Heimskringla - 03.02.1916, Blaðsíða 5

Heimskringla - 03.02.1916, Blaðsíða 5
WINNIPEO, 3. FEBRÚAR, 1916. II E I M S K R I N G L A. BLS. 5 Þegar Ancona sökk Eftir Dr. Cecile Greil. (Niðurlag). Alt til þessa hafði eg ekki orðið vör við voða nökkurn. Iig hélt, að það kynni svo að fara, að okkur yrði kalt i opnum bátutn, að flækjast uin sjóinn, þangað til önnur skip hittu okkur og björguðu okkur af bátun- um. Og eg var laus við æðisgang- inn, sem var á flestum. Eg stoð þarna grafkyrr til þess að átta mig. og fá vald yfir sjáifri mér og hugsa um það, hvað heppilegast væri fyr- ir mig að gjöra. Skipið Ancona var alveg stansað, það var eg viss utn, og eins unt hitt, að skipið hlaut að farast. Enn hófust brestirnir voðalegir aftur; hver drunan tók við af ann- ari i ýmsum pörturn skipsins og fylgdu þeini sprengingar, og allra handa rusl var að hrynja niður á þilfarið. beir voru að eyðileggja loftskeytamöstrin. á skipinu. — En þetta var ennþá engin dauðans hætta! En nú heyrði eg alt í einu voða- leg vein og angistaróp. Allir voru nú orðnir hræddir. En eg sá það fljótt, að það mundi ekkert um bæta, að verða æstur og hræddur. Eg fór ofan i káetuna mina eins stilt og rólega, sem eg gat, eg var fastráðin í því, að bjarga eins miklu af eigum ínínum eins og nter væri mögulegt. Eg lét peninga og seðla i beltið mitt. Eg tók kvittun frá bryta skipsins fyrir 20.000 lir- um, sem eg hafði fengið honum til geymslu, og stakk henni einnig í björgunarbeltið. Svo lór eg niður tröppuna ofan á aðra káetu, á leið til brytans. En þar var búið að skjóta burtu mikið af tröppunum, og þegar eg leit þar niður, sá eg svo hryllilega sjón, að cg gleymdi alveg erindinu. Þarna 'lágu þrir eða fjor- ir kvenmenn, fjögur eða fimm börn og nokkrir karlmenn. Sumir voru dauðir, en allir hinir með stórum sárunt. Eg skoðaði börnin og sá að tvö þeirra voru steindauð. Brytinn lá fram á skrifborðið sitt tnagnlaus, rétt eins og malsekk heioi verið fleygt niður og liggur hann þar með sömu ummerkjum og við hann var skilið. Hann hafði verið skotinn í höfuðið. Blóðið rautt rann niður eftir bakinu á honum, eins og rautt mál, og hár hans var í klepr- um af blóðinu, sem var farið að storkna. Fyrstu skotin höfðu brotið þenna part skipsins og farið alveg í gegn- um það, og molað alt sem var á leið- in.ni. Eg reyndi að snúa við aftur og fara upp stigann, En á meðan eg var þarna niðri höfðu sprengi- kúlurnar einlægt dunið á skipinu og tröppurnar voru nú allar orðnar mölbrotnar. Eg sá, að þetta var ekki það, sem þjóðirnar kallu “lögmæta striðsað- ferð”, heldur morð og slátrun sak- lausra manna í stórum stýl. — En þegar eg gat ekki snúið aftur þenna reg, þá fór eg eftir annari káetu og ætlaði að fara upp miðtröppurnar, til þess að koirtast upp á þilfarið. En sjón sú, sem eg sá þar, var svo voðaleg, að mér er ómögulcgt að lýsa henni. Allir farþegarnir úr þriðju káetu höfðu þotið upp á aðra. Þeir höfðu algjörlega gengið af vit- inu. Hin eina vitglóra, sem þeir höfðu eftir, var óljóst hugboð um, að reyna að bjarga lífi sinu, og voru margar tilraunirnar eintóm vitfirr- ing. Menn og konur og börn höfðu Ekta Bjór er bezti drykku þú getur fengið — x sem D' UfWRY í r Er hreinasti bjór sem til er búinn Hálf merkur, merkur etta Pott hylk- jum. — Einnig 1 kvartelum. Kauptu af verzlunarmanni þínum et5a rak- leitt frá— E. L. Drewry, Ltd., Winnipeg. NYVERKSTOFA Vér erum nú fœrir um taka á móti öllum fatnaöi frá yöur tll aö hreinsa fötin þín án þess aö vœta þau fyrlr lágt verð: Suits Cleaned and Preased....