Heimskringla - 03.02.1916, Blaðsíða 6

Heimskringla - 03.02.1916, Blaðsíða 6
BLS. 6. HEIMSKRINC L A. WINNIPEG, 3. PEBRÚAR, 1916. KYNJAGULL. Eftir C. WERNER. AS líkindum var hann frá miSöldunum; þá _ bjuggu hér aS eins skógarbændur, sem áttu sam- ei^in ramleik eiginlega kyrkju hér og greftrunarstaS. Nú bjó fólk Max h,aut aS hekkía stúlkuna sína all ekki lengur einmanalegum kofum inni í skóginum. trúaS ósann.ndum hans, þaS sást á því meS hvaSa Nú hópuSust menn saman í þorpunum á sléttunum. ^aPPÍ bun vat®i hann. ekki hafSi hina minstu hugmynd um list. ÞaS bend- ir aS minsta kosti á staSfestu, aS hann hafSi kjark til aS slíta þessa fjötra og berjast fyrir I.'finu af eig- in orku, til þess aS geta fullkomnaS listhæfileika sína”. Á vörum Ernst lék biturt bros. Hann skildi nú, hvernig bróSir hans hafSi vakiS eftirtekt á sér hjá Berlinar-búum. MaSur, sem sleit sig frá heimilinu og gekk út í heiminn, til þess aS vinna sér frægS af hann vakti eftirtekt og aSdáun. vel; hún hafSi Kyrkjan lá í rústum, en menn sáu votta fyrir gröf ‘Þetta vissi eg raunar ekki”, sagSi Raimar hægt. um hinna framliSnu á milli stórvaxinna furutrjáa. í “ES heyrSi aS eins aS málarinn ætti eldri bróS 1________l___C-ic: 1___________________*... l„..i.: i n.i_ Trékrossarnir voru fyrir löngu fallnir, og minningar- spjöldin úr járni eySilögS af rySi. En minningar- steinarnir stóSu enn innan um mosann og kjarriS, og enn var mögulegt aS lesa einstaka orS á þeim. Spölkorn í burtu sá Edith múrsteina-hleSsIu ur, sem hefSi aliS hann upp aS mestu leyti. Líklega hefir þessi bróSir veriS þröskuldur á lífsbraut hins unga manns?” Edith ypti öxlum fyrirlitlega. “Líklega. Gamall, skrælnaSur piparsveinn, sem og þangaS gekk hún; þaS voru leifar gömlu kyrkj- ekki hekkir neitt lil beimsins °8 ,ifir °S dePr *' Heils unnar. En sér til undrunar sá hún aS hún var ekki einsömul. Fyrir framan múrinn stóS hár maSur, sem var aS horfa á gamalt minnismerki meS athygli mikilli, en sneri sér viS, þegar hann heyrSi fótatakiS bak viS sig. Hann virtist líka verSa hissa, en lyfti hatt- inum kurteislega, þegar hann sá stúlkuna, og gekk til hliSar, svo hún gæti gengiS fram hjá Edith ‘ dauSur fyrir be«niinn og lífiS". berg, þar sem hann er skjalaritari, held eg. MaSur getur ekki búist viS, aS hann þekki neitt æSra. og • ízt aS hann skilji þaS. Eg sá þenna bæ á leiSinni hingaS, og Raimar var líka búinn aS lýsa honurr íyrir mér, — maSur, sem er kviksettur á slíkun staS”. "Kviksettur — já, sannarlega. Þar er maSui þakkaSi flýtislega og ætlaSi aS halda áfram, en festi sig í brumberjarunna, og óþolinmóS tilraun til aS rífa sig lausa jók óhappiS. Ókunni maSurinn kom henni kurteislega til hjálpar; en þaS liSu nokk- urar mínútur áSur en hann gæti losaS hana. “Þökk fyrir", sagSi unga stúikan meS kulda og lítillæti, en áleit nauSsynlegt aS bæta nokkurum orSum viS og sagSi: “Og indæll staSurl HingaS flyzt ekkert hljóS frá lífinu aS utanverSu; hér truflar ekkert alvarlega, heilaga friSinn". Edith leit upp alveg hissa; sem svar til sinna kæruleysislegu orSa, bjóst hún ekki viS slíku. OrSin snertu hana jafn einkennilega og hinn duldi hreim- ur raddarinnar. Hún gjörSi nú svo lítiS úr sér, aS l(ta nákvæmar á ókunna manninn. ÞaS var maSur um þrítugs aldur, beinvaxinn, tíginmannlegur, meS dökk augu og alvarlegan, þunglyndan svip. Hvern- ig hann talaSi, hneigSi sig og gjörSi henni þenna litla greiSa, sagSi henni aS hann kynni til hlýtar heldri manna siSi. Nú varS hún forvitin. "Eg kom hingaS af tilviljun; hiS sama hefir ef- iaust viljaS ySur til?" sagSi hún spyrjandi. "Nei, eg er á leiSinni til Steinfeld, en eg vildi stytta okleiSina á rykugu brautinni og sendi vagn- inn á undan mér. Skógurinn er svo fallegur, og eg gat ekki ráSiS viS iöngunina aS fara hingaS”, svar- aSi hann. Af því aS Steinfeld var svo nálægt, var eSlilegt aS þeir, sem komu aS skoSa námana, kæmu hingaS líka, og þetta var aS líkum tilfelIiS hér, hugsaSi Edith. Þó aS hún vissi ekkert um, hver þessi ókunni maSur var, þá var hann í engum efa um, hver hún var. Enda þótt hún væri klædd viShafnarlausum ullarkjól og meS stráhatt á höfSi, sagSi framkoma hennar Ernst all-glögglega hver hún væri. Þessi fámælti, faslausi maSur mundi undir öSr- um kringumstæSum hafa kvatt og fariS, en nú var hann kyr. Hann langaSi til aS kynnast þeirri stúlku, sem bróSir hans vonaði aS fá fyrir konu. Hún var falleg, þaS eitt var víst. En. skyldi þessi failega,! tígulega en kalda stúlka elska unga málarann, sem Unga stúlkan horfSi undrandi á hann; hann var henni samþykkur, en röddin gaf til kynna mikla gremju. Þetta vakti eftirtekt hjá Edith; hann vai sjáanlega ekki eins og ‘allir aSrir’, sem hún hafSi dæmt svo hart um morguninn. I allri framkomu hans var eitthvaS alveg óvanalegt, og orSin, sem nann talaSi, áhrifamikil. Hún gat ekki varist því- aS dást aS honum. Skógurinn stóS svo þéttur kringum kyrkjugarð inn, eins og hann vildi fela þenna litla hvíldarstaS fyrir heiminum, þar sem sumarfuglar og bíflugut sveimuSu frá blómi til blóms. NokkuS af kyrkjuveggjunum stóS enn, huldir af hundraS ára gömlum bergfléttum og ungum trjám. milli þeirra sást hiS afargamla minningarmerki; er. þaS sem maSur sá var aS eins kross, og undir hon um leifar af letri, sem ekki var mögulegt aS lesa. AS eins eitt orS var læsilegt á dökkgráa stein- inum: "Vakna". KyrS um kring; ofurlítill blæhreimur í runnun um, suSan í fiSrildunum, sem líktist fjarlægum hljóSfærasöng og nú þrastarkvak. ÞaS kom út úi skóginum, fyrst sem einstakir aSlaSandi tónar, sem urSu aS söng, söng sem var fullur af fjöri og vor- gleSi. Edith stóS alveg kyr og hlustaSi á þessa tóna, sem hún hafSi aldrei áSur heyrt. Þögnin stóS yfir í nokkrar mínútur og hún fanr glögt, aS hann horfSi