni og hvíslaðu sögu dropans að hinum daggardropunum”. Golan leið mjúklega burtu; en stormurinn hamaðist á öldunuin í heiftaræði, og þeytti brimlöðrinu a klettasnasir og sker. Dropinn var þarna einhversstaðar i brimsoginu, i hinu mikla* ægilega djúpi hafsins. Hann hafði verið ó- forsjáll og týnst i leit sinni eftir að verða mikill, sökum löngunar sinn- ar að sýnast sem mestur. Golan kom, hæglát og blíð og k.vsti rósina, sem daggardropinn hafði átt heima á, Þá heyrði hún á tal annars daggardropa, sem sagði: “Littu á ána. Er hún ekki mikil? En eg er að eins ofurlítill dropi, svo lítill, að enginn veitir inér eftirtekt, “Þar skjátlast þér, dropi litli”, ! sagði golan. “Þú sézt þar sem þú ert j nú; en ef þú værir í ánni, myndi j enginn taka eftir þér, þá myndir tapa sérkennileik þinuin og ekki j verða metinn að neinu. Vertu á- nægður með hlutskifti þitt, því þú j vinnur mikið gagn þar sem þú ert; ! þú eykur fegurð heimsins”. Svo sagði hún söguna af daggardropan- t um, sem féll í sinum mikilleik í eft- irsókninni eftir að sýnasl; þar hafði ihann tapað fegurð sinni og orðið að engu í brimsogi hafsins. “Vertu ánægður með þitt hlut- jskifti; findu ánægju i því sem þú gjörir til þess að auka fegtirðina og ánægjuna i heiminum; en Ieitaðu ekki eftir því, að verða mikill í aug- um annara’r, sagði golan og leið á biirtu. Og daggardroparnir glitruðu eins og demantar í geislum sólarinnar. (I.auslega þýtt). — D.— Staka. Man eg móður mér um vanga mjúklega slrjúka og mildilega. í hennar aiiginn cndurskein: llintin, haf, sól og heilög ásl. (('nga ísl.). Skrítla. Maður nokkur gekk heim að húsi sínu eitt kveld og fann að hurðin var læst. Eftir mikla erfiðleika tókst honuin að komast inn um glugga. f setustofunni l’ann liann miða frá konu sinni með þessum orðum á. “Eg skrapp burtu. Lykilinn finnur þu undir útidyra tröppunum”. Fréttagreinar og smávegis. Nýlega er búið að gefa út rit mt uppdráttum af ýmsum hlutuin fyr drengi að smíða. Er það aðallef ætlað til afnota fyrir Æskulýðsf lögin (Boys’ and Girls’ Glubs). Þa er vel til fallið fyrir alla drengi, sei langa til að smiða eitthvað utan ef i skóla. Það fæst incð þvi að seml beiðni til: E.vtcnsion Departmei Manitoba Agricultural College, Wii nipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.