%Oc Pants Steamed and Pressed. . Suits Dry Cleaned.........$2.00 Pants Dry Cleaned ..........ROc FáiÖ yöur verðlista vorn á öllura aðgjörðum skófatnaðar. Empress Laundry Co -------- I.IMITKO --------- l'biinr S*. Jokn :MK) Cor. AlKBNS A.\D DI'FFBIUN skriðið á fjórum fótum undir bekki, borð og stóla, og virtist þeim ann- ast um, að fela höfuðið. Eg sá mann einn liggja þar með andlitið á grúfu á gólfinu og var hann að mjaka sér undir stól einn til að fela sig undir honum og einiægt var andlitið á grúfu. En einlægt heyrðust drunurnar og hvellirnir og brakið, eins og sam- feldar þruinur, og jók það stórum ótta fólksins. Kvenfólkið kraup á kné í angist sinni og örvæntingu, og var hver og ein að lesa bænir til hinna heilögu manna, sem dýrkaðir voru í sveitum þeim eða löndum, sem þær komu frá, — biðja þá að bjarga nú lífi sínu. Eg þreif i axlir þeirra og barði þær til að reyna að koina sér á fætur og bjarga Jífi sínu. Eg tók i fæturna og handleggina á þeim og i fötin og skipaði þeiin á ítölsku að komast á fætur og ná sér i björgunarbelti og komast sem fyrst burtu »f skipinu. Og eg sagði þeim, að þ.ær væru engu betur komnar undir borðunuin og be-kkjunuin eða stólunum; spi*engikúlurnar naiðu þeim þar alt að einu, eins og þó þær væru uppi á þilfari. Eg fann gamla konu eina neðst við tröppurnar; hún lá á bæn. Gráa, þunna hárið hennar flaksnð- ist laust um axlir liennar. Eg þekti hana þá; hún var sama fconan, sem eg hafði kynst, þegar eg var að leita um skipið að kvenmanni, sera væri fædd í Bandaríkjunum eins og eg, og ætlaði að taka hana upp i herbergi min, ef eg findi hana. Hún var (55 ára göinul þessi kona, að J»ví er lu'm sagði mér. Tveir synir hennar höfðu farið í stríðið, og nú var hún á leið- inni lil hins þriðja, sem flutt hafði til Ameríku og bjó i Pennsylvaniu. Það var i fyrsta sinni, sem hún fór út á hafið. Hún var dauðþreytt af að liugsa um striðið. f Ameríku bjóst hún við að finna frið og ró á sin- um ellidögum hjá “bambino” (barn- inu) sínum, svo kallaði hún þá full- vaxinn son sinn. En þegar eg sá hana liggja þarna, þá fór eg að hugsa um J»að eitt, — að reyna að koma hcnni lifandi burtu. Eg sagði henni að koma með mér, eg skyldi bjarga henni. Hún gjörði það, en hræðslan var svo mikil, að hún hékk máttlaus á handlcgg mér, eins og bak hennar væri brotið, og varð eg að draga hana upp á þilfarið. Bátur einn hafði verið losaður. Það var verið að láta liann síga nið- ur. Hann var ein iðandi kös af fólki. Og fjöldi karla; kvenna og barna var þar i Jiéttum hóp, að hljóða og kalla og veina, og hrinda og berja livert annað, til að komast í bátinn, þegar verið var að renna honum niður. — Karlmeimirnir voru svo miklu sterkari en konurnar og börnin, og J»eir gátu