Heimskringla - 03.02.1916, Blaðsíða 4

Heimskringla - 03.02.1916, Blaðsíða 4
' BLS. 4 HEIMSKRINGL A. WINNIPEG, 3. FEBRÚAR, 1916. HEIMSKHINGLA (S(ofou» 1HS«> Kemur út á hverjum Fimtudegi. ■Útgefendur og elgendur: THE VIKIKO PKKSS, LTD. Vert5 blaSsins í Canada og Bandaríkjun- um $2.00 um áriti (fyrirfram borgaS). .Sent til íslands $2.00 (fyrirfram borgab). Allar borganir sendist rábsroanni blaC- sins. Póst eóa banka ávisanir stýlist til The Viking Press, Ltd. M. J. SKAPTASON. Ritstjóri H. B. SKAPTASON, Rá«sma«ur Skrifstofa: T2fl SHERBROOKK STR KET., WINMPEO. P.O. Hoi 3171 Talslnil Garry 4110 Konur fá jafnrétti við karl- menn í Manitoba hinn 27.jan., 1916. | Jæja! l*á eru þær komnar i slaginn lika, og veri þær velkomnar! Ef þær neyta krafta j sinna til góðs, þa fá þær miklu áorkað, og sannarlega voru þær lengi búnar að biða eftir þessari viðurkenningu. Nú þurfa þær ekki lengur að láta aðra bera skjöldinn fyrir sig; þær taka nú í hönd súr hjálminn og skjöldinn og sverðið og ýta hinum fyrri verndarmönnum frá sér, likt og þegar Skarphcðinn gamli, i búð- j inni hjá Þorkeli hák, er hann hratt frá sér hin- ( um fjúrum, er fyrir framan hann stúðu, úð fram að Þorkeli, reiddi Rimmugýgi yfir höfuð honum og hað hann að setjast niður og tala ; ekki meira, eða hann léti exina riða að höfði j honum. En Þorkell settist niður, þvi honúm varð felmt við og leizt ekki á Héðinn. Allur hagur kvenna er breyttur; þær fá j hér réttindi, sem þær aldrei hafa haft fyrri. En með réttindum þessum fylgir líka mikil á- ] byrgð. Þegjandi hafa þær unnið að velferð mannkvnsins hingað til; orð. þeirra hafa oft j titið haft að segja; þær voru ráðgefandi en 1 ékki meira, — en nú fá þær stjúrnartaumana ■ í hendur. Nú eiga þær það ekki undir náð og 1 gúðvilja karlmannanna, að orð þeirra og tillög- ur verði teknar til greina. Þær urðu að biðja í áður, en nú geta þær krafist. En hvort sem maður stýrir hesti eða skipi éða vél eða mönn- *m, þá verða menn að læra að halda stjúrn- taumunum. áður en menn fara að stýra; annars kunna menn að stýra upp á blindsker og hoða . og brjúta skipið, en glata sjálfum sér og öllum þeim, seni innanborðs eru. En vér sjáum enga ástæðu til að ætla, að konur geti ekki lært bctta 1 alveg eins og karlmenn, og geti kanske stýrt betur en þeir: geti lagað margt, sem ábúta- vant var; geti hreinsað burtu inargt, sem hefir j verið svo úhreint, áð ekki var viðunandi, og geti lagt sina krafta við þá, sem fyrir voru, til velferðar og heilla landi og lýð. Kraftarnir verða nú tvöfaldir við þá, sem fyrir voru, og j tvöfaldir kraftar ættu að gjöra helmingi meira, en gjört hefir verið, og verði revndin sú, þá þurfa menn sannarlcga ekki að kvarta eða kveina, þú að þeim hafi verið veittur jiessi i. réttur, sem þeim svo lengi hefir verið neitað um, eins og væru þær úæðri verur efi karl ! mennirnir. —- Og vér samgleðjumst þeim og úskum þeim allra heilla á komandi timum og i mikilla og margbreyttra framkvæmda. Það cr langt nokkuð síðan, að haráttan j byrjaði fyrir réttindum kvenna, og höfðu þá oft ! karlmenn orð fyrir þeim í fyrstu. A Englandi ! bar hinn heimsfrægi visindamaður John Stuart Mills upp fruinvarp á þingi Breta um að kon- um yrði veittur fullur borgararéttur. Það var árið 1867. En málið féll. En á eyjunni Man, i sem liggur milli írlands og Bretlands, fengu ú- giftar stúlkur. sem eignir áttu, borgararétt ár- ! ið 1882. Tiu árum eftir að John Stuart Mill bar upp frumvarp sitt á þingi