Heimskringla - 03.02.1916, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.02.1916, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 3. FEBRÚAR, 1916. II E I M S K R I N G I- A BI.S. 3 FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI. (Lögrétta, 8.—22. des.) —Áttræðisafrnœli átti frú Jakob- ína Thomsen, ekkja Griins Thoin- sens skálds, 30. nóv. sl., og var henni þá haldið heiðsurssamsæti i Rvík.— En 26. nóv. átti frú Margrét Jóns- dóttir, ekkja Þorláks heitins í Vest- urihópshólum og móðir Jóns lands- verkfræðings, áttræðisafmæli, og dvaldi hún |>á á Blikastöðum í Mos- fellssvcit, lijá Magnúsi syni sinum, sem þar býr. — / ferðaáictlun skipa Eimskipa- félags fslunds er gjört ráð fyrir, að aukaskip fari frá fslandi snemma i september i ár til New York og koini þaðan aftur i sama inánuði. — Yfir milión krónur hafa inn- eignir í sparisjóði Landsbanikans aukist á þessu ári í Reykjavík. — Frá Akureyri e.r bl. Fr. simað 2. og 4. dcs.: ágætistið hefir verið hér þar til i gær, að gjörði frost og snjó. Aflalaust er nú hér á firðin- un4, svo sem venja er um þetta leyti. Druknun varð hér nýlega á höfn- inni við uppskipun úr íslandi. Mað- ur að nafni Hallgrímur Indriðason, fél'l í sjóinn milli skips og bryggj- unnar, náðist hann eftir um 5 min- útur, en þó urðu allar lífgunartil- raunir árangurslausar. Mótorskip tvö ætlar Jón Espólín vélfræðingur að kaupa erlendis og siglir nú ineð Islandi i þeim erindum. Annað skip- ið er handa Þorvaldi Sigurðssyni kaupmanni, en hitt lianda fiskiveiða félagi, er Böðvar Jónsson banka- gæzlustjóri stjórnar. Kosta skipin 20 til 25 þúsund krónur hvort. “Réttur” heitir nýtt tímarit, sem hér fer að koma út innan skamms og fylgir stefnu Henry Georges. Er ráðinn rit- stjóri þess Þórólfur Sigurðsson frá Baldursheimi. “Minning HaUdórs Jónssonar” heitir sjóður, sem er ný- stofnaður hér með um 800 krónum, til minningar um hinn nýdána son Jónasar kennara Jónassonar. A að vcrja sjóði þessum til styrktar fá- tækum nemendum gagnfræðaskðl- ans á Akurcyri, er þeir þurfa að leita sér lækninga utanbæjar. Geir Jóns-son, bóndi í Hringveri á Tjör- nesi, er nýdáinn úr lungnabólgu. Var hann gitdur bóndi. Er þetta þriðji bóndinn, sem deyr i sama hreppi nú á skömmum tirna úr tungnabólgu. — Oddur Jónsson, son- ur Jónasar kennara, hefir tekið við forstöðu aðalskrifstofu kaupfélag- anna í Kaupmannahöfn. — útsvör- um hefir verið jafnað niður hér og eru þau alls 24,695 krónur. Lang- hæsta útsvar hefir Kaupfélag Ey- firðinga, 1500 kr., en næsta útsvar er 825 kr. teysuströnd, mesta myndarkona, og hafa þau Guðmundur búið rausnar- búi i Landakoti frá þvi haustið 1868, eða full 47 ár. — Templar skiftir um ritstjóra nú um nýjárið; hefir Jón Árnason prentari haft ritstjórn hans síðastl. 