Heimskringla - 09.03.1916, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 9. MARZ 1916.
H E I M S K R I N G L A.
BLS. 5.
Útgefendur Heimskringlu neita
$50.00 auglýsingu frá vín-
salafélaginu.
We hereby agree with the publisher of
‘Heimskringla’’ Winnipeg, Man., to use space
in that paper as described below to advertise
the regular business of The Brewers’ Associ-
ation of Winnipeg, Man., for which we agree
to pay $50.00. Outside Back Cover of Christ-
mas issue, Dec. 16th. 1915.
Þessi samningur er undirritaður af aug-
lýsingamanni, er hafði auglýsingar vínsalafé-
lagsins með höndum. — En auglýsingin kom
aldrei í Heimskringlu, eins og blaðið ber með
sér.
ÞaS er skoSun vor, aS Dr. Sig. Júl. Jó-
hannesson hafi gjört þá yfirlýsingu á Good-
templarastúku fundi, aS Heimskringla hafi
ekki getaS fengiS neina auglýsingu frá vín-
sölumönnum, — einmitt til þess, aS blinda
menn fyrir sínum eigin gjörSum. En þetta
kemur oss til þess, aS gjöra skjöl þessi öll
opinber, svo aS menn sjái, hver hefir sann-
leikann viS aS stySjast.
Þegar samningur þessi var gjörSur, var
fulltrúa Heimskringlu sterklega gefiS aS
skilja og vilyrSi veitt, aS blaSiS myndi fá aS
minsta kosti $200-00 virSi af auglýsingum
eftir nýjár, því aS þá undir eins átti bardag-
inn aS byrja fyrir alvöru; en eins og menn
fljótlega geta séS, vorum vér sannfærSir um
þaS, aS ofannefndur samningur væri nægi-
leg sönnun fyrir því aS vér GÆTUM feng-
iií auglýsingarnar og fullkomin sönnun gegn
öllum “kerlingasögum" Sig. Júl. Jóhannes-
sonar.
Útgefendur Heimskringlu gefa
vínbannsmönnum $100.00
virði af auglýsingum.
—o—
Winnipeg, Feb. 14th, 1916.
In consideration of a term contract we
agree with the Viking Press, Ltd., to ínsert
in the Weekly Heimskringla, commencing
with issue published Feby 17th, 1916, ad-
verfising to the amount of One Hundred
DoUars.
Accepted,
J. N. MacLean, Advertiser.
Accepted. . '
The Viking Press, Limited
Per H. B. Skaptason.
Tilkynning um gjöfina frá Viking Press, Ltd.,
til Social Service Council.
Winnipeg, Febr. 14th, 1916.
Rev. J. N. MacLean,
Sec’y Social Service Council,
Wihnipeg, Man.
Dear Sir: —
Your contract for advertisement ín the
“Heimskringla” is at hand. I took great
pleasure in signing the acceptance of this
contract, but in view of the stand that this
paper has taken on this question, the direc-
tors of this company have decided that they
can not conscientiously accept payment for
this service and I have been instructed by
them to so inform you.
Yours very truly,
Viking Press, Limited.
Per H. B. Skaptason, Manager.
Svar til Viking Press, Ltd., frá Social Service
Council of Manitoba.
Winnipeg, hebr. I6th, 1916.
The Viking Press, Limited,
729 Sherbrooke St., Winmpeg.
Gentlemen: —
We have yours of February 14th. I am
instructed by the business committee of the
Social Service Council to write thanking you
for your very kind consideration in donating
the advertising contracted for with your
Company. This gift of $100.00 is greatly
appreciated.
Very truly'yours,
J. N. MacLean,
General Secretary.
Vér setjum Kér bita, sem birtist í Lög-
bergi, 24. febrúar 1916, 8. tbl.: - “1 fyrsta
skifti sem Heimskringla flutti meðmælagrein
um vínsölubanniS núna, var þegar Kún fékk
auglýsingu frá bindindismönnum. ‘Eg skal
tala vel um þig, mamma, ef þú gefur mér
sykurmola', sagði stelpan og sleikti út um”.
