Heimskringla - 03.02.1916, Blaðsíða 7

Heimskringla - 03.02.1916, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 3. PEBBÚAR, 1916. H E I M S K R I N G L A. 7 Skringilegar hugmyndir um stríðið. Það er ekki neina náttúrlegt að mftanum sýnist sitt hvað um stríðið. Menn eru nú ekki svo gjörðir, að þeim sýnist einlægt öllum sama og svo lita menn á það e-kki eingftngu frá misjöfnu tilfinningarstigi, held- ur einnig frá misjöfnu þekkingar- stigi. Þýzkir hafa nú með hjálp Búlgara getað brotist suður um Serbíu og eru langt á leið komnir til Miklagarðs og ef að þeir næðu nú Miklagarði, þá ætla margir, að þeir séu búnir að vinna mikinn sigur, og að brátt hljóti að fara að hnllast fyrir Banda- raönnum. En hvaða gagn hefðu þeir af Miklagarði. Sú borg væri mikils- virði fyrir þá, sem ættu mikinn kaupskipaflota i siglingum og gætu flutt vftrur til og frá um sundin og haft herskipastól til að gæta þeirra. En nú eiga Þýzkir enga fleytu á sjó, nema fáeina neðansjávarbáta, sem einlægt fara fækkandi. Þeir liefðu þvi ekkert gagn af Miklagarði. Og þó að þeir hefðu Gallipoli skagann með, þá væri það hið sama. Og ef að þeir ætluðu að halda járn brautinni gcgntmi Serbíu til Mikla- garðs, þá tæki það einar 2—4 milí- ónir hermanna. En svo ætla menn að þeir gjori þetta i þeim tilgangi, að fara með her manns fyrst til Egyptalands og svo til Indlands og væri þá Mikla- garður svo ágætur áfangastaður. En borg sú cr því að eins góður áfanga- staður, að létt sé að flytja þangað, einkum á sjó, nægan forða af vistum og herbúnaði. — En Þjóðverjar hafa engin skipin. Og ef að þeir ætla þaðan til Egyptalands, þá eru það góðar þús- und mílur, og þeir yrðu einlægt að vera vissir uin, að hvergi væri hægt að brjóta hergarðinn á allri þessari 'teið; því að heiman yrðu þeir hvern matarbita og hverja kúlu að flytja, og flytja stftðugt særða menn; og þarna væru Rússar að austan, en Bandamenn að vestan, einiægt að reyna að slíta sundur þráð þenna eða hftggva sundur þessa lífæð óvina sinna. En ef að Þýzkir ætluðu að taka | Indland, þá þyrftu þeir nú fyrst á mönnum að halda. Frá Miklágarðí til Indlands eru 3(H)0 -milur, og alla þá leið þyrftu þeir að verja og víða byggja járnbrautir og væru Rússar þá að norðan og austan, en Bretar og Frakkar að véstan og i Persafló- anum og upp með fljótunum. Til þessarar herferðar þyrftu þeir einar 20 miliónir hermanna og veitti ekki af, ef að Indur tækju ó rnóti, því að tala þeirra er yfir 300 inilíónir, óg eru margir þeirra hcrskáir. Þessir draumar þeirra, sem eru að reyna að finna einhvern veg fyrir Þjóðverja út úr klemmu þeirri, sein þeir nú eru i, þeir eru því vægast talað barnalegir, og enguin heilvita Þjóðverja getur komið annað eins til hugar. Hitt er annað, sem þeirl einlægt eru og hafa verið að reyna, j að egna hlutlausar þjóðir upp á móti Bretum og Frftkkum, einkum Bret- j um, því þeir óttast þá mest; og svo að reyna að koma þjóðunuin í lör.d-i um Breta til að gjftra uppreist, cg t:I þessa hafa