Breta um réttindi kvenna, ! eður árið 1877, veitti Nýja Sjáland (New Zea- j land) konuin rétt til að greiða atkvæði í skúla- málum: og níu árum þar á eftir, eða 1886, i fengu þær atkvæðisrétt í sreitamálum; en 1 fullan atkvæðisrétt fengn þær i Nýja Sjálandi j árið 1893. Og var þú fyrst farið að byggja Nýja Sjáland uni 1840, af hvitum mönnum, þú að fyrst kæmu þeir þangað 1814. En þetta voru alt Bretar, og þegar þeir koma i ný lönd, þá eru þeir frjálslyndastir allra manna. I Norðurálfu og Ameríku var allmikið farið j að rita og tala um kvenfrelsi og kvenréttindi, þegar vér vorum ungir. En atkvæðisrétt fengu þær fyrst, að undanteknum Manar-konum, í i skandinavisku löndunuin, og fengu fyrst að 1 greiða atkvæði í sveitanválum (Noregi). Á ís- j landi fengu þær atkvæðisréttinn árið 1913, og j i Danmörkii árið 1914. I Bandaríkjuniim eru mörg rikin húin að I veita konuin fult jafnrétti við karlmenn, og verða eínlægt fleiri og fleiri. En alt er það i Vesturríkjunum, þar sem bygðir eru nýjar, en ekki í Austurrikjunum. Þetla liefir enn sem komið er gefist vel, hvar sem það hefir verið reynt. Vér munuin það, þegar konur fengu atkvæðisrétt i Washington rikinu, fyrir nokkr- um árum, að saina haustið, þá súpnðu þær brennivínsknæpunum burtu á allri ströndinni með fram Puget Sound, nema í borginni Seattle ! og voru það sjúbæjir alt saman; en þar er vanalega drykkjuskapur og siðleysi alt á liæsta stigi, hvar sem er í heiini. Þetta var dásamlega gjört og stúðu menn forviða af undrun og gátu varla trúað niigiun sinum og eyruni. Þær létu það ekki biða, heldur súpuðu viðurstygðinni úðara burtu. En margra ára baráttu hafa þær orðið að heyja í Bandarikjunum, áður en þær j gætu fengið þetta, sein unnið er. ! Hér í Canada er Manitoba fyrsta fylkið, j sem veitir konum jafnrétti við karlmenn. Og j hefir baráttan fyrir þvi staðið síðan vér kom- I um hér til lands 1887, eða því nær; því að | skönunu eftir að vér komuni, fúrum vér að ! heyra um það og sjá þess ljús merki. Enskir j segja, að baráttan liafi staðið í fjúrðung aldar. j En vér ætlum, að hjá íslendingum hér i Mani- | toba og jafnvel í Bandarikjunum, hafi hún I byrjað fyrri. Og eiginlega með því, að láta j konur greiða atkvæði i kyrkjumálum, og voru j deilur nokkrar um það meðal landa áður en ! vér komuin, eða fyrir 1887, og þá komu upp j kvenfélögin, hvar sem islenzkir söfnuðir voru. j Það var fyrsta sporið. Þær fúru að stjúrna, j og umraiður voru vaktar, bæði í blöðum og j heima. um sveitir. En þegar alment er farið að j taia um eitthvað með og móti, þá annaðhvort j fellur það eða berst áfrain til framkvæmda. Og svo kom Freyja, kvennablaðið islenzka, sem Mrs. Margrét Benedictsson, hélt úti i nokk- j ur ár, og barðist djarflega fyrir kvenréttind- j um, og er enginn efi á þvi, að hún hefir liaft j mikil áhrif á islenzkar konur. einkum úti um í sveitirnar. En blaðið var, því iniður, ekki á j landsins máli. Enskir vissu ekki um það, og gátu þvi ekk gefið því nokkurn gaum; og Mrs. : Margrét Benedictsson fékk litla viðurkenningu. ! En hún bjú hinar islenzku konur undir þetta, j og hefði hún verið enskumælandi og ritað á enska tungu, þá hefði hún hlotið úskorinn heiður fyrir. — En hreyfingarnar í Bandaríkj- unum og í Evrúpu háfa vakið hina enskumæl- andi þjúð hér, og er Dr. Amelia Yeomans, sem nú er talin einhvcr fyrsti forsprakki kvenna hér, sem barist hefir fyrir réttindum kvenna, og margir aðrir kvenskörungar, sem nú eru hér uppi, svo