því rutt liinum frá sér eða troðið undir fótum sinum,- Aldur manna eða kyn hafði J»ar enga þýð- ingu. Hið dýrslega afl réði öllu. Þegar gamla konan við lilið mér sá Jjetta, varð hún óð, og jókst henni niáftur, sem ung væri. Hún sleit sig af mér áður en mig varði og liljóp í ofurmagni óttans eða tryllingsins að borðstokknum og stökk útbyrð- is. Aðrir stukku eða köstuðu sér niður á höfuð þeirra, sem voru i bátnum. En i ofboðinu liit-tu sumir ekki bátinn og fóru beint í sjoinn niður. En þá vildi svo til, að kað- allinn á öðrum enda bátsins, festist uppi á hjölinu, sem liann rann á, en hinn endi bátsins rann i sjó niður. Steyptist þá alíur liópurinn úr bátn- um ofan i sjóinn, og voru það «v»— 100 manns. Hékk J»ar hvcr i öðrum og hélt dauðahaldi, og fóru óðara í kaf. Sumir syntu; sumir busluðu ögn og sukku svo. Sumirhöfðu björgun- arhringi, en druknuðu saint; þeir cða J»ær höfðu ekki vit á, að halda höfðinu upp úr sjónum. Eg reyndi að tala við farþegana á þilfarinu. En það var ekki til neins. Ilver og einn talaði sína eigin mál- lýzku og var óðamála. Þá fór eg að sjá háskann, sem eg var sjálf stödd í. Eg var þarna eini útlendingurian, og þeir mundu hispurslaust láta niig farast, en bjarga fremur eigin lön.l- um sinum. Ef að eg hefði haft ji i- steinana mina, þá hefði eg kanskc getað keypt mér pláss í einhverjum hátnum. Eg fór J»ví aftur ofan í káetuna niína. Það voru bæði dauðir og deyjandi menn á þilfarinu. Eg sá mann einn hlaupa upp tröppurnar upp á pallinn, þar sem • yfirmenn- irnir voru; en hann kom hrapandi niður; það hafði koinið kúla aftan i höfuð hans. — Þrátt fyrir alt þetta, sem cg sá þarna, fanst mér ein- hvernveginn, að ininn tiini væri enn eklci kominn. Og sú hugsun styrkti mig, að lvalda viti mínu ó- skertu. Þegar eg kom i káetuna, reif cg upp lokið á kistunni minni. Og með- an eg var að leita að hinu fémætasta, sem eg átti, þá kom herbergisþern- an í dyrnar. Hafði eg mætt henni áður hvað eftir annað og var hún þá æðisgengin á liarða lilaupi fram og aftur, án þess að hún vissi nokkuð, hvert hún ætlaði. “ó, frú mín! Frú mínl— Við deyj- um, — við deyjum, við töpum öll saman lífinu!” “Marial” mælti eg rólega og reis ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada og Norövesturlandinu. Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu a8 já effir karlmaSur eldri en 18 ára, get- ur tekiö heimilisrétt á fjóröung úr section af óteknu stjórnarlandi í Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. Um- srekjandi eröur sjálfur aö koma á landskrifstofu stjórnarinnar, eöa und- irskrifstofu hennar í þvi héraöi. í um- boöi annars má taka land á öllum landskrifstofum stjórnarinnar (en ekkl á undir skrifstofum) meö vissum skil- yröum. SKVI.Dl'H:—Sex mánaöa ábúö og ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landnemi má búa meö vissum skilyröum innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandi sínu, á landi sem ekki er minna en 80 ekrur. Sæmilegt íveru- hús veröur aö byggja, aö undanteknu þegar ábúöarskyldurnar eru fullnægö- ar innan 9 mílna fjarlægö á ööru landl, eins og fyr er frá greint. í vissum héruöum