þcir spæjara sína um all- an heim, og kaupa upp misyndis- menn í hverju landi til að gjöra Bret-j um alla þá bölvun sem þeir g:ta. í j þessu tilliti hafa þeir miklu áorkað, j en alt til þessa hefir það þó ekki j gengið eins vel og þeir ætluðu. Ogj viða hafa svik þeirra komist upp. Og allur heimruinn er nú að byrja að þekkja þá og kynnast þeini betur og betur ineð degi hverjum. Bláu vetlingarnir. h'ftir Frederic Boutet. Frú Presles hafði verið að lita eft- ir bftrnum i barnahælinu allan dag-: t,j(>st hérna Members of the Commercial Educators’ Association E. J. O’Sullivan, M- A. Pres. ESTABL/SHED Stærsti verzlunarskóli í Canada. Býr fólk undir einkaskrifara stöðu, kennir bókliald. hrað- ritun, vélritun og að selja vörur Fékk hæstu verðlaun á heimssýningunni. Einstaklingskensla. Gestir velkomnir, eink- um kennarar. öllum nemendum sem það eiga skilið, hjálpað til að fá atvinnu. Skrifið. komið eða fónið Main 45 eftir ókeypis verðlista með myndum. THE WINNIPEG BUSINESS COLLEGE 222 Portage Ave...Cor. Fort Street. Enginn kandídat atvinnulaus. u] hann leit framan i hana, þá sýnd- ist henni jafnvel, að augun hefðu iika breyzt. “Eg særðist”, sagði hann; “særð- ist hættulega. ---- Nú er eg orðinn heill aftur. ------ Eg vissi að þú H- ----------• Og mig inn, eins og hún var vön að gjftra á|jángaði til að lita inn til þin ------- til áður en eg færi------” Ilún reyndi að herða upp hugann til að tala og gat varla varist gráti. “Hvers vegna kaustu að heim- sækja mig ” ilann roðnaði dálitið en horfði fast í augu hennar. “Vegna Jiess, að mig langaði ekki til að sjá neina áðra en ]jig. Hún sagði ekkert. Hún var seztl við borðið og reyndi að verjasti skjálfta, — en hann svaraði því,; sem lnin kom ekki orðum að: “Já, einmitt þig. Eg hefi verið ij Paris siðan i byrjun vikunnar —. Nei, eg hefi engan heimsótt. Migj langaði að sjá þig-------- þig —j hingað til að spyrja þig------ fá vitneskju um ———” “Það veiztu vel”, hvtslaði hún lágt, og leit upp eftir stutta þftgn. Hann fölnaði, og grátkrampi fór yfir amilitið, en hann vildi ekki gráta, og til þess að leyna geðs- hræringuin sinum, benti hann á borðinu og reyndi að hlæja. “Þú hefir ekkert breyzt, ----- alt af jafn-iðin. —— En þessa vetlinga j máttu ekki senda i burtu, ------ þá verð eg að fá, má eg það ekki?” Þá gat hún ekki lengur varist grátinum og kastaði sér i fang hon- um. ,“Og þú ferð------þú ferð á morg- un?” kveinaði hún með svo veikri rftdd, að hann hélt að hún myndi liða i ómegin. "Heyrðu mig”, hvislaði hann; “eg er eigingjarn. —— Nú eins og fyrrum bý eg þér sorg”. Hún svaraði ekki. Hún hristi að eins hftfuðið til að segja honuin að og eg hafði ekki þrek til þess f.vr, jþessi sorg væri annars eðlis. Þar ---- en á morgun fer eg aftur-----var enginn samanburður mftguleg- Hann þagnaði skyndilega, en eftir! ur.