á sig; fanst eins og þetta til- lit hans hefSi einhver þvingandi áhrif á sig. Hún fann þaS, án þess aS gjöra sér grein fyrit því, og þeasi langa þögn fanst henni þung og þrýst- indi. Hún rauf hana meS því aS spyrja: ‘Þér þekkiS þá þenna kyrkjugarS frá fyrri tím um?" "Já. Eg reyndi áSan aS lesa letriS þarna. er ?at ekki IesiS nema eitt orS". Hann benti á letriS undir krossinum Edith leit þangaS. "Vakna”, las hún hálfhátt. “Giftuvænlegt oiu ’. “Fyrir þá dauSu áreiSanlega”, bætti Raimai /iÖ í þunglyndum róm. “Nú, þaS snertir ekki aSra”, sagSi unga stúlka. ákveSin. “Sá, sem enn stendur mitt í lífinu. vero- gat ekki boSiS henni listamanns nafn, auk helduri ur aS vera vakandi og halda áfram aS vera vakandi’. annaS. Gat hann gjört sér vonir? ÞaS vildi hann | vita meS vissu. “KyrkjugarSurinn er mjög gamall”, sagSi Raim-1 ar, sem viSbót viS hin fyrri orS sín. "Menn geta ennþá hér og hvar lesiö ártölin á legsteinunum. — ÞaS er deild af hinni sögulegu fornöld, sem Heils- berg er svo mikillátt yfir". "Heilsberg? Þér eigiÖ þó ekki ætt ySar aS1 rekja til þessa litla sveitabæjar?’’ Ernst þagSi augnablik, en sagSi svo rólegur: "Nei, heiSraSa ungfrú; cg er fæddur í Berlin”. • "Jæja". Hún virtist ánægS meS þessa skýr-! ingu. og sagSi svo dálítiÖ háSsIega. “1 öllu falli er þetta Heilsberg gleymdur forngripur; en nú vita menn, aS minsta kosti í Berlin, aS þaS er til. Fyrir "En þaS eru margir. sem standa afskektir frá ífinu, til dæmis þeir, sem lent hafa í Heilsberg —”. “Eg tala um manneskjur, sem vilja vera og þýSa eitthvaS fyrir lífiS”, greip Edith fram í fyrir hon- im. "Hina tel eg ekki meÖ”. "Alveg rétt, þeir teljast ekki meS. En viljinr er ekki alt af almáttugur, og allir geta ekki náS því ikveSna takmarki. "Þér, ungfrú, standiÖ máske i SæSum lífsins. Þar sjáiS þér bara sigurvegarana í stríSinu, en ekki þá, sem undir verÖa; þeir hverfa í myrkriS, verSa aS engu á einum eSa öSrum staS”. Edith lyfti nú fallega höfSinu sínu drambsam- lega. “Nú, sá sem getur liÖiÖ slík forlög, verSur aS gjöra þaS. Eg held meS þeim, sem kunna aS sigra eSa falla í baráttu lífsins. Þeir, sem yfirgefa bar- nokkrum mánuÖum voru sýndar vltnslitamyndir af dagann.áSur en honum er lokiS- eru blátt áfram ráShúsinu, gamla hiiSinu og því um líku, mjög svo be*Sfar. . snotrar” Raimar hrökk viS, eins og þessi sneypandi orS l "Máske eftir Max Raimar?" væru toluS 111 hans’ °S dokku a**gun han8 hvíldu á ' "Já, — þér þekkiÖ hann?" henni ásakandi- be8ar bann 8agSi: "Hann er sem stendur .' Heilsberg; eg kom ‘ Þér dæmiS mÍö« vægöarlaust”. þaSan. Menn bera mikiÖ traust til framtíSar hins ES dæmi aS eins eftir minni eigin tilfinningu unga manns; alla heyri eg tala um, aS hann hafi °8 bun se?'r mér, hvernig eg mundi breyta, ef eg listagáfur”. væri karlmaÖur. Tápmikill vilji hlýtur aS geta brot- "ÁreiSanlega hefir hann listagáfu”, sagSi Edith iS