sem hin málsnjalla Nellie Mc- Clung og fleiri. Manitoba er fyrsta fylkið i Canada, eins og ! áður er á minst, til að gefa þessa rétfarb<')t, og j á mikinn heiður skilið fyrir. En nú þegar, og jafnvel áður, þegar það sást, að Manitoba-kon- j urnar fylgdu máli sínu eins ve) fram og þær j gjörðu, — þá var mikið farið að tala um þetta mikilvæga inálefni i næstu fylkjuin; og nú er : svo komið, að allar likur eru til, að bæði Sas- j katchewan og Alberta fylki koini skjútlega á } eftir. f Saskatchewan hafa Konservatívar, nð minsta kosti, tekið það á stefnuskrá sína. Þar eru nýjir inenn með nýju, ungu hlúði í æðum, j í nýjum lönd«m, og alt er þar á fleygiferð engu síður en hér til framfara og þroska, og j þeir munu.ekki láta nokkra stund únotaða til ! að gjöra hið sama og Manitoba er nú húið að j gjöra, —- fylkið sléttanna, gripanna og hinna gulltyptu akra, — fylkið sktVganna og hinna I stóru veiðisælu vatna, — fylkið frelsisins og | jafnréttisins, — fylkið hinna ötulu sveina og j friðu kvenna! A'el sé þeini, ef jjeir verða meft, og hezt sem ! fvrst. - —-- o-----— . Winnipeg Telegram skiftir um eigendur. —o—- Það koiu mörgum á óvart, þegar Winnipeg j Telegram alt í einu skifti uin eigendur og túk i við nýtt félag undir forustu Mr. Charles F. I Rolami, sem í 9 ár hefir verið Commissioner j fyrir Indnstrial fíurcau hér í bænum. Yfirlýsingin um kaupin kom frá Mr. Roland j á föstudaginn. Hafði Mr. Ronald áður sagt af | sér störfum við Industrial Burcnu, og segir hann, að kaup þessi hafi legið í loftinu í fjúr- ar vikur. Hann verður formaður félagsins og stýrir blaðinu. Með honum verða Mr. W. J. Bulman, áður forseti félagsins Bulinan Bros.; G. W. Hastings, áður forseti Lake of the Woods Milling Co.: Mr. W. J. Christic, formaður fé- lagsins W. .1. Christie & Co., og Mr. Edward Beek, Managing Editor of The Telegram. Blaðið heldur áfram hinni sömu stefnu <>g j áður, og gengtir Mr. Roland að þessu starfi með þeim fulla ásetningi, að leggja fram alla sina krafta til þess, að vinna fyrir vclferð fylk- \ isins og landsbúa yfirleitt, scm honuni endast kraftar til, og hlú að öllum þeim hugmyndum, sem fylkinu og ibúilm þess geti orðið til vel- j ferðar og heilla. Mr. Roland er ungur nvaður, nijög skarpleg- I ur, og hefir orð á sér fyrii' að vera hæfileika- inaður mikill. Hann er fæddur í St. Catbarines í Ontario hinn 29. janúar 1870, og er því 46 ára gamall. Hann úlst upp i St. Catharines og gekk þar til inenta. Síðan fékkst hann þar við verzlun frá 1884 til 1889. Þá kom hann hing- að til Manitoba, en var hér skamma hrið og fór vestur til Victoria, B. C. Þar var hann fjög- ur ár. Siðan fúr hann til Cleveland, Ohio, og var þar við blaðið Plaindealer. Þaðan fúr hann svo til Austurfylkjanna og kom á fút verzlunar- blöðum nokkrtim. En litigur hans var einlægt með Vesturfylkjunum, og kom hann svo aftur hingað fyrir nokkrúni árum, og undanfarin 9 ár hefir hann verið Commissioner fyrir In- dustrial Bureau, og hefir staðið svo vel í þeirri stöðu, að Industrial Bureau er nú orðið al- kunnugt um alln Canada. Mr. Roland er kvæntur maður og á þrjá sonu og tvær dætur. Hann er mjög vel kyntur hér i borginni og hefir verið og er hinn mesti styrkur hverju þvi félagi, sem stofnað liefir verið til velferðar fúlki og félagsskap i fylk- inu, siðan hann kom hingað. Kaupendur Winnipeg Telegram taka vel breytingum þessum og vona allir gúðs af hin- um nýja forseta félagsins og stjúrnarmanni blaðsins, um leið