----Það vissi hún full vel. Og stutta þögn hélt hann hægt áfram.jenn betur vissi hún það daginn eft- eins og hann hugsaði upphátt: ir, þegar hann var farinn og hún “Eg ætlaði að segja þér, að núisat heima við arineldinn og lamp- vissi eg. --- Já, já, nú veit eg það, I ann sinn, og henni þótti ekki fram- heyrðu. Eg veit, hvernig eg hefi ar óvistlegt né cinmanalegt inni. Og verið og hvernig þú ert. — —— | Smátt og smátt hefir mér skilist liað. —— Eg hefi séð —------- sann-i leikann.----»—- Eg segi þér.satt. ——- Á hættunnar stund og i þján- ingunum, þegar eg særðist, ——— þegar eg hélt að eg nnindi deyja, ----* þegar eg var mæddur ------ og þegar eg harðist i orustunni. --—I — ’Maður verðúr að hafa eitthvað til að festa hugann við,-skilurðu. ( — eitthvað, sem eltir mann, sem j huggar, sem stælir þróttinn. Og það varst þú —------”. Hann þagnaði eitt andartak o hélt svo áfram: gagntekin af hamingju og kvíða fór hún með ákefð að telja lykkj- urnar á bláu vetlingunum, sem hann átti að fá. (Visir). Bréf Huirua Rewha Maori her- manns tii foreidra sinna. i Þ-cgar F.nglendingar fóru að j hyggja Nýja Sjáland í suðurhöfum, ; skamt fná Ástralíu, þá var þar þjóð i sú fyrir, sem kólluðu sig Maori. Þeir I voru herskáir mjög og niáluðu and- lit sin scm villimenn. En vel voru það er ekki ™? D0M1NI0N BANK Horut Notre Diinr ug Sherhrooke Street. Hfifnðntðll nppb.... Varanjððnr ......... Allar rlsnlr........ . »6.000.000 . «7.000.000 . «7H,000,000 Vér ðskum eftir viðsklftum verz- lunarmanna og ábyrgjumst að gefa belm fullnægju. SparlsjððHdeiId vor er sú stærsta sem nokkur bankl hef- lr i borginnl. lbúendur þessa bluta borgarlnnar ðska uD skifta vlS stofnum sem þelr vlta að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng ðhlutlelka. Byrjið sparl innlegg fyrir ejátfa yður, l konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráíismaíur PHOXE GAHHV 3450 Columbia Grain Co., Limited 242 Grain Exchange Bldg. WINNIPEG TAKIÐ EFTIR! Vér kaupuni hveiti og aðra kornvöru, gefiun Iræsta verð og íbyrgjiumt árciðaitleg viðskifti Skrifaðu eftir upplýsingum. TELEPHONE MAIN 1433. iH H’- on Easy Payments hverjum degi, síðan hörnin voru flutt þíingað eftir að ófriðurinnj hófst; nú var hún á heiinleið. —- Klukkan var orðin sjö; það var kalt, j dimt á götunum og vindurinn lamdi krapasnjónum framan i haiia. En j frú Presles hraðaði ekki ferðj sinni; hún hálf kveið alt af fyrir að koma heim til sin, því þar var ekk- ert, sem haldið gæti endurminning- um hennar i skefjum um Iftngu vetr- arkveldin. Þegar komið var á Saint-Sulpice torgið, var eins og vindurinn réðist að henni úr öllum áttum, og hún krefti hendurnar utan um regnhlíf- ina og hraðaði sér eins og hún mátti heim til sín. “Það er ekkert liréf til yðar”, sagði dyravörðurinn; siðan ófrið- urinn hófst, var liann hættur að færa íbúum hússins bréfin. I’rú Presles hneigði höfuðið og hélt áfram. Hún átti ekki von á neinu bréfi. Hver skyldi svo sem skrifa henni? Hún átti engan ætt- ingja og var hætt að umgangast vin- konur sinar frá æsknárunum. Ilún gekk upp á annað Ioft. Þar hafði hún búið í þessi þrjú ár. sem hún hafði verið einsönml. Það