ser braUt gegnum lífiS‘ Þer ætliS t!l Steinfeld. fjörlega, "og vonand. nær hann framförum á ó-1 — hfr haf,S Per sýn,shorn af W- bvaS sb'kur vilji komna tímanum. Hann hefir raunar orSiS aS vinna 3etur • og þræla til þess aS geta stundaS þetta nám. AIl-í ‘Þer eigiS viS námaeigandann F'elix Ronald?" staSar varS hann fyrir röngu áliti, kúgun og hindr-! Spiirniiigin var flutt í hörkulegum róm. unum hjá sinni eigin fjölskyldu og ættingjum. sem| "Já, um hann tala allir. AS nokkur maSur geti hefir hlotiS aS draga úr kappgirni hans”. ; hafiS sig svo hátt meS jafn góSum árangri, er óvana- “Kúgun og hindrunum!” endurtók Raimar al- veg hissa, sem ekki skildi viS hvaS hún átti. “Lista- gáfa hins unga manns hefir þó veriÖ studd og hvött á allan hátt, og hann hafSi næga peninga til sinna þarfa, — svo hefir mér veriS sagt". "Þá hafiS þér fengiS ranga fregp.”, sagSi Edith. "Eg veit þaS af Raimars eigin orSum, hve erfitt honum var aS losa sig frá þeim hóp manna, sem legt á Þýzkalandi". “Já, slík sundlandi gæfa er óþekt hjá oss‘\ "Hér er um meira aS ræSa en hundaheppni”, sagSi unga stúlkan, gröm yfir röddinni, sem virtist geyma í sér fyrirlitningu. "Ronald var fátækur og í háSri stöSu, án áhrifamikilla sambanda; hann má þakka sjálfum sér og kappi sínu og kjarki fyrir alt. Til þess aS afreka þetta dugar ekki kappgirni ein- göngu, — menn verSa l.ka aS hafa afburSa góSa hæfileika til aS bera”. “ESa vera----”, Raimar beit á vörina og þagnaSi alt í einu, eins og hann hefSi sagt of mikiÖ. “Nú — eÖa Því haldiS þér ekki áfram?" "FyrirgefiÖ, ungfrú; en viS erum hér komin inn á persónulegt svæSi. Þér þekkiS máske herra Ronald nákvæmlega, aS minsta kosti dáist þér aS honum og fyrirtækjum hans. Eg hefi enga heimild til aS segja yÖur mína skoSun. ÞaS getur heldur sngin áhrif haft á yÖur. þar eS viS erum alveg ó- kunnug”. Hann talaÖi aftur meS sama kalda dulleikanum. En þaS, aS hann vék frá efninu, gramdist Edith; hana grunaSi. aS hann hefSi ætlaÖ aS fella móSg- andi dóm. Þenna ókunna mann gat ekki grunaS, aS Ronald væri biÖill hennar, og því s.Sur, aS húr. aetlaSi aS játast honum. En í staS þess aS sleppa jmtalsefninu, hélt hún áfram aS spyrja hann. Sam- ;a!iS hafSi tekiS þá stefnu, sem henni mislíkaSi, en íafSi samt óskiljanleg áhrif á hana. "Þér eruÖ mótstöSumaSur Ronalds?" spurSi lún, án þess aS gefa svari hans gaum. "Máske ó- ! vinur ? ” Ernst þagSi; hann langaÖi ekki til aS ræSa | oetta efni hér; en þegar hann sá, hve fyrirlitlega ! íún hrukkaSi varirnar, og las á svip hennar aS hún 1 icldi, aS hann þyrSi ekki aS segjast vera þess manns j ívinur, sem var á mörgum svæSum næstum almátt- ; igur. Þetta hreif. Hann teygSi úr sér og sagSi: "Já". Þetta var aS eins eitt orS, en í því lá svo dimt >g hótandi kapp, og röddin, sem áSur var blæju- oúin, var nú skýr og há. Edith leit undrandi, næst- im hrædd, á þenna manna, sem