6 ár; en nú tékur Guðm. Guðmunds son skáld við ritstjórn hans um nsestu áramót. — Rertelscn málari er nýdáinn hér i bænum eftir langa legu. Hann var sextugur að aldri og hafði dval- ið hér frá því að hann var 24. ára; kom þá hi'ngað frá Danmörku. — Frá Akureyri er “Fréttum” símað: Afli er dálítill úti á Sigiu- firði; en á Evjafiröi er aflalaust. Veikindi ganga hér allmikil, eink- um á biirnum-^-T- Erfiljóð mikil lief- ir sira Matthias kveðið eftir Schrad- er (Hkr. gat um hann í siðasta bl.), bæði á islen/.ku og ensku, og liefir sent systur Schraders, sem býr i Berlin. — Aðsókn er nú óvenjumikil til bæjarins úr nærsveitunum, að viða að sér til Jólanna. Meðal ann- ars eru mótorbátar komnir hér tug- um saman utan með öllum firði og á þeim þetta um 40 mannx hverjum. — Afli hefir verið góður fram til þessa á Miðnesi og Garði, þetta 40 til 60 af vænum stútungi til hlutar; aftur á inóti hefir ekkcrt aflast i Höfnum og Grindavík. — Frú Þóra Melsted varð 18. des. 92 ára. Ilún er vel hress og liefir fótaferð. Urðu margir til að heim- sækja hana og árna henni hamingju. — Fjársöfnun er i Reykjavík til styrktar Bolvíikingum, e.kkjum og börnum þeirra, se.in druknuðu fyrir skömmu. Stendur Páll skólastjóri fvrir söfnuninni. — Landskjurstjórn er nú skipuð af landsstjórninni: Yfirdómari Egg- ert Briem, hagstofustjóri I>orst. Þor- steinsson og fyrv. sýslumaður Axcl Tulinius; en varamenn: Oddur Gíslason yfirréttarmálafærsluinaður og Sig Thoroddsen adjunkt. — Lyfsölureglurnar hafa verið auknar nýlega um þessa grein: lyf- salar og héraðslæknar skulu taka til sín og geyma alla þá lyfseðla upp á áfengi, sein ógilda skal. — Cr Rarðaslrandarsýslu er skrif- að: “Minn 4. nóv. sl. andaðist að I.itlanesi í Múlahreppi (í Barðastr.- sýslu) konan GuðrúD Guðmunds- dóttir, 70 ára gömul. og dó hún af lieilablóðfalli. Hún var ættuð frá Egilsstöðum i Vi11 ingaholtshreppi í Flóanum. Munu margir bæði sunnan og Vcstanlands kannast við hana og mann hennar, Brynjólf Bjarnason — Dáinn er nýlega á Seyðisfirði T. Imsland kaupmaður, dugnaðar- maður og merkur maður, sem lengi hefir búið þar og rekið verzlun og sjávarútgjörð; norskur að ætt og uppruna. Ilann mun hafa verið á áttræðis aldri. — fslenzkur prestur i Kaupmanna höfn. Frá Khöfn er skrifað: “Síra Haukur Gislason var scttur inn i embætti sitt við Hólmsins kyrkju af Fenger prófasti sunnudaginn 21. nóv. Sira Haukur er annar kapcllán eða þriðji prestur við kyrkjuna. Hann liefir áður verið prestur á Jót- landi í sex ár og þykir góður kcnni- maður. það er nú vonandi að það takist að koma á i.'ílenzkimi guðs- þjónustuin i Kaupmannahöfn. — Tryggvi Gunnarsson, fvrver- andi bankastjóri, hefir tvisvar í haust lialdið fyrirlestra i félaginu Fram. mjög fróðlega, og hefir sagt þar kafla úr æfisögu sinni. í fyrra skiftið sagði hann frá fyrstu verzl- unarferð sinni. Þá byrjaði hann vcrzlun við Reykjavíkur kaupmenn fyrir bændur i Eyjafirði; flutti hing- að sjávarvörur að norðan, lýsi, en keypti hér aftur vörur, sein þá voru hér miklu ódýrari en á Akureyri. Var lýsingin á þessari ferð bæði skemtileg og fróðleg, iþví hún kom víða við, bæði sagt frá einstökuin mönnum og svo frá ástandinu þá almcnt i verzlun, sjómensku og bún- aði. Þar voru og sögð tildrögin til þess, að Gránufélagið