var kalt þar og ónotalegt, en húsgftgnin voru snotur. Hún var all-vel efnuð, en liafði þó enga þjónustustúlku: hún vildi hafa sem mest að gjöra sjálf ogneinfká spáét á, til þess að að geta líknað hágstöddum þeim mun meira. Hún lagði hattinn og yfirhftfnina j frá sér, tendraði ljós og kveikti upp i ofninum. Við nánari athugun mátti sjá, að hún mundi varlt vera j yfir þritugt og að hún var falleg j kona. En ftskugult hárið, grá augun 1 og fftlt andlitið, það virtist alt renna saman og alt var jafn lit-j laust, af því það hvíldi svo djúpurl ! sorgarhlær yfir svipnum, sem aldreí 11 vM-tist hafa þekt kvenlegt glys. Hún gleypti inatinn sinn á fáumj minútum og settist svo við aðj prjóna bláa vetlinga. Hún keypti ogj bjó til ýmislegt, sem til fatnaðarj heyrði, og sendi livern pakkann á fætur ftðrum til hersins i milli þess. sem hún hjúkraði særðum inönnum j og annaðist munaðarleysingjana á hælinu. Hún var nú með fingurna á vetl- ingnum; hún prjónaði i ákafa og reyndi að sökkva sér niður i vinn- una og i að þylja upp líknarverkin, scm hún ætlaði að gjöra dagixin eft- ir, — en svo skyndilega var dyra- bjftllunni hringt. Hún hrftkk við ogj furðaði sig mjftg á þvi, að hún skyldi vera sótt heim, en gekk til j dyra og lauk upp. Náföl hrftklaðist hún nokkur skref j j aftur, því frammi fyrir henni stóð | inaður hennar, Claude Presles, hjúpaður síðri hermannaúlpu, sem gjörði að verkum, að hann virtist miklu hærri en hann var. “Það er eg”, sagði hann í lágum, titrandi róm. i4Eg er kominn, — eg er komtftn11——” Itann var kominn inn. Hún kom I engu orði úpp; það var eins og tek- | ið væri f.vrir kverkar henni. Hún hafði ekki séð hann i þrjú ár. I þessi fjögur ár, sem þap hftfðu búið saman, hafði hann stftðugt kvalið hana ok loks farið frá henni, án þess að hafa aðra ástæðu til þess, en að honum þóknaðist það. Það hafði konunni fallið þyngra, en allar aðrar ávirðingar. hans, því hún unni honum þrátt fyrir alt. | Hún hafði aldrei viljað skilja við hann, en hún gjorði enga tilraun tjl þess að hitta hann aftur. Og hún forðaðist alla kunningja sina til þess að fá ekki neinar' fregnir af svalli hans. Frú Prestes reyndi að ná valdi yfir tilfinningum sinum. Hún horfði á man nsinn. Han nstóð frammi fyr- ir henni og hafði lagt herma.inahúf- una á horðið. Bjarminn frá lampan- Ulll féll ‘I andlit hans, seiil bar ljos er ur„tenant Pepelin, srm var fyrsti franski herforingin, er hleypti merki þreytll Og þjáninga. Svarta inn [ Bisas ibroddi frönsku fyikinganna er þær gjöröu Ahlaup. Og var hann llárið var orðið hæruskotið, Og þegar særöur i áhlaupinu. Xú kvongaðist hann nýlega i St. Jaqucs kirkju í Paris. NDIRRITAÐUR veitirmóttöku sér- stökum lokuöum tilboðum á skrif stof þessari þangað til kl. 4. e.m. I | á þriðjutlaginn 13da febrúar, 1916 um at5 leggja til “Brooms and Brushes”, J í “Chain”, “Coal”, “Hardware”, “Hose”, í ‘Oils and Greases”, “Packing”, “Paint j and Paint Oils”, “Manilla Rope”, “Wlre j Rope”, and “Steam Pipe, Valves