Oss er óljóít, hvort Lögbergi er annar
Til stjórnarnefndar íslenzka vikublaðsins Heimskringlu
WINNIPEG, 2. Marz 1915.
Vér undirritaðir höfum verið kosnir í nefnd, frá íslenzku Goodtemplara-
stúkunum “Heklu” og “Skuld”, til þess að fara þess á leit við íslenzku blöðin,
“Heimskringlu” og “Lögberg”, að þau hætti algjörlega að flytja auglýsingar
um áfengi, og jafníramt veiti vínbannsmálinu allan þann styrk, sem þau sjá
sér fært.
Um leið og vér lýsum ánægju vorri yfir styrk þeim, sem bæði blöðin hafa
veitt bindindismálinu að undanförnu, og takmörkun þeirri, sem nú þegar hefir
átt sér stað í því að flytja áfengisauglýsingar, viljum vér virðingarfylst fara
þess á leit við stjórnendur beggja blaðanna, að þeir verði við áðurnefndum
tilmælum Goodtemplarastúknanna.
Svar óskast við fyrstu hentugleika og má senda það til einhvers af undir-
rituðum.
Virðingarfylst.
Bjarni Magnússon, Björn B. Jónsson, B. J. Brandson, F. J. Bergmann,
Guðm. Árnason, H. J. Leó, J. Vigfússon, Ölafur S. Thorgeirsson,
R. Marteinsson, Sig. Júl. Jóhannesson, Svbj. Árnason.
Utdráttur úr fundargjörning Viking Press, Ltd.
17 Maí, 1915.
Petition from GOOD TEMPLAR Associations was presented by Mr. And-
erson. Moved by Mr. Skaptason, seconded by Mr. Hansson that paper dis-
continue Liquor Advertisements when the contracts, that the company has al-
ready entered into, have been fulfilled. Mr. Anderson was authorized to noti-
fy his associates to this effect. PASSED.
H. M. Hannesson, P-resident. J. B. Skaptason, Secretary.
hugsunarháttur en þessi ómögulegur, eða
hvort þaS er af því, aS þetta og þessu líkt
er eina vörnin, sem Lögberg og aSstandend-
ur þess geta boriS fyrir sig, þegar um fram-
komu þess í vínbannsmálinu er aS ræSa. —
Hvorttveggja væri mjög leiSinlegt.
Þeir A. S. Bardal og Sig. Júl. Jóhannes-
son komu sem sendimenn frá Lögbergi til
Social Service Council og leituSu eftir aug-
lýsingum hjá þeim fyrir blaSiS, ;— fyrir blaS
þaS, sem tekur á móti brennivínsauglýsing-
um og prentar sérstakt aukablaS fyrir brenni-
vínsmennina, og lætur þá fá kaupendaiista
blaSsins. — AS gefa út aukablaS viS Lög-
berg er aS því einu leytinu frábrugSiS aug-
lýsingu í blaSinu sjálfu, aS þaS gjörir sjálf-
um ritstjóranum þaS mögulegt, aS halda
stöSu sinni viS blaSiS, og vera um leiS
Júdas í Board of Social Service Council,
stórtemplari Goodtemplar reglunnar í Mani-
toba, og skrifa nafn sitt undir ofanprentaSa
bænarskrá frá stúkunupi.. En þar í er þó
hin hárfína aSgreining, aS þar sem ritstjór-
inn heldur því fram, aS þaS hafi veriS góS-
verk viS alþýSu, aS flytja og prenta brenni-
vínsauglýsingarnar fyrir bruggarana, — þá
finnur hann enga siSferSis-kröfu hjá sér til
þess aS rita á móti þessu af þeirri ástæSu, aS
slegiS er vatni á tilfinningar alþýSu meS
undanbragSi þessu, svo aS kröfur almenn-
ings verSa ekki eins harSar á samvizkunni í
(pússi) vasabók ritstjórans.