getur góöur og efnilegur landnemi fcngið forkaups- rétt, á fjóröungi sectionar meöfram landi sínu. Verð $3.00 fyrir ekru hverja SKVI.DUH:—Sex mánaöa ábúö á hverju hinna næstu þriggja ára eftir aö hann hefir unnið sér inn eignar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og auk þess ræktaö 50 ekrur á hinu seinna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengiö um leiö og hann tekur heijnilisréttarbréfiö, en þð meö vissum skilyröum. handnemi sem eytt hefur heimilis- rétti sínum, getur fengiö heimllisrétt- ariand keypt í vissum héruöum. Verö $3.00 fyrir hverja ekru. SKYLDi'R:— Veröur aö sitja á landinu 6 mánuöi af hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og reisa hús á landlnu, sem er $300.00 virði. Bera má niöur ekrutal, er ræktast skal, sé landiö óslétt, skógi vaxiö eöa grýtt. Búpening má hafa á landlnu i stað ræktunar undir vissum skilyróulli. \\ . W. CORY, Deputy Minister of the Interlor. Blöö, sem flytja þessa auglýsingu leyfi'slaust fá enga borgun fyrir. og rólegan, eins og Þjóðverjar væru að yfirlíta þetta frægðarverk sitt,! og geta sér til, hvað margar orður! eða titla þeir fengju nú fyrir þetta frægðarverk. Svo hafði hann sig á kreik og hvarf okkur í þokunni. Það létti af okkur þungri byrði, þegar | hann hvarf. Þeir voru 6 bátarnir ineð fólkið, j sein eftir lifði, og allan seinni hluta dagsins voru þeir þarna, svo að hver sá til annars. En þegar myrkrið kom var kveikt á stórum, gulum luktum, og við og við senduin við upp smá “rockets”, bengölsku ljósin. Var þetta líkast bátaferðum á undir- heimafljótinu Styx, i goðasögnum Forn-Grikkja. Sjómennirnir urðu þreyttir að róa, og settum við þá upp segl, sem við bjuggum til úr ábreið- um og brekánum. En yifir farþegum þessum ölium, sem bjargast höfðu, hvíldi nú einhvcr doðadrungi, mátt- leysi og tilfinningarleysi. Um klukkan 6 um kveldið fór bát- ur einn á eftir okkur að gefa okkur merki um, að þeir væru í háska staddir. Mcnnirnir fóru úr skyrtun- uin og veifuðu þeim til okkar á ára- blöðunum. En sjómennirnir i bátn- um okkar vildu ekki snúa aftur. og sögðu, að báðir bátarnir myndu sokkva, ef að við færum að hjálpa þeim. En yfirvélastjórinn, Carlo Uatnberti, var hjá okkur, og tók hann þá til máls með rólcga tillitinu l stórblaðinu þýzka Berliner hinna heiðbláu augna sinna og ein-\ Kreuzzeitung er nýlega ástandinu CANADIAN NORTHERN RAILWAY EITT FARGJALD FRAM OG TIL HAKA WINNIPEG frá öllum brautarstöðvum í Ontario (Port Arthur og þaðan vestur) Manitoba og Saskatcheis'an Farseðlar til sölu 12. til 16 Feb. að þeim dögum meðtöldiyii. Stærsta “B0NSPIEL” í heimi. Winnipeg, Feb. 8. to 19. 1916 18 stórfundir og þing veröa haldinn í Winnipeg meöan ' Bonspiel” þetta stendur yfir. AUar tegundir leikja veríia sýndir. Sérstakir leikir á leikhúsunum. Opinberar samkomur og heilaóska fundir. Allir veröa á “Bonspiel” þessu. I>ú sér þar gamla vini. Kf að synir þínir e$a vinir hafa gengið í herinn þá komdu aU sjá þá á hermannasýningunum stóru. Upplýsingar um iestagang o.s.frv. fæst hjá öllum <?anadian Northern umboðsmönnum. Þeir gefa þér sécmtalista ef þú óskar. K. CREKL3I General