og þeir úska honum og blað- Eru börnin farinn aö Læra aÖ spara Peninga? Hver uppvaxandi sonur þinn og dóttir ætti að hafa persónulegan spari sjóðs-reikning á Union Banka Canada, og leiðbeiningu í því að fara hyggilega með þá. Svoleiðis uppeldi í sparsemi og góðri með- ferð efna sinni er ómetanleg seinna meir : : L0GAN AVE. og SARGENT AVE., Útibú A. A. Walcott, Bankastjóri. inu allra heilla. —_—o— —- Undirbúningur undir stríð er frtfartrygging. —o--- Major-General I.conard Wood, Coimnander of the Department of thc East, kom nýlega fram fyrir þingnefndina í Washington, i her- málunum, og sagði henni að væri herliði Bandarikjanna nú þegur skipað að fara og taka Mexico, þá hefði hvorki fútgönguliðið eða riddaraliðið og stúrskotaliðið einu sinni helming manna sem vera ættu. Hann hélt þvi fram, a fasta lið Bandarikjanna mætti ekki vera minna en 220,000. “Vér lifum nn á striðstímum ', mælti Gen- eral Wood, “og smátt og smátt erum vér að hlaða upp meginum af vandræðum heimsins’’. “Múti hverjum erum vér að búast tii að berjast?” var hann spurður. “Það má hamingjan vita”, inælti herforing- inn. “ógnir vofa yfir oss frá ölhim hliðum. — Vér erum eins og skip á sjú, er fellbiyljirnir úgna úr öilum áttum. Skaparlnn einn getur sagt, hvaðan bylurinn komi fyrst, og hann gjörir það á sínum tima; en að búa sig undir stríðið, er að tryggja friðinn. Ef að ástæðurnar i Evrúpu við lok striðs- ins skyldu hvetja eða reka einhverja stúrþjúð- ina til að ráðast á sjú, þá gæti hver ein hinna stærri, stríðandi þjúða sent hingað til Banda- rikjanna og komið á land innan þrjátíu daga 500,000 hermanna. Þetta sagði hinn fremsti hershöfðingi Bandaríkjanna. En Col. lidwin F. Glenn, Ohief of Staff of the Department of the East, sagði á sama tima i nefndinni í öldungaráðinu, að Bandarikjunum va-ri ómögulegt (practically powerless), að standa á múti árás einhvers stúrvddanna. "Hinn mikli auður Bandarikjanna er agnið, sem oss stendur mestur voðinn af, og verður voði sá einlægt meiri og meiri eftir þvi sem liinar þjúðirnar verða fátækari og fátækari.” Hann lýsti því svo fyrir nefnd öldunganna, hvernig óvinirnir gætu farið að lenda á aust- urströndinni, norðan við Cheasepeake fjörð- innn, og gætu sett hergarð þaðan til Erie í Pennsylvania, í gegnum borgirnar Washington og Pittsburg, og tekið þannig alt uorðaustur- hornið af Bandarikjunum. En á því stykki væru allar mestu verksmiðjur Bandarikjanna. Og svo bætti hann þvi við, að úrvals-herfor- jngjar Þjóðverja væru eininitt búnir að leggja niður og útreikna i öllum smáatriðum land- göngu þeirra hér i Ameriku. “Eg er ekki einn af þeim, sem ætla”, mælti Glenn ennfremur, “að vér þurfuni enga hættu að úttast frá Englendingum. Iín með 4 milíún- um æ'fðra hermanna gætu Englcndingar alt að einu gjört hjá oss landgang eins og Þjúðverj- ar”. ■—.. Þetta segja mennirnir, sem betur þekkja og vita um þessa hluti en nokkur annar; og það eru ekki einungis þessar þjúðir, sem hér eru nefndar, sem gætu orðið Bandaríkjunum liættu- legar, heldur margar aðrar. Vopiilaus maður er ekki úhultur meðan vopnaðir ræningjar eru alt í krlngum hann, og þvi meiri er hættan, sem hann er ríkari, en þeir hinir fátækari. —• Vargöhl þessi er nú einu sinni upp runnin,'og héðan af verður enginn óhultur, nema hann geti borið hönd fyrir höfuð sér sjálfur. Þess vegna er það fásinna ein, að búast ekki við því. ------o------ 108. herdeildin. —o--- Þeir S. Árnason og H. E. Magnússon, sem fcrðast