Svo hefir þetta tólf blaSsíSu aukablaS
líka kost einn mikinn. En hann er sá, aS þaS
má senda blaSiS í hvert kjördæmi, þar sem
Islendingar eru, er atkvæSi greiSa, og má
útbýta því bæSi til áskrifenda Lögbergs og
Heimskringlu, og þeirra, sem hvorugt blaS-
iS taka. Og þetta ætlum vér aS gjört hafi
veriS meS JólablaS Lögbergs, sem einkendi
sig meS heillar blaSsíSu auglýsingu frá
bruggarafélaginu, og var oss sagt aS þaS hafi
veriS keypt í hundraSatali og útbýtt á Gimli,
sem önnur brennivíns-postilla, viS seinustu
kosningar þar um afnám vínsölu^(local op-
tion). — En til allrar hamingju var Lögberg
þá ekki áhrifameira en þaS er vanaLga, sem
sjá má af niSurstöSu atkvæSanna, sem þar
voru þá greidd.
arnir um skráargötin og læsir klónum um
gullhrúgurnar; hún smýgur inn í hjörtu
mannatina, til aS lokka frá þeim fjársjóSuna;
hún smýgur inn í hjarta ritstjórans og skipar
honum aS skifta hömum, hvenær sem henni
þóknast. Hún lætur þjóna sína lofa því, sem
hún ætlar sér aS láta þá svíkja. HvaS mörg
hundruS dollara klófesti hún í “local option”
bardaganum á Gimli? HvaS mörg hundruS
eSa þúsund hafSi hún út úr brennivínssöl-
unum fyrir höfuSIausu blaSsneplana? HvaS
mörg loforS sín hefir hún svikiS viS bind-
indismennina? Hvernig hefir hún ekki tek-
iS í hönd þeirra, lokkandi og kjassandi, meS
sætum söngum um eilífa vináttu og trygS?
En — gulliS, gulliS vantar hana! Hún krafs-
ar þaS undir sig; hún liggur á því og mal-
ar svo værum, svæfandi unaSsrómi á hrúg-
unni. En hún er þykkheyrS og heyrir ekki
kvartanir þeirra, sem hún hefir svikiS. Sam-
vizka hennar er gull samvizka, hljómandi og
klingjandi; en fyrir högum mannanna hefir
hún enga tilfinningu; orSheldnin er ekki til;
tilfinningin fyrir velferSarmálum þjóSfélags-
ins er ekki til. Henni er ekki ant um neitt
nema sjálfa sig og gulliS sitt.
Sálin Lögbergs.
—o—
Nú er loksins fortjaldinu lyft og geta
menn séS inn aS hjartarótum Lögbergs og
Lögbergsmanna. Sumum kann í fljótu áliti
aS virSast, aS nú sé gjörS lokahríSin á rit-
stjóra blaSsins Lögöerg, fyrir hamhleypu-
flogin og tvískinnungsháttinn í þessum mál-
um, sem hann telur sér helgari an alt annaS
aS á himni og jörSu, — en þaS er ekki.
Vér sökum ekki rekuna, þó ..8 hún moki,
eSa taSpálinn, þó aS hann stingi, heldur þá,
sem um sköftin halda. ÞaS er SÁLIN LÖG-
BERGS, sem vér viljum sjá í birtu dagsins.
ÞaS er sálin Lögbergs, sem þarf aS dragast
fram úr myrkrunum, hvort sem hún vill eSa
ekki; þaS er sálin Lögbergs, sem fletta þarf
af huliSsblæjunni, sem hefir huliS hana og
vilt almenningi jafn hraparlega sjónir og hér
er búiS aS sýna; og þó er þaS grunur vor,
aS enn sé ekki séS inn í þaS allra helgasta.
En í bráSiná verSum vér aS láta þetta nægja.