Passenger Agent, Winnipeg. Voðalegt siðleysi á Þýzkalandi. ekki upp frá kistuuni, “vertu ekki svona æðisgengin, en fáðu þér björg- unarbelti og komstu burtu héðan”. En eg var varla búin að sleppa orðinu, þegar hún var steinclauð. Kúla ein hafði komið inn uin káetu- gluggann og skar af henni efri part höfuðsins. Þetta var sprengikúla og hélt hún áfram leið sinni og sprakk á hinni hlið skipsins. Hefði eg ekki verið þarna hálflHigin yfir kistunni minni, þá hefði eg aldrei skrifað sögu þessa. Eg greip upp litla gimsteina kass- ann minn og fór i peysuna mína og setti húfuna á höfuð mér. Og þegar eg kom upp á þilfarið sá eg neðan- sjávarbátinn vera i hægðum sínum að fara í kringum skipið og skjóta á það frá öllum hliðuni. Eg liljóp eft- ir þilfarinu. Sjórinn var þakinn af píönkum úr borðstokknum, hurðum og dyrastöfum og ótal öðrum hlut- um af skipinu. Þar flutu einnig dauðir menn og lifandi og héngu þeir lifandi á hinu og þessu og yoru að kalla um hjálp. Það hafði annar hátur á framhluta skipsins steypst á endann og helt úr sér öllu fólkinu niður i sjóinn. Eg gægðist yfir borð- stokkinn, og sá þar bát einn, sem liafði verið látinn siga niður. Einn af yfirmönnum skipsins, Carlo Lam- herti, vélameistari, var í bátnum. Hann sat við stýrið. hJg kallaði lil hans og bað hann að taka mig. "Stöktu!” kölluðu þeir til mín. lig kastaði litla kassanum minum niður. Það voru góð 20 fet niður í bátinn. En eg var góð og vön að synda, og sá að ef að eg stykki ofan í bátinn fullan af fólki, seglum, vatnskútum og hinu og öðru, þá kynní eg að hvolfa honum en meiða mig. og sagði cg þeim því að fara dálitið frá; þeir g;vtu dregið íig upp úr sjónum. Svo stökk eg. og henti mig ekki annað en að eg fór i kaf. En innflytjenda stúlka ein kom á eftir mér og reyndi að stökkva, en braut báða fætur á skipshliðinni. Við gátum nú ekki bjargað fleir- um. Þeir kunnu þá og iþá að senda skipinu seinustu torpedóna frá neð- ansjávarbátnum. Sjómennirnir réru þvi burt þaðan eins hratt og þeir gátu. Svo reið torpedóiu að skipinu. Hún þyrlaðist beint á hliðina á skip- inu ineð halann á eftir sér," likt og halastjarna. Þegar hún kom að skip- inu. stakk hún sér, sem hún hefði djöfullega vizku úr neðriheimum og svo kom voðalegur, drynjandi hvell- ur. Báturinn okkar kastaðist hingað og þangað á æstum öldunum. En Ancona hallaðist fyrst til vinstri hliðar, rétti sig svo aftur, eins og nötraði litla stund, og svo reis fram- stafn skipsins hátt í loft upp, eins og dauðskotið dýr á sundi; svo seig skipið niður i hyldýpið með sogi miklu og varð svelgur mikill, þar sem það fór niður, og dróst þar nið- ur alt sem laust var á sjónum i kring. Kapteinninn og nokkrir yfirmenn voru hinir seinustu. sem fóru af skipinu i litlum hát. En farþegarnir liéngu á borðstokkmnn, helzt á fram- skipimi, eins og niaurar á rekaspítu, og fóru þeir allir niður með skipinu. Margt var þar og af særðum mönn- um, seni ekkert gátu komist lijálpar- laust; einnig þeir fóru niður í hyl- dýpið. Nú var sem vöndur hefði sópað sjóian. Alt, sem á floti var, sogaðist niður í djúpið með skipinu. Og þa létti þokunni ögn og við sáum