meS hverri mínútu /arS henni óskiljanlegri. Nú stóS hann fyrir fram- in hana, sem annar maSur. En þetta hótandi “já” -nerti þaÖ nafn, sem hún ætlaSi líka aS bera, og þess /egna fanst henni þetta móÖgun gegn sér. "Mjög hreinskilin viSurkenning”, sagSi hún 'tuldalega og drambsamlega, sem henni var svo amt. "I þeirri stöSu, sem Ronald er, hafa menn ruSvitaS mótstöSumenn og óvini, og viS opinbera, 'ieiSarlega mótstöSu er ekkert aS athuga; en óvin- ittan á oftast rót sína aS rekja til annars. Menn 'eta ekki fyrirgefiS manninum, aS hann hefir boriS jigur úr býtum i baráttunni, sem aSrir falla fyrir og iverfa í myrkriS. Öfundin er raunar--------”. Hún þagnaSi skyndilega, því Raimar snéri sér iS henni og í augum hans blossaSi eldur, —- Edith /ar ekki hræSslugjörn; en henni brá viS þetta iugnatillit og röddina, sem í byrjuninni skalf af geSs- rræringu og hóf sig svo til aS verSa hávær. "Séu þessi orS töIuÖ til mín. þá sendi eg þau aft- xt heim. Þér hafiS enga heimild til aS ætla ókunn- jgum manni, hvers ástæSur þér þekkiS ekki, aS lann vilji nota óheiÖarlegar hvatir til aS viÖurkenna ig sem annars óvin. Eg hefi mínar ástæSur. HvaS /itiS þér í raun réttri um baráttu lífsins? Hún hefir íklega aldrei nálgast ySur. Sá, sem stendur frjáls >g lár.samur, á auSvelt meS aS finna aÖ annara 'jörÖum, sem ekki geta barist af því þeir hafa ekki ausar hendur. LæriS þér fyrst aS skilja, hvaS ‘for- ög’ þýSa, þegar þau alt í einu ráSast á einhverja nanneskju og gjöra hana verjulausa gagnvart óvin- veittum völdum, — og svo getiS þér dæmt". Edith varS svo hissa, aS hún gat engu svaraS. Hver var þessi maSur, sem í fyrstunni talaSi svo bunglyndislega. eins og lífiS lægji langt á bak viS <ann. Nú brunnu eldingar í þreyttu augunum hans, >g han talaSi djarflegar, en hún hafSi áSur heyrt lokkurn mann gjöra, — og þó hún væri gröm yfir bessari ávítun, fann hún jafnframt til aÖdáunar, en iS eins augnablik, reiÖin gjörSi aftur vart viS sig. "F.g held, aS viS verSum aS hætta þessu sam- ali, þaS er of alvarlegt”, sagSi unga stúlkan afar -.uldalega, og jafnframt sendi hún honum al-eyS- indi augnatillit; en þaS hafSi engin áhrif. Dökku rugun mættu hennar óhikaS og eldurinn logaSi enn í þeim. Þannig stóSu þau nokkrar sekúndur án þess -.0 segja eitt orS; svo hneigÖi Edith sig ofurlítiS og fór. Ernst stóS alveg kyr. Hann sá hana hraSa sér it úr kyrkjugarÖinum og hverfa í skóginn Nú fyrst /arS hann þess var. aÖ hann hafSi sagt meira en hann vildi. Þetta var þá þakklæti bróSursins. Þannig hafSi ’rann lýst honum fyrir stúlkunni, sem hann ætlaÖi iS eignast fyrir konu. Gamall piparsveinn! Ernst beit á jaxlinn. Hún stendur í einhverju sambandi viS þenna Ronald’, tautaSi hann hálfhátt. Á þenna hátt taka nenn ekki aS sér málstaÖ ókunnugra. En þaS kem- ur mér ekki viS. Þeir auÖvitaS ráSast á mig eins og rundar úr öllum áttum, þegar eg voga