Og hvílík sál I Hún liggur á gullinu, sem
drekamir til foma! Hún smýgur sem and-
Er þetta virkilega einn hinn fremsti leiS-
togi Islendinga, til framfara og þroska? Eru
landar virkilega svo blindir, aS sjá þaS ekki?
Um margt hefir landanum veriS brugSiS. en
sjaldnast um vitskort Og þó sést þaS hér,
aS hópar hinna allra fremstu Islendinga f
Winnipeg, bæSi prestar og aSrir, sem ga<:
kunnugir eru Lögbergs-sálinni ár eftir ár og
sem kaupendur blaSsins Lögbergs hafa aS
minsta kosti lagt gull í hreiSur hennar; þeir
hafa skoraS á hana í vínbannsmálunum, og
trúaS henni, þrátt fyrir þaS, aS þeir hafa séS
hinn daglega feril hennar ár eftir ár. Þeir
hafa meira aS segja lagt hluti í blaSiS margir
þeirra, — komiS meS lófana fulla af gullinu
til aS kasta í bæliS drekans. Geta þeir nú
ekki séS, aS þeir hafa heillaSir veriS? Sálin,
andinn, drekinn lætur þá styrkja sig til aS
gjöra mannfélaginu bölvun, til aS myrSa ær-
legheitin, samvizkuna og gott siSferSi. Vér
höfum ekki nokkurn hlut á móti neinum þess-
ara manna aS segja, nema aS þeir hafa lát-
iS óvætt þenna heilla sig og villa sér sjónir,
eins og svo margir aSrir. Þeir eru allir of
góSir menn til aS vera í nokkuru makki viS
gullsálina.
En, ef aS vér viljum nokkrar framfarir í
siSgæSi eSa orSheldni eSa ærlegheitum, eSa
sóma lands og lýSs, þá verSur þetta aS
breytast. Vér sökum ekki-ritstjóra Lögbergs
— því hann er aumingi og óstyrkur í bak-
inu og hleypur því hvert sem honum er skip-
aS; en vér sökum sálina Lögbergs um alt
þetta misjafna og óhreina, sem framanprent-
uS skjöl og skýrslur sýna, aS verkamenn eSa
stjórnendur blaSsins hafa unniS í vínbanns-
málunum. ÞaS er þýSingarlaust, aS vera aS
setja ofap í viS ritstjórann og láta hann rita
þvert um huga sinn, eins og nýlega var gjört,
og þýSingarlaust aS víkja honum frá og fá
annan ritstjóra, — ef aS sálin er hin sama.
Hún getur ekki annaS en legiS á gullinu og
metiS alt annaS einskisvirSi.
Vér vonum, aS bráSIega komi nýjir tím-
ar, þegar gulliS verSi fyrirlitiS, en mann-
dómur og ærlegheit nái fullri virSingu.
Þá verSur gullsálin lítilsvirSi!
Trygð og hollusta Ind-
verja við Breta.
Framhald frá 't. bls.
ónir. Og þessi litli' herafli Breta var
1 þvi algjörlega hverfandi stærð i
í þessum feiknafjölda. Og milíónir í
| tugatali af Indum sjá kanske aldrei
I enskan hyssusting eða enskan her-
! mann á æfi sinni. Og að hugsa sér,
| að þessir fáu liermenn geti haldið
: Indum hræddum, er þvi barnaskap-
! ur einn. Að halda hræddum mönn-
unum, sein á vígvöllunum hafa sýnt
hina sömu hreysti og hugrekki eins
| og hinir hraustustu hvítra mannal
Ef að því veldi Breta á Indlandi
væri undir sverðseggjum komið, þá
væri litt hugsandi, að það gæti hang-
ið þar í 6 mánuði. Það getur að eins
staðið með því, að liyggjast á rétt-
læti, góðvild og frainkvæmdum, að
vera landinu til heilla og framfara
og þrifa og eflingar (efficiency), og
svo verða stjórnendurnir æfinlega
að ávinna sér góðvilja og góðan
þokka þeirra, sem þeir stjórna. En
bili það eða mislukkist, þá getur eng
inn kraftur lijálpað inálum. Breta og
sizt þegar svo stendur á sem nú.