var stofnað. — 1 siðara erindinu sagði Tr. G. frá endurminningum sínum um Jón Sigurðsson forseta og þvi, sem þeiin liafði farið á milli, en það var margt, þvi það var Tr. G., se mlijálpaði Jóni Sigurðssyni mest og bezt úr fjár- kröggunum á siðustu árum hans. Margt er í þessu erindi, sem skýrir betur, en áður hefir verið gjört, frá högum Jóns Sigurðssonar á efstu ár- um hans. Þar voru og sögð tildrögin til stofnunar Þjóðvinafélagsins. — Bæði þessi erindi hafa verið skrifuð upp eftir Tryggva um leið og hann flutti þau, og er þar með bjargað merkilegum fróðleik, sem ekki má glatast. En því miður hefir hann ekki viljað gefa leyfi til þess, að er- indin væru birt. — Dáin er 17 des. húsfrú Margrét Björnsdóttir, kona Guðmundar Guð- mundssonar i Landakoti á Vatns- bónda á Litlanesi. — Pétur Eggerz, broðir Sigurðar fyrv. ráðherra og Guðmundar sýslu- manns, er nýdáinn, fimtugur að aldri; hafði verið hcilsubilaður meiri bluta æfinnar. — Leiftur heitir timarit, sem Fjallkonu-útgáfan er nú farin að gefa út, og fjallar um dulkynjanir og jijóðsagnir. Ritstjóri er Hermann Jónasson. Fremst í fyrsta heftinu cr langur “inngangur” eftir ritstjórann um tilgang ritsins. Þar næst jiýdd grein úr ensku riti með fyrirsögn- inni “Dauðinn er ekki endirinn”. Siðan eru sagnir ýmsra manan færð- ar i letur af II. .1. (fsafold. 15.—22. des.). Til vina minna og samborgara! 1 nafni ininu og ininna nánustu leyfi eg mér eftir landssið, að votta yður, vinir og samborgarar, nær og fjær, hjartanlegustu jvakkir fyrir yð- ar einstöku ástúð og fágætu rausn okkur til handa á 80. afmælisdegi minum, 11. nóv. Slík rausn og sæmd yfirgengur mig svo og auðmýkir, áttræðan mann, að mér er “tregt tungu að liræra”, enda finst mér allur sá heiður gangi langt fram verðleikum mínum. Hins vegar gleður mig það hug- boð, að þessi heiður og rausn verði hvöt og fyrirmynd meiri manna, sem borgi fyrir sig með meiri anda- gift og þeim skörungsskap, isem mér á mínum dögum hefir ekki auðnast að sýna — nema með fáum og veik- um frækornum eða útsæði. Trúið þesu, elsku vinirj Svo og jivi, að jarðveg eigum vér góðan — ef ekki skortir sáðmennina. Trúið því einnig. að félag vort er á fögru framfaraskeiði. Eg kveð svo yður með hjartans samúðarkveðju; kvcð lífið, þegar þar að kemur, með gleði, og þó með tárum, því það er sárt að skilja sam- vistir við vini, þótt ekki sé nema i næsta hús að venda. En jvótt eg sé úr sögunni, hefir það minsta jiýðing; því "Þótt bili hendur er biettur galli, cf mcrkið stendur jiótt maðurinn falli”, Matth. Jochumsson. — Jólabókin fyrsta er komin á mark.iðinn í Rvik. Er það Jólablað félagsins “Stjarnan i austri”, útgefið af fulltrúa félagsins hér á landi Guð- mundi Guðmundssyni skáldi. Þetta félag hallast að guðspekisstefnunni og er höfuðsmaður þess Innverjinn Krishnamurti, en annars er stefnu- skrá j>ess falin i þessum sex skuld- bindinga-boðorðum: 1. Vér trúuin þvi að innan skams muni leiðtogi mikill koma i ljós i heiminum og vér viljum leggja stund á að lifa þannig, að vér verðum þess verðir að þekkja hann þegar hann keinur. 