neð- ansjávarbátin liggja þar svo kyrran hverju kæruleysis-brosi tók hann skaimnbyssuna upp úr vasanum, miðaði á nfæstu sjómennina og sagði þeim ofur rólega að snúa við. Þcir gjörðu það undir eins, án þess að segja nokkurt orð. Þegar við konium til bátsins, sá- um við að sprengikúla hafði hitt hann og var hann töluvert lekur. Þýzkalandi lýst á þessa leið: Almenningur á Þýzkalandi lifir nú við svo mikið og viðbjóðslegt siðleysi og opinbera svívirðingu, að hermennirnir, sem lieim úr striðinu koma til að láta sár sin gróa, geta þ-að ekki augum litið, en snúa sér frá i hryllingi og spyrja sjálfa sig, hvers vegna þeir hafi verið að úðara og við komum að honum,! fórna lifi sinu og heilsu fyrir annan vildu allir fara úr honum upp í okk- ar bát. En þá kom Lamberti aftur til sögunnar með skammbyssuna og brosið, svo að þeir hægðu á sér. Tókum við þá úr bátnum þá sem særðir voru, og konurnar og börnin. Bundum við svo leka bátinn aítan i okkar bát, og fóru þá hinir ósærðu karlmenn að ausa hann og áttu létt með að halda honum á floti. “Við skulum bjarga ykkur eða sökkva með ykkur”, sagði Lamberti. “En þið verðið að hlýða”. Og þeir sönsuðust á J»vi. Var Lamberti eini inaðurinn á skipinu, sem eg varð vör við að sýndi af sér hugrekki og ráðdcild. Einn af særðu mönnunum, sem voru á leka bátnuin, var Marquis Serra Cassano, sein setið hafði að borðum með mér á Aneona. Hann var ekkert ákafur að hlaupa af hin- um leka bát, og voru þó skotnar af honum <1 tærnar. Stóð hann í bátn- uni á heila fætinum og var að hjátpa hinum særðu úr honum áður en hann fa>ri sjálfur. Og þegar hann kom, þá settist hann tignarlega hjá mér, og hið fyrsta, sem hann spurði um var það, hvort enginn hefði cig- arettu. Þær voru þá einar i til i bátnnm og gengu þær á inilli maiina. Ein móðir eins é»þokkalýð. — En væri þeim fullkunnugt um alt það, sem daglega skeður um alt landið, þá niundu þeir sannfærast uni það, að þó að mynd- in daglega lífsins sé ljót og svört við fyrsta álit, þá er liún þó ennþá svartari og hryllilegri undir niðri, ef vel er skoðað. Og vér erum að tala uni endur- vakningu trúarinnar og siðgæðisins lijá þjóðinni, og að þýzki menning- arandinn eigi að endurskapa og endurleysa heiminn! Er ekki.þarf- ara, að vér reynum að endurfæða og endurlcysa oss sjálfa’? Það er sannarlega koniinn timi til þess! j Þvi ef að vér ekki ná nndir eins hættum þessu glæpsamlega fram- 1 ferði, þá geta allar sigurvinningar hermannanna, hversu miklar sem þær eru, eða kunna að verða, ekki frelsað oss frá hinni yfirvöfaiHli glötun, sem þjóðin þýzka stefnir nú óðfluga að. Hinn heimskunni blaðamaður Maximilian ltarden, skrifar i þýzka blaðið Znknnft, og fullyrðir þar, að í Berlin einni sén nú 30 þúsund kon- ur skiklar við menn sína. Þetta <’>heilla-kerfi Þjóðverja, þetta þýzka hugsana-, siðgæðis-. sljórnar- og menningar-kerfi nagar SérstÖk kostaboð á innanhúss* munum. KomiT5 til okkar fyrst, þið munií ekki þurfa aÖ fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. 