Þjóðverjar og uppreistarmenn
Inda hafa alveg rétt fyrir sér, þegar
þeir segja, að nú sé timinn kominn
til að reka Breta út úr Indlandi.
Aldrei hafa Bretar verið jafn illa
komnir til að halda Indlandi með;
valdi, eins og einmitt nú. Og aldrei
myndi uppreist þar geta verið þeim ;
jafn hættuleg og nú. Eii einmitt núl
hafa Bretar tekið burtu þaðan alla |
hina æfðu og landvönu brezku her-1
menn og meira en helminginn af
hinum beztu indverku hermönnum.!
sem þeir höfðu á nrála.
Þetta sýnist að vera mesta flónska,
en það er langt frá að svo sé. Þctta
er eini vegurinn til þess, að geðjast i
hinum herskáu Indum, með því að
láta þá berjast með Frökkum og
íBrctum,') og um leið að sannfæra
Indur um það, svo enginn geti ef-
ast, að Bretar séu einlægir og treysti
i Indum að þeir gjöri sér ekki bak-
j slettur, þegar þeir'standa vopnlaus-
i ir uppi. Ef að Indur vilja reka Breta
burtu, þá geta þeir það hæglega,
j þeir þurfa ekki annað en að
| samtök sin á milli. I-ái Bretar treysta
því, að þeir hafi enga löngun til
; þess.
I Og eftir 18 mánaða stríð er friður
og spekt á Indlandi og Indnr eru
jafn ákveðnir eins og fyrst, að leggja
fram allan sinn styrk og afla til þess
að Bretar vinni sigur. — Það hafa
; reyndar komið smábólur upp; en
þær hafa átt rót sína að rekja til
Indverja i Californíu, eða þeirra, \
sem fóru til Vancouver og voru!
sendir aftur, og sannaðist fljótt, að
þetta var alt af þýzkuin toga spunn-
ið. Og smá-óeirðir hafa komið upp
i Bengal og Punjab; en það hefir óð-
ara dottið niður aftur.
En hvað indversku hermennina
snertir, þá hafa þeir verið að berj-
ast fyrir Bretland og Indland og um
leið allan heim, —- í l-'landern, á
Frakklaiydi, i Mesópótamíu, á Galli-
ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um
heimilisréttarlönd í Canada
og Norðvesturlandinu.
Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu at5
já eíur karlmaöur eldri en 18 ára, get-
ur tekiö heimUlsrétt á fjóríSung úr
section af óteknu stjórnarlandi í Mani-
toba, Saskatchewan og Alberta. Um-
sœkjandi ertiur sjálfur at5 koma á
landskrifstofu stjórnarinnar, eöa. und-
Irskrifstofu hennar i’þvi hérat5i. um-
boöi annars má taka land á öllum
landskrifstofum stjórnarinnar (en ekki
á undir skrifstofum) met5 vissum skil-
yrt5um.
SKYLDIR:—Sex mánatia ábút5 og
ræktun landsins á liverju af þremur
áruro. Landnemi má búa met5 vissum
skilyrt5um innan 9 mílna frá heimilis-
réttarlandi sínu, á landi sem ekki er
minna en 80 ekrur. Sæmilegt íveru-
hús vert5ur at5 byggja, at5 undanteknu
þegar ábút5arskyldurnar eru fullnægt5-
ar innan 9 milna fjarlægt5 á öt5ru landi,
eins og fyr er frá greint.