þaS, sem hver jg einn má voga, sem hefir óflekkaS mannorS; en látum þaS velta eins og þaS vill, ef eg aS eins næ takmarkinu. Einn verÖur aS tala orSiS, þegar eng- rin annar vill gjöra þaÖ, — hann teygSi úr sér, eins og hann kastaSi þungri og þreytandi byrSi frá sér “Eg ætla ekki lengur aS vera heigull, sem hverf- ur í myrkriS. ÞaS er nú afráÖiS, hvernig sem fer”. Hann fór. Þá kvakaÖi þrösturinn aftur hátt og skýrt. Sólargeislarnir breiddu ljós sitt á steininn, þar sem þýSingarmikla orSiS stóS: "Vakna!” 4. KAPiTULI. Trenmann skjalaritari var í miklu afhaldi hjá Heils'oerg íbúum, enda þótt hann hefSi slept em- bætti sínum fyrir mörgum árum. Um 30 ára em- bættistíma sinn hafSi hann unniS sér inn talsverSa fjárupphæS, og auk þess átti hann gott hús og garS, þar sem hann bjó ásamt ráSskonu sinni. Öllum féll vel viS Trenmann, þar eS hann var greiSagjarn og góSur í viSmóti. ÞaS var aS eins eitt, sem hann þoldi ekki, og þaS var, ef einhver hallmælti Heilsberg. Hann elskaSi þann staS, þar sem hann var fæddur og hafSi dvaliS alla æfi. Þegar fjölskylda systur hans varS fyrir óláninu, gjörSi hann alt sem hann gat til aS hjálpa henni. Hann kom strax til Berlin, tók ekkjuna og yngri son- inn meS sér til Fleilsberg; en Ernst var eftir til aS koma því í lag, sem mögulegt var; og ásamt mörgu öSru reyndi hann árangurslaust til aS frelsa mann- orS föSur síns; en gjaldþrotiS var stórt. Til þses aS koma fótum undir Ernst og móSur hans, sagSi Trenmann af sér embættinu og fékk Ernst þaS í hendur, og gjörSi svo alt sem hann gat til aS kynna honum störfin og aÖstoÖa hann. AS ungi lögmaSurinn, sem hlotiÖ hafSi sitt fyrsta hrós, lem mælskur málsvari, áleit þetta andlegan dauSa, grunaSi Trenmann alls ekki, og var nonum því and- vígur aS sumu leyti, þar eS hann áleit systurson sinn líta á Heilsberg meS eins konar fyrirlitningu. Max var þar á móti uppáhaldsgoÖ móSurbróS- ur síns, sem áleit hann bráÖgáfaSan og efni í hinn mesta speking. Max notaSi þetta til aS sníkja peninga hjá frænda sínum, þegar hann þurfti þess, og var hann mjög alúSlegur, svo þeir voru perluvinir. Þar eS Ernst var farinn til Neustadt, áleit Tren- mann skyldu sína aS skemta vini hans meS því aS sýna honum Heilsberger-skrautiS. Hann fór meS hann um allan bæinn og sýndi honum alt, sem vert var aS sjá, þar á meÖal píslartækja-herbergiS. Hann tók ekki eftir því, aÖ majórinn skopaSist aS hon- um. I dag stóÖu þeir á hallarklettinum, þar sem gamlar borgarrústir voru. Skjalaritarinn hafSi taliS upp alla ættingja greifans, og komst viS þaS tæki- færi svo langt inn í miSaidirnar, aS hann rataSi ekki út aftur. Hann endaSi meS því aS veifa hendinni. "Já, hér stöndum viS á sögulegum grundvelli. Hver steinn, hvert fet í Heilsberg vitnar um sögu- lega fornöld. ViS höfum þaS umfram aSra staSi í ríkinu. viS erum sögufróSasti hluti þess”. "En Neustadt hefir nú