2. Vér viljum þess vegna rcyna að hafa hann alt af í huga og kapp- kosta. að vinna öll dagleg stör.f vor í hans nafni. 3. Vér viljum kosta kapps um, að svo miklu leyti, sem dagleg skyldu- störf leyfa oss, að helga jafnan stund úr degi einhverju ákveðnu starfi, er hjálpi til að búa undir komu hans. 4. Vér viljum keppa að þvi, að gjöra auðsveipni, stöðuglyndi og mildi að helztu lundareinikennum vorum í daglegu lífi vóru. 5. Vér viljum reyna að byrja og enda sérhvern dag með stuttri helgi- stund, til þess að biðja hann að blessa alt, iseni vér störfum fyrir hann og í hans nafni. 6. Vér teljum það sérstaka skyldu vora, að re.vna að viðurkenna og bera lotningu fyrir mi.killeikanum, hvar sem liann birtist og i hverjum sem hann kemur í Ijós, og — að svo miklu leyti, sem oss er unt, — reyna að vera i samvinnu við þá, er oss virðist komnir á liærra stig en vér andlegum efnum. 1 ritinu á Guðmundur skáld iang- mest, bæði í bundnu máli og sund- urlausu. Ennfremur ritar Jón Jóns- son um forvígiskonu guðspekis- stefnunnar, Annie Besant, og auk þess eru í bókinni þýddar greinar eftir S. Kristófer Pétunsson og Frið- rik Jónasson. — Frágangur allur hinn snyrtilegasti og efnið alt með hlýjum mannúðarblæ. — Shakespeare-hátíð mikil stend- ur til á Bretlandi í vor. Hinn 23. apríl eru liðin 300 ár frá andláti hins mikla skáldsnillings og ætla Bretar að minnast hans þann dag með mikilli viðhöfn. — Forstöðu- nefnd hátiðahaldsins í Lundúnum hefir sýnt skáldanestor vorum, sira Matthiasi Jochumssyni þá mlklii sæmd, að bjóða honum og frú hans að vera viðstödd hátiðidiöldin sem gestir sínir, og auk þess boðið sira Matthíasi, sem elzta núlifandi þýð- anda Shakespeares-skáldrita, að halda ræðu við hátiðahöldin. Ekki nun sira Matthias enn hafa full- ráðið, hvort hann verður við þess- :nn sæmdarboum. Hospital Pharmacy Lyf jabúðin u in Vei uI öltum öðrum. — Kmiiii) uy skuðið okkur um- ferður bókasafn: mjöy ódýrt. Linnig seljum við peninga ávísunir. seljiun friinrrki og gegnum nðriim póslhússtörf- nm. 818 NOTRE DAME AVENTJE Phone O. 6870-447« Vörum oss á voðanum! Eftir Guðmund lljattason. I. Hvað segir Rrandes gamli? Gcorg gamli Brandes er enn ung- ur í anda, þótt kominn sé nú nokk- uð á áttræðisaldurinn. Hann ritaði nokkru eftir að striðið hófst grein um það og fleira, og talar þar með- al annars um, hvað hörmulega auð- kýfingar í Danmörku noti sér neyð almennings með þvi að selja alt með okurverði. Og hann segir svo: — “Það er ljótt, já, það er viðbjóðs- legt í litlu landi, sem er laust við striðið, að vita til þess, hvernig hið þýðingarmesta augnablik ekki vek- ur annað en hrokahugmynd þá, að inaðurinn sé miðpunktur heimsins, og vesalmensku þá, sem haugar gulli og silfri sanían, og svo loksins á- girnd þá. sein notar sér neyð lands- manna sinna til þess að flá þá með ránsverði kola og mjöls, til þess að I ræna þá ljósi og skjóli, er þeir ! leigja”. — “En það er aftur hrífandi ! að vita til þess, hvað