í vissum hérutJum getur gót5ur og
efnilegur landnemi fengið forkaups-
rétt, á fjórt5ungi sectionar met5fram
landi sínu. Vert5 $3.00 fyrir ekru hverja
SKYLDUR:—Sex mánaöa ábút5 á
hverju hinna næstu þriggja ára eftir
at5 hann hefir unnit5 sér inn ei'gnar-
bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og
auk þess ræklat5 50 ekrur á hinu seinna
landi. Forkaupsréttarbréf getur land-
nemi fengit5 um leit5 og liann tekur
heimilisréttarbréfit5, en þó met5 vissum
skilyröum.
Landneml sem eytt hefur heimilis-
rétti sínum, getur fengit5 heimilisrétt-
arland keypt í vissum hérutSum. Vert5
$3.00 fyrir hverja ekru. SKYLDUR:—
Vert5ur at5 sitja á landinu 6 mánut5i af
hverju af þremur næstu árum, rækta
50 ekrur og reisa hús á landinu, sem er
$300.00 virt5i.
Bera má nit5ur ekrutal, er ræktast
skal, sé landit5 óslétt, skógi vaxit5 et5a
grýtt. Búpening má hafa á landínu í
stat5 ræktunar undir vissum skilyróuin.
\V. W. COllY,
Deputy Minister of the Interior.
Blöt5, sem flytja þessa auglýsingu
leyfislaust fá enga borgun fyrir.
iilsvirt og hjá Indum og hvergi sjá
menn eins glögglega mismuninn á
afstöðu Breta og Þjóðverja við þessa
“pappirsleppa”, sein Þýzkir kalla.
Síðan stríðið byrjaði hafa Þjóðverj-
ar ekki getað eignast einn einasta
vin eða varnarmann á Indlandi, þó
að þeir liafi reynt það.
Þýzkir menn, sem búsettir eru ú
Indlandi, hafa stofnað til æsinga, og
haft spa'jara út um alt landið, eins
og þeir hafa allstaðar gjiirt annars-
staðar. Þeir hafa reynt að tæla inn-
fæddu hermennina, og þeir hafa
notað sér það, þegar Tyrkir fóru af
stað með Þjóðverjum til að sann-
færa Mahöinetsmenn á Indlandi uni
það, að nú skyldu þeir rísa upp á
gjora ! ,uóti Bretum og hjálp^ trúbræðruni
sinuni, TyrkjuiHini. En það hefir alt
verið til ónýtis. Indverjar eru ekk-
ert að hugsa um, að skifta um stjórn-
cndur. ttg væru þeir að hugsa um
það, þá myndi þá seinast dreyma
uin það, að setja Vilhjálm blóð í há-
sæti Georgs Bretakonungs, en keis-
ara á Indlandi. Og þó að eitthvað
kunni að vera að Bretuni og Breta-
stjórn, þá mundu hinir svæsnustu
byltingamenn á Indlandi taka Bret-
ann langt frani vfir Þjóðverjann.
Þetta stríð hlýtur þvi að
hafa óafmáanleg áhrif a sambandið
milli Indlands og Bretlands og stöðu
Indlands í Bretaveldi, og ætlan mín
segij' Sidney - . er sú. að það
rótfcsti í hjörtum Inda sannfæring-
una um það, að það sé lnduin sjálf-
Hin fyrir heztu og nauðsynlegt, að
Brétar haldi þar völdum framvegis,
því að eins geti þeir vonast til að
poli skaga, á Egyptalandi og í Aust-, j,^,a v|j$ frjg (>g spekt, og trygð far-
ur-Afríku. Og þeir hafa oft orðið að
sæta hörðum kostuin, þvi að þeirj
liörðust í löndum ineð öðru loftslagi
en þeir voru vanir, og með vopnum,
sem þeir aldrei höfðu séð og bar-
dagaaðferð, sem þeir ekki höfðu
vanist. En alt fyrir það segja her-
foringjar Breta, að þeir geti aldrei
lofað þá uiii of fyrir hreysti þeirra,
þolgæði og hugrekki.