59»—595 N'OTRE IIAMH AVENTE TalMlnti: l.nrry 3984. . nú sem krahbi Iijarta hinnar þýzku var þar með barn sitt.j jjjóðar og cyðileggur alla von um og var óráð á herríii, svo að hún j komantli endurvakning þjóðarinnar, meðan þeir, sem eru menn. eru að úthella misti barnið sitt í sjóinn. lig stökk | t.jnmitt nú úl og bjargaði barninu. Seinna varðj sannarlegir hún fráskila því, en eg tók að inér, [jióði barnið og sá uin það i nokkra daga.j En þeirri sögu er hér ofaukið. Við höfðum stöðugt gát á liinum bátunum um daginn, þangað til að dimma tók; þá fór hver báturinn á eftir öðruin að hverfa sjónum vor- um, fyrst við og við, en svo sáum við þá aftur. Það var vist komið um miðnætti, þegar einn sjómaðurinn sagðist sjá ljós á skipi einhverju. En lengi var það, sein við hin gátum ekki greint, hvort það var stjarna eða heilaspuni. Og þegar það fór að verða skýrara.j fóru margir ao halda, að það værij herskip óvinanna. Loksins kom skip! ið svo nærri, að það steypti á ossj geislaflóðnu, og sáum við þá hinaj bátana vera að róa að þvi. Skipið. sem bjargaoi okkur, varj franska skipið “Pluton”, namuskip eitt, sem var að leggja sprengidufl j um sjóinn á vissurn stöðum. Þetta er nú sagan um það, hvernigj eg bjargaðist af skipinu Ancona. slnu á vigvöllununi. Afleiðingin er þessi: ( Berlin eru 30 þúsund ungar konur skildar frá tnönnum sinum! Þetta er þjóðarsvivirðing, þjóðar- smán, seni hrópár til yfirvaldanna um að taka þurfi i taumana, tafar- laust, - það megi ekki dragast vit- undarögn. Að nema hurtu þessa sið- spillingu og smán sé fult eins árið- andi eins og að reyna að bjarga þjóðinni frá hungurdauða og sulti; þvi að annað lýtur að likamlegri velfcrð, en hitt andlegri siðspill- ingti og eyðilegging allrar þjóðar- innnr. Þetta segir einhver viðkunnasti btaðamaður allra Þjóðverja, Maxi- inilian Harden. llcfir það heyrst að hann sé nú enn á ný að hrökkva burtu úr Þýzkalandi og ætli suður til Svissaralands og stofna þar. blað aftnr. illa, hvcrnig hún flutti það; ekki beint framburðurinn, heldur til- burðirnir; hefði það verið myndin af 'skáldinn Hallgrími Péturssyni, sem hún var að leika fvrir (eða hvað maður á að kalla það), þá var það ekki sem verst; en að flytja kvæðið með þessum tilburðum til þess, sem hafði ort það, nær engri átt. En hitt annað, sem Mrs. OLJohn- son gjörði á þessari snmkomu, var fullboðlegt hverjum seni þar var inni. Aftur er eg á sömu skoðun og Mrs. M.J.B., hvað Mr. I.índal snertir, að hann flvitti kvæðið úr “Grettisljóð- um” ágætlega; og eg hefi heyrt mann segja, sem þekkir siravM. J.. að framburðurinn liafi verið injög likur og þá skáldið flntti kvæði sin i heyranda hljóði. En Mrs. M.J.B. minnist ekki á sira S. úlafsson, sem var sá eini, sem sagði mest og bezt frá skáidinu, lífclega af oigin þekk- ingu og lalaði ágadlega, eða hún sjálf (Mrs. M.J.B.), sem las upp kvæði og talaði frá sími eigin, að mér fanst prýfflisvel. Samt hefir hún einn galla og hann er sá, að hún er of fljótmælt, svo það fer alt í einn ó- slitinn straum, scm hún segir, og verður þá ill að heyra f\ rir þá. sem eru á aftari sætuin. Hitt annað,. sem hún minnist á, I. d. með Magm’i.s Jónsson, þá fanst | mér það vcra það sama og hann hef- : ir ætið sagl hér á samkonuini, og það, sem maður getnr