and j Fittings”, sem Departmental Dredging 1 i Plant í Manitoba þarfnast fyrir fjár- t hagárið 1916—1917. Hvert tilbolS verííur að sendast í sér- i stöku umslagi og skrifist utan á: i “Tender for Hardware Manitoba”, “Tender for Chain Manitoba o.s.frv. eftir því sem vi?J á. I»að tilkynnist öllum sem tilbotS leggja I fram að tilboðunum vertiur ekki veitt I móttaka nema þau séu skráð á prentað j , eyðublað og undirrituð með eiginhand- j ar undirskrift frambjóðenda; þessi ; eyðublöð . má fá frá Department of i Public Works, Ottawa, og á skrifstofu * i Mr. A. J. Stevens, Acting District Engi- neer, 702 Notre Dame Investment Build- ing, Winnipeg, Manitoba. Hverju tilboði verður að fylgja á- ! vísun viðurkend af skrásettum banka , er borgist til Honourable Minister of | Public Works og nemi þeirri upphæð j sem ákveðin er i eyðublöðunum til ; tilboðsins og tapar umsækjandi upp- i ; hæð þessari ef hann vill ekki ganga að i j samningunum þegar hann er kvaddur j til þess eða ef að liann uppfvllir ekki j I þenna gjörða samning. En ef að til- ! boði hans verður ekki tekið, þá fær J hann ávísunina aftur. Stjórnardeildln skulbindur sig ekki , til þess að taka lægsta tilboði eða nokkurt þeirra. í umboði ráðgjafans, R. C. DESROCHES, skrifari. Department of Public Works, Ottawa, January 21, 1916 Blöð sem flytja þessa auglýsingu án leyfis fá enga borgun fyrir.—90558. hinum uð bt*rjast fyrir hið brezka vcldi, sem va*ru þeir af þeirra þjóð- arstofni. Hréfið, sem hér cr, sýnir, hvort þetta cru villimenn, þó að lit- ur þcirra sé ckki eins hvitur og vor. Aísend vísa. Kveðið við glugga ganials bómla norður i óbygðum: Þeir segja hann Vilhjálm vera (tauðan og vikinn héðan, íerusnauðan: en hvar hann lenti er helzt óvíst. En ef eg ætti þar um að dæma, þá álít eg að megi sæma. að telja' ’ann þar sem tönn er gnist. “En slílct. maður verður að hafa vissu I fyrir þvi, að einhverjum þyki væntj um mann. Maður verður að vita, að heima í húsi einu, sem maður þekkir, á heimili. sem maður þra- vekji titfinningar manns endur- róm. að þar hcima sé' n aniu beðið i angist og þrá, að þar sé vonin og fyrirheitið — i fram- tiðinni. Allir umhverfis mig. allir áttn þeir þetta á einn eða ann- an liátt og eg öfundaði ]>á Frú Presles fól andlitið i hftnd- um sýr, hún leit ekki upp en sagði með htjóinlausri riidd: “Eg hefi líka verið ftfundsjúk ”, “Siðar meir -------— siðar meir, lieyrirðu, þegar reynslan hefir kenl inaiini - , þá liagar ínaður sér ftðru visi. Þess vegna kom eg nóg að hugsu sér j þeir gefnir og hafa nú tekið upp mentun og siðu og trú hvítra manna. t>eir komu fúslega fram að hjálpa Bretum, sem einn hluti Bretaveldis og herjast nú með þeim á vigvollun- um og þykja hinir hruustústu. Eng- in þjóð viltra manna hefir tekið menningunni eins fljótt og gjftrsam- lega eins og þeir. Hér setjum vér bréf eins þeirra, skrifað á hreinni ensku. Hann heit- ir Huirua Revdha og skrifar til for- eldra sinna i R.awhiti i Nýja ,.ja- landi. i islenzkri