hafa um part af Nýja íslandi í liðsöfn- unar-erindagjörðum fvrir 108. hcrdeildina, eru nú aftur staddir hér í bænum og láta þeir vel af ferð sinni, bæði hvað undirtektir erindisins og eins hvað viðtökur og viðmút snertir. — Kveða þeir fúlk þar einhuga og þjúðlega sinn- að; og að orðrúmur sá, að nokkrir séu þar með ski/tum hug, sé á alls engum rökum bygð- ur. Þeir dáðust mjög að líkamsatgjörvi ungra manna norður þar, og þútti eftirtektavert, að flestir eru þar höfði hærri feðrum sinum. Þeir segja veiðimenn enn ókomna að norðan, og muni þeir flestir koma um fimtánda febrúar. Það er nú ráðgjört að hafa Gimli aðalstöð liðsafnaðar i vatnabygðun- iimum; og ef að nægilega margir fást, verður liðsforingi og tveir undirforingjar sendir þangað, tii að kcnna heræfingar þar á staðnum. Gætu þá landar verið þar allir sam- an, þar til suniaræfingar byrja i Camp Sewell; en til þess þyrfti að fá 25 til 50 manns, og ætti það að vera hægt. Þetta mun verða bæði hagiir og heiður fyrir bæjinn og sveitina. Foringinn, sem liklega yrði þangað sendur, er Lieut. Har- voru að reyna þá á Lake Constance. suður undir Svissaralandi í núvem- bermánuði. En fliigmönnum þeim. sem á þeim voru, var harðlega bann- að, að fljúga á þeim yfir hergarð Bandamanna (og náðu spæjarar Frakka í prentaðar skipanir þessu viðvikjandi). Því að Þjúðverjar voru hræddir um, að Bandamenn kynnu að skjúta þá niður eða þeim kynni að hlekkjast á og þeir falla til jarðar, og væru þá Bandamenn orðn- ir alls vísari uin snáða þessa og gætu farið að búa þá til sjálfir. En eftir því, sem grunur leikur a, munu Frakkar og Bretar hafa alt að einu gúða dreka, ef ekki betri, en þessa, l>ú að litið sé enn farið að nota þá. og flugmenn hafa þeir bæði fleiri og miklu betri en Þjúðverjar. Frá Tyrkjum. aldur Júnsson, gúður drengur og vel þektur. Þeir Sergeant Árnason og Serge- ant Magnússon héldu aftur norður til Árborgar i gær, og verða á ferð viðsvegar um bygðina allan þennan mánuð og fram á næsta. Halda þeir fundi, sein síðar verða auglýstir. Þeir menn, sem fyrstir urðu til að sinna málaleitun þessara manna. eru þeir, er nú skal greina: Rivcrton P. O. Gunnlaugur IIjörleifsson, Thomas John Doherty. HögnvaUlnr G. Patrick. Ginili P. O. — Dennis Lee. Pétur Gisli Thomson. h'ranklin IJ. Magnnsson. Ingólfur Thordarson. Þessir menn verða framvegis á Gimli og vinna að liðsöfnun með Einhver vitrasti maðurinn meðal Tyrkja nú á tínium er Ahmed Riza Pasha. Hann var formaður Ung- tyrkjanna, þegar stjúrnarbyltingin var lijá Tyrkjum 1908, og forseti þingsins i Miklagarði. Hefir hann mútmælt mörgu ofbeldis- og fúlsku- verki Tyrkja í striði þessu, og það undarlega er það, að hann lifir enn þá, þar sem aðrir háttstandandi Tyrkir, sem múti stjúrninni hafa talað, hafa orðið lifið að láta. Hann talaði nýlega við fréttarit- ara blaðs eins frá New York, og tek- ur fréttaritarinn part úr ræðu hans á þingi Tyrkja. Fyrst af öllu er það, að stjúrn Tyrkja hefir dregið þjúðina inn i þetta strið til þess að geðjast Þjúð- verjum. Hcilt ár höfum vér barist, og í stað þess að vinna lönd af Rússum í Kákasus og senda herskara vora inn á sanda Afriku og taka Egypta- land og allar Afríku-strendur við Miðjarðarhafið, eins og stjúrnin há- þeim Árnason og Magnússon. og er þeim mjög hughaldið, að þessu máli verði sein hezt ágengt. Hinir stóru flugdrekar Þjóóverja. Frétt frá París til stúrblaðsins Mail and Empirc, hefir meðal ann- ars þetta að segja um þessa nýju flugdreka