járnbrautina", sagSi maj órinn. "Og Steinfelder-náminn heyrir bænum til svo hann stendur miklu framar en Heilsberg”. Trenmann, sem ennþá gladdist af hugsaninni um miSaldaskrautiS, slepti því alt í einu og stóS aftur í miSju nútíSarinnar. “Neustadt?” endurtók hann. “Já, þaS er líklegt aS þaS álíti sig stórbæ, af því þaS hefir fáei.i-» íbúa fram yfir Heilsberg. ÞekkiS þér þann bæ?" "AS eins sem jáfnbrautarstöS. Ernst tók á móti mér þar og svo ókum viS eftir götunum. ÞaS er snotur bær”. Finst ySur þaS?” sagSi gamli maSurinn gremju elga. "Fyrir 8 árum var Neustadt greni, sem ekki verSskuldaSi aS heita bær. Svo datt þessum almátt- uga Ronald í hug, aS byrja þar námagröft, og hann fékk járnbrautina þangaS. Hann getur gjört alt, sem hann vill. Snotur bær! Svei, hermannaskálar, verk- smiÖjur, meritunarlausir verkamenn, — kolareykur og vélaskrölt, — lélegt hversdagslíf, — þaS er Neu- stadt og þaS er ekkert!” Hartmut brosti. Hann vissi um óvináttuna milli bæjanna og aS þeir hæddu hvor annan. Skjalaritarinn stóS auSvitaS í broddi fylkingar til aS verja Heilsberg, og reiSin sauS í honum, þegar hann sagSi ennfremur: Og Ernst er farinn þangaÖ viSvíkjandi viSskift- umsagSi hann, Ef eg aS eins vissi, hvers konar viS- skifti þaS eru. Þar hafa þeir sina eigin skjalaritara og 8Ínn eigin dómara. Líklega fara þeir bráSum aS opinbera sín eigin lög, þeir herrar. En hjá Ernst get- ur maÖur aldrei fengiS neitt aS vita. ’Líklega prívat viSskifti. Embættis leyndarmál, — hann ætlar aS koma í kveld. HafiS þér ekki les- iS þaS í blöÖunum, aS menn búast viS Ronald þang- aS þessa daga?” AuSvitaS hefi eg lesiÖ þaS. BlöSin auglýsa þaS eins samvizkusamlega og þaS væri konungur. Þessi Nabob (ríkisbubbi), sem ræSur yfir öllum fjármunum Berlínar, hagar sér líka í okkar héraSi sem jarl. Fullri viku áSur verSur maSur aS sækja um þá hylli, aS fá aS tala viS hann; tímum saman verSur maSur aS biSa i ganginum, og fái maSur loksins aS sjá >hann, þá er manni fleygt út, - mér hefir hann vísaS á dyr." Hvernig stóS á því? spurSi majórinn undr- andi. "ÞekkiS þér hann í raun réttri?" Trenmann var oráSinn í, hvort hann ætti aS segja frá þessu atviki, en löngun hans til aÖ geta um alt, sem hann vissi, var svo sterk, aS hann lét þaS fjúka. “ÞaS var í fyrra og snerti aS eins Heilsberg. SjáiS þér, majór; niSri í jörSunni eru eflaust geymd- ir verSmætir munir frá miSöldunum, já, ef til vill frá tíS Rómverja. Til þess aS ná þeim, þarf aÖ grafa mikiS og víÖa, en til þess þarf peninga og þá höf- um viS. ekki. Mér datt því í hug, aS snúa mér aS Ronald, fyrir þann Nabob er upphæSin, sem viS þurfum, aS eins smámunir. Eg ætlaSi aS gjöra hon- um skiljanlegt, aS meS þessu gjörÖi hann heimin- um. vísindunum, mikiS gagn, en hann leyfSi mér ekki aS tala”. "ÞaS get eg ímyndaS mér", sagSi Hartmut þur- lega.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.