Og þessi tilraun, að taka þá alla
leið norður á Frakklaiid og F'land-
crn og láta þá herjast í frostuin og
snjóum eða í vatni undir höndur,
j tiefir hepnast langt fram yfir það,
| sem menn frekast gátu hugsað sér. |
| Þeir hjálpuðu til að stöðva Þýzka á j
i rásinni til Galais, og Iijdur lög'ðu til j
200,000 menn, og auk þess feiknin
öll af hestuin, nnilösnuni og skot-j
færum. En svo var annað, sem meira
er í_varið en alt annað: en það er fé-
lagsskapurinn og. bræðralagið, sem
niyndast hefir nieð brezku og ind-
versku hermönnunum, og hinar ó-1
afmáanlegu endurminningar um i
góðsemi, blíðu og unihyggju þá seni i
Bretar hafa sýnt hinum indversku
hermönnum, sem í sárum hafa leg-
ið, og hermennirnir flytja með sér
heim til Indlands, þegar þeir fara.
og svo eru áhrif þau, sein þeir hafa
orðið fyrir, ei^þeir sáu alt hið mikla j
vcldi Breta bæði á sjó og 'andi.
Þetta gleymist aldrei og Austur-
lönd og Vesturlönd hafa aldrei kom-
ist svo langt eða nærri þvi, að skilja
hvort annað eins og þetta seinasta
hálft annað ár. Og málefnin, sem
Bretar berjast fyrir cru eins dýrmæt
og hugþekk Indum eins og Bretum.
Hvergi hcfir meðferð Þjóðverja á
Belguin vakið eins mikinn hrylling
og viðbjóð eins og á Indlandi.
Hvergi annarsstaðar er helgi sátt-
mála, samninga og loforða eins mik-
sæld landsbiia. Þeir fara að skilja
hvorir aðra svo miklu betur, Bretar
og Indur, og vinna saman mikhi
meira en verið liefir og índur sjálf-
ir munu fá ennþá meira traust á
, sjálfuni sér eftir en áðtir.
Það er ekki nema náttúrlegt, að
j þeir heimti meiri lduttöku í stjórn
Mundsins en áður. Það verður svo
| um allar Englands dætur, nýlend-
j tirnar, l>ær verða reglulegav sam-
bandsþjóðir Breta, jafnar móður-
landinu að tign og réttindum öllum.
En ölltini heiminum sýnir þessi
frainkonia Indlands og allra nýlend-
anna, hvernig stjórn þeirra hefir
verið, að þcssar mörgn þjóðir, tvíslr
aðar út um allan heim, skuli bera
svo hlýjan hug til Englands, að vilja
leggja alt í sölurnar, þegar móðirin
aldna er í hættu stödd.
Andlit særðra hermanna
endurbætt.
Kjálkar, hökur, ncf og nmniiar, jafn-
vcl angnalok, crn búin til
og setl á sierfía menn.
*) Samanber svar Indverjans, er
hann var spurður, hvernig honum
líkaði stríðið (það var á Frakklandi
fyrir ári siðan); "Oh”, segir Ind-
verjinn, "öll strið eru góð, en þetta
er himnaríki!"
Hann heitir Derwent Wood, mað-
urinn sem gjörir þetta; hann er
myndhöggvari og Breti. Hann gekk
i læknasveitina í byrjun stríðsins.
En nú starfar hann ekki annað og
hefir nóg að gjöra. Hann setur múnn
inn og kjálkana á menn, sem missa
þelta, og augnalokin, sem hann býr
til, getur hann látið hreyfa sig sem
á alheilum manni.
Hann er nýbúinn að setja nef á
mann, sem hafði mist það, allan
neðri partinn neðan við beinið. Og
bjó hann til nef úr málrai á hann og
gjörði það svo vel, að ómögulegt er
að sjá samskeytin, og sjúklingurinn
hefir fengið aftur lyktarfærin, sem
hann hafði mist.
Læknarnir eru allir hissa á, hvað
snildarlega hann getur komið þessu
fyrir.