samtaka þjóð- J ræknisfórnfýsin er í Belgiu, Serbiu ' Frakklandi og Þýzkalaiuli”. “Eitt veldi mun hafa gagn af stríð- nu, og veldi það heitir sósialismus. Varúðarreglur þær, sem stjórnir I landanna verða nú að setja til þess að verja almenning gegn rupli auð- , kýfinganna, verða eins látnar gilda ; eftir að loksins er fenginn friður”. Ennfremur er eftir hmiimi liaft: “Skynsemin hefir lítið að segja, þegar imi strið er að ræða, og að benda mönnum á hagnaðiun er næst um þýðingarlaust. En mann- kynið gegnir, þegar þvi er skipað”. ög þegar seljendur vilja ekki láta sannfærast um það, að sanngjörn sala sé þeirra sjálfra hagur, þá verð- ur að gripa til einhvers skipunar- valds. //. Okitr og auður. Þetta alt, sem Georg Brandes segir, eru gullvæg orð, sem allir ættu að leggja sér á hjarta. Þvi það má vel heimfæra þau upp á ástandiði landi voru ekki siður en i Danmörku. Það er skömm fyrir þjóðir, sem forsjón- in hefir látið komast lijá striði, að láta menn sina níðast hvern á öðrum i kaupum og söluni. Noti scljendur, hvort sem þeir nú heita kaupmenn eða sveitabændur, — noti þeir sér svona neyð ,\nnara, að uppskrúfa verð á vörum miklu meir en þeir þurfa, og safni svo auð með sliku okri, þá verður auður sá óhelgur i augum ótal inargra og það þeirra inanna, sem eru engu verri, já oft miklu betri menn, en okrararnir sjálfir. Já, svo getur farið, að þessi okrara-auður verði talinn hreinn og beinn þjófnaður, og þau lög, sem vernda hann, verstu ólög, og þeir, sem framfylgja lögunum, verði tald- ir með verstu böðluin. Ekki að eins utan lands, heldur einnig hér á landi voru getur svona farið. Og svo getur þá ennfreinur farið, að þeir, scm ráðast á slikan auð með ofbeldi eða vélum, verði kallaðir sannar hetjur og velgjörðamenn aumingjanna, sem okrið hefir níðst á. Og lendi svo slíkar “hetjur” í klóm “laganna”, verða þeir taldir með þörfustu og beztu píslarvottum. Og þeim svo reistur heiðursvarði á einhvern hátt. — En sé stjórnin nógu dugleg í að binda hendur okursins, þá er vonandi, að allir gæti sín svo, að ekki komi til þessara kasta hér a landi. En “veldur sá ekki er varar”. III. Endaskifti. Eftir striðið getur farið svo, að endaskifti verði höfð bæði á trúar- brögðum og siðalögmáli, alténd þá i sumu. Svo suint það, scm nú er kall- að vantrú, verði þá kölluð sönn trú, og suint, sem nú er kallað glæpur, verði þá kölluð dygð. Mér sýnist ekki betur, en að enda- skifti slík séu nú þegar í loftinu. Alt er gagnrýnt og svo dæmt. Heinvspek- in, biblían og kyrkjukrítikin lijálpa til þess. Nictzsche )Nitsé) hefir ekki rit- ÞAÐ VANTAR MENN TIL Að læra Aulomobile, Gas Tractor Itin I bezta Gas-véla skóla i Canada. I>ab tekur ekki nema fáar vlkur ab lœra. Okkar nemendum er fullkcmlega kent aó höndla og gjöra vifc, Automobile, — Auto Trucks, Gas Tractors, Stationary og Marlne vélar. Okkar ókeypis verk veitandi skrifstofa hj&lpar þér aö fá atvinnu fyrir frá $60 til $126 á mánuði sem Chauffeur Jitney Driver, Tractor Englneer eöa mechanic. KomitJ eba skrif- itt