Þjúðverja: Þeir eru með 700 hesta afli og geta farið 110 mílur á klukkutiman- um; hafa 27 manna áhöfn og fjúrar inaskínubyssur. Nákvami lýsing á þessum stúru flugdrekum Þjúðverja var opinber gjörð i Paris 22. jan. Hafa leyni- spæjarar Frakka vitað alt um þá í nokkra mánuði, þú að ekki væri farið að nota þá við liergarðana fyrri en rétt nú nýlega. ' tiðlega lofaði, — þá eru nú Bretar ' komnir að hliðunum á Bagdad; en | vér urðum að hörfa undan Rússum í Armeníu, i stað þess að hrinda þeim norður yfir Kákasus. Vér höf- um ekki einu sinni koniist Uærri Kákasus. En vér töpuðum þar 3 stúr- herum. Vér höfum aldrei stigið fæti á rússneska landareign, en erum búnir að tapa þar austurpartinum af Anatoliu. Og þú að Bretar kæinu ekki fram vilja sínum á Gallipoli-skaga, þá hefir skagi sá orðið grafreitur okk- ar. Og meira en helmingur Tyrkja sveltur nú og dregst upp af hungri. Varalið okkar er ekki framar til eða að þrotum komið, og fjármunalega erum við alveg eyðilagðir. Þér eruð að byggja sigurboga til að fagna hermönnum keisarans, sem von er á. Já, víst mega þeir koma. En segið mér, hvaða trygging er fyrir því, að Það var flugniaður einn franskur, sem mætti einum þeirra í loftinu 22. janúar, eða fyrir meira en viku síðan, og sagði liann að flugbákn þetta gjiirði miklu meiri hávaða en Zeppelinar. Það var nærri úskiljanlegt, mælti hann, að eg skyldi sleppa, og átti eg það að þakka þvi, að flugdreki minn var miklu fljútari, og gjörðu þeir þú voðalega skothríð á mig. Þessi nýja flugvé! Þjúðverja hefir 700 hesta hreyfiafl, af 4 mútorvéJ- þeir fari héðan nokkurntíma aftur? Eg liefi fulla ástæðu til þess að útt- ast, að nú sé verið að leggja undir- stöðuna til þess, að stofna þýzka nýlendu á rústum hins forna og mikla Tyrkjaveldis. Svo inintist hann á morðin i Arm- eníu og mælti: “Hverjir eru þessir ábyrgðarlausu menn. sem nefna sig Commiltee of National Defence (landvarnarnefnd) og ræna alla í- tim. Hafa tveir þeirra 220 liesta afl hvor og hinir 2 hafa 130 liesta afl hvor, og getur þá drekinn farið 130 milur á klukkutiimmum, þegar allar hreyfivélarnar vinn'a. Drekar þessir eru albrynjaðir með stálplötiun og hafa 4 maskínuhyssur, og að auk til- færur að kasta sprengivélum og inargan úthúnað annan. Þeir eru 75 fet þvert yfir væng- ina og bera 27 menn. Væru þeir hin- ir voðalegustu, ef ekki væri þeini eitt takmark sett, en það er, að þeir geta ekki flogið hærra en 6000 fet. IJvaða flugvél sem er licfir sitt þak, sem flugmenn kalla, er hún kemst upp úr. Þakið þessara þýzku flugvéla er á 6000 feta hæð; þeir komast ekki hærra, og svo eru þeir seinni og miklu stirðari, en enskir flugdrckar. Bretar eða Frakkar eru þvi alveg úsmeikir við þá. Þjúðverjar voru húnir að smíða dreka þcssa í haust sem leið, og húa Jandsins, ríkan sem fátækan. Enginn kaupmaður hefir lijá þeim komist. Vörur hafa ve.rift teknar úr húðunum í Stamboul og Pera upp á margar millónir. Þeir hafa tekið vörur, sem enginn hermaður getur notað í stríðið: Skrautgripi, gúlf- dúka silkisokka, kvenskú og kven- húninga. Þetta er ekki lil nokkurra nota f.vrir hermennina á Gallipoli-skaga og það hefir líka farið i hús og á heiinili nefndarinanna þessara. Eða það hefir verið selt fyrir peninga til að f.vlla vasa þe'irra, sem nú vilja undir verða og ráða lögum og lof- um hjá Tvrkjum. Þetta er ágrip af ræðu hans á þingi Tyrkja, og var furða að hann sks Idi lífi halda eftir ræðuna.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.