þýðingu er bréfið á þessa leið: “Kom til inin, far frá mér, bréf Og þess vegna kveð eg yður þessum orðum: Eg sendi yður því aftur kve'ðju mína, ftlluin minum frænd- um, sem þar lifa, og eg gat ekki séð og kvatt áður en eg för. Hamingjan ein kann að stýra fótmálum mínum. svo að eg komi aftur. Kveðju mina sendi eg yður ölþnn aftur enn einu sinni, þvi að sú skipan hefir komið til vor, að vér cigum nú að fara í brjóst fylkinganna, inn í brenngndi skothriðareldana. f marga daga hftf Um yér verið þess albúnir,. eins og vér vorum búnir að segja og lofast; til að gjöra. Þér skuluð þvi ekki láta; yður það nokkru skifta. En gleymið | ekki að skrifa mér. Það var engin sérstök ástæða fyr-: ir mig að skrifa þetta bréf önnur n sú, að við Maori-hermennirnir er-j um að fara i slaginn, að efna það, sem vér komum hingað til að gjftra. Herforingjar vorir eru hér hjá oss, og hafa ávarpað okkur, og eru nú j að kcnnu okkur striðsaðferð þá. sem hér á við. Eg var búinn að fáj yðar ástrika bréf og mér líður vel. j En það eina, sein mig hryggir er, að j eg heyri ekki anr^ið en enska tungu. I En þó að svo sé, þá læt eg það ekki j fá á mig. Eg finn það nú, að andij minn og sál og likami er ekki mín eign framai'. En það skíftir'engu, I Mae, eg skal fylgja óskum þínuin, sem þú skrifaðir. Iig óska að yður liði vel og lilið við góða heilsu. þetta hið stórkostlega bardagaár. En ef að líkaini minn skyldi far-j ast og sjálfur eg hverfa úr heimi j þessum yfir í inyrkur næturinnar, þá skalt þú. Rewihi, fara til Kor- orarcka pósthússins. Peningarnir eru geymdir þar handa þér. Og fyrst að Te Kawa er “rangatira”, þá fáðu hann til að hjálpa þér við þetta. Ef að eg lifi, ])á tek eg sjálfur á móti þeim, það er alt. En hugur minn verður hjá yður, þangað til eg dey. Gæti yðar skaparinn og verndi og j styrki yður við <>11 yðar störf þar I heima. Ástarkveðju mina sendi eg j þér, faðir, og þér, móðir min. og ftllu fólkinu heima”. Maori þjóðiu býr á Nýja Sjálandi í milt og fl.'ttii ástarkM ðju til loi í suðurhöfum. l-'vrstur fann land það | ehlra mmna i Rewhi og Mac. hin-| hvernveginn óljóst rennur mér þaðj I hug. að þett.a sé mitt seinasta bréf. j Einn franski kappinn giftist. SH AW’S Stærsta og elsta brúkaðra fata- solubúö í Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue GISLI GOODMAN TIYSMim II. Verk.stæÖi:—Horni Toronto St. og Notre Dame Ave. Phonc tinrry 2»SS tleimlli.H Gnrry StMI LÍNASTA SKÓVIÐGERÐ. Mjög fín skó vlSger'ö á meöan þú bíöur. Karlmanna skór bálf botn- aSir (saumaö) 15 mínútur, gútta- bergs hælar (don't slip) eUa letiur, 2 mínútur. STBWAHT, 193 Pnclfle Ave. Fyrsta búö fyrir austan aöal- stræti. J. J. BILDFELL FASTEK.MSAM. IhIod Haitk r»tb. Floor Xo. 520 Selur hús og; lóöir, og annaö þar aU lútandi. útvegar peningalán o.fl. Ptionc Altiln 26S5. PAUL BJARNASON KASTKKiNASALI. Selur elds, lífs, og slysaábyrgö útvegar peningalán. WYNYARD, —i--------------- 0» SASK. J. J. Swanson H. G. Hinrlksson J. J. SWANSON & CO. F VSTEIGNAS.A