eftir ókeypis Catalogue. Ilinn nýji Gas Engine Skóli vor er nú tekinn til starfa í Regina. Hemphills Motor School ttt.'t Maln St. Wlnnlpeir AS læra rakara iðn Gott kaup borgab yfir allan ken- slu tímann. Áhöld ókeypis, aö- eins fáar vikur nauösynlegar til aö læra. Atvinna útveguö þegar nemandi útskrifast á $16 upp I $30 á viku eöa viö hjálpum þér að byrja rakara stofu sjálfum og gefum þér tækifæri til aö borga fyrir áhöld og þess háttar fyrir lítiö eitt á mánuöi. I>aÖ eru svo hundruöum skiftir af plássum þar sem þörf er fyrir rakara. Komdu og sjáöu elsta og stæösta rakara skóla í Can- ada Varaöu þig fölsurum.------ I Rkrifaðu eftir Ijómandi fallegri ókeypis skrá. i | Hemphills Barber College Cor. KlngSt. nnil l*nelflc Avenue WIXNIPEti. i frtibú í Regina Saskatchewan. að árangurslaust. Hans orð félJu i góða jörð. Hann hélt með hreysti og bardögum. Hann umbylti sið- fræðinni, steyptú kærleikanum úr hásæti og setti hann við fótaskör- ina. En sannleikurinn átti vist að sitja i fangi hreystinnar eða her- menskunnar í hásætinu. Hann kendi mönnum að hafa endaskifti á öllu (Umwerthung aller Werthe). Og það ef i mörgu ganian að hafa cndaskifti — ganga fram af smiáhjörtuðum odd- borgurum. Nú er byrjað á að hafa cndaskiftin. Mannelskan er komin i klærnar á andskotanum. Mannkyn- ið er að verða hundheiðið. Kærleik- ur og aðrar dygðir honum skyldar, eru á flótta eins og lömb undan vörgum. Neyðin er gjörð að gult- námu. —(Lögrétta). að fara að hætta i þeita sinn, enda hefi eg nú ekki neitt meira til að skrifa um, annað en að það er sagt, að Kaiser BiLI hafi verið skorinn upp fyrir krabbameini i hálsinum, og eru nú allir að biðjast fyrir hér úti, að það verði karlfjandanum að bráðum bana. Ekki ófögur bæn! Jæja, vertu nú sæll og blessaður, og eg óska þér og ritstjóra Heims- kringlti góðs og gleðilegs nýjárs, og allra heilla. Þinn með vinsemd. Thor Rlöndal. ►egar þú þarfnast bygginga efni eía eldÍTÍÍ D. D. Wood & Sons. -------------Limited--------------- Verzla með sand, möl, mulin stein, kalk, stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaðar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennustokkar, “Drain tile,” harð og lin kol, eldivið og fl. Talsími: Garry 2620 eða 3842 Skrifstofa: Horni Ross og Arlington St. Bréf frá vígvellinum. France, 9. jan. 1916. Kteri II. R. Skaptason! Ef sendi þér nú fáeinar linur, og er það mest til þess, að þakka þér fyrir Kringlu gömlu, sem reglulega heiinsækir oss landa hér á vigvellin- um. Hún styttir oss margar stundir hér úti. Þegar að eg segi oss, þá meina eg Kolskegg og K. Johnson í 8. herdeildinni, sein eg sé oft, og gef þeim vanatega Kringlu, þegar að eg sé þá, svo þú sérð, að hún verður að þreföldum notum hér úti. Það hefir nú mest dregist fyrir mér, að senda þér línu af iþví það hefir verið svo lítið til að skrifa um, | það er að segja af þvi, sem maður talar um. En eitt get eg sagt þér, að við höldum meira en okkar við þá Þýzku; enda eru þeir hæglátir orðnir. Og það er almennings álit , hér úti. að þetta stríð endist e.kki j sumarið út, enda vonum við það all- ir og óskum. Eg sé hina og þessa landa við og við, því að eg fer viða um. Sá Vopna og Henderson um daginn, og litu þcir vel út og líður vist vel. Þeir voru að spila fyrir hospitali, þegar ég sá þá; en litinn tima hafði eg til að tala við þá félaga. Jæja, aðalatriði þessa bréfs er að hiðja þig í þinu góða blaði, að þakka öllu þvi góða fólki i hinum fjórtim íslenzku kyrkjum, sem hefir sýnt velvild sína til okkar með sin- um ágætu gjöfum. Þú mátt fullvissa það um, að bögglarnir voru þegnir með fögnuði, og innihald þeirra hefði eki gctað verið betur valið, þó það hefði komið frá manni, sem hefði verið hér úti á Frakklandi og vitað, hvað okkur hefði komið bezt.. Eg óska þeim öllum því glcðilegs nýjárs, og vona, að þeir sem hafa ættingja í þessu voða-striði, megi sjá þ5 koma heila á húfi heim aftur. Það er nú svo fjári lítið, sem mað- ur hefir að skrifa um nú á dögum, annað en að alt gengur við það sama hér úti. Mér liður upp á það bezta, sem liægt er undir kringum- stæðunum. Við höfum klúbba og skemtanir hér úti, svo að það er nú ekki eins dauft og halda mætti. Eg vildi biðja þig framvegis, að sencla Kringlu gömlu til minnar réttu adressu, sem sé: “The Sanatory Sec., lst Canadian Div., France; það er okkar utanáskrift. Þegar þú send- ir blaðið til 3rd Field Amb., þá fæ eg það vanalega 7 dögum seinna; ekki fyrir það, að þeir séu svo langt (í burtu frá okkur ennþá, heldur þarf . að senda það til baka niður á aðal- póststöðvarnar, sem eru langt niður ií landi, áður en það kemur til min. Jæja, kæri Skaptason, eg verð nú MARKET HOTEL 14« PrlneeHM Street á móti markaöinum Be.stu vínföng, vindlar og ali- hlynins: f?óö. fslenkur veitinga- matJur N. Halldórsson, leiöbein- ir Islendingum. I*. O’COXNKL, Eigrandi Wlnnlpep: THE CANADA STANDARD LOAN CO. Aftal SkrlfstofM, Winnlprc $100 SKULDABRÉF SELD Til þæginda þeim sem hafa smá upp hæöir til þess at5 kaupa sér i hag. Upplýsingar og vaxtahlutfall fæst á skrifstofunni. J. C. KYLE, KA6**flia»ur 42S Maln Street. WIXNIPEO Kin persóna (fyrir dagrinn), $1.60 Herbergi. kvcld og morgunverSur, $1.25. MáltíCir, S5c. Herbergi, ein persóna, 50c. Fyrirtak i alla staöi, ágæt vinsölustofa í sambandi. Tahlml C.nrry 2232 R0YAL 0AK H0TEL ( hna. GuMtnfMNon, elgundl Sérstakur sunnudags mitidagsverð- ur. Vin og vindlar á bortSum frá klukkan eitt til þrjú e.h. og frá sex til átta at5 kveldinu. 2S3 MARKET ST. AVIN MPEG Brúkatiar saumavélar meö hæfilegu vertSi; nýjar Singer vélar fyrir pen- inga út i hönd eöa til leigu. Partar í allar tegundir af vélum; aögjörti á öllum tegundum af Phono graphs á mjög lágu veröi. J. E. BRYANS 531 SARGENT AVE. Okkur vantar duglega “agenta” og --------verksmala. ----- Isabel Cleaning and Pressing E»tabli8hment .1. W. Q1 I\.v eigRHtli Kunna manna bezt að fara meS LOÐSKINNA FATNAÐ Viðgerðir og breytingar á fatnaði. Phone Garry 1098, 83 Isabel St. hornl McDermot

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.