lesið i “I.ifs- skoðun” M. .1.. sem prenluð var hér um áriffl, eða svo fin.st mér. Aftur vil eg gjqra svolitla atliuga- semd við, þar sem liún minnist ;i samkomuna á Gamlaárskveld. Mér fínst að hún iiefði átt að segja, að ungfrú Tryggvi Jónasson liefði les ið upp kvæðið af snild, því það var það, og það- er »'ftir minum smekk tilvinnandi. að borga 25c f.vrir inngang á sanikomu, ef inaður á von á að heyra til hennar, og þótt ekkert væri ineira. Eins var með Sig. Magnússon; það var ágætt hjá honum. Svo slæ eg i botninn, læt bitt af'- skiftalaust, sem i fréttunum stendur. Ef einhver finnur lijá sér sting, þá svarar hann fyrir sig. Samt vil eg spyrja Mr. “Herjan”. sem skrifaði í Kringlu i vetur: Var þetta “Blót”? E'ða var það eftir ]»vi, srm gjörðist i fornölit? Og i hverju þá Hverju var fórnað. Og hið eg hcrra ritstjora Iteims- kringlu að gjöra svo vel og taka þessar linur i blaðið Heiinskringlu. Svo óska eg öllum islendingum góðs árs. Virðingarfylst. Blaine, Wash.. 25. jan. I!)16. I einu sári. Læknir einn við enska herinn hefir sagt frá því, hvað hann hafi fundið í einu sári: Eftir orustuna við Loos var mað- ur einn borinn inn#á skurðarborðið, hafði hann fengið sár í hægra nár- ann, og skeytið tætt holdið frá slag- æðinni, sem liggur niður í lærið, en ekki skaddað hana; siðan hafði það farið á kaf i lærið. Læknirinn skar frá því og fann þessa hluti í sárinu: Blað af vasahnif mannsins. Hluta af hnífskaftinu. Buxnatölu og Sjálft skeytið, sem reyndist að vera flís af þýzkri sprengikúlu. Manninum vegnar vel. í>ar kom það. Þjó&verji merkur innibyrgðu í fréttabréfi frá 15. janúar 1916. | frá Mrs. M. J. Benedictsson, scm prentað er i Heiinskringlu No. 11, er sagt frá samkomunni, sein haldin var á afmælisdag lárviðarskáldsins Matth. Jochumssonar hér i Blaiue. Eg var að undrast yfir, ef cnginn skyldi verða til nð skrifa um þá samkoinu. — En þar kom það!. Eg' hefi ekki skrifað i ljlöðin, en mér finst þessi frásögn svo skrítin, að eg' tek nú ritblý i hönd, til að láta i Ijósi mina skoðun á þvi, sem Mrs. M.J.B. dáist mest að. Ekki er það af þvi, að mig langi til að komast i þeirra tölu, sem skrifa i blöðin, — heldur af hinu, að eg hefi heyrt marga, sem voru á þessari samkoimi, hafa sömu skoðun og eg, og hún er sú, að Mrs. úlinu Johnson hafi ekki tekist vel, er hún las upp kvæðið: “Atburð sé eg”, o. s. frv. Það er ekki ofsagt. þótt eg segi: Það fór mjög r. Sagt er að marskálkur Þjóðverja von iler Goltz sé fyrir Tyrkjahern- um, sem byrgður er inni i Erzcrum. og hafi Tyrkir scnt þcini sveitir til liðveizlu; en þær komast ekki þang- að fyrri en eftir hálfan mánuð. cf að Nikulás bannar þeiin ekki alveg leiðina og hleypir Kósökkum sínum á þá. En mat skortir Tyrki i borg- inni. Rússar halda áfram. Norður við Svartahafið heldur hægri fylkingararnnir Hússa áfram eftir ströndinní og er nú skamt til Trebizond. Eii uppi á hálendinu eru Rússar komnir yfir fjöllin verstu og má nú licita að þeir hafi sól og sum- ar siðan þeir konnist ofan af heið- unum, hryggjunum og tindunum og er þvi ekki furða þó að tif sé i þeim.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.