I.AH OG lietiiilKH miÖInr. Talsíml Maín 2597 A^or.v Portage and Garry, Winnlpeg Graham, Hannesson & McTavish I.AGFIÍ \ II. 907—908 Confederation Life Bldg. Phone Main 3142 \A IW lPKfl Arni Anderson E. P. Garlan4 GARLAND& ANDERSON I.rtCFII K»l m; a h. Phone Maln 1561 •01 Electric Railway Chatnb.r* Tasman árið 1(542. Captain Cook j kom þar næst árið 17(51 og tök það i nafni Bretakonungs Georgs III. Fvrst tóku hvitir inenn sér þar bol-j festu árið 1S1 1. En engin varð veru- j leg hygging landsins fyrri en áriðj 183!I. Og sérstftk nýlenda Breta varð það árið 1841. og var þá selt þar ný- lendustjórn. Nú hefir Nýja Sjálandj landsstjórn og Iftggjafarþing. Skólar! ern þar um alt landið. Árið io!4 var fyrst farið að bo'ða þar trú, <.g. var fyrsti kristniboðinn Rev. Sam- uel Marsden. Árið 1888 vorii þar hvitir menn rúm (iOd.OOO, en uær 50,000 Maoris. Maoris þessir eru nú allir kristnir, en áður voru þeir heiðnir og hftfðu öljósa hugmynd um Guð. Þeir hftfðu líka trú og Forn-Grikkir og aðrar ])jóðir, að lifið hefði kviknað úr myrkrunum. En þeir hftfðu slerkn trú á mannssálina og að hún lifði eftir dauða líkamans og færi til ann- ars heims. sem var uiniir jftrðunni. Þaðan koinu þeir aftur stundum til að ráðleggja vinum sinum og refsa j óvinurn sínum. Þeir ræktuðu landið nokkuð, smábletti, og hftfðu lftg, þó að óskrifuð væpu. Margir voru þarj þjóðflokkar af sama Maori-kyninu; en lágu i einlægum ófriði og styrj- j ftldum hver við annan, og voru a- kaflega hraustir og herskáir, cn j mannskapsmenn og drenglundaðir.j Þeir eru af sama kyni og eyjarbúarj á Sandvikureyjunum. Nýja Sjáland hefir eflst ágaflega mikið og fólki fjftlgað feikna mikið { á seinni áruin, og er stjórnarfyrir- j koniulag þar talið eitthvert bezta i heimi. Mest, nærri allir, eru þar Bretar, að fráskyidum frumbyggjum þessuin Nlaoris. En þeir komu nieð Dr. G. J. GISLASON l*h>nl«*lnn uim! SurffoD AMiygll veltt Augna, Eyrna o| Kverka Sjúkdóinum Anamt Innvortls sjúkdómum or upp- KkurÖl. fs Sondi 3r«l St., (»rau«l F«>rks, H.D. TttUfmi \iiiii» r»:i«2 Dr. J. G SNÆDAL T \ \ \ l. F.K \ 11« Sulte 313 Enderton Block Cor. Portage Ave. og Ilargrave St. Dr. J. Stefánsson 401 HO\ l> III ILDI\G Horni Portage Ave. og Eilmonton St. Stundar eingönpu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er aö hitta fró kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. TALSÍMI: MAIN 4742 Heimili: 1Ú5 Olivia St. Tals. G. 2315 * t \ „.............. J COLCLEUGH CO. * Vér höfum fullar birgöir hrein- V ustu lyfja og me'öala. Komið A meö lyfseöla vöar hingaö, vér ▼ gcrum meöulin nákvæmlega eftir óvísan læknisins. Vér sinnum utansveita pÖntunum og seljum giftingaleyfi. \otr«» niim«‘ it' Sli**rl»r«M»ke St«. Phone Garry 2690- -2691 0 0 * é A. S. BARDAL selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá besti. Ennfremur selur hann allskon-ir minnisvaröa og legstcina. : : 813 